Ritaskrá Háskóla Íslands 2007 HÁSKÓLI ÍSLANDS

HÁSKÓLI ÍSLANDS
Ritaskrá Háskóla
Íslands 2007
2
Efnisyfirlit
Félagsvísindadeild ......................................................................................................................................... 5
Bókasafns- og upplýsingafræði........................................................................................................................... 5
Félagsfræði ......................................................................................................................................................... 7
Félagsráðgjöf .................................................................................................................................................... 14
Kynjafræði......................................................................................................................................................... 19
Mannfræði ........................................................................................................................................................ 20
Sálarfræði ......................................................................................................................................................... 27
Stjórnmálafræði ................................................................................................................................................ 41
Uppeldis- og menntunarfræði........................................................................................................................... 55
Þjóðfræði .......................................................................................................................................................... 67
Guðfræðideild ............................................................................................................................................. 70
Hjúkrunarfræðideild .................................................................................................................................... 78
Hjúkrunarfræði ................................................................................................................................................. 78
Ljósmóðurfræði............................................................................................................................................... 108
Hugvísindadeild ......................................................................................................................................... 110
Bókmenntafræði og málvísindi ....................................................................................................................... 110
Enska ............................................................................................................................................................... 119
Heimspeki ....................................................................................................................................................... 122
Íslenska ........................................................................................................................................................... 132
Rómönsk og klassísk mál ................................................................................................................................ 147
Sagnfræði........................................................................................................................................................ 152
Þýska og norðurlandamál ............................................................................................................................... 168
Hugvísindastofnun .......................................................................................................................................... 172
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum............................................................................................ 173
Lagadeild................................................................................................................................................... 187
Lyfjafræðideild .......................................................................................................................................... 201
Læknadeild................................................................................................................................................ 213
Augnsjúkdómafræði ....................................................................................................................................... 213
Barnalæknisfræði............................................................................................................................................ 222
3
Bráðalæknisfræði............................................................................................................................................ 224
Erfðafræði ....................................................................................................................................................... 225
Frumulíffræði .................................................................................................................................................. 228
Fæðinga- og kvensjúkdómafræði ................................................................................................................... 230
Geðlæknisfræði ............................................................................................................................................... 232
Geislafræði ...................................................................................................................................................... 233
Handlæknisfræði ............................................................................................................................................. 235
Heilbrigðisfræði .............................................................................................................................................. 237
Heimilislæknisfræði......................................................................................................................................... 240
Húð- og kynsjúkdómafræði............................................................................................................................. 244
Lífeðlisfræði .................................................................................................................................................... 244
Lífefna- og sameindalíffræði ........................................................................................................................... 247
Líffærafræði .................................................................................................................................................... 251
Líffærameinafræði .......................................................................................................................................... 251
Lyfja- og eiturefnafræði .................................................................................................................................. 257
Lyflæknisfræði................................................................................................................................................. 261
Lýðheilsuvísindi ............................................................................................................................................... 291
Læknisfræði..................................................................................................................................................... 293
Myndgreining.................................................................................................................................................. 294
Ónæmisfræði .................................................................................................................................................. 295
Sálarfræði ....................................................................................................................................................... 301
Sjúkraþjálfun ................................................................................................................................................... 306
Skurðlæknisfræði ............................................................................................................................................ 310
Svæfingalæknisfræði ...................................................................................................................................... 316
Sýkla- og veirufræði ........................................................................................................................................ 319
Taugasjúkdómafræði ...................................................................................................................................... 322
Veirufræði ....................................................................................................................................................... 323
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að keldum ........................................................................................................ 323
Raunvísindadeild ....................................................................................................................................... 337
Eðlisfræði ........................................................................................................................................................ 337
Efnafræði ........................................................................................................................................................ 354
Jarð- og landfræði........................................................................................................................................... 366
Líffræði ............................................................................................................................................................ 379
Matvæla- og næringarfræði ........................................................................................................................... 399
4
Stærðfræði ...................................................................................................................................................... 412
Umhverfis- og auðlindafræði .......................................................................................................................... 418
Raunvísindastofnun................................................................................................................................... 419
Eðlis- efna- og stærðfræðistofnun .................................................................................................................. 419
Lífefnafræðistofa ............................................................................................................................................ 424
Stærðfræðistofa .............................................................................................................................................. 425
Jarðvísindastofnun .......................................................................................................................................... 425
Tannlæknadeild......................................................................................................................................... 449
Verkfræðideild .......................................................................................................................................... 465
Rafmagns- og tölvuverkfræði ......................................................................................................................... 465
Tölvunarfræði ................................................................................................................................................. 476
Umhverfis- og byggingarverkfræði ................................................................................................................. 479
Véla- og iðnaðarverkfræði .............................................................................................................................. 490
Verkfræðistofnun ............................................................................................................................................ 498
Viðskipta- og hagfræðideild ....................................................................................................................... 501
Hagfræði ......................................................................................................................................................... 501
Viðskiptafræði................................................................................................................................................. 512
Hagfræðistofnun ............................................................................................................................................. 525
Annað ....................................................................................................................................................... 527
Fræðasetur Háskóla Íslands á Hornafirði........................................................................................................ 527
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn ..................................................................................................... 528
Rannsóknastofa um mannlegt atferli ............................................................................................................. 529
Nafnaskrá.................................................................................................................................................. 532
5
Félagsvísindadeild
Bókasafns- og upplýsingafræði
Ágústa Pálsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ágústa Pálsdóttir (2007). Frumkvöðullinn dr. Sigrún Klara Hannesdóttir, prófessor og
landsbókavörður. Fregnir, 21(1), 19.
Ágústa Pálsdóttir (2007). Frumkvæði og fagmennska: fimmtíu ára afmæli kennslu í
bókasafns- og upplýsingafræði. Fregnir, 21(1), 18-19.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Ágústa Pálsdóttir (2007). Health and lifestyle information seeking on the Internet. Í Gunnar
Þór Jóhannesson (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum VIII, félagsvísindadeild. Erindi
flutt á ráðstefnu í desember 2007. [Reykjavík]: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, s.
61-71.
Ágústa Pálsdóttir (2007). Patterns of Information Seeking Behavior: The Relationship
Between Purposive Information Seeking and Information Encountering. Bath, P.A.;
Albright, K. and Norris T. (ritstj.). ISHIMR 2007: The Twelfth International Symposium
on Health Information Management Research: Sheffield, UK 18-20 July 2007.
[Sheffield]: University of Sheffield Centre for Health Information Management Research,
University of Sheffield.
Fyrirlestrar
Frumkvæði og fagmennska: 50 ára afmæli kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði: 23. mars
2007 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Titill erindis: Frumkvöðullinn dr. Sigrún
Klara Hannesdóttir, prófessor og landsbókavörður.
Frumkvæði og fagmennska: 50 ára afmæli kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði: 23. mars
2007 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Titill erindis: Norslis: Norrænt samstarfsnet
um doktorsnám í bókasafns- og upplýsingafræði.
Frumkvæði og fagmennska: 50 ára afmæli kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði: 23. mars
2007 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Titill erindis: Setning ráðstefnu.
ISHIMR: From Research to Development to Implementation: Challenges in Health
Informatics and Health Information Management: 12th International Symposium for
Health Information Management Research, Sheffield, UK, 18. to 20. July 2007. Titill
erindis: Patterns of Information Seeking Behavior: The Relationship Between Purposive
Information Seeking and Information Encountering.
Þjóðarspegill 2007: Rannsóknir í félagsvísindum VIII: 7. desember 2007. Titill erindis: Leit
að upplýsingum um heilsu og lífsstíl á internetinu.
6
Guðrún Pálína Héðinsdóttir (2007). Fjölbreytt upplýsingasamfélög: nýjar rannsóknir í
bókasafns- og upplýsingafræði: málþing haldið þann 26. apríl 2007 í tilefni af fimmtíu ára
kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði (sjá meðfylgjandi dagskrá). Titill erindis:
Bókasöfn og upplýsingamiðstöðvar í breyttu umhverfi. Erindi flutt af framhaldsnema.
Jane M. Pind (2007). Fjölbreytt upplýsingasamfélög: nýjar rannsóknir í bókasafns- og
upplýsingafræði: málþing haldið þann 26. apríl 2007 í tilefni af fimmtíu ára kennslu í
bókasafns- og upplýsingafræði. Titill erindis: “...það eru ábyggilega einhverjar gagnlegar
upplýsingar þarna...”: upplýsingaleit háskólanema á vefsetri HÍ. Erindi flutt af
framhaldsnema.
Veggspjöld
Ágústa Pálsdóttir (2007). Frumkvæði og fagmennska: 50 ára afmæli kennslu í bókasafns- og
upplýsingafræði, 23. mars 2007 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Titill veggspjalds:
NORSLIS: Nordic Research School in Library and Information Science:
http://www.norslis.net.
Ágústa Pálsdóttir (2007). Þjóðarspegill 2007. Rannsóknir í félagsvísindum VIII, 7. desember
2007. Titill veggspjalds: Health and lifestyle information seeking on the Internet.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Svo uppsker sem sáir: Innleiðing og notkun rafrænna
skjalastjórnarkerfa. Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu, 2 (3), 2007, s. 103-128.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Mikilvægi þjálfunar og fræðslu við innleiðingu RSSK. Rannsóknir í
félagsvísindum VIII, félagsvísindadeild, ráðstefna í desember 2007. Ritstjóri Gunnar Þór
Jóhannesson. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2007, s. 93-105.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir Upplýsinga- og skjalastjórn. Í Handbók um stjórnun, skipulag og
rekstur félagasamtaka á Íslandi. Ritstj. Ómar Kristinsson.
Fyrirlestrar
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Anniversary address: Fifty years of library and information science
education in Iceland. Back to basics – and flying into the future. Reykjavik, Iceland.
February 1-2, 2007. Reykjavik, the National and University Library of Iceland, 2007, 2 s.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Ávarp við þingslit og lokun afmælisdagskrár. Fjölbreytt
upplýsingasamfélög. Nýjar rannsóknir í bókasafns- og upplýsingafræði. Málþing haldið í
Odda, 26. apríl 2007 – 50 ára afmæli kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla
Íslands. Reykjavík, bókasafns- og upplýsingafræðiskor Háskóla Íslands, 2007 2 s.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Hlutverk skjalastjórnar við innleiðingu á gæðastjórnun.
Hádegisfundur í Þjóðarbókhlöðu 11. apríl 2007 haldinn í tilefni af 50 ára afmæli kennslu í
bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ. Reykjavík, bókasafns- og upplýsingafræðiskor
Háskóla Íslands, 2007, 12 s.
7
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Kröfur til rafrænna skjalastjórnarkerfa. Skjalastjórn í rafrænu
umhverfi. Ráðstefna og námskeið á Grandhóteli Reykjavík 15. og 16. febrúar 2007.
Reykjavík, Félag um skjalastjórn, 2007, 9 og 18 s.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Mikilvægi þjálfunar og fræðslu við innleiðingu RSSK. Rannsóknir í
félagsvísindum VIII, erindi flutt á ráðstefnu í desember 2007. Ritstjóri Gunnar Þór
Jóhannesson. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2007, 12 og 8 s.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Preservation of electronic records. Is it possible by using ERMS? A
lecture at the University of Tampere, INFOS35 Appraisal and preservation of records,
May 16, 2007. Tampere, University of Tampere, 2007, 6 og 17 s.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Working with ERMS. Employees’ experience on electronic records
management systems. The human side of IT. Presentations of the 13th Nordic conference
for information and documentation, June 18-19, 2007, Aula Magna, Stockholm
University, Stockholm, Sweden. Stockholm, Swedish Association for Information
Specialists, 2007, 9 og 10 s.
Fræðsluefni
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Endurmenntunarnámskeið. Upplýsinga- og skjalastjórn í
stofnunum. Haldið 12. og 13. mars 2007. Reykjavík, Endurmentun Háskóla Íslands, 2007.
Félagsfræði
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2007).
Hvað angrar kennara? Birtingarmyndir andlegrar og líkamlegrar vanlíðunar. Netla –
Veftímarit um uppeldi og menntun. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Herdís Sveinsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Hólmfríður Gunnarsdóttir og Ólöf
Eiríksdóttir (2007). Sveigjanlegar vaktir: Um viðhorf og væntingar til vaktavinnu.
Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands bls. 147-158.
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2007). Arbete, hälsa och välfärd i de västnordiska länderna
Färöarna, Grönland och Island. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (ritstj.). Arbejde, helse og
velfærd i Vestnorden. (s. 221-237). Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknastofa í
vinnuvernd.
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir and Lára Rún Sigurvinsdóttir (2007). Surveillance Technology,
Work and Gender. Sundén, J and Sveningsson M (edt.). Cyberfeminism in the Nordic
Lights: Digital Media and Gender in a Nordic Context. (p. 223-242). Newcastle:
Cambridge Scholars Press.
8
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Lára Rún Sigurvinsdóttir (2007) Líkami starfsmanna –
viðfang eftirlits. Um notkun líftækni við stjórnun vinnustaða. Í Salvör Nordal (ritstj.).
Persónuvernd í upplýsingasamfélagi. (bls. 93-116). Reykjavík: Siðfræðistofnun.
Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2007). Rafrænt eftirlit á
íslenskum vinnumarkaði. Umfang og birtingarform. Í Salvör Nordal (ritstj.). Persónuvernd
í upplýsingasamfélagi. (bls. 117-140). Reykjavík: Siðfræðistofnun.
Lára Rún Sigurvinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2007). Augun í borginni. Um
eftirlitsmyndavélar og félagslegt taumhald. Í Salvör Nordal (ritstj.). Persónuvernd í
upplýsingasamfélagi. (bls. 19 - 43). Reykjavík, Siðfræðistofnun.
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir ( 2007). Verkalýðshreyfingin og staða kvenna og karla á
vinnumarkaði. Í Sumarliði R. Ísleifsson og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Samfélagsleg
áhrif verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld. Framtíðarsýn á 21. öldinni.(bls. 41-54).
Reykjavík: Efling-stéttarfélag og Reykjavíkur Akademían.
Gunnarsdottir H.K., Rafnsdottir, GL., Bernburg JG og Lindbohm M-L (2007). Employment
participation and work experience of female breast cancer and lymphoma survivors from
the Nordic Study of Cancer and Work (NOCWO). Varetta N. Torres, (edt). Lung Cancer
in Women. (Nova Biomedical Books). New York: Nova Science Publishers, Inc, 2007:
335-357.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Albertsen Karen, Kaisa Kauppinen, Asbjörn Grimsmo, Björg Aase Sørensen, Gudbjörg Linda
Rafnsdóttir, Kristinn Tómasson (2007). Working time arrangements and social
consequences – What do we know? Copenhagen. The Nordic Council of Ministries.
TemaNord 2007:607 http://norden.org/pub/velfaerd/arbetsmiljo/uk/TN2007607.pdf.
Ólöf Eiríksdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís Sveinsdóttir og Hólmfríður K.
Gunnarsdóttir. (2007). Á vaktinni. Viðhorf fólks og væntingar. Rannsóknastofa í
vinnuvernd. Ritröð Rannsóknastofu í vinnuvernd, 2007:1. ISSN 1670 6781.
Fyrirlestrar
Líkami starfsmanna – viðfang eftirlits. Um notkun líftækni við stjórnun vinnustaða.
Hugvísindaþing 9. - 10. mars 2007.
Bónusgreiðslur í atvinnulífinu – þróun, staða, horfur. Ráðstefna á vegum
Starfsgreinasambands Íslands. Hótel KEA, Akureyri, 1. mars 2007.
”Arbejde, helse og velfærd I Vestnorden”. Ráðstefna um velferðarrannsóknir í Vestnorrænu
löndunum. Velferdsforskningsprogrammet. Þórhöfn, Færeyjum 6. september 2007.
“Það er bara munur á hrút og gimbur!”. Krossgötur kynjarannsókna. Ráðstefna um stöðu og
leiðir kvenna- og kynjafræða. Háskóla Íslands 9. – 10. nóvember 2007.
Veggspjöld
Karen Albertsen, Asbjörn Grimsmo, Kaisa Kauppinen, Gudbjörg Linda Rafnsdóttir, Björg
Aase Sørensen, Kristinn Tómasson (2007). Working time arrangements and social
consequences – What do we know? NAM/NIVA summer school. Helsingör Danmörku
27. – 29. Ágúst.
9
Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K.
Gunnarsdóttir (2007). Um viðhorf til vaktavinnu. Rannsóknadagar SHI. 24. til 25. Janúar.
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir1, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Jón Gunnar Bernburg (2007).
Atvinnuþátttaka og líðan í vinnu hjá konum sem hafa greinst með brjósta- eða
eitlakrabbamein. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands, Öskju 4. og 5. Janúar.
Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K.
Gunnarsdóttir (2007). Á vaktinni - með sveigjanlegum stöðugleika. Þrettánda ráðstefnan
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Öskju 4. og 5. Janúar.
Ritstjórn
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (ritstjóri) (2007). Arbejde, helse og velfærd i Vestnorden.
Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknastofa í vinnuvernd.
Fræðsluefni
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2007) Iðna Lísa og atvinnulífið. Í Leitin lifandi, - líf og störf
sextán kvenna. Reykjavík: Háskólaútgáfan Aðalsteinsdóttir (ritstj.).
Helgi Gunnlaugsson prófessor
Bók, fræðirit
Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins eftir Enrique del
acebo Ibanez. Ritstjórar: Hólmfríður Garðarsdóttir og Helgi Gunnlaugsson 2007.
Reykjavík: Háskólaútgáfan, 172 síður.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gunnlaugsson, H. og Þórisdóttir, R. (2007). Alvorligshedgrad og anmeldelse: En islandsk
offerundersögelse. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. 94. árg. Nr. 2: 177-186.
Gunnlaugsson, H. (2007). Social transformation, crime perceptions and the role of the social
sciences: A personal account from Iceland. Arctic & Antarctic: International Journal of
Circumpolar Sociocultural Issues. Volume 1, 1: 211-226.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Helgi Gunnlaugsson og Hólmfríður Garðarsdóttir, (2007). Félagsfræði tveggja heima, bls 1525. Í Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins eftir
Enrique del acebo Ibanez. Ritstjórar Hólmfríður Garðarsdóttir og Helgi Gunnlaugsson
2007. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Ásamt Hólmfríði Garðarsdóttur.
Helgi Gunnlaugsson og Bogi Ragnarsson, (2007). Education and educational motives of
Icelandic prisoners. Í riti frá 49. rannsóknarráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins (Nordisk
Samarbeidsråd for Kriminologi) í Djuröneset í Svíþjóð í júní 2007: 238-246.
Snorri Örn Árnason og Helgi Gunnlaugsson, (2007). The grey area: Ethical dilemmas in the
Icelandic business community. Í riti frá 49. rannsóknarráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins
(Nordisk Samarbeidsråd for Kriminologi) í Djuröneset í Svíþjóð í júní 2007: 167-173.
10
Rannveig Þórisdóttir og Helgi Gunnlaugsson, (2007). Victimization in Iceland and consumer
fraud. Í riti frá 49. rannsóknarráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins (Nordisk Samarbeidsråd
for Kriminologi) í Djuröneset í Svíþjóð í júní 2007: 133-142.
Ágúst Mogensen og Helgi Gunnlaugsson, (2007). Ölvunarakstur: Sjónarhorn brotamannsins. Í
Rannsóknir í félagsvísindum VIII í ritstjórn Gunnars Þórs Jóhannessonar, 2007: 119-128.
Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Helgi Gunnlaugsson og Bogi Ragnarsson, (2007). Menntun íslenskra fanga. Í Rannsóknir í
félagsvísindum VIII í ritstjórn Gunnars Þórs Jóhannessonar, 2007: 137-146. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Rannveig Þórisdóttir og Helgi Gunnlaugsson, (2007). Eru afbrot á Íslandi fátíðari en í öðrum
löndum? Í Rannsóknir í félagsvísindum VIII í ritstjórn Gunnars Þórs Jóhannessonar, 2007:
189-196. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Bogi Ragnarsson og Helgi Gunnlaugsson, (2007). Menntun, menntunarbakgrunnur og
námsáhugi íslenskra fanga. Umsækjandi er leiðbeinandi Boga í doktorsnámi í félagsfræði
við HÍ. Alls 66 blaðsíður. Útgefandi menntamálaráðuneyti, dómsmálaráðuneyti og
Fangelsismálastofnun ríkisins í mars 2007. Sjá: www.fangelsi.is. Menntun,
menntunarbakgrunnur og námsáhugi íslenskra fanga: Könnun gerð að tilhlutan
menntamálaráðuneytis og dóms- og kirkjumálaráðuneytis í samvinnu við
Fangelsismálastofnun ríkisins.
Fyrirlestrar
Brotaþolar á Íslandi. Erindi haldið á ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði á Akureyri 27.-28.
apríl 2007 á vegum Háskólans á Akureyri.
Uddannelse, uddannelsesönske og islandske fanger. Erindi haldið á ráðstefnu Norræna
sakfræðiráðsins (Nordisk Samarbeidsråd for Kriminologi) í Djurö í Svíþjóð 2. júní 2007.
Criminal victimization and consumer fraud in Iceland. Erindi haldið á Symposium in
Criminology í Stokkhólmi í Svíþjóð 5. júní 2007. Ásamt Rannveigu Þórisdóttur.
Consumer fraud in Iceland, results from the first Icelandic ICVS. Erindi haldið á ráðstefnu
Evrópskra afbrotafræðinga (European Society of Criminology) í Bologna, Ítalíu 29.
september 2007. Ásamt Rannveigu Þórisdóttur.
Menntun íslenskra fanga. Erindi haldið á áttundu ráðstefnu Félagsvísindadeildar Háskóla
Íslands, Þjóðarspeglinum, 7. desember 2007.
Eru afbrot á Íslandi fátíðari en í öðrum löndum? Erindi haldið á áttundu ráðstefnu
Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, Þjóðarspeglinum, 7. desember 2007. Ásamt
Rannveigu Þórisdóttur.
Ölvunarakstur: Sjónarhorn brotamannsins. Erindi haldið á áttundu ráðstefnu
Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, Þjóðarspeglinum, 7. desember 2007. Ásamt Ágústi
Mogensen doktorsnemanda við HÍ.
Jón Gunnar Bernburg dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
11
Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (2007). Community Structure and Adolescent
Delinquency in Iceland: A Contextual Analysis. Criminology, 45, 415-444. Útgefandi:
Blackwell Publishing.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir (2007). Er fátækt
afstæð? Tengsl fátæktar við reiði, siðferðiskennd og frávikshegðun íslenskra unglinga.
Bls. 171-180 í Rannsóknir í félagsvísindum VIII, Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj.).
Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Margrét Valdimarsdóttir og Jón Gunnar Bernburg (2007). Heimilisaðstæður, félagsleg tengsl
og frávikshegðun unglinga. Bls. 181-189 í Rannsóknir í félagsvísindum VIII, Gunnar Þór
Jóhannesson (ritstj.). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Holmfridur K. Gunnarsdottir, Gudbjorg Linda Rafnsdottir, Jon Gunnar Bernburg and MarjaLiisa Lindbohm. 2007. Employment Participation and Work Experience of Female Breast
Cancer and Lymphoma Survivors from the Nordic Study of Cancer and Work (NOCWO).
Pp. 335-357 in: Varetta N. Torres (ed.), Lung Cancer in Women. Nova Science
Publishers, Inc.ISBN: 978-1-60021-659-6.
Fyrirlestrar
Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir (2007, desember). Er
fátækt afstæð? Tengsl fátæktar við reiði, siðferðiskennd og frávikshegðun íslenskra
unglinga. Erindi á Þjóðarspeglinum – ráðstefnu félagsvísindadeildar Háskóla Íslands (7.
desember).
Margrét Valdimarsdóttir og Jón Gunnar Bernburg (2007, desember). Heimilisaðstæður,
félagsleg tengsl og frávikshegðun unglinga. Erindi á Þjóðarspeglinum – ráðstefnu
félagsvísindadeildar Háskóla Íslands (7. desember).
Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir (2007, ágúst). Relative
Deprivation and Youth. Ritgerð sem kynnt var á ráðstefnu American Sociological
Association í New York borg (11. til 14. ágúst).
Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir (2007, ágúst).
Monetary aspirations and adolescent well-being and deviance in Iceland. Ritgerð sem
kynnt var á ráðstefnu Society for the Study of Social Problems í New York borg (10.- 12.
ágúst).
Jón Gunnar Bernburg, Sigrún Ólafsdóttir og Þórólfur Þórlindsson (2007, apríl). Geðræn
einkenni, stimplun og útskúfun: Könnun meðal íslensku þjóðarinnar. Erindi á „Ráðstefna
um íslenska þjóðfélagsfræði“ sem haldin var í Háskólanum á Akureyri 27. – 28. apríl.
Jón Gunnar Bernburg (2007, mars). Fátækt, vanlíðan og frávikshegðun íslenskra unglinga.
Erindi á málþinginu „Fátækt í allsnægtarsamfélagi?“ sem haldið var á vegum
Félagsfræðingafélags Íslands á Grand Hótel 15. mars.
Stefán Ólafsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
12
“Skattastefna Íslendinga”, í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 3. árg, 2007
(ritrýndar Fræðigreinar). Stefán Ólafsson.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Skattbyrði ólíkra þjóðfélagshópa 1995-2005”, í bókinni Rannsóknir í Félagsvísindum VIII,
ritstj. Gunnar Þór Jóhannsson (Reykjavík: Háskólaútgáfan), 12 bls. Stefán Ólafsson.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Húsnæðiskönnun 2007: Húsnæðisaðstæður og greiðsluerfiðleikar í ólíkum þjóðfélagshópum,
eftir Stefán Ólafsson (Rannsóknarstöð þjóðmála, H.Í., október 2007).
Húsnæðiskönnun 2007: Greining á þörf fyrir félagslegt húsnæði, eftir Stefán Ólafsson,
Gunnar Þór Jóhannesson og Ásdísi Arnalds (Rannsóknarstöð þjóðmála, H.Í., október
2007).
Um vaxtabætur og húsnæðisstefnu, eftir Stefán Ólafsson. (Álitsgerð fyrir Húsnæðisnefnd
félagsmálaráðuneytisins, nóvember 2007; bls. 5).
Fyrirlestrar
“Skattar og velferð: Um afleiðingar íslensku skattastefnunnar”, erindi hjá Frjálslynda
flokknum, 3. mars 2007. Stefán Ólafsson.
“Lífeyriskjör á Íslandi”, erindi hjá Landssambandi eldri borgara, 21. mars 2007. Stefán
Ólafsson.
“Working Nations: Nordics, Anglo-Saxons and Continentals Compared”. Erindi við Scancor
Institute, Stanford University, 5. apríl 2007. Stefán Ólafsson.
“Tekjuskipting á Íslandi 1993-2005”, erindi hjá Félagi framhaldsskólakennara, 16. ágúst
2007. Stefán Ólafsson.
“Globalization, Economic Success and Welfare Trends: The Case of Iceland”. Plenum erindi
á Kick-off ráðstefnu Nordic Center of Excellence in Welfare Research, í Osló, 24. október
2007. Stefán Ólafsson.
“The Icelandic Welfare State in an International Comparison”, erindi á Rheuma 2007,
ráðstefnu Norræna Gigtarráðsins (NRR), á Grand hótel, Reykjavík 13. september. Stefán
Ólafsson.
“Social and Personal Costs of Arthritis and Rheumatic Diseases – Preliminary results of a
research project, á Rheuma 2007, ráðstefnu Norræna Gigtarráðsins (NRR), á Grand hótel,
Reykjavík 14. september. Stefán Ólafsson.
“Húsnæðiskönnun 2007: Húsnæðisaðstæður og greiðsluerfiðleikar í ólíkum
þjóðfélagshópum”, kynning fyrir Húsnæðisnefnd félagsmálaráðuneytisins, 5. nóvember
2007. Stefán Ólafsson.
“Íslenska velferðarríkið og verkalýðshreyfingin”, erindi á Ársfundi ASÍ, Nordica hótel
Reykjavík, 18. október 2007. Stefán Ólafsson.
“Staða og horfur í velferðarmálum”, erindi á ársfundi BSRB, 16. nóvember 2007. Stefán
Ólafsson.
Ritstjórn
13
Er í ritstjórn tímaritsins Nordic Organization Studies (Nordiske Organisasjonsstudier) síðan
1999. Útgefið af Fagbokforlaget, Bergen, Noregi. Útgefið frá 1999; 3-4 tölublöð á ári.
Þorbjörn Broddason prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Þorbjörn Broddason (2007). “Sérfræðingar í sókn eða vörn? Blaða- og fréttamennska á tímum
nýmiðlabyltingarinnar.” Í Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum
VIII. Félagsvísindadeild. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. S. 307-318.
Fyrirlestrar
Thorbjörn Broddason (2007). Further thoughts on the sacred side of professional journalism.
The Nordic Research Network on the Mediatization of Religion and Culture. Ráðstefna
um Enchantment, Popular Culture, and Mediated Experience. Haldin við Hafnarháskóla
17.-19. apríl, 2007.
Thorbjörn Broddason (2007). Hagnýt félagsfræði: Heilög störf og verkföll. Ráðstefna um
íslensk þjóðfélagsfræði, haldin í Háskólanum á Akureyri, 27.-28. apríl, 2007.
Thorbjörn Broddason (2007). Journalism: A Probationary Sacred Occupation Sliding
Downhill? Paper for the 18th Nordic Conference for media and communication. Helsinki,
August 16-19 2007.
Þorbjörn Broddason (2007). Sérfræðingar í sókn eða vörn? Blaða- og fréttamennska á tímum
nýmiðlabyltingarinnar. Flutt á Þjóðarspegli í Háskóla Íslands 7. desember.
Þórólfur Þórlindsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sigfusdottir, Inga Dora, Thorolfur Thorlindsson, Thoroddur Bjarnason. Religion: soutien
divin et tension psychologique. Social Compass, 54 (3), 473-432.
Thorlindsson, Thorolfur, Thoroddur Bjarnason, Inga Dora Sigfusdottir. Individual and
Community Processes of Social Closure. A Study of Adolescent Academic Achievement
and Alcohol Use. Acta Sociologica, 50 (2), 161-178.
Bernburg, Jon Gunnar and Thorolfur Thorlindsson. Community Structure and Adolescent
Delinquency in Iceland: A Contextual Analysis. Criminology, 45 (2), 415-444.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson og Inga Dóra Sigfússdóttir. Er fátækt afstæð?
Tengsl efnahagslegra erfiðleika við reiði, siðferðiskennd og frávikshegðun unglinga.
Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Fyrirlestrar
“An Important Step in Your Carreer”: An Interactionist Analysis of Bertolucci’s The
Conformist. The Society for the Study of Symbolic Interaction Annual Meeting, 11-13.
ágúst, 2007, New York.
14
Research, Policy and Practice in Community Based Prevention Work. Association for
Applied and Clinical Sociology, Annual Conference: From Imagination to Action. 4-6
október, 2007, Ann Arbour, Michigan.
Thorolfur Thorlindsson, Vidar Halldorsson and Inga Dora Sigfussdottir. The Social Context
of Sport and the Use of Steroids among Icelandic High School Students. Midwest
Sociological Society, Annual Meeting: Social Policy, Social Ideology, Social Change 4-7.
apríl, 2007, Chicago.
Jon Gunnar Bernburg, Thorolfur Thorlindsson Inga Dora Sigfússdottir. Relative Deprivation
on Youth: The Conditional Effects of Economic Deprivation on Anger, Normlessness, and
Deviant Behavior. 102nd American Sociological Association Annual Meeting 11-14
ágúst, 2007, New York.
Áfengisforvarnir í opnu samfélagi. Afmælisráðstefna SÁÁ um fíkn. 1. – 3. október, 2007,
Reykjavík.
Rannsóknir-stefnumótun - vettvangsstarf. Forvarnir og fagmennska. Ráðstefna R&G og KLD
um æskulýðsrannsóknir og stefnumótun. 12. mars 2007, Reykjavík.
Mikilvægi hreyfingar. Ég þori get og vil. Málþing Þjónustumiðstöðvar í Laugardals&Háleitis.
21. nóvember, 2007, Reykjavík.
Between two Worlds: A Comment on Sport Values and The Value of Sport, Play the Game –
Creating coalitions for good governance in sport, The fifth world communication
conference on sport and society 28. október -2. nóvember 2007, Reykjavík.
The Icelandic Experience – from Research to Policy and Practice Linking Research, Policy
and Practice. Youth in Europe. The Reykjavik Forum. 18-19. október 2007, Reykjavík.
Ritstjórn
Alþjóðlegur ritstjóri (International Corresponding Editor) ásamt fleirum fyrir tímaritið
Symbolic interaction.
Félagsráðgjöf
Anni G. Haugen lektor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Anni G. Haugen (2007) Samvinna í barnavernd í Gunnar Þór Jóhannsson (ritstj) Rannsóknir í
félagsvísindum VIII Félagsvísindadeild Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands s. 231-240.
Fyrirlestrar
”Samvinna í barnavernd”, erindi flutt á ráðstefnu félgsvísindadeildar 11. des. 2007,
Þjóðarspeglinum.
15
Freydís J. Freysteinsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Freydís Jóna Freysteinsdóttir (2007). Characteristics of families who are repeatedly reported
to child protection services in Iceland. Nordisk Socialt arbeid, 27 (1), 2-18.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Freydís Jóna Freysteinsdóttir (2007). Børn og unges sociale forhold i Island. Í G.L.
Rafnsdóttir (ritstj.), Arbejde, helse og velfærd i vestnorden (bls. 147 – 164). Reykjavík:
Háskólaútgáfan og Rannsókarstofa í vinnuvernd.
Ritstjórn
Ritnefnd Tímarits félagsráðgjafa ritstjóri frá 31.03.”05.
Tímarit félagsráðgjafa, 2006, ISSN 1670-6749, útgefandi Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa,
eitt tölublað var gefið út á árinu.
Guðný Björk Eydal dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Guðný Björk Eydal (2007). Fæðingarorlof. Löggjöf og lífsstíll. Í Gunnar Þór Jóhannesson
(Ritstj.) Rannsóknir í Félagsvísindum VIII. Erindi flutt á ráðstefnu í desember 2007, bls.
241-251. Reykjavík: Félagsvísindastofnun.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Menntamálaráðuneyti (2007). Skýrsla nefndar um lestarörðuleika og leshömlun (109 bls.).
[Sótt á http://bella.stjr.is/utgafur/lestrarerfidleikar_skyrsla.pdf.] Nefndina skipuðu: Guðný
Björk Eydal, félagsráðgjafi og dósent við HÍ, sem jafnframt var formaður nefndarinnar,
Auður B. Kristinsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir, Ingibjörg Rafnar, Skúli Sigurðsson og
Sigurgrímur Skúlason. Starfsmaður nefndarinnar var Védís Grönvold.
Fyrirlestrar
Guðný Björk Eydal (2007). Policies promoting care from both parents. The case of Iceland.
Erindi flutt á ráðstefnunni: Seminarium om skapandet av en sund utvexklingsmiljö för
barn och unga 8-9. 11. Hanaholmen Esbo. Ráðstefna á vegum Social och
halsovardsministeriet och Nordiska ministerradet.
Guðný Björk Eydal (2007). Icelandic family policy and implications for social work. Social
Work 2007- Social change and social professions. Evrópuráðstefna EASSW, FESET;
IFSW, AIDOSS, ASSNAS. Parma, Ítalíu 15-17. mars.
Guðný Björk Eydal (2007). Íslensk fjölskyldu- og umönnunarstefna. Erindi flutt á ráðstefnu
félagsmálaráðuneytisins og Norrænu ráðherranefndarinnar: Mótum framtíð Stefnur og
straumar í félagslegri þjónustu- Gildi samþættingar-nýir tímar-ný sýn. Reykjavík 29.-30.
mars.
Guðný Björk Eydal (2007). Fátækt barna á Íslandi - útreikningar og raunveruleiki. Plenum
erindi flutt á Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði. Háskólanum á Akureyri 27.-28. apríl.
16
Guðný Björk Eydal (2007). Fæðingarorlof. Löggjöf og lífsstíll. Þjóðarspegill Rannsóknir í
Félagsvísindum VIII. Háskóla Íslands 7. desember.
Guðný Björk Eydal (2007). Fyrirvinnur og fjölskyldur - svipmyndir af íslenskri
fjölskyldustefnu. Hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í kynjafræðum (RIKK),
Háskóla Íslands 6. desember.
Guðný Björk Eydal (2007). Barnefattigdom og den nordiske velferdsstaten. Erindi haldið á
ráðstefnunni Velstandens paradoks. Nordisk konferanse om barnefattigdom. Ráðstefnan
var haldin af Barne- og likestillningsdepartementet, Nordisk Ministerrad og Sosial- og
helsedirektoratet í Osló 18. og 19. apríl.
Guðný Björk Eydal (2007). Equal rights- equality? The effects of new law on parental leave
in Iceland. Erindi á: The 8th European Sociological Association Conference Glasgow 3.6. september.
Cynthia Lisa Jeans og Guðný Björk Eydal (2007). Children discuss poverty and social
cohesion in one neighborhood in Reykjavik. Erindi á: The 8th European Sociological
Association Conference Glasgow 3.- 6. september.
Guðný Björk Eydal (2007). From punishment to participation: The history of Nordic welfare
policies for children. Erindi á ráðstefnunni: Reassessing the Nordic Welfare model. Nytt
blikk pa den nordiske velferdsmodellen. Osló, 24-25. október. Ráðstefnan var haldin af
REASSESS Nordic Center of Excellene in Welfare Research.
Veggspjöld
Cynthia Jeans og Guðný Björk Eydal (2007). Child poverty in Iceland: The child´s
perspective. Á Þjóðarspegli Rannsóknir í Félagsvísindum VIII. Háskóla Íslands 7.
desember.
Ritstjórn
Sit í redaktionsradet fyrir tímaritð Barn sem er gefið út af Norsk Senter for Barneforskning.
Sigrún Júlíusdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Some Indications for Professional Development in Social Work: A study of theoretical
interest and attitudes towards research among Icelandic social workers. Ásamt Þorláki
Karlssyni í European Journal of Social Work. Vol 10, Nr. 1. pp 21-37.
“Utbildningsstruktur som instument för kvalitetshöjning”. Ásamt Sigurveigu H.
Sigurðardóttur. Nordisk Socialt Arbeid. 27, 3. Bls. 215-221.
Fræðileg grein
“Börn og skilnaðir. Breytingar á lífsgæðum”. Áfram ábyrg. Áhrif skilnaðar á börn og leiðir til
úrbóta. Málþing fjölskyldu- og félagsþjónstu Reykjanesbæjar. Reykjanesbær: Kjalarness
prófastdæmi. Bls. 21-34.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
17
“Sýn ungmenna á röskun, stuðning og foreldratengsl í kjölfar skilnaðar”. Ásamt Jóhönnu
Rósu Arnardóttur. Hjá Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum
VIII. Reykjavík:Félagsvísindastofnun. Bls. 251-262.
“Aðlögun og líðan ungmenna í kjölfar skilnaðar”. Ásamt Jóhönnu Rósu Arnardóttur og
Guðlaugu Magnúsdóttur. Reykjavík:RBF. Ritröð RBF 1/2007.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Formáli íslensku útgáfunnar á And Baby Makes Three. Maí 2007.
Fyrirlestrar
“Börn og skilnaðir. Breytingar á lífsgæðum”. Áfram ábyrg! Áhrif skilnaðar á börn og leiðir til
úrbóta. Ráðstefna Reykjanesbæ og Keflavíkurkirkju. Safnaðarh. Kirkjulundur, 22. febrúar.
“Velferð sem virkar”. Mótum framtíð. Ráðstefna félagsmálaráðuneytis, Ís-Forsa RKÍ og RBF.
Nordica Hotel , 29-30 mars. Opnunarerindi.
“Kynslóðatengsl og viðhorf ungs fólks”. Erindi á Málstofu rannsóknastofu í öldrunarfræðum,
Landakoti 25. apríl.
“Family Change - Young People’s Views and Values”. Extended and extending families.
CRFR International Conference. University of Edinburgh, 27.-29. júní.
“Sýn ungmenna á röskun, stuðning og foreldratengsl í kjölfar skilnaðar”. Ásamt Jóhönnu
Rósu Arnardóttur. Ráðstefnan Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Háskóli Íslands, 7.
desember.
Ritstjórn
Í Advisory board fyrir tímaritið Social Work & Society.
Í ritstjórn Ritraðar RBF.
Fræðsluefni
“Sjálfið, fræðin og fagið” í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.). Leitin lifandi,- líf og störf sextán
kvenna. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Bls.137-150.
“Félagsráðgjöf er framtíðarstarf” Útskriftarblað 4. árs nemenda í félagsráðgjöf.
Sigurveig H Sigurðardóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sigrún Júlíusdóttir, Sigurveig H. Sigurðardóttir (2007). Utbildningsstruktur som instrument
för kvalitetshöjning. Utveckling och omstrukturering av Socionomutbildningen vid
Islands Universitet. Nordisk socialt arbeid.(Nordic Journal of Social Work). Nr. 3. 27 árg.
Oslo: Universitetsforlaget. Bls.215-220.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sigurveig H. Sigurðardóttir (2007). Umönnun og þjónusta aðstandenda við eldri borgara. Í
Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj). Rannsóknir í félagsvísindum VIII, Félagsvísindadeild.
Þjóðarspegill. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: Reykjavík. Bls. 263-273.
18
Fyrirlestrar
Umönnun og þjónusta aðstandenda við eldri borgara. Erindi flutt á Þjóðarspegli 7. desember
2007. Útg. Í Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj). Rannsóknir í félagsvísindum VIII,
Félagsvísindadeild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: Reykjavík. Flytjandi: Sigurveig
H. Sigurðardóttir.
Viðhorf eldra fólks. Erindi flutt á ráðstefnunni: Mótum framtíð. Stefnur og straumar í
félagslegri þjónustu. Gildi samþættingar- nýir tímar- ný sýn. Hotel Nordica, 30. mars
2007. Ráðstefnan var haldin af Félagsmálaráðuneytinu, Norrænu ráðherranefndinni,
Reykjavíkurborg og fleiri aðilum. Flytjandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir.
Áhrif öldrunarfræðakenninga og hugmyndafræði á framkvæmd þjónustu. Erindi flutt á
Ráðstefnu um framtíð öldrunarmála; Horft til framtíðar. 30. október 2007 á Hótel
Loftleiðum. Ráðstefnan var haldin af Sjómannadagsráði og Hrafnistu í tilefni 30 og 50 ára
afmæla Hrafnistuheimilanna.
Viðhorf aldraðra. Fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala
háskólasjúkrahúss á Landakoti 8. mars 2007. Fyrirlestri er sjónvarpað til sjúkrahúsa,
heilsugæslustöðva og hjúkrunarheimila um land allt. Flytjandi: Sigurveig H.
Sigurðardóttir.
Þátttökulýðræði í nágrannalöndunum: Hvert stefnir?. Erindi flutt á Málþingi
Félagsþjónustunnar í Reykjavík, Félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31, 14. mars 2007.
Flytjandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir.
Veggspjöld
Well Being at home. Assistance and social contacts. Veggspjald á VI European congress of
gerontology, St. Pétursborg, Rússlandi 5-8. júlí 2007. Ráðstefnan var haldin af
International Association of Gerontology and Geriatrics. Höfundur og kynnir: Sigurveig
H. Sigurðardóttir.
Developing the Nordic master´s Program in Gerontology (NordMaG). Veggspjald á VI
European congress of gerontology, St. Pétursborg, Rússlandi 5-8. júlí 2007. Ráðstefnan
var haldin af International Association of Gerontology and Geriatrics. Höfundar:
Uotinen,V.; Parkatti,T.; Sigurðardóttir, S.H..; Svensson, T.
Steinunn Hrafnsdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Steinunn Hrafnsdóttir (2007). Stefna Íslands gagnvart alþjóðlegum frjálsum félagasamtökum.
Í Valur Ingimundarson (ritstj.), Utanríkismálastefna Íslands., 2007. Reykjavík:
Bókamenntafélag Íslands. 17 bls.
Steinunn Hrafnsdóttir (2007). Frjáls félagasamtök og sjálfboðaliðastörf á Íslandi. Í Ómar H.
Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir (ritstj.) Stjórnun og rekstur félagasamtaka.
Reykjavík: Háskólaútgáfan. 20 bls.
Steinunn Hrafnsdóttir og Ómar H. Kristmundsson (2007). Inngangur í bókinni Stjórnun og
rekstur félagasamtaka. Ritstjórar: Steinunn Hrafnsdóttir og ‘Omar H. Kristmundsson.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
19
Steinunn Hrafnsdóttir (2007). Rannsókn á viðhorfum sjálfboðaliða Rauða kross Íslands.
Reykjavík: Félagsráðgjafarskor Háskóla Íslands og Rauði kross Íslands.
Fyrirlestrar
Steinunn Hrafnsdóttir Vinnuumhverfi og vellíðan. Stjórnendur í félagsþjónustu á Íslandi. 16.
apríl. 2007. Rannsóknarstofa í vinnuvernd við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.
Steinunn Hrafnsdóttir. Félagsauður sem fjárfesting. Mótum framtíð. Stefnur og straumar í
félagslegri þjónustu. Gildi samþættingar - nýir tímar-ný sýn. Norræna ráðherranefndin og
Félagsmálaráðuneytið. 30. mars, 2007. Nordica Hotel Reykjavík.
Steinunn Hrafnsdóttir. Vinnuumhverfi: Stuðningur og streita. Tekur vinnan of mikinn toll?
Morgunfundur. Félagsráðgjafafélags Íslands. 8. mars. 2007. Grandhótel.
Steinunn Hrafnsdóttir. Skilgreiningar á frjálsum félagasamtökum. Frá hugsjónum til
framkvæmda. Ráðstefna um hugsjónir, markmið og leiðir í þróunarsamvinnu. Haldið af 8
mannúðarsamtökum. 23. mars, 2007. Norræna húsið.
Steinunn Hrafnsdóttir. Sjálfboðaliðarannsókn. Sjáfboðaliðar Rauða kross Íslands. Erindi
haldið á formannafundi Rauða kross Íslands. Von húsnæði SÁÁ. 31. mars. 2007.
Ritstjórn
Í íslenskri ritstjórn Nordisk Socialt Arbeid. Tidsskrift for socialarbeidere i Norden. Um er að
ræði ritrýnt tímarit og felst vinna íslensku ritstjórnarinnar í því að velja og ritrýna greinar
sem fara til aðalritstjórnar.
Ritstjóri bókarinnar Stjórnun og rekstur félagasamtaka,ásamt Ómari H. Kristmundssyni. 2007.
Reykjavík: Háskólaútgáfan, (fylgigögn verða send síðar).
Kynjafræði
Þorgerður Einarsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Gender equality and the intersectional turn” ásamt Þorgerði Þorvaldsdóttur í Kvinder, køn &
forskning 1/2007.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Aumingjahjálp eða afbygging á umframvaldi? Sértækar aðgerðir, jákvæð mismunun og
kvótar í íslenskri jafnréttisumræðu“ í Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Erindi flutt á
ráðstefnu í desember 2007 (ritstj. Gunnar Þór Jóhannesson). Reykjavík,
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, bls. 391- 402.“
„On Different Tracks, The Gendered Landscape Of Educational And Occupational Paths
Among European Graduates í Teichler, Ulrich (ritstj.), Careers of University Graduates:
Views and Experiences in Comparative Perspectives. Dordrecht: Springer.
20
„Equality Discourses at Cross-Roads. Gender Equality vs. Diversity” (þýdd á pólsku) ásamt
Þorgerði Þorvaldsdóttur í Tozsamosc i obywatelstwo w spoleczenstwie [Gender and
Citizenship: Equality, Diversity, Migration] (ritstj. Elzbieta Oleksy). Warszawa: Polskie
Wydawnictwo Naukowe [Polish Scientific Publishers].
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
„Iceland. Country Note“ í (ritstj.) The International Review of Leave Policies and Related
Research, í the UK Department for Business, Enterprise and Regulatory Reform.
[Skýrslan kom út á árinu 2007]. http://www.berr.gov.uk/files/file31948.pdf.
Fyrirvinnur, hálfdrættingar og heildarhyggja. Um vinnumenningu, fjölskylduábyrgð og
kynjatengsl innan vinnustaða Reykjavíkurborgar. Skýrsla unnin fyrir Jafnréttisnefnd
Reykjavíkurborgar. Reykjavík 2007 (58 bls.). Ásamt Gyðu Margréti Pétursdóttur.
Fyrirlestrar
„Gender Balance – yes, but what for? On numerical representation vs substantive
representation“. Plenumfyrirlestur á ráðstefnu Rannsóknastofu i kvenna- og kynjafræðum
í Háskóla Íslands þ. 9. nóvember 2007.
http://www.rikk.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1007360/RIKK+dagskr%C3
%A1+2007.pdf.
„Íhlutun og annarleiki: Femínistamafían og ógn kynjafræðinnar“. Erindi flutt á ráðstefnu
Rannsóknastofu i kvenna- og kynjafræðum í Háskóla Íslands þ. 9. nóvember 2007.
http://www.rikk.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1007360/RIKK+dagskr%C3
%A1+2007.pdf.
„Aumingjahjálp eða afbygging á umframvaldi? Sértækar aðgerðir og kvótar í íslenskri
jafnréttisumræðu“. Erindi á Þjóðarspeglinum, áttundu ráðstefnu um rannsóknir í
félagsvísindum, 7. desember, 2007.
http://www.thjodarspegillinn.hi.is/page/dagskrafelvisd.
„Usli í vísindasamfélaginu.“ Fyrirlestur á vegum RIKK, Rannsóknastofu í kvenna- og
kynjafræðum 22. febrúar 2007. http://www.rikk.hi.is/page/RIKK-thorgerdure2007.
Mannfræði
Gísli Pálsson prófessor
Bók, fræðirit
Anthropology and the New Genetics. Í ritröðinni New Departures in Anthropology.
Cambridge: Cambridge University Press. 2007. 268 bls.
Lífsmark: Mann(erfða)fræði. (Íslensk þýðing á Anthropology and the New Genetics). Þýðing:
Árni Óskarsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 2007. 300 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
21
How Deep is the Skin? The Geneticization of Race and Medicine. BioSocieties 2007 2(2):
257-273.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
For Whom the Cell Tolls. Í Nanneke Redclift and Sahra Gibbon (ritstj.) Genetics: Critical
Concepts in Social and Cultural Theory. London: Routledge. (Áður birt í Current
Anthropology, 2002). 2007. Meðhöfundur Kristín E. Harðardóttir.
Ritdómar
Andie Diane Palmer Maps and Experience: The Anchoring of Land to Story in Secwepemc
Discourse. University of Toronto Press. Journal of the Royal Anthropological Institute
2007. 13: 498-9.
Fyrirlestrar
Mobility and Froniers. Ráðstefna um “Mobilidade e fronteiras”, Coimbraháskóli 21-22.
nóvember 2007.
Celestial Bodies: Lucy in the Sky. Ráðstefna European Science Foundation um “Humans in
Outer Space”. Vín 11.-12. október 2007.
Kenote-erindi. Travelling Passions: The Hidden Life of Vilhjalmur Stefansson. The Icelandic
Canadian Club of Edmonton, Leifur Eiriksson Days. Edmonton 29. september 2007.
Lopapeysan: Besta skinn. Ráðstefna um “Mannfræði á 21. öldinni”. Reykjavík, Háskóla
Íslands. 16 - 17. ágúst 2007.
Keynote-erindi. How Deep is the Skin? The Geneticization of Race and Medicine. V Nordic
Conference on Medical Anthropology, “Medical Anthropology in the 21st Century:
Scope, Theory and Practice. Reykjavík, 15. maí 2007.
Biosociality and the Future of Knowledge: Post-disciplinarity and the Scientific Division of
Labor. Ráðstefna European Science Foundation (“Humanities Spring 2007”) um
“Disciplines and borders: Humanities research in an age of interdisciplinarity”. Lissabon,
24. – 26. maí 2007.
Vilhjálmur Stefansson. Lecture at Nordatlantens Brygge, Kaupmannahöfn, 10. maí 2007.
Lucy in the Sky: Out of Africa, Out of Earth. Fundur með Yves Coppens. Háskóla Íslands. 24.
apríl 2007.
Lucy in the Sky: Out of Africa, Out of Earth. Ráðstefna European Science Foundation um
“Human Exploration of the Solar System”, Genóaháskóla 22.-23. mars 2007.
Nafnahefðir inúíta: Mannfræðileg sjónarmið. Aðalfundur Nafnfræðifélagsins. 14. apríl 2007.
Inuit Epigenetics. Alþjóðleg ráðstefna um framtíð norðurslóða. Muséum national d’histoire,
París. 8.-10. mars 2007.
Genomic Anthropology: Coming in From the Cold. Fyrirlestur við Mannfræðideild
Brunelháskóla, London. 18. janúar 2007.
Genomic Anthropology: Coming in From the Cold. Ráðstefna um “Contested Categories”.
Medical Museion, Kaupmannahafnarháskóla, 14.-17. janúar 2007.
Fræðsluefni
22
The Skin and the Universe Within. Framework: The Finnish Art Review. 2007. júní/7: 24-27.
Slysagildra við Suðurgötuna? Háskóli á tímamótum. Lesbók Morgunblaðsins 28. apríl 2007,
bls. 10.
Jónína Einarsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jónína Einarsdóttir (2007). Partnership and post-war Guinea-Bissau. African Journal of
International Affairs (AJIA), volume 10, issue 2.
Aðrar fræðilegar greinar
Jónína Einarsdóttir (2007). Menning, átök og efnahagur. Þróunarmál. Fréttabréf um
þróunarmál (ÞSSÍ), 23(1): 20-23.
Jónína Einarsdóttir (2007). Afríka fyrr og nú: uppruni, ánauð, átök. Í Afríka sunnan Sahara í
brennidepli, Jónína Einarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir (ritstjórar). Reykjavík:
Háskólaútgáfan/Afríka 20:20.
Jónína Einarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir (2007). Inngangur. Í Afríka sunnan Sahara í
brennidepli, Jónína Einarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir (ritstjórar). Reykjavík:
Háskólaútgáfan/Afríka 20:20.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Jónína Einarsdóttir (2007). Hetjudáð eða heigulsháttur: barnsfæðingar í Biombo. Í Rannsóknir
í félagsvísindum VIII, bls. 439-448, ritstjóri Gunnar Þór Jóhannesson. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Jónína Einarsdóttir. (2007). Parents’ relations with prematurely born infants: distance or
devotion? Í Facing Distress: Distance and Proximity in Times of Illness, bls. 104-116, Els
van Dongen og Ruth Kutalek (ritstjórar). Vienna: LITverlag.
Fyrirlestrar
Hetjudáð eða heigulsháttur: barnsfæðingar í Biombo, Gíneu-Bissá. Í Rannsóknir í
félagsvísindum VIII. Erindi á Þjóðarspegli félagsvísindadeildar HÍ, 7. desember 2007.
Protestant Spirit and Strong Medicines in Biombo, Guinea-Bissau. Erindi á Women and
‘faith-based development’: Mixing morality and money, International Gender Studies,
Dept. of International Development, Oxford University, 21-22. september 2007.
Barnalán. Ráðstefnan ‘Mannfræði á 21. öldinni’ á vegum Mannfræðistofnunar og
Mannfræðifélags Íslands í Reykjavík 16-17. ágúst 2007.
Against all odds: the survival of the National Public Health Laboratory in Bissau, held erindi
og stýri málstofunni ‘Guinea-Bissau: there must be a solution’ á ráðstefnu AEGIS
(European Conference on African Studies) í Leiden, 13-15. júlí 2007.
Is coping useful concept? Erindi á ‘Medical Anthropology in the 21st Century: Scope, Theory
and Practice’sem er V. ráðstefna Nordic Network in Medical Anthropology í Reykjavík,
14-16. júní 2007.
23
Preterm birth: Parent’s dealing with disability. Erindi á 9. ráðstefnu Nordic Network in
Disability Studies (NNDR) í Göteborg, 10-12 maí 2007.
Máttug mannabörn: viðbrögð foreldra við fæðingu fyrirbura. Erindi haldið á ráðstefnu um
íslenska þjóðfélagsfræði á vegum Alþjóðastofu og Háskólans á Akureyri í Háskólanum
Akureyri 27-28. apríl 2007.
Heilsusel í dreifbýli Gíneu-Bissá. Útdráttur í Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, haldin í Öskju 4.-5. janúar 2007. Dagskrá. Ágrip
gestafyrirlestra, erinda og veggspjalda. Læknablaðið, Fylgirit 53/2007.
Policies of culture and development – Nordic cooperation models and opportunities, erindi og
þátttaka í panelumræðum á ráðstefnunni ‘Fair Culture – for Sustainable Development´ á
vegum Finnish Chairmanship of the Nordic Council of Ministers í the Swedish-Finnish
Cultural Centre í Hanasaari and Parliament House, Helsinki, Finland 29-30 May 2007.
Þróun þróunaraðstoðar. Erindi í fyrirlestrarröð Mannfræðifélags Íslands Vald, Þekking, Átök,
í Reykjavíkurakademíunni 13. mars 2007.
Ritstjórn
Jónína Einarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir (ritstjórar) (2007). Afríka sunnan Sahara í
brennidepli. Reykjavík: Háskólaútgáfan/Afríka 20:20.
Medical Anthropology Quarterly, Corresponding Editor, 1. janúar 2005 -.
Fræðsluefni
Spegillinn – RUV. Viðtal um þróunarmál 23. ágúst 2007.
Víðsjá - RUV. Viðtal vegna erindisins Þróun þróunaraðstoðar á vegum Mannfræðifélags
Íslands í Reykjavíkurakademíunni 13. mars 2007.
Þróun þróunaraðstoðar. Morgunblaðið 13. mars 2007. Viðtal vegna erindisins Þróun
þróunaraðstoðar á vegum Mannfræðifélags Íslands í Reykjavíkurakademíunni 13. mars
2007.
