BORGARHOLTSSKÓLI Útgáfa: 04 bókmennt – handmennt - siðmennt Dags.:12.8.2013 Höfundur: Dan 103 Námsáætlun, haustönn 2013 Samþykkt: Síða 1 af 2 Inga Jóhannsdóttir Netfang/netföng: [email protected] Lýsing: Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur séu færir um að skilja allt venjulegt talað og ritað mál almenns eðlis. Dönsk menning er kynnt og áhugi á henni vakin. Áhersla er lögð á að orðaforði og lesskilningur nemenda verði aukinn, svo að þeir geta tjáð sig af lipurð munnlega og skriflega. Nemendur eru þjálfaðir í framburði og réttritun og læri að beita algengustu málfræðireglum um nafnorð, sagnorð og lýsingarorð. Lesin er ein skáldsaga og a.m.k. fjórar smásögur auk textabókar og annað efni. Rík áhersla er lögð á að vekja meðvitund um eigin ábyrgð á námsframvindu og auka skilning þeirra á ýmsum aðferðum til að tileinka sér tungumál. Danska töluð í kennslustundum eins og kostur er. Markmið (þekking, leikni, hæfni): Stefnt skal að því að nemendur: -geti lesið sér til gagns mismunandi texta sem tengjast efnisflokkum áfangans -geti skilið þegar við þá er talað -geti náð efnisþræði þegar daglegt mál er talað í hlustunarefni og í kvikmyndum -geti skrifað samfelldan texta um efni sem búið er að vinna með -geti tjáð sig um tilfinningar, þarfir, óskir og athafnir daglegs lífs með viðeigandi orðalagi - kunni skil á nokkrum grundvallaratriðum danskrar málfræði Námsmat: Pröve En to tre NU! Mundtlig eksamen Lyttepröve Portfolio Sluteksamen 10% 15% 15% 10% 20% 30% Aðrar mikilvægar upplýsingar: For at bestå Dan 103 skal sluteksamenen beståes med minimum 4,5 i karakter. Dem som har i det mindste 7,5 i gennemsnitkarakter over hele semestret skal ikke tage sluteksamen Námsgögn: Hokus Pokus Sådan siger man En to tre NU! Opgavehæfte (En to tre) Ghetto Elísabet Valtýsdóttir og Ida Lön Kirsten Friðriksdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir Jesper Wung Sung BHS Bjarni Þorsteinsson 2008 (noveller) Bjartur Rekstrarhandbók BHS: Námsáætlun Prent. dags.: 31.8.2013 BORGARHOLTSSKÓLI Útgáfa: 04 bókmennt – handmennt - siðmennt Dags.:12.8.2013 Höfundur: Dan 103 Námsáætlun, haustönn 2013 Samþykkt: Síða 2 af 2 Námsmatsþættir Vika Dags. Námsþættir 34 22.-23. ágúst 26.-30. ágúst 2.-6. sept. 9.-13. sept. 16.-20. sept. 23.-27. sept. Introduktion af kurset 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 Hokus Pokus Begynd på En to tre NU! Hokus Pokus Sådan siger man: Substantiver Lytteop Ghetto: Alene og et let offer Sådan siger man: Substantiver Lytteop Hokus Pokus Lytteopgaver Hokus Pokus Lytteopgaver 30.sept -4. okt. Ghetto: Amerikansk olie Sådan siger man: Verber 7.-11. okt. 14.-17. okt. 22.-25. okt. EN TO TRE NU! 28.okt.1. nóv. 4.-8. nóv. 11.-15. nóv. 18.-22. nóv. 25.-29. nóv. FILM Pröve i Hokus pokus og Sådan siger man 10% og lyttepröve 5% Hokus Pokus EN TO TRE NU! Lytteopgaver Hausthlé Hokus Pokus Lytteopgaver Hausthlé Pröve i En to tre NU! 10% Arbejdshæft. skal afleveres for at få lov til at tage pröven Komputeropgave Komputeropgave Hokus Pokus Adjektiver Hokus Pokus Adjektiver Lytteopgaver Ghetto: Tennis Slutaflevering af Portfolio (20%) Lyttepröve 5% Mundtlig eksamen (15%) Tímaáætlun er sett fram með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar. Rekstrarhandbók BHS: Námsáætlun Prent. dags.: 31.8.2013
© Copyright 2025