Kristín Loftsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Útrás Íslendinga og hnattvæðing þess þjóðlega: Horft til Silvíu Nóttar og Magna. 2007. Ritið,
tímarit Hugvísindastofnunar, 1(7): 149-176.
Hin mörgu andlit Íslands: Fjölmenning í námsbókum. 2007. Netla, veftímarit Kennaraháskóla
Íslands.
Learning Differences: Nationalism, Identity and Africa in Icelandic Schoolbooks. 2007.
International Textbook Research, The Journal of the George-Eckert Institute, 29 (1):5-22.
Bounded and Multiple Identities: Ethnic Identities of WoDaaBe and FulBe. 2007. Cahiers
d'Études africaines, XLVII 185(1):65-92.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
24
Hvar á að ræða um kynþátt í skólabókum? Kynþáttahyggja, fjölmenning og íslenskt samfélag.
Í: Rannsóknir í Félagsvísindum VIII. Gunnar Jónsson (ritstj.). Bls. 461-469.
Félagsvísindastofnun, Háskóli Íslands (ráðstefna haldin í Háskóla Íslands þann 7. des,
2007).
Mjúkar konur og harðir karlar: Kynjaðar orðræður um þróunarmál (ásamt Helgu
Björnsdóttur). 2007. Í: Rannsóknir í Félagsvísindum VIII. Gunnar Jónsson (ritstj.). bls.
415-425. Félagsvísindastofnun, Háskóli Íslands (ráðstefna haldin í Háskóla Íslands þann
7. des, 2007).
Kannski voru þeir bara villimenn“: Framandleiki, Afríka og ólíkar afmarkanir „hinna.“ 2007.
Í: Þriðja íslenska söguþingið,18.-21. maí 2006. Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell
Lárusson (ritstj.). (Bls. 23-32). Reykjavík: Aðstandendur Þriðja íslenska söguþingsins.
Í nafni mannúðar og menningar: Vald, kyn og atbeini í íslenskri þróunarhjálp (ásamt Helgu
Björnsdóttur). Í: Utanríkisstefna Íslands frá lokum kalda. Valur Ingimundarson (ritstj.).
Furðulönd í fjarska? Ímyndir Afríku á Íslandi. 2007. Í: Afríka sunnan Sahara í brennidepli.
Jónína Einarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir (ritstj.). (bls. 259-279). Reykjavík:
Háskólaútgáfan.
Kristín Loftsdóttir ásamt Kristínu Harðardóttir og Unni Dís Skaptadóttur: Innflytjendur:
Viðurkenning og virðing í íslensku samhengi. Rannsóknir í Félagvísindum VIII. Gunnar
Jónsson (ritstj.) 449-459. Félagsvísindastofnun, Háskóli Íslands (ráðstefna haldin í
Háskóla Íslands þann 7. des. 2007).
Fyrirlestrar
Rannsóknin Innflytjendur: viðurkenning og virðing í íslensku samhengi kynnt (ásamt Unni
Dís Skaptadóttur og Kristínu Erlu Harðardóttur, Kristín Loftsdóttir flytur fyrirlesturinn).
Styrkurinn í fjölbreytni: Evrópuár jafnra tækifæra, Félagsmálaráðuneytið,
Þjóðminjasafnið, Reykjavíki, 13. desember, 2007.
‘Pure manliness’: The Colonial Project and Africa’s Image in 19th Century Iceland. Annual
Meeting, American Anthropological Association, Washington, D.C. 27. nóvember – 4.
desember, 2007.
Hvar á að ræða um kynþátt í skólabókum? Kynþáttahyggja, fjölmenning og íslenskt samfélag.
Þjóðarspegillinn: Rannsóknir í Félagsvísindum VIII, Félagsvísindastofnun, Háskóli
Íslands, 7. desember, 2007.
Mjúkar konur og harðir karlar: Kynjaðar orðræður um þróunarmál (ásamt Helgu Björnsdóttur,
Kristín Loftsdóttir flutti erindið). Þjóðarspegillinn: Rannsóknir í Félagsvísindum VIII,
Félagsvísindastofnun, Háskóli Íslands, 7. desember, 2007.
On a Humanitarian Mission: The Icelandic Embracement of Development and Security
(ásamt Helgu Björnsdóttur sem flutti erindið). Culture and the Configuring of Security:
Using Asian Perspectives to Inform Theoretical Direction, Höör, Svíþjóð, 6.-9.
Nóvember, 2007.
Hjörtun tvö: Nýlendudraumar, kynþáttahyggja og íslenskt þjóðerni. Kynjafræðiráðstefna,
Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum, 9.-10. nóvember, 2007.
Hetjur út í heim: Karlmennska og íslensk þróunaraðstoð (ásamt Helgu Björnsdóttur, Kristín
flutti erindið). Kynjafræðiráðstefna, Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum, 9.-10.
nóvember, 2007.
25
‘Pure manliness’: The Colonial Project and Africa’s Image in 19th Century Iceland. Nordic
Africa Days. Norræna Afríkustofnunin, Uppsala, Svíþjóð, 5-7. október, 2007.
Íslands blómi og rjómi: Kynþáttahyggja, námsbækur og íslensk sjálfsmynd. Mannfræði á 21.
öldinni, Háskóli Íslands, 16.-17. ágúst, 2007.
Presentation av delprojekted Us and Others in the Nordic Schoolbooks. Fyrirlestur fluttur á
málstofunni Historia i läromedlen, Norræna Sagnfræðingaþingið, Reykjavík, 8.-12. ágúst,
2007.
Encountering Others in the Icelandic Schoolbooks: Images of Imperialism, Colonialism and
‘First’ Encounters. Fyrirlestur fluttur á málstofunni Historia i läromedlen, Norræna
Sagnfræðingaþingið, Reykjavík, 8.-12. ágúst, 2007.
Hin mörgu andlit íslensku þjóðarinnar: Framandleiki og fjölmenning í námsbókum. Ráðstefna
um íslenska þjóðfélagsfræði, Háskólanum á Akureyri, 27.-28. apríl, 2007.
Encountering Africa in the Icelandic Textbooks. Fundur norræna rannsóknarhópsins Historia i
läromedlen í Tönsberg, Noregi, 12 – 13. mars, 2007.
Fáranlegar spurningar? Félagslegt, menningarlegt og pólitískt umhverfi viðtala. Málþing um
notkun munnlegra heimilda á Íslandi, Háskóli Íslands, 27. janúar, 2007.
Veggspjöld
Þjóðernishyggja, Silvía Nótt og Magni. Þjóðarspegillinn: Rannsóknir í Félagsvísindum VIII.
Félagsvísindastofnun, Háskóli Íslands, Reykjavík, 7. desember, 2007.
Rannsóknarstofa í fjölmenningu, fólksfluttningum og fjölmenningu (ásamt Unni Dís
Skaptadóttur og Kristínu Erlu Harðardóttur). Þjóðarspegillinn: Rannsóknir í
Félagsvísindum VIII Félagsvísindastofnun, Reykavík, Háskóli Íslands, 7. desember, 2007.
Fræðsluefni
Í ástarsambandi við mannfræðina: Fjölbreytni og hnattvæddur heimur samtímans. Í: Leitin
lifandi. Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.). (bl. 93-102). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Morgunverðarspjall við Susan George.Þáttur í dagskrá Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
(Reykjavík International Film Festival). Norræna húsið, 28. Nóvember, 2007. Skipulagt af
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík.
Sveinn Eggertsson lektor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Er hægt að finna lykt af list? Rannsóknir í félagsvísindum VIII, 2007, Þjóðarspegillinn 2007,
Reykjavík, 7. desember 2007, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 483-491.
Fyrirlestrar
AIDS í augum malavískra útskurðarmanna. Mannfræði á 21. öldinni. Oddi, Háskóla Íslands.
17. ágúst 2007. Sveinn Eggertsson.
Er hægt að finna lykt af list? Þjóðarspegillinn 2007, Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Oddi,
Háskóla Íslands. 7. desember 2007. Sveinn Eggertsson.
26
Fræðsluefni
Þátttaka í Vísindavöku Rannís 2007. Baráttan gegn alnæmi í Malaví. Listasafn Reykjavíkur
28. september 2007. Sveinn Eggertsson.
Unnur Dís Skaptadóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ólíkar raddir: Afstaða innflytjenda til íslensks máls. Ritið1: 47-63.
Social Changes and Culture in Icelandic Coastal Villages. Arctic & Antarctic. International
Journal of Circumpolar Sociocultural Issues 1(1): 149-168.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
(Ásamt Kristínu Loftsdóttur og Kristínu Harðardóttur) Innflytjendur: Viðurkenning og virðing
í íslensku samfélagi. Gunnar Þór Jóhannessson (ritstj.) Rannsóknir í Félagsvísindum VIII.
Háskóli Íslands: Félagsvísindastofnun, s. 449-459.
Fyrirlestrar
(Ásamt Kristínu Loftsdóttur og Kristínu Harðardóttur) Innflytjendur: Viðurkenning og virðing
í íslensku samfélagi. Fyrirlestur fluttur á Þjóðarspegli: Rannsóknir í Félagsvísindum VIII.
Haldinn af lagadeild, viðskiptadeild og félagsvísindadeild. 7. desember.
(Ásamt Kristínu Loftsdóttur og Kristínu Erlu Harðardóttur), Rannsóknin Innflytjendur:
viðurkenning og virðing í íslensku samhengi kynnt. Styrkurinn í fjölbreytni: Evrópuár
jafnra tækifæra, Félagsmálaráðuneytið, Þjóðminjasafnið, Reykjavíki, 13. desember, 2007.
Kynjamunur og fólksflutningar. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Krossgötur Kynjarannsókna.
Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna og kynjafræða. Háskóla Íslands 9. og 10 nóvember.
Labour migrants’ transnational work and family life. Fyrirlestur haldinn á 14th Nordic
Migration Researchers’ Conference. Bergen 14.-16 nóvember.
Labour migrants and Icelandic Coastal Areas. Opinber fyrirlestur í boði Mannfræðideildar
Memorial University of New Foundland and Labrador.
Innflytjendur á Íslandi: Möguleikar og mótlæti. Fyrirlestur á ráðstefnunni Mannfræði á 21.
öldinni haldin af Mannfræðistofnun Háskóla Íslands, Mannfræði- og þjóðfræðiskor og
Mannfræðifélagi Íslands.
Ásamt Anna Wojtynska West Fjords’ global villages: Home or workplace? Fyrirlestur á
ráðstefnunni: Immigrants in Rural Areas (Hvalreki eða ógn fyrir samfélög á
Landsbyggðinni. Ísafjörður 26. til 28. mars.
(Ásamt Anna Wojtynska) Líf á tveimur stöðum. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi. Háskóla
Íslands 9. – 10. mars.
Upplifun innflytjenda á Íslandi. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni: Nýjir Íslendingar. Fræðileg
sjónarhorn á málefni innflytjenda. Haldið af Alþjóðamálastofnunar og
Alþjóðasamfélagsins, félags meistaranema í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands. 26.
janúar.
Veggspjöld
27
(Ásamt Kristínu Loftsdóttur og Kristínu Erlu Harðardóttur), Rannsóknarstofa í fjölmenningu,
fólksflutningum og fjölmenningu. Þjóðarspegillinn: Rannsóknir í Félagsvísindum VIII
Félagsvísindastofnun, Reykavík, Háskóli Íslands, 7. Desember.
Fræðsluefni
Samferða mannfræðinni í aldarfjóðung. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.) Leitin lifandi. Líf og
störf sextán kvenna. Bls. 153-165.
Sálarfræði
Árni Kristjánsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ruff, C.C., Kristjánsson, Á. & Driver, J. (2007). Readout from iconic memory involves
similar neural processes as selective spatial attention. Psychological Science, 18, 901-909.
Kristjánsson, Á., Vuilleumier, P., Schwartz, S., Macaluso, E. & Driver, J. (2007). Neural basis
for priming of pop-out revealed with fMRI. Cerebral Cortex, 17, 1612-1624.
Edelman, J., Kristjánsson, Á. & Nakayama, K. (2007). The influence of object-relative
visuomotor set on express saccades. The Journal of Vision, 7(6):12, 1-13.
Kristjánsson, Á. (2007). Saccade landing point selection and the competition account of proand antisaccade generation: The involvement of visual attention – A review. Scandinavian
Journal of Psychology, 48, 97-113.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Kristjánsson, Á. (2007). Að sá án þess að vita af því: Rannsóknir á ýfingaráhrifum í
gaumstoli. Rannsóknir í Félagsvísindum VIII (bls 505-514), Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.
Ritdómar
Kristjánsson, Á (2007). Laws of seeng by W. Metzger. Perception, 36, 635-636. Bókardómur
(ISI tímarit).
Fyrirlestrar
Kristjánsson, Á., Ruff, C.C. & Driver, J. (2007). Readout from iconic memory involves
similar neural processes as selective spatial attention. Ráðstefna Vision Sciences Society,
Sarasota, Florida, maí, 2007. Útgefið í Journal of Vision 8 (9), 809.
Kristjánsson, Á. & Nakayama, K. (2007). A distinctive short-term implicit memory system.
European conference on visual perception, Arezzo, Italy, águst. 2007. Útgefið í Perception
, 36 (suppl.), 120.
Kristjánsson, Á., Ingvarsdóttir, Á. & Teitsdóttir, U. (2007). Object-based and feature based
priming in visual search. European conference on visual perception, Arezzo, Italy, águst.
2007. Útgefið í Perception , 36 (suppl.), 130.
28
Kristjánsson, Á. (2007). Priming of target and context for patients with spatial neglect and for
normal observers. Dynamics of attentional control Symposium, Munchen, Germany , júní,
2007.
Kristjánsson, Á. (2007). Athygli og táknunarminni, tvær hliðar sama penings? Rannsókn með
starfrænni segulómmyndun. Þrettánda ráðstefnanum rannsóknir í líf og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Útgefið í Læknablaðinu (53, 2007).
Kristjánsson, Á. (2007). Að sá án þess að vita af því: Rannsóknir á ýfingaráhrifum í
gaumstoli. Rannsóknir í Félagsvísindum VIII.
Kristjánsson, Á. (2007). Priming of target and context in visual search: Findings from
behavior, neurophysiology, and neuropsychology. RAW: Rovereto Attention Workshop,
október, 2007. Kristjánsson, Á. (2007). Object-based and feature based priming in visual
search. Fyrirlestur við City College, New York, maí, 2007.
Kristjánsson, Á. (2007). Priming effects in visual search: Some outstanding questions.
Fyrirlestur University of Padova, október, 2007.
Kristjánsson, Á. (2007). New answers to old questions: Experiments on visual perception
using functional magnetic resonance imaging. Fyrirlestur á ráðstefnu Evrópskra
sálfræðikennara á framhaldsskólastigi. Reykjavík, 20. apríl, 2007.
Veggspjöld
Kristjánsson, Á. & Júlíusson, Ó.K. (2007). Áhrif birtingartíðni og hulu á svartíma og fjölda
réttra svarana í tilraun á úrvinnsluminni sjónar. Rannsóknir í Félagsvísindum VIII.
Fræðsluefni
Námskeið:Gagnavinnsla í SPSS. Námskeið ásamt Einari Guðmundssyni dósent. Haldið í
október 2007.
Námskeið:Lýsandi Tölfræði í SPSS. Námskeið ásamt Einari Guðmundssyni dósent. Haldið í
nóvember 2007.
Námskeið:Ályktandi tölfræði í SPSS. Námskeið ásamt Einari Guðmundssyni dósent. Haldið í
nóvember 2007.
Daníel Þór Ólason lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Smári J., Ólason D.T., Eyþórsdóttir, Á. og Frölunde, M.B. (2007). Psychometric properties of
the Obsessive Compulsive Inventory-Revised among Icelandic college students.
Scandinavian Journal Psychology, 48, 127-133.
Guarino, L., Roger, D. og Ólason, D.T. (2007). Reconstructing N: Approach to measuring
Emotional Sensitivity. Current Psychology, 26, 37-45.
Guðmundur Skarphéðinsson, Daníel Þór Ólason, Soffía Elísabet Pálsdóttir og Sigurgrímur
Skúlason (2007). Tölvuleikjanotkun nemenda á aldrinum 14 til 20 ára á
höfuðborgarsvæðinu. Sálfræðiritið, 12, 71-83.
29
Fyrirlestrar
Daníel Þór Ólason (2007). Þátttaka í peningaspilum og algengi spilavanda meðal fullorðinna
og unglinga. Erindi flutt á málstofu sálfræðiskorar við sálfræðiskor Háskóla Íslands, 28.
Mars.
Ólason, D.T. (2007). Youth gambling in the Nordic countries. Invited Paper presented at the
6th Nordic Conference on Gambling Studies and Policy Issues, DGI-Byen, Copenhagen,
Denmark, May 21-22.
Ólason, D.T. (2007). Problem gambling among Adolescents. Paper presented at the European
Federation of Psychology Teachers´Association Conference, Reykjavik, Iceland, April 1922.
Daníel Þór Ólason (2007). Þátttaka í peningaspilum og algengi spilafíknar meðal unglinga og
fullorðinna á Íslandi. Erindi flutt fyrir starfshóp um rekstur spilakassa og spilasala í
Borginni, 26. apríl.
Daníel Þór Ólason (2007). Spilahegðun og spilavandi unglinga. Erindi flutt fyrir forvarnarráð
Reykjavíkurborgar, 19. desember.
Veggspjöld
Eva Dögg Gylfadóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Daníel Ólason og Jón Friðrik Sigurðsson
(2007). Áreiðanleiki árangursmælitækisins Clinical Outcomes for Routine Evaluation –
Outcome Measure (CORE-OM). Veggspjald á ráðstefnu Landspítala Háskólasjúkrahúss er
nefndist Vísindi á vordögum, 27, apríl.
Guðmundur Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Harpa Hrund Berndsen, Sigríður Snorradóttir,
Jóhanna Cortes Andrésdóttir Daníel Þór Ólason og Jakob Smári (2007). Forprófun á
styttri útgáfu Þráhyggjukvarða Leytons. Veggspjald á ráðstefnu er nefnist Vísindadagur
sálfræðinga á geðsviði Landspítala, 16. nóvember.
Guðmundur Skarphéðinsson, Harpa Hrund Berndsen og Daníel Þór Ólason (2007).
Próffræðilegir eiginleikar Sjálfsmatskvarða Becks í hópi 10-15 ára barna. Veggspjald á
ráðstefnu er nefnist Vísindadagur sálfræðinga á geðsviði Landspítala, 16. nóvember.
Þórður Örn Arnarsson, Daníel Þór Ólason, Jakob Smári og Jón Friðrik Sigurðsson (2007).
Beck Depression Inventory Second Edition (BDI-II): Psychometric properties in Icelandic
student and patient populations. Veggspjald á ráðstefnu er nefnist Vísindadagur
sálfræðinga á geðsviði Landspítala, 16. nóvember.
Hafrún Kristjánsdóttir, Óli Veigar Hrafnsson, Matthías Guðmundsson og Daníel Þór Ólason
(2007). Próffræðilegir eiginleikar Quality of Life Scale. Veggspjald á ráðstefnu er nefnist
Vísindadagur sálfræðinga á geðsviði Landspítala, 16. nóvember.
Ritstjórn
Sat í ritstjórn Sálfræðiritsins árið 2007.
Einar Guðmundsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
30
Berglind Ásgeirsdóttir og Einar Guðmundsson (2007). Þýðing og staðfærsla á WASI í úrtaki
barna í 1. og 8. bekk grunnskóla. Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 12, 721.
Sandra Zarif og Einar Guðmundsson (2007). Þýðing og staðfærsla á WASI fyrir fullorðna.
Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 12, 23-33.
Einar Guðmundsson (2007). Þáttabygging kennslukönnunar í grunnnámi við Háskóla Íslands.
Tímarit um Menntarannsóknir, 4, 20-34.
Einar Guðmundsson og Emilía Guðmundsdóttir (2007). Þáttabygging og áreiðanleiki
íslenskrar þýðingar á kennaralista Conners. Tímarit um menntarannsóknir, 4, bls. 2–19.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Einar Guðmundsson (2007). Þáttabygging kennslukönnunar í framhaldsnámi við Háskóla
Íslands. Í Gunnar Þór Jóhannesson (Ritstjóri). (2007). Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Félagsvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í desember 2007. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. s. 515-526.
Fyrirlestrar
Einar Guðmundsson (2007). Þáttabygging kennslukönnunar í framhaldsnámi við Háskóla
Íslands. Erindi haldið á Þjóðarspegli 2007: Ráðstefna VIII um rannsóknir í félagsvísindum
haldin á Háskólatorgi, 7. desember 2007.
Veggspjöld
Einar Guðmundsson og Alda Ingibergsdóttir. Þáttabygging unglingalista Conners-Wells.
Þjóðarspegill 2007. Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Einar Guðmundsson. Þáttabygging kennslukönnunar í átta deildum við Háskóla Íslands.
Þjóðarspegill 2007. Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Einar Guðmundsson. Notagildi heildarmats á gæðum háskólakennslu. Þjóðarspegill 2007.
Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Sveina Berglind Jónsdóttir, Einar Guðmundsson, Rúnar Helgi Andrason, Inga Hrefna
Jónsdóttir, Eiríkur Líndal og Már Viðar Másson. Þyngdarröð og áreiðanleiki íslenskrar
þýðingar á WAIS-III. Þjóðarspegill 2007. Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Annað
Einar Guðmundsson (2007). WISC-IVIS. Mælitala vitsmunastarfs. Íslensk aldursviðmið.
Reykjavík: The Pscychological Corporation (A Harcourt Assessment Company) og
Námsmatsstofnun.
Einar Guðmundsson (2007). WISC-IVIS. Mælitala klínískra klasa. Íslensk aldursviðmið.
Reykjavík: The Pscychological Corporation (A Harcourt Assessment Company) og
Námsmatsstofnun.
Ritstjórn
Í ritnefnd (editorial board) tímaritsins Scandinavian Journal of Educational Research. Sjá slóð
að tímariti (ritnefnd) http://www.tandf.co.uk/journals/boards/csje-edbrd.asp.
31
Kennslurit
Myndræn kennsla í tölfræðiforriti á vefnum. Slóð: http://www.hi.is/~eing.
Erlendur Haraldsson prófessor emerítus
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Erlendur Haraldsson (2007). East- and West-Europeans and their belief in Reincarnation and
Life After Death. Í David Lorimer and Leszek Sosnowski (ed.): Towards a New
Renaissance: Values, Spirituality and the Future. Krakow: Jagiellonian University Press.
Bls. 87-93.
Erlendur Haraldsson (2007). Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og
2007. Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Bls. 793800.
Populær psykologi og troen på livet efter döden og reinkarnation i de nordiske lande (2007).
Dansk Tidskrift for Psykisk Forskning, nr. 2, november 2007. 23-29.
Fyrirlestrar
Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2007. Þjóðarspegillinn.
Rannsóknir í félagsvísindum VIII. 7. 12. 2007.
Worldwide Beliefs in Reincarnation and Survival. Analysis of the World Values Survey data.
Division of Perceptual Studies, Dept. of psychiatry, University of Virginia. 4. 12. 2007.
Icelandic survey of psychic experiences. Division of Perceptual Studies, Dept. of psychiatry,
University of Virginia. 30. 10. 2007.
What is the scientific status of the evidence for reincarnation? Department of psychology,
Lund University, 18. 9. 2007.
Børn som hævder at erindre et tidligere liv. Anthroposofisk Center, Jaerna, Svíþjóð, 16. 9.
2007.
Longitudinal study of persons in Lebanon claiming past-life memories when they were
children. 32nd international conference of the Society for Psychical Research, University
of Cardiff. 31.8.-2.9. 2007. (In absentia).
Cases of the reincarnation type. Attempting to replicate Ian Stevenson´s findings. European
conference of the Society for Scientific Exploration. Röros, Noregi, 14.-17. 8. 2007.
An attempt to replicate Ian Stevenson´s findings about reincarnation cases. Annual
Convention of the Parapsychological Association, Halifax, Kanada. 3.-5. 8. 2007.
Hallucinatory/visionary experiences close to the time of death. Department of psychobiology,
Universidade Federal de Sao Paulo, Brasilíu. 13. 6. 2007.
Deathbed visions. International congress of Associacao medico espirita do Brasil, Sao Paulo.
7. – 9. 6. 2007.
Empirical studies of children who claim to have memories of a previous life. International
congress of Associacao medico espirita do Brasil, Sao Paulo, 7. – 9. 6. 2007.
32
A survey of trance phenomena and mediumship. Department of psychiatry, University of Sao
Paulo. 6. 6. 2007.
Parapsychology and religion. 90 års jubileum af Selskabet for Parapsychologisk Forskning.
Oslo. 2. 5. 2007.
Wenn Kinder sich an ein früheres Leben erinnern. Forschung zur Reinkarnation. Im Hause
von Armin und Saraswati Albano-Müller. Schwelm, Þýskalandi. 22. 4. 2007.
Empirical inquiry into cases of children who claim to remember a past life. Institut
Metapsychic International, Paris. 16. 4. 2007.
Empirical inquiry into cases of children who claim to remember a past life. De vereniging
voor transpersoonlijke psychiatrie. Organiseert in samenwerking met de Universiteit voor
Humanistiek, Utrecht. 14. 4. 2007.
Phantasms of the Departed. Analysis of a new collection of 449 cases. The Gwen Tate
Memorial Lecture. Society for Psychical Research, London. 12. 4. 2007.
Children who claim memories of a past life. Department of psychology, University of
Manchester. 11. 4. 2007.
Encounters with the dead. What the surveys tells us. Jefferson Institute of lifetime learning,
Charlottesville. 21. 3. 2007.
Empirical inquiry into cases of children who claim to remember a past life. Association for
Research and Enlightenment, Virginia Beach. 14. 3. 2007.
A longitudinal study of persons who claimed in their childhood to remember a past life.
Division of Perceptual Studies, University of Virginia, Charlottesville. 6. 3. 2007.
Trauma and claims of memories of a past life: Psychological studies of children in Sri lanka
and Lebanon. American Psychological Association, Division of Psychology of Religion.
Midwinter conference. Loyola College, Columbia, Maryland. 3. 3. 2007.
Survey of trance and mediums in Iceland. Division of Perceptual Studies, University of
Virginia, Charlottesville. 20 .2. 2007.
Empirical inquiry into cases of children who claim to remember a past life. Rhine Research
Center, Durham, Norður-Karólínu. 26. 1. 2007.
Rannsóknir á börnum sem telja sig muna brot úr fyrri æviskeiðum. Guðspekifélagið,
Reykjavík. 12. 1. 2007.
Börn sem segjast muna fyrra líf. Sálarrannsóknafélag Íslands, Reykjavik. 10. 1. 2007.
Friðrik H. Jónsson dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Fanney Þórsdóttir og Friðrik H. Jónsson. (2007). Gildun á mælistikum. Í Gunnar Þór
Jóhannesson (ritstjóri). Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum VIII:
Félagsvísindadeild (bls. 527-537). Reykjavík: Félagsvísindastofnun.
Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr Gylfason. (2007). Of öryggi
metið út frá öryggisbili. Í Ingjaldur Hannibalsson (ritstjóri). Ráðstefna um rannsóknir í
33
félagsvísindum VIII: Viðskipta- og hagfræðideild (bls. 217-225). Reykjavík:
Félagsvísindastofnun.
Andrea G. Dofradóttir og Friðrik H. Jónsson. (júní, 2007): Starfsumhverfi Félagsstofnunar
stúdenta 2007: Mat starfsfólks á vinnustað sínum og starfsumhverfi. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (31 bls.).
Andrea G. Dofradóttir, Ragna B. Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Viðhorf borgarbúa til
þjónustu Reykjavíkurborgar. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (48 bls.)
Andrea G. Dofradóttir, Ragna B. Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Reykjavík Loftbrú:
Þjónustukönnun fyrir Reykjavíkurborg. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
(8 bls.).
Andrea G. Dofradóttir, Ragna B. Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Stuðningurinn heim:
Þjónustukönnun fyrir Reykjavíkurborg. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
(9 bls.).
Andrea G. Dofradóttir, Ragna B. Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Þjónustuíbúðir
Seljahlíð: Þjónustukönnun fyrir Reykjavíkurborg. Reykjavík: Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands. (10 bls.)
Andrea G. Dofradóttir, Ragna B. Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Þjónustumiðstöð
Árbæjar og Grafarholts: Þjónustukönnun fyrir Reykjavíkurborg. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (7 bls.).
Andrea G. Dofradóttir, Ragna B. Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Þjónustumiðstöð
Miðborgar og Hlíða: Þjónustukönnun fyrir Reykjavíkurborg. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (8 bls.).
Andrea G. Dofradóttir, Ragna B. Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Þjónustumiðstöð
Vesturbæjar, Vesturgarður: Þjónustukönnun fyrir Reykjavíkurborg. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (7 bls.).
Andrea G. Dofradóttir, Ragna B. Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Þjónustuver
Framkvæmdasviðs: Þjónustukönnun fyrir Reykjavíkurborg. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (7 bls.).
Auður Magndís Leiknisdóttir, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. (2007).
Samanburður kjarakannana SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar -kynbundinn
launamunur. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands (17 bls.).
Ásdís A. Arnalds Heiður Hrund Jónsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Símakönnun meðal bænda.
Unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Bændasamtökin. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (96 bls.).
Ásdís A. Arnalds Heiður Hrund Jónsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Símakönnun meðal bænda á
meðferð heyrúlluplasts. Unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir
Bændasamtökin. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (12 bls.).
Ásdís A. Arnalds og Friðrik H. Jónsson. Könnun á biðtíma hjá þjónustuverum Símans,
Vodafone og Hive. Unnið fyrir Símann. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
(4 bls.).
Ásdís A. Arnalds, Guðrún Lilja Eysteinsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Samantekt á sölu bóka
1. janúar til 31. desember 2006. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (9 bls.).
34
Ásdís A. Arnalds, Halldór Sig. Guðmundsson og Friðrik H. Jónsson. Úttekt á árangri
verkefnisins Hugsað um barn. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (33 bls.).
Ásdís A. Arnalds, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson (2007). Kjarakönnun
Lyfjafræðingafélags Íslands 2007. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (41
bls.).
Ásdís A. Arnalds, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson (2007). Úttekt á
árangri verkefnisins átak til atvinnusköpunar. Símakönnun fyrir Impru
nýsköpunarmiðstöð. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands (28 bls.).
Guðlaug J. Sturludóttir og Friðrik H. Jónsson. (2007). Gagnaflutningur á Netinu frá útlöndum.
Könnun meðal fyrirtækja sem veita internetþjónustu. Reykjavík: Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands. (18 bls.).
Guðlaug J. Sturludóttir og Friðrik H. Jónsson. (2007). Launakjör tölvunarfræðinga 2007.
Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (19 bls.).
Gunnar Þór Jóhannesson og Friðrik H. Jónsson. (2007). Lestur viðskiptablaða meðal
stjórnenda stórfyrirtækja. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (28 bls.).
Gunnþórunn Einarsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Emilía Marteinsdóttir, Friðrik H. Jónsson,
Inga Þórsdóttir og Fanney Þórsdóttir. (2007). Viðhorf og fiskneysla ungs fólks á aldrinum
17 til 26 ára. Reykjavík: Matís. (231 bls.).
Kristín Erla Harðardóttir og Friðrik H. Jónsson. (2007). Focus group in Iceland. Quality of
life – Integrated benefit and risk analysis. Reykjavík: Social Science Research Institute.
(44 bls.).
Kristín Erla Harðardóttir og Friðrik H. Jónsson. (2007). Könnun á viðhorfum starfsfólks í
fiskvinnslu á norðanverðum Vestfjörðum. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands (28 bls.).
Kristín Erla Harðardóttir og Friðrik H. Jónsson. (2007). Rýnihópar: Notkun gagnagrunna á
heilbrigðissviði. Siðfræðileg álitamál. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
(38 bls.).
Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Ásdís Aðalbjörg Arnalds og Friðrik H. Jónsson. (2007).
Sérgreining unnin úr kjara- og þjónustukönnun Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (41 bls.).
Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Ásdís Aðalbjörg Arnalds og Friðrik H. Jónsson. (2007).
Sérgreining fyrir Lyfjafræðingafélag Íslands- kynbundinn launamunur. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands (19 bls.).
Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Guðlaug J. Sturludóttir, Unnur Diljá Teitsdóttir og Friðrik H.
Jónsson. Kjara- og þjónustukönnun Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, 2007.
Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands (120 bls.).
Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Unnur Diljá Teitsdóttir og Friðrik H. Jónsson. (2007).
Kjarakönnun fyrir íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands (63 bls.).
Fyrirlestrar
Friðrik H. Jónsson. Eru Íslendingar trúgjörn þjóð? Ráðstefna um gagnrýna hugsun, haldin af
Res Extensa í Odda, Háskóla Íslands, þann 10. mars 2007.
35
Friðrik H. Jónsson. Sálfræði og auglýsingar. Fundur á vegum Hvíta hússins (auglýsingastofa)
haldinn í Eldborg þann 18. apríl 2007.
Veggspjöld
Baldur Heiðar Sigurðsson, Vaka Vésteinsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Áhrif raddtíðni og
talhraða spyrla á þátttökuhlutfall í símakönnun. Veggspjald sem kynnt var á Ráðstefnu
VIII um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin var í Odda, Lögbergi og Háskólatorgi 7.
desember 2007.
Haukur Ingi Guðnason og Friðrik H. Jónsson. Hugræn þjálfun knattspyrnudrengja.
Veggspjald sem kynnt var á Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin
var í Odda, Lögbergi og Háskólatorgi 7. desember 2007.
Hrund Teitsdóttir, Hulda Heiðarsdóttir og Friðrik H. Jónsson. Trúnaður í ástarsamböndum.
Veggspjald sem kynnt var á Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin
var í Odda, Lögbergi og Háskólatorgi 7. desember 2007.
Guðmundur B. Arnkelsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Halldorsson, J.G., Flekkoy, K.M., Gudmundsson, K.R., Arnkelsson, G.B., & Arnarson, E.O.
(2007). Urban – rural differences in pediatric traumatic head injuries: A prospective
nationwide study. Neuropsychiatric Disease and Treatment, 3(6) 935–941.
Vilhjálmsdóttir, G., & Arnkelsson, G.B. (2007). Les différences liées au genre dans les
représentations professionnelles. L’Orientation Scolaire et Professionnelle, 36, 421–434.
Fyrirlestrar
Hafrún Kristjánsdóttir, Valdís Eyja Pálsdóttir og Guðmundur Arnkelsson (2007, 16.
nóvember). Réttmæti skimunar- og greiningartækisins Patient Health Questionnaire
(PHQ). Erindi á 6. Vísindadegi sálfræðinga á geðsviði Landspítala í Hringsalnum á
Barnaspítalanum, 16. nóvember 2007. Flytjendur: Hafrún Kristjánsdóttir og Valdís Eyja
Pálsdóttir (nemandi). Valdís Eyja lauk BA-prófi í október 2007 undir leiðsögn
Guðmundar og Hafrúnar.
Veggspjöld
Jónas G. Halldórsson1, Kjell M. Flekkøy, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B.
Arnkelsson og Eiríkur Örn Arnarson (2007, janúar). Tíðni höfuðáverka meðal barna og
unglinga í þéttbýli og dreifbýli. Veggspjald á XIII Ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum á vegum læknadeildar Háskóla Íslands, 4.–5. janúar 2007 í Öskju við
Háskóla Íslands.
Jónas G. Halldórsson1, Kjell M. Flekkøy, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B.
Arnkelsson og Eiríkur Örn Arnarson (2007, janúar). Þurfa börn endurhæfingu?
Veggspjald á XIII Ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum á vegum
læknadeildar Háskóla Íslands, 4.–5. janúar 2007 í Öskju við Háskóla Íslands.
Urður Njarðvík, Páll Magnússon og Guðmundur Arnkelsson (2007, maí–júní). Prevalence of
autistic symptoms among children diagnosed with ADHD: A comparison between five
36
clinical groups. Veggspjald á The 5th Nordic Conference on Research on Autism
Spectrum Disorders, 31. maí – 1. júní 2007, Grand Hótel, Reykjavik.
Valdís Eyja Pálsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir og Guðmundur Arnkelsson (2007, apríl).
Aðgreinihæfni þunglyndis- og felmturskvarða PHQ skimunarlistans. Veggspjald á
Vísindum á vordögum, 27. apríl 2007 á LSH við Hringbraut.
Jakob Smári prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
-Follow-up of Children Diagnosed with Pervasive Developmental Disorders: Stability and
Change During the Preschool Years. Journal of Autism and Developmental Disorders,
2007, 37, 1361-1374. Jónsdóttir, S. D.; Saemundsen, E.; Ásmundsdóttir, G.; Hjartardóttir,
S. N., Asgeirsdóttir, B. S.; Smáradóttir, H. H.; Sigurdardóttir, S. og Smári, J.
- Obsessive Compulsive Inventory-Revised among Icelandic college students. Scandinavian
Journal of Psychology, 2007, 48, 127-133. Smári, J; Ólason, D. T., Eyþórsdóttir, Á. og
Frölunde M.B.
- Megrun meðal unglinga og tengsl við líkamsmynd, sjálfsvirðingu og átröskunareinkenni .
Sálfræðiritið, 2007, 12, 85-100. Sigrún Daníelsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jakob
Smári.
- Nokkur mikilvæg en stundum gleymd álitamál um víddir, flokka, próf og geðraskanir.
Sálfræðiritið, 2007, 12, 55-70. Jakob Smári.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
- Gagnrýni Pierre Janet (1903) á kenningar um þráhyggju: Hvernig snýr hún við okkur öld
síðar? Rannsóknir í félagsvísindum VIII, 2007, Þjóðarspegill, Ráðstefna VIII um
rannsóknir í félagsvísindum , H.Í., 7. des 2007, Félagsvísindastofnun, bls. 561-569, Jakob
Smári.
- Effects of Emotional Expressivity on Distress Among Prostate Cancer Patients in Iceland
Rannsóknir í félagsvísindum VIII, 2007. Þjóðarspegill, Ráðstefna VIII um rannsóknir í
félagsvísindum , H.Í., 7. des 2007. Félagsvísindastofnun, bls. 601-611, Sjofn Agustsdottir,
Aslaug Kristinsdottir, Katrin Jonsdottir, Solrun Osk Larusdottir, Jakob Smari, Heiddis B.
Valdimarsdottir.
Fyrirlestrar
-Megrun meðal unglinga og tengsl við líkamsmynd, sjálfsvirðingu og átröskunareinkenni
Kynnt á 6. Vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16. nóvember, 2007. Sigrún
Daníelsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jakob Smári.
-Víddir eða flokkar. Opinn fyrirlestur á vegum Sálfræðiþjónustu Landspítala
Háskólasjúkrahúss, 20. febrúar 2007. Flytjandi og höfundur Jakob Smári.
-Gagnrýni Pierre Janet (1903) á kenningar um þráhyggju: Hvernig snýr hún við okkur öld
síðar?. Fyrirlestur á Þjóðarspegli Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum, 7. des.
2007. Höfundur og flytjandi, Jakob Smári.
37
-The Effects of Emotional Expressivity on Distress Among Prostate Cancer Patients in
Iceland. Fyrirlestur á Þjóðarspegli 2007, Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum,
7. des. 2007. Sjofn Agustsdottir, Aslaug Kristinsdottir, Katrin Jonsdottir, Solrun Ósk
Larusdottir, Jakob Smari, Heiddis B. Valdimarsdottir.
- Emotional factors negatively affect adherence to mammography screening. Fyrirlestur
fluttur á Fourth international conference on the (non) expression of emotions in health and
disease, Tilburg, 22-24 október, 2007. Sjöfn Ágústsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Friðrik H.
Jónsson, Dana H. Bovbjerg, Jakob Smári og Heiðdís Valdimarsdóttir.
Veggspjöld
- The Structure of Ruminative Thought Measured with the Ruminative Responses Scale in
Iceland 5th World Congress of behavioural and cognitive therapies. Barcelona, júlí 2007.
Ragnar P. Ólafsson, Hanna S. Steingrímsdóttir, Svanhildur A. Bragadóttir og Jakob
Smári.
- Eating disorder symptoms in relation to OCD symptoms, responsibility and impulsivity. .
5th World Congress of behavioural and cognitive therapies. Barcelona, júlí 2007. Jakob
Smári og Erla Björnsdóttir.
- Effects of Emotional Expressivity on Distress and Quality of Life Among Prostate Cancer
Patients. Poster presented at the Fourth International Conference on The (Non)Expression
of Emotions in Health and Disease, Tilburg University,October 22 - 24, 2007, Tilburg,
The Netherlands. Sjofn Agustsdottir, Aslaug Kristinsdottir, Katrin Jonsdottir, Solrun Ósk
Larusdottir, Jakob Smari, Heiddis B. Valdimarsdottir.
- Follow-up of children diagnosed with pervasive developmental disorders: Services received
during the preschool years. The 5th Nordic Conference on Research on Autism Spectrum
Disorders. May 31 - June 1 2007, Grand Hotel, Reykjavik, Iceland. Jónsdóttir SL,
Sæmundsen E, Ásmundsdóttir G, Hjartardóttir S, Ásgeirsdóttir BB, Smáradóttir HH,
Sigurdardóttir S, Smári J.
- Follow-up of children diagnosed with pervasive developmental disorders: Stability and
change during the preschool years. The 5th Nordic Conference on Research on Autism
Spectrum Disorders. May 31 - June 1 2007, Grand Hotel, Reykjavik, Iceland. Jónsdóttir
SL, Sæmundsen E, Ásmundsdóttir G, Hjartardóttir S, Ásgeirsdóttir BB, Smáradóttir HH,
Sigurdardóttir S, Smári J.
- Beck Depression Inventory Second Edition (BDI-II): Psychometric properties in Icelandic
student and patient populations. Kynnt á 6. vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH
16. nóvember, 2007. Þórður Örn Arnarson, Daníel Þór Ólason, Jakob Smári og Jón Friðrik
Sigurðsson.
- The relationships between satisfaction with life, adhd and associated problems among
University students. Kynnt á 6. vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16.
nóvember, 2007. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Guðrún Ágústa
Eyjólfsdóttir, Jakob Smári og Susan Young.
- Árangursmat níu vikna hugrænnar atferlismeðferðar í hópi við lágu sjálfsmati. Kynnt á 6.
vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16. nóvember, 2007. Hafrún Kristjánsdóttir,
Gunnar Örn Ingólfsson, Jakob Smári og Margrét Aðalheiður Hauksdóttir.
38
- Yale-Brown Obsessive Compulsive Scale: Psychometric properties of the self-report version
in a non-clinical 1sample. Kynnt á 6. vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16.
nóvember, 2007. Ívar Snorrason, Ragnar P. Ólafsson og Jakob Smári.
- The Structure of Ruminative Thought Measured with the Ruminative Responses Scale in
Iceland. Kynnt á 6. vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16. nóvember, 2007.
Ragnar P. Ólafsson, Hanna S. Steingrímsdóttir, Svanhildur A. Bragadóttir og Jakob
Smári.
Behavioural and Emotional Difficulties in Foreign Adopted Children in Iceland – Age and
institution as risk factors compared to assessment of mental health, ADHD and autism .
Kynnt á 6. vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16. nóvember, 2007. Dagbjorg
Sigurdardottir, Malfridur Lorange, Kristin Kristmundsdottir, Gudmundur
Skarphedinsson,Björg Hermannsdottir, Linda Björk Oddsdottir og Jakob Smari.
- Blöðruhálskirtilskrabbamein: Tengsl eftirsjár meðferðarákvörðunar við líðan og lífsgæði.
Kynnt á Þjóðarspegli 2007, Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum, 7. des. 2007.
Katrín Jónsdóttir, Áslaug Kristinsdóttir Sólrún Ósk Lárusdóttir Sjöfn Ágústsdóttir Jakob
Smári og Heiðdís B. Valdimarsdóttir.
- Blöðruhálskirtilskrabbamein: Tengsl félagslegra hamla á tilfinningatjáningu við líðan og
lífsgæði. Kynnt á Þjóðarspegli 2007, Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum, 7.
des. 2007. Áslaug Kristinsdóttir 1, Katrín Jónsdóttir , Sólrún Ósk Lárusdóttir, Sjöfn
Ágústsdóttir,, Jakob Smári og Heiðdís B. Valdimarsdóttir.
- Blöðruhálskirtilskrabbamein:Tengsl bakgrunns- og sjúkdómsbreyta við líðan og lífsgæði.
Kynnt á Þjóðarspegli 2007, Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum, 7. des. 2007.
Sólrún Ósk Lárusdóttir , Áslaug Kristinsdóttir, Katrín Jónsdóttir , Sjöfn Ágústdóttir, Jakob
Smári og Heiðdís B. Valdimarsdóttir.
- La responsibilité et l´impulsivité dans la collection compulsive. Veggspjald kynnt á
ráðstefnu Association francophone de thérapie comportementale et cognitive 14.
desember 2007 í París. Jakob Smári.
Ritstjórn
Einn af ritstjórum ISI tímaritsins Nordic Psychology, 2007, 56, Psykologisk forlag. 4
tölublöð. Dansk Psykologisk Forlag.
Í ritstjórn ritrýndu tímaritanna Revue de Thérapie Comportementale, 2007, et Cognitive,
2004, 9,4 tölublöð. Association francophone de thérapie comportementale et cognitive.
Cognitive Behaviour Therapy, 2007, 34, Taylor and Francis, 4 tölublöð.
Jörgen L. Pind prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Lehmann í Leipzig: Frá árdögum sálfræðinnar. Gunnar Þór Jóhannesson (ritstjóri),
Rannsóknir í félagsvísindum VIII: Félagsvísindadeild. Reykjavík: Félagsvísindadeild, bls.
571–581. Jörgen L. Pind.
Fyrirlestrar
39
Lehmann í Leipzig: Frá árdögum sálfræðinnar Inter-disciplinary seminar. Þjóðarspegillinn
2007, Rannsóknir í félagsvísindum VIII, 7.12.2007.
From Leipzig to Reykjavík via Copenhagen. European Federation of Psychology Teachers’
Associations Conference Reykjavík, 20.4.2007.
Magnús Kristjánsson dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Magnús Kristjánsson (2007). Þórðargleði, kali og ein dauðasynd. Í Gunnar Þór Jóhannesson
(ritstj.), Rannsóknir í Félagsvísindum VIII (Félagsvísindadeild), bls.583-588.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Fyrirlestrar
Magnús Kristjánsson (2007). Þórðargleði, kali og ein dauðasynd. Erindi flutt á ráðstefnunni
Rannsóknir í Félagsvísindum VIII (Félagsvísindadeild), Háskóla Íslands, 7. Desember,
2007.
Sigurður J. Grétarsson
Grétarsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gunnarsson, B. S., Thorsdottir, I., Palsson, Gretarsson, S. J. (2008). Iron status at 1 and 6
years versus developmental scores at 6 years in a well nourished affluent population. Acta
Pædiatrica, 96, 391-395.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Grétarsson, S. J. (2007). Réttlæting af sjálfu sér: Lúter, sálfræði og sáluhjálp. Glíman, 4, 145159.
Fyrirlestrar
Sigurður J. Grétarsson (2007). Sálfræði: Vísindin og veruleikinn. Ráðstefna Rex Extensa:
Trúirðu öllu sem þér er sagt: Ráðstefna um gagnrýna hugsun og gagnrýnisleysi: Í Odda,
10. mars.
Fræðsluefni
Sigurður J. Grétarsson (2007). Hvaða máli skiptir þróunarkenning Darwins fyrir þróun
sálfræðinnar? Vísindavefurinn, 23.11.07. http://visindavefur.is/?id=6924.
Vangaveltur um sálfræðikennslu. Erindi haldið á aðalfundi Félags sálfræðikennara í
framhaldsskólum, 27. október 2007.
Nám og fræði sálfræðinga. Erinidi á ráðstefnu Sálfræðingafélags Íslands, í Öskju, 28.
september 2007.
Nýr framhaldsskóli. Viðbrögð háskólastigsins. Félagsfundur menntar, Hátíðarsal Háskóla
Íslands, 3. maí 2007.
40
Zuilma Gabríela Sigurðardóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Þorsteinsson, H. & Sigurðardóttir, Z. G. (2007). Backward Chaining Used to teach a Woman
with Aphasia to Read Long Words: A Single Case Study. Journal of Speech-Language
Pathology and Applied Behavior Analysis, 2, 81-90 (http://www.slp-aba.com).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Haraldur Þorsteinsson og Zuilma Gabríela Sigurðardóttir. (2007). Afturvirk keðjun notuð til
að kenna konu með málstol lestur langra orða . Rannsóknir í Félagsvísindum VIII, ritstj.
Gunnar Þór Jóhannesson. Reykjavík: Félagsvísindastofnun HÍ. S. 549-560.
Fyrirlestrar
Haraldur Þorsteinsson og Zuilma Gabríela Sigurðardóttir. (2007). Afturvirk keðjun notuð til
að kenna konu með málstol lestur langra orða . Þjóðarspegillinn, Ráðstefna um rannsóknir
í Félagsvísindum, áttunda ráðstefnan, haldin í Háskólatorgi 7. des. 2007.
Paola Cardenas og Zuilma Gabríela Sigurðardóttir. (2007). Erlendar konur á Íslandi. Reynsla
þeirra af skilnaði eða sambúðarslitum frá sálfræðilegu sjónarhorni. Erindi flutt á ráðstefnu
um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða “Krossgötur kynjarannsókna”, sem fram fór 9.
og 10. nóv. 2007, á vegum RIKK (Rannsóknastofa í Kvenna- og Kynjafræðum), í
Aðalbyggingu HÍ.
Veggspjöld
Eðvarð Arnór Sigurðsson, Þóra Þorgeirsdóttir og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Aukningu
vinnusemi og minnkun óæskilegrar hegðunar hjá 11 ára dreng með ADHD.
Þjóðarspegillinn, áttunda ráðstefnan um rannsóknir í Félagsvísindum, haldin í
Háskólatorgi 7. des. 2007.
Paola Cardenas og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Erlendar konur á Íslandi og reynsla þeirra
af skilnaði eða sambúðarslitum frá sálfélagslegu sjónarmiði. Þjóðarspegillinn, áttunda
ráðstefnan um rannsóknir í Félagsvísindum, haldin í Háskólatorgi 7. des. 2007.
Borgþór Ásgeirsson, Karl Jónas Smárason og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Áhrif
hvatningarkerfis, sjálfsmats, beinnar kennslu og flaumþjálfunar á frammistöðu
grunnskólanemanda með CP og hegðunarvanda. Þjóðarspegillinn, áttunda ráðstefnan um
rannsóknir í Félagsvísindum, haldin í Háskólatorgi 7. des. 2007.
Guðrún Hafliðadóttir og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Yfirfærsla af námskeiðinu SOS!Hjálp fyrir foreldra á hegðunarstjórn í leik- og grunnskóla á Grundarfirði.
Þjóðarspegillinn, áttunda ráðstefnan um rannsóknir í Félagsvísindum, haldin í
Háskólatorgi 7. des. 2007.
Guðlaugur Örn Hauksson, Logi Karlsson og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Áhrif styrkingar
á reglustýrða hegðun og alhæfingu hegðunarinnar. Þjóðarspegillinn, áttunda ráðstefnan
um rannsóknir í Félagsvísindum, haldin í Háskólatorgi 7. des. 2007.
Gestur Gunnarsson, Sigurveig Helga Jónsdóttir og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Áhrif
endurgjafar, félagslegrar og efnislegrar umbunar á skannhlutfall í smásöluverslun.
41
Þjóðarspegillinn, áttunda ráðstefnan um rannsóknir í Félagsvísindum, haldin í
Háskólatorgi 7. des. 2007.
Haukur Freyr Gylfason og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Cost-Benefit Estimates for Early
Intensive Behavioral Intervention for Young Children with Autism in Iceland. Plakat
kynnt á NoCRA 2007, The 5th Nordic Conference on Research on Autism Spectrum
Disorders, 31. maí – 1. júní 2007. Reykjavík.
Lilja Ýr Halldórsdóttir, Hildur Valdimarsdóttir & Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Tackling
food selectivity: Increasing variety in food intake of a five years old boy with autism.
Plakat kynnt á alþjóðlegu ráðstefnu Association for Behavior Analysis – International, í
San Diego í Kaliforníu, BNA, í maí 2007.
Haraldur Þorsteinsson & Zuilma Gabriela Sigurðardóttir. Backward Chaining used to teach an
Aphasic patient to Read Long Words. Plakat kynnt á alþjóðlegu ráðstefnu Association for
Behavior Analysis – International, í San Diego í Kaliforníu, BNA, í maí 2007.
Ritstjórn
Áfram í ritstjórn European Journal of Behavior Analysis.
Áfram í ritstjórn Behavior Technology Today (sjá www.behavior.org)
Kennslurit
Kennsluefni á vefnum. Sjá: www.hi.is/~zuilma. Upplýsingabanki um skóla í Bandarikjunum
sem bjóða upp á framhaldsnám í atferlisgreiningu. Leiðbeiningar fyrir nemendur um
umsóknarferil fyrir skóla í Bandarikjunum og nauðsynlegan undirbúning. Upplýsingar um
praktísk atriði sem varðar búsetu í Bandarikjunum meðan á námi stendur, skólagöngu
barna, dagvist o.þ.h.
Stjórnmálafræði
Alyson J.K. Bailes gistikennari
gistikennari
Greinar í ritrýndum fræðiritum
’40 éves a SIPRI’ (SIPRI at 40), interview article ed. Heimer György and published in
Hungarian in ‘Kül-világ’, a journal of international relations, Budapest, IV.2007/1.
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
‘The EU, Arms Control and Armaments’, guest editorial in the European Foreign Affairs
Review, vol 12, Issue 1, Spring 2007.
‘Regional Security Cooperation: A Challenge for South (And North-East) Asia’, for Strategic
Analysis, the journal of the Indian Institute for Defence Studies and Analyses (now
published by Routledge), issue 4 of 2007, see full table of contents at
http://www.informaworld.com/smpp/title~content=g784083457~db=all.
42
‘On President Putin and the CFE Treaty’, published in German as ‘Putins Poker’ in
‘Ïnternationale Politik’ section of Internationale Politik, journal of the Deutsche
Gesellschaft fur Auswärtige Politik, Berlin, issue of June 2007..
Aðrar fræðilegar greinar
‘Global Partnership as a Strategic Asset: Building Efficiency and Effectiveness’, talk
originally presented at a conference on the Economic Dimensions of NATO’s
Transformation (Sep. 2006), reprinted in ‘Science and Defense’, the journal of the
Ukrainian Ministry of Defence, No. 1 of 2007.
‘The Shanghai Cooperation Organization and Europe’ in China and Eurasia Forum Quartlerly
(Uppsala, Sweden) Vol 5 No 3(2007).
‘A Nordic Defence Pact? – and what it would mean for Iceland’, published as a leaflet
‘Kortinfo 4-2007’and online by the Norwegian Atlantic Committee, Oslo, November
2007.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
‘Regionalism in South Asian Diplomacy’, preface and introductory chapter in SIPRI Policy
Paper No. 15, March 2007 (with John Gooneratne, Mavara Inayat, Jamshed Ayaz Khan
and Swaran Singh).
Chapters in SIPRI Yearbook 2007: Armaments, Disarmament and International Security,
OUP: London, Aug. 2007(i) ‘A World of Risk’ (Introduction)(ii) ‘Regional security
cooperation in the former Soviet area’ (with Vladimir Baranovsky and Pál Dunay).
‘EU-China security relations: the softer side’ (with Anna Wetter), pp. 153-183 in David Kerr
and Liu Fei, ‘The International Politics of EU-China relations’, OUP for the British
Academy, London, 2007.
‘A “New Deal” between State and Market’, chapter in ‘Denationalisation of Defence:
convergence and diversity’, eds. Ø. Østerud and J.H.Matláry, Ashgate, London, 2007.
‘The Evolution of Trans-Atlantic Relations’ published in Spanish as ‘La Evolución de las
Relaciones Transatlanticas en el 2006’ in ‘Anuario International CIDOB 2006’ (CIDOB
International Yearbook 2006), published by Fundacion CIDOB, Centre on International
Studies, Barcelona, Spain, summer 2007.
‘Is Norden a region (in the security sense?)’, article in Kungl. Krigsvetenskapsakademiens
handlingar och tidskrift’ (proceedings and journal of the Swedish Royal Academy of
Military Sciences) issue 211(2007):3, pp.3-28 (based on a lecture to the Academy’s Dept.
of Security Policy).
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
‘The Shanghai Cooperation Organization’, preface and introductory chapter (with Pál Dunay)
in SIPRI Policy Paper No. 18, May 2007 (also including chapters by Pan Guang and
Nikolai Troitskiy) ).
‘The Private Sector and the Monopoly of Force’, a section in ‘Revisiting the State Monopoly
on the Legitimate Use of Force’, with Ulrich Schneckener and Herbert Wulf, Geneva
Centre for Democratic Control of Armed Forces (DCAF) Policy Paper no 24, 2007.
43
‘New Violence or Shifting Violence’, a section in ‘The Shifting Face of Violence’, with Keith
Krause and Theodor H Winkler, Democratic Control of Armed Forces (DCAF) Policy
Paper no 18, 2007.
Fyrirlestrar
Lecture on ‘Transatlantic Relations in History—A European View’ to the combined
International Training Course and European Training Course in Security Policy of the
Geneva Centre for Security Policy, GCSP (at Geneva, Switzerland).
Two presentations as a panel member at sessions of the World Economic Forum (‘Davos
meeting’) at Davos, Switzerland:Evening of 24/1/07: as opening speaker of the panel on
The Security Implications of Climate Change (with Sir Nicholas Stern et al)Evening of
25/1/07: as a speaker on The Changing Military Calculus on the Korean Peninsula.
Presentation as part of a panel on ‘Beyond Europe: new Means, new Resources….’ at the
Third Young Faces Conference on ESDP sponsored by the Volkswagen Foundation,
Compagnia di San Paolo and Riksbankens Jubilaeumsfond at Torino, Italy.
Guest lecture to an MA course at Stockholm Technological University on ‘Sustainable
Energy Solutions: The Security Angle’.
Lecture on ‘Fighting under a European Flag?’ to the 180th Finnish National Defence Course,
National Defence University, Helsinki.
14 February (ii) Keynote speech on ‘Private-Public Sector Relationships in a New Security
Environment’ at a Euro-Baltic Workshop on Private-Public Partnerships in Civil
Protection and Emergency Management organized by the Aleksanteri Institute of the
University of Helsinki, Helsinki.
Lecture on ‘The EU and NATO in an enlarged Europe’ as part of the twice-yearly Senior
Officers Policy Course at the NATO School, Oberammergau, Germany.
Lecture on ‘The Crisis in Nordic Defence’ to the Oxford Nordic Society, Oxford, UK.
Lecture on ‘Effective Diplomacy in Conflict Prevention, Crisis Management and Conflict’
(whole morning session including lengthy discussion) to the annual senior officers’ course
of the Royal College of Defence Studies, London.
12 March: Guest Lecture on ‘The New (In) Security and the Role of Business’, an event of
the Institute of International Affairs, University of Iceland, Reykjavik.
Keynote Talk on Britain’s Nuclear Policy: ‘Seven Kinds of Ambiguity’ at a seminar on the
British Trident replacement organized by the Swedish Network for Nuclear Disarmament
with WILPF/SIPRI/Olof Palme Int’l Centrum/Sveriges lärare för Fred/Svenska Jurister
mot kärnvapen, at the Swedish Parliament (Riksdag), Stockholm.
Panel presentation on Export Control, Non-proliferation, Business and Transparency at a
seminar of the Flemish Institute of Peace Research in the Regional Parliament of Flanders,
Brussels, Belgium.
‘Fighting under a European Flag?’ to the 181th Finnish National Defence Course, National
Defence University, Helsinki (same event as 14 February, the course is held 4 times a year
with 40 new participants each time).
44
Lecture on ‘Is Norden a region (in the security sense?)’ as the invited speaker at the Annual
Meeting of Dept VI (Security Policy) of the Swedish Royal Academy of War Sciences,
Stockholm.
Opening statement on European Security and risk assessment in a panel at the ‘Europa Forum
Luzern’ (annual major Swiss/German conference on Future Security Policy in Europe and
the Role of Switzerland), Lucerne, Switzerland.
Women In International Security (WIIS) major conference at Berlin on European Strategies
and the German EU-Presidency:(i) 26 April Lunch speech on “The Way Ahead for
Transatlantic Cooperation? Addressing Global challenges under the Germany EU
Presidency”.
Women In International Security (WIIS) major conference at Berlin on European Strategies
and the German EU-Presidency: (ii) 26 April opening speaker of the panel on ‘The
Perspectives-Challenges, Strategies & Approaches’.
Lecture on ‘Terrorism and Private Business’ at the annual alumni meeting of the Danish Chief
of Defence’s top-level Security Policy Course, Danish Defence College, outside
Copenhagen, Denmark.
Speech on ‘The European Union and Security Sector Reform’ at an international conference
on SSR organized by the Swedish National Defence College with the Geneva Center for
Democratic Control of Armed Forces, Stockholm.
Presentation on ‘The Challenges for the Nordic/Baltic region’ for members of the Swedish
Defence College’s annual Senior Course on Security Policy in a New Europe (SPNE 07),
Stockholm.
Speech on ‘Arms Control, Disarmament and Non-proliferation: Lessons of the Last Forty
Years’ at a public seminar organized by the Chinese Institute for International Studies and
China Arms Control and Disarmament Association, to mark the publication of the SIPRI
yearbook 2006 in Chinese, CIIS seminar hall Beijing.
Talk on ‘The EU as Empire—‘Good’ or ‘Evil’?’at the University of Helsinki’s conference on
‘Inside Globalization: Interpreting the New Order’, Network for European Studies,
Helsinki.
Talk on ‘The Shanghai Cooperation Organization as a regional security institution’ at an
international forum on ‘Regional Ballast or Global Balancer: the Future of The Shanghai
Cooperation Organization, organized by the Centre for East and South-East Asian Studies,
Lund University, Lund, Sweden.
Panel contribution on ’Folkrätten I konfliklösning och konflikthantering: framtida
utmaningar’ (in English) at the Swedish Foreign Ministry’s International Law
(Folkrättsdag) seminar on International Law, Conflict Resolution and Conflict
Management – in the presence of Minister Carl Bildt.
Guest Lecture on ‘Travel, Diplomacy and Globalization: A Diplomat’s Story’ as part of a
University of Stockholm MA course on ‘Travel and Responsibility’, Stockholm.
Talk on ‘The Finnish Foreign Policy, an outsider’s perspective’ to the Foreign Affairs
Committee of the Finnish Parliament (Eduskunta), on a fact-finding visit to Sweden,
Finnish Embassy Stockholm.
45
Guest Lecture on ‘Science and Security in the 21st Century’ at the Karolinska Institute, Dept
of Microbiology, Tumor and Cell Biology, Stockholm.
Geneva Security Forum (international conference of c 2000 people with focus on IT and other
technological challenges):(i) 20 June, statement as panel member in opening plenary on
‘The Interconnectedness of today’s security threats: can we rise to the challenge?’.
Geneva Security Forum (international conference of c 2000 people with focus on IT and other
technological challenges):(ii) Chair and comment at panel session on ‘A Geopolitical
Approach to Global Security’.
Keynote Speech on ‘The Security Environment Today and Tomorrow’ for members of the
Advisory Board of the Geneva Centre for Security Policy, Geneva.
Tällberg Forum, Dalarna, Sweden (international conference of several thousand people
focusing this time on global Climate and Environment challenges): co-chaired and spoke
to a series of breakout meetings on the ‘security’ strand together with Dr Tom Ries of Ui
and two US facilitators.
Lecture on ‘The Current Challenges for Nordic/Baltic Security’ as part of the Summer School
of the Centre for the Study of Small States, University of Iceland, Reykjavik.
Panel statement on “The use of military assets in natural disaster relief” at the Humanitarian
Affairs Segment of the UN ECOSOC plenary 2007, Palais des Nations, Geneva.
Opening Lecture on ‘The Challenges of Security in the 21st Century’ to the annual top-level
Security Policy Course of the Danish Chief of Defence Staff, outside Copenhagen,
Denmark.
Speech on ‘The Role of the UN Security Council in the Twenty-first Century’ at the public
conference on UNSC membership organized by the University of Iceland together with
the Government of Iceland (addressed by the Prime Minister and Foreign Minister among
others).
Speech as part of panel on ‘Confidence and security building measures: European arms
control and disarmament structures – Prototypes? Export models? Obsolete?’ at a
conference of the London School of Oriental and Asian Studies and the Pugwash
movement, sponsored by Norway, on ‘The Middle East WMD–Free Zone’, SOAS,
London.
Lecture on ‘The EU and NATO in an enlarged Europe’ as part of the twice-yearly Senior
Officers Policy Course at the NATO School, Oberammergau, Germany (same event as in
February).
Talk on ‘A Nordic Defence Pact? – and what it would mean for Iceland’ at the Icelandic
Atlantic Treaty Association, Reykjavik.
Speech on ‘Prospects for NATO and the Transatlantic Relationship’ to the NATO
Parliamentary Assembly, plenary meeting at Reykjavik.
Chair and introduce panel at the international seminar co-sponsored by the Romanian
Embassy Stockholm, SIPRI, Ui and the Swedish National Defence College (SNDC) on
‘Challenges for the 21st Century: Energy and Environmental Sustainability: sharing
experiences between the countries of the Black Sea and the Baltic Sea regions’, SNDC
Stockholm.
46
Speech on ‘NATO and the EU: the Yin and Yang of Security?’ at the Norwegian Atlantic
Committee, Oslo (same speech was given earlier in the autumn to the Danish Institute for
International Relations).
Chair whole morning session (with comments and summing-up) on the subject of ‘functional
challenges’, at the Stockholm Conference on Global Foreign and Security Policy
Challenges and the EU, held by the Swedish Institute of International Affairs at the
request of and in the presence of Minister Carl Bildt (preparation for the next Swedish EU
Presidency).
Speech on ‘Societal Security: the “Human Security” of the North?, on the occasion of taking
over the chair of the human security forum of the European Policy Centre, Brussels.
Introductory talk on ‘Regional Security Cooperation’ at a conference on Regional Security
Cooperation in the 21st Century co-organized by the UK Economic and Social Research
Council’s New Security Challenges Programme and the University of Cork, held at
Brussels.
Ritstjórn
Member of Editorial Board, Gulf Research Center, Dubai.
Member of Editorial Board, Lithuanian Foreign Policy Review.
Baldur Þórhallsson prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
David gegn Golíat: Hefur dregið úr möguleikum smáríkja til áhrifa innan ESB? Í Gunnar Þór
Jóhannesson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum VIII, bls. 635-646, Reykjavík:
Félagsvísindastofnun HÍ, 2007.
Íslenskir stjórnmálamenn og þátttaka í samruna Evrópu: Sérstaða eða sérviska í Silja Bára
Ómarsdóttir Ný staða Íslands í utanríkismálum: Tengsl við önnur Evrópulönd,
Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki: Háskólaútgáfan 2007.
Evrópustefna íslenskra stjórnvalda: Stefnumótun, átök og afleiðingar í Valur Ingimundarson
(ed.) Utanríkisstefna Ísland eftir lok kaldastríðsins, Reykjavik: The Institute of
International Affaris, University of Iceland, 2007.
Iceland's involvement in global affairs since the mid 1990s: What features determine the size
of a state? in Mallat C., and Philip C., (eds) European Horizones, Brussels: USJ Presses
and Bruylant, 2007.
Fyrirlestrar
What features determine international activites of small states?Fyrirlestur haldinn á alþjóðlegu
vísindaráðstefnunni Small States Capacity Building í Háskólanum í Brirmingham,
Englandi, 4. apríl 2007.
Iceland and European integration: The fusion perspective. Fyrirlestur á haldinn á alþjóðlegu
vísindaráðstefnunni The European Union and the Nordic Countries: Fusion and the Future
í Háskólanum í Liverpool, Englandi, 26. april 2007.
47
David gegn Golíat: Hefur dregið úr möguleikum smáríkja til áhrifa innan ESB? Fyrirlestur á
ráðstefnu í félagsvísindum VIII – Þjóðarspegillinn 2007, 7. desember 2007.
The Source of Wealth in Small States, Innlegg og samantekt á alþjóðlegri vísindaráðstefnunni
The Source of Wealth in Small States, Rannsóknasetur um smáríki, Reykjavík 14.
september 2007.
Are Scandinavians not good Europeans? EU scepticism in the Nordic states, Fyrirlestur
haldinn fyrir kennara og nemendur Sorbonne háskóla í París (Sorbonne Paris IV - Centre
Malesherbes), 2. apríl 2007.
Aukin þátttaka Ísland í alþjóðasamstarfi: Hvers vegna og til hvers? Fyrirlestur haldinn á
ráðstefnunni Alþjóðasamstarf á 21. öld og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, Háskóli
Íslands 7. september 2007. Ráðstefnan var hluti af fundarröðinni Ísland á alþjóðavettvangi
– erindi og ávinningursem haldin er á vegum allra háskóla á landinu og
utanríkisráðuneytisins.
Why isn’t Iceland a member of the EU? Fyrirlestrar á fræðslufundi ráðuneytisstjóra
Eistlands,Reykjavík, 19. janúar 2007.
Small States and the EU, Fyrirlestur á fræðslufundi ráðuneytisstjóra Eistlands, Reykjavík 19.
janúar 2007. (Um er að ræða tvo aðskilda og viðamikla fyrirlestra).
Small states in the European Union. Fyrirlestur í Sumarskólanum Small States in European
integration á vegum Rannsóknaseturs um smáríki, Háskóli Íslands, 29. júní 2007.
Fræðsluefni
Sögufræðir staðir samkynhneigðra í Reykjavík. Fjórir fræðilegir fyrirlestrar um sögu
samkynhneigðra í Reykjavík (Íslandi) sem haldnir voru á vegum Félags samkynhneigðra
stúdenta, Samtakanna 78, MSC- félagsins – dagana 14. apríl 2007, 16. júní 2007 og 9. og
10. ágúst 2007.
Gunnar H. Kristinsson prófessor
Bók, fræðirit
Íslenska stjórnkerfið (önnur útgáfa) (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007), 288 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
”Stjórnsækni og stefnufesta”, Stjórnmál og stjórnsýsla, 3:2, 2007, bls. 191-212. (meðhöf.
Indriði H. Indriðason).
”Iceland”, European Journal of Political Research 46: 974-979.(meðhöf. Ólafur Þ.
Harðarson).
Fyrirlestrar
“Lýðræðisþróun í sveitarfélögum”, erindi flutt á Bæjarstjóraþingi, 24. maí 2007, Álfafelli
íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Erindi samið og flutt af Gunnari Helga Kristinssyni.
48
(Meðhöf. Indriði H. Indriðason) “Managing the Cabinet: A Framework and (some)
Measurement”, paper presented at joint session of workshops, ECPR, Helsinki, May 2007.
Erindi flutt af Indriða H. Indriðasyni.
Ritstjórn
Stjórnmál og stjórnsýsla 3. árg. 2007. Tvö eintök birtust á vef tímaritsins
(www.stjornmalogstjornsysla.is) á árinu en efninu er einnig safnað saman í eina prentaða
útgáfu í árslok.
Hannes H. Gissurarson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Réttlæti, jöfnuður og öfund. Skírnir, 1. tbl. 181. árg., vorhefti 2007. Bls. 82-95.
Jöfnuður og sanngjörn skattlagning. Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 3. árg., desember 2007.
Bls. 135-153.
The Iceland Tax System. Ásamt dr. Daniel Mitchell. Prosperitas, V. hefti, VII. árg.
(veftímarit).
Aðrar fræðilegar greinar
Fátækt og ójöfnuður af sjónarhóli stjórnmálaheimspekinnar. Andvari, 132. árg. 2007. Bls.
163-187.
Sjónhverfingar prófessoranna. Þjóðmál, 1. hefti 3. árg. 2007. Bls. 31-45.
Hvað á nýja ríkisstjórnin að gera? Þjóðmál, 2. hefti 3. árg. 2007. Bls. 74-77.
Fræðaþulur þagnaður. Þjóðmál, 2. hefti 3. árg. 2007. Bls. 53-56.
Það sem ég hef lært. Ísafold, 6. tbl. 2. árg. júní 2007.
Þróunaraðstoð eða frjáls viðskipti? Þróunarmál. Ritstj. Sighvatur Björgvinsson. Bls. 24-27.
Einnig á ensku í sama riti. [Átti að koma út 2006, en kom út 2007.].
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Hefur Ísland vikið af hinni norrænu leið? Þjóðarspegill. Ritstj. Gunnar Þór Jóhannesson.
Félagsvísindastofnun, Reykjavík. Bls. 657-666.
The Icelandic Model. Cutting Taxes to Increase Prosperity. Ritstj. Hannes H. Gissurarson og
Tryggvi Þór Herbertsson. RSE, Reykjavík. Bls. 139-154.
Recursos não exclusivos e direitos de exclusão: Os direitos de propriedade na prática.
Instituto de estudos empresariais. Porto Alegre 2007. Bls. 139-164.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
The Politics of Property Rights. The Relevance of Henry George, Arthur C. Pigou and Ronald
H. Coase in the Icelandic Debate on the Fishery. Skýrsla í rannsóknarverkefni um
eignarrétt á auðlindum, sem Ragnar Árnason veitir forstöðu. Bíður prentunar 2008.
49
Fátækt á Íslandi. Tekjuskipting og velferðaraðstoð í norrænum samanburði. Skýrsla í
rannsóknarverkefni um tekjudreifingu, sem Ragnar Árnason og Axel Hall veita forstöðu.
Bíður prentunar 2008.
Fyrirlestrar
Non-Exclusive Resources and Rights of Exclusion: Private Property Rights in Practice.
Forum Liberal. Porto Alegre, Brasilíu, 17. apríl 2007.
Stjórnmálaviðhorf á dögum Jónasar Hallgrímssonar. Ráðstefna Háskóla Íslands 8. júní 2007.
The Icelandic Economic Miracle. The Origin of Wealth in Small States. Small States
Research Centre. Háskóli Íslands, Reykjavík 14. september 2007.
Hallar á konur? Kynjafræðiráðstefna Rannsóknaseturs í kynjafræði. Háskóli Íslands,
Reykjavík 10. nóvember 2007.
Hefur Ísland vikið af hinni norrænu leið? Þjóðarspegillinn. Ráðstefna Félagsvísindastofnunar
Háskóla Íslands um rannsóknir í félagsvísindum 7. desember 2007.
Fátækt og ójöfnuður af sjónarhóli stjórnmálaheimspekinnar. Stofnun stjórnsýslu og
stjórnmála. Háskóla Íslands, 31. janúar 2007, Háskólanum á Bifröst, 1. febrúar 2007,
Háskólanum á Akureyri, 5. febrúar 2007. [Svipaður fyrirlestur fluttur í Verslunarskóla
Íslands, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Rotary-klúbbi Austurbæjar, Rotary-klúbbi
Breiðholts, stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, fyrir stjórn Sambands ungra
sjálfstæðismanna, Sjálfstæðisfélögin á Selfossi o. fl.].
Heimildagildi heimildamynda. Sagnfræðingafélagið, Þjóðminjasafnið 6. febrúar 2007.
Náttúruvernd og atvinnufrelsi: Hliðstæður, ekki andstæður. Ráðstefna RSE
(Rannsóknastofnunar í samfélags- og efnahagsmálum). Laugarvatni 7. júlí 2007.
Ritstjórn
Ný félagsrit. Ásamt dr. Friðrik H. Jónssyni.
Cutting Taxes to Increase Prosperity. RSE, Reykjavík 2007. Ásamt dr. Tryggva Þór
Herbertssyni.
Fræðsluefni
Jafnaðarmenn teknir á orðinu. Vísbending, 2, 19. janúar 2007.
Er vaxtaokur á Íslandi? Vísbending, 8, 2. mars 2007.
Evra. dalur, króna — eða krónur? Vísbending, 10, 16. mars 2007.
Laffer-boginn: Þurfa stórfelldar skattalækkanir ekki að skerða tekjur ríkissjóðs? Vísbending,
30-31, 10. og 17. ágúst 2007 (tvær greinar).
Skattalækkun besta kjarabótin. Blað Verslunarmannafélags Reykjavíkur 2007.
Baráttumál frjálshyggjumanna: Jöfnuður. Lesbók Morgunblaðsins 24. mars 2007.
Baráttumál frjálshyggjumanna: Náttúruvernd. Lesbók Morgunblaðsins 31. mars 2007.
Meiri skatttekjur með minni skattheimtu. Lesbók Morgunblaðsins 21. apríl 2007.
Jöfnuður eða jöfnun? Lesbók Morgunblaðsins 14. júlí 2007.
Er heimurinn enn að farast? Lesbók Morgunblaðsins 6. október 2007.
50
Guðni gegn gagnrýninni hugsun. Lesbók Morgunblaðsins 27. október 2007.
Erindi Jónasar við okkur. Lesbók Morgunblaðsins 17. nóvember 2007.
Afhjúpun Guðna Elíssonar. Lesbók Morgunblaðsins 15. desember 2007.
Fátækt og ójöfnuður á Íslandi. Fyrirlestur í Verslunarskóla Íslands, Menntaskólanum við
Hamrahlíð, Rotary-klúbbi Austurbæjar, Rotary-klúbbi Breiðholts, stjórnmálaskóla
Sjálfstæðisflokksins, fyrir stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna, Sjálfstæðisfélögin á
Selfossi og víðar. [Svipaðs efnis og fyrirlestur í Háskóla Íslands og víðar.].
Jöfnuður hefur aukist á Íslandi. Morgunblaðið 1. febrúar 2007.
Blekkingar Stefáns Ólafssonar. Morgunblaðið 7. febrúar 2007.
Talnabrellur um tekjuskiptingu. Morgunblaðið 28. febrúar 2007.
Nýjar talnabrellur Stefáns Ólafssonar. Morgunblaðið 10. apríl 2007.
Pétur Pétursson (minningargrein). Morgunblaðið 5. maí 2007.
Góður gestur á Íslandi. Morgunblaðið 26. júlí 2007. Hver er Arthur Laffer? Morgunblaðið 16.
nóvember 2007.
Pétur Björnsson (minningargrein). Morgunblaðið 22. nóvember 2007.
Áróðursbrellur Stefáns. Fréttablaðið 5. janúar 2007.
Talnabrellur Stefáns Ólafssonar. Fréttablaðið 12. janúar 2007.
Sænsku leiðina? Fréttablaðið 19. janúar 2007.
Vinstri stjórn? Fréttablaðið 26. janúar 2007.
Allt rekið ofan í þá. Fréttablaðið 2. febrúar 2007.
Ginningarfífl. Fréttablaðið 9. febrúar 2007.
Nýr Dyrhólagatisti. Fréttablaðið 16. febrúar 2007.
Talnabrellur um banka. Fréttablaðið 23. febrúar 2007.
Hamingjusöm, umburðarlynd. Fréttablaðið 2. mars 2007.
Ævintýri líkast. Fréttablaðið 9. mars 2007.
Vistvæn stóriðja. Fréttablaðið 16. mars 2007.
Saga móður. Fréttablaðið 22. mars 2007.
Af mannavöldum? Fréttablaðið 30. mars 2007.
Í nafni vísindanna. Fréttablaðið 13. apríl 2007.
Heldri borgarar. Fréttablaðið 20. apríl 2007.
Tilgangurinn með þessu. Fréttablaðið 5. maí 2007
Kaupstaðarferð. Fréttablaðið 14. maí 2007.
Úrslit kosninganna. Fréttablaðið 18. maí 2007.
Sigur Davíðs. Fréttablaðið 1. júní 2007.
Höldum í frjálst framsal. Fréttablaðið 8. júní 2007.
51
Gunnarshólmi Jónasar. Fréttablaðið 15. júní 2007.
Nú liggur á að lækka. Fréttablaðið 24. júní 2007.
Takmörk félagshyggju. Fréttablaðið 29. júní 2007.
Bréf til Einars Más. Fréttablaðið 15. júlí 2007.
Fleira ríkt fólk! Fréttablaðið 27. júlí 2007.
Stighækkandi tekjuskatt? Fréttablaðið 10. ágúst 2007.
Öllum í hag. Fréttablaðið 24. ágúst 2007.
Tekjutenging skynsamleg. Fréttablaðið 7. september 2007.
Hvaðan kom féð? Fréttablaðið 22. september 2007.
Hvar skal mjöllin? Fréttablaðið 5. október 2007.
Óþægileg ósannindi. Fréttablaðið 19. október 2007.
Vín í venjulegar búðir! Fréttablaðið 2. nóvember 2007.
Gagnslaus aðstoð. Fréttablaðið 30. nóvember 2007.
Nýja þjóðarsátt. Fréttablaðið 14. desember 2007.
Lífsgæðakapphlaupið. Fréttablaðið 28. desember 2007.
Hverjir selja ömmu sína? Viðskiptablaðið 5. maí 2007.
Skattalækkanir æskilegar og nauðsynlegar. Viðskiptablaðið 26. júlí 2007.
Írska efnahagsundrið. Viðskiptablaðið 18. september 2007.
Íslenska efnahagsundrið. Viðskiptablaðið 19. september 2007.
Vitleysur um vaxtamun. Viðskiptablaðið 30. október 2007.
Laffer-boginn yfir Íslandi. Viðskiptablaðið 16. nóvember 2007.
O exemplo da Islândia. O Globo (Rio de Janeiro) 29. desember 2007 (ásamt Odemiro
Fonseca).
Ísland í dag. Stöð tvö 31. janúar 2007.
Kastljós. Sjónvarpið 2. febrúar 2007.
Silfur Egils. Stöð tvö 25. febrúar 2007.
Nýyrði tileknað dr. Hannesi Hólmsteini. Fréttablaðið 7. mars 2007 (um orðið
„hólmsteinsku“).
Helen Mirren leiki Thatcher. Fréttablaðið 21. mars 2007.
Sunnudagsmorgunn með Valdísi Gunnarsdóttur. Bylgjan 10. júní 2007.
Hádegisviðtal á Stöð tvö 19. maí 2007.
Með Jóhanni Haukssyni á Útvarpi Sögu 20. maí 2007.
Mefistófeles er mesti skúrkurinn. Blaðið 23. júní 2007.
Ísland í dag. Stöð tvö 13. september 2007 (um fyrirhugað erindi á ráðstefnu).
Silfur Egils. Ríkissjónvarpið 14. október 2007 (um Nóbelsverðlaun Al Gore).
52
Síðdegisútvarpið. Ríkisútvarpið 22. október 2007. Ísland í dag. Stöð tvö 3. desember 2007
(umræður um loftslagsbreytingar).
Indriði Haukur Indriðason dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
“Making Candidates Count: The Logic of Electoral Alliances in Two Round Legislative
Elections” ásamt André Blais. 2007. Journal of Politics 69(1): 193-205.
(http://www.blackwell-synergy.com/doi/abs/10.1111/j.1468-2508.2007.00504.x).
“Stjórnsækni og stefnufesta” ásamt Gunnar Helgi Kristinsson. 2007. Stjórnmál og stjórnsýsla
2(3): 191-212.
(http://stjornmalogstjornsysla.is/index.php?option=com_content&task=view&id=335&Ite
mid=47).
Fyrirlestrar
“Managing the Cabinet: a framework and some measurements”. Erindi flutt við
stjórnmáladeild Háskóla Íslands á málstofu um ríkisstjórnir, 18. maí.
(http://hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?detail=1010591&name=frettasida).
“Managing the Cabinet: a framework and some measurements”. Erindi flutt á ECPR Joint
Sessions of Workshops, Helsinki, Finlandi, 7.-12. maí.
(http://www.essex.ac.uk/ecpr/events/jointsessions/helsinki/ws_list.aspx - workshop no.
12).
“Modeling Electoral Competition: Proportional Representation and Majoritarian
Legislatures.” Erindi flutt á ráðstefnunni “Theoretical and Empirical Contributions to
Modeling Context in the Vote Decision”, University of Oxford, 1. júní.
(http://remiss.politics.ox.ac.uk/materials/Duch_workshop/Duch_Workshop.asp).
“Expressive Motives, Third-Party Candidates, & Voter Welfare.” Erindi flutt á ráðstefnu
Midwest Political Science Association, Chicago, 12. mars.
(http://www.mpsanet.org/~mpsa/Conference/PastPrograms/mpsa_prog07.pdf).
Reshuffling the deck: The policy effects of cabinet reshuffles. Erindi flutt á ECPR General
Conference, Pisa, Ítalíu, 6. september.
(http://www.ecpr.org.uk/ecpr/paper_info.asp?PaperNumber=PP1258).
“Preferences and Choice in First-Past-the-Post and Proportional Representation Elections.”
Erind flutt á ráðstefnunni “Voters and Coalitions Governments”, MZES, University of
Mannheim 24. nóvember. (http://www.sfb504.uni-mannheim.de/~meffert/program.html).
“Cabinet Reshuffles and Ministerial Drift”. Erindi flutt við stjórnmálafræðideild University of
Mannheim, 17. september.
“Cabinet Reshuffles and Ministerial Drift”. Erindi flutt við stjórnmálafræðideild University of
California – Riverside, 30. nóvember.
53
Ólafur Þ. Harðarson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Iceland (ásamt Gunnari Helga Kristinssyni), European Journal of Political Research, Vol. 46.
Nos. 7-8 (December 2007), bls. 974-979.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
”The Current State of Political Science in Iceland” í Hans-Dieter Klingemann (ed). The State
of Political Science in Western Europe. Opladen: Budrich 2007, bls. 229-242.
Ritdómar
Ritdómur “Almenningsálitið er ekki til” eftir Pierre Bourdieu. Stjórnmál og stjórnsýsla, vefrit,
desember 2007.
(http://stjornmalogstjornsysla.is/index.php?option=com_content&task=view&id=342&Ite
mid=32).
Fyrirlestrar
Rannsóknir í félagsvísindum. (Erindi flutt á Rannsóknardögum stúdenta við HÍ í Odda 24.
janúar 2007).
Íslenskir kjósendur og flokkar.(Erindi flutt á ráðstefnu fréttamanna RÚV og fleiri um
kosningasjónvarp 2007, sem haldin var í Bláa lóninu 3. mars 2007).
Íslenskir kjósendur 1983-2003. (Opnunarfyrirlestur á Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði,
Háskólanum á Akureyri 27.-28. apríl 2007).
Ritstjórn
Í ritstjórn (editorial board) Scandinavian Political Studies.
Ómar H. Kristmundsson dósent
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Ómar H. Kristmundsson. Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu.
Stjórnsýsla og stjórnmál. Veftímarit. 2.tbl. 3. árg. 2007. Bls. 261-263 (erindi og greinar).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Ómar H. Kristmundsson. Stjórnskipulag félagasamtaka. Í bókinni: Stjórnun og rekstur
félagasamtaka. Ritstjórar: Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir (ritstjórar).
2007. Athugasemd: Bókin fær útgáfuárið 2007 en útgáfu hefur seinkað, kemur út í apríl.
Ómar H. Kristmundsson. Félagsstjórnir. Í bókinni: Stjórnun og rekstur félagasamtaka.
Ritstjórar: Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir (ritstjórar). 2007.
Athugasemd: Bókin fær útgáfuárið 2007 en útgáfu hefur seinkað, kemur út í apríl.
Ómar H. Kristmundsson. Stefnumótun félagasamtaka. Í bókinni: Stjórnun og rekstur
félagasamtaka. Ritstjórar: Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir (ritstjórar).
2007.
54
Gestur Hrólfsson og Ómar H. Kristmundsson. Mat á árangri félagasamtaka. Í bókinni:
Stjórnun og rekstur félagasamtaka. Ritstjórar: Ómar H. Kristmundsson og Steinunn
Hrafnsdóttir (ritstjórar). 2007.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Ómar H. Kristmundsson. Könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna 2006. Fjármálaráðuneytið
2007. Ritið er gefið út á vef fjármálaráðuneytisins en ekki í prentaðri útgáfu.
http://www.fjarmalaraduneyti.is (undir starfsumhverfi ríkisstarfsmanna). ISBN 979-9979820-56-7. 66 bls.
Ómar H. Kristmundsson. Könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna 2006. Fjármálaráðuneytið
2007. Ritið er gefið út á vef fjármálaráðuneytisins en ekki í prentaðri útgáfu.
http://www.fjarmalaraduneyti.is (undir starfsumhverfi ríkisstarfsmanna). ISBN: 978-9979820-57-4. 55 bls.
Páll Hreinsson, Anna Agnarsdóttir, Helgi Bernódusson, Ólafur Ásgeirsson og Ómar H.
Kristmundsson, formaður. 2007. Skýrsla nefndar samkvæmt ályktun Alþingis um aðgang
að opinberum gögnum um öryggismál Íslands 1945–1991. Forsætisráðuneytið. 37 bls.
Fyrirlestrar
Starfsumhverfi ríkisstarfsmanna. Niðurstöður. Erindi flutt á morgunverðarfundi Stofnunar
stjórnsýslufræða, fjármálaráðuneytis og ParX viðskiptaráðgjafar á Grand Hótel 10. apríl
2007.
Starfs- og vinnuumhverfi framhaldsskólakennara. Erindi á formannafundi Félags
framhaldsskólakennara haldinn 14. september 2007 í Iðnaðarmannahúsinu Hallveigarstíg.
Fimm ráð til ríkisstjórnar. Erindi flutt á morgunverðarmálþingi Stofnunar stjórnsýslufræða við
Háskóla Íslands og Félags forstöðumanna ríkisstofnana haldið á Hótel Loftleiðum 3.
október 2007.
Könnun og hvað svo? Erindi flutt á starfsdegi stjórnenda Landspítalans 15. október á Grand
Hótel.
Niðurstöður könnunar á viðhorfum forstöðumanna ríkisstofnana. Fyrsti hluti. Erindi á fundi
um niðurstöður nýrrar rannsóknar haldinn á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða við
Háskóla Íslands og fjármálaráðuneytisins á Grand hótel 24. október 2007.
Tilgangur og eftirfylgni könnunar. Erindi á fundinum ,,Kynning á niðurstöðum könnunar á
starfsumhverfi Háskóla Íslands“ haldinn í hátíðarsal Háskóla Íslands 22. nóvember 2007.
Stefnumótun á vegum ráðuneyta og stofnana. Erindi flutt á árlegum fundi með
forstöðumönnum stofnana félagsmálaráðuneytisins í Þjóðminjasafninu 23. nóvember
2007.
Samskipti ráðuneytis og stofnana þess. Erindi flutt á fundi heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið með forstöðumönnum stofnana haldinn á Hilton Nordica
Reykjavík 13. desember 2007.
Samskipti samgönguráðuneytis við stofnanir þess. Erindi flutt á kynningarfundi um
niðurstöður á viðhorfum forstöðumanna haldið í fundarsal Samgönguráðuneytis,
Hafnarhúsinu 20.desember 2007.
Ritstjórn
55
Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir (ritstjórar). Stjórnun og rekstur
félagasamtaka. 2007. Háskólaútgáfan.
Fræðsluefni
Margrét S. Björnsdóttir og Ómar H. Kristmundsson. Stjórnunarmat hjá opinberum stofnunum.
Handbók. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála hjá Háskóli Íslands. 2007. Rit gefið út á
vef Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála en ekki í prentaðri útgáfu.
http://www.stjornsyslustofnun.hi.is. ISBN 9979-70-212-5. 35 bls.
Svanur Kristjánsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ísland á leið til lýðræðis: Er Júdas jafningi Jesú? Hugmyndir þriggja fræðimanna um þjóðræði
og valddreifingu gegn þingstjórn “. Saga 2007, nr. 2, Sögufélag, bls. 93-128. Svanur
Kristjánsson.
Fræðileg grein
“ Sr. Sigurbjörn og pólitíkin”, Kirkjuritið 2007, nr. 1, bls. 25-28, Prestafélag Íslands. Svanur
Kristjánsson.
Fyrirlestrar
“ Leið Íslands til lýðræðis: Kvennabaráttan og bindindishreyfingin”, Hugvísindaþing 9.- 10.
mars 2007. Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun / Guðfræðideild/ ReykjavíkurAkademían,
Reykjavík. Svanur Kristjánsson.
“ Leið Íslands til lýðræðis: Frá kvenfrelsi og frjálslyndi til feðraveldis”, Krossgötur
kynjarannsókna, Rannsóknarstofa í kynjafræðum, Háskóli Íslands, 9.- 10. nóv. 2007.
Svanur Kristjánsson.
“Trú og stjórnmál á Íslandi á tuttugustu öld”, Neskirkja (Opið hús), Reykjavík, 7. mars 2007.
Svanur Kristjánsson.
“Lýðræði, kristni og kirkja”, Prestastefna, Þjóðkirkjan, Húsavík 24.- 26. apríl 2007. Svanur
Kristjánsson.
Uppeldis- og menntunarfræði
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir (2007). Outcomes of two different methods in careers education.
International Journal for Educational and Vocational Guidance,7, 97–110.
56
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir og Guðmundur Arnkelsson (2007). Les differérences liées au sexe
dans les représentations professionnelles. Orientation Scolaire et Professionnelle, 36 (3),
421–434.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir (2007). Að verða þú sjálf. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.) Leitin
lifandi. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Fyrirlestrar
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir (2007). Career guidance and ‘habitus’ – the value of Bourdieu’s
concept of social subjectivity in career guidance research and practice. Boðsfyrirlestur
(John Killeen lecture) hjá National Institute of Careers Education and Counselling
(NICEC) í London 8. Október 2007.
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir (2007). A cross-sectional study on occupational perceptions.
Alþjóðleg ráðstefna IAEVG (International Association of Educational and Vocational
Guidance) haldin í Padova, Ítalíu 4.-6. september, 2007.
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir (2007). Virði kvennastarfa. Krossgötur kynjarannsókna, ráðstefna
um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða. Haldin 9.-10. nóvember 2007.
Guðný Guðbjörnsdóttir prófessor
Bók, fræðirit
Guðný Guðbjörnsdóttir. (2007). Menntun, forysta og kynferði. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
(325 bls.) .
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Guðrún Hanna Hilmarsdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir. (2007). Um samspil
fjölskylduvænleika, árangurs og jafnréttis innan fyrirtækja. Í Rannsóknir í Félagsvísindum
VIII, ritstjóri Gunnar Þór Jóhannesson, bls. 713-725. Reykjavík: Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.
Guðný Guðbjörnsdóttir. (2007). Hugveran í orðræðunni um menntun, forystu og kynferði. Í
Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.). Leitin lifandi, - líf og störf sextán kvenna, bls. 104-116.
Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Fyrirlestrar
Is the concept of leadership gendered? Decentering the discourse on women, power and
(educational) leadership. Erindi flutt á alþjóðlegu ráðstefnunni Gender and Education
Association Conference, sem haldin var í Dublin 28.-30 mars 2007. Höfundur og
flytjandi: Guðný Guðbjörnsdóttir.
Cultural literacy of 15-year-olds in Iceland. Erindi flutt á alþjóðlegu ráðstefnu EERA (ECER)
European Educational Research Association í Gent í Belgíu 19.-21. september 2007.
Höfundur og flytjandi: Guðný Guðbjörnsdóttir.
57
Is the concept of leadership gendered? Decentering the discourse on women, power and
(educational) leadership. Erindi flutt á alþjóðlegu ráðstefnu EERA (ECER) European
Educational Research Association í Gent í Belgíu 19.-21.september 2007. Höfundur og
flytjandi: Guðný Guðbjörnsdóttir.
Staða kynjafræða. Rannsóknir á menntun og kynferði í 15 ár. Hvert stefnir? Erindi flutt á
ráðstefnunni Krossgötur kynjarannsókna, í Háskóla Íslands 10. nóvember 2007. Höfundur
og flytjandi: Guðný Guðbjörnsdóttir.
Um samspil fjölskylduvænleika, jafnréttis og árangurs innan fyrirtækja. Erindi flutt á
ráðstefnunni Þjóðarspegillinn 2007, Rannsóknir í félagsvísindum VIII: Áttunda
félagsvísindaráðstefna Háskóla Íslands haldin af lagadeild, félagsvísindadeild og
viðskipta- og hagfræðideild í Lögbergi, Háskólatorgi og Odda föstudaginn 7. desember.
Höfundar: Guðrún Hanna Hilmarsdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir. Flytjandi: Guðrún
Hanna Hilmarsdóttir.
Is the concept of leadership gendered? Decentering the discourse on women, power and
(educational) leadership. Opinber fyrirlestur fluttur í Háskólanum í Genova 26. mars
2007. Höfundur og flytjandi: Guðný Guðbjörnsdóttir.
Kennslurit
Guðný Guðbjörnsdóttir. (2007). Menntun, forysta og kynferði. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
(325 bls.).
Guðrún Geirsdóttir lektor
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Guðrún Geirsdóttir, (2007). Þróun náms og kennslu á háskólastigi:sjónarmið ólíkra greina. Í
K. Bjarnadóttir og S. K. Hannesdóttir (Ritstj.), Þekking - þjálfun - þroski. Delta Kappa
gamma - 30 ára afmælisrit(pp. 167-177). Reykjavík: Delta kappa Gamma - Félag kvenna í
fræðslustörfum.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Guðrún Geirsdóttir, (2007). Er frelsið yndislegt? Greining á frelsi og svigrúmi háskólakennara
í námskrárgerð út frá kenningum Bernstein. Í G. Þ. Jóhannesson (Ritstj..) Rannsóknir í
Félagsvísindum VIII: Félagsvísindadeild, (bls. 359-371). Reykjavík: Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Mótun stefnu í fjarkennslumálum hins sameinaða háskóla - Skýrsla verkefnishóps (16.11.2007). Höfundar (raðað eftir stafrófsröð): Guðrún Geirsdóttir, Harpa Pálmadóttir,
Rögnvaldur Ólafsson, Sólveig Jakobsdóttir, Þorvaldur Pálmason og Þuríður Jóhannsdóttir.
Fyrirlestrar
58
Guðrún Geirsdóttir, (2007). Þróun náms og kennslu á háskólastigi:sjónarmið ólíkra greina.
Erindi flutt á Þjóðarspeglinum, áttundu félagsvísindaráðstefna Háskóla Íslands sem haldin
var föstudaginn 6. desember.
The saga of good teaching: From teaching to learning. Erindi haldið á Nordisk sommerskole
om informasjonskompetanse 11. – 15. júní 2007.
Nám og kennsla á háskólastigi. Erindi fyrir nýja kennara við Háskóla Íslands. Haldið 30.
ágúst 2007.
Verkfærakista háskólakennara (ásamt Hróbjarti Árnasyni). Erindi fyrir háskólakennara haldið
í Kennslumiðstöð Háskóla Íslands þann 11. október 2007.
Ritstjórn
Í ritstjórn tímaritsins Uppeldi og menntunar.
Hafdís Ingvarsdóttir dósent
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Hafdís Ingvarsdóttir (2007). Veganesti til framtíðar. Hvað er það sem mestu máli skiptir í
kennaramenntun. Uppeldi og menntun, 16. árg. 2. hefti, 2007, bls. 197-200.
Fræðileg grein
Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir (2007). Vel forstår man dansk.
Könnun á dönskuskilningi nemenda í 6. bekk grunnskóla. Málfríður. Tímarit Samtaka
tungumálakennara 23 (2) 2007 bls. 18 – 23.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Hafdís Ingvarsdóttir (2007). Samskipti kennara og nemenda hindrun og/eða hvati í
breytingastarfi. Í Gunnar þór Jóhanesson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 360-371.
Hafdís Ingvarsdóttir. (2007). Becoming and Being an English Teacher in a New Age. Í Birna
Arnbjörnsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir (Ritstj.) Teaching and Learning English in Iceland.
In Honour of Auður Torfadóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, bls. 331349.
Hafdís Ingvarsdóttir (2007). Eigi má sköpum renna. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.) Leitin
lifandi, líf og störf sextán kvenna. Reykjavík: Háskólaútgáfan bls. 65-76.
Hafdís Ingvarsdóttir (2007). Námsaðferðir: Leiðir til árangursríkara tungumálanáms. Í Auður
Hauksdóttir, Birna Arnbjörndóttir (ritstj.) Mál málanna. Reykjavík: Stofnun Vigdísar
Finnbogadóttir, Háskólaútgáfan bls. 00 -00.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Brynhildur Ragnarsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir (2007). Vel forstår man dansk. En
undersøgelse af lytte- og læseforståelse blandt islandske elever i grundskolens 6. klasse.
Reykjavík: Brynhildur Ragnarsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir.
59
Fyrirlestrar
Autonomy and alliance – two dimensions in teacher development. Erindi haldið á Ráðstefnu
ISATT (International Association of Teachers and Teaching). Brock University 6.-9. júlí
2007.
Head Teachers sense making in a policy field. Erindi flutt ásamt Jakobínu I. Ólafsdóttur á
Ráðstefnu ISATT (International Association of Teachers and Teaching). Brock University
6.-9. júlí 2007.
Að verða og vera enskukennari á Íslandi á nýrri öld. Erindi flutt á málþingi um rannsóknir á
enskukunnáttu og enskukennslu á Íslandi til heiðurs Auði Torfadóttur sjötugri. Stofnun
Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands, 12. október 2007
Dönskukunnátta nemenda í 6. bekk. Erindi flutt ásamt Brynhildi Ragnarsdóttur á Málþingi
KHÍ: Maður brýnir mann. Samskipti umhyggja samábyrg. Kennaraháskóla Íslands 18- 19.
október
Að mennta fólk til framtíðar. Erindi flutt á ráðstefnu um Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Háskóla Íslands, 7. desember 2007.
From a submerged raft to a visible boat: Teacher Education at the Polar Circle.. Erindi flutt
við The University of Sydney 3. apríl 2007.
Vandinn að virkja nemendur. Erindi byggt á rannsóknum höfundar um kennsluhætti í
framhaldsskólum: Flutt í Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20. ágúst 2007
Góður skóli byggist á jákvæðum viðhorfum. Erindi byggt á rannsóknum höfundar á
viðhorfum framhaldsskólakennara. Flutt í Menntaskólinn í Kópavogi 9. október 2007.
„Auðigur þóttumst er eg annan fann” Virðing og umhyggja í samstarfi kennara. Erindi flutt á
málþingi í tilefni af útkomu bókar Sigrúnar Aðalbjarnardóttur Virðing og umhyggja ákall
21. aldar. Háskóla Íslands, 9. nóvember 2007.
Läraryrkets professionalisering. Ráðstefna á vegum Norrænu kennarsamtakanna NLS haldin í
Bergen 23.-25. október 2007. Inngangsfyrirlestur: Den nye professionalisme og lærererens
pædagogiske rettigheder, flutt 24. október (60 mín).
Ritstjórn
Í ritstjórn Tímarits um menntarannsóknir.2. Ritrýnt rit. Gefið út af Félagi um
menntarannsóknir, FUM. Kemur út árlega.
Birna Arnbjörnsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir (Ritstj.) (2007) Teaching and Learning English in
Iceland. In honour of Auður Torfadóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur,
Háskólaútgáfan.
Hanna Björg Sigurjónsdóttir lektor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Ármann Jakobsson og Hanna Björg Sigurjónsdóttir (2007). Níu spurningar um fötlun og
fjöldamenningu. Í F. Jónsson (Ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Reykjavík:
Háskólaútgáfan (bls. 319-330). Félagsvísindadeild hélt ráðstefnuna sem fór fram á
Háskólatorgi Háskóla Íslands 6. desember 2007.
60
Fyrirlestrar
Níu spurningar um fötlun og fjöldamenningu. Erindi haldið á ráðstefnunni Rannsóknir í
félagsvísindum VIII. Háskólatorgi Háskóla Íslands 6. desember 2007. Rástefnan var
haldin af Félagsvísindadeild. Flytjendur: Hanna Björg Sigurjónsdóttir og Ármann
Jakobsson.
One family: Power relations and professionals. Erindi haldið á Norrænni ráðstefnu um
fötlunarransóknir á vegum (NNDR) Nordic Network on Disability Research í Gautaborg,
Svíþjóð, 11. maí. 2007. Flytjandi: Hanna Björg Sigurjónsdóttir.
The disabled child and social participation in the school setting. Erindi haldið á Norrænni
ráðstefnu um fötlunarransóknir á vegum (NNDR) Nordic Network on Disability Research
í Gautaborg, Svíþjóð. Hanna Björg Sigurjónsdóttir og Rannveig Traustadóttir 12. maí
2007. Flytjandi: Hanna Björg Sigurjónsdóttir.
Margbreytilegur veruleiki: Mismunandi sjónarhorn foreldra og fagfólks. Erindi haldið á
Ráðstefnu um Þjóðfélagsfræði í Háskólanum á Akureyri 27 – 28. apríl 2007. Flytjandi:
Hanna Björg Sigurjónsdóttir.
Gildi félagslegra sjónarhorna og hugtaka í félagslegri þjónustu. Erindi haldið á ráðstefnunni
Mótum framtíð: Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu: Gildi samþættingar – Nýir
tímar – ný sýn. Haldin á vegum Félagsmálaráðuneytisins á Nordica Hótel 29 –30. mars
2007. Flytjandi: Hanna Björg Sigurjónsdóttir.
Family support services and parents with learning difficulties. Erindi haldið við háskólann í
Sydney á vegum Disability and community faculty research group 11. október 2007.
Flytjandi: Hanna Björg SIgurjónsdóttir.
Growing up with disability. Erindi haldið við Háskólann í Sydney Ástralíu að beiðni
Australian Family and Disability Studies Research Collaboration þann 13. september
2007. Flytjandi: Hanna Björg Sigurjónsdóttir.
Veggspjöld
5.4.1 Valdefling í atvinnuendurhæfingu. Veggspjald á ráðstefnunni Rannsóknir í
félagsvísindum VIII. Háskólatorgi Háskóla Íslands 6. desember 2007. Með meistarnema
mínum Önnu Guðný Eiríksdóttur.
54.1 Fordómar. Veggspjald á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Háskólatorgi
Háskóla Íslands 6. desember. Með meistaranema mínum Ingibjörgu Hrönn
Ingimarsdóttur.
Jón Torfi Jónasson prófessor
Fræðileg grein
Jón Torfi Jónasson og Andrea Gerður Dofradóttir (2007). Er símenntunarþjóðfélag á Íslandi?
Gátt, 4, bls. 17-22.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Jón Torfi Jónasson (2007). Increasing Employment of Older Workers through Lifelong
Learning. EU Peer Review, 10.-11. desember 2007. Sjá heimasíðu.
61
Fyrirlestrar
Increasing Employment of Older Workers through Lifelong Learning. EU Peer Review, 10.11. desember 2007.
The Magna Charta Trilogy Part three: the stakeholders and the future. Opening paper
presented at the Magna Charta Taskforce on the Idea of the University of the Future
University of Torino June 14th-15th 2007.
Making Systems Work — How and for Whom? Who are the “last 20%”? Understanding and
responding to the complex needs of the most vulnerable groups. Paper presented at the
International Research Network on Youth Education and Training London Conference
2007.
Ritstjórn
Í ritstjórn Tímarits um menntarannsóknir (útg. Félag um menntarannsóknir).
Fræðsluefni
Framtíðarsýn MS – hugmyndir og framkvæmd. Framtíðarmálstofa Menntaskólans við Sund,
28. september 2007.
Er tími formlegs námsmats liðinn? Ráðstefna á vegum samtaka áhugafólks um skólaþróun,
14. september 2007.
Framtíðarsýn MA – breytt umhverfi framhaldsskólans og tengsl MA og háskóla.
Framtíðarmálstofa Menntaskólans á Akureyri, 12. september 2007.
Skólastefna í ljósi sögunnar. Gengið inn í 21. öldina. Endurskoðun á menntastefnu
Reykjavíkurborgar, 4. janúar 2007.
Rannveig Traustadóttir prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Líf fatlaðra barna og ungmenna: Ný rannsókn, ný sjónarhorn. Í Gunnar Þór Jóhannesson
(Ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum VIII (2007). Reykjavík: Félagsvísindastofnun og
Háskólaútgáfan (bls. 349-358). Rannveig Traustadóttir.
A Nordic approach to the participation and inclusion of children with disabilities. Í Improving
the quality of life of people with disabilities in Europe: Participation for all, innovation,
effectiveness. Proceedings of the conference (bls. 53-60). Ráðstefnan var haldin af
Evrópuráðinu, Norrænu ráðherranefndinni og ríkisstjórn Rússlands í St. Petersborg 21. –
22. September 2006. Rannveig Traustadóttir.
Fjölmenningarlegur vinnustaður: Samskipti og samstarf kvenna af ólíkum uppruna Í Hanna
Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónasdóttir og Magnús Þorkell Bernharðsson (Ritstj.).
Fjölmenning á Íslandi (301-327). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Tanja Tzoneva og Rannveig
Traustadóttir
62
Research with people with intellectual disabilities. In M. Pitts & A. Smith (Eds). Researching
the margins: Strategies for ethical and rigorous rsearch with marginalized communities
(bls. 84-95). New York: Palgrave Macmillan. Hillier, L., Johnson, K. & Traustadóttir, R.
Ritdómar
Sheldon, A., Traustadóttir, R., Beresford, P., Boxall, K., & Oliver, M. (2007). Review
symposium: Disability rights and wrongs. Disability & Society, 22(2), 209-234.
Traustadottir R. Rethinking disability and impairment. Disability & Society Volume: 22
Issue: 2 Pages: 213-217 Published: MAR 2007.
Fyrirlestrar
Nordic Disability Studies in an international context. Paper presented at the Nordic
conference, “Nordisk forskning om funksjonshinder: Nuläge och framtidens utmaningar.”
The conference was held by NSH, Nordiska Samarbedsorganet for Handikappfrågor og
NNDR, Nordic Network for Disability Research, 11. desember 2007 í Kaupmannahöfn.
Rannveig Traustadóttir.
Þátttaka í norræna samræðuþinginu “Dialogue on Dignity, Disability, Discrimination and
Diagnostics,” haldið af Nordic Committee on Bioethics á Radison SAS Hótel Sögu 19. –
20 október. Mitt framlag var að vera með innlegg og taka þátt í pallborðsumræðum um
efnið Disability, Health, Discrimination and Social Values. Rannveig Traustadóttir, Frode
Svendsen og Ulla Schmidt.
Disability studies, human rights and legal development. Paper presented at the international
conference, “Human Rights of Persons with Disabilities – From Social Policy to Equal
Rights”, September 27 and 28, 2007, University of Reykjavík. Rannveig Traustadóttir.
Disability studies and European disability policies. Paper presented at a Nordic Conference
titled “Disabled People in the Labor Market” organized by NHF, Nordisk Handicap
Forbund. Grand Hotel, Reykjavík, September 14, 2007. Rannveig Traustadóttir.
Growing up with disability. Paper presented at the 10 year anniversary conference of NNDR,
Nordic Network on Disability Research. May10-12, 2007, Gothenburg, Sweden.
Rannveig Traustadóttir.
Growing up with disability. Public lecture at the Maxwell School of Citizenship, Syracuse
University, April 30, 2007. Rannveig Trausatdóttir.
Gender, disability and life history. Presentation at the School for Health Sciences, University
of Sydney, March 19, 2007. Rannveig Traustadóttir and Nikki Wedgwood.
Disability studies, disability policy and professional practice. Presentation at the Royal
Rehabilitation Centre, University of Sydney, April, 2007. Rannveig Traustadóttir.
Disability studies: Australian and international perspectives. Presentation for the Faculty of
Health Sciences, University of Sydney, March 9, 2007. Rannveig Traustadóttir.
Líf fatlaðra barna og ungmenna: Ný rannsókn, ný sjónarhorn. Erindi haldið á ráðstefnunni
Þjóðarspegillinn: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, Háskóli Íslands 7.
desember 2007. Rannveig Traustadóttir. Sjá vefslóð http://www.thjodarspegillinn.hi.is/.
Samstaða eða andstaða: Fatlað fólk og fötlunarrannsóknir. Erindi flutt á “Málþingi um
rannsóknir með fötluðu fólki: Aðferðir og áskoranir.” Málþingið var haldið af Félagi um
63
fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetri í fötlunarfræðum við HÍ. Haldið í Háskóla Íslands
23. nóvember 2007. Rannveig Traustadóttir.
Samskipti kvenna af erlendum uppruna á fjölmenningarlegum vinnustað. Erindi haldið á
ráðstefnunni “Krossgötur kynjarannsókna: Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna og
kynjarannsókna.” Haldin í Háskóla Íslands af Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum
9. og 10. nóvember 2007. Tanja Tzoneva og Rannveig Traustadóttir.
Kyn, fötlun og trúarþátttaka. Erindi haldið á ráðstefnunni “Krossgötur kynjarannsókna:
Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna og kynjarannsókna.” Haldin í Háskóla Íslands af
Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum 9. og 10. nóvember 2007. Kristín Björnsdóttir
og Rannveig Traustadóttir. (Kristín Björnsdóttir er doktorsnemi Rannveigar).
Fjölmenningarlegar fjölskyldur: Hvernig semja íslenskir karlar og erlendar konur um kynferði
og jafnrétti? Erindi haldið á ráðstefnunni “Krossgötur kynjarannsókna: Ráðstefna um
stöðu og leiðir kvenna og kynjarannsókna.” Haldin í Háskóla Íslands af Rannsóknastofu í
kvenna- og kynjafræðum 9. og 10. nóvember 2007. Rannveig Traustadóttir og Sigríður
Einarsdóttir.
Að alast upp með fötlun: Sjónahorn og reynsla fatlaðra barna og ungmenna. Erindi flutt á
Málþingi Kennaraháskóla Íslands “Maður brýnir mann: Samskipti, umhyggja,
samábyrgð” haldin 18.-19. október 2007. Rannveig Traustadóttir.
Hvað segja fötluðu börnin? Erindi flutt á ráðstefnu Landssamtakanna Þroskahjálpar “Manna
börn eru merkileg” haldin á Grand hótel, Reykjavík 13. október 2007. Rannveig
Traustadóttir.
Veggspjöld
Börn, ungmenni og fötlun: Rannsókn á æsku og uppvexti fatlaðra barna og ungmenna.
Veggspjald á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í
félagsvísindum, Háskóli Íslands 7. desember 2007. Rannveig Traustadóttir. Sjá vefslóð
http://www.thjodarspegillinn.hi.is/.
Að sjá öðruvísi. Veggspjald á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn: Áttunda ráðstefna um rannsóknir
í félagsvísindum, Háskóli Íslands 7. desember 2007. Helga Einarsdóttir og Rannveig
Traustadóttir. Sjá vefslóð http://www.thjodarspegillinn.hi.is/.
Daglegt líf fatlaðra barna. Veggspjald á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn: Áttunda ráðstefna um
rannsóknir í félagsvísindum, Háskóli Íslands 7. desember 2007. Hrönn Kristjánsdóttir og
Rannveig Traustadóttir. Sjá vefslóð http://www.thjodarspegillinn.hi.is/.
Lífsstíll og heilsufar kvenna með þroskahömlun. Veggspjald á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn:
Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, Háskóli Íslands 7. desember 2007.
Helga J. Stefánsdóttir og Rannveig Traustadóttir. Sjá vefslóð
http://www.thjodarspegillinn.hi.is/
Íþróttir og hreyfihömluð ungmenni. Veggspjald á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn: Áttunda
ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, Háskóli Íslands 7. desember 2007. Marí
Játvarðardóttir og Rannveig Traustadóttir. Sjá vefslóð http://www.thjodarspegillinn.hi.is/.
Ritstjórn
Ráðgefandi ritstjóri fyrir tímaritið Scandinavian Journal of Disability Research, 2007, vol. 9,
Taylor & Francis, 4 tölublöð.
64
Ráðgefandi ritstjóri fyrir tímaritið Mental Retardation, 2007, vol 45, American Association on
Mental Retardation, 7 tölublöð.
Í ritstjórn tímaritisins British Journal of Learning Disabilities, 2007, Vol 35, The British
Institute of Learning Disabilities, Blackwell Publishing, 4 tölublöð.
Fræðsluefni
Hugsjónir og fræðistörf. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (Ritstj.). Leitin lifandi: Líf og störf sextán
kvenna (bls. 29-41). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Rannveig Traustadóttir.
Sif Einarsdóttir dósent
Bók, fræðirit
Sif Einarsdóttir og James Rounds (2007). Bendill, rafræn áhugakönnun: Þróun og notkun.
Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir, Sif Einarsdóttir og Halldóra Vanda Siggeirsdóttir (2007).
,,Hægist mein þá um er rætt” Birtingarmyndir eineltis í framhaldsskólum og líðan
þolenda.Uppeldi og menntun 17. árg. 9-32.
Fræðileg grein
Sif Einarsdóttir (2007). Á ferð um gamlar og nýjar slóðir: Þróun rafrænnar áhugakönnunar.
Afmælisrit félags náms- og stafrfsráðgjafa. Reykjavík: FNS.
Fyrirlestrar
Ægisdóttir, S. & Einarsdóttir, S. Collaboration across the Atlantic: USA and Iceland. Erindi
(symposium) flutt á ársþingi American Psychological Association í San Fransisco,
Californíu, ágúst 2007.
Veggspjöld
Einarsdóttir, S. & Rounds, J. Validity of Holland´s model in the Icelandic world-of- work.
Veggspjald á ársþingi American Psychological Association í San Fransisco, Californíu,
ágúst 2007.
Ægisdóttir, S. & Einarsdóttir, S. Icelandic version of the beliefs about psychological services
scale. Veggspjald á ársþingi American Psychological Association í San Fransisco,
Californíu, ágúst 2007.
Annað
Bendill-I sálfræðilegt próf til að meta starfsáhuga nemenda á lokaári í grunnskóla. Prófið
inniheldur sex kvarða sem meta jafnmörg áhugasvið sem byggð eru á kenningalegum
grunni. Prófið er á rafrænt og gefur niðurstöðu í rauntíma. Prófið er gefið út af
Námsmatsstofnun og er ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem aðstoða ungt fólki við val á
námi og störfum.
65
Bendill-II sálfræðilegt próf til að meta starfsáhuga ungs fólks á framhaldsskólaldri. Prófið
inniheldur sex yfirkvarða sem meta jafnmörg almenn áhugasvið og 28 undirkvarða sem
byggð eru á kenningalegum grunni og sérkennum íslensks atvinnulífs. Prófið er gefið út af
Námsmatsstofnun og er ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem aðstoða ungt fólki við val á
námi og störfum.
Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor
Bók, fræðirit
Sigrún Aðalbjarnardóttir (2007). Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar. Reykjavík:
Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2007). Iceland. In J.J. Arnett and R. Silbereisen (Eds.), Routledge
International Encyclopedia of Adolescence (pp. 425-441). London: Routledge.
Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2007). Leitin og leiðarljósin. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.),
Leitin lifandi - Líf og störf sextán kvenna. (bls. 189-200). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Fyrirlestrar
Teachers’ pedagogical and educational visions. Erindi á ráðstefnunni: Civic Education, Moral
Education, and Democracy in a Global Society, The Annual Conference of the
Association of Moral Education (AME) New York, USA. Nov. 14-18, 2007. Symposium:
„Teacher Growth in Moral Eduction: The Next Generation of Measures – Implication of
New Research on the Teachers’ Methods to Deal with Ethical Controversy in the
Classroom for Developmental Theory and Moral Education Practice“.
Teachers’ pedagogical visions: A new analytical model. Erindi á ráðstefnunni „Citizenship
Education in Society – A Challenge for the Nordic Countries“. Fyrsta norræna ráðstefnana
í evrópska samvinnuverkefninu: Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe).
Malmö, Sweden, Oct., 4-5, 2007.
Implementing a citizenship program at school. Erindi á ráðstefnunni Citizenship Education in
Society - The Ninth European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins:
Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Montpellier, France, May 24-26,
2007.
Relationships and maturity. Erindi á ráðstefnu EFPTA (European Federation of Psychology
Teachers’ Associations): „Teaching of psychology in an international context. Special
Theme: Adolescence“. Reykjavík, 20.-22. apríl, 2007.
Að rækta lífsgildi í lýðræðisþjóðfélagi. Erindi meðal fræðafólks í fundarröðinni: Gildismat og
velferð barna í neyslusamfélagi nútímans. Fundaröð Siðfræðistofnunar og Skálholtsskóla:
Siðferðileg álitamál í íslensku samfélagi. Skálholti, 27. og 28. apríl, 2007.
Ákall 21. aldar. Erindi á málþinginu “Ákall 21. aldar – Virðing og umhyggja“ sem haldið var
í tilefni útkomu bókar undirritaðrar: Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar. Askja,
Háskóla Íslands, 9. nóv., 2007.
66
Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar. Erindi fyrir og á vegum Leikskólasviðs og
Menntasviðs Reykjavíkurborgar, 17. desember, 2007.
Leiðtogar og stjórnendur - Uppeldis- og menntunarsýn. Erindi á vegum menntasviðs
Reykjavíkurborgar fyrir skólastjórnendur, 14. desember, 2007.
Veggspjöld
Adolescents’ perceptions of parenting styles and their school dropout behavior: A longitudinal
study. Poster session presented at the Biennial meeting of the Society for Research in
Child Development (SRCD), Boston, MA, USA, March 29th – April 1st, 2007, apríl. Með
Kristjönu Stellu Blöndal.
Leiðandi uppeldi og brotthvarf fra námi: Langtímarannsókn. Veggspjald á ráðstefnunni:
Rannsóknir í félagsvísindum VIII, á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og
hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 7. des., 2007. Með Kristjönu Stellu
Blöndal.
Ritstjórn
Er á Editorial Board ISI tímaritstins Journal of Adolescent Research.
Fræðsluefni
Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2007). Stórhugur – framfarasókn Háskóla Íslands í þágu þjóðar.
Morgunblaðið, 8. febrúar.
Mér liggur mikið á hjarta. Blaðaviðtal. Morgunblaðið, 6. nóvember, s. 20, 2007. Viðtalið tók
Hrund Hauksdóttir.
Ríkisútvarpið, Rás 1. Samfélagið í nærmynd 9. nóvember, 2007. Leifur Hauksson tók
viðtalið.
Ríkisútvarpið. Síðdegisútvarpið Rásar 2, 19. des., 2007. Linda Blöndal tók viðtalið.
Virðing og umhyggja. Hugvekja á jólavöku Oddfellowreglunnar í stúlku Ingólfs, 14.
desember, 2007.
Sigurlína Davíðsdóttir dósent
Bók, fræðirit
Nám og UT-færni: Niðurstöður úr könnunum um upplýsingatækni og tölvunotkun.
(Meðhöfundur ásamt Ólöfu S. Björnsdóttur og Sólveigu Friðriksdóttur). Reykjavík:
Símenntun, rannsóknir, ráðgjöf, Kennaraháskóli Íslands.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Effects of deliberative democracy on school self-evaluation. (Meðhöfundur ásamt Penelope
Lisi). Evaluation, 13(3), 371-386.
Explained variance in stress: The role of negative affect, lifestyle, and positive affect.
Psychology Journal, 4(3), 142-152.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
67
Skýrð dreifing á skynjaðri streitu. Í Gunnar Þór Jóhannesson (Ritstj.) Rannsóknir í
félagsvísindum VIII, Félagsvísindadeild, bls. 747-758. Reykjavík: Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands.
Fyrirlestrar
Accountability: Answering to whom? (Meðhöfundur Penelope Lisi). Fyrirlestur haldinn á
árlegri ráðstefnu International Conference for School Effectiveness and Improvement,
haldinni í Portorož, Sloveniu, 4. janúar.
Action research: Two levels. (Meðhöfundur Penelope Lisi). Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni
Praxis och professionell utveckling í Gautaborg, 5. október.
From an idea to actuality. Panelfyrirlestur haldinn á ráðstefnu NordAn í Reykjavík, 12.
október.
Ábyrgð kennara – gagnvart hverjum? (Meðhöfundur Penelope Lisi). Fyrirlestur haldinn á
málþingi Kennaraháskóla Íslands 19. október. Respecting teacher autonomy in the face of
accountability mandates: Possibilities for positive outcomes. Fyrirlestur haldinn ásamt
Penelope Lisi á ráðstefnu American Evaluation Association, Evaluation and Learning, í
Baltimore 8. nóvember.
Respecting teacher autonomy in the face of accountability mandates: Possibilities for positive
outcomes. Fyrirlestur haldinn ásamt Penelope Lisi á ráðstefnu University Council for
Education Administration, í Alexandria, Virginia, 16. nóvember.
Skýrð dreifing á skynjaðri streitu. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn 2007,
Rannsóknir í félagsvísindum VIII, í Háskólatorgi 7. desember.
Þjóðfræði
Terry Gunnell dósent
Bók, fræðirit
Sept 2007: Ritstjóri: Masks and Mumming in the Nordic Area, rits. Terry Gunnell (Kungl.
Gustav Adolfs Akademie: Uppsala, 2007).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Það er til fleira á himni og jörðu, Hóras”: Kannanir á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum
2006-2007. Í Rannsóknum í Félagsvísindum VIII (Félagsvísindadeild): Erindi flutt á
ráðstefnu í desember 2007, rits. Gunnar Þór Jóhannesson. Félagsvísindastofnun.
Reykjavík. 801-812.
Beating the Line: Borderline Aspects of Shetland and Faroese Guising Traditions, í Border
Crossing: Mumming in Cross-Border and Cross-Cummunity Contexts; Proceedings of a
Conference held the Academy of Irish Cultural Heritages, University of Ulster, Derry, 913 June 2003, rits. Antony D. Buckley, Crióstóir Mac Cárthaigh, Séamas Ó Catháin, og
Séamas Mac Mathúna. Dundalgen Press, Dundalk. 102-132.
68
Í The Greenwood Encyclopedia of Folktales and FairyTales, ed. Donald Haase (Westport,
Connecticut 2008), I, 293-294.
„August Strindberg“. Í The Greenwood Encyclopedia of Folktales and FairyTales, ed. Donald
Haase (Westport, Connecticut 2008), III, 927-928.
How Elvish Were the Álfar. Í Constructing Nations, Reconstructing Myth: Essays in Honour
of T. A. Shippey, ed. Andrew Wawn, Graham Johnson and John Walter (Turnhout, 2007),
111-130.
Teater och drama i älsta tid, í Ný svensk teaterhistoria, I: Teater före 1800, rits. Sven Åke
Heed (Gidlunds förlag: Riga, 2007), 13-36.
Introduction, in Masks and Mumming in the Nordic Area, rits. Terry Gunnell (Kungl. Gustav
Adolfs Akademie: Uppsala, 2007), 27-43.
sept 2007: Masks and Mumming Traditions in the North Atlantic: A Survey, in Masks and
Mumming in the Nordic Area, rits. Terry Gunnell (Kungl. Gustav Adolfs Akademie:
Uppsala, 2007), 275-326
Carnival in the Classroom: Icelandic Pre-Graduation Mumming Traditions at UpperSecondary Level, in Masks and Mumming in the Nordic Area, rits. Terry Gunnell (Kungl.
Gustav Adolfs Akademie: Uppsala, 2007), 705-722.
„Viking Religion: Old Norse Mythology“, í Richard North and Joe Allard, eds., Beowulf and
Other Stories: A New Introduction to old English, Old Icelandic and Anglo-Norman
Literatures. Harlow: Pearson. Bls. 351-375.
Ritdómar
Arne Bugge Amundsen et al, (rits). Ritualer: Kulturhistoriske Studier, í Arv, 63 (2008), 219223.
John McKinnell: Meeting the Other in Old Norse Myth and Legend, í Saga-Book, XXXI,
101-105.
Fyrirlestrar
“Það er til fleira á himni og jörðu, Hóras”: Kannanir á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum
2006-2007. Þjóðarpegill: Rannsóknum í Félagsvísindum VIII. Félagsvísindadeild,
Háskóla íslands.
The Goddess(es) in the Marshes: Old Norse Myth: International Symposium. University of
Arhus, 22-23 November, 2007.
Tales Of 'Hempen Homespuns': The Politics Of The Early Norwegian Folk Tale Collection
As Seen In The Introductions Of Jörgen Moe And George Dasent: The Voice of the
People: The European Folk Revival, 1760-1914, 6-8 september, 2007, Humanities
Research Institute (HRI), University of Sheffield, Sheffield, England.
The Performance of Old Icelandic Eddic Poems: Voices, Rhythms and Space, á Folklore
Fellows Summer School, Kuhmo, Finland og Vuokkiniemi, Viena Karelia, 11-20. júni
2007.
The Politics of Folk Tale Collection: Jón Árnason, Asbjörnsen and Moe and Dasent, á
Folklore Fellows Summer School, Kuhmo, Finland og Vuokkiniemi, Viena Karelia, 1120. júni 2007.
69
The Hof and the Hall: Fyrirlestur fyrir nemendur og kennarar í fornleifafræði, University of
Århus: Moesgaard.
Ibsen’s Enemy of the People: Is It Still Relevant? English Department, Kenyatta University,
Nairobi, Kenya.
Veggspjöld
Kannanir á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum 2006-2007. Þjóðarspegill: Rannsóknum í
Félagsvísindum VIII. Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands.
Kannanir á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum 2006-2007. Þjóðarspegill Vísindavaki
RANNÍS. Reykjavík.
Þýðingar
Eddic poetry (þýdd á japönsku af Tsukusu Jinn Itó), í japanska tímaritinu, Eureka: Poetry and
Criticism (2007), 121-137.
Valdimar Tr. Hafstein lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Spectacular Reproduction: Ron’s Angels and Mechanical Reproduction in the Age of ART
(assisted reproductive technology)“, í Journal of Medical Humanities 28(1), 2007, 3-17.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„The Most Intensive Clandestine Commercialization and Export“: Folklore on the
International Agenda“, 813-823 í Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Félagsvísindadeild.
Erindi flutt á ráðstefnu í desember 2007. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands, 2007.
„Sauvegarde du patrimoine immatériel et gouvernance communautaire“, 337-348 í 60 ans
d’histoire de l’UNESCO. Actes du colloque international 16-18 novembre 2005. París:
Maison de l’UNESCO, 2007.
„Claiming Culture: Intangible Heritage Inc., Folklore©, Traditional Knowledge™“, 75-100 í
Prädikat „Heritage“ – Wertschöpfungen aus kulturellen Ressourcen. Dorothee Hemme,
Markus Tauschek og Regina Bendix ritst. Berlin: Lit Verlag, 2007.
Fyrirlestrar
„Intangible Heritage and Government Through Community: The most intensive clandestine
commercialization and export“, fyrirlestur í fyrirlestrarröð Laboratoire d’anthropologie et
d’histoire de l’institution de la culture (LAHIC) í París, 19. desember 2007.
„Alþýðuhefðir inni á alþjóðastofnunum: Ótrúlega umfangsmikil leynileg markaðsvæðing og
útflutningur“, fyrirlestur á Þjóðarspeglinum, 7. desember 2007.
„The Most Intensive Clandestine Commercialization and Export“: Folklore on the
International Agenda“, fyrirlestur á ráðstefnu American Folklore Society í Quebec City,
Kanada, 17.-21. október 2007.
70
„Folklore and Public Policy“, erindi á ráðstefnu á ráðstefnu American Folklore Society í
Quebec City, Kanada, 17.-21. október 2007.
„Hof, hátíðir, handverk: Menningarerfðir mannkyns og sáttmáli UNESCO“, fyrirlestur á
norrænni ráðstefnu undir fyrirsögninni Handverkshefð í hönnun. Framtíðin er í okkar
höndum í Reykjavík, 26.-30. september 2007.
„Kulturarv som begreb“, fyrirlestur á málþingi REALDANIA stofnunarinnar um
Forskningscenter for kulturarv i det byggede miljø, í Carlsberg Akademi í
Kaupmannahöfn, 13. júní 2007.
„Claiming Culture: Intangible Heritage Inc., Folklore©, Traditional Knowledge™“,
fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu undir fyrirsögninni Reflecting on Knowledge
Production: The Development of Folkloristics and Ethnology, í Tartu Ülikooli
(Tartuháskóla) í Eistlandi, 17.-19. maí 2007.
„Recognizing Intangible Cultural Heritage“, fyrirlestur á tveggja daga evrópsku málþingi um
óáþreifanlegan menningararf undir fyrirsögninni Seminar on the Principles and
Experiences of Drawing Up Intangible Cultural Heritage Inventories in Europe, sem fram
fór í Tallinn, Eistlandi, 14.-15. maí 2007.
„Claiming Culture: Intangible Heritage Inc., Folklore©, Traditional Knowledge™“,
fyrirlestur í opinni fyrirlestrarröð School of Celtic and Scottish Studies,
Edinborgarháskóla, 2. mars 2007. Sjá hjálagða staðfestingu frá School of Celtic and
Scottish Studies.
„The Most Intensive Clandestine Commercialization and Export“: Folklore on the
International Agenda“, 813-823 í Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Félagsvísindadeild.
Erindi flutt á ráðstefnu í desember 2007. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands, 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri alþjóðlegs ritrýnds tímarits, Cultural Analysis (ISSN: 1537-7873) ásamt Tok
Thompson. Lét af störfum í lok október 2007.
Guðfræðideild
Arnfríður Guðmundsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Abusive or Abused? Theology of the Cross from a Feminist Critical Perspective.“
Scandinavian Critique of Anglo-American Feminist Theology. Journal of the European
Society of Women in Theological Research 15. Peeters – Leuven – Dudley, MA. S. 37-54.
„Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins í kristinni trúarhefð.“ Ritröð
Guðfræðistofnunar. Studia theologica islandica 23/2. Guðfræðistofnun – Skálholtsútgáfan.
Reykjavík. S. 133-150.
71
Fyrirlestrar
„More pain, more gain! On Mel Gibson’s film about The Passion of the Christ.“ Biblical
Variations in Contemporary Cinema. University of Copenhagen, 25.-27. janúar.
„Og Guð sagði við konuna: ,...Með þraut skalt þú börn þín fæða ...’ (1M 3.16) Hin kynbundna
vídd þjáningarinnar í gyðing-kristinni trúarhefð.“ Krossgötur kynjarannsókna. Ráðstefna
um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða í HÍ, 9. og 10. nóvember.
„Kirkja og kristni á 21. öld. Hver verður þróun kristninnar í heiminum?“ Kristni 21.
aldarinnar. Málþing í Skálholti, 10. og 11. maí.
„Kristur og konurnar.“ Erindi á fræðslumorgni í Hallgrímskirkju, 18. mars. Biblían 2007.“.
„,Guð er vinkona mín.’ Um guðsmynd og guðfræðilegar áherslur sr. Auðar Eir
Vilhjálmsdóttur.“ Dagur Orðsins. Grafarvogskirkja, 11. nóvember.
Fræðsluefni
„Hvar eru vígðu konurnar?“ Pistill á tru.is, 30. apríl.
„Kross eða staur?“ Svar við spurningu á tru.is, 2. nóvember.
Framsaga um nýju Biblíuþýðinguna á rabbfundi Bandlags þýðenda og túlka. Neskirkja, 6.
nóvember.
Viðmælandi Ævars Kjartanssonar í þætti um þjáninguna á föstudaginn langa, 6. apríl, á RÚV
– rás 1.
Viðtal í Víðsjá, á RÚV – rás 1, vegna heimsóknar Jürgens Moltmanns, 31. maí.
Viðmælandi Sigríðar Pétursdóttur í þættinum Kvika á RÚV – rás 1, ásamt Árna Svani
Daníelssyni, 29. desember.
Einar Sigurbjörnsson
Sigurbjörnsson prófessor
Bók, fræðirit
Heilagra karla sögur. Sverrir Tómasson, Bragi Halldórsson og Einar Sigurbjörnsson bjuggu til
prentunar. Einar Sigurbjörnsson og Sverrir Tómasson rituðu inngang. Reykjavík.
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.
Aðrar fræðilegar greinar
„„Heyrið þau tíu heilögu boð.“ Um sálma Lúthers út af boðorðunum. Ritröð
Guðfræðistofnunar – Studia theologica islandica 24 s. 97-110.
Þýðingar á íslensku. Heilög ritning – Orð Guðs og móðurmálið. Sýning og málþing í
Þjóðarbókhlöðunni 19. október – 31. desember 2007. S. 13-23.
Inngangur: Guðfræði Aþanasíusar og Um holdgun Orðsins. Í Aþanasíus frá Alexandríu: Um
holdgun Orðsins. Ísl. þýðing eftir Kristin Ólason. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. S. 1145.
Inngangur „Dýrlingar og helgir menn.“ Heilagra karla sögur. Reykjavík.
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, s. ix-xix.
72
Forspjall. Í Heilagra karla sögur. Sverrir Tómasson, Bragi Halldórsson og Einar
Sigurbjörnsson bjuggu til prentunar. Einar Sigurbjörnsson og Sverrir Tómasson rituðu
inngang. Reykjavík. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, s. vii-viii.
Fyrirlestrar
Passíusálmarnir – Um píslarsögu Jesú. Námskeið hjá Endurmenntun HÍ um Passíusálmana
14. feb.
Sjö orð Krists á krossinum. Námskeið hjá Endurmenntun HÍ um Passíusálmana 14. mars.
„Orð Jesú eðla sætt ...“ Um andlegan skilning Ritningarinnar í lútherskri guðfræði. Erindi á
málþinginu Hallgrímur í héraði, Hótel Glymi í Hvalfirði, 14. júlí.
Fræðsluefni
Kirkjuritið 73. árg. 1. hefti – í ritnefnd.
Svar við spurningunni: Hver er boðskapur 46. Passíusálms? 20. mars. Á vefnum trú.is.
Svar við spurningunni: Hefur merkingu texta verið breytt í nýju þýðingu Biblíunnar?
(Meðhöfundur). 20. ágúst. Á vefnum trú.is.
Svar við spurningunni: Af hverju stendur einkasonur í nýju Biblíunni í staðinn fyrir
eingetinn? Er kirkjan búin að skipta um skoðun á meyfæðingunni? 23. október. Á vefnum
trú.is.
Kvæðið af stallinum Kristí 07/11 2007.
Í nafni Guðs, föður og sonar og heilags anda 06/03 2007.
Pistill: „... hef ég til þess rökin tvenn. “Hugleiðingar um tvær vísur Jónasar Hallgrímssonar.
06.12.2007. Á vefnum trú.is.
Gunnlaugur A. Jónsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Paradísarmissir í nokkrum helfararkvikmyndum. Ritröð Guðfræðistofnunar 2007,1, s. 269280.
„Hve fögur myndast umgjörð um fjallanna hring.“ Náttúrulýsingar í Davíðssálmum sr.
Valdimars Briem. Ritröð Guðfræðistofnunar 2007, 2, s. 131-146.
Aðrar fræðilegar greinar
Afmæliskveðja til dr. Björns Björnssonar prófessors. „ . . . að elska yðar aukist ennþá meir og
meir með þekkingu og allri greind.“ 2007,1, s. 13-22 (ásamt Pétri Péturssyni og Sólveigu
Önnu Bóasdóttur).
Gamlatestamentisfræði í upphafi 21. aldar. Horft yfir fræðasviðið með hjálp víðlesins
fræðimanns, sr. Árna Bergs Sigurbjörnssonar heitins. Orðið. Rit Félags guðfræðinema
2007, s. 11-23.
„Ég hef augu mín til fjallanna.“ Fjallgöngur með trúarlegum blæ. Frjáls verslun maí 2007.
73
Bókarkaflar
Formálar að öllum 39 ritum Gamla testamentisins.
Fræðileg skýrsla
Gamla testamentið, kirkjan og menningin. Rannsóknaritgerðir og – skýrslur
Guðfræðistofnunar. (112 bls.).
Fyrirlestrar
Paradísarmissir í nokkrum helfararkvikmyndum. Hugvísindaþing 9. mars.
Náttúrulýsingar í biblíuþýðingu Haralds Níelssonar (Heilög ritning – Orð Guðs og
móðurmálið. Málþing í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af útgáfu nýrrar þýðingar á Biblíunni
laugardag 20. október kl. 13.30.).
Þýðingar
Biblían. Heilög ritning. JVP-útgáfa 2007....(Meðþýðandi að Gamla testamentinu).
Ritstjórn
Ritröð Guðfræðistofnunar (í ritnefnd).
Scandinavian Journal of Old Testament Studies (í ritnefnd).
Fræðsluefni
Menningaráhrif Biblíunnar. Erindi í tilefni af nýrri þýðingu Biblíunnar. (Langholtskirkju.
21. október).
Apókrýfu bækur Gamla testamentisins og nýja biblíuþýðingin. (Rótarýklúbbi Seltjarnarness
26. október).
Hjalti Hugason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Hjalti Hugason, 2007: „Helgi á undanhaldi – frelsi eða fórn?“ Ritröð
Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica. 24. Reykjavík, Guðfræðistofnun,
Skálholtsútgáfan, bls. 111-132.
Hjalti Hugason, 2007: „Biblíustef og pólitík í kveðskap Snorra Hjartarsonar.“ Ritröð
Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica. 25. Reykjavík, Guðfræðistofnun,
Skálholtsútgáfan, bls. 147-170.
Aðrar fræðilegar greinar
Hjalti Hugason, 2007: „Að endurskapa einstakling. Um ævisagnaritun með sérstakri hliðsjón
af sögu Matthíasar Jochumssonar.“ Andvari. Nýr flokkur XLIX 132. ár. Reykjavík, Hið
íslenska þjóðvinafélag, bls. 99-113.
Hjalti Hugason, 2007: „Guðfræðingurinn og presturinn Jónas Jónasson frá Hrafnagili.“ Sú þrá
að þekkja og nema. greinar um og eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Ritstj. Rósa
74
Þorsteinsdóttir. Reykjavík, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, bls. 50-65.
Fyrirlestrar
„Trúarstef og pólitík í kveðskap Snorra Hjartarsonar.“ Þvers og kruss – Hugvísindaþing 2007
haldið af Hugvísindastofnun, Guðfræðideild og Reykjavíkurakademíunni, Reykjavík/HÍ,
9. mars, höf. og flytjandi Hjalti Hugason.
„Á mótum tveggja tíma. Guðfræði Tómasar Sæmundssonar.“ Tómas Sæmundsson – Tveggja
alda minning Málþing á vegum Félags um átjándu aldar fræði, Reykjavík/Þjóðarbókhlaða,
21. apríl, höf. og flytjandi Hjalti Hugason.
„Kirkja og kristni á 21. öld – Ísland/Hver verður þróun kristni á Íslandi á 21. öld?.“ Kristni 21.
aldarinnar – Málþing á vegum Skálholtsskóla og fræðslusviðs Biskussstofu, Skálholti, 11.
maí, höf. og flytjandi Hjalti Hugason.
„Símon og sr. Símon. Pælingar út frá Efstu dögum.“ Pétursþing haldið á vegum
Bókmenntafræðistofnunar, Eddu útgáfu og Hugvísindastofnunar, Reykjavík/HÍ, 17. maí,
höf. og flytjandi Hjalti Hugason.
„Folkkyrka i 21. århundradet?“ Forskardagar 2007 – Svenska kyrkans forskningsenhet,
Uppsala/Pastoralinstitutet, 16. okt., höf. og flytjandi Hjalti Hugason.
Ritstjórn
Á sæti í ritstjórn fyrir sögu Háskóla Íslands sem gefin verður út í tilfefni af 100 ára afmæli
hans.
Á sæti í ristjórn listasögu Íslands á 20. öld sem gefin verður út af Listasafni Íslands o. fl.
Fræðsluefni
Hjalti Hugason, 2007: „Trú og samfélag á 21. öld.“ Lesbók Mbl. 31. 3. 2007.
Erindi:„Prestsmenntun í Bessastaðaskóla“, Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar menningar,
Hátíðarsamkoma á vegum áhugahóps um sögu Bessastaðaskóla, Álftanesi, 1. des. 2007.
Svör við 2 spurningum á vefnum trú.is á vegum þjóðkirkjunnar (sambærileg svör við
Vísindavefinn).
Grein: Hjalti Hugason, 2007: „Jákvætt eða neikvætt trúfrelsi“. Mbl. 11/12 2007.
Fyrir útvarp: Sá um 40 mín. þátt í RÚV/Rás 1 23/12 2007: „Hátíð fer að höndum ein.
Hugleiðingar út frá Aðventu Gunnars Gunnarssonar.“
Kom fram í Þættinum „Eldhugi á tímamótum. Tveggja alda minning Fjölnismannsins
Tómarar Sæmundssonar…“ RÚV/Rás 1 27/5 2007 einnig Víðsjá RÚV/Rás 1 15/5 einnig
Síðdegisútvarpi RÚV/Rás 2 13/3 2007.
Jón Ma. Ásgeirsson,prófessor
Bók, fræðirit
75
Frá Sýrlandi til Íslands: Arfur Tómasar postula. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007 (kaflar 1-5
ásamt útgáfu og þýðingu á Tómasarguðspjalli og Tómasarkveri) [Höfundur annars efnis er
Þórður Ingi Guðjónsson].
Greinar í ritrýndum fræðiritum
,,Siðfræðin milli himins og jarðar“. Studia theologica islandica (Ritröð Guðfræðistofnunar) 24
(2007): 183-202.
Fræðileg grein
,,Frá myndmáli til bókstafa: Hagræðing eða heimska“. Orðið 38-43 (2007): 53-65.
Ritdómar
,,Review by Jon Ma. Asgeirsson“. The Gnostics: Identifying and Early Christian Cult eftir
Alastair H. B. Logan. Review of Biblical Literature 9/15 (2007): 1-6. Útgefandi: Society
of Biblical Literature [Rafræn útgáfa].
Fyrirlestrar
,,Tómasarkristni í hugmyndafræðilegu og sögulegu ljósi“. Hugvísindaþing Háskóla Íslands:
Arfur Tómasar postula, 9.-10. Mars 2007. Reykjavík: Aðalbygging #229. Flutningsdagur,
10. Mars 2007. Höfundur og flutningsmaður, Jón Ma. Ásgeirsson.
,,Humanism and Bible Translation“. Frá fornöld til nýaldar: Þættir úr sögu klassískra mála og
menningar, 23. Apríl 2007. Reykjavík: Nýi-Garður #201. Flutningsdagur, 23. Apríl 2007.
Höfundur og flutningsmaður, Jón Ma. Ásgeirsson.
,,The Love of Women in the Acts of Thomas“. Society of Biblical Literature: International
Meeting, 22.-26. júlí 2007. Vínarborg: Marietta Blau Saal, Universität Wien.
Flutningsdagur, 24. Júlí 2007. Höfundur og flutningsmaður, Jón Ma. Ásgeirsson.
,,Postcolonial Hermeneutics“. Nordic New Testament Conference: Strategies of Identification
in the Hellenistic World, Ethics, Social , and Ideological Perspectives, 18.-22. ágúst 2007.
Helsingborg: Sundsgården folkhögskola. Flutningsdagur, 22. ágúst 2007. Höfundur og
flutningsmaður, Jón Ma. Ásgeirsson.
Fræðsluefni
Viðtal á föstudaginn langa við Jónas Jónasson í RÚV: Kvöldgestir, 6. apríl 2007. Umsjón
Jónas Jónasson.
,,Bernskuguðspjall Matteusar“. Svar við spurningu á trúmálavef kirkjunnar, tru.is., 16. apríl
2007.
Viðtal við Erik Guðmundsson um ,,Úrskurður páfa um limbó“ í RÚV: Víðsjá, 25. apríl 2007.
Viðtal við Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur um Jóhannes skírara og Jónsmessu í RÚV:
Tímakornið: Menning og saga í tíma og rúmi, 23. júní 2007 (endurtekið 29. júní 2007).
Kristján Valur Ingólfsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
76
Fræðirit Gunnarsstofnunar.1. Hýbýli helgra manna. Greinasafn . Daglegt líf í klaustri. Bls. 3139. Átti að birtast í nóv.2007.
Fræðileg grein
Ritröð Guðfræðistofnunar 24. Elska og trúfesti mætast, réttlæti og friður kyssast.(Sl.85.11)
Hin praktisk-guðfræðilega hlið félagslegrar siðfræði í áherslum Björns Björnssonar, bls
151-162.
Magnús Þorkell Bernharðsson lektor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Mismunur og mismunun. Um hlutverk trúarbragða í fjölmenningarsamfélögum” í bókinni
Íslensk Fjölmenning (14 síður).
Fyrirlestrar
“The War in Iraq. Four Years Later” International Scene, Hofstra University, New York, 14.
mars, 2007.
“Understanding Iraq” Williams Regional Association of Western Florida, Naples, Flórida, 16.
mars, 2007.
“1001 Fantasies. Americans in 1950s Baghdad” Williams Regional Association of Eastern
Flordia, Vero Beach Florida, 18. mars.
“Negotiating History. Archaeology and Nationalism in Modern Iraq”, Lecture Series, College
of the Holy Cross, Worcester, Massachusetts, 10. apríl, 2007.
“1001 Fantasies. Americans in 1950s Baghdad” Pond Lecture Series, Chicago, 16. maí, 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri, ásamt Hönnu Ragnarsdóttur og Elsu Jónsdóttur, Íslensk Fjölmenning
(Háskólaforlagið, 2007). (357 síður).
Kosinn aðstjóraritsjóri, Bulletin of the Middle East Studies Association, Nóvember 2007.
Pétur Pétursson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Skólinn í kirkjunni og kirkjan í skólanum. Sögulegar forsendur Vinaleiðar þjóðkirkjunnar.
Ritröð Guðfræðistofnunar 24. Háskóli Íslands.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sekulariseringen, nationalismen och den liberala folkkyrkan på Island. (Red. Carsten BachNielsen ofl.) Kirken mellen magterna. Köbenhavn. Forlaget Anis.
Fyrirlestrar
77
Dultrú og þjóðernishyggja í verkum Einars Jónssonar. Hugvísindaþing Háskóla Íslands 9.-10.
mars 2007.
Trúarlíf Íslendinga og staða trúfélaga – félagsfræðilegar forsendur. Ráðstefna um íslenska
þjóðfélagsfræði. Háskólinn á Akureyri 27.- 28. apríl 2007.
Secularization in Iceland. Conference of the International Academy of Practical Theology.
Berlín 30. mars – 4. apríl.
Secularization of Europe Reconsidered; Some points of view from the Sociology of Religion.
Consilium Conferentiarum Episcoporum Europeae (CCEE)
UNIVERSITIES’PROFESSORS EUROPEAN MEETING. Rome 21-24 June 2007.
Thingvellir 2000: The Millennium of Christianity in Iceland. 21st Congress of the Societas
Liturgica: Liturgy and the Public Square. Palermo 6-11 August 2007.
Nýjar áherslur í sálmarannsóknum. Málstofa um sálmarannsóknir í Hallgrímskirkju á
Kirkjuklistahátíð 11.-19. ágúst 2007.
Völuspá í Bjarnastaðarhlíð. Erindi í Þjóðminjasafni Íslands 4. nóv. 2007.
Heiti fyrirlestursins sem ég flutti á ráðstefnunni Religion in the 21st Century er: "Rituals for a
Post-Christian Future? Millennium Festivals and the national Church of Iceland."
Ritstjórn
Ritstjóri Ritraðar Guðfræðistofnunar.
Í ritstjórn Scandinavian Journal of Theology.
Í ritstjórn Nordic Journal of Religion and Society.
Fræðsluefni
Endurskoðun afhelgunar Evrópu. Fáein sjómarmið félagsfræði trúarlífsins. Merki krossins.
Kaþólska kirkjan á Íslandi. 2. hefti 2007.
Sigfinnur Þorleifsson lektor
Bók, fræðirit
Sigfinnur Þorleifsson, ”Samtal við samtímann. Fáein drýli í víngarði drottins.” Skálholt, 2007,
160 bls.
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Sigfinnur Þorleifsson, Helgisiðir til huggunar, bls. 203-215, Ritröð Guðfræðistofnunar
1/2007.
Sigfinnur Þorleifsson, Hvilken indflydelse har ritualer når døden er indtruffet, for udviklingen
av sorgarbejdet? Bls. 57-59 Omsorg nr. 1/2007.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur um gildi bænastundar við dánarbeð á Ráðstefnu um sorg og sorgarúrvinnslu.
Háskólinn á Akureyri, Sólborg, 22. september, 2007. Fyrirlesari Sigfinnur Þorleifsson.
78
Hjúkrunarfræðideild
Hjúkrunarfræði
Ásta Thoroddsen dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir og Ásta Thoroddsen (2007). Útkomumiðuð upplýsingaskrá á
bráðadeildum. Tengsl gagna við útkomur og matsvísa úr NOC-flokkunarkerfinu (Nursing
Outcome Classification). Tímarit hjúkrunarfræðinga, 83(1), 46-54.
Ásta Thoroddsen og Margareta Ehnfors (2007). Putting policy into practice: pre- and posttests of implementing standardized languages for nursing documentation. Journal of
Clinical Nursing,16(10), 1826-1838.
Ásta Thoroddsen (2007). Can nursing domain knowledge be reflected by nursing diagnoses
and internventions? Í: N. Oud, F. Sheerin, M. Ehnfors, W. Sermeus. ACENDIO 2007, 6th
European Conference of ACENDIO, bls. 269-270.
Fyrirlestrar
Endurspegla hjúkrunargreiningar og –meðferð þekkingarvinnu hjúkrunarfræðinga á
mismunandi sviðum? Erindi flutt á málþingi á fræðasviði hjúkrunarfræðideildar á vegum
Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 7. des. 2007.
Ásta Thoroddsen og Guðrún Bragadóttir. Putting Policy Into Action: Using Standardized
Languages in Clinical Practice: Pre and Post Tests. Erindi flutt á ENDA (European
Nursing Directors’ Association) ráðstefnu, 3.-5. okt. 2007 á Grand hotel, Reykjavik.
Nýr Evrópustaðall, ISO (International Standards Organisation) 18104, í hjúkrunarskráningu.
Erindi flutt á málþingi Fókus, (þverfaglegt félag um upplýsingatækni í
heilbrigðisþjónustu, innan Skýrslutæknifélags Íslands) 10. maí 2007 í húsnæði SKÝRR
við Háaleitisbraut
Can nursing domain knowledge be reflected by nursing diagnoses and internventions? Erindi
flutt á 6th European Conference of ACENDIO (Association of Common European
Nursing Diagnosis, Interventions and Outcomes) 19.-21. apríl 2007 í Amsterdam.
Translation of NANDA and NIC on Standardisation of nursing language by the
Standardisation Committee of ACENDIO (Association of Common European Nursing
Diagnosis, Interventions and Outcomes), 6th European Conference of ACENDIO 19.-21.
apríl 2007 í Amsterdam.
Health Informatics. Erindi flutt á Scientific Symposium við University of Minnesota, 13. apríl
2007 í Mayo Memorial Auditorium.
79
Ritstjórn
Í ritstjórn International Nursing Review,1999-.
Birna Guðrún Flygenring lektor
Fyrirlestrar
Birna G. Flygenring (2007). Áhrifaþættir starfsánægju nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga.
Hjúkrun 2007, ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun haldin af Félagi íslenskra
hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og heilbrigðisdeild Háskólans á
Akureyri, í Reykjavík 22.-23. nóvember 2007 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica.
Birna G. Flygenring (2007). Hvaða þættir stuðla að starfsánægju nýútskrifaðra
hjúkrunarfræðinga. Málþing á fræðasviði hjúkrunarfræðideildar, haldið af
Rannsóknarstofnun í Hjúkrunarfræði, hjúkrunarfræðideild, Háskóla Íslands, Eirbergi 7.
desember 2007.
Birna G. Flygenring (2007). Viðhorf yngri kynslóða hjúkrunarfræðinga til vaktavinnu.
Málþing á fræðasviði hjúkrunarfræðideildar, haldið af Rannsóknarstofnun í
Hjúkrunarfræði, hjúkrunarfræðideild, Háskóla Íslands, Eirbergi 7. desember 2007.
Birna G. Flygenring (2007). Mikilvægi stefnumótunar. Dagur deildarstjóra St. Jósefsspítala
Sólvangi haldinn af hjúkrunarstjórn 16. febrúar 2007 í Salnum á Sólvangi.
Birna G. Flygenring (2007) Stofnanamenning og breytingar. Dagur deildarstjóra St.
Jósefsspítala Sólvangi haldinn af hjúkrunarstjórn 7. nóvember 2007 í Salnum á Sólvangi.
Birna G. Flygenring (2007) Starfsánægja hjúkrunarfræðinga er munur milli kynslóða. Dagur
deildarstjóra St. Jósefsspítala Sólvangi haldinn af hjúkrunarstjórn 7. nóvember 2007 í
Salnum á Sólvangi.
Veggspjöld
Birna G. Flygenring (2007). Af hverju hætta hjúkrunarfræðingar störfum hjá Landspítala
háskólasjúkrahúsi. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Útdrættir
Birna G. Flygenring. (2007). Af hverju hætta hjúkrunarfræðingar störfum hjá Landspítala
háskólasjúkrahúsi. Læknablaðið - The Icelandic Medical Journal. Fylgirit 53/2007.
Reykjavík; Læknafélag Íslands og Læknafélag Reykjavíkur.
Birna G. Flygenring. (2007). Hvaða þættir stuðla að starfsánægju nýútskrifaðra
hjúkrunarfræðinga. Reykjavík: Hjúkrunarfræðideild HÍ, Rannsóknarstofnun í
Hjúkrunarfræði.
Birna G. Flygenring. (2007). Viðhorf yngri kynslóða hjúkrunarfræðinga til vaktavinnu.
Reykjavík: Hjúkrunarfræðideild HÍ, Rannsóknarstofnun í Hjúkrunarfræði.
Birna G. Flygenring. (2007). Áhrifaþættir starfsánægju nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga.
Reykjavík: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og
heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri: Hjúkrun 2007, ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun.
80
Brynja Örlygsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Orlygsdottir, B (2007). Use of NIDSEC-compliant CIS in community-based nursing-directed
prenatal care to determine support of nursing minimum data set objectives. CIN:
Computers, Informatics, Nursing, 25(5), 283-293.
Fyrirlestrar
Svavarsdottir, E.K., Burkhart, P.V., Örlygsdóttir, B., Rayens, M.K., & Westneat, S. (2007).
Icelandic and American families of adolescents with asthma: Predictors of parent-rated
quality of life. 8th International Family Nursing Conference, Bankok, Thailand, 4-8. júní.
Marga Thome, Eygló Ingadóttir, Brynja Örlygdsóttir og Anna Jóna Magnúsdóttir (2007). Að
mennta hjúkrunarfræðinga með internetnámskeiði til að bæta geðheilsu kvenna eftir
fæðingu. Tilraunarannsókn frá 2001 til 2005. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Askja HÍ, 4-5. janúar.
Veggspjöld
Erla K. Svavarsdottir, Patricia, V. Burkhart, Brynja Örlygsdóttir, Mary Kay Rayens, & Susan
Westneat (2007). Factors related to quality of life for adolescent with asthma and their
parents. Royal College of Nursing annual international nursing research conference,
Dundee, Scotland, UK, 1-4. maí.
Baumgardner, J., Ohlmann, A., Burkhart, P., Svavarsdottir, S., Oakley, M., Orlygsdottir, B.,
Westneat, S., Rayens, MK (2007, April). Factors related to quality of life for U.S. and
Icelandic adolescents with asthma. Showcase of Undergraduate Scholars, University of
Kentucky, Lexington, KY.
Ohlmann, A, Baumgardner, J., Burkhart, P., Svavarsdottir, S., Oakley, M., Orlygsdottir, B.,
Westneat, S., Rayens, MK (2007, March). Factors related to quality of life for U.S. and
Icelandic adolescents with asthma. Student Scholarship Showcase, College of Nursing,
University of Kentucky, Lexington, KY.
Ohlmann, A.B., Baumgardner, J.L., Burkhart, P.V., Svavarsdottir, E.K., Oakley, M.G.,
Orlygsdottir, B., Westneat, S., & Rayens, M.K. (2007). Factors Related to Asthma Quality
of Life for U.S. and Icelandic Adolescents, SNRS Annual Conference, Houston, Texas,
USA, 22-25. febrúar.
Ohlmann, A.B., Baumgardner, J.L., Burkhart, P.V., Svavarsdottir, E.K., Oakley, M.G.,
Orlygsdottir, B., Westneat, S., & Rayens, M.K. (2007). Factors Related to Asthma Quality
of Life for U.S. and Icelandic Adolescents, Sixth Annual Posters-at-the-Capitol, held at
the State Capitol Building in Frankfort, Kentucky on Thursday, 15. febrúar.
Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (2007). A Comparison of Quality of Life Among 1012 years old Children with Chronic Illnesses and Healthy Children: The Parent’s
Perspective. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands, Askja HÍ, 4-5. janúar.
81
Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (2007). Health Related Quality of Life in Icelandic
School Children. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands, Askja HÍ, 4-5. janúar.
Kennslurit
Erla Kolbrún Svavarsdóttir og Brynja Örlygsdóttir (2007). Klínískar leiðbeiningar fyrir
hjúkrunarfræðinga og ljósmæður um framkvæmd kembileitar, mat og fyrstu viðbrögð við
heimilisofbeldi gegn konum. Kennslurit útgefið út af höfundum.
Erla K. Svavarsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gisladottir, M., & Svavarsdottir, E.K. (2007). Þróun Fjölskyldumeðferðar fyrir ungar konur
með átröskun. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 4, 83, 24-29.
Fræðileg grein
Gisladottir, M., & Svavarsdottir, E. K. (2007). Átraskanir og Calgary fjölskyldumeðferð.
Geðvernd, 1 tbl., 20-24.
Fyrirlestrar
Svavarsdottir, E.K. (2007). Excellence in Nursing: A Model for Intergrating Family System
Nursing into Nursing Practice at an Institutional Level. A Key note address held at The
8th International Family Nursing Conference. Healing Families, Healing Communities:
New Innovations in Practices, Education and Research. June 4-7. Imperial Queen’s Park
Hotel Bangkok, Thailand.
Svavarsdottir, E.K. (2007). Connectedness, Belonging and Feelings about school. Healthy and
Chronically ill Icelandic school children. The 8th International Family Nursing
Conference. Healing Families, Healing Communities: New Innovations in Practices,
Education and Research. June 4-7. Imperial Queen’s Park Hotel Bangkok, Thailand.
Svavarsdottir, E.K., Orlygsdottir, B., Burkhart, P. V., Oakley, M. G., Westneat, S., Rayens,
M.K. (2007). Icelandic and American Families of Adolescents with Asthma: Predictors of
Parent-rated Quality of Life. The 8th International Family Nursing Conference. Healing
Families, Healing Communities: New Innovations in Practices, Education and Research.
June 4-7. Imperial Queen’s Park Hotel Bangkok, Thailand.
Konradsdottir, E., (MS nemandi )& Svavarsdottir, E. K. (2007). Aðlögun og aðlögunarleiðir
foreldra unglinga með sykursýki. Hefur skammtíma fræðslu og stuðningsmeðferð áhrif?
Hjúkrun 2007. Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun.
Gisladottir, M., (MS nemandi) & Svavarsdottir, E. K. (2007). Fræðslu og stuðningsmeðferð
fyrir aðstandendur einstaklinga með átröskun til að styðja þá til bata. Hjúkrun2007.
Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun.
Sveinbjarnardottir, E.K., (PhD nemandi) & Svavarsdottir, E.K. (2007). Fjölskylduhjúkrun á
bráðageðdeildum. Hjúkrun 2007. Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun.
82
Svavarsdóttir, E.K. (2007). Connectedness, belonging and feelings about school among
healthy and chronically ill Icelandic school children. The 2007 International Nursing
Research Conference: Royal College of Nursing of the United Kingdom Research
Society, Caird Hall, Dundee, Scotland, 1-4 May.
Svavarsdottir, E. K. (2007). The Impact on Health: Clinical Guidelines to Health Care
Professionals caring for Women who have experienced Family Violence. Eirberg,
University of Iceland, Faculty of Nursing, February 5.
Svavarsdottir, E. K. (2007). The Silence side of Family Violence. University of Iceland,
Hatidarsalur, January 12.
Veggspjöld
Ohlmann, A., Burkhart, P., Baumgarder, J., Svavarsdottir, E.K., Oakley, M., Orlygsdottir, B.,
& Rayens, M.K. (2007). Factors Related to Asthma Quality of Life for US and Icelandic
Adolescents. Translational Research: Bridge or Destination? 21st Annual Conference,
February 22-24. Southern Nursing Research Society.USA.
Baumgardner, J.L., Ohlmann, A. B., Burkhart, P. V., & Svavarsdottir, E. K. (2007). Factors
Related to Asthma Quality of Life for US and Icelandic Adolescents. Sixth Annual Posterat-the-Capitol, UK Universities, February 15.
Thoroddsdottir, S., Sigurdardottir, A. O., Svavarsdottir, E.K. (2007). Notkun fræðsluefnis á
veraldarvefnum. Samband milli lífsgæða og heilsueflingar fjölskyldna barna og unglinga
með krabbamein. Hjúkrun, 2007; Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun.
Svavarsdottir, E.K., Burkhart, P. V.,Orlygsdottir, B., Reyens, M.K & Westneat. (2007).
Factors related to quality of life for adolescents with asthma and their parents. The 2007
International Nursing ResearchConference: Royal College of Nursing of the United
Kingdom Research Society, Caird Hall, Dundee, Scotland, 1-4 May.
Svavarsdottir, E. K., & Orlygsdottir, B. (2007). Health Related Quality of Life in Icelandic
School Children. The Thirteen Conference in Health and Natural Sciences; held at the
University of Iceland, Askja, January 4-5.
Svavarsdottir, E. K., & Orlygsdottir, B. (2007). Comparison of Health Related Qualit of Life
Among 10-12 year old Children with Chronic illnesses and Healthy Children: The
Parents’ Perspective. The ThirteenConference in Health and Natural Sciences; held at the
University of Iceland, Askja, January 4-5.
Gisladottir M., (MS nemandi) & Svavarsdottir, E. K. (2007). Fraedsla og studningsmedferd
fyrir adstandendurEinstaklinga med atroskun til ad stydja fjölskyludmedlimi vid bata. The
Thirteen Conference in Health and NaturalSciences; held at the University of Iceland,
Askja, January 4-5.
Erlendsdottir, J. Th (MS nemandi)., & Svavarsdottir, E. K. (2007). Threyta medal kvenna sem
hafa nylega greinst med brjostakrabbamein og kvenna starfandi a einu hjukrunarheimili i
Reykjavik. The Thirteen Conference in Health and Natural Sciences; held at the
University of Iceland, Askja, January 4-5.
Ritstjórn
A member of the editorial board of Vaard I Norden, a Scandinavian Research Journal, from
May 2000 to present.
83
A member of the editorial board of the Journal of Family Nursing, from 2003 to present.
A member of the editorial board of the Journal of Nursing Scholarship, from 2007 to present.
Kennslurit
Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (2007). Leiðbeiningar í klíník fyrir hjúkrunarfræðinga
og ljósmæður um framkvæmd kembileitar, mat og fyrstu viðbrögð við heimilisofbeldi
(KENNSLURIT). Höfundar, i-21.
Guðrún Kristjánsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Baldursdottir ME, og Kristjansdottir G. (2007). A clinical case study of a participation
intervention method for burn dressing change in two children. Burns 33(4), 518-521.
Fyrirlestrar
Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson. Líkamleg frávik og líkamsímynd unglinga:
Niðurstöður landskönunar í níunda og tíunda bekk. Fyrirlestur fluttur á 13. ráðstefnu um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Erindi flutt í Öskju 4.-5. jan.
2007.
Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Matarvenjur skólabarna á
unglingsaldri: Fræðilega greining. Fyrirlestur fluttur á 13. ráðstefnu um rannsóknir í lífog heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Erindi flutt í Öskju 4.- 5. jan. 2007.
Margrét Eyþórsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Hvernig aðlagast nýbakaðir foreldrar barninu
sínu og er einhver munur á foreldrum heilbrigðra barna og foreldrum barna sem hafa legið
á vökudeild. Fyrirlestur fluttur á Vísindaráðstefnu um rannsóknir í hjúkrunarfræði –
Hjúkrun 2007. Haldin á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Guðrún Kristjánsdóttir og Heiðrún Sigurjónsdóttir. Samband vinatengsla og ofbeldi barna í 9.
og 10. bekk grunnskóla. Fyrirlestur fluttur á Vísindaráðstefnu um rannsóknir í
hjúkrunarfræði – Hjúkrun 2007. Erindi flutt á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Anna Guðný Hallgrímsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Móttaka barna: vettvangsathugun á
Barnaspítala Hringsins (52) Fyrirlestur fluttur áVísindaráðstefnu um rannsóknir í
hjúkrunarfræði – Hjúkrun 2007. Erindi flutt á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Ída Atladóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Samband ráfs og vitrænnar getu íbúa á íslenskum
hjúkrunarheimilum. Fyrirlestur fluttur áVísindaráðstefnu um rannsóknir í hjúkrunarfræði –
Hjúkrun 2007. Haldin á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Guðrún Kristjánsdóttir. Upplifuð tengsl foreldra og ofbeldi barna í 9. og 10. bekk grunnskóla.
Fyrirlestur fluttur á málþingi á fræðasviðum hjúkrunarfræðideilar í Eirbergi 7. desember
2007.
Guðrún Kristjánsdóttir. Mat á sársaukaupplifun 0-2 ára barna við ástungu: Forprófun á
Modified Behavioral Pain Scale (MBPS) í íslenskri þýðingu. Erindi flutt á opnum fundi
84
um fræðistörf í barnahjúkrun og skyldum greinum við Barnahjúkrunarakademíu
Landspítala-háskólasjúkrahúss 6. febrúar 2007.
A5.3 Erindi í boði við erlendan háskóla eða vísindaakademíu eða inngangsfyrirlestur á
ráðstefnu 19. Guðrún Kristjánsdóttir.
Veggspjöld
Guðrún Kristjánsdóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Elísabet Harles og Kolbrún Hrönn Harðardóttir.
Sársaukaupplifun barna að tveggja ára aldri við stungu: Forprófun á “Modified Behavioral
Pain Scale” í íslenskri þýðingu. Veggspjald kynnt á 13. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4.-5. jan. 2007.
Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, og Helga Gottfreðsdóttir. Þættir tengdir
þátttöku verðandi foreldra á Íslandi í foreldrafræðslu. Veggspjald kynnt á 13. ráðstefnu
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4.-5. jan.
2007.
Dóra Björk Sigurðardóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Tengsl mataræðis og svefnvenja
skólabarna í níunda og tíunda bekk grunnskóla. Veggspjald kynnt á 13. ráðstefnu um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4.-5. jan. 2007.
Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, og Helga Gottfreðsdóttir. Þáttaka verðandi
foreldra á Íslandi í foreldrafræðslu. Veggspjald kynnt á Vísindi á vordögum –
vísindaráðstefna LSH. Haldin í 27. apríl – 3. maí 2007 í K-byggingu LSH við Hringbraut.
Guðrún Kristjánsdóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Elisabet Harles og Kolbrún Hrönn Harðardóttir.
Forprófun á Modified Behavioral Pain Scale (MBPS) í íslenskri þýðingu:
Sársaukaupplifun 0-2 ára barna við stungu. Veggspjald kynnt á Vísindi á vordögum –
vísindaráðstefna LSH. Haldin í 27. apríl – 3. maí 2007 í K-byggingu LSH við Hringbraut.
Dóra Björk Sigurðardóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Tengsl mataræðis og svefnvenja
skólabarna í 9. og 10. bekk grunnskóla:. Veggspjald kynnt á Vísindi á vordögum –
vísindaráðstefna LSH. Haldin í 27. apríl – 3. maí 2007 í K-byggingu LSH við Hringbraut.
Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Matarvenjur skólabarna á
unglingsaldri: Niðurstöður heimildarannsóknar og vettvangsathugunar með rýnihópum.
Veggspjald kynnt á Vísindi á vordögum – vísindaráðstefna LSH. Haldin í 27.- april – 3.
maí 2007 í K-byggingu LSH við Hringbraut.
Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson. Félags- og lýðfræðilegir þættir tengdir
foreldraálagi á Íslandi. Veggspjald kynnt á Vísindi á vordögum – vísindaráðstefna LSH.
Haldin í 27. apríl – 3. maí 2007 í K-byggingu LSH við Hringbraut.
Margrét Eyþórsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. A longitudinal study of the pysical and
psychological wellbeing of parents and its effect on the transition to parenthood: A
comparison of parents of initially health and sick or premature infants. Veggspjald
samþykkt og kynnt 6. International Neonatal Nurses Conference ICNN 2007. Haldin í
New Dehli á Indlandi 15.-18. september.2007.
Margrét Eyþórsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Hvernig er andleg og líkamleg líðan foreldra
stuttu eftir heimkomu með nýfætt barn sitt og er einhver munur á andlegri og líkamlegri
líðan hjá foreldrum heilbrigðra barna og foreldrum barna sem voru á vökudeild?
Veggspjald kynnt áVísindaráðstefnu um rannsóknir í hjúkrunarfræði – Hjúkrun 2007.
Haldin á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
85
Ólöf Kristjansdóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, og Rakel Björg
Jónsdóttir. Notkun kæliúða til að draga úr sársauka barna við nálarstungur. Veggspjald
kynnt á Vísindaráðstefnu um rannsóknir í hjúkrunarfræði – Hjúkrun 2007. Haldin á Hilton
Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Ída Atladóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Algengi ráfs eftir aldri, kyni og búsetuformi á
íslenskum hjúkrunarheimilum. Veggspjald kynnt á Vísindaráðstefnu um rannsóknir í
hjúkrunarfræði – Hjúkrun 2007. Haldin á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Arndís Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson. Heilsa og vellíðan
fullorðinna íslendinga fyrsta árið eftir ástvinamissi. Veggspjald kynnt á Vísindaráðstefnu
um rannsóknir í hjúkrunarfræði – Hjúkrun 2007. Haldin á Hilton Hotel Nordica 22.-23.
nóv. 2007.
Lára Bryndís Björnsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Skráning koma vegna verkja á
bráðamóttöku barna. Veggspjald kynnt áVísindaráðstefnu um rannsóknir í hjúkrunarfræði
– Hjúkrun 2007. Haldin á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Heiðrún Sigurjónsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Samband foreldratengsla og ofbeldi barna
í 9. og 10. bekk grunnskóla. Veggspjald kynnt á Vísindaráðstefnu um rannsóknir í
hjúkrunarfræði – Hjúkrun 2007. Haldin á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Anna Guðný Hallgrímsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Móttaka barna: Vettvangsathugun á
Barnaspítala Hringsins. Veggspjald kynnt á Vísindaráðstefnu um rannsóknir í
hjúkrunarfræði – Hjúkrun 2007. Haldin á Hilton Hotel Nordica 22.-23. nóv. 2007.
Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir (2007). Foreldrastuðningur, vinastuðningur og
oofbeldishegðun íslenskra unlinga. Veggspjald kynnt á 8. ráðstefnu um rannsóknir í
félagsvísindum (Þjóðarspegillinn 2007). Háskóla Íslands, Odda, 7. desember 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri fræði- og fagtímaritsins Nordic Journal of Nursing Rearch and Clinical Studies (Vård
i Norden) – vardinorden.org síðan í upphafi árs 2007. Samtök norrænna fagfélaga
hjúkrunarfræðinga, SSN. standa að þessu tímariti sem er ritrýnt fræðitímarit og kemur út
fjórum sinnum á ári.
Útdrættir
Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson. Líkamleg frávik og líkamsímynd unglinga:
Niðurstöður landskönunar í níunda og túnda bekk. Læknablaðið, 2007;93(Fylgirit 53), 62.
Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Matarvenjur skólabarna á
unglingsaldri: Fræðilega greining. Læknablaðið, 2007;93(Fylgirit 53), 63.
Guðrún Kristjánsdóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Elísabet Harles og Kolbrún Hrönn Harðardóttir.
Sársaukaupplifun barna að tveggja ára aldri við stungu: Forprófun á “Modified Behavioral
Pain Scale” í íslenskri þýðingu. Læknablaðið, 2007;93(Fylgirit 53), 100.
Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, og Helga Gottfreðsdóttir. Þættir tengdir
þátttöku verðandi foreldra á Íslandi í foreldrafræðslu. Læknablaðið, 2007;93(Fylgirit 53),
100.
Dóra Björk Sigurðardóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Tengsl mataræðis og svefnvenja
skólabarna í níunda og tíunda bekk grunnskóla. Læknablaðið, 2007;93(Fylgirit 53), 100101.
86
Guðrún Kristjánsdóttir. Editorial: To place nursing in a social and cultural context. Nordic
Journal of Nursing Research and Clinical Studies (Vård i Norden), 2007;27(83), 3.
Guðrún Kristjánsdóttir. Editorial: To claim a territory calls for mastery. Nordic Journal of
Nursing Research and Clinical Studies (Vård i Norden), 2007;27(84), 3.
Guðrún Kristjánsdóttir. Editorial: Breaking down barriers and withstand fragmentation to
strengthen nursing as a profession. Nordic Journal of Nursing Research and Clinical
Studies (Vård i Norden), 2007;27(85), 3.
Guðrún Kristjánsdóttir. Editorial: Inquire knowledge sensitive to each and everyone’s unique
situation. Nordic Journal of Nursing Research and Clinical Studies (Vård i Norden),
2007;27(86), 3.
Guðrún Pétursdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gudrun Petursdottir, Tryggvi Hjörva and Hilmar Snorrason Fatal accidnets in the Icelandic
Fishning Fleet 1980-2005. International Maritime Health, 58:47-58, 2007.
Fyrirlestrar
Gudrun Petursdottir, Helga Sigurrós Valgeirsdottir Tryggvi Hjörva: The Icelandic Redfish
Model Flytjandi Guðrún Pétursdóttir CEDER – Catch, Effort and Discard monitoring in
Real time – Third progress meeting. Montpellier 15-17 janúar 2007.
Spálíkan fyrir karfaveiðar á Reykjnesshrygg Tryggvi Hjörvar, Guðrún Pétursdóttir og Páll
Jensson Flytjandi Tryggvi Hjörvar. Ráðstefna í Véla – og Iðnarðarverkfræði, janúar 2007.
Safety Training for Norwegian and Icelandic Fishermen, Halvard Åsjord, Guðrún
Pétursdóttir, Tor Zachariassen, Hilmar Snorrason, Flytjandi Guðrún Pétursdóttir, 9th
International Symposium on Maritime Health, 3-6. júní 2007, Esbjerg, Danmörku.
Fatal Accidents at Sea in Norwegian and Icelandic Fisheries 1980-2005, Guðrún Pétursdóttir,
Halvard Åsjord,Tryggvi Hjörvar og Hilmar Snorrason, Flytjandi Guðrún Pétursdóttir, 9th
International Symposium on Maritime Health, 3-6. júní 2007, Esbjerg, Danmörku.
Boðserindi.
Loftgæði og heilsa í Reykjavík, Guðrún Pétursdóttir, Þórarinn Gíslason, Brynhildur
Davíðsdóttir, Unnur Valdimarsdóttir, Lúðvík Gústafsson og Birgir Hrafnkelsson,
Flytjandi Guðrún Pétursdóttir Málþing á fræðasviði Hjúkrunarfræðideildar, Reykjavík 7.
desember 2007.
Kennslurit
Fósturfræði 2007, Háskólafjölritun: bls 1-156; Guðrún Pétursdóttir.
Frumulíffræði 2007, Háskólafjölritun: bls 1-8; Guðrún Pétursdóttir.
87
Helga Bragadóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Helga Bragadóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Herdís Gunnarsdóttir, Auður Ragnarsdóttir og
Anna Ólafía Sigurðardóttir (2007). Ánægja foreldra með þjónustu á barnadeildum
Barnaspítala Hringsins. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 83(3), 38-48.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Sigrún Gunnarsdóttir og Helga Bragadóttir (2007). Hvað er starfsþróun og fyrir hverja er hún?
Að huga að starfsþróun hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Tímarit hjúkrunarfræðinga,
83(5), 14-17.
Fræðileg grein
Helga Bragadóttir og Lilja Stefánsdóttir (2007). Klínísk framgangskerfi í hjúkrun og tengsl
þeirra við starfsþróun. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 83(5), 18-22.
Fyrirlestrar
Helga Bragadóttir. Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða.
Málþing Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði 7. desember 2007. Fyrirlestur.
Bylgja Kærnested og Helga Bragadóttir. Úthlutun verkefna meðal hjúkrunarfræðinga á
bráðadeildum. Hjúkrun 2007 ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun. Reykjavík 22.-23.
nóvember 2007. Fyrirlestur.
Helga Bragadóttir, Margrét Björnsdóttir og Ingibjörg Björnsdóttir. Tölvutengdur
stuðningshópur fyrir foreldra barna sem hafa greinst með krabbamein: ástæður fyrir
þátttöku. Hjúkrun 2007 ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun. Reykjavík 22.-23. nóvember
2007. Fyrirlestur.
Helga Bragadóttir og Lilja Stefánsdóttir. Tengsl framgangskerfis og starfsþróunar
hjúkrunarfræðinga. Hjúkrun 2007 ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun. Reykjavík 22.-23.
nóvember 2007. Fyrirlestur.
Helga Bragadóttir. Tölvutengdur stuðningshópur fyrir foreldra barna sem hafa greinst með
krabbamein: ástæður þátttöku. Fyrirlestur í málstofu Rannsóknastofnunar í
hjúkrunarfræði, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 15. október 2007.
Sigrún Gunnarsdóttir og Helga Bragadóttir. Best practice leadership in health care. The 8th
ENDA Congress of the European Nurse Directors Association, Reykjavík, Iceland 3-5
October 2007. Vinnusmiðja.
Helga Bragadóttir. The integration of clinical ladders and career development. The 8th ENDA
Congress of the European Nurse Directors Association, Reykjavík, Iceland 3-5. October
2007.
Helga Bragadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Anna Stefánsdóttir. The work of nurses: how
nurses spend their time og how their time is spent. The 8th ENDA Congress of the
European Nurse Directors Association, Reykjavík, Iceland 3-5. October 2007. Fyrirlestur.
88
Bylgja Kærnested og Helga Bragadóttir. Delegation among nurses in acute care medical units
in Iceland. The 8th ENDA Congress of the European Nurse Directors Association,
Reykjavík, Iceland 3-5. October 2007. Fyrirlestur.
Veggspjöld
Helga Bragadóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Auður Ragnarsdóttir, Herdís Gunnarsdóttir og
Ragnheiður Sigurðardóttir. Ánægja foreldra með þjónustu á barnadeildum Barnaspítala
Hringsins LSH. Hjúkrun 2007 ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun. Reykjavík 22.-23.
nóvember 2007.
Helga Bragadóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Auður Ragnarsdóttir, Herdís Gunnarsdóttir og
Ragnheiður Sigurðardóttir. Parental Satisfaction with Services in Pediatric Units in
Iceland. The 8th ENDA Congress of the European Nurse Directors Association,
Reykjavík, Iceland 3-5. October 2007. Veggspjald.
Helga Sif Friðjónsdóttir lektor
Lokaritgerð
Fridjonsdottir, H.S. (2007). Exploring factors that influence adolescent alcohol abuse in
Iceland. (Doktorsritgerð). University of Washington: Washington. (28 credits, bls. fjöldi
124).
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Fridjonsdottir, H. S. (2007). Psychometric evaluation of the Motivation to Change Inventory
for Adolescents (Revised)-Icelandic version: A pilot study. Journal of Child and
Adolescent Substance Abuse, 17(2), 85-100.
Fyrirlestrar
“Ofneysla áfengis meðal unglinga á framhaldsskólastigi: algengi, áhættuþættir og forvarnir”,
gestafyrirlesari á Hjúkrun 2007: Ráðstefna um rannsókn í hjúkrun, Reykjavík 22.
nóvember, 2007. Helga Sif Friðjónsdóttir
“Langhlaup geðhjúkrunarfræðings um víðáttur náms, rannsókna og geðræktar”, Erindi flutt á
starfsdegi hjúkrunarfræðinga á geðsviði Landspítalans, Reykjavík 13. nóvember, 2007.
Helga Sif Friðjónsdóttir.
“Rannsókn á þáttum sem hafa áhrif á ofneyslu áfengis meðal unglinga á Íslandi”, Erindi flutt
á hádegisfyrirlestri Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri, 19. oktober, 2007. Helga Sif
Friðjónsdóttir.
“Rannsókn á þáttum sem hafa áhrif á ofneyslu áfengis meðal unglinga á Íslandi”, Erindi flutt
á fundi hóps um heilsueflingu og forvarnir í framhaldsskólum, Reykjavík 11. oktober,
2007. Helga Sif Friðjónsdóttir.
“Ofneysla áfengis meðal unglinga og forvarnir”, Erindi flutt á 10 ára afmæli
Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, Reykjavík 13. september, 2007. Helga Sif
Friðjónsdóttir.
Fræðsluefni
89
“Áhættuþættir áfengisneyslu meðal unglinga á framhaldsskólastigi”, Erindi flutt í
Menntaskólanum í Hamrahlíð á kynningakvöldi fyrir forráðamenn nýnema, Reykjavík 13.
september, 2007. Helga Sif Friðjónsdóttir.
Helga L. Helgadóttir lektor
lektor
Lokaritgerð
Helgadóttir, H. L. (2007). Education for parents to manage children's pain at home after
tonsillectomy. Unpublished Dissertation, University of Nebraska Medical Center, Omaha.
Ritgerðin er 183 blaðsíður.
Fyrirlestrar
Helgadóttir, H. L., & Wilson, M. E. (2007, March). Translation, pretest and restandardization
of the Behavioral Style Questionnaire. Paper presented at the Midwest Nursing Research
Society (MNRS) 2007 Annual Research Conference, Omaha, NE.
Helga Lára Helgadóttir og Margaret E. Wilson (2007, nóvember). Áhrif af fræðslu til foreldra
um verkjalyfjanotkun heima eftir hálskirtlatöku. Erindi flutt á ráðstefnu um rannsóknir í
hjúkrun (Hjúkrun 2007) í Reykjavík.
Helga Lára Helgadóttir og Margaret E. Wilson (2007, desember). Notkun foreldra 3-6 ára
barna á parasetamóli. Erindi flutt á málþingi á fræðasviði hjúkrunarfræðideildar Háskóla
Íslands í Reykjavík.
Helga Jónsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jonsdottir, H. (2007). Research-as-if-practice. A study of family nursing partnership with
couples experiencing severe breathing difficulties. Journal of Family Nursing, 13(4), 443460.
Jonsdottir, R. & Jonsdottir H. (2007). The experience of women with advanced chronic
obstructive pulmonary disease of repeatedly relapsing to smoking. Scandinavian Journal
of Caring Sciences, 21(3), 297-304.
Sigurdardottir, A., Jonsdottir, H. & Benediksson, R. (2007). Outcomes of educational
interventions in type 2 diabetes: WEKA data mining analysis. Patient Education &
Counselling, 67, 21-31.
Gunnarsdottir, Th.J. & Jonsdottir, H. (2007). Does the experimental design capture the effects
of complementary therapy? A study using reflexology for patients undergoing coronary
artery bypass graft surgery. Journal of Clinical Nursing, 16, 777-785.
Fyrirlestrar
„Nursing care in the chronic phase of COPD: The effectivenss of nurse clinics“ invited paper
presented at the 43rd Nordic Lung Congress, Uppsala, Sweden, April 26-28, 2007. Helga
Jonsdottir. Boðserindi.
90
“Hjúkrun lungnasjúklinga utan legudeilda sjúkrahúsa” erindi flutt á Málþingi um rannsóknir á
fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar, Háskóla Íslands, Reykjavík, Eirbergi, 7. desember
2007. Helga Jónsdóttir.
„Fjölskyldur lungnasjúklinga“, erindi á ráðstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindadeildar Háskólans á
Akureyri, Hjúkrun 2007, Hótel Hilton-Nordica, Reykjavík, 22. og 23. nóvember 2007,
Helga Jónsdóttir.
„Hjúkrunarstýrð göngudeild fyrir sjúklinga með langvinna lungnateppu og fjölskyldur þeirra:
Efling heilbrigðis og lífsgæða“, erindi á ráðstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindadeildar Háskólans á
Akureyri, Hjúkrun 2007, Hótel Hilton-Nordica, Reykjavík, 22. og 23. nóvember 2007.
Þorbjörg S. Ingadóttir og Helga Jónsdóttir.
„Reynsluheimur kvenna með langvinna lungnateppu af mörgum misheppnuðum
reykbindindistilraunum“, erindi á ráðstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindadeildar Háskólans á
Akureyri, Hjúkrun 2007, Hótel Hilton-Nordica, Reykjavík, 22. og 23. nóvember 2007.
Rósa Jónsdóttir og Helga Jónsdóttir.
„Hvað hefur áhrif á útkomu í meðferðarrannsóknum hjá fólki með tegund 2 sykursýki:
Greining með WEKA data-mining“, erindi á ráðstefnu Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga, Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindadeildar
Háskólans á Akureyri, Hjúkrun 2007, Hótel Hilton-Nordica, Reykjavík, 22. og 23.
nóvember 2007. Árún K. Sigurðardóttir, Helga Jónsdóttir og Rafn Benediktsson.
„Hvernig nota má kvarða til að aðlaga fræðslumeðferð fyrir fólk með tegund 2 sykursýki“,
erindi á ráðstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Hjúkrunarfræðideildar Háskóla
Íslands og Heilbrigðisvísindadeildar Háskólans á Akureyri, Hjúkrun 2007, Hótel HiltonNordica, Reykjavík, 22. og 23. nóvember 2007. Árún K. Sigurðardóttir, Rafn
Benediktsson og Helga Jónsdóttir.
„Reynsla kvenna með geðhvörf“, erindi á ráðstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindadeildar Háskólans á
Akureyri, Hjúkrun 2007, Hótel Hilton-Nordica, Reykjavík, 22. og 23. nóvember 2007.
Ása B. Ásgeirsdóttir, Baldvina Ý. Hafsteinsdóttir, Guðrún Kristófersdóttir, Jóhanna
Bernharðsdóttir og Helga Jónsdóttir.
„Reynsla miðaldra karlmanna eftir hjartastopp og endurlífgun“, erindi á ráðstefnu Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga, Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands og
Heilbrigðisvísindadeildar Háskólans á Akureyri, Hjúkrun 2007, Hótel Hilton-Nordica,
Reykjavík, 22. og 23. nóvember 2007. Hildur R. Albertsdóttir, Sólveig H. Ákadóttir,
Auður Ketilsdóttir og Helga Jónsdóttir.
„Hvers konar hjúkrunar þarfnast lungnasjúklingar“, erindi í málstofu Rannsóknastofnunar í
hjúkrunarfræði, 12. nóvember 2007, Helga Jónsdóttir og Þorbjörg Sóley Ingadóttir.
„Outpatient nursing care for people with chronic illness: Exemplars from nurse clinics for
people with cardiac, lung and psychiatric health problems“, seminar á the 8th Congress of
the European Nurse Directors Assocation, Reykjavík 3.-5. Október, 2007. Stjórn og
inngangserindi Helga Jónsdóttir, aðrir flytjendur¨Inga Valborg Ólafsdóttir, Margrét
Eiríksdóttir og Þorbjörg Sóley Ingadóttir.
91
„Use of instruments to tailor care of peoplw with type 2 diabetes: Empowerment approach in
a randomized controlled trial“ 42nd Annual Meeting of the Scandinavian Society for the
Study of Diabetes, Nyborg Strand, Denmark, May 11-13, 2007. Arun K.
Sigurdardottir(doktorsnemandi), Rafn Benediktsson, Helga Jonsdottir.
„Samræður við hjón þar sem konan hefur langvinnan lungnasjúkdóm“ erindi flutt á vorfundi
Fagdeildar lungnahjúkrunarfræðinga, Garðabæ, 12. Apríl 2007. Helga Jónsdóttir.
Veggspjöld
„Lífsgæði íslenskra kvenna með samfallsbrot í hrygg“, veggspjald á ráðstefnu Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga, Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands og
Heilbrigðisvísindadeildar Háskólans á Akureyri, Hjúkrun 2007, Hótel Hilton-Nordica,
Reykjavík, 22. og 23. nóvember 2007. Kolbrún Albertsdóttir (meistaranemandi), Helga
Jónsdóttir, Elvar Birgisson, Halldór Benediktsson og Björn Guðbjörnsson.
„Influence of verebral fractures on women‘s QoL“ poster presented at the Italian Study Group
on Glucocorticoids and Bone 5th International Congress on Glucocoriticoid Induced
Osteoporosis, GIO, Napoli, Italy, October 11-13, 2007, K. Albertsdottir, H. Jónsdóttir, E.
Birgisson, H. Benediktsson, B. Guðbjörnsson.
„Nurse clinic for people with COPD and their families: Enhancing quality of life despite
declining physical capacity”, poster presented at a poser session at the 43rd Nordic Lung
Congress, Uppsala, Sweden, April 26-28, 2007. Thorbjorg Soley Ingadottir, Helga
Jonsdottir.
Herdís Sveinsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Self-assessed occupational health and working environment of female cabin crew, nurses and
teachers. Scandinavian Journal of Caring.Sciences, (2007). 21, 262-273. Herdís
Sveinsdóttir, Hólmfríður Gunnarsdóttir, Hildur Friðriksdóttir.
Birtingarmyndir vanlíðanar hjá konum í hópi grunnskólakennara. Netla. Veftímarit um
uppeldi og menntun. http://netla.khi.is/greinar/2007/002/index.htm (2007). Hólmfríður
Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir.
Rannsóknir í hjúkrun, rannsóknaraðferðir og hjúkrunarstarf, 1987 – 2007. Timarit
hjúkurnarfræðinga, (2007). 83, 4, 29 – 36. Herdís Sveinsdóttir – Fræðigrein.
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Inngangur. Í ritstjóri Herdís Sveinsdóttir Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir. Um
hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum. (2007). Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði.
Herdís Sveinsdóttir.
Forsendur hágæða rannsókna í hjúkrunarfræði. Í ritstjóri Hildur Friðriksdóttir Lokaverkefni
frá hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 1998-2007. (2007).Reykjavík: Rannsóknastofnun
í hjúrkunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala. Herdís Sveinsdóttir.
Researching women (editorial). Scandinavian Journal of the Caring Sciences, (2007).21, 2,
145-146. Herdís Sveinsdóttir.
92
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Herdís Sveinsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Ólöf
Eiríksdóttir. Sveigjanlegar vaktir: Um viðhorf og væntingar til vaktavinnu. Í ritstjóri
Þjóðarspegillinn, Rannsóknir í félagsvísindum s. 147-158.
Draumaland hjúkrunarfræðinga. Um hjúkrunarstarf og raunveruleikann í starfinu. Í ritstjóri
Herdís Sveinsdóttir Aðgerasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir.Um hjúkrun sjúklinga á
skurðdeildum. (2007).Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði. Herdís Sveinsdóttir.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Á vaktinni. Viðhorf fólks og væntingar. Rannsóknastofa í vinnuvernd. Ritröð Rannsóknastofu
í vinnuvernd, 2007:1. ISSN 1670 6781. Ólöf Eiríksdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir,
Herdís Sveinsdóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Rannsóknir í hjúkrun, rannsóknaaðferðir og hjúkrunarstarf 1987 –
2006. Opinber fyrirlestur á vegum hjúkrunarfræðideildar. 12 janúar 2007. Hátíðasal HÍ.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Hjúkrunarrannsóknir og hjúkrunarstarfið, þekking í hjúkrun.
Erindi haldið á vinnufundi hjúkrunarstjórnenda á skurðlækningasviði, föstudaginn 2. mars
2007, kl. 09.00 – 16.00 í sal félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut.
Herdís Sveinsdóttir (2007) Draumaland hjúkrunarfræðinga: Hugmyndir um starf og
raunveruleikann í starfinu. Erindi flutt 15. mars á Málþingi vegna útkomu bókarinnar
Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir. Hringsal LSH.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Speglun hjúkrunarkenninga og hjúkrunarstarfs: um hið flókna
samspil hugar og handar. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Fagdeildar
svæfingahjúkrunarfræðinga. Radisson SAS Hótel Sögu, 6. október 2007
Herdís Sveinsdóttir og Katrín Klara Þorleifsdóttir (2007). Afl ímyndarinnar: Um fjölþætta
ímynd hjúkrunarfræði og áhrif á nýliðun í hjúkrunarstétt. Fyrirlestur fluttur 10. nóvember
á Ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum 9. og 10. nóvember í
Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
Herdís Sveinsdóttir, Heiða Steinunn Ólafsdóttir, Katrín Blöndal, Sesselja Jóhannsdóttur,
Sigríður S. Þorleifsdóttir, Soffía Eiríksdóttir, Sólborg Ingjaldsdóttir, Þórdís K.
Þorsteinsdóttir, Þuríður Geirsdóttir, Ragnar Ólafsson (2007). "Er fortíðin myndast og
framtíðin ógnandi birtist": Líðan skurðsjúklinga á skurðdeild og sex vikum eftir aðgerð.
Erindi flutt af á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel
Nordica 22. og 23. nóvember.
Katrín Blöndal, Herdís Sveinsdóttir, Alma Harðardóttir, Ásta Júlía Björnsdóttir, Björk Inga
Arnórsdóttir, Jórunn Edda Hafsteinsdóttir, Sigríður Zoëga, Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir,
Þórunn Sighvatsdóttir og Þuríður Geirsdóttir. Í hringiðu færninnar’ : Inntak starfs
hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði LSH. Erindi flutt á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um
rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel Nordica 22. og 23. nóvember.
Lára Borg Ásmundsdóttir og Herdís Sveinsdóttir (2007), Verkir og verkjameðferð
skurðsjúklinga á LSH. Erindi flutt á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um rannsóknir í hjúkrun sem
haldin var á Hotel Nordica 22. og 23. nóvember. – Erindið byggir á meistararitgerð Láru
sem hún lauk vorið 2007.
93
Herdís Sveinsdóttir (2007). Óreglulegar vaktir: Um viðhorf og væntingar til vaktavinnu,
Rannsóknir á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar. Erindi flutt á málþingi
Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 7. desember, Eirbergi.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Kvíði, þunglyndi og einkenni skurðsjúklinga Rannsóknir á
fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar. Erindi flutt á málþingi Rannsóknastofnunar í
hjúkrunarfræði, 7. desember, Eirbergi.
Herdís Sveinsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Ólöf
Eiríksdóttir. Sveigjanlegar vaktir: Um viðhorf og væntingar til vaktavinnu. Erindi haldið á
Þjóðarspeglinum, áttundu félagsvísindaráðstefnu Háskóla Íslands, Háskólatorgi, 7.
desember 2007.
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Hjördís Hjörvarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir (2007).
Tilfinningaleg líðan og lífsgæði sjúklinga með ristil- og endaþarmskrabbamein eftir
skurðaðgerð. Erindi flutt á ráðstefnu heilbrigðisvísindadeilda Háskóla Íslands í Öskju 4.
og 5. janúar 2007. Erindið byggir á meistararitgerð Þórdísar sem hún lauk hjá mér 2006.
Veggspjöld
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Hjördís Hjörvarsdóttir og Herdís
Sveinsdóttir(2007).Tilfinningaleg líðan og lífgæði sjúklinga með ristil- og
endaþarmskrabbamein eftir skurðaðgerð. Veggspjald á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um
rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel Nordica 22. og 23. nóvember.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Heilsufar og vaktavinna hjúkrunarfræðinga.Veggspjald á Hjúkrun
2007, ráðstefnu um rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel Nordica 22. og 23.
nóvember.
Herdís Sveinsdóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir (2007). Birtingaþættir vanlíðunar hjá
kvenkyns hjúkrunarfræðingum.Veggspjald á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um rannsóknir í
hjúkrun sem haldin var á Hotel Nordica 22. og 23. nóvember.
Herdís Sveinsdóttir, Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Hólmfríður K.
Gunnarsdóttir(2007). Á vaktinni - með sveigjanlegum stöðugleika, Veggspjald á Hjúkrun
2007, ráðstefnu um rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel Nordica 22. og 23.
nóvember.
Herdís Sveinsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Soffía Eiríksdóttir og Þuríður Geirsdóttir
(2007). Svefn og líðan skurðsjúklinga.Veggspjald á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um
rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel Nordica 22. og 23. nóvember.
Herdís Sveinsdóttir, Heiða Steinunn Ólafsdóttir, Katrín Blöndal, Sesselja Jóhannsdóttur og
Sigríður S. Þorleifsdóttir (2007). Mat skurðsjúklinga á fræðslu og stuðningi á sjúkrahúsi
eftir aðgerð og 6 vikum eftir útskrift. Veggspjald á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um
rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel Nordica 22. og 23. nóvember.
Verkir og verkjameðferð skurðsjúklinga á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Lára Borg
Ásmundsdóttir, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, Herdís Sveinsdóttir. Vísindi á vordögum,
LSH, 26. – 27. apríl, 2007.
Lára Borg Ásmundsdóttir, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, Herdís Sveinsdóttir (2007). Verkir og
verkjameðferð skurðsjúklinga á Landspítala. Veggspjald á ráðstefnu
heilbrigðisvísindadeilda Háskóla Íslands í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
94
Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K.
Gunnarsdóttir (2007). Á vaktinni - með sveigjanlegum stöðugleika. Veggspjald á
ráðstefnu heilbrigðisvísindadeilda Háskóla Íslands í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Heilbrigði og vaktavinna hjúkrunarfræðinga. Veggspjald á
ráðstefnu heilbrigðisvísindadeilda Háskóla Íslands í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Ritstjórn
Í ritstjórn Scandinavian Caring of Nursing Sciences. 2006, Blackwell, 4. tbl.
Ritstjóri bókarinnar: Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir. Um hjúkrun sjúklinga á
skurðdeildum (2007). Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands
og Landspítala háskólasjúkrahús.
Ingibjörg Hjaltadóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ingibjörg Hjaltadóttir, Anna Edda Ásgeirsdóttir, Borghildur Árnadóttir, Helga Ottósdóttir,
Guðbjörg Jóna Hermannsdóttir, Alfons Ramel og Inga Þórsdóttir. (2007). Matstæki til
greining á vannæringu aldraðra. Tímariti hjúkrunarfræðinga 5(83), 48-56.
Ingibjörg Hjaltadóttir og Margrét Gústafsdóttir. (2007). Quality of life in nursing homes:
perception of physically frail elderly residents. Scandinavian Journal of Caring Sciences
21(1), 48-55.
Fyrirlestrar
Nurse Directors Association haldin á Grand hóteli, Reykjavík, dagana 3-5. október 2007.
Titill ráðstefnu: Tomorrow’s Nurse-Taking the Lead. Academic and clinical collaboration
in Psychiatric Nursing between University of Iceland and Landspítali University Hospital,
flutt 3/10/07. Höfundar og flytjendur: Jóhanna Bernharðsdóttir og Eydís
Sveinbjarnardóttir.
European Nurse Directors Association haldin á Grand hóteli, Reykjavík, dagana 3-5. október
2007. Titill ráðstefnu: Tomorrow’s Nurse-Taking the Lead Assessment of the need for
Psychiatric Consultation Liaison Nurse role at Landspítali University Hospital in Iceland
and the implementation of the role, flutt 5/10/07. Höfundar og flytjendur: Jóhanna
Bernharðsdóttir og Björg Guðmundsdóttir.
Hjúkrun 07, haldin dagana: 22 og 23. nóvember 2007 á Hilton hóteli, Reykjavík. Sálræn líðan
kvenstúdenta við Háskóla Íslands; tíðni depurðar- og kvíðaeinkenna, flutt 22/11/07.
Höfundur og flytjandi: Jóhanna Bernharðsdóttir. Samstarfsaðili: Dr. Rúnar Vilhjálmsson.
Hjúkrun 07, haldin dagana: 22 og 23. nóvember 2007 á Hilton hóteli, Reykjavík. Reynsla
kvenna með geðhvörf, flutt 23/11/07. Höfundar: Jóhanna Bernharðsdóttir, Helga
Jónsdóttir, Ása Björk Ásgeirsdóttir, Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir og Guðrún
Kristófersdóttir. Flytjendur: Jóhanna Bernharðsdóttir og Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir
Hjúkrun 07, haldin dagana: 22 og 23. nóvember 2007 á Hilton hóteli, Reykjavík. Er þörf fyrir
þróun geðhjúkrunarráðgjafar á skurð- og lyflækningasviðum LSH? Höfundar: Ásta
95
Snorradóttir, Jóhanna Bernharðsdóttir, Hildur Rakel Jóhannsdóttir og Klara Stefánsdóttir,
flutt 23/11/07. Flytjandi: Ásta Snorradóttir.
Kristín Björnsdóttir prófessor
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Helgi Sigurðsson, Hrund Scheving Thorsteinsson, Kristín Björnsdóttir, Margrét Oddsdóttir,
Ólafur Baldursson og Þórður Harðarson (2007). Álitsgerð starfshóps um
framhaldsmenntun á LSH. Reykjavík: Landspítali.
Herdís Sveinsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Aðalbjörg Finnbogadóttir, Elsa Friðfinnsdóttir,
Hafdís Skúladóttir, Ingibjörg Sigmundsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir
og Vigdís Hallgrímsdóttir (2007). Áhrif Bolognia ferlisins á hjúkrunarmenntun á Íslandi.
Reykjavík: Hjúkrunarfræðideild.
Rúnar Guðjónsson, Kristín Björnsdóttir og Guðmundur Pétursson (2007). Álitsgerðir
ágreiningsnefndar 2004 og 2005. Ágreininsmál er rísa vegna samskipta almennings og
heilbrigðisþjónustunnar. Þessar álitsgerðir má finna á vef heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins.
http://www.heilbrigdisraduneyti.is/media/Skyrslur/Skyrsla_agreiningsmalanefndar_arin_2
004_-_2005.pdf.
Fyrirlestrar
Kristín Björnsdóttir. Hvenær er heimilið ákjósanlegur staður til að veita heilbrigðisþjónustu?
Hátíðarfyrirlestur haldinn hinn 12. janúar 2007. í tilefni af fjórum nýjum prófessorum við
Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Helga Gottfreðsdóttir og Kristín Björnsdóttir. Að innleiða nýja tækni í meðgönguvernd:
Orðræða í íslenskum fjölmiðlum. Erindi haldið á þrettándu ráðstefnunni um rannsóknir í
líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem haldin var 4. og 5. janúar í Öskju.
Gottfreðsdóttir, H. and Björnsdóttir, K. Foetal screening and the media: Does the media
discourse facilitate informed choice of prospective parents? Erindi haldið í boði
Ljósmóðurfræði og heilbrigðiskvenna við King’s College í London.
Sigrún Bjartmarz og Kristín Björnsdóttir. Breytingar á færni einstaklinga 75 ára og eldri í
kjölfar bráðainnlagnar á lyflækningadeild Landspítalans. Erindi haldið á þrettándu
ráðstefnunni um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem haldin var
4. og 5. janúar í Öskju.
Kristín Björnsdóttir. Hvenær er heimilið ákjósanlegur staður til að veita heilbrigðisþjónustu?
Erindi haldið á vinnufundi hjúkrunardeildarstjóra á skurðlækningasviði Landspítala,
föstudaginn 2. mars, 2007.
Kristín Björnsdóttir. Að ráða sér sjálfur: Aðstæður og líðan heimilismanna sem njóta aðstoðar
heima. Erindi haldið á ráðstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Hjúkrun 2007 sem
haldin var í Reykjavík 22. og 23. nóvember.
Sigrún Bjartmarz og Kristín Björnsdóttir. Breytingar á færni einstaklinga 75 ára og eldri í
kjölfar bráðainnlagnar á lyflækningadeild Landspítalans. Erindi haldið á ráðstefnu Félags
96
íslenskra hjúkrunarfræðinga Hjúkrun 2007 sem haldin var í Reykjavík 22. og 23.
nóvember.
Helga Gott freðsdóttir Kristín Björnsdóttir. Er kynbundinn munur á afstöðu verðandi foreldra
til skimunar fyrir fósturgöllum? Erindi flutt á ráðstefnu á vegum RIKK – Rannsóknastofu
í kvenna og kynjafræðum.
Kristín Björnsdóttir. Siðfræðilegur skilningur í heimahjúkrun. Málþing á fræðasviði
hjúkrunarfræðideildar haldið í Eirbergi föstudaginn 7. desember.
Kristín Björnsdóttir. Shared responsiblity for health care at home: developments in home care
services and research in Iceland. Erindi flutt 24. apríl í seríunni Research Lecture Series í
boði hjúkrunarfræðideildar Toronto University.
Björnsdóttir, K. The ethics and politics of home care. Erindi flutt á 11. alþrjóðlegu
ráðstefnunni um heimspeki í hjúkrun sem nefndist Identity and difference in health and
healt care og haldin var í Dundee í Skotlandi 2-4 september.
Björnsdóttir, K. and Thome, M. Advanced practice nursing in Iceland: Development of role,
regulation and education. Erindi haldið á Enda ráðstefnunni.
Veggspjöld
Herdís Alfreðsdóttir og Kristín Björnsdóttir. Hjúkrun og öryggi sjúklinga á skurðstofum.
Þátttökurannsókn á skurðstofum LSH. Veggspjald kynnt á þrettándu ráðstefnunni um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem haldin var 4. og 5. janúar í
Öskju.
Ritstjórn
Ritnefnd um ritun Aldarsögu Háskóla Íslands. Var skipuð af rektor Háskóla Íslands Páli
Skúlasyni vegna skráningar á sögu Háskóla Íslands í tilefni af 100 ára afmæli hans.
Ritstjórn hefur skrifað ritstjórnarstefnu og valið höfunda til að vinna verkið.
Ritstjórn Nursing Inquiry. Hef mætt á árlega ritstjórnarfundi og tekið þátt í að móta
ritstjórnarstefnu tímaritsins. Er ráðgefandi um tímaritsgreinar sem sendar eru inn til
birtingar.
Ritstjórn Hjúkrunarsögu Íslands sem stýrt er af Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Marga Thome prófessor
Fyrirlestrar
Marga Thome, Anna Ísabel Górska, Hrafnhildur B. Brynjarsdóttir. Hlutverk
hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra við skimun vanlíðunar eftir fæðingu og við meðferð
hennar. Fræðileg úttekt. 13. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands, Askja, 4-5.1. 2007.
Marga Thome, Eyglo Ingadottir, Brynja Örlygsdóttir, Anna J. Magnúsdóttir. Að mennta
hjúkrunarfræðinga með internetnámskeiði til að bæta geðheilsu kvenna eftir fæðingu.
Tilraunarannsókn frá 2001-2005. 13. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Askja, 4-5.1. 2007.
97
Marga Thome. Geðvernd allt frá móðurkviði.. Hátíðafyrirlestrar fjögurra prófessora við
hjúkrunarfræðideild, Háskóla Íslands, 12.1.2007.
Marga Thome. Using research to influence practice and to use practice to influence research.
Seminar with mental health nurses from Lithuania, St. Petersburg and Kaliningrad,
University of Iceland, Faculty of Nursing, 27th March 2007.
Marga Thome, Sesselja Guðmundsdóttir. Geðvernd ung- og smábarna: Nýjar áherslur í
heilsugæslu barna. Afmælisráðstefna Kleppspitala, Grandhótel Reykjavik, 26.5.2007.
Rósa Guðmundsdóttir, Marga Thome, Pétur Hauksson. Effect of Cognitive Behavioural
Therapy on Hopelessness in Depressed Patients. V World Congress of Behavioural &
Cognitive Therapies, Barcelone, July 11-14th, 2007-08-23.
Sylvia Ingibergsdóttir, Marga Thome, Pétur Hauksson. Comparison of the Effect of Cognitive
Behavioural Therapy Carried out by Nurses and by Other Psychiatric Team Members. V
World Congress of Behavioural & Cognitive Therapies, Barcelone, July 11-14th, 200708-23.
Marga Thome, Hazel Douglas, Tatiana Morozova. Training health professionals crossculturally in promoting parent- and infant mental health by the Solihull Approach. 27th
Annual SRIP Conference, University of Oxford, 10-12. September 2007.
Marga Thome, Anna Stefánsdóttir. Collaboration between a nursing faculty and a university
hospital in Iceland. The 8th Congress of the Eruopean Nurse Directors Association,
Reykjavik, Grand Hotel, 3-5 October 2007.
Kristín Björnsdóttir, Marga Thome. Advanced Practice Nursing (APN) in Iceland.
Development of Role, Regulations and Education. The 8th Congress of the Eruopean
Nurse Directors Association, Reykjavik, Grand Hotel, 3-5 October 2007.
Marga Thome, Arna Skúladóttir. Collaboration between academic and practice setting in
development of advanced practice nursing and a nurse-led sleep clinic for children with
related research. The 8th Congress of the Eruopean Nurse Directors Association,
Reykjavik, Grand Hotel, 3-5 October 2007.
Rósa María Guðmundsdóttir og Marga Thome: Vonleysi og sjálfsvígshætta meðal sjúklinga
með langvinnt þunglyndi. Áhrifaþættir og árangur hugrænnar atferlismeðferðar við
vonleysi. Vísindadagur Reykjalundar, haldinn á Endurhæfingarstofnuninni Reykjalundi
16.11.2007.
Rósa María Guðmundsdóttir og Marga Thome: Vonleysi og sjálfsvígshætta meðal sjúklinga
með langvinnt þunglyndi. Áhrifaþættir og árangur hugrænnar atferlismeðferðar við
vonleysi. Hjúkrun 2007, Reykjavík, 22. - 23. 2007.
Sylvía Ingibergsdóttir og Marga Thome: Rannsókn á árangri hugrænnar atferlismeðferðar
eftir fagaðilum. Vísindadagur Reykjalundar, haldinn á Endurhæfingarstofnunni
Reykjalundi 16.11.2007.
Sylvía Ingibergsdóttir og Marga Thome: Rannsókn á árangri hugrænnar atferlismeðferðar
eftir fagaðilum. Hjúkrun 2007, Reykjavík, 22. - 23. 2007.
Veggspjöld
Marga Thome, Lisa Mincke, Hallfriður K. Jónsdóttir, Karen Sigurjónsdóttir. Training health
visitors and community nurses/midwives accross the North Atlantic in assessment of
98
Carer-Infant Interaction during the first year of life by the NCAST feeding scale. 27th
Annual SRIP Conference, University of Oxford, 10-12. September 2007.
Anna Izabela Górska, Hrafnhildur Björk Brynjarsdóttir, Marga Thome. The role of nurses and
midwives in screening for and intervening with postpartum distress. A literature review.
27th Annual SRIP Conference, University of Oxford, 10-12. September 2007.
Marga Thome, Eygló Ingadóttir. Evaluation of an online education project for community
health nurses on the promotion of postpartum mental health. 27th Annual SRIP
Conference, University of Oxford, 10-12. September 2007.
Ólöf Birna Kristjánsdóttir, Marga Thome, Jóhanna Bernharðsdóttir. Könnun á
þunglyndiseinkennum og sjálfsáliti meðal kvenna í námi við Háskóla Íslands. Hjúkrun
2007, Reykjavík22. - 23. 2007.
Margrét Gústafsdóttir dósent
dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ingibjörg Hjaltadóttir og Margrét Gústafsdóttir (2007). Quality of life in nursing homes:
perception of physically frail elderly residents. Scandinavian Journal of Caring Sciences,
21, 48-55.
Júliana Sigurveig Guðjónsdóttir og Margrét Gústafsdóttir (2007). Flutningur foreldra sem
þjást af heilabilun á hjúkrunarheimili: Reynsla dætra. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 83(2),
50- 58.
Fyrirlestrar
Indicative signs of the elder’s contentment with his or her stay in a dementia-based daycare
unit flutt á 13. ráðstefnu IPA (International Psychogeriatric Association), sem haldin var í
Osaka í Japan, 14-18. október, 2007.
Yfirlitserindi um þróun öldrunarhjúkrunar sem sérgreinar á Íslandi – flutt vegna
alþjóðasamskipta á vegum Norlysnetsins. The development of gerontological nursing as
specialty within the nursing curriculum in Iceland. Flutt á fundi 4. desember, 2007 á
vegum Sygeplejerskeuddannelsen i København, International Enhed vegna Norlysfarar.
Útdrættir
Margrét Gústafsdóttir. Indicative signs of the elder’s contentment with his or her stay in a
dementia-based daycare. International Psychogeriatric, (2007), Vol 19, Supplement 1,1 ©
2007 International Psychogeriatric Association, bls.84.
Páll Biering dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Biering, P. (2007). Adapting the Concept of Explanatory Models of Illness to the Study of
Youth Violence. Journal of Interpersonal Violence, 22, 791 – 811.
99
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Biering, P. (2007). Social and mental needs of Icelandic dual diagnosis patients.
Rusmiddelmisbrukere og Psykiske Lidelser (pp. 162 – 170) [Substance Abuse and Mental
Suffering (pp. 162 – 170)]. Oslo: Helse- og omsorgsdepartementet og Sosial- og
helsedirekoratet.
Fyrirlestrar
The St. Petersburg International Conference in Nursing Research. Ráðstefna á vegum
hjúkrunarsamtaka Pétursborgar, Rússlandi 25. 27. júní 2007: “Nursing Research in
Iceland.”
Ensuring quality of vocational education of mental health nurses in Lithuania, St. Petersburg
and Kaliningrad. Conference Ráðstefna á vegum ‘The Global Initiative of Psychiatry’ í
Vilnius, Litháen 10. – 11. janúar 2007: “Using Research to Improve Psychiatric Nursing.”.
Kleppur er víða“ – sjúkrahús í eina öld. Afmælisráðstefna Kleppspítala 25. – 26. maí 2007:
„Geðheilsuefling og geðsjúkdómaþjónusta: Framtíðarsýn.“
Málþing á fræðasviði hjúkrunarfræðideildar. Reykjavík 7. desember 2007. „Árangur
meðferðarstarfs fyrir unglinga: rannsóknaráætlun“.
Ritstjórn
Í ritstjórn Journar of Psychiatric and Mental Health Nursing.
Rúnar Vilhjálmsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Stefansdottir, I.K. og Vilhjalmsson, R. (2006). Dimensions of health related lifestyle in young
adulthood: Results from a national population survey. Scandinavian Journal of Caring
Sciences, 21, 321-228.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum. Í: Gunnar Þór
Jóhannesson (Ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VIII (bls. 197-206). Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Fyrirlestrar
Dagmar Huld Matthíasdóttir, Rúnar Vilhjálmsson og Ingibjörg Hjaltadóttir (2007). Virkni til
dægrastyttingar á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á 13. ráðstefnunni um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum, Háskóla Íslands, Öskju, 4.–5. janúar. (Rétt er að geta þess að RV og
IH voru leiðbeinendur Dagmarar Huldar í meistaranámi og erindið varðaði
meistaraverkefnið).
Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir (2007). Líkamleg frávik og líkamsímynd
unglinga: Niðurstöður landskönnunar í níunda og tíunda bekk. Erindi flutt á 13.
ráðstefnunni um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, Háskóla Íslands, Öskju, 4.–5.
janúar.
100
Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Heilsutengdir lífsstílsþættir
meðal ungmenna á Íslandi: Niðurstöður úr landskönnun. Erindi flutt á 13. ráðstefnunni um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, Háskóla Íslands, Öskju, 4.–5. janúar.
Jóhanna Bernharðsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Sálræn líðan kvenstúdenta við
Háskóla Íslands; tíðni depurðar- og kvíðaeinkenna. Erindi flutt á ráðstefnunni Hjúkrun
2007, 22.-23. nóvember 2007 á Hótel Nordica, Reykjavík.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum. Erindi kynnt á 8.
ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum (Þjóðarspegillinn 2007). Háskóla Íslands,
Háskólatorgi, 7. desember 2007.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Landskönnun á afstöðu til rekstrar heilbrigðisþjónustu. Erindi
flutt á Vorfundi Landssamtaka heilsugæslustöðva og heilbrigðisstofnana, 3. maí 2007 á
Hótel Selfossi.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Viðhorf samfélagshópa til heilbrigðisþjónustunnar. Erindi flutt á
málþingi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, Háskóla Íslands, Eirbergi, 7. des. 2007.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Kostnaður og aðgengi sjúklinga að heilbrigðisþjónustunni. Erindi
flutt á kynningarfundi nefndar heilbrigðisráðherra um kostnað sjúklinga vegna
heilbrigðisþjónustu, Reykjavík, 12. október 2007.
Veggspjöld
Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Félags- og lýðfræðilegir þættir tengdir
foreldraálagi á Íslandi. Veggspjald kynnt á ráðstefnunni Vísindi á vordögum, LandspítalaHáskólasjúkrahúsi, 27. apríl - 4. maí.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Frestun og niðurfelling þarfrar læknisþjónustu: Samanburður
milli áranna 1998 og 2006. Veggspjald kynnt á 8. ráðstefnu um rannsóknir í
félagsvísindum (Þjóðarspegillinn 2007). Háskóla Íslands, Háskólatorgi, 7. desember 2007.
Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Foreldrastuðningur, vinastuðningur og
ofbeldishegðun íslenskra unglinga. Veggspjald kynnt á 8. ráðstefnu um rannsóknir í
félagsvísindum (Þjóðarspegillinn 2007). Háskóla Íslands, Háskólatorgi, 7. desember 2007.
Arndís Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Heilsa og vellíðan
fullorðinna fyrsta árið eftir ástvinamissi. Veggspjald kynnt á ráðstefnunni Hjúkrun 2007,
22.-23. nóvember 2007 á Hótel Nordica, Reykjavík.
Sigríður Gunnarsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Donovan HS, Ward SE, Song MK, Heidrich SM, Gunnarsdottir S, Phillips CM. (2007). An
update on the representational approach to patient education. J Nursing Scholarship,
39(3):259-65.
Fyrirlestrar
Sigríður Gunnarsdóttir. Improving Evaluation and Management of Distress Experienced by
Cancer Patients at Landspitali-University Hospital. The Role of Psycho-Oncology in
Cancer Care. Málþing um sálfélagslega þætti og krabbamein. Hvernig er unnt að
101
samþætta sálfélagslega aðstoð við meðferð illkynja sjúkdóma? Háskólabíó, Reykjavík 17.
mars 2007.
Sævarsdóttir, Þ., Friðriksdottir, N., Gunnarsdottir, S. (leiðbeinandi) (2007). Lífsgæði, kvíði og
þunglyndi, og endurhæfingarþarfir sjúklinga í krabbameinsmeðferð. Hjúkrun 2007 (nóv.).
Sævarsdóttir, Þ., Friðriksdóttir,N., Gunnarsdottir,S. (leiðbeinandi) (2007). Lífsgæði, einkenni
kvíða og þunglyndis og endurhæfingarþarfir einstaklinga sem fá lyfjameðferð við
krabbaemini; Þrettánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands, 5 janúar 2007.
Veggspjöld
Guðrún Sigurðardóttir, Sigríður Gunnarsdóttir (leiðbeinandi), Jón Hrafnkelsson, Nanna
Friðriksdóttir. Validation of the Icelandic translation of the Expanded Prostate Cancer
Index Composite–26-item version: a Disease-Specific Questionnaire to Evaluate the
Quality of Life of Men Diagnosed with Prostate Cancer. Þrettánda ráðstefnan í Háskóla
Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Fridriksdottir, N., Finnsdottir, H., Gunnarsdottir, S., Schmid, B., Sigurdsson, F., Skulason, B.,
Thorvaldsdottir, H. (2007). Clinical Practice Guidelines on Distress Management in
Cancer Care. Development and Implementation at Landspitali – University Hospital in
Iceland. Poster á ECCO 14, Barcelona 23-27 september 2007.
Saevarsdottir, T., Fridriksdottir, N., Gunnarsdottir, S. (leiðbeinandi) (2007). Quality of life
and rehabilitation needs of Icelandic cancer patients receiving chemotherapy- a
longitudinal study. Poster á ECCO 14, Barcelona 23-27 sept. 2007.
Útdrættir
Gunnarsdottir S, Finnsdottir H, Fridriksdottir N, Schmidt, B, Sigurdsson, F., Skulason, B.,
Thorvaldsdottir, H. .(2007). Development and implementation of clinical practice
guidelines on distress management at Landspitali-University Hospital in Iceland.
PSYCHO-ONCOLOGY, 16(9), S110-S110.
Sigrún Gunnarsdóttir lektor
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Sigrún Gunnarsdóttir og Helga Bragadóttir. Hvað er starfsþróun og fyrir hverja er hún? Að
huga að starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 83. árg.,
5. tbl, bls. 14 -17.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sigrún Gunnarsdóttir. Professional development. Enhancing the good work of nurses. ENDA
2007 The 8th Congress of the European Nurse Directors Association Reykjavík, 3 – 5
October.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Vinnnuhópur um stefnu í starfsþróun í hjúkrun á Landspítala-háskólasjúkrahúsi (formaður /
ritsjóri: Sigrún Gunnarsdóttir). Starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á LSH.
102
Áfangaskýrsla. Fyrstu tillögur að framkvæmd stefnu frá 2005. Reykjavík: Landspítaliháskólasjúkrahús, skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
Fyrirlestrar
Sigrún Gunnarsdóttir. Human resource management: front-line management and systems
failure. NOVO. Ráðstefna sérfræðinga í vinnuvernd í NHV Gautaborg – 14. nóvember.
Sigrún Gunnarsdóttir. Arbejtsmiljö og profesjonel utvikling. Ráðstefna Samtak norræna
hjúkrunarfræinga (SSN), Reykjavík, 24. – 25. október. Aðalerindi (keynote lecture).
Gunnarsdóttir. Professional development. The 8th ENDA Congress, Reykjavík, 3. – 5.
október. Aðalerindi (keynote lecture).
Sigrún Gunnarsdóttir. Starfsþróun stjórnenda í hjúkrun. Hjúkrun 2007 Ráðstefna Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga um rannsóknir í hjúkrun 22. og 23. nóvember, Reykjavík.
Bragadóttir, H. & Gunnarsdóttir, S. Best practice in nursing leadership. ENDA 2007.
Symposium. The 8th Congress of the European Nurse Directors Association Reykjavík, 3
– 5. október.
Gunnarsdóttir, S. Implementation of servant leadership through reflective practice: Action
Research. The 17 Annual Conference of the The Greenleaf center. Servant-Leadership´s
2007 Conference, Dallas, Texas, USA, 28. – 30 júní.
Veggspjöld
Sigrún Gunnarsdóttir, Ágústa B Herbertsdóttir & Hildur Kristjánsdóttir Organisational
empowerment. Action research with unit (first line) managers at LSH hospital Reykjavík.
The 8th Congress of the European Nurse Directors Association Reykjavík, 3 – 5 October.
Birna G. Jónsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir. The relevance of servant leadership in nursing.
Conceptual comparison of servant leadership and nurse leadership models. The 8th
Congress of the European Nurse Directors Association Reykjavík, 3 – 5 October.
Sigrún Gunnarsdóttir. The well being at work in a hospital setting. The case of workers in the
kitchen room and the laundry. The 8th Congress of the European Nurse Directors
Association Reykjavík, 3 – 5 October.
Sigrún Gunnarsdóttir. The significance of front line nurse managers. The 8th Congress of the
European Nurse Directors Association Reykjavík, 3 – 5 October. samþykktir útdrættir.
Fræðsluefni
Gestafyrirlesari. Health promotion. Námskeið meistaranámi í lýðheilsu. Nordiska
Helesvardhögskolen, Norræni lýðheilsuskólinn (NHV), Gautaborg, Svíþjóð.
Sóley S. Bender dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Bender, S.S. (2007). Adolescent Pregnancy in Iceland. FORUM, Sex Education and Family
Planning, 2, 45-49.
103
Fræðileg grein
Bender, S.S. (2007). Sexuality education: Cultural sensitivity and transferability. Í BZgA og
WHO, Transferability of youth sex education and activities in European region. Cologne:
BZgA og WHO.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Sóley S. Bender (2007). Ráðgjöf hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra um getnaðarvarnir og
kynheilbrigði. Greinargerð um leyfisveitingu til hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra um
ávísun hormónagetnaðarvarna, 13. desember 2007. 12 bls.
Fyrirlestrar
Bender, S.S. (2007). A Comprehensive Sexuality Educational Programme In Iceland: The
Long-Term View. Erindi á 18 world congress of WAS (World Association for Sexual
Health), 1st World Congress for Sexual Health. Sydney, Australia, 15-19 April.
Bender, S.S. (2007). Higher Pregnancy Rates Among Icelandic Versus Nordic Adolescents.
Erindi á 18 world congress of WAS (World Association for Sexual Health), 1st World
Congress for Sexual Health. Sydney, Australia, 15-19 April.
Erindi á innlendum ráðstefnum Sóley S. Bender (2007). Rannsóknir á alhliða kynfræðslu á
Íslandi. Erindi haldið á ráðstefnunni Hjúkrun 2007, Reykjavík, 22. nóv.
Sóley S. Bender (2007). Tvíbentar tilfinningar í ákvarðanatöku unglinga um kynlíf. Erindi
haldið á ráðstefnunni Hjúkrun 2007, Reykjavík, 23. nóv.
Bender, S.S. (2007). Gap in service provision. Erindi haldið á tíundu ráðstefnu fyrir
stjórnendur á sjúkrahúsum á Norðurlöndum og deildarforsetum, Reykjavík, 23. ágúst.
Sóley S. Bender (2007). Kynheilbrigðisþjónusta: Sjónarhorn unglinga. Erindi haldið á
þrettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4-5.
janúar.
Sóley S. Bender og Reynir T. Geirsson (2007). Ráðgjöf um getnaðarvarnir á kvennasviði
Landspítala í tíu ár. Erindi haldið á þrettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4-5. janúar.
Bender, S.S. (2007). Postabortion Contraceptive Counseling. Erindi haldið fyrir
heilbrigðisstarfsfólk á spítalanum í Mikkeli í Finnlandi, 14. nóv.
Bender, S.S. (2007). Feedback from the WHO/BZgA meeting, “Sex Education in
Multicultural Europe”. Erindi haldið á RAP (Regional Advisory Panel) fundi
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í Prag, 26. apríl.
Sóley S. Bender (2007). Kynning á starfsemi Ráðgjafar um getnaðarvarnir árið 2006. Fundur
með hjúkrunarfræðingum á Móttöku kvenna 17. jan.
Veggspjöld
Bender, S.S. (2007). Developing Sexual and Reproductive Health Services for Adolescents.
Veggspjald á 18 world congress of WAS (World Association for Sexual Health), 1st
World Congress for Sexual Health. Sydney, Australia, 15-19 April.
104
Þorsteinn Jónsson aðjúnkt
aðjúnkt
Lokaritgerð
Meistararitgerð: Ástand og vöktun sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæsludeild – undirbúningur
fyrir innleiðingu gjörgæsluteymis . (2007). M.S. ritgerð skrifuð við hjúkrunarfærðideild
Háskóla Íslands. Leiðbeinendur: Dr. Alma D. Möller og Lovísa Baldursdóttir. M.S.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur um ástand og vöktun sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæslu. Morgunfundur
gjörgæslulækna.
Fyrirlestur um ástand og vöktun sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæslu. Ráðstefna um rannsóknir
í hjúkrun.
Fyrirlestur um ástand og vöktun sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæslu. Ráðstefna FSA. .
Fyrirlestur um ástand og vöktun sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæslu. Morgunfundur svæfing
og skurðstofa.
Fyrirlestur um ástand og vöktun sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæslu. Afmælisráðstefna
bráðahjúkrunarfræðinga.
Fyrirlestur um ástand og vöktun sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæslu. Afmælisráðstefna
gjörgæsluhjúkrunarfræðinga.
Veggspjöld
Veggspjald um GÁT (Gjörgæsluálit). Vika hjúkrunar á Landspítala. Háskólasjúkrahúsi.
Þóra Jenný Gunnarsdóttir lektor
Lokaritgerð
Þóra Jenný Gunnarsdóttir (2007). Reflexology for Fibromyalgia Syndrome: A Case Study.
Doctoral dissertation monograph. University of Minnesota.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gunnarsdottir, T. J. & Jónsdóttir, H. (2007). Does the experimental design capture the effects
of complementary therapy? A study using reflexology for patients undergoing coronary
artery bypass graft surgery. Journal of Clinical Nursing, 16, 777-785.
Fyrirlestrar
Norræn ráðstefna um gigt. Heiti erindis: Reflexology for Fibromyalgia: a case study.
Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði. Heiti erindis: Rannsóknir á
óhefðbundnum meðferðum – Tilfellarannsóknir.
Hjúkrun 2007. Ráðstefna. Heiti erindis: Innleiðing viðbótarmeðferða fyrir sjúklinga með
krabbamein.
Hjúkrun 2007. Ráðstefna. Heiti erindis: Healing crisis – afturbati eftir meðferð.
105
Ritstjórn
Tímarit hjúkrunarfræðinga frá 10. maí 2005 Fræðiritnefnd2005. 3. tölublað 81. árg.
Útgefandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 5 tölublöð á ári.
Þóra B. Hafsteinsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Hafsteinsdóttir TB, Algra A, Kappelle LJ, Grypdonck MHF. Neurodevelopmental treatment
after stroke: no effects: a comparative study [Neurodevelopmental treatment" na een
beroerte: geen gunstig effect; vergelijkend onderzoek] Nederlands Tijdschrift voor
Geneeskunde. 2007;151;2045-2049. [Endurútgáfa].
Hafsteinsdóttir TB, Grypdonck MHF, Kappelle LJ,. Algra A Effects of Bobath Based
Therapy on Depression, Shoulder pain and Health Related Quality of Life in Stroke
Patients. Journal of Rehabilitation Medicine Journal of Rehabilitation Medicine.
2007;39;627-632.
Hafsteinsdóttir TB, Kruitwagen C, Strijker K, van der Weide L, Grypdonck MHF. NDTnursing: Is the NDT implemented on better wards? Assessing quality of nursing care as a
confounding variable in an outcome study on Neurodevelopmental treatment. Journal of
Nursing Care Quality 2007;22(4):371-377.
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Hafsteinsdóttir T. B., Bergs D., Björgvinsdóttir K., Klinke M., Sigurjónsdóttir S.,
Herbertsdóttir H. Klínískar hjúkrunarleiðbeiningar fyrir heilablóðfallssjúklinga [Clinical
Nuring Guidelines for Patients with Stroke]. Tímarit hjúkrunarfræðinga [The Icelandic
Nursing Journal] 2007.1.83:8-12.
Hafsteinsdóttir TB ‘Neurodevelopmental treatment’ na een beroerte: geen gunstig effect bij
meting na 1 jaar; vergelijkend onderzoek. Nederlands Tijdschrift voor Geneeskunde.
Hafsteinsdóttir T. B. Handboek Cerebrovasculaire aandoeiningen, C. L. Franke en Prof. Dr.
M. Limburg (eds), de Tijdstroom, Utrecht 2007. Verpleegkunde. Verpleegkunde
Nederlands Vlaams wetenschappelijk tijdschrift voor verpleegkundigen 3 October 2007
[Hjúkrunarvísindi, tímarit hollenskra og flæmskra hjúkrunarfræðinga].
Fyrirlestrar
‘Klínískar hjúkrunarleiðbeiningar fyrir sjúklinga með heilablóðfall´, ‘Een Verpleegkundige
Revalidatierichtlijn Beroerte’. Fyrirlestur og vinnusmiðja haldinn í boði Lectoraat
Ouderen en Familiezorg – Platform. University Utrecht, The Netheralands, 08.03.2007.
Höfundur Þóra B. Hafsteinsdóttir. Vinnusmiðja flutt af Þóru B. Hafsteinsdóttur.
‘Klínískar endurhæfingarleiðbeiningar fyrir sjúklinga með heilablóðfall:
hjúkrunarleiðbeiningar með sérstaka áherslu á endurhæfingu, þunglyndi og næringu. ‘Een
Verpleegkundige Revalidatierichtlijn Beroerte met speciale aandacht voor revalidatie,
depressie en voeding’. Vinnusmiðja haldin í boði Háskólans í Hijmengen. Ráðstefnan
‘Verpleeghuiszorg: Kleurrijke zorg door betrokkene zorgverleners’ var haldin af
106
University Nursing Home Network Nijmegen:, 24 april 2007. [2 klst, haldin tvisvar.]
Höfundur Þóra B. Hafsteinsdóttir. Vinnusmiðja flutt af Þóru B. Hafsteinsdóttur.
‘Clinical Nursing Rehabilitation Guideline for Patients with Stroke’. Fyrirlestur haldinn á the
eigth quadrennial congres haldinn af European Association of Neuroscience Nurses,
Nordica Hótel, Reykjavík, 01.06.2007. http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html
Höfundar Þóra B. Hafsteinsdóttir, Eline Lindeman, Marieke Schuurmans. Fyrirlestur
fluttur af Þóru B. Hafsteinsdóttur.
‘Nutritional Status of Hospitalised Patients with Neurologial Disorders’. Fyrirlestur haldinn á
the eigth quadrennial congres haldinn af European Association of Neuroscience Nurses,
Nordica Hótel, Reykjavík, 01.06.2007. http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html
Höfundar: Þóra B. Hafsteinsdóttir, Coby Schoneveld, Yvette Ubels, Machteld Mosselman.
Fyrirlestur fluttur af: Þóru B. Hafsteinsdóttur.
‘Theoretical Background of Rehabilitaton Nursing after stroke: a systematic review of the
literature’ Fyrirlestur haldinn á the eigth quadrennial congress haldinn af European
Association of Neuroscience Nurses, Nordica Hótel, Reykjavík, 01.06.2007.
http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html Höfundar: Marijke Rensink, Eline
Lindeman, Marieke Schuurmans og Þóra B. Hafsteinsdóttir. Fyrirlestur fluttur af: Marijke
Rensink.
‘The Influence of Cognitive Impairment after Stroke’ Fyrirlestur haldinn á the eigth
quadrennial congres haldinn af European Association of Neuroscience Nurses, Nordica
Hótel, Reykjavík, 01.06.2007. http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html Höfundar:
Marijke Rensink. MD, Eline Lindeman, Marieke Schuurmans og Þóra B. Hafsteinsdóttir.
Fyrirlestur fluttur af: Marijke Rensink.
´Nutrition and malnutrition in stroke patients: a systematic review of the literature’ Fyrirlestur
haldinn á the eigth quadrennial congress haldinn af European Association of Neuroscience
Nurses, Nordica Hótel, Reykjavík, 01.06.2007.
http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html Höfundar: Svanhildur Sigurjónsdóttir,
Marianne Klinke og Þóra B. Hafsteinsdóttir. Fyrirlestur fluttur af nemendum: Svanhildi
Sigurjónsdóttur og Marianne Klinke.
‘Dehydration and Fluid imbalance after stroke: a systematic review of the literature’
Fyrirlestur haldinn á the eigth quadrennial congres haldinn af European Association of
Neuroscience Nurses, Nordica Hótel, Reykjavík, 01.06.2007. Höfundar: Dórothea Bergs
og Þóra B. Hafsteinsdóttir. Fyrirlestur fluttur af: Dórotheu Bergs.
´Post Stroke Depression, Therapeutic Interventions and the Role of Nurses’ Fyrirlestur
haldinn á the eigth quadrennial congress haldinn af European Association of Neuroscience
Nurses, Nordica Hótel, Reykjavík, 01.06.2007.
http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html Höfundar: Janneke de Man-van Ginkel,
Marieke Schuurmans, Eline Lindeman og Þóra B. Hafsteinsdóttir. Fyrirlestur fluttur af
doktorsnema: Janneke de Man-van Ginkel.
‘Instruments for detection of Depression after stroke: a systematic review of the literature’
Fyrirlestur haldinn á the eigth quadrennial congress haldinn af European Association of
Neuroscience Nurses, á Nordica Hótel, Reykjavík, 01.06.2007.
http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html Höfundar: Floor Gooskens og Þóra B.
Hafsteinsdóttir. Flytjandi fyrirlesturs meistaranemi: Floor Gooskens.
107
Assessment of the practicality of Post Stroke Depression Instruments. Fyrirlestur haldinn á the
eigth quadrennial congress haldinn af European Association of Neuroscience Nurses, á
Nordica Hótel Reykjavík, 01.06.2007. http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html
Höfundar: Floor Gooskens og Þóra B. Hafsteinsdóttir. Flytjandi fyrirlesturs meistaranemi:
Floor Gooskens.
‘Communication Problems in Patients with Stroke: a systematic Review of the Literature’
Fyrirlestur haldinn á the eigth quadrennial congress haldinn af European Association of
Neuroscience Nurses,á Nordica Hótel, Reykjavík, 01.06.2007.
http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html Höfundar: Irina Poslawsky og Þóra B.
Hafsteinsdóttir. Flytjandi fyrirlesturs doktorsnemi: Irina Poslawsky.
‘Patients with stroke and educational interventions: a systematic review of the literature’
Fyrirlestur haldinn á the eigth quadrennial congress haldinn af European Association of
Neuroscience Nurses, á Nordica hóteli, Reykjavík, 01.06.2007.
http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html. Höfundar: Martine Vergunst og Þóra B.
Hafsteinsdóttir. Flytjandi meistaranemi: Martine Vergunst.
‘Nutritional Status of patients with stroke in the hospital’. Fyrirlestur haldinn á the eigth
quadrennial congress á Nordica hóteli, Reykjavík, 01.06.2007.
http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html Höfundar: Machteld Mosselman, Marieke
Schuurmans og Þóra B. Hafsteinsdóttir. Flytjandi meistaranemi: Floor Gooskens.
‘Evidence Based Neuroscience Nursing: A Call for an Action’ frummælandi (key note
speaker) á the eigth quadrennial congress haldinn af European Association of
Neuroscience Nurses, haldin á Nordica hóteli, Reykjavík, 02.06.2007.
http://www.eanncongress.hi.is/pp/program.html Höfundur: Þóra B. Hafsteinsdóttir,
fyrirlestur fluttur af Þóru B. Hafsteinsdóttur.
Clinical Nursing Rehabilitation Guideline STROKE: The way to Evidence Based Practice’, [Í
dagskrá: Neue Studienergebnisse für die Pflege von Patienten mit Schlaganfall] Boðið að
vera frummælandi á 5. Hjúkrunarvísindaráðstefnu í Hamburg, Þýskalandi [5.
Gesundheitspflege-Kongress] haldin 2. og 3.11.2007. ELYSEE Hotel Hamburg
http://www.dbfk.de/nw/aktuell/hh07.pdf Höfundur: Þóra B. Hafsteinsdóttir, fyrirlestur
fluttur af Þóru B. Hafsteinsdóttur.
“Zitten en wachten...” De dagbesteding van een patiënt met een beroerte op een
revalidatieafdeling van een verpleeghuis [Sitting and waiting… how patients with stroke
spend their days on a rehabilitation ward of a nursing home]. Fyrirlestur haldinn á
Vlaams-Nederlands Wetenschappelijk congress, haldinn í Amsterdam, 30.11.2007.
http://www.levv.nl/index.php?id=40 Höfundar: Marleen Huijben-Schoenmakers, Claudia
Gamel, Þóra B. Hafsteinsdóttir. Fyrirlestur fluttur af meisaranema: Marleen HuijbenSchoenmakers.
Theoretische achtergrond bij de keuze voor een taakgerichte revalidatiebenadering voor
patiënten met een beroerte.[Theoretical background of task oriented training in the nursing
care of patients with stroke]. Fyrirlestur haldinn á Vlaams-Nederlands Wetenschappelijk
congres, haldinn í Amsterdam, 30.11.2007. http://www.levv.nl/index.php?id=40.
Höfundar: Marijke Rensink, Eline Lindeman, Marieke Schuurmans og Þóra B.
Hafsteinsdóttir. Fyrirlestur fluttur af doktorsnema: Marijke Rensink.
Therapeutische interventies bij depressie na een beroerte: een systematische review.[Post
Stroke Depression, Therapeutic Interventions] Fyrirlestur haldinn á Vlaams-Nederlands
108
Wetenschappelijk congres, haldinn í Amsterdam, 30.11.2007.
http://www.levv.nl/index.php?id=40Höfundar: Janneke de Man-van Ginkel, Marieke
Schuurmans, Eline Lindeman og Þóra B. Hafsteinsdóttir. Fyrirlestur fluttur af
doktorsnema: Janneke de Man-van Ginkel.
Veggspjöld
Hafsteinsdóttir T.B. Lindeman E., Schuurmans M. ‘Verpleegkundige Revalidatierichtlijn
Beroerte.’ Het Vlaams-Nederlands Wetenschappelijk Congres, organized Landelijk
Expertisecentrum Verpleging & Verzorging (LEVV) Platform Wetenschap in Praktijk van
V&VN, Wetenschappelijke Vereniging voor Verpleegkunde en Vroedkunde (WVVV),
Academisch Medisch Centrum (AMC). 30.11.2007, Amsterdam, The Netherlands.
http://www.levv.nl/index.php?id=40.
Mosselman M, Schuurmans M. Hafsteinsdóttir T.B. ‘Ondervoeding bij Patienten met een
beroerte’ Het Vlaams-Nederlands Wetenschappelijk Congres, organized Landelijk
Expertisecentrum Verpleging & Verzorging (LEVV) Platform Wetenschap in Praktijk van
V&VN, Wetenschappelijke Vereniging voor Verpleegkunde en Vroedkunde (WVVV),
Academisch Medisch Centrum (AMC). 30.11.2007, Amsterdam, The Netherlands.
http://www.levv.nl/index.php?id=40.
Poslawsky I., Hafsteinsdóttir TB. Communication Problems of Patients with stroke’ Het
Vlaams-Nederlands Wetenschappelijk Congres, organized Landelijk Expertisecentrum
Verpleging & Verzorging (LEVV) Platform Wetenschap in Praktijk van V&VN,
Wetenschappelijke Vereniging voor Verpleegkunde en Vroedkunde (WVVV),
Academisch Medisch Centrum (AMC). 30.11.2007, Amsterdam, The Netherlands.
http://www.levv.nl/index.php?id=40.
Vergunst M., Hafsteinsdóttir TB. ‘Patient Education after Stroke’ Het Vlaams-Nederlands
Wetenschappelijk Congres, organized Landelijk Expertisecentrum Verpleging &
Verzorging (LEVV) Platform Wetenschap in Praktijk van V&VN, Wetenschappelijke
Vereniging voor Verpleegkunde en Vroedkunde (WVVV), Academisch Medisch Centrum
(AMC). 30.11.2007, Amsterdam, The Netherlands. http://www.levv.nl/index.php?id=40.
Ritstjórn
Á sæti í ritstjórn hjúkrunarvísindatímaritsins ‘Verpleegkunde – Nederlands Vlaams
Wetenschappelijk Tijdschrift voor Verpleegkundigen’ . 23 árgangar, - siðasta eintak (eest
recente nummer: 23(1), maart 2008) kemur út 4x á ári. Verpleegkunde. NederlandsVlaams wetenschappelijk tijdschrift voor verpleegkundigen er gefið ut af: Y-Publicaties,
Ralf Beekveldt.
Ljósmóðurfræði
Helga Gottfreðsdóttir lektor
Fyrirlestrar
Helga Gottfreðsdóttir. Should all pregnant women have nuchal translucency screening? Erindi
flutt á norrænu þingi ljósmæðra, Abo Finnlandi 3-6 maí 2007.
109
Helga Gottfreðsdóttir. To accept or refuse: how do parents to be deal with the offer of nuchal
translucency screening? Erindi flutt á norrænu þingi ljósmæðra, Abo Finnlandi 3-6 maí
2007.
Helga Gottfreðsdóttir, Kristín Björnsdóttir. Ný tækni í meðgönguvernd: Orðræða í íslenskum
fjölmiðlum um hnakkaþykktarmælingu. Erindi flutt á ráðstefnu Heilbrigðisvísindagreina
Háskóla Íslands, 7. janúar 2007.
Helga Gottfreðsdóttir. Er kynbundin munur á afstöðu verðandi foreldra til skimunar fyrir
fósturgöllum?. Erindi flutt á ráðstefnu um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða, Háskóla
Íslands, 9. nóvember 2007.
Helga Gottfreðsdóttir. Ákvarðanataka um fósturskimun- mismunandi sýn verðandi mæðra og
verðandi feðra. Hádegisfyrirlestur á vegum RIKK, Rannsóknastofu í kvenna og
kynjafræði, Háskóla Íslands, flutt 11.10.2007.
Helga Gottfreðsdóttir, Kristín Björnsdóttir. Foetal screening and the media: does the media
discourse facilitate informed chouce of prospective parents? Erindi flutt við King's
College, London, the midwifery and Women's Health Section, 1. febrúar 2007.
Helga Gottfreðsdóttir. Könnun á árangri og notagildi foreldrafræðslunámskeiða frá
sjónarhorni foreldra. Erindi flutt á málþingi á fræðasviði hjúkrunarfræðideildar,
föstudaginn 7. desember 2007.
Veggspjöld
Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, og Helga Gottfreðsdóttir. Þættir tengdir
þátttöku verðandi foreldra á Íslandi í foreldrafræðslu. Veggspjald kynnt á 13. Ráðstefnu
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4.-5. Jan.
2007.
Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, og Helga Gottfreðsdóttir. Þáttaka verðandi
foreldra á Íslandi í foreldrafræðslu. Veggspjald kynnt á Vísindi á vordögum –
vísindaráðstefna LSH. Haldin í 27.- april – 3. maí 2007 í K-byggingu LSH við Hringbraut.
Ritstjórn
Ritstjóri fræðilegs efnis fyrir ljósmæðrablaðið.
Ólöf Á. Ólafsdóttir lektor
Fyrirlestrar
Sögur líta dagsins ljós: Ljósmóðurfræði, nærvera og mæðravernd. Fyrirlestur haldinn á vegum
Heilsugæslunnar, Miðstöð mæðraverndar, 26. febrúar 2007.
Kynjafræði, fæðingastaður og ráðandi þekking í fæðingarhjálp. Fyrirlestur haldinn á vegum
Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum 8. mars 2007.
Developments of different types of inner knowing in midwifery practice Fyrirlestur haldinn á:
The Nordic Midwifery Congress, Midwives guarding the future, 4-6 May 2007 in Turku,
Finland
110
Alþjóðlegt rannsóknasamstarf á sviði ljósmóðurfræða. Erindi haldið á ársfundi
Rannsóknastofunar í hjúkrunarfræði. 8. febrúar 2007.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn Ljósmæðrablaðsins og ritstjóri fræðilegs efnis, útgáfuár 2006, fjöldi tölublaða
2.
Hugvísindadeild
Bókmenntafræði og málvísindi
Auður Ólafsdóttir lektor
Bók, fræðirit
Auður Olafsdóttir: Afleggjarinn. Skáldsaga. Salka 2007. 286 bls.
Fræðileg grein
Auður Ólafsdóttir: “Bláar íslenskar”. Grein í sýningarskrá sýningarinnar Indigo
(gullpensillinn 2007). Gerðarsafn. Kópavogi. 2007.
Fyrirlestrar
Fyrirlestri við HÍ á vegum Rannsóknarseturs í fötlunarfræðum "Hinn frábrugðni verður til.
Ástráður Eysteinsson prófessor
Bók, fræðirit
Modernism. Ritstj. Ástráður Eysteinsson og Vivian Liska. International Comparative
Literature Association. Amsterdam og Philadelphia: John Benjamins Publishing Company
2007. Tvö bindi (alls 1043 bls.).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Icelandic Prose Literature, 1940-1980, í: A History of Icelandic Literature. Ritstj. Daisy
Neijmann, Lincoln og London: University of Nebraska Press 2006 [kom út í febrúar
2007], bls. 404-438. Höfundur: Ástráður Eysteinsson.
Icelandic Prose Literature, 1980-2000 (meðhöf. Úlfhildur Dagsdóttir), í: A History of
Icelandic Literature. Ritstj. Daisy Neijmann, Lincoln og London: University of Nebraska
Press 2006 [kom út í febrúar 2007], bls. 438-470. Höfundar: Ástráður Eysteinsson og
Úlfhildur Dagsdóttir (hlutdeild ÁEy: 50%).
111
T.S. Eliot in Iceland: A Historical Portrait (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: The
International Reception of T.S. Eliot. Ritstj. Elisabeth Däumer og Shyamal Bagchee,
London og New York: Continuum 2007, bls. 103-122. Höfundar: Ástráður Eysteinsson og
Eysteinn Þorvaldsson.
Borders of Modernism in the Nordic World. Introduction. Í: Modernism. Ritstj. Ástráður
Eysteinsson og Vivian Liska. International Comparative Literature Association.
Amsterdam og Philadelphia: John Benjamins Publishing Company 2007, bls. 833-835.
Höfundur: Ástráður Eysteinsson.
Icelandic Modernism. Í: Modernism. Ritstj. Ástráður Eysteinsson og Vivian Liska.
International Comparative Literature Association. Amsterdam og Philadelphia: John
Benjamins Publishing Company 2007, bls. 869-872. Höfundur: Ástráður Eysteinsson.
Formáli, inngangur og eftirmáli sem og inngangar að einstökum bókarhlutum verksins
Modernism (hlutdeild ÁEy: 50%). Ritstj. Ástráður Eysteinsson og Vivian Liska.
International Comparative Literature Association. Amsterdam og Philadelphia: John
Benjamins Publishing Company 2007.
Fyrirlestrar
Modernism Across Borders. Erindi („Keynote“) á alþjóðlegri ráðstefnu, Modernism and
Theatre: New Perspectives, við University of Birmingham 26. apríl 2007. Höfundur og
flytjandi: Ástráður Eysteinsson.
Þýðingar og bókmenntasaga. Erindi á málþingi um þýðingar í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi 21. jan. 2007. Höfundur og flytjandi: Ástráður Eysteinsson.
„Þetta var ekki draumur.“ Vandinn að skilja og þýða Umskiptin eftir Franz Kafka. Erindi á
vegum Stofunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Háskóli Íslands, 2.
apríl 2007. Höfundur og flytjandi: Ástráður Eysteinsson.
Kafka, Umskiptin og Bréf til föðurins. Erindi á málþingi Þjóðleikhússins um Franz Kafka, 17.
okt. 2007.
Literary History, Translation, Value. Plenum-fyrirlestur á ráðstefnu NorLit (Nordic Society
for Comparative Literature), The Angel of History, í Helsinki, 15.-18. ágúst 2007
(fyrirlestur fluttur 17. ág.). Höfundur og flytjandi: Ástráður Eysteinsson.
Þýðingar
Jónas Þorbjarnarson: „Original Language“, „Camping on Langanes“ og „The Lighthouse in
Hjalteyri Shining“. Þýðendur Ástráður Eysteinsson og Julian M. D’Arcy. Zoland Poetry.
Ritstj. Roland Pease. Hanover, New Hampshire: Zoland Books, 2007, bls. 3-5. Enskar
þýðingar á þremur ljóðum eftir Jónar Þorbjarnarson.
Ritstjórn
Ezra Pound: Söngvarnir frá Písa. Þýðandi: Magnús Sigurðsson. Ritstjóri: Ástráður
Eysteinsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Háskólaútgáfan (187
bls.). (Ritstjórn ÁE 100%).
Fræðsluefni
Greinar:Meðbyr og mótlæti. Brugðist við kveinstöfum. Lesbók Morgunblaðsins 6. janúar
2007.
112
Greinar:Alsnjóa í Kars. Um skáldsögu (og ósýnileg ljóð) eftir Orhan Pamuk. Lesbók
Morgunblaðsins 22. september 2007.
Greinar:Ljósum logum. Heilabrot um samtímavægi Kafka. Lesbók Morgunblaðsins 29.
september 2007.
Ritdómar
Skógarmaður [um Sandárbókina eftir Gyrði Elíasson], Lesbók Morgunblaðsins 20. október
2007.
Félagi borg [um Minnisbók eftir Sigurð Pálsson], Morgunblaðið 3. nóvember 2007.
„Meiri hamingju áður en staðirnir loka“ [um Blótgælur eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur],
Morgunblaðið 15. nóvember 2007.
Steinninn og vatnið [um Söng steinasafnarans eftir Sjón], Morgunblaðið 6. desember 2007.
Bretónskir söngvar [um ljóðasafnið Dimma drauma eftir sex bretónsk ljóðskáld og
ljóðabókina Söngur regns og grafar eftir Xavier Grall, í þýðingu Ólafar Pétursdóttur],
Morgunblaðið 24. desember 2007.
Björn Ægir Norðfjörð að
aðjunkt
Aðrar fræðilegar greinar
Björn Ægir Norðfjörð. „Fjölskyldustúdíur og reyfarar.” Tímarit Máls og menningar 2007:1.
Mál og menning – Heimskringla ehf. Bls. 102-108.
Björn Ægir Norðfjörð. „Heimildamyndir og harðfiskur.“ Tímarits Máls og menningar 2007:3.
Mál og menning – Heimskringla ehf. Bls.119-125.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Björn Ægir Norðfjörð. „Iceland“ í The Cinema of Small Nations, ed. Mette Hjort & Duncan
Petrie (Edinborg: Edinburgh University Press, 2007), bls. 43-59.
Fyrirlestrar
Björn Ægir Norðfjörð „In Memoriam: The Keflavik Naval Air Station as Pictured in the
Movies.” Norrænt sagnfræðiþing við Háskóla Íslands 8-12. ágúst. Erindið var flutt í
Aðalbyggingu HÍ þann 12. ágúst sem hluti af dagskránni „Films and the Cold War in
Scandinavia.”.
Björn Ægir Norðfjörð “Respondant” við fyrirlestur Hlyns Helgarsonar „Déclasse, in
Feference to Jeanne Dielman, 23 Quai du Commerce, 1080 Bruxelles and Inland Empire.”
Ráðstefnan Avant-Garde and Violence: The 4th Annual Conference of the Nordic
Network of Avant-Garde Studies sem haldin var við Háskóla Íslands 29-30 september.
Erindið var flutt kl. 14:00 á sunnudeginum 30. september.
Björn Ægir Norðfjörð. Ótitlað erindi um höfundarverk leikstjórans Þorsteins Jónssonar,
heiðursgest kvikmyndahátíðarinnar Skjaldborg sem haldin var á Patreksfirði 25-27 maí.
Erindi og viðtal við Þorstein var flutt í Skjaldborg, kvikmyndahúsi Patreksfirðinga, 27.
maí.
113
Fræðsluefni
Greinar birtar í Lesbók Morgunblaðsins:28/4 – „Casablanca: Warner bræður, Humphrey
Bogart og Umberto Eco“ 10/3 – „Sólarupprás: Söngur tveggja heima“ 3/11 – „Ridley
Scott: Englendingur í Hollywood“ 6/10 – „Eftir gresjunni kemur maður...“ 8/9 –
„Telluride, Feneyjar, Reykjavik“ 11/9 – „Einstaklingar andspænis kerfinu“ 30/6 – „Bestu
bandarísku myndirnar“ 16/6 – „Útgáfa sígildra mynda í blóma“ 19/5 – „Tilraunir með
fléttu og form“ 5/5 – „Sam Raimi og köngullóarmaðurinn“ 24/3 – „Kvikmyndamiðillinn í
forgrunni“ 24/2 – „Uppreisnargjarni einfarinn“ 27/1 – „Skari, skari herm þú mér“ 15/12 –
„John Ford og Blade Runner“ 24/11 – „Val Lewton og aukaleikarinn“ 10/11 – „Að
kvikmynda kvikmyndagerð“ 27/10 – „Goodis, Truffaut og píanóleikarinn“ 13/10 –
„Barflugurnar Bukowski og Schroder“ 29/9 – „Er kvikmyndalistin öll?“ 15/9 „Um
spæjara og sögumenn“ 1/9 – „Söngur hæðanna ómar enn“ 18/8 – „Um stælingar“ 4/8 –
„Um Antonioni og Bergman“ 21/7 – „Pínubíó haslar sér völl“ 7/7 –
„Symbiopsychotaxiplasm take one“ 26/6 – „Hawks, Wilder, Goldwyn eða Toland?“ 9/6 –
„Um Jean-Claude Brialy“ 12/5 – „Óháðar amerískar í kreppu“ 28/4 – „Sagan að hætti
Hollywood“, 14/4 – „Þriðja flokks list“, 17/3 – „Hitchcock og Selznick“, 24/2 –
„Kvikmyndaþjóð eða Hollywoodland”, 3/2 – „Bíófarinn“, 13/1 – „Rökkur á rökkur ofan“.
Erindi flutt á vegum Goethe-stofnunarinnar um kvikmyndina Ilminn (2007), 20 febrúar í
Háskólabíó.
Gauti Kristmannsson dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„The Nordic Turn in German literature“ Edinburgh German Yearbook 1 Cultural Exchange in
German Literature. Ritstjórar Eleoma Joshua og Robert Vilain. Rochester, New York:
Camden House, 2007. 63-73, http://www.boydell.co.uk/71133607.HTM.
„Undskyld, oversættelse.“ Nordiske sprog og litteraturdage på Nordatlantens Brygge, 27.-28.
nóv. Norræn ráðstefna um tungumál og bókmenntir.
„Inngangur“. Laókóon eða Um mörkin milli málverksins og skáldskaparins eftir Gotthold
Ephraim Lessing. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, ritstj. Gottskálk Jensson. Reykjavík:
Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. 11-43.
„Helstu rit og textar Lessings“. Laókóon eða Um mörkin milli málverksins og skáldskaparins
eftir Gotthold Ephraim Lessing. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, ritstj. Gottskálk
Jensson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. 342-345.
„Um þýðinguna“. Meðhöf.: Gottskálk Jensson. Laókóon eða Um mörkin milli málverksins og
skáldskaparins eftir Gotthold Ephraim Lessing. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, ritstj.
Gottskálk Jensson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. 364-368.
„Nafnaskrá“. Meðhöf.: Gottskálk Jensson. Laókóon eða Um mörkin milli málverksins og
skáldskaparins eftir Gotthold Ephraim Lessing. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, ritstj.
Gottskálk Jensson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. 346-363.
Fyrirlestrar
114
„Þegar manni verður orða vant. Um málvöndun og umvöndun“. Fyrirlestur á málþinginu
Orðabækur og tímans tönn, á vegum tímaritsins Orð og tunga. 16. mars, 2007.
„From translatio to transvestism: translation as the transformation of desire into a practical
activity“. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu við Bogazici háskóla í Istanbúl, Translation
and Translation – des faux amis tracing translation across disciplines, 5.-8. apríl, 2007.
„The World Language Centre Project“. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu við
Gautaborgarháskóla, Nordic Contributions to African Languages, 27.-28. apríl, 2007.
„Jónas og þýðing hans á okkur inn í nútímann“. Jónasarstefna: skáldið og vísindamaðurinn í
200 ár, 8.-9. júní, 2007.
„The concept of world literature – an Icelandic invention?“ Fyrirlestur á sérstöku, alþjóðlegu
málþingi um þýðingar á Bókmenntahátíð, Bound to Coss the Line, 15. sept. 2007.
„Rýnt í þýðingu Biblíunnar“. Fyrirlestur á málþinginu Heilög ritning – orð Guðs og
móðurmálið í tilefni af útgáfu nýrrar Biblíuþýðingar og sýningar í Landsbókasafni. 20.
október, 2007.
„Þýðandi þjóðarinnar“. Fyrirlestur í tilefni opnunar sýningar um verk Helga Hálfdanarsonar í
Þjóðmenningarhúsi, 31. október, 2007.
„VFI’s vision of a World Language Centre“. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu Stofnunar
Vigdísar Finnbogadóttur, Conference on Cultural and Linguistic Diversity. 2.-3 nóv.,
2007.
Þýðingar
Laókóon eða Um mörkin milli málverksins og skáldskaparins eftir Gotthold Ephraim Lessing.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, ritstj. Gottskálk Jensson. Reykjavík: Hið íslenska
bókmenntafélag, 2007. Þýðing á lykilverki fagurfræði, bókmennta og myndlistar í
Þýskalandi á 18. öld. Sígilt rit gefið út í Lærdómsritaröðinni. Gottskálk Jensson þýddi
tilvitnanir úr grísku, latínu og ítölsku.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn tímaritsins Jón á Bægisá 11/2007.
Ritstjórn ritraða Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur ásamt Ásdísi R. Magnúsdóttur og Erlu
Erlendsdóttur.
Ritstjórn tímarits Hugvísindastofnunar, Ritið ásamt Ólafi Rastrick.
Ritstjórn tvímála bókar Villa á öræfum/Allein in der Einöde, eftir Pálma Hannesson þýð.
Marion Lerner, Reykjavík: Háskólaútg. 2007.
Fræðsluefni
„Þýðandi þjóðarinnar“. Lesbók Morgunblaðsins. 3. nóv. 2007.
Fluttir í Víðsjá RÚV og birtir á vef þess: http://www.ruv.is/vidsja.
Arnaldur Indriðason. Harðskafi. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2007.
Ágúst Borgþór Sverrisson. Hliðarspor. Reykjavík: Skrudda, 2007.
Daisy Neijmann, ritstj.. History of Icelandic Literature. Lincoln: University of Nebraska
Press, 2006
115
Einar Már Jónsson.Bréf til Maríu. Reykjavík: Ormstunga, 2007.
Gerður Kristný. Höggstaður. Reykjavík: Mál og menning, 2007.
Jón Kalman Stefánsson. Himnaríki og helvíti. Reykjavík: Bjartur, 2007.
Milan Kundera. Brandarinn. Þýð. Friðrik Rafnsson. Reykjavík: Mál og menning, 2007.
Sigurður Pálsson. Minnisbók. Reykjavík: JPV, 2007.
Sigurlín Bjarney Gísladóttir. Fjallvegir í Reykjavík. Reykjavík: Nykur, 2007.
Þorsteinn Þorsteinsson. Ljóðhús –þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar. Reykjavík: JPV,
2007.
Þórdís Björnsdóttir. Í felum bak við gluggatjöldin. Reykjavík, 2007.
Gottskálk Þór Jensson lektor
Bók, fræðirit
Manngerðir Þeófrastosar. 3. útg. endurskoðuð. Lærdómsrit Híb. Gottskálk Jensson þýddi úr
forngrísku, ritaði inngang, skýringar og viðauka. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
[óbreytt endurútgáfa].
Fræðileg grein
„Viðauki I: Nokkrir frumtextar“. Laókóon eða Um mörkin milli málverksins og
skáldskaparins eftir Gotthold Ephraim Lessing. Lærdómsrit Híb, ritstj. Gottskálk Jensson.
Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. 305-323. [Frágangur og leiðrétting tuttugu
og tveggja frumtexta á latínu, forngrísku, ítölsku, þýsku, frönsku og ensku.].
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Nafnaskrá“. Meðhöf.: Jóhann R. Kristjánsson. Laókóon eða Um mörkin milli málverksins og
skáldskaparins eftir Gotthold Ephraim Lessing. Lærdómsrit Híb, ritstj. Gottskálk Jensson.
Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. 328-346.
„Um þýðinguna“. Meðhöf.: Gauti Kristmannsson. Laókóon eða Um mörkin milli málverksins
og skáldskaparins eftir Gotthold Ephraim Lessing. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, ritstj.
Gottskálk Jensson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. 347-350.
„Eftirmáli“. Laókóon eða Um mörkin milli málverksins og skáldskaparins eftir Gotthold
Ephraim Lessing. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, ritstj. Gottskálk Jensson. Reykjavík:
Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. 351-355.
Fyrirlestrar
„Biblían, bókmenntasagan og þýðingarnar“, erindi flutt 16. nóvember 2007 á „Málþingi um
nýja íslenska biblíuþýingu“ sem haldið var í Skálholti 16. - 17. nóvember á vegum
ReykjavíkurAkademíunnar, Skálholtsskóla og tímaritsins Glímunnar.
„Viri fratres et patres, audite!“ Lífsalvara og latínuskrif Odds munks á Þingeyrum“, erindi
flutt 18. ágúst 2007 á Sagnaþingi í héraði – Þingeyraþingi á vegum Stofnunar Árna
Magnússonar í íslenskum fræðum í Þingeyrakirkju.
116
„Tylensium thesauri: Den islandske kulturkapital i Gesta Danorum og Heimskringla“, erindi
flutt 22. júní 2007 á ráðstefnunni „Saxo og Snorre“ sem haldin var á vegum
Björgvinjaháskóla, Óslóarháskóla og Kaupmannahafnarháskóla á Lysebu
ráðstefnumiðstöðinni í Ósló 21.–23. juni.
„Klassísk orða- og textasöfn í rafrænum spuna“, erindi flutt 16. mars 2007 á málþinginu
„Orðabækur og tímans tönn“ sem haldið var á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum í safnaðarheimili Neskirkju.
„Nauðsyn nýrrar útgáfu á brotunum úr Vita sancti Thorlaci“, erindi flutt í Málstofunni „Um
forna texta“ á Hugvísindaþingi 9. mars 2007 í stofu 218 Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
Þýðingar
Gotthold Ephraim Lessing. Laókóon eða um mörkin milli málverksins og skáldskaparins.
Ritstj. Gottskálk Jensson. Íslensk þýðing eftir Gauta Kristmannsson, sem einnig ritar
inngang, með þýðingum úr grísku, latínu og ítölsku eftir Gottskálk Jensson. Lærdómsrit
Híb. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. [Fræðilegar þýðingar á 107 kvæðum
og tilvitnunum úr forngrísku, 124 kvæðum og tilvitnunum úr latínu og 5 kvæðum og
tilvitnunum úr ítölsku. Undirritaður var einnig meðþýðandi að köflum þýska frumtextans
þar sem Lessing m.a. ræðir og greinir í smáatriðum þessi kvæði og tilvitnanir.].
Ritstjórn
Gotthold Ephraim Lessing. Laókóon eða um mörkin milli málverksins og skáldskaparins.
Ritstj. Gottskálk Jensson. Lærdómsrit Híb. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag,
2007. [Ritstjórn bókarinnar allrar (auk þýðingar á 1/3 hluta textans). Jafnframt
textafræðilegur frágangur og leiðrétting á 107 kvæðum og tilvitnunum á forngrísku, 124
kvæðum og tilvitnunum á latínu og 5 kvæðum og tilvitnunum á ítölsku, en allir þessir
textar eru endurprentaðir á frummálunum í bókinni.].
Guðni Elísson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Nú er úti veður vont: Gróðurhúsaáhrif og íslensk umræðuhefð“. Ritið 1/2007, bls. 5-44.
Fyrirlestrar
Nú er úti veður vont: Gróðurhúsaáhrif og íslensk umræðuhefð“. Fyrirlestur fluttur á
Hugvísindaþingi, 10. mars 2007.
„Orfeifur og Evridís í ljóðum bandarískra skáldkvenna á 20. öld“. Fyrirlestur fluttur á
„Krossgötum kynjarannsókna: Ráðstefnu um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða“, 10.
nóvember 2007.
Ritstjórn
Sit í ritstjórn Alfræði íslenskra bókmennta og bókmenntafræða, ritstj. Ástráður Eysteinsson og
Garðar Baldvinsson.
Sit í ritnefnd Ritsins: Tímarits Hugvísindastofnunar. Hlutverk ritnefndar er m.a. að sinna
ritrýningu, leggja ritstjórnarlegar línur, lesa yfir greinar, afla áskrifenda, leita styrkja, o.fl.
117
Fræðsluefni
„Hannes gegn heiminum: Loftslagsmál og pólitísk sannfæring“. Lesbók Morgunblaðsins,
20.10. 2007, bls. 16.
„Exxon-málpípur og vatnsmelónufræði: Vandi loftslagsumræðunnar“. Lesbók
Morgunblaðsins, 10.11. 2007, bls. 12-13.
„Inn og út um gluggann: Lokasvar til HHG“. Lesbók Morgunblaðsins, 22.12. 2007, bls. 10.
„Þó að lífið sjálft yfirskyggi dauðann“. Umfjöllun um ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur
Ástarljóð af landi. Morgunblaðið, 2.12. 2007.
Fjölmiðlarýni Lesbókar Morgunblaðsins. Greinar sem birtast mánaðarlega um ýmis dægurmál
sem hafa verið til umfjöllunar í íslenskum fjölmiðlum. Frá 2001.
Gunnþórunn Guðmundsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Sjálf í frásögn: Um Flökkulíf og Framhaldslíf förumanns eftir Hannes Sigfússon“, Skírnir
vor 2007, bls. 180–197.
„Blekking og minni: Binjamin Wilkomirski og helfararfrásagnir“, Ritið 2006:3, bls. 13–25.
(Kom út 2007).
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
„Myndmál hversdags og ljóða“ ásamt Ólafi Rastrick, inngangur að Ritinu 2006:2, bls. 3–7.
(Kom út 2007).
Saga og minni í stríði og friði“ ásamt Ólafi Rastrick, inngangur að Ritinu 2006: 3, bls. 3-7.
(Kom út 2007).
Fyrirlestrar
„Minningar dauðans: Um verk Evu Hoffman og Lisu Appignanesi“, Krossgötur
kynjarannsókna: Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða, Rannsóknastofa í
kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands, 10. nóvember 2007.
„Fake Autobiography, Photography, Postmemory: The Aftermath of the Wilkomirski
Scandal“, Spirit of the Age: Debating the Past, Present and Future of Life Writing, Centre
for Life Narratives, Kingston University, London, 4. júlí 2007.
„Sjálf í vasabók: Um sjálf og hversdag í Vasabók og Dýrðinni á ásýnd hlutanna“, Pétursþing:
Málþing um Pétur Gunnarsson, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 17. maí 2007.
„Sannleikurinn í blekkingunni: Binjamin Wilkomirski og helfararfrásagnir“, Þvers og kruss,
Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, Reykjavík, 10. mars 2007.
Þýðingar
Þýðingar á fjórum köflum úr íslensku á ensku í A History of Icelandic Literature, ritstj. Daisy
Neijmann, Lincoln og London: University of Nebraska Press, 2006: Sverrir Tómasson,
118
„Old Icelandic Prose“, bls. 64–173; Þórir Óskarsson, „From Romanticism to Realism“,
bls. 251–307; Guðni Elísson, „From Realism to Neoromanticism“, bls. 308–356; Eysteinn
Þorvaldsson, „Icelandic Poetry since 1940“, bls. 471–502. (Kom út síðla árs 2006).
Ritstjórn
Ritstjóri Ritsins 2006 (2 hefti komu út 2007). Seta í ritnefnd Ritsins 2007.
Fræðsluefni
Sex ritdómar birtir í desember 2007 fyrir Bókmenntavefinn, www.bokmenntir.is, ritdómur
fyrir Morgunblaðið des. 2007, grein í Lesbók Morgunblaðsins des. 2007. Umsjón með
pallborði á Bókmenntahátíð í Reykjavík, sept. 2007.
Helga Kress prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Móðir, kona, meyja: Matthías Jochumsson og skáldkonurnar.“ Skírnir, 181. ár (vor 2007),
bls. 5-35.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„´Sáuð þið hana systur mína?´ Grasaferð Jónasar Hallgrímssonar og upphaf íslenskrar
sagnagerðar.“ Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson. Ritstjóri Sveinn
Yngvi Egilsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007. Bls. 271-292.
(Endurskoðuð gerð samnefndrar greinar sem birtist í Skírni haustið 1989).
Fyrirlestrar
„´Ég bið að heilsa´: Landið, skáldskapurinn og konan í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar.“
Menningarfélagið Hraun og Akureyrarstofa, Ketilshúsið, Akureyri, 16. nóvember 2007.
(fyrirlestur í tilefni 200 ára fæðingarafmælis Jónasar Hallgrímssonar, 60 mín.).
„´Hugsað, skrifað, elskað ort´: Um ævi og verk Ólafar Sigurðardóttur frá Hlöðum (18571933).” Hugvísindastofnun og Rannsóknastofa í kvennafræðum, Háskóli Íslands,
Hátíðarsalur, 13. desember 2007. (fyrirlestur í tilefni 150 ára fæðingarafmælis Ólafar
Sigurðardóttur frá Hlöðum, 60 mín.).
„´Utlander. Utlander´: Ísland og Ameríka í smásögum William D. Valgardson.
Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, aðalbygging, 10. mars 2007. Málstofan Tvíheimar: Um
sjálfsvitund og sagnavitund Vestur-Íslendinga.
Fræðsluefni
„´Fá mér leppa tvo´: Nokkur orð um Hallgerði og hárið.“ Torfhildur. Árgangur 2007. Bls. 96109.
119
Enska
Birna Arnbjörnsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Islandsk som andetsprog – et forskningsfelt under udvikling. Nordisk tidskrift for
andrespraksforskning, Árgang 2, 1, 2007, bls. 87-103.
Samfélag málnotenda: Íslendingar, innflytjendur og íslenskan. Ritið 7. árg., 1/2007..
Reykjavík: Hugvísindastofnun, bls. 63-83.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
English in Iceland: Second Language, Foreign Language, or Neither? Í Teaching and
Learning English in Icelan: In Honour of Auður Torfadóttir. Birna Arnbjörnsdóttir og
Hafdís Ingvarsdóttir (Ritstj.) Reykjavík: Stofnun Vigdísar
Finnbogadóttur/Háskólaútgáfan, bls. 51-79.
Kenningar um tileinkun og nám annars og erlendra mála. Í Máli málanna: Um nám og
kennslu annars og erlendra mála. Auður Hauksdóttir og Birna Armbjörnsdóttir (Ritstj.).
Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/Háskólaútgáfan.
Fyrirlestrar
Tracking Students´ Behaviour Online: The Use of Auxiliary Tools in Online Language
Learning. EUROCALL. University of Ulster. Írlandi. 5-9 september, 2007.
Are the COVCELL tools the answer to teaching less commonly taught languages online?
Lokaráðstefna COSELLO í Reykjavík 28-29 september, 2007.
Enska á Íslandi: Erlent mál, seinna mál, eða hvorugt? Málþing til heiðurs Auði Torfadóttur.
Háskóla íslands, 12. október, 2007.
The Future of CALL/TELL. Margbreytileiki tungumála og menningarheima: Alþjóðleg
miðstöð tungumála á Íslandi (Conference on Cultural and Linguistic Diversity – World
Language Centre in Iceland), Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands, 2.-3.
nóvember, 2007.
Annað
www.englishgame.hi.is. Forrit til enskukennslu sem byggist á ”Game Based Theory”.
Ritstjórn
Teaching and Learning English in Iceland. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir
(Ritstj.) Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/Háskólaútgáfan. Útg. Október 2007.
Máli málanna: Um nám og kennslu annars og erlendra mála. Auður Hauksdóttir og Birna
Armbjörnsdóttir (Ritstj.). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/Háskólaútgáfan.
Útg. 2007.
120
Guðmundur Jónsson prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Hvenær varð neysluþjóðfélagið til?“, Þriðja íslenska söguþingið 18.–21. maí 2006.
Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson (Reykkjavík, 2007),
69–78.
„Velferðarkerfið: ávöxtur af baráttu verkalýðshreyfingarinnar?“, Samfélagsleg áhrif
verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld. framtíðarsýn á 21. öldinni. Ritstjórar Sumarliði R.
Ísleifsson og Þórunn Sigurðardóttir (Reykjavík, 2007), 85–99.
Ritdómar
Hrefna M. Karlsdóttir, Fishing on Common Grounds. The Consequences of Unreglulated
Fisheries of the North Sea Herring in the Postwar Period. Birtist í Saga XLV:1 2007, 230–
234.
Fyrirlestrar
„Þjóðlegt og alþjóðlegt í manneldissögu Íslendinga“. Erindi flutt á aðalfundi félagsins Matur saga – menning 27. mars 2007.
„Ástríður Guðna Jónssonar. Hugleiðing um manninn og verk hans.“ Setningarfyrirlestur á
Hálendi hugans, landsbyggðarráðstefnu Sagnfræðingafélags Íslands og Félags
þjóðfræðinga, Heklusetri á Leirubakka í Landsveit 1. júní 2007.
The Deglobalization of the 1930s: Foreign Trade and the Great Depression in the Nordic
Countries. Introductory paper to the session. 26. Nordiske historikermøde, Reykjavík 8–
12 August 2007.
„Icelandic Foreign Trade and the Great Depression. Paper presented at the session The
Deglobalization of the 1930s: Foreign Trade and the Great Depression in Nordic
Countries. 26. Nordiske historikermøde, Reykjavík 8–12 August 2007.
“Fishing Nations In Crisis.The responses of the Icelandic and Norwegian Fisheries to the
Great Depression.” Fisheries, Science and Regulation in the Atlantic in the 19th and 20th
Centuries. The 11th NAFHA Conference, Bergen 19-21 September 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri Ritsafns Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands. Eftirfarandi rit komu út á árinu:
Vänner, patroner och klienter i Norden 900–1800. Rapport til 26:e Nordiska
historikermötet i Reykjavik den 8–12 augusti 2007. Ritstjórar: Lars Hermanson, Thomas
Småberg, Jakob Danneskiold-Samsøe og Jón Viðar Sigurðsson Ritsafn
Sagnfræðistofnunar 39 (Reykjavík, 2007).
Ritstjóri Ritsafns Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands. Eftirfarandi rit komu út á árinu.
Kvinnor och politik i det tidigmoderna Norden. Rapport til 26:e Nordiska historikermötet i
Reykjavik den 8–12 augusti 2007. Ritstjóri: Åsa Karlsson Sjögren. Ritsafn
Sagnfræðistofnunar 40 (Reykjavík, 2007).
Ritstjóri Ritsafns Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands. Eftirfarandi rit komu út á árinu.
Encountering Foreign Worlds. Experiences at Home and Abroad. Proceedings from the
26th Nordic Congress of Historians, Reykjavík 8–12 August 2007. Ritstjórar: Christina
121
Folke Ax, Anne Folke Henningsen, Niklas Thode Jensen, Leila Koivunen og Taina
Syrjämaa. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 41 (Reykjavík 2007).
Fræðsluefni
Umsjónarmaður Söguslóða, vefseturs um íslenska sagnfræði. Vefsetrið heyrir undir
Sagnfræðistofnun og hefur undirritaður rekið það allt frá því það var opnað í febrúar 2004
með tilfallandi aðstoð nemenda. Umsjón felst í uppfærslu efnis á vefsetrinu, þ. á m.
uppfærslu tveggja stórra gagnagrunna: Lokaritgerðir í sagnfræði og Íslandssaga í greinum.
Nánari upplýsingar um vefinn er að finna á slóðinni http://soguslodir.hi.is.
Guðrún Björk Guðsteinsdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Canadian Multiculturalism and Huldufolk in the Classroom.” Teaching and Learning English
in Iceland. Ritstj. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir. Reykjavík: Stofnun Vigd.
Finnb.d. í erl tung., 2007, bls. 133-160.
Ritstjórn
Ritstjórn fræðiritsins International Journal of Canadian Studies, sem er útgefið af International
Council for Canadian Studies, frá okt. 2003 (sjá http://www.iccsciec.ca/pages/7_journal/a_overview.html). Á árinu 2007 voru bindi 33-34 gefin út
sameiginlega, og er uppgefið útgáfuár árið 2006, en útgáfan er einu ári á eftir: Claude
Couture, ritstj. 30 Years of Canadian Studies Around the World 33-34 (2006). 351 s.
Aðalritstjóri fræðiritraðarinnar NACS Text Series frá ágúst 1999. Á síðasta ári kom út 22.
hefti NACS ritraðarinnar: A. K. Elisabeth Lauridsen og Lisbeth Verstraete-Hansen, ritstj.
Canada: Social and Cultural Environments Environnents Sociaux et Culturels. NACS
TEXT Series 22. Árósum, Danmörk: NACS, 2007. 303 s.
Júlían Meldon D´Arcy prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
“Sporting Scott: Sir Walter, the Waverley Novels and British Sports Fiction,” Ranam:
Recherches Anglaises et Nord-Américaines, sérútgáfa: Culture Savante, Culture Populaire
en Ecosse, ritstj. Christian Auer og Yann Tholoniat, 40 (2007), 95-102.
Fyrirlestrar
“The European Soccer Novel: Hans-Jørgen Nielsen’s Fotboldenglen and David Peace’s The
Damned United.” Erindi flutt á ráðstefnunni Sport and Physical Culture in European
Literature, Semmelweis háskóli, Budapest, Ungverjalandi, 8.-10. mars, 2007.
“The Red Badge of the Running Back: Stephen Crane and Football.” Erindi flutt á 24. árleg
Sport Literature Association ráðstefnu, Skidmore College, Saratoga Springs, New York,
22. júní 2007.
Þýðingar
122
Þýðing (með Ástráði Eysteinssyni) þriggja ljóða eftir Jónas Þorbjarnarson (“Original
Language”, “Camping on Langanes”, og “The Lighthouse in Hjalteyri Shining”) í Zoland
Poetry: An Annual of Poems, Translations and Interviews, ritstj. Roland Pease. Hanover,
New Hampshire (Bandaríkin): Zoland Books, 2007. bls. 3-5.
Magnús Fjalldal prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Aðföng og efnistök í Englandsþætti Gerplu, Ritið, 3, 2006, (kom út í júlí 2007),
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 131-152, Magnús Fjalldal.
To Fall by Ambition - Grímur Thorkelín and his Beowulf Edition, Neophilologus, vefrit, sept.
'07, Springer, Netherlands, 12 bls., Magnús Fjalldal.
Pétur Knútsson dósent
Fyrirlestrar
Náin kynni - nýtt líf.. Þýðingar milli náskyldra tungumála. Erindi flutt 27. júni á Frændafundi
6, 26-28 júní 2007 í Tórshavn í Færeyjum. Ráðstefnan er samstarfsverkefni
Hugvísindadeildar Háskóla Íslands og Fóðskaparseturs Föroya. Sbr. meðfylgjandi
dagskrá.
Dealing with systematic coincidence: Pythagoras in the runes. Erindi flutt 6.október á
ráðstefnu Íslensak Málfræðifélagsins um Rúnir og rúnamenningu.
Heimspeki
Björn Þorsteinsson sérfræðingur
Bók, fræðirit
La question de la justice chez Jacques Derrida. París, L’Harmattan 2007 (468 s.).
Fyrirlestrar
„Striving to be the same? Remarks on self and other in Derrida, Husserl and Hegel.“ Árleg
ráðstefna Norræna fyrirbærafræðifélagsins í Kaupmannahafnarháskóla 22. apríl 2007.
Þýðingar
Jóhann Páll Árnason, „Oswald Spengler og Halldór Laxness“, Skírnir 181 (haust 2007), s.
406-431.
Páll Skúlason, „Kreppa háskóla og kjarni háskólastarfs“, Skírnir 181 (haust 2007), s. 381-405.
123
Pierre Bourdieu, „Kjarni nýfrjálshyggjunnar“, Almenningsálitið er ekki til, Reykjavík,
Reykjavíkurakademían og Omdúrman 2007, s. 115-124.
Arlette Elkaïm Sartre, „Fyrirlestur Sartres í sögulegu samhengi“, s. 119-129 í Jean-Paul
Sartre, Tilvistarstefnan er mannhyggja, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri: Hugur: Tímarit um heimspeki 18 (2006). Útgefandi Félag áhugamanna um
heimspeki. Þetta hefti ritsins kom út árið 2007 eins og sést á titilsíðu.].
Slavoj Žižek, Óraplágan, Haukur Már Helgason þýddi. Reykjavík, Hið íslenska
bókmenntafélag 2007.
Aþanasíus frá Alexandríu, Um holdgun Orðsins, Kristinn Ólason þýddi. Reykjavík, Hið
íslenska bókmenntafélag 2007.
Jean-Paul Sartre, Tilvistarstefnan er mannhyggja, Páll Skúlason og Egill Arnarson þýddu.
Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2007.
Fræðsluefni
„Slavoj Žižek“, pistlar í útvarpsþættinum Víðsjá á Rás 1 dagana 26. og 27. mars 2007.
Erlendur Jónsson prófessor
Ritstjórn
Í Editorial Board tímaritsins SATS.
Eyja Margrét Brynjarsdóttir lektor
Lokaritgerð
Doktorsritgerð í heimspeki við Cornell University, Ithaca, New York. Varin 20. júní 2007,
prófgráða veitt 20. ágúst 2007. Titill ritgerðar: „Instances of Instantiation: Distinguishing
between Subjective and Objective Properties,“ 163 bls.
Ritdómar
„Review – Science and Ethics: Can Science Help Us Make Wise Moral Judgments?“,
ritdómur í Metapsychology Online Vol. 11, Issue 51, 18. desember 2007:
http://metapsychology.mentalhelp.net/poc/view_doc.php?type=book&id=3980&cn=.
Fyrirlestrar
„Eigum við alltaf að efast ef við getum?“, höfundur og flytjandi að fyrirlestri fluttum á
ráðstefnunni „Trúirðu öllu sem þér er sagt? Gagnrýnin hugsun og gagnrýnisleysi” sem
haldin var af Rex Extensa, Háskóla Íslands, Odda 101, 10. mars 2007. Dagskrá má sjá hér:
http://www.resextensa.org/news/2007-03-04-21-06-33.
124
„Is relativity a requirement for mind-dependence?“, höfundur og flytjandi að fyrirlestri
fluttum á ráðstefnunni „Context-Dependence, Perspective & Relativity in Language and
Thought“ sem haldin var í École Normale Supérieure í París 9. til 11. nóvember 2007.
Fyrir ráðstefnunni stóðu Institut Jean-Nicod og École Normale Supérieure. Nánari
upplýsingar hér: http://www.ugr.es/~nef/Perspective/index.html.
Fræðsluefni
Svar á Vísindavefnum: „Skynjum við hlutina beint og milliliðalaust?“
http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6722.
Gunnar Harðarson dósent
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
„Listin á tímum tækninnar: Halldór Laxness og Walter Benjamin um þróun myndlistar“,
Hugur–Tímarit um heimspeki, 18 (2006), 60-70.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Mill á Íslandi: Brot úr viðtökusögu“, Hugsað með Mill, ritstj. Róbert H. Haraldsson, Salvör
Nordal og Vilhjálmur Árnason, Reykjavík, 2007, 147-162 (í prentun).
Fyrirlestrar
„Einkunnakvarði fyrir Hugvísindadeild: Skilgreining og notkun“. Málþing um námsmat, 5.
nóvember 2007, á vegum Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands, Hótel Sögu, Reykjavík.
Þýðingar
Pierre Bourdieu: „Aðgreining: Félagsleg gagnrýni smekkvísinnar“, í Pierre Bourdieu,
Almenningsálitið er ekki til (Atvik, 11), ritstjóri Davíð Kristinsson, Reykjavík, 2007, 3343.
Ritstjórn
Ritstjóri ritraðarinnar „Rit Heimspekistofnunar Háskóla Íslands“.
Í ritnefnd tímaritsins: Sats–A Nordic Journal of Philosophy.
Fræðsluefni
Svar við spurningunni: „Hver var fyrsta konan sem var viðurkenndur heimspekingur? Hverjar
eru þær helstu?“ Vísindavefurinn, 19.03.2007,
http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=6542.
Matthew Whelpton dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
125
“Distance Learning at the Department of English, University of Iceland, and the COVCELL
Project”. In Birna Arnbjörnsdóttir & Hafdís Ingvarsdóttir (eds.), Teaching and Learning
English in Iceland. Pages 229-248. Reykjavík, Iceland: Vigdís Finnbogadóttir Institute of
Foreign Languages.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Building Resultatives in Icelandic”. In Bainbridge, E. & Agbayani, B. (eds.), Proceedings of
34th Western Conference On Linguistics (WECOL 2006), Vol. 17, Pages 478-486.
Fresno, CA: Department of Linguistics, California State University, Fresno.
Fyrirlestrar
“Building Resultatives in Icelandic”. Presentation at OnLI (On Linguistic Interfaces), 1st June
2007. Belfast, Northern Ireland: Jordanstown Campus, University of Ulster.
“An Overview of the Covcell Project”. Presentation at COSELLO (Conference on Open
Source in Education and Language Learning Online), 28th September 2007. Reykjavík,
Iceland: University of Iceland.
“Overview of research activities within the Vigdís Finnbogadóttir Institute”. Presentation to
the Conference on Cultural and Linguistic Diversity, 2nd November 2007. University of
Iceland, Reykjavík.
“Moodle and the Covcell Project – collaborative language learning online”. Presentation to
the Vigdís Finnbogadóttir Institute, 6th March 2007. University of Iceland, Reykjavík.
Fræðsluefni
“Language Learning Online – A Report on the Covcell Project and the Use of Moodle”.
Málfríður 23.1: 23-31.
“Leaf and Tree: Growing Tolkien´s Mythology”. Presentation to Félag enskukennara á
Íslandi. 14th March 2007. University of Iceland, Reykjavík.
“Covcell – An Overview”. Presentation to the Annual Meeting of the Northern Division of the
Félag enskukennara á Íslandi. 10th November 2007. Akureyri, Iceland.
“Leaf and Tree: Growing Tolkien´s Mythology”. Presentation to the Annual Meeting of the
Northern Division of the Félag enskukennara á Íslandi. 10th November 2007. Akureyri,
Iceland. [Previously delivered to FEKÍ in Reykjavík, 14th March 2007].
Mikael M. Karlsson prófessor
Bókarkafli
“Er nýfrjalshyggja í anda Johns Stuarts Mill?”; kafli í bókinni Hugsað með Mill, ritstj. Róbert
H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007),
bls. 87-101. Höfundur: Mikael M. Karlsson.
Fyrirlestrar
126
“Perception, Interaction and Time”; boðsfyrirlestur á alþjóðlegu seminari “Interaction Et
Cognition”, Université de Technologie Compiègne, 22.-27. janúar 2007. Höfundur og
flytjandi: Mikael M. Karlsson.
“Legal Interpretation and the Judicial Function”; fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu “Law,
Language and Interpretation”, Háskólinn á Akureryi, 31. mars-1. apríl 2007. Höfundur og
flytjandi: Mikael M. Karlsson.
“Some Points of Inquiry Concerning Evaluative Non-cognitivism”; boðsfyrirlestur í
Dipartimento di Cultura Giuridica “Giovanni Tarello” (DIGITA), Università degli Studi di
Genova, 19. nóvember 2007. Höfundur og flytjandi: Mikael M. Karlsson.
“Realism, Idealism and Worldmaking”; boðsfyrirlestur í Départment de Philosophie,
Université de Nancy 2, 27. nóvember 2007. Höfundur og flytjandi: Mikael M. Karlsson.
“Dretske on Behavior”; boðsfyrirlestur í Départment de Philosophie, Université de Nancy 2,
28. nóvember 2007. Höfundur og flytjandi: Mikael M. Karlsson.
Páll Skúlason prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Kreppa háskóla og kjarni háskólastarfs. Birt í Skírni, haust 2007, bls. 381-405.
Fyrirlestrar
Hvers vegna heimspeki? Fyrirlestur fluttur í Menntaskólanum á Akureyri 27. mars.
L’idée d’éthique. Fyrirlestur fluttur í boði skipuleggjanda „The XXVIth International
Symposium of Eco-Ethica“ helgað efninu: „Eco-ethica: Rethinking Ethics Today“, í
Skjoldenæsholm, Danmörku, 27. september.
Framtíð Háskólans á Akureyri. Flutt á málþingi um framtíð Háskólans á Akureyri 26. mars.
Að ganga og að hugsa. Flutt á 80 ára afmæli Ferðafélags Íslands í Norræna húsinu 27.
nóvember.
Er gildismat okkar á villigötum? Flutt á Heimspekikaffi á Akureyri 25. nóvember.
Róbert
Róbert H. Haraldsson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
„Að brjótast undan okinu. Um kvenréttindabaráttu Mills og heimspekihefðina.“ Hugsað með
Mill, ritstj. Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason, bls. 115-34.
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
„Formáli“. Hugsað með Mill, 2007: bls. 7-11.
„Andlegt lýðveldi án kreddu. Róbert Jack ræðir við Róbert H. Haraldsson“. Hugur 19. ár
2007, bls. 4-23.
127
Aðrar fræðilegar greinar
Leitin að tilgangi lífsins andspænis hinu illa“. Kirkjuritið 73/2 2007: 18-22.
„Nora and the Philosophers“. Acta Ibsenianna. The Living Ibsen. Ritstjórar Helland, Mollerin,
Nysgaard og Sæther. Osló: Háskólinn í Osló/Center for Ibsen Studies 2006/2007, vor
2007: 273-77.
Ritdómar
„Cavell’s Achievement“ (Sats - Nordic Journal of Philosophy, 8/2 2007: 135-40).
Fyrirlestrar
„Tvær tilgátur um trú“. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 2007, Þvers og Kruss.
„Tilgangur lífsins andspænis hinu illa“. Fyrirlestur á vegum Glerárkirkju og Félags
áhugafólks um heimspeki á Akureyri hinn 6. apríl 2007.
„Leitin að tilgangi lífsins - andspænis hinu illa“. Fyrirlestur fluttur á Guðfræðiráðstefnu á
Hólum, 28.-30. maí 2007.
„Leitin að tilgangi lífsins andspænis hinu illa“. Fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar í
Norræna húsinu 5. janúar 2007.
Tilgangur lífsins og reynsla Viktors Frankls“, Fyrirlestur á vegum Guðspekifélagsins hinn 13.
apríl 2007.
„Nóra. Hin sterka kona í norðri.“ Fyrirlestur á bókasafnsviku hjá Bókasafni Vestmannaeyja,
18. nóv. 2007.
Ritstjórn
. Sats, Nordic Journal of Philosophy, ritstjóri. Þetta er samnorrænt tímarit um heimspeki.
Hugsað með Mill, 1997 (meðritsjóri ásamt Salvöru Nordal og Vilhjálmi Árnasyni).
Fræðsluefni
„Kjölur by Bike“. Part I. The Reykjavík Grapevine 13, 2007: 30-31.
„Kjölur by Bike“. Part II. The Reykjavík Grapevine 14, 2007: 14-15.
Salvör Nordal sérfræðingur
Fræðileg grein
„Hvað eru viðkvæmar persónuupplýsingar?“ í afmælisriti Persónuverndar. Reykjavík 2007.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Privacy“ í The Ethics and Governance of Human Genetic Databases, ritstj. Vilhjálmur
Árnason, Garðar Árnason, Ruth Chadwick, Matti Häyry. Cambridge University Press
2007.
128
„Languages of Privacy“ í The Ethics and Governance of Human Genetic Databases, ritstj.
Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason, Ruth Chadwick, Matti Häyry, Cambridge
University Press 2007.
„Iceland“, meðhöfundur Margrét Lilja Guðmundsdóttir, í The Ethics and Governance of
Human Genetic Databases, ritstj. Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason, Ruth Chadwick,
Matti Häyry, Cambridge University Press 2007.
„Persónuvernd, sjálfræði og traust“, í Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, Háskólaútgáfan,
2007.
„Gagnagrunnar á heilbrigðissviði og vísindarannsóknir“, meðhöfundur Ingunn Ólafsdóttir í
Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, Háskólaútgáfan 2007.
„Um hjónabandið og rót misréttis“, í Hugsað með Mill, Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal
og Vilhjálmur Árnason (ritstj.) Háskólaútgáfan 2007.
Fyrirlestrar
„Einkalífið opinberað“, fyrirlestur á ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna og kynjafræðum,
Krossgötu kynjarannsókna, 9.-10. nóvember í Háskóla Íslands.
„Genetic Testing and Databases: The limits of Autonomy“, flutt á alþjóðlegu ráðstefnunni 5th
European ISNS Congress in Newborn Screening í Reykjavík, 10.-12. júní 2007.
„Mannhelgi, sjálfræði og börn“, flutt á fundi verkefnisins, Gildismat og velferð barna í
neyslusamfélagi nútímans, í Skálholt 28. apríl.
„Um fyrirgefninguna“, fyrirlestur á fræðsludegi í Neskirkju, 14. mars.
„Persónuvernd og traust“, fyrirlestur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 10. mars.
„Um nafnbirtingu fjölmiðla“, fyrirlestur á hátíðarmálþingi Orators, 16. febrúar.
„Siðfræði dauðarefsinga“, opinber fyrirlestur hjá VIMA, Vináttu- og menningarfélags
Miðausturlanda, í Kornhlöðunni 4. febrúar.
„Siðreglur starfsstétta““, fyrirlestur fyrir starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ 24. janúar.
Ritstjórn
Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, ritstjóri. Háskólaútgáfan 2007.
Hugsað með Mill, ritstjóri ásamt Róberti Haraldssyni og Vilhjálmi Árnasyni, Reykjavík:
Háskólaútgáfa, 2007.
Sigríður Þorgeirsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Nature’s wholeness and nature’s otherness: Aesthetical aspects of Sustainability, Carl-Henric
Grenholm and Normunds Kamergrauzis (ritstj.), Sustainable Development and Global
Ethics. Acta Universatis Uppsaliensis. Uppsala Studies in Social Ethics 32, 2007.
“Er Mill róttækur femínisti?”, Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason
(ritstj.), Hugsað með Mill, Háskólaútgáfan, 2007, 103-113.
129
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Nature’s Otherness and the Limits of Visual Representations of Nature”, Ólafur Páll Jónsson
and Æsa Sigurjónsdóttir (eds), Art, Ethics and Environment: A Free Inquiry Into the
Vulgarly Received Notion of Nature, Cambridge Scholars Press, 2007, 112-124.
Fyrirlestrar
“Arendt on politics and religion”, Panelist on “Varieties of Totalitarianism. Arendt’s
Sociology of Modernity and Evil” at a conference on Hannah Arendt. Critical Encounters.
Moderna Museet. Stockholm, 13/1, 2007
(http://www.modernamuseet.se/feature/2006/arendt/Hannah_Arendt_Programme.pdf).
“Nietzsche’s philosophy of birth and the natal self”, Center for Subjectivity Research,
University of Copenhagen, 8/5, 2007.
“The Natal Body: Reflections on Birth and Death in Nietzsche’s Philosophy”, Nordic Society
of Philosophy of Religion, at the University of Oslo, 9/6, 2007.
(http://www.tf.uio.no/nspr/nspr-conference.html).
The Natal Body: The Theme of Birth in Nietzsche´s Philosophy, Conference on Femininity
and Embodiment at the Helsinki Collegium for Advanced Studies, University of Helsinky,
15/5, 2007. (http://www.helsinki.fi/collegium/events/femininity&embodiment.htm).
Body and birth in Nietzsche´s Philosophy, at a conference on "Art, Body and Nature", The
Mygdal Project, Mygdal, Denmark, 4/5, 2007. (http://www.mygdal.net/).
“Um sannleik og listir”, Reykjavik International Filmfestival, Nordic House, 30/9, 2007.
“Guð sem karl eða kona – eða hvorugt?”, Hallgrímskirkja. Fræðslumorgnar, 7/10, 2007.
“Er guð sem karl eða kona dauð(ur)? Um trúarheimspeki Luce Irigaray”, Krossgötur
kynjarannsókna. Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna- og kynjarfræða, Háskóla Íslands,
9/11, 2007.
“Hugmyndir Hönnuh Arendt um borgaralega virkni”, Ráðstefna á vegum HA og Háskólans á
Bifröst um borgaralega virkni. Reykholt, 3/11, 2007.
“Vita activa og vita contemplativa. Hugleiðingar um samband heimspeki og stjórnmála út frá
kenningum Hönnuh Arendt”, Vísindafélag Íslendinga/Societas Scientiarum Islandica,
Nordic House, 28/11, 2007.
Ritstjórn
Advisory Board Member, Nora – Nordic Journal of Feminist and Gender Research.
Fræðsluefni
Eru Freud og frönsk heimspeki frat?”, Lesbók Morgunblaðsins, 14, april, 2007, 12.
Vilhjálmur Árnason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
130
„Geneticization and bioethics: advancing debate and research“. Meðhöfundur Stefán
Hjörleifsson. Medicine, Health Care and Philosophy 10 (2007:4), 417-431.
Fræðileg grein
„Valdið og vitið. Lýðræðið ígrundað“, Ritröð Guðfræðistofnunar. Tileinkuð Dr. Birni
Björnssyni sjötugum, ritstj. Sólveig Anna Bóasdóttir (nr. 24, 2007), 255–268.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Introduction: some lessons of ELSAGEN“ og „Introduction: ethical questions“. The Ethics
and Goverance of Human Genetic Databases. European Perspectives. Ritstj. Matti Häyry,
Ruth Chadwick, Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason (Cambridge: Cambridge University
Press 2007), s. 1–7 og 149.
„Informed consent and human genetic database research“. Meðhöfundur Sigurður Kristinsson.
The Ethics and Goverance of Human Genetic Databases. European Perspectives. Ritstj.
Matti Häyry, Ruth Chadwick, Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason (Cambridge:
Cambridge University Press 2007), s. 199–216.
„Coding and Consent. Moral Challenges of the Database Project in Iceland”, The Bioethics
Reader. Editor’s Choice, ritstj. R. Chadwick, H. Kuhse, W.A. Landman, U. Schlenk, P.
Singer (Blackwell Publishing 2007), pp. 365–386 [endurprentun]. Úrval af bestu greinum
sem birtar hafa verið á 25 ferli tímaritsins.
„Inngangur“ að Tilvistarstefnan er mannhyggja eftir Jean-Paul Sartre í þýðingu Páls
Skúlasonar (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2007), s. 9–44.
„Veik sönnun, öflug innræting. Um rökfærsluna í Nytjastefnu Mills. Hugsað með Mill, ritstj.
Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason (Háskólaútgáfan 2007), s.
13–26.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
„Debate and Communication“ (fleiri höfundar), Stem Cell Research in the Nordic Countries.
Science, Ethics, Public Debate and Law. NordForsk Policy briefs 2007-2, 40–45.
Fyrirlestrar
„Visions of the Citizen in Research Biobanking“. Boðsfyrirlestur á Biobanks – still an ethical
challenge? Trondheim, 3.–5. desember 2007.
„Visions of the Citizen in Population Research”. ESPMH conference: Ethics, philosophy and
public health. Cardiff, 15. ágúst 2007.
„An Ethos in Transformation: Conflicting Values in the Sagas“. Nordic Civilization in the
Medieval World, Workshop í Skálholti 6.–9. september 2007.
„Genetics and Ethics: Some Lessons from Iceland“. Boðsfyrirlestur á Nordic University
Hospital Research Conference, Bergen 14. maí 2007.
„Siðfræði og forgangsröðun“. Framfarir í meðhöndlun krabbameina. Hefur samfélagið ráð á
þeim? Boðsfyrirlestur á Læknadögum, Hótel Nordica 18. janúar 2007.
„Borgaravernd og borgaravitund – hugleiðing í ljósi gagnagrunnsrannsókna“. Citizenship /
Þegnskapur, Reykholt, 3. nóvember 2007.
131
„Lífsgildi í lýðræðissamfélagi“. Ákall 21. Aldar — Virðing og umhyggja. Málþing í Öskju 9.
nóvember 2007.
„Menneskeverd, rettigheter of beskyttelsesrett“, Nordisk råds 59. sesjon, Side-event: Like
muligheter for alle, Osló, Stortinget, 31. október 2007.
Opening of the conference: Dialogue on Dignity, Disability, Discrimination and Diagnostics,
Radisson SAS Hotel Saga, Reykjavík 19.–20. október 2007.
„Social debate on databanks – in light of the Icelandic experience“. International Course on
Molecular Epidemiology and Ethics. 18.–19. júní 18 2007, University of Kuopio. Flutt af
Stefáni Hjörleifssyni, doktorsnema.
„Bioethics or Biopolitics: What’s the Difference?“ The Nordic Committee on Bioethics:
Bioethics or Biopolitics, Hanasaari, 12. júní 2007.
„Biopolitics in a Democratic Society.“ The Nordic Committee on Bioethics: Bioethics or
Biopolitics, Hanasaari, 11. júní 2007.
Siðfræðileg álitamál við lyfjaerfðafræðilegar rannsóknir. Boðsfyrirlestur á ársfundi
Vísindasiðanefndar, Litlu Brekku, 3. febrúar 2007. Fluttur af Salvöru Nordal.
Ritstjórn
Medicine, Health Care and Philosophy. A European Journal. 2007. Vol. 10. Kluwer
Academic Publishers. Þrjú hefti koma út á ári.
Í Editorial Board of a new online journal, Genomics, Society and Policy. 2007. Vol. 3. Þrjú
hefti koma út á ári.
Í Editorial council: Etikk i praksis. Nordic Journal of Applied Ethics. 2007. Vol. 1.
The Ethics and Goverance of Human Genetic Databases. European Perspectives. Ritsj. Matti
Häyry, Ruth Chadwick, Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason. Cambridge: Cambridge
University Press 2007.
Hugsað með Mill, ritstj. Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason.
Háskólaútgáfan 2007.
Fræðsluefni
„Siðfræðileg álitamál í taugahjúkrun“. Aðalfundur fagfélags taugahjúkrunarfræðinga 8.
nóvember 2007.
„Siðfræði og siðferðileg viðmið þjónustu“ og „Samskipti fagfólks og skjólstæðinga “ og
Siðfræði og siðareglur“. Fyrirlestrar á námskeiði fyrir Félag áfengisráðgjafa, Skógum, 5.
maí 2007.
„Hagsmunir barna í hagsældarsamfélagi“. Fyrirlestur á málþingi Miðgarðs um Forvarnir á
fyrstu árum, Rúgbrauðsgerðin 20. mars 2007.
„Ábyrgt samfélag“. Mótum framtíð. Boðsfyrirlestur á málþingi Félagsmálaráðuneytisins,
Hotel Nordica 30. mars 2007.
„Lýðræði í nútíma þjóðfélagi“. Flutt fyrir útskriftarhóp Menntaskólans við Hamrahlíð 29.
október 2007.
„Orðræða um erfðafræði“, meðhöfundur Stefán Hjörleifsson, Morgunblaðið 22. des. 2007,
blað A, s. 33.
132
„Uppsprettur lífsins“. Ræða í Norðfjarðarkirkju á uppstigningardegi, 17. maí 2007.
Sjómannadagsblað Austurlands 13 (2007), s. 68–71.
Íslenska
Ármann Jakobsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Masculinity and Politics in Njáls saga,“ Viator 38 (2007), 191–215.
„Two wise women and their young apprentice: a miscarried magic class,“ Arkiv för nordisk
filologi 122 (2007), 43–57.
„Útlegðin og smábarnið: 60 ára Stubbur,“ Börn og menning, 1. tbl. 2007, 8–11.
Aðrar fræðilegar greinar
„Hinn fullkomni karlmaður: Ímyndarsköpun fyrir biskupa á 13. öld,“ Studia theologica
islandica 25 (2007), 119–30.
„Sagðirðu gubb?: Svava Jakobsdóttir og goðsögurnar í samtímanum,“ Tímarit Máls og
menningar 68 (2007), 35–45.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
(Ásamt Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur) „Níu spurningar um fötlun og fjöldamenningu,“
Rannsóknir í félagsvísindum VIII: Félagsvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í desember.
Gunnar Þór Jóhannesson ritstýrði. Rvík 2007, 319–29.
„Var líf án pizzu?: Tilraun um kynslóðabil og menningarrof,“ Íslenzk menning, annað bindi:
Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni á fimmtugsafmæli hans 29. ágúst 2007. Magnús
Þór Snæbjörnsson ritstýrði. Rvík 2007, 32–41.
Ritdómar
„Til heiðurs og hugbótar: Greinar um trúarkveðskap fyrri alda. Rit Snorrastofu 1. Ritstjórar
Svanhildur Óskarsdóttir og Anna Guðmundsdóttir. Reykholt 2003. 173 bls. — Heilagra
meyja sögur. Íslensk trúarrit 1. Kirsten Wolf bjó til prentunar og ritaði inngang.
Bókmenntafræðistofnun Hákisóla Íslands. Reykjavík 2003. 191 bls.“ (Ritdómur) Saga 45:
2 (2007), 201–4.
Fyrirlestrar
„Hver er hræddur við handalausa manninn,” Erindi flutt á fyrirlestraröðinni Listir, menning
og fötlun í mars 2007, Greinasafn Námsbrautar í fötlunarfræði
(http://www.fotlunarfraedi.hi.is/page/handalausi_madurinn).
Alþjólega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 9–12. júlí 2007 (To have a chat with a dragon:
Tolkien as translator).
133
Málþing um völd, miðaldasetrinu í Durham 13–16. júlí 2007 (Wisdom and royal power in Old
Norse-Icelandic kings’ sagas).
Norræna sagnfræðingaþingið í Reyjavík 8–12. ágúst 2007 (Elderly medieval Icelanders: the
positive side).
Fyrirlestur á fyrirlestrarröð Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum í Norræna húsinu 9. mars 2007
(Hver er hræddur við handalausa manninn?).
Erindi við Háskóla Íslands á vegum Árnastofnunar 5. des. 2007 (Þáttur um þætti).
Fyrirlestur á Þjóðarspeglinum, áttundu ráðstefnunni um rannsóknir í félagsvísindum 7. des.
2007 (Níu spurningar um fötlun og fjöldamenningu, ásamt Hönnu Björgu
Sigurjónsdóttur).
Fræðsluefni
„Hvað er Völsunga saga? Var hún innblástur Tolkiens við gerð Hringadróttinssögu?“
Vísindavefurinn 12. feb. 2007.
„Saga okkar vélmennanna: Stjörnustríð og nútímamaðurinn,“ Lesbók Morgunblaðsins 10. feb.
2007.
„Það var barn í dalnum sem ókindin tók: Kraftaverk á glæpaöld og kröfurnar til
nútímabláskjáa,“ Kistan 18. jan. 2007.
„Spunó.blog.is,“ Kistan 1. mars 2007. (Endurpr. Múrinn 3. mars 2007).
„Menningarrúnkið komið til Íslands,“ (Ritdómur/hrifla) Kistan 9. jan. 2007.
„Veruleikasjónvarp í þágu raunsæisins, (Ritdómur/hrifla) Kistan 16. jan. 2007.
„Matthías,“ (Ritdómur/hrifla) Kistan 28. mars 2007.
„Frost á sálinni,“ (Ritdómur) DV 5. nóv. 2007.
„Uppruni kvennaframboðanna,“ (Ritdómur) DV 14. nóv. 2007.
„Skáldsævi í París,“ (Ritdómur) DV 5. des. 2007.
„Óttinn við fötlun er fatlandi,“ List án landamæra 26. apríl til 16. maí (kynningarbæklingur),
2007.
Ásdís Egilsdóttir dósent
Fyrirlestrar
“The Male Cinderella in Medieval Icelandic Sagas”. Masculinities and Femininities in the
Middle Ages and Renaissance. Thirteenth Annual ACMRS (Arizona Center for Medieval
and Renaissance Studies, Arizona State University) Conference. 15 – 17 febrúar 2007,
Tempe, Arizona. (17. febrúar).
“Pagan Poetry meets Christianity.” Early Medieval Religion in Life and Literature. Rzeszow
University, Rzeszow ,27 – 29 september 2007. (28. sept.).
134
Bergljót Kristjánsdóttir prófessor
prófessor
Fyrirlestrar
Bergljót S. Kristjánsdóttir, „„Viltu að ek höggvi þig langsum eður þversum?“ Um Stebba
stælgæ, fortíð og nútíð, samfélag, myndir og sögur af ýmsu tagi“, [erindi flutt á
Hugvísindaþingi HÍ, 9. mars 2007].
Bergljót S. Kristjánsdóttir, „Að„lykta úr opinni nifjakremsdós“. Um Hversdagshöllina, [erindi
flutt á Pétursþingi, 17. maí 2007].
Fræðsluefni
Fyrirlestur á námskeiði um fornsögur í Snorrastofu, Reykholti, 19.11.2007
Ferð með 11 nemendur á Alþjóðlegt fornsagnaþing í Leeds, 9.-12. júlí 2007.
Dagný Kristjánsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Tómið og tilveran. Um skáldsögur Kristínar Ómarsdóttur. 2006. Ritinu. Reykjavík: 81-99.
Fræðileg grein
„Nornaveiðar.“ Í Kristján Jóhann Jónsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson, ritstj. Mannamál.
Greinar, frásagnir og ljóð í tilefni af sextugsafmæli Páls Pálssonar frá Aðalbóli. 25-31.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„ Skáldið og konan. Um Hulduljóð Jónasar Hallgrímssonar.“ 2007. Í Sveinn Yngvi Egilsson,
ritstj. Undir Hraundranga. Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag: 307-321.
Ritdómar
„Hver er hvað og hvað er hver og hver er ekki hvað?“ 2007. Tímarit Máls og menningar 4:
2007. Reykjavík. bls 106-109.
Fyrirlestrar
„Nonni – Reinventing Childhood.“ Boðsfyrirlestur haldinn við þrjá háskóla Háskólann í
Poznan ( 21. mai 2007), Háskólann í Warsaw (24. maí 2007) og Humboldt háskólann í
Berlín (29. maí 2007).
„Dikteren og barnet.“ Boðsfyrirlestur á Jónasarsemínari í Kaupmannahöfn í tilefni af 200 ára
afmæli Jónasar Hallgrímssonar, 7. september 2007.
„Uppskafningur um Brynjólf biskup Sveinsson“ Haustið í ríki Vatnajökuls: Torfhildarþing í
Suðursveit. 13. október 2007.
„Det onde barnet.“ Fyrirlestur á BIN ráðstefnunni Barn og aestetikk. Hvad ved vi? Örk.
Hveragerði. 27. október 2007.
135
„Fyrr var oft í koti krútt.“ Fyrirlestur á ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum,
9. og 10. nóvember í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Reykjavík. 9. nóvember 2007.
Fræðsluefni
„Nonni sem barnabókahöfundur.“ Fullveldi andans – Barnabókahöfundurinn Nonni.
Ketilhúsinu. Akureyri. 1. desember 2007.
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Textasöfn og setningagerð: Greining og leit. Höfundur Eiríkur Rögnvaldsson. Orð og tunga
9:51–73. Orðabók Háskólans, Reykjavík, 2007.
Sjálfs mín(s) sök? Höfundur Eiríkur Rögnvaldsson. Íslenskt mál 28:117-130. Íslenska
málfræðifélagið, Reykjavík, 2007 (heftið ársett 2006).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
IceParser: An Incremental Finite-State Parser for Icelandic. Höfundar Hrafn Loftsson og
Eiríkur Rögnvaldsson. Í Nivre, Joakim, Heiki-Jaan Kaalep, Kadri Muischnek og Mare
Koit (ritstj.): Proceedings of the 16th Nordic Conference of Computational Linguistics.
NODALIDA-2007, s. 128–135. University of Tartu, Tartu, 2007. Ráðstefna haldin á
vegum NEALT, 25.-26. maí 2007.
Fyrirlestrar
Hlutaþáttun íslensks texta. 21. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræði¬félagið og
Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. janúar 2006. Höfundar og flytjendur
Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson.
IceParser: An Incremental Finite-State Parser for Icelandic. 16th Nordic Conference of
Computational Linguistics, NODALIDA-2007. Northern European Association for
Language Technology (NEALT), Tartu, 25. maí. Höfundar og flytjendur Hrafn Loftsson
og Eiríkur Rögnvaldsson.
Vélræn setningagreining: Aðferðir, árangur og takmarkanir. Linguistic Discussion Group,
Hugvísindadeild Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. apríl. Höfundur og flytjandi Eiríkur
Rögnvaldsson.
The Electronic Corpus of Old Icelandic and Its Use in Syntactic Research. The US-Iceland
NSF Workshop. Samstarfshópur íslenskra og bandarískra málvísindamanna, Reykjavík, 1.
júní. Höfundur og flytjandi Eiríkur Rögnvaldsson.
Automatiske metoder til excerpering af nye ord. Seminar om sprogrøgt, sprogteknologi og
sprogresurser i Norden. Nordens Sprogråd – arbejdsgruppen for sprogteknologi,
Kaupmannahöfn, 29. október. Höfundar Eiríkur Rögnvaldsson (flytjandi) og Kristín
Bjarnadóttir.
Reflexives in Older Icelandic. NORMS Workshop on Pronouns, Bindings, and Anaphors.
Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax (NORMS), Reykjavík, 9.
desember. Höfundur og flytjandi Eiríkur Rögnvaldsson.
136
Veggspjöld
IceNLP: A Natural Language Processing Toolkit for Icelandic. Interspeech 2007, Special
Session on Speech and Language Technology for Less-Resourced Languages,
International Speech Communication Association (ISCA), Antwerpen, 29. ágúst.
Höfundar Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson.
Ritstjórn
Nordic Journal of Linguistics. Vol. 30, 2007. Cambridge University Press, Cambridge. 2 hefti
á ári. (Í ritnefnd (Editorial Board).
Fræðsluefni
Rafrænir textar í rannsóknum og kennslu. Rafræn bókaútgáfa, morgunverðarfundur. Félag
bókaútgefenda, Reykjavík, 9. febrúar. Höfundur og flytjandi Eiríkur Rögnvaldsson.
Guðrún Nordal prófessor
Bók, fræðirit
Skaldic Poetry of the Scandinvavian Middle Ages. Poetry on Christian Subjects. Volume 7.
Útgefandi Margaret Clunies Ross. Ritstjórar Margaret Clunies Ross, Kari Ellen Gade,
Guðrún Nordal, Edith Marold og Diana Whaley. Brepols Publishers. Turnhout Belgium.
Vol. VII er lxix + 1040 bls, í tveimur hlutum (Part I er lxix + 467 bls).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
'The Art of Poetry and the Sagas of Icelanders'. Learning and Understanding in the Old Norse
World. Essays in Honour of Margaret Clunies Ross. Ed. Kate Heslop, Judy Quinn, and
Tarrin Wills. Brepols, 219-37.
Fyrirlestrar
“Pagan myth, skaldic peotry and the writing of the sagas of the Icelanders”. Keynote Lecture,
Myth and Cultural Memory in the Viking Disaspora, 9. – 10. janúar 2007, Leicester.
“Skáldskapurinn og Íslendingasögurnar” Fyrirlestur hjá Vísindafélagi Íslendinga, 28. febrúar.
“The Art of Poetry and the Sagas of Icelanders”. Learning and Understanding in the Old
Norse World. Cambridge 20. – 21. júlí. “Um Vatnsdæla sögu”. Erindi flutt á
Þingeyraþingi 18. – 19. ágúst 2007. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Ritstjórn
Viking and Medieval Scandinavia; í ritnefnd.
Scripta Islandica; í ritnefnd.
Alfræði íslenskra bókmennta, útg. Bókmenntafræðistofnun HÍ, í ritnefnd útgáfunnar. Áætluð
birting árið 2009.
Heilagra karla sögur. Útgefendur Sverrir Tómasson, Einar Sigurbjörnsson og Bragi
Halldórsson. Ritstjóri Guðrún Nordal. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.
137
Fræðsluefni
“Höfðu konur eitthvað að segja á miðöldum” Erindi hjá Zontaklúbbnum í Reykjavík, 14.
apríl.
“Konur yrkja” Erindi hjá Landnámssetrinu í Borgarnesi 16. apríl.
Guðrún Þórhallsdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„The dative singular of ó-stems in Old Norse.“ Í Nussbaum, Alan J. (ritstj.): Verba Docenti:
Studies in historical and Indo-European linguistics presented to Jay H. Jasanoff by
students, colleagues, and friends. Beech Stave Press, Ann Arbor/New York. Bls. 329–41.
Fyrirlestrar
„„… þar sem fjallað er um bæði kynin“: Íslensk málhefð, femínísk málstýring og verkefni
þýðingarnefndar“, Ný íslensk biblíuþýðing, Málþing í Skálholti 16.-17. nóvember 2007,
haldið á vegum Reykjavíkur-Akademíunnar, Skálholtsskóla og tímaritsins Glímunnar.
„“Indeclinable” adjectives in Old Norse“, The 26th East Coast Indo-European Conference,
Yale University, New Haven, Connecticut, Bandaríkjunum, 15.6. 2007.
„Þótt karlremban sé lamin með lurk leitar hún út um síðir“, Hugvísindaþing, Háskóla Íslands,
10.3. 2007.
Ritstjórn
Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði frá árinu 1992. Útgefandi er Íslenska
málfræðifélagið, ritstjórar Haraldur Bernharðsson og Höskuldur Þráinsson. Eitt hefti
kemur út á hverju ári.
Í ráðgjafarritnefnd tímaritsins Tocharian and Indo-European Studies frá árinu 1997. Útgefandi
er C.A. Reitzels forlag í Kaupmannahöfn, ritstjóri Jens E. Rasmussen. Ekkert hefti kom út
árið 2006.
Höskuldur Þráinsson prófessor
Bók, fræðirit
The Syntax of Icelandic. xii + 564 bls. 2007. Cambridge University Press, Cambridge.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
“Setningafræði og tónfræði.” Íslenskt mál 28, bls. 151–159. [Íslenskt mál 28 er í raun
árgangur 2006 þótt ekki væri gengið frá því fyrr en á árinu 2007].
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
138
“The Icelandic (Pilot) Project in ScanDiaSyn.” Nordlyd 34,1, 2007, bls. 87–124.
Meðhöfundar Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Þórhallur Eyþórsson og
Jóhannes Gísli Jónsson.
“Regional variation in Icelandic Syntax?” Nordisk dialektologi og sociolingvistik, 2007, bls.
344–352. Meðhöfundur Sigríður Sigurjónsdóttir.
Ritdómar
“Háttarsagnir í norsku og fleiri málum.” Íslenskt mál 28, bls. 211. Stutt ritfregn um bókina
Norwegian Modals. Studies in Generative Grammar 74. Höfundur Kristin Melum Eide.
Mouton de Gruyter, Berlín, 2005, xii + 457 bls.
“Ný mál, líkleg mál og hugsanleg mál.” Íslenskt mál 28, bls. 211–212. Tvær stuttar ritfregnir:
Possible and Probable Languages. A Generative Perspective on Linguistic Typology.
Höfundur Frederick J. Newmeyer. Oxford University Press, Oxford, 2005, x + 278 bls.
How New Languages Emerge. Höfundur David Lightfoot. Cambridge University Press,
Cambridge, 2006, ix + 199 bls.
“Samanburður á germanskri setningagerð.” Íslenskt mál 28, bls. 213. Stutt ritfregn um
greinasafnið Comparative Studies in Germanic Syntax. From Afrikaans to Zurich
German. Ritstjórar Jutta M. Hartmann og Lázló Molnárfi. John Benjamins, Amsterdam,
2006, vi + 331 bls.
Fyrirlestrar
“Verb placement in embedded clauses: Some Issues.” Erindi flutt á fjölþjóðlegu NORMS
málstofunni “Workshop on Verb Placement,” Reykjavík.
“Um hvað snýst málið?” Erindi flutt á afmælismálstofu Félags íslenskra fræða á
Hugvísindaþingi 2007 í Reykjavík.
“V-to-? It partially depends on the morphology.” Erindi flutt á alþjóðlegu ráðstefnunni Formal
Approaches to Variation in Syntax, York University, York, Englandi.
“The Rich Morphology Hypothesis Reconsidered.” Erindi flutt á ársfundi (stórfundi) norræna
rannsóknanetsins ScanDiaSyn í Reynihlíð við Mývatn. Meðhöfundur Ásgrímur
Angantýsson.
“Field work a la ScanDiaSyn, the Icelandic way.” Erindi flutt á NLVN málstofunni “Dialogue
between Paradigms” í Schæffergården í Danmörku.
“How much do you have to transcribe? Or: The Icelandic tradition in dialect studies.” Erindi
flutt á NLVN málstofunni “Dialogue between Paradigms” í Schæffergården í Danmörku.
“Distinguishing Pronouns and Anaphors.” Erindi flutt á fjölþjóðlegu NORMS málstofunni
“Workshop on Pronouns, Binding, and Anaphora” í Reykjavík.
Ritstjórn
Ritstjóri tímaritsins Íslenskt mál [meðritstjóri Haraldur Bernharðsson]. Eitt hefti kom á árinu,
árgangur 28. Útgefandi er Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík.
Í ritnefnd tímaritsins Journal of Comparative Germanic Linguistics. Tímaritið kemur út
þrisvar á ári.
139
Jóhannes G. Jónsson adjunkt
Greinar í ritrýndum fræðiritum
The Icelandic (Pilot) Project in ScandiaSyn. Meðhöfundar: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur
Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir og Þórhallur Eyþórsson. Nordlyd 34:87-124. (University
of Tromsø working papers on language and linguistics).
Fyrirlestrar
Variation in morphosyntax: some lessons from Insular Scandinavian. Fyrirlestur fluttur á
ráðstefnunni Formal approaches to variation in syntax, University of York, 10.-12. maí.
The new passive is a true passive. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Comparative Germanic
Syntax Workshop 22, Stuttgart, 8.-9. júní.
Er þágufall að hverfa í færeysku? Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Frændafundur, Þórshöfn í
Færeyjum, 26.-28. júní.
A true passive with ACC complements. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Linguistics
Association of Great Britain (LAGB), King’s College, London, 29. ágúst – 1. september.
What Icelandic and Japanese have in common and why. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni
Conference on Cultural and Linguistic Diversity, Háskóla Íslands, 2-3. nóvember.
Ritstjórn
Í ritstjórn tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði, eitt tölublað á ári, útgefandi Íslenska
málfræðifélagið.
Í ritstjórn tímaritsins Natural Language and Linguistic Theory, fjögur tölublöð á ári, útgefandi
Kluwer Academic Press.
Jón G. Friðjónsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jón G. Friðjónsson. Kerfisbundnar breytingar á notkun nokkurra forsetninga í íslensku.
Samspil tíma og rúms. Íslenskt mál og almenn málfræði, bls. 7-40. 27. árgangur.
Reykjavík 2005. (kom út 2007).
Ritdómar
Jón G. Friðjónsson: Anmeldelse om Kjell Ivar Vannebo: Katta i sekken og andre uttrykk.
Maal og minne, hefte 2:238-240. Det Norske Samlaget 2007.
Fyrirlestrar
Jón G. Friðjónsson: Isländisch für ausländische Studenten an der Universität Islands.
Fyrirlestur fluttur 10.5.2007, í Öskju.
Jón G. Friðjónsson:,,Varðar mest til allra orða / undirstaðan sé réttleg fundin‘‘. Um málfar,
stíl og framsetningu í nýju biblíuþýðingunni. Fyrirlestur á vegum Guðfræðistofnunar, 22.
október 2007.
140
Jón G. Friðjónsson: Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg? Um málfar, stíl og
framsetningu í nýju biblíuþýðingunni. Fyrirlestur á ráðstefnu í Skálholti, 16.-18.
nóvember 2007. (Boðsfyrirlestur).
Jón G. Friðjónsson: Orð eru dýr. Samspil merkingar og setningafræði. Fyrirlestur fluttur á
málþingi á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í Reykholti
laugardaginn 1. desember 2007.
Fræðsluefni
Þættir um íslenskt mál í Morgunblaðinu 94-119 (25 þættir).
Jón Axel Harðarson prófessor
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Proto-Nordic bidawarijaz. NOWELE (North-Western European Language Evolution) 52.
Oktober 2007. 95-100.
Fyrirlestrar
Er kenningin um skiptingu frumgermönsku í norðvesturgermönsku og austurgermönsku
verjandi? Á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, föstudaginn 9. marz. 2007.
Áhrifsmyndanir í beygingarkerfi forníslenzku. Á málfræðingafundi í Háskóla Íslands
föstudaginn 23. marz 2007.
Uppruni germanska rúnastafrófsins. Á málþinginu „Rúnir og rúnamenning“, sem haldið var á
vegum Íslenska málfræðifélagsins laugardaginn 6. okt. 2007 í fyrirlestrarsal
Þjóðarbókhlöðu.
Biblíuþýðing og tíðarandi. Ný íslensk biblíuþýðing. Málþing í Skálholti 16.-17. nóvember
2007.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn/ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði.
Jón Karl Helgason lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jón Karl Helgason. „Deiligaldur Elíasar. Tilraun um frásagnarspegla og sjálfgetnar
bókmenntir.“ Ritið 6/3 (2006): 101–30. Kom ekki út fyrr en í júlímánuði 2007.
Fræðileg grein
Jón Karl Helgason „Halldór Laxness í íslenskum skáldskap.“ Tímarit Máls og menningar 68/4
(2007): 58–72.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
141
Jón Karl Helgason. „Heimferðin mikla.“ Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas
Hallgrímsson. Ritstj. Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag,
2007, s. 59–71. [Endurútgáfa].
Jón Karl Helgason. „Þýðing, endurritun, ritstuldur. Íslenzk menning: annað bindi. Ritstj.
Magnús Þór Snæbjörnsson. Reykjavík: Einsögustofnun, 2007, s. 97-113.
Ritdómar
Jón Karl Helgason. „Vinnustofa um þýðingar.“ Ritdómur um Translation – Theory and
Practice: A Historical Reader. Ritstj. Ástráður Eysteinsson og Daniel Weissbort. Oxford:
Oxford University Press 2006 (649 bls.). Lesbók Morgunblaðsins 6. janúar 2006, s. 4.
Fyrirlestrar
Jón Karl Helgason. „Tólf persónur í leit að höfundi. Vikivaki í bókmenntasögulegu
samhengi.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi Hugvísindadeildar, Háskóla Íslands, 9.
mars 2007.
Jón Karl Helgason. „Þýðing, endurritun, ritstuldur.“ Fyrirlestur fluttur á Menningartorgi
Háskólans á Akureyri, Amtbókasafninu, 22. mars 2007.
Jón Karl Helgason. „Journey's Enda 1946: The Last Resting Place of Jonas Hallgrimsson's
Bones.“ Fyrirlestur fluttur á SASS-þingi (97th Annual Meeting of the Society for the
Advancement of Scandinavian Study) í Augustana College, Rock Island, IL, 28. apríl
2007.
Jón Karl Helgason. „Visual Translations of Njáls saga.“ Fyrirlestur fluttur á vegum MedievalRenaissance Seminar, Department of Modern Languages and Literatures og Department
of English við University of Western-Ontario, London í Ontario 1. maí 2007.
Jón Karl Helgason. „Original translations: Perspectives on contemporary Icelandic literature
and publishing.“ Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Bound to Cross the Line á vegum
Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og
Bókmenntahátíð í Reykjavík í Odda, Háskóla Íslands 15. september 2007.
Fræðsluefni
Jón Karl Helgason. „Grasaferðalok.“ Fyrirlestur fluttur á Aðalfundi Hins íslenska
bókmenntafélags í Þjóðmenningarhúsinu 8. desember 2007.
Katrín Axelsdóttir adjunkt
Fyrirlestrar
“Litið yfir farinn veg: Könnun á viðhorfum þriðja árs nema í íslensku fyrir erlenda stúdenta til
námsins.” Framsöguerindi á málstofu Hugvísindadeildar í samráði við kennslusvið,
kennslumálanefnd Háskólans og Kennslumiðstöð 15. febrúar 2007.
“Lýsingarorðið sem fór sínar eigin leiðir.” Fyrirlestur á Þvers og kruss, Hugvísindaþingi í
Háskóla Íslands, 9. mars 2007.
142
“Er íslensk málstefna að verða úrelt.” Fyrirlestur á Frændafundi 2007, 26. júní 2007 í
Þórshöfn í Færeyjum. Ásamt Maríu Garðarsdóttur.
Fræðsluefni
Málfarspistill í þættinum Vítt og breitt á Rás 1, 7. desember 2007.
Málfarspistill í þættinum Vítt og breitt á Rás 1, 21. desember 2007.
Kolbrún Friðriksdóttir adjunkt
Fyrirlestrar
Erindi haldið í námskeiðinu 05.90.02 Rannsóknaraðferðir 2. október 2007 á M.Paed.-stigi við
HÍ.
Kristján Árnason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
On the principles of Nordic rhyme and alliteration. Arkiv för nordisk filologi 122 (2007): 79114.
Um Háttatal Snorra Sturlusonar: Bragform og braglýsing. Gripla XVII: 75-124.
Fyrirlestrar
Phonological domains in Moderen Icelandic. Deutsche Gesellschaft für Sprachwissenschaft.
Universität Siegen 28. febrúar. Hljóðkerfislegur samanburður á færeysku og íslensku.
Frændafundur 26. júní.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn tímaritsins Íslenskt mál.
Margrét Jónsdóttir dósent
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Stafsetningarorðabókin. Ritstjóri: Dóra Hafsteinsdóttir. JPV ÚTGÁFA, Reykjavík 2006. Rit
Íslenskrar málnefndar 15. 736 bls. Íslenskt mál 28:185-203.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Kennsla í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands: þróun og horfur. Ráðstefna í
íslensku sem erlendu og öðru máli. Háskóla Íslands 17.–19.8 2006. Ráðstefnurit. Vefrit. 6
bls. pdf, 179 k.
Fyrirlestrar
143
Þróun greinarinnar íslenska fyrir erlenda stúdenta og breytingar á nemendahópnum. Málþing
um kennslu og kennsluhætti. Hugvísindadeild 15. febrúar 2007.
Stafsetningarorðabókin. Fyrirlestur fluttur á 21. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins 27.
janúar 2007.
María Anna Garðarsdóttir
Garðarsdóttir aðjunkt
aðjunkt
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir. 2007. V2 in Icelandic as A Second Language.
A Human Touch to Language Testing. A collection of essays in honour of Reidun Oanæs
Andersen on the occasion of her retirement June 2007. Carlsen, Cecilie og Eli Moe
(ritstj.), bls. 209-220. Novus Press, Oslo.
Fyrirlestrar
Er íslensk málstefna að verða úrelt? Flutt á Frændafundi í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn í
Færeyjum, 26.-28. júní 2007. (Erindið flutt 26. júní). Höfundar: Katrín Axelsdóttir og
María Garðarsdóttir. Flytjandi: Katrín Axelsdóttir. Ráðstefan er þverfagleg og haldin á
vegum Fróðskaparsetur Føroya og Hugvísindadeildar Háskóla Íslands.
Könnun á viðhorfum nemenda til kennslu og náms í töluðu máli. Hugvísindaþing í Háskóla
Íslands 9.-10. mars 2007, Þvers og kruss. Aðalbygging Háskóla Íslands, stofa 222. Erindið
var flutt 10. mars í málstofu sem bar yfirskriftina Annað mál. Höfundar: María
Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir. Flytjandi: María Garðarsdóttir.
Hugvísindaþingið var á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, Guðfræðideildar og
ReykjavíkurAkademíunnar.
Kennsla í töluðu máli. Aðferðir og árangur. Hugvísindaþing í Háskóla Íslands 9.-10. mars
2007, Þvers og kruss. Aðalbygging Háskóla Íslands, stofa 222. Erindið var flutt 10. mars í
málstofu sem bar yfirskriftina Annað mál. Höfundar: María Garðarsdóttir og Sigríður
Þorvaldsdóttir. Flytjandi: Sigríður Þorvaldsdóttir. Hugvísindaþingið var á vegum
Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, Guðfræðideildar og ReykjavíkurAkademíunnar.
Rannveig Sverrisdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Hann var bæði mál- og heyrnarlaus.“ Um viðhorf til táknmála. Ritið, 1/2007, tímarit
Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, bls.83-105.
Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir
Þorvaldsdóttir aðjunkt
aðjunkt
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir. 2007. V2 in Icelandic as A Second Language.
A Human Touch to Language Testing. A collection of essays in honour of Reidun Oanæs
144
Andersen on the occasion of her retirement June 2007. Carlsen, Cecilie og Eli Moe
(ritstj.), bls. 209-220. Novus Press, Oslo.
Fyrirlestrar
Könnun á viðhorfum nemenda til kennslu og náms í töluðu máli. Hugvísindaþing í Háskóla
Íslands 9.-10. mars 2007, Þvers og kruss. Aðalbygging Háskóla Íslands, stofa 222. Erindið
var flutt 10. mars í málstofu sem bar yfirskriftina Annað mál. Höfundar: María
Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir. Flytjandi: María Garðarsdóttir.
Hugvísindaþingið var á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, Guðfræðideildar og
ReykjavíkurAkademíunnar.
Kennsla í töluðu máli. Aðferðir og árangur. Hugvísindaþing í Háskóla Íslands 9.-10. mars
2007, Þvers og kruss. Aðalbygging Háskóla Íslands, stofa 222. Erindið var flutt 10. mars í
málstofu sem bar yfirskriftina Annað mál. Höfundar: María Garðarsdóttir og Sigríður
Þorvaldsdóttir. Flytjandi: Sigríður Þorvaldsdóttir. Hugvísindaþingið var á vegum
Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, Guðfræðideildar og ReykjavíkurAkademíunnar.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sigríður Sigurjónsdóttir og Höskuldur Thráinsson. 2007. Regional variation in Icelandic
syntax? Í Torben Arboe (ritstjóri): Nordisk dialektologi og sociolingvistic. Foredrag på 8.
Nordiske Dialektologkonference. Århus, 15.-18. ágúst 2006, bls. 344-352. Peter Skautrup
Centret for Jysk Dialektforskning, Aarhus Universitet.
Fyrirlestrar
Sigríður Sigurjónsdóttir. (31. maí 2007.) Acquisition of Syntax by Icelandic Children.
Fyrirlestur fluttur á Workshop on change and variation in the syntax of the Icelandic
language eða The US-Iceland National Science Foundation (NSF) Workshop. Háskóla
Íslands, Reykjavík. Ráðstefnan var styrkt af National Science Foundation í
Bandaríkjunum og Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Sigríður Sigurjónsdóttir. (8. desember 2007.) The Acquisition of Binding in Icelandic.
Fyrirlestur fluttur á NORMS Workshop on Pronouns, Binding and Anaphors. Háskóla
Íslands, Reykjavík. Ráðstefnan var styrkt af NORMS = Network for Scandinavian Dialect
Syntax, Háskólanum í Tromsø, Noregi.
Sigríður Sigurjónsdóttir. (16. mars 2007.) Menntun kennara. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni
Innflytjendur og framhaldsskólinn. Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík. Ráðstefnan var
styrkt af Kennarasambandi Íslands og Félagsmálaráðuneytinu.
Annað
Sigríður Sigurjónsdóttir. 2007. M.Paed.-nám í íslensku í Háskóla Íslands. Skíma 30(1):24.
Ritstjórn
Í ritstjórn tímaritsins Nordic Journal of Linguistics allt árið 2007 (30. árgangur, tölublað 1 og
2). Útgefandi: Cambridge University Press.
Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði allt árið 2007 (27. árgangur (eitt hefti)
kom út 2007, þó árgangurinn sé merktur árinu 2005.) Útgefandi: Íslenska málfræðifélagið.
Fræðsluefni
145
Aðalnámskrá grunnskóla: Íslenska. 2007. Samin af námskrárnefnd: Kristín Jónsdóttir,
formaður, Halldís Ármannsdóttir, Ingibjörg B. Frímannsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og
Valdimar Gunnarsson. Gefin út af Menntamálaráðuneytinu 2007.
Soffía Auður Birgisdóttir
Birgisdóttir aðjunkt
aðjunkt
Ritdómar
„Villugjörn öngstræti hjartans.“ Ritdómur um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Jón
Kalman Stefánsson. Tímarit Máls og menningar, 4. hefti 2006. bls. 111-113.
Fyrirlestrar
„Svava Jakobsdóttir: Goðsögur úr fortíð og nútíð.“ Fyrirlestur haldinn 19. febrúar 2006 í
Þjóðleikhúskjallaranum í tilefni af leiksýningunni Eldhús eftir máli.
„Forbrydelser og forandringer. Islandsk litterature i begyndelsen af et nyt århundred.“
Opinber fyrirlestur fluttur í Osló 23. febrúar í tengslum við fund dómnefndar um
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.
„Hvernig ferðu að því að muna þetta allt? Um Þórberg Þórðarson og minnistækni.“ Fyrirlestur
haldinn á málþingi um Þórberg Þórðarson, haldið 13.-14. október 2006 á Þórbergssetri á
Hala í Suðursveit.
Fyrirlestur um Gunnlaðar sögu haldinn á málþingi um Gunnlaðar sögu, haldið í
Hafnarfjarðarleikhúsinu 22. október 2006.
Sveinn Yngvi Egilsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Um hvað tölum við þegar við tölum um náttúruna? Fjallið Skjaldbreiður eftir Jónas
Hallgrímsson.“ Skírnir, 181. árg., hausthefti 2007, bls. 341–359.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Inngangur.“ Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson. Hið íslenska
bókmenntafélag. Reykjavík 2007, bls. vii–xvii.
[Endurskoðuð útgáfa á áður birtri ritgerð.] „„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur
lækur eftir Jónas Hallgrímsson.“ Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas
Hallgrímsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2007, bls. 322–333.
Ritdómar
„Ímyndunarafl efnisins.“ [Ritdómur um bók Baldurs Óskarssonar, Endurskyn.]
Morgunblaðið, 29. janúar 2007.
Fyrirlestrar
146
„The Poetic Nature of Jónas Hallgrímsson: Artistic Creation and Environmental Concern.“
Erindi á 97. ársþingi Society for the Advancement of Scandinavian Study (SASS) í
Davenport, Iowa 28. apríl 2007.
„Um hvað tölum við þegar við tölum um náttúruna? Fjallið Skjaldbreiður eftir Jónas
Hallgrímsson.“ Erindi á Jónasarþingi í Háskóla Íslands 8. júní 2007.
„Jónas Hallgrímsson – náttúruskáld?“ Erindi á ráðstefnu Vísindafélags Íslendinga í Háskóla
Íslands 29. september 2007.
„From Bjarni Thorarensen to Björk Guðmundsdóttir: Ideas on the Nordic Element in Modern
Icelandic Culture.“ Erindi í málstofu (seminar) á vegum Wisconsinháskóla í Madison 30.
apríl 2007.
„The Independent Northerner. Ideas on the Nordic Element in Contemporary Icelandic
Literature.“ Fyrirlestur í málstofu (seminar) á vegum Edinborgarháskóla 22. nóvember
2007.
„Jónas Hallgrímsson og Bessastaðaskóli.“ Erindi flutt á hátíðarsamkomunni Bessastaðaskóli –
vagga íslenskrar menningar á Álftanesi 1. desember 2007.
„“I Send Greetings!” Jónas Hallgrímsson Home and Abroad.“ Erindi flutt í boði
Manitobaháskóla í Gimli í Kanada 5. ágúst 2007.
„Jónas Hallgrímsson’s diverse natures.“ Erindi á málþingi Kaupmannahafnarháskóla um
Jónas Hallgrímsson 9. september 2007.
„Jónas Hallgrímsson’s diverse natures.“ Opinn fyrirlestur í boði háskólans í Erlangen í
Þýskalandi 9. nóvember 2007.
„Jónas Hallgrímsson’s diverse natures.“ Opinn fyrirlestur í boði Edinborgarháskóla 22.
nóvember 2007.
Ritstjórn
Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson. Hið íslenska bókmenntafélag.
Reykjavík 2007. 374 + xvii bls. Ég valdi ritgerðirnar, bjó þær til prentunar og ritaði
inngang að bókinni (sbr. A3).
Þóra Björk Hjartardóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Halar í útvarspssamtölum. Íslenskt mál 28: 18-55.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Ichtyographia Islandica eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Textaútgáfa ásamt skýringum og
inngangi. Guðrún Kvaran og Þóra Björk Hjartardóttir (útgefendur): Jón Ólafsson úr
Grunnavík. Náttúrufræði: Fiskafræði – Steinafræði. Góðvinir Grunnavíkur-Jóns,
Reykjavik.
Fyrirlestrar
147
Íslenska fyrir útlendinga – ný lausn! Erindi flutt á Íslenskuhátíð á degi íslenskrar tungu, 16.
nóvember, Háskóla Íslands. [Meðhöfundur Sigríður Þorvaldsdóttir].
Baráttan um orðin. Fyrirlestur á Frændafundi 6: ráðstefnu um færeysk-íslensk málefni, 26.
júní, Tórshavn.
Islandsk for udenlandske studerende. Erindi flutt fyrir Institutionen för svenska språket við
Gautaborgarháskóla, 12. júní, Háskóla Íslands.
Orðanotkun tengd kynhneigð. Fyrirlestur fluttur í Málstofu: Máli og kyni í íslenskuskor
Hugvísindadeildar, 22. febrúar, Reykjavík.
Ritstjórn
Sæti í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði. 28. árgangur. 2006 [Kom ekki út
fyrr en árinu 2007]. Útgefandi: Íslenska málfræðifélagið. Ritstjórar: Höskuldur Þráinsson
og Haraldur Bernharðsson.
Rómönsk og klassísk mál
Ásdís Rósa Magnúsdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Inngangur”, Voltaire, Zadig eða örlögin, Hið íslenska bókmenntafélag, 2007.
„Inngangur”, Lise Tremblay, Hegravarpið, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 2007.
Fyrirlestrar
Fæðingarsaga frá 16. öld”, RIKK. Ráðstefna 9. og 10. nóvember 2007.
Þýðingar
Lise Tremblay, Hegravarpið, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 2007. Þýðendur: Ásdís R.
Magnúsdóttir, Davíð Steinn Davíðsson, Linda Rós Arnarsdóttir.
Ritstjórn
í ritnefnd Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur (ásamt Erlu Erlendsdóttur og Gauta
Kristmannssyni).
Ásta Ingibjartsdóttir aðjunkt
aðjunkt
Þýðingar
Krónikur dags og nætur eftir Xavier Durringer í þýðingu Ástu Ingibjartsdóttur og Margrétar
Óskarsdóttur
148
Erla Erlendsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
“La definición lexicográfica del concepto de americanismo léxico en el ámbito germánico y
románico”, ELUA (Estudios de Lingüística Universidad de Alicante), Alicante, 2007, bls.
105-129.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Los antillanismos prehispánciso en las lenguas nórdicas”, Instituto de Literatura y
Lingüística, Actas del VI Congreso Internacional de ILL, La Habana, 2007. (ISBN: 975959-7152-13-2)
“Presencia de voces indígenas prehispanas en las lenguas nórdicas”, Benson, K., Girón
Alconchel, J.L. og Riiho, T. (eds.), Actas del I Congreso Internacional de Hispanistas
Nórdicos, Helsinki, 2007, bls. 60-72.
Fyrirlestrar
“Los antillanismos prehispánicos en las lenguas nórdicas”, VI Congreso Internacional de ILL,
La Habana, 26.-30. nóvember, 2007.
“Voces náuticas del nórdico antiguo en la lengua espanola”, Conference on Cultural and
Linguistic Diversity, Reykjavík, 2.-3. nóvember 2007.
“Huracán: antillanismo en las lenguas nórdicas (danés, islandés, noruego y sueco)”, II
Congreso Internacional de Hispanistas y Lusitanistas Nórdicos, Stokkhólmur, 2007.
“Algunos marinerismos de origen nórdico en el español”, XVI Congreso Internacional de
Hispanistas, París, 8.-13. júlí, 2007.
“Desde el Nuevo Mundo (vía Espana) hasta el círculo polar: El viaje de las palabras canoa,
iguana, aguacate, salsa, tortilla y otras”, Els Juliols de la Universidad de Barcelona,
Barcelona 2.-8. júlí 2007.
Ritstjórn
Lise Trembley, Hegravarpið, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/Háskólaútgáfan, Reykjavík,
2007.
Seta í ritnefnd. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Útgefin verk: 1. Lise Tremblay,
Hegravarpið, 2. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir (ritstj), Teaching and
learning English in Iceland, 3. Pálmi Hannesson, Villur á öræfum.
Hólmfríður Garðarsdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“La nueva novela histórica argentina: La reconstrucción remediadora de Cristina Feijóo”.
Actas del I Congreso de Hispanistas Nórdicos. Instituto Iberoamericano de Finlandia,
Madrid, 2007: 124-133.
149
“Lost in a Coerced Oblivion: Cristina Feijóo´s Blueprint Against Social Segregation”. Kafli í
bókinni Argentinean Cultural Production During the Neoliberal Years (l989-2001).
Lewiston, New York, Edwin Mellen Press, 2007: 59-77.
Aðfaraorð: “Félagsfræði tveggja heima”. Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og
eðli borgarsamfélagsins. (ásamt dr. Helga Gunnlaugssyni). Háskólaútgáfan, 2007: 5-14.
Inngangur: “Fákur úr kyrrum skýjum”: Ævi og skáldaferill Lorca og “Kalli á tungl það
kvikni”: Yrkisefni Lorca”. Gustur úr djúpi nætur: Saga Lorca í ljóðum á Íslandi. SVF,
Háskólaútgáfan, 2007: 5-39.
Fyrirlestrar
“Menningarleg brúarsmíð og stökkpallar”. Opnun Cervantes-seturs á Íslandi. Hátíðarsal
Háskóla Íslands. 3. mars 2007.
Þýðingar
Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins. [Þýðing á
bókinni Sociología del arraigo eftir dr. Enrique del Acebo Ibáñez]. Háskólaútgáfan,
Reykajvík, 2007.
“Poetas de Europa: Linda Vilhjálmsdóttir: Rapsodia; Poema de madrugada; Islandia”.
(Þýðingar) Revista de Poesía: Prometeo (Festival Internacional de Poesía de Medellín).
Números 77-78. Año XXV – 2007:123-125.
Ennfremur voru 18 önnur ljóð þýdd (sjá meðfylgjandi). Þau voru flutt munnlega (á íslensku
og spænsku) á alþjóðlegu ljóðahátíðinni í Medellín í Kólombíu í júlí 2007.
“Reynsla Borgesar af Íslandi og Íslenskri menningu” [La experiencia islandesa de Jorge Luis
Borges]. Þýðing og flutningur á erindi Maríu Kodama á málstofu um Jorge Luis Borges í
tilefni opnunar Cervantes-seturs í Hátíðarsal Háskóla Íslands. 1. mars 2007.
Þýðing og flutningur á erindi dr. Enrique Bernárdez, þýðanda og prófessors við Complutense
háskólann í Madrid, við afhendingu heiðursorðu Spánarkonungs til handa dr. Álfrúnu
Gunnlaugsdóttur og Guðbergi Bergsyni. Opnun Cervantes-seturs á Íslandi, Hátíðarsal
Háskóla Íslands. 3. mars 2007.
Ritstjórn
Í ritstjórn vefritsins: http://www.revista.discurso.org/ sem haldið er út frá Argentínu. Ritstjóri:
Prof. Valentina Noblia.
Gustur úr djúpi nætur: Ljóðasaga Lorca á Íslandi. Íslensk/spænsk útgáfa þýðinga á ljóðum
eftir spænska rithöfundinn og ljóðskáldið Federico García Lorca. SVF,
Háskólaútgáfan.(Ritstjóri). Bls. 256.
Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins. [Sociología del
arraigo eftir dr. Enrique del Acebo Ibáñez]. (Ritstjóri ásamt dr. Helga Gunnlaugssyni).
Seta í ritstjórn (Scientific Editorial Board) tímaritsins Artic & Antartic: International Journal
of Circumpolar Sociocultural Issuse
Fræðsluefni
“Cervantes-setur opnað á Íslandi”. Grein birt í Málfríði, tímariti tungumálakennara á Íslandi, 2
tbl. 2007: 10-12.
150
Kristín G. Jónsdóttir aðjunkt
aðjunkt
Fyrirlestrar
„Alþýðudýrlingarnir Teresa Urrea og Sarita Colonia í bókmenntum Rómönsku Ameríku.”
Flutt á RIKK-þyngi, 9. nóv. 2007.
„Mikilvægi alþýðudýrlinga í Rómönsku-Ameríku.“ Flutt hjá Endurmenntun Háskóla Íslands á
námskeiðinu Í hjólför „Mótorhjóladagbóka“ Rómönsku Ameríku 7. mars 2007. (30 mín.
fyrirlestur).
Fræðsluefni
Kynning á smásagnasafni með þýddum sögum frá Kúbu, Dóminíska lýðveldinu og Púertó
Ríkó sem er um það bil að koma út á málþinginu Kúba – Panama: bókmenntir og menning
8. nóv. 2008.
Magnús Snædal prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Magnús Snædal: The Consequence of Syncretism. Lingua Gotica bls. 92–96. (1904–1989) —
Um er að ræða minningarrit um rússnesku fræðikonuna Mirru Gukhman.
Fyrirlestrar
Magnús Snædal: Gotnesk orðhlutafræði. Flutt 20. apríl 2007 í Nýja-Garði (301) á vegum
Linguistic Discussion Group.
Magnús Snædal: Gotneskar rúnaristur? (30 mín., sbr. dagskrá). Rúnir og rúnamenning,
laugardaginn 6. október 2007 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar. Íslenska
málfræðifélagið.
Ritstjórn
Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði, útg. Íslenska málfræðifélagið,
Reykjavík (ekkert hefti kom út á árinu 2007).
Lokaritgerð
M. TANI, "Il linguaggio specialistico per la storia nell’ambito dell’apprendimento
dell’italiano LS. Esperienze, riflessioni e proposte" - MA lokaverkefni í kennslufræði
(Università per Stranieri di Perugia, “Master in didattica dell’italiano lingua non materna”,
prof. Fernanda Minuz, Johns Hopkins University).
Greinar í ritrýndum fræðiritum
M. TANI, "L'identità culturale della minoranza Csango ungherese nella Moldavia rumena, tra
potenzialità turistiche e rischio di estinzione", í Luca Zarrilli, Lifescapes. Culture,
Territori e Paesaggi, Milano: Edizioni Franco Angeli, 2007, bls. 213-234
Ritstjórn
151
Meðstjórnandi fræðilega veftímaritsins „Nordicum-Mediterraneum“ (www.nome.unak.is),
gefið út af Háskólanum á Akureyri.
Sigurður Pétursson
Pétursson lektor
Aðrar fræðilegar greinar
“Á slóð húmanista á Íslandi” Ritið, 1/2007, 143-158. Reykjavík 2007. (Kjarni þessarar greinar
var fluttur sem fyrirlestur á hugvísindaþinginu Þvers og kruss, 9. mars 2007, en þó nokkru
efni var bætt við í greinina og nákvæmar unnið úr efnivið).
“Saxo og Cardanus yderst mod Norden”, Album Amicorum. Festskrift til Karsten Friis-Jensen
i anledning af hans 60 års fødselsdag/ Studies in Honour of Karsten Friis-Jensen on the
Occasion of his Sixtieth Birthday, Renæssanceforum 3. 2007.
http://www.renaessanceforum.dk_2007.htm (7 blaðsíður)
“Poeta felicissimus. Stefán Ólafsson (um 1619-1688)”. Í ljóssins barna selskap, 77-88.
Listvinafélag Hallgrímskirkju og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Reykjavík 2007.
Fyrirlestrar
“Slóð húmanista á Íslandi”. Fyrirlestur fluttur 9. mars 2007. Háskóli Íslands. Hugvísindaþing,
Þvers og Kruss 9-10. mars 2007.
“Knowledge of Greek in Iceland in the 16th and 17th Centuries”. Erindi flutt á málstofu, Frá
fornöld til nýaldar: Þættir úr sögu klassískra mála og menningar, sem Stofnun Vigdísar
Finnbogadóttur í erlendum tungumálum gekkst fyrir 23. apríl 2007 í Nýja-Garði í tilefni
þess að hér voru á ferð þrír pófessorar , Outi Merisalo frá Jyväskylä, Marianne Pade frá
Árósum og João Veloso frá Oporto og fluttu þeir allir erindi á málstofunni.
“Hvað var í stofu hústrúr Ragnheiðar?”, Fyrirlestur fluttur á málþinginu, Um húsakynni og
híbýlaprýði á átjándu öld, sem Félag um átjándu aldar fræði hélt í Þjóðarbókhlöðu 27.
október 2007.
Svavar Hrafn Svavarsson
Svavarsson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
„Saga og samtíð heimspekinnar“. Ritið 2/3 (2007), 187-205.
Bókarkafli
„Frelsi Mills og aþenska fyrirmyndin“. Róbert H. Haraldsson o.fl. (ritstj.), Hugsað með Mill
(Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007), 53-73.
Fyrirlestur
152
„Comments on Sverre Bagge’s “Nordic uniqueness in the Middle Ages? Political and literary
aspects““. Á ráðstefnunni NORDIC CIVILIZATION IN THE MEDIEVAL WORLD
(Vésteinn Ólason), Skálholti 7. sept. 2007.
Torfi H. Tulinius prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Political Echoes: Reading Eyrbyggja Saga in Light of Contemporary Conflicts“, Learning
and Understanding in the Old Norse World. Essays in Honour of Margaret Clunies Ross,
ed. Judy Quinn, Kate Heslop, and Tarrin Wills, Brepols, Medieval Texts and Cultures of
Northern Europe 18, Turnhout, 2007, bls. 49-62.
Interrogating genre en in the fornaldarsögur: a round-table discussion“, Viking and Medieval
Scandinavia 2 (2006), bls. 275-296. (Meðhöfundur).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Les réalistes français traduits en islandais“, Les images du réalisme français: esthétique,
réception et traductions scandinaves, ritstj. Brynja Svane og Morten Nøjgaard, Studia
Romanica Upsaliensia 71, Uppsala Universitet, Uppsölum 2007, bls. 231-242.
Fyrirlestrar
„Ferðalok Péturs Gunnarssonar. Heimkoma sem þáttaskil í höfundarverki hans“, flutt á
Pétursþingi, 17. maí 2007 á vegum Hugvísindastofnunar og Bókmenntafræðistofnunar.
„Prosecuting Ghosts“, flutt á alþjóðlegri ráðstefnu Learning and Understanding in the Old
Norse World, Newnham College, University of Cambridge, 20-21 júlí 2007.
„Hallfreðar saga og staða skáldsins í samfélagi 13. aldar“, flutt á Þingeyraþingi, 18. ágúst
2007 á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
„La femme spolíee de poésie. Un mythe médiéval interrogé par une romancière moderne“,
Les mythes et les contes ont-ils encore un sens? Douzièmes rencontres d’Aubrac,
alþjóðleg ráðstefna haldin í Aubrac dagana 23-26 ágúst 2007.
„Psychoanalysis and the Sagas“, heiðursgestur og fyrirlesari á General Meeting of the Viking
Society for Northern Research, 9. nóv. 2007.
„Le passé comme texte: les sagas, l’histoire et le roman“, Romanciers ou historiens? Les
sagas islandaises face à l’histoire et à l’archéologie modernes, Colloque organisé par
l’Ambassade d’Islande à Paris, 1. des. 2007.
Sagnfræði
Anna Agnarsdóttir prófessor
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
153
Skýrsla nefndar samkvæmt ályktun Alþingis um aðgang að opinberum gögnum um
öryggismál Íslands 1945-1991. 9. febrúar 2007. Skýrsla og viðaukar (meðhöfundur: Páll
Hreinsson).
Af aðalfundi Sögufélags Saga, XLV:2 2007, Sögufélag, bls. 2250-254, Anna Agnarsdóttir.
Ritdómar
Íslenskir sagnfræðingar, Fyrra bindi “Sagnfræðingatal og saga Sagnfræðingafélags Íslands
(ritstjórar: Ívar Gissurarson, Páll Björnsson, Sigurður Gylfi Magnússon og Steingrímur
Steinþórsson). Mál og mynd. Reykjavík 2006. 421 bls. Myndir. Seinna bindi “Viðhorf og
rannsóknir” (ritstjórar: Loftur Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún Pálsdóttir og Sigurður
Gylfi Magnússon). Mál og Mynd. Reykjavík 2002. 476 bls. Saga, XLV:2 2007,
Sögufélag, bls. 211-216, Anna Agnarsdóttir.
Jón Guðmundsson, bréf til jóns sigurðssonar forseta 1855–1875 (Einar Laxness bjó til
prentunar). Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2007. 557 bls. Saga, XLV:2 2007,
Sögufélag, bls. 228-231, Anna Agnarsdóttir.
Fyrirlestrar
“Um íslenska sagnfræðinga”, Bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags,
Sögufélag, Fischersundi, 30. janúar 2007.
“Ísland í Danaveldi: Hjálenda eða nýlenda?” Vísindafélag Íslendinga, Norræna húsið, 31.
janúar 2007. Á vegum Vísindafélags Íslendinga.
“Some Aspects of the Danish Empire”, Cliohres Thematic Work Group 6. Europe and the
World. Brighton. 16. mars 2007.
“What did the French know about Iceland in the latter half of the 18th century? The
Encyclopédie and French voyages to Iceland par ordre du roi?” , XIIeme Congres
International des Lumieres. Montpellier. 13. júlí 2007.
“The Sea Beyond: Aspects of the Iceland Atlantic Economy 1400-1820” Keynote lecture.
Economic and Social History Society of Ireland Annual Conference 2007, Trinity College
Dublin. 16. nóvember 2007.
Eggert Þór Bernharðsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„„Eru þeir orðnir vitlausir!“ Djass, dægurlög, Kaninn og Völlurinn 1940-1963.“ Saga 45:
(2007), bls. 15-52 (38 bls.).
Fræðileg grein
„„Þetta er stökkbreyting en ekki þróun.“ Æskulýður og umbreyting Reykjavíkur eftir seinna
stríð.“ Íslenzk menning. Annað bindi. Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni. Á
fimmtugsafmæli hans 29. ágúst 2007. Reykjavík 2007, bls. 53-61 (9 bls.).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
154
„Sagan til sýnis: Ólíkar miðlunarleiðir.“ Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí 2006.
Ráðstefnurit. Reykjavík 2007, bls. 97-102 (6 bls.).
Fyrirlestrar
„Ferð til fortíðar – Sögusýningar á Íslandi. Hverju er miðlað og hvernig?“ Erindi flutt í
fyrirlestraröð-inni Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun á vegum Sagnfræðingafélags
Íslands 3. apríl 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri Sögu. Tímarits Sögufélags (ritrýnt tímarit) frá 1. júní til 31. desember.
Fræðsluefni
Landsbanki Íslands 120 ára. Sögusýning. Sýningin stóð frá 6. janúar til 20. maí 2007. Umsjón
með gerð megintexta og annálstexta en auk þess ráðgjöf við framsetningu efnis.
Gavin M. Lucas lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gavin Lucas 2007. ‘The Unbearable Lightness of Prehistory’ Journal of Iberian Archaeology
9/10: 25-37.
Thomas McGovern, Orri Vésteinsson, Adolf Friðriksson, Mike Church, Ian Lawson, Ian
Simpson, Arni Einarsson, Andy Dugmore, Gordon Cook, Sophia Perdikaris, Kevin
Edwards, Amanda Thomson, Paul Adderley, Anthony Newton, Gavin Lucas, Ragnar
Edvardsson, Oscar Aldred & Elaine Dunbar 2007 ‘Landscapes of Settlement in Northern
Iceland: Historical Ecology of Human Impact and Climate Fluctuation on the Millennial
Scale’ American Antrhopologist 109 (1): 27-51.
Aðrar fræðilegar greinar
Gavin Lucas 2007. ‘The Slipperiness of Modernist Dichotomies: Comments on Alfredo
González-Ruibal: The Past is Tomorrow: Towards an Archaeology of the Vanishing
Present, Norwegian Archaeological Review 39, 110-125’, Norwegian Archaeological
Review 40(1): 94-96.
Gavin Lucas 2007 ‘Visions of Archaeology. An interview with Tim Murray’ Archaeological
Dialogues 14(2): 155-177.
Gavin Lucas 2007 ´Víkingaaldarbyggðin á Hofstöðum í Mývatnssveit’ Árbók hins íslenzka
fornleifafélags 2004-2005: 101-118.
Gavin Lucas 2007 ‘Pálstóftir. Sel frá víkingaöld við Kárahnjúka’ Múlaþing 34: 110-119.
Mjöll Snæsdóttir & Gavin Lucas 2007 ‘Kostur Skálholts’ Árnessingur VIII: 75-103.
Gavin Lucas 2007 ‘Tense reflections in the North Area’ in Ian Hodder (ed.) Excavating
Çatalhöyük: South, North and Kopal Area reports from the 1995-99 seasons, McDonald
Institute Monographs/British Institute at Ankara Monograph No.37, pp.393-394.
155
Gavin Lucas 2007 ‘The Pottery’ in I Rogers & D Garner (eds.) Wilderspool and Holditch
Roman Boom-Towns in the ‘Road North’, British Archaeological Reports Series 449,
pp.71-77; 86-90; 114-117.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Gavin Lucas 2007 ‘The widespread adoption of pottery in Iceland 1850-1950’ in Benedikt
Eyþórsson & Hrafnkell Lárusson (ritstj.) Þriðja íslenska söguþing 18-21 mai 2006,
Reykjavík, bls.62-8.
Gavin Lucas 2007 ‘The Viking settlement at Hofstaðir in Mývatnssveit’ in Benedikt
Eyþórsson & Hrafnkell Lárusson (ritstj.) Þriðja íslenska söguþing 18-21 mai 2006,
Reykjavík, bls.198-204.
Fyrirlestrar
Gavin Lucas ‘Time and the Archaeological Record’ Paper presented at the Society for
American Archaeology 72nd Annual Meeting, April 25-29 2007, Austin Texas.
Ritstjórn
Editor of Archaeologia Islandica volume 6 (2007).
Gísli Gunnarsson prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Við þurfum heildrænar sögurannsóknir sem byggja á rökhyggju”. Ráðstefnurit, Þriðja
íslenska söguþingið. Reykjavík.2007, bls 476–490.
„Islands monopolhandel til 1787 – nye perspektiver”. Gæsteforelæsning tirsdag den 27.
november kl.15–17. Á vegum Saxo-Instituttet, historisk afdeling, Københavns Universitet.
Guðmundur Hálfdanarson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„From Dependence to Sovereignty : The Two Sides of the Icelandic Struggle for
Independence,“ Revue d’histoire Nordique – Nordic Historical Review, 2007, 3:apríl;
útg.: Centre of Excellence, Jean Monnet, háskólanum í Toulouse; bls. 113–127; höf:
Guðmundur Hálfdanarson.
„‘Leirskáldunum á ekkji að vera vært‘. Um þjóðlega menningu og íslenska endurreisn,“
Skírnir 2007, 181:haust; útg.: Hið íslenska bókmenntafélag, bls. 327–340; höf:
Guðmundur Hálfdanarson.
„Tómas Sæmundsson – trú, sannleikur, föðurland,“ Saga 2007, 45:haust; útg.: Sögufélag, bls.
45–70; höf: Guðmundur Hálfdanarson.
Fræðileg grein
156
„Preface,“ Immigration and Emigration in Historical Perspective, 2007, Plus, Pisa University
Press, bls. VII–VIII; höf.: Guðmundur Hálfdanason og Ann-Katherine Isaacs.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Goðsagnir íslenskrar sjálfstæðisbaráttu,“ Þriðja íslenska söguþingið 18.–21. maí 2006; Þriðja
íslenska söguþingið, Háskóla Íslands, Reykjavík, 18.–21. maí 2006; útg.:
Sagnfræðistofnun HÍ, bls. 407–419; höf: Guðmundur Hálfdanarson.
„Glatast fullveldið við inngöngu í Evrópusambandið?“ Ný staða Íslands í utanríkismálum.
Tengsl við önnur Evrópulönd, Ný staða Íslands í utanríkismálum. Tengsl við önnur
Evrópulönd, Alþjóðamálstofnun Háskóla Íslands, 24. nóv. 2006; útg.:
Alþjóðamálastofnun HÍ, Háskólaútgáfan, bls. 123–133; höf: Guðmundur Hálfdanarson.
„Preface,“ Communities in European History: Representations, Jurisdictions, Conflicts , Plus,
Pisa University Press, bls. VII–VIII; höf.: Guðmundur Hálfdanason og Ann-Katherine
Isaacs.
„Preface,“ Immigration and Emigration in Historical Perspective, Plus, Pisa University Press,
bls. VII–VIII; höf.: Guðmundur Hálfdanason og Ann-Katherine Isaacs.
„Preface,“ Religion and Power in Europe: Conflict and Convergence, Plus, Pisa University
Press, bls. VII–VIII; höf.: Guðmundur Hálfdanason og Ann-Katherine Isaacs.
„Preface,“ Reciprocity and Redistribution: Work and Welfare Reconsidered, Plus, Pisa
University Press, bls. VII–VIII; höf.: Guðmundur Hálfdanason og Ann-Katherine Isaacs.
„Preface,“ Immigration and Emigration in Historical Perspective , Plus, Pisa University Press,
bls. IX–XI; höf.: Guðmundur Hálfdanason og Ann-Katherine Isaacs.
„Preface,“ Sights and Insights: Interactive Images of Europe and the Wider World, Plus, Pisa
University Press, bls. VII–VIII; höf.: Guðmundur Hálfdanason og Ann-Katherine Isaacs.
Ritdómar
Gerhard Delanty og Krishan Kumar, ritstj, The Sage Handbook of Nations and Nationalism,
London, Sage, 2006, Birtist í: Saga 45:2, 2007, s. 235–236. Höf.: Guðmundur
Hálfdanarson.
Fyrirlestrar
“Innflytjendur á Íslandi – raunveruleiki og pólitísk orðræða” Nýir Íslendingar: Fræðilegt
sjónarhorn á málefni innflytjenda, Alþjóðasamfélagið – félag meistaranema í
alþjóða¬samskiptum, Háskóla Íslands, Reykjavík, 26. janúar 2007. Flytjandi: Guðmundur
Hálfdanarson.
„Private Space Without Privacy: The Rural Home in 19th Century Iceland“, CLIOHRES.net
ráðstefna, Háskólanum í Valencia, Valencia, 2–3. mars 2007. Flytjandi: Guðmundur
Hálfdanarson.
“’Leirskáldunum á ekkji að vera vært’: Um þjóðlega menningu og íslenska endurreisn,”
Jónasarstefna, Háskóli Íslands, Reykjavík, 8.–9. júní 2007. Flytjandi: Guðmundur
Hálfdanarson.
“Modernity, Nationalism and Globalization,” Þjóð og hnattvæðing, Háskólasetur Vestfjarða,
Hrafnseyri, 16.–17. júní 2007. Flytjandi: Guðmundur Hálfdanarson.
157
“Immigrants in Iceland – The Reality and Political Discourses,” Globalization in one
Continent – Mobility for the benefit of all?, EURES Mobility Conference, Reykjavík, 22.
júní 2007. Flytjandi: Guðmundur Hálfdanarson.
“Remembering and Forgetting a Common Past,” 26. norræna sagnfræðiþingið, Reykjavík 8.12. ágúst 2007. Flytjandi: Guðmundur Hálfdanarson.
“Hvað er Evrópa – hugmynd, álfa, ríkjasamband …?” Hvað er Evrópa, Sagnfræðingafélag
Íslands, Reykjavík, 23. október 2007. Flytjandi: Guðmundur Hálfdanarson.
Ritstjórn
Scandinavian Journal of History, 2007, 32:1-4, 4 tbl. Tímaritið er í ISI gagnagrunni. Það skal
tekið fram að ritstjórar tímaritsins eru fimm, einn frá hverju Norðulanda.
Seta í „Conseil Scientifique“ tímaritsins Revue d‘Histoire Nordique – Nordic Historical
Review.
CLIOHRES.net. Ég sit í þriggja manna ritstjórn þriggja ritraða CLIOHRES.net verkefnis¬ins,
en á árinu komu út sjö bækur á vegum þess. Í ritstjórninni sitja: Steven G. Ellis, National
University of Ireland, Galway, Guðmundur Hálfdanarson, Háskóla Íslands og AnnKatherine Isaacs, Università di Pisa.
Gunnar Karlsson prófessor
Bók, fræðirit
Inngangur að miðöldum. Handbók í íslenskri miðaldasögu I. Reykjavík, Háskólaútgáfan,
2007. 386 bls.
Afli og sjósókn Íslendinga frá 17. öld til 20. aldar. Fjölrit nr. 135. Reykjavík,
Hafrannsóknastofnun, 2007. 64 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Tilviljunin: besti vinur fornfræðingsins.“ Skírnir CLXXXI:2 (haust 2007), bls. 432–49.
Aðrar fræðilegar greinar
„Hvers vegna kveið séra Björn Halldórsson komandi degi?“ Tímarit Máls og menningar
LXVIII:2 (2007), bls. 59–69. – Andsvar við svari: „Um séra Björn, kveðskap og
kynhneigð.“ Tímarit Máls og menningar LXVIII:4 (2007), bls. 134–38.
„Þáttur af sjálfmenntuðum fornleifafræðingi. Í minningu Sigurðar Vigfússonar.“ Mannamál.
Greinar, frásagnir og ljóð í tilefni af sextugsafmæli Páls Pálssonar frá Aðalbóli 11. maí
2007 (Reykjavík, Hólar, 2007), bls. 55–61.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Valdasamþjöppun þjóðveldisaldar í túlkun fræðimanna.“ Þriðja íslenska söguþingið 18.–21.
maí 2006. Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson, Hrafnkell Lárusson (Reykjavík,
Aðstandendur Þriðja íslenska söguþingsins, 2007), bls. 205–13.
Ritdómar
158
„Halldór Guðmundsson, Skáldalíf. Ofvitinn úr Suðursveit og skáldið á Skriðuklaustri. JPV
útgáfa. Reykjavík 2006. 440 bls. Myndir, mannanafnaskrá.“ Saga XLV:1 (2007), bls.
219–23.
Fyrirlestrar
„Um kvennasögu, karlmennsku, drengskap, bleyði og ergi.“ Námskeið Snorrastofu,
Landnámsseturs í Borgarnesi og Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi, Snorrastofu í
Reykholti 29. janúar 2007.
„Dönsk stjórn á Íslandi, böl eða blessun.“ Hugvísindaþing Háskóla Íslands, Reykjavík 10.
mars 2007.
„Við erum mikilvæg.“ Málþing Sagna, tímarits sagnfræðinema um sögukennslu í
framhaldsskólum, Reykjavík 18. maí 2007.
„Jónas og Tómas.“ Jónasarstefna í Háskóla Íslands, Reykjavík 8. júní 2007.
„The Origin of Medieval Icelandic Culture and Society.“ Popular Culture Association and
American Culture Association. Meeting in Reykjavík, July 31st 2007. Boðsfyrirlestur.
„Upphaf Þingeyraklausturs.“ Þingeyraþing Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Þingeyrum 18. ágúst 2007.
„Was Iceland the Galápagos of Germanic Political Culture?“ Nordic Civilization in the
Medieval World. Málþing Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og
Siðfræðistofnunar, Háskóla Íslands, Skálholti 7. september 2007.
„Endurvinnsla menningararfsins. Um heimildaskáldsöguna Eldingu.“ Torfhildarþing í
Þórbergssetri á Hala í Suðursveit 13. október 2007.
Ritstjórn
Þorleifur Friðriksson, Við brún nýs dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906–1930.
Sagnfræðirannsóknir. Studia Historica XIX. Ritstjóri Gunnar Karlsson. Reykjavík,
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Efling stéttarfélag og Háskólaútgáfan, 2007. 394 bls.
Fræðsluefni
„Íslenskir kirkjubændur.“ Kirkjukaffi í Úthlíð í Biskupstungum, páskadag, 8. apríl 2007.
„Alþingi á Þingvöllum.“ Fimmtudagskvöld á Þingvöllum. Fyrirlestraröð Þjóðgarðsins, 21.
júní 2007.
Vísindavefurinn. Hvar er hægt að finna sögu landnámsmannsins Atla grauts? 15. janúar 2007.
Vísindavefurinn. Hvað er að segja um siðaskipti á Íslandi og hlutverk Jóns Arasonar í því
ferli? 19. janúar 2007.
Vísindavefurinn. Er rökrétt að fullyrða að landnámsmenn á Íslandi hafi verið víkingar? 30.
apríl 2007.
Halldór Bjarnason aðjunkt
aðjunkt
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
159
Allt frá svissneskum osti til stígvéla: Kaupstaðarverslun tveggja reykvískra heimila árið
1890“. Íslenska söguþingið. Þriðja íslenska söguþingið 18.–21. maí 2006: Ráðstefnurit.
Ritstj. Benedikt Eyþórsson, Hrafnkell Lárusson (Rv. 2007), bls. 79–88.
„Stöðnun – endurnýjun – stöðnun? Íslenska söguendurskoðunin og íslensk sagnfræði 19702005“. Íslenska söguþingið. Þriðja íslenska söguþingið, bls. 158–67.
Ritdómar
Nordic Historical National Accounts: Proceedings of Workshop VI Reykjavik 19–20
September 2003. Ed. by Gudmundur Jonsson. Rv.: Institute of History, University of
Iceland, 2003. Saga: Tímarit Sögufélags 45:2 (2007), bls. 237–8.
Fyrirlestrar
„Does Iceland have a colonial past? A short Begriffsgeschichte and a preliminary discussion
on research methods.“ Erindi flutt á ráðstefnu Network for global cultural history, Nordic
Perspectives on Colonialism, í Höör í Svíþjóð 11. jan. 2007.
„Economic and social history research in Iceland since 1980: An outline, with a personal
story.“ Boðserindi flutt á 50 ára afmælisráðstefnu Department of Economic and Social
History við University of Glasgow, í Glasgow 7. september 2007.
Ritstjórn
Encountering foreign worlds: Experiences at home and abroad: Proceedings from the 26th
Nordic Congress of Historians, Reykjavík 8-12 August 2007. Ed. Christina Folke Ax ...
[et al.] Executive ed. Halldór Bjarnason. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 40. Rv.:
Sagnfræðistofnun HÍ, 2007.
Kvinnor och politik i det tidigmoderna Norden: Rapport till 26:e Nordiska historikermötet i
Reykjavík den 8-12 augusti 2007. Red. Åsa Karlsson Sjögren. Verkställande red. Halldór
Bjarnason. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 40. Rv.: Sagnfræðistofnun HÍ, 2007.
Vänner, patroner och klienter i Norden 900-1800: Rapport till 26:e Nordiska historikermötet i
Reykjavík den 8-12 augusti 2007. Red. Lars Hermanson ... [et al.] Verkställande red.
Halldór Bjarnason. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 39. Rv.: Sagnfræðistofnun HÍ, 2007.
Helgi Þorláksson prófessor
Fræðileg grein
Oddi, land, staður og ábúendur. Goðasteinn 43 (2007), 141-7.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Feider. Begrep, betydning, komparasjon. Feider og fred i nordisk middelalder. Ritstjóri Erik
Opsahl. ([Oslo] 2007), 21-34.
Feud and feuding in the Early and High Middle Ages. Working descriptions and continuity.
Feud in Medieval and Early Modern Europe. Ed. Jeppe Büchert Netterstrøm & Bjørn
Poulsen (Aarhus 2007), 69-94.
160
Höfðingjasetur, miðstöðvar og valdamiðstöðvar. Þriðja íslenska söguþingið 18.-21.maí 2006.
Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson, Hrafnkell Lárusson. (Reykjavík 2007), 19097.
Veraldlegar valdamiðstöðvar, hvernig urðu þær til? Samanburður Reykholts og Bólstaðar.
Þriðja íslenska söguþingið 18.-21.maí 2006. Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson,
Hrafnkell Lárusson. (Reykjavík 2007), 214-24.
Sagnfræðin í heimi menningararfs og minninga. Þriðja íslenska söguþingið 18.-21.maí 2006.
Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson, Hrafnkell Lárusson. (Reykjavík 2007), 31626.
Er Gamli sáttmáli tómur tilbúningur? Þriðja íslenska söguþingið 18.-21.maí 2006.
Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson, Hrafnkell Lárusson. (Reykjavík 2007), 3928.
Ritdómar
Patricia Pires Boulhosa: Icelanders and the Kings of Norway. Medieval Sagas and Legal texts.
Historisk tidsskrift 86/1 (2007), 142-7.
Fyrirlestrar
Kommentarer til Vänner, patroner och klienter. 26. nordiske historikermøde. Reykjavík, 8.12. august 2007. Flutt í málstofunni Norden och Europa í Háskóla Íslands 9. ágúst 2007,
hluti af ofangreindu heilsdagsefni.
Þorgils á Þingeyrum. Um upphaf Þingeyraklausturs. Flutt á Þingeyraþingi, sagnaþingi í
héraði, á vegum Stofu Sigurðar Nordals á Þingeyrum 18. ágúst 2007.
Fræðsluefni
Stikulögin. Fluttur á Þingvöllum 1. desember 2007 vegna athafnar á vegum Samtaka
verslunar og þjónustu og Neytendastofu í samvinnu við Landsbanka Íslands og
Þingvallanefnd.
Ingi Sigurðsson prófessor
Fræðileg grein
„Viðhorf Tómasar Sæmundssonar til fræðslumála.“ Vefnir. Tímarit Félags um átjándu aldar
fræði, 7. árg. (2007). Vefslóð: http://vefnir.bok.hi.is. 19 s.
Fyrirlestrar
The Publication of Educational Works for the People of Iceland and their Reception, c. 1770–
1830. Fyrirlestur fluttur á norrænu ráðstefnunni Kunskapens vägar. Utbildning, vetenskap,
litteratur, sem Sällskapet för 1700-talsstudier hélt í Gautaborg, 24. marz 2007.
Viðhorf Tómasar Sæmundssonar til fræðslumála. Fyrirlestur fluttur á málþinginu Tómas
Sæmundsson – tveggja alda minning, sem Félag um átjándu aldar fræði hélt í Reykjavík,
21. apríl 2007.
161
The Icelandic Enlightenment as an Extended Phenomenon. Fyrirlestur fluttur á Twelfth
International Enlightenment Congress, sem International Society for Eighteenth-Century
Studies hélt í Montpellier í Frakklandi, 13. júlí 2007.
The Influence of the Enlightenment in Iceland 1830–1918. Fyrirlestur fluttur á norrænu
ráðstefnunni Nya perspektiv på upplysningen i Norden, sem Félag um átjándu aldar fræði
hélt í Reykjavík, 13. ágúst 2007.
Kristjana Kristinsdóttir lektor
Bók, fræðirit
Greinar/þættir í bókinni: Nordatlanten og Troperne. Forvaltningshistoriske kilder fra
Færøerne, Grønland, Island og Tropekolonierne. Úgáfuár 2007. Útgefandi: Selskabet for
Udgivelse af Kilder til Dansk Historie. Bókin er alls 416 blaðsíður, blaðsíðufjöldi íslenska
hlutans er 106 blaðsíður. Bókin er fimmta bindi í danskri ritröð um skjöl sem orðið hafa til
í danskri stjórnsýslu í öllum hlutum Danaveldis. Greinar/þættir: Indledning Island, bls.
195-200. Samhöfundur Ragnheiður Mósesdóttir. Folketælling 1703, bls. 206-211.
Sognemandtal, 236-239. Kommuneprotokol (repsprotokol), 245-257. Udtægtsprotokol,
258-262. Repstyrerens rapport over løsøre, 271-276. Repstyrerens økonomiske tabel, 277283. Valgbog, ikke-hemmelige valg til repsnævn, 284-287. Mål, vægt og mønt, Island,
386-387.
Ritfregn. Michael Brengsbo, Folk skriver til kongen. Supplikkerne og deres funktion i den
dansk-norske enevælde i 1700-tallet. Danske kancellis supplikprotokoller. Udvalg 17051795. Saga, tímarit Sögufélags, 2007 XLV;1, útgefandi Sögufélgið Reykjavík, bls. 240242.
Erindi. Hugvísindaþing, Háskóli Íslands haldið í Reykjavík 9.-10. mars 2007. Erindi haldið
10. mars: Ísland sem lén í Danmörku 1541-1682. Lénsmenn og fógetar þeirra.
Már Jónsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„The expulsion of the last Muslims from Spain in 1609-1614: the destruction of an Islamic
periphery.“ Journal of Global History 2:2 (2007), bls. 195-212.
Aðrar fræðilegar greinar
„Elsta hreppsbók á Íslandi: Reykholtsdalur 1643-1785.“ Borgfirðingabók 8 (2007), bls. 65-76.
„Orðafar og afdrif Halldórs Finnbogasonar árin 1684-1685.“ Íslenzk menning. Annað bindi.
Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni. Reykjavík 2007, bls. 129-136.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Hvað tekur við? Aðdragandi um upplausnarhugtakið.“ Þriðja íslenska söguþingið.
Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson. Reykjavík 2007, bls.
154-157.
162
„Menningartengd ferðaþjónusta og sagnfræðirannsóknir.“ Þriðja íslenska söguþingið.
Ráðstefnurit, bls. 327-332.
„Efasemdir um sáttmála Íslendinga og Noregskonungs árið 1262.“ Þriðja íslenska söguþingið.
Ráðstefnurit, bls. 399-406.
Ritdómar
Ritdómur um Rodrigo de Zayas, Los moriscos y el racismo de estado. Creación, persecución
y deportación (1499-1612), Córdoba (Editorial Almuzara), 2006, 671 págs. Aljamía 19
(2007).
Þrefaldur ritdómur um Leonard Patrick Harvey, Muslims in Spain, 1500 to 1614. Chicago and
London 2005; Mary Elizabeth Perry, The Handless Maiden: Moriscos and the Politics of
Religion in Early Modern Spain. Princeton and Oxford 2005; Benjamin Ehlers, Between
Christians and Moriscos: Juan de Ribera and Religious Reform in Valencia, 1568-1614.
Journal of Social History 2007, bls. 223-228.
Fyrirlestrar
Whales, Basques and Territorial Hegemony in the North-Atlantic: Danish Troubles 16141619. Global Cultural History - Nordic Perspectives on Colonialism. Stiftsgården
Åkersberg í Höör á Skáni í Svíþjóð.
Handritagerð á 16. öld. Málþing um Skriðuklaustur, Þjóðminjasafni.
Eigi er það gott að maðurinn sé einsamall. Konur í hjónabandi 1560-1720. Hádegiserindi
Rannsóknastofu um kvenna- og kynjafræði í Öskju.
Legislation as State formation: Norway and its dependencies 1260-1320. Centre for Medieval
Studies við Háskólann í Björgvin, Noregi
Islandia medieval: Una sociedad sin rey. Facultad de geografía y historia. Universitat de
Valencia á Spáni.
Arnas Magnæus Islandus (1663-1730): An Early Enlightenment Historian and Collector of
Medieval Manuscripts. The Eighteenth Century in the North. Department of German and
Scandinavian Studies, University of Sofia í Búlgaríu.
Islamic law in sixteenth century Spain. REUNA Workshop 7: Legal History beyond the Edge
of Europe í Kaupmannahöfn.
Orri Vésteinsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Orri Vésteinsson (2007): ‘“Hann reisti hof mikið hundrað fóta langt ...” Um uppruna hoförnefna og stjórnmál á Íslandi í lok 10. aldar.’ Saga. Tímarit Sögufélags 45, 53-91.
Thomas H. McGovern, Orri Vésteinsson, Adolf Friðriksson, Mike Church, Ian Lawson, Ian
A. Simpson, Árni Einarsson, Andy Dugmore, Gordon Cook, Sophia Perdikaris, Kevin J.
Edwards, Amanda M. Thomson, W. Paul Adderley, Anthony Newton, Gavin Lucas,
Ragnar Edvardsson, Oscar Aldred & Elaine Dunbar (2007): ‘Landscapes of Settlement in
163
Northern Iceland: Historical Ecology of Human Impact & Climate Fluctuation on the
Millennial Scale.’ American Anthropologist 109, 27-51.
Andrew J. Dugmore, Mike J. Church, Kerry-Anne Maris, Thomas H. McGovern, Sophia
Perdikaris & Orri Vésteinsson (2007): ‘Abandoned Farms, Volcanic Impacts, and
Woodland Management: Revisiting the ‘Pompeii of Iceland’.’ Arctic Anthropology 4/1,
1-11.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Orri Vésteinsson (2007): ‘Bannað að ganga á grasinu.’ Saga. Tímarit Sögufélags 45:2, 191200.
Fræðileg grein
Orri Vésteinsson (2007): ‘The Norse expansion across the North Atlantic.’ ed. James
Graham-Campbell & Magdalena Valor: The Archaeology of Medieval Europe, vol. 1.
Eighth to twelfth Centuries AD, Aarhus University Press, Aarhus, 52-53.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Orri Vésteinsson (2007): ‘The Icelandic house.’ ed. James Graham-Campbell & Magdalena
Valor: The Archaeology of Medieval Europe, vol. 1. Eighth to twelfth Centuries AD,
Aarhus Universitetsforlag, Aarhus, 156.
Orri Vésteinsson (2007): ‘Communities of dispersed settlements. Social organization at the
ground level in tenth to thirteenth-century Iceland.’ ed. Wendy Davies, Guy Halsall &
Andrew Reynolds: People and Space in the Middle Ages, 300-1300 (Studies in the Early
Middle Ages 15), Brepols, Turnhout, 87-113.
Fyrirlestrar
Building society from scratch. Living on lake Mývatn, NE-Iceland from the 9th to the 12th
centuries. – Fyrirlestur á ráðstefnunni Early medieval communities, AD500-1200,
University College London, 22.-23. september 2007.
A 13th-14th century merchants’ church at Gásir, N-Iceland – Fyrirlestur á 9.
Kirkearkæologiske symposium, Kalundborg 7. júní 2007.
Á endimörkunum. Íslandssagan í ljósi heimskerfisfræða – fyrirlestur á Hugvísindaþingi,
Háskóla Íslands, 9. mars 2007.
Þórutóftir á Laugafellsöræfum. – Sandmúli, Bálabrekka og Helgastaðir á Krókdal –
Fyrirlestur á ráðstefnunni Gróska í fornleifarannsóknum á Íslandi, Þjóðminjasafni Íslands,
28. apríl 2007.
Annað
Orri Vésteinsson (2007): ‘Könnun um viðhorf og væntingar nemenda í fornleifafræði.’
Eldjárn. Málgagn fornleifafræðinema við Háskóla Íslands, 1. tbl. 2. árg., 20-21.
Orri Vésteinsson (2007): ‘Fornleifafræði við Háskóla Íslands í 5 ár – hverju munar?’ Eldjárn.
Málgagn fornleifafræðinema við Háskóla Íslands, 2. tbl. 2. árg, 10-11.
164
Ragnheiður Kristjánsdóttir aðjunkt
aðjunkt
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Á skjön? Alþýðuflokkurinn og sambandslagasáttmálinn árið 1918“, Benedikt Eyþórsson og
Hrafnkell Lárusson (ritstj.). Þriðja íslenska söguþingið 18.–21. maí 2006. Reykjavík,
2007, bls. 493–500.
Ritstjórn
Kristín Jónsdóttir. „Hlustaðu á þína innri rödd“ Kvennaframboð í Reykjaví og kvennalisti
1982–1987. Reykjavík: Sögufélag, 2007. 294 bls.
Steinunn Kristjánsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Steinunn Kristjánsdóttir (2007). Kristnitakan. Áhrif tilviljanakennds og skipulegs trúboðs.
Saga XLV:1, bls. 113-130.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Steinunn Kristjánsdóttir (2007). Hospítalið á Skriðu í Fljótsdal. Ráðstefnurit. Þriðja íslenska
söguþingið. Bls. 118-125.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Steinunn Kristjánsdóttir (2007). Skriðuklaustur – híbýli helgra manna. Áfangaskýrsla
fornleifarannsókna 2006. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XV. Reykjavík:
Skriðuklaustursrannsóknir.
Ritdómar
Steinunn Kristjánsdóttir (2007). Landnámssýningin Reykjavík 871 +/-2, raunveruleikaþáttur
úr fortíðinni? Saga XLV:2, bls. 159-168.
Fyrirlestrar
Maí 2007. Secular and religious identity – burial patterns in the monastic cemetery at
Skriðuklaustur, Iceland. IX Nordic TAG 10.-12. maí, Mosgård, Árósum.
Maí 2007. Skriðuklaustur Monastery, East Iceland an Icelandic or international institution? IX
Nordic TAG 10.-12. maí, Mosgård, Árósum.
September 2007. The Christianization in Early Medieval Iceland – the hybridization of
cultural and religious identities. 13. ráðstefna European Association of Archaeologists
(EAA) 19.-23. September 2007. Háskólinn í Zadar, Króatíu.
Nóvember 2007: Kyn og kyngervi í kirkjugarði miðaldaklaustursins að Skriðu í Fljótsdal.
Krossgötur kynjanna. Rannsóknir um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða. RIKK og
Háskóli Íslands.
165
Apríl 2007. Hof í Vopnafirði. Könnun vegna framkvæmda. Ráðstefna FFÍ og FÍF.
Þjóðminjasafn Íslands.
Júní 2007. Skriðuklaustur, Þórarinsstaðir and Geirsstaðir. Tourism and archaeology.
Gunnarsstofnun, vegna ICHI.
Október 2007. Sjúkrahús og beinagrindur. Félag íslenskra gigtarlækna. Hótel Holti.
Mars 2007. Fornleifar og sögutengd ferðaþjónusta. Takmarkanir og möguleikar. Félagsfundur
Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu. Seyðisfirði.
Þýðingar
Anders Andrén (2007). „Mission impossible?“ Fornleifafræðileg rannsókn á sameiginlegum
átrúnaði norrænna manna. Félagatal. Ólafía, rit Fornleifafræðingafélags Íslands II. Bls. 4253.
Ritstjórn
Félagatal. Ólafía. Rit Fornleifafræðingafélags Íslands II. 2007.
Ritstjóri Rannsóknarskýrslna Þjóðminjasafns Íslands. Anna Lísa Rúnarsdóttir. Á tímum
torfbæja: híbýlahættir og efnismenning í íslenska torfbænum frá 1850. Skýrslur
Þjóðminjasafns Íslands 2007/1.
Ritstjóri Rannsóknarskýrslna Skriðuklaustursrannsókna. Steinunn Kristjánsdóttir (2007).
Skriðuklaustur – híbýli helgra manna. Áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2005. Skýrslur
Skriðuklaustursrannsókna XV. Reykjavík: Skriðuklaustursrannsóknir.
Ritstjóri Rannsóknarskýrslna Skriðuklaustursrannsókna. Davíð Bragi Konráðsson 2007:
Bygging Skriðuklausturs. Verkefni Nýsköpunarsjóðs námsmanna. Skýrslur
Skriðuklaustursrannsókna XVI. Reykjavík: Skriðuklausturs-rannsóknir.
Fræðsluefni
Vísindavefurinn: Konur á víkingaöld (2007).
Febrúar 2007. Allir hafa börn verið. Sérfræðileiðsögn á Þjóðminjasafni Íslands.
Sveinbjörn Rafnsson prófessor
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Repertorium fontium historiae medii aevi, primum ab Augusto Potthast digestum, nunc cura
collegii historicorum e pluribus nationibus emendatum et auctum. Istituto storico italiano
per il medio evo. Romae 2006, Vol. XI/1-2: “Þiðreks saga af Bern”, pp. 162-163. “Þórðar
saga hreðu”, p. 192. “Þorgríms þáttr Hallasonar”, p. 192. “Þorláks saga helga”, pp. 192193. “Þorleifs þáttr jarlsskálds”, p. 193. “Þorskfirðinga saga”, p. 194. “Þorsteins saga
hvíta”, pp. 194-195. “Þorsteins saga Síðu-Hallssonar”, p. 195. “Þorsteins þáttr
Austfirðings”, p. 195. “Þorsteins þáttr stangarhÄggs”, pp. 195-196. “Þorsteins þáttr
tjaldstœðings”, p. 196. “Þorsteins þáttr uxafóts”, pp. 196-197. “Þorvalds þáttr viðfÄrla”, p.
197. “Tómas saga erkibiskups”, pp. 205-206. “Trójumanna saga”, pp. 231-232.
166
Repertorium fontium historiae medii aevi, primum ab Augusto Potthast digestum, nunc cura
collegii historicorum e pluribus nationibus emendatum et auctum. Istituto storico italiano
per il medio evo. Romae 2007, Vol. XI/3: “Valla-Ljóts saga”, p. 295. “Vápnfirðinga
saga”, p. 297. “Vatnsdœla saga”, p. 309. “Veraldar saga”, p. 320. “Víga-Glúms saga”, p.
344. “Víglundar saga”, p. 346. “Völsungasaga”, p. 408.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Efnisskipan og ásýnd varðveittra Landnámugerða.” Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí
2006. Ráðstefnurit. Reykjavík 2007, bls. 359-369.
Fyrirlestrar
Oldsagskommissionens præsteindberetninger fra Island. Nogle forudsætninger og
konsekvenser. Fyrirlestur fluttur 25. maí 2007 á “Nationalmuseets jubilæumssymposium
24.-25. maj 2007: Oldsagskommissionens tidlige år, forudsætninger og internationale
forbindelser” á vegum Nationalmuseum í Kaupmannahöfn.
Danskarnas kristnande i isländsk medeltida historieskrivning. Fyrirlestur fluttur 11. ágúst
2007 á “26. Norræna sagnfræðingaþinginu í Reykjavík 8.-12. ágúst 2007.”
Jónas Hallgrímsson og fræði fornra minja. Fyrirlestur fluttur 29. september 2007 á
ráðstefnunni “Vísindamaðurinn Jónas Hallgrímsson” sem Vísindafélag Íslendinga og
Háskóli Íslands gengust fyrir í hátíðarsal háskólans.
Forging Nordic Identities. Some Notes on Old Norse-Icelandic Sources. Fyrirlestur fluttur 9.
nóvember 2007 á “Senza confini. Il Repertorium fontium historiae medii aevi 1962-2007”
á vegum Istituto storico italiano per il medio evo í Róm.
Ritstjórn
Repertorium fontium historiae medii aevi. Romae. Comitatus generalis (f.h. Háskóla Íslands).
Comitatus nationales (Islandia).
Valur Ingimundarson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Ideological Cooperation versus Cold War Realpolitik: The SED and the Icelandic Socialist
Party“, Nordeuropa Forum, 2, 1 (sumar 2007), bls. 7-26.
„The Politics of Memory and the Reconstruction of Albanian National Identity in Postwar
Kosovo,“ History and Memory, 19,1 (vor 2007), bls. 95-123.
„The End of a U.S. Military Presence: Iceland’s Security Identity Dilemma“, The Fletcher
Forum of World Affairs, 31, 1 (2007), bls. 25-40.
Aðrar fræðilegar greinar
„Inngangur”: Alþjóðastjórnmál við upphaf 21 aldar (Reykjavík: Alþjóðamálastofnun, 2007),
9-12.
Ritdómur: Iain King and Whit Mason: Peace at Any Price: How the World Failed Kosovo
(London: Hurst & Company, 2006).
167
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Die polititischen und kulturellen Beziehungen zwischen der SED under Isländischen
Sozialistischen Partei“ í Jan Hecker-Stamphel (ritstjóri): Nordeuropa und die beiden
deutschen Staaten 1949–1989 (Berlín og Leipzig: Edition Kirchof and Franke, 2007), bls.
75-90.
„Eftir „bandarísku öldina“: Samstarf Íslands við aðrar Evrópuþjóðir í öryggismálum“, í Silja
Bára Ómarsdóttir (ritstjóri): Ný staða í íslenskum utanríkismálum: Tengsl við önnur
Evrópulönd (Reykjavík: Alþjóðamálastofnun, 2007), bls. 153-163.
Fyrirlestrar
„Sub-Regional Organizations and Small States: A Critical „Northern” Perspective“ (erindi á
málþinginu Sub-regional Organizations in Europe: Cinderellas or Fairy Godmothers?” á
vegum Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki, Háskókla Íslands, október
2007).
„Iceland’s Security Policy and Geopolitics in the High North“ (erindi á alþjóðaráðstefnu,
„Emerging from the Frost: Security in the 21st Arctic“ á vegum Norsk Institutt for
Forsvarsstudier, Tromsø, september 2007).
„War Crimes and Anti-Communist Resistance in World War II: (Re-)Interpreting Individual
Guilt and National Pasts through a (Post-) Cold War Lens“ (erindi á alþjóðaráðstefnu,
„European Cold War Cultures? Societies, Media and Cold War Experiences in East and
West (1947-1990)“ á vegum Zentrum für Zeitshistorische Forschung, Potsdam, apríl
2007).
„Ethnic Cooperation across Borders: Reconfiguring the EU’s Integrative Approach toward the
„Western Balkans““ (erindi á alþjóðaráðstefnu, Association for the Study of Nationalities
(ASN) 12th Annual Convention, Columbia University, New York, apríl 2007).
Ritstjórn
Ritstjóri (ásamt Rósu Magnúsdóttur og Silju Báru Ómarsdóttur). Alþjóðastjórnmál við upphaf
21. aldar (Reykjavík: Alþjóðamálastofnun, 2007).
Þór Whitehead prófessor
Fræðsluefni
Iceland and the Struggle for the Atlantic 1939-1945, Flugmálafélag Íslands, 2007.
,,Herstöðin Seltjarnarnes”, fyrirlestur, Rotary-klúbbur Seltjarnarness, 27. apríl 2007.
168
Þýska og norðurlandamál
Annette Lassen dósent
Ritdómar
Ritdómur um John McKinnell: Meeting the Other in Old Norse Myth and Legend. 2005.
Journal of Germanic and English Philology 2007: 126-130.
Fyrirlestrar
“Kynlífspíslir Bess í Breaking the Waves: Ævintýri á hvíta tjaldinu í anda H.C. Andersen”.
Krossgötur kynjarannsókna – ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða, 9-10.
nóvember 2007. Háskóla Íslands: 9/11 2007.
“Saxo og Snorri som mytografer: Hedenskaben i Gesta Danorum og Heimskringla”. Snorre
og Saxo. Seminar. Lysebu 21.-23. juni 2007. Oslo: 23/6 2007.
“Viðburðir í dönskum bókmenntum á Kaupmannahafnarárum Jónasar Hallgrímssonar –
samtímaviðtökur á verkum H. C. Andersen”. Jónasarþing 8.-9. júní 2007. Háskóla Íslands:
8/6 2007.
“Norrøne highlights og hemmeligheder i dansk litteratur og kultur”. Hugvísindaþing: Þvers og
kruss. 9-10/3 2007. Háskóla Íslands: 10/3 2007.
Þýðingar
En øget forståelse må den bringe os, denne Islandsfærd: Kong Frederik VIII’s besøg i Island
sommeren 1907. [Þýðing á fræðilegum greinum og textum eftir Ólaf Ragnar Grímsson,
Emilíu Sigmarsdóttur, Jökul Sævarsson, Auði Styrkársdóttur, Mark Cohagen, Svavar
Gestsson]. Bls. 35. Landsbókasafn Íslands/Háskólabókasafn: 2007.
Auður Hauksdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Auður Hauksdóttir. 2007. „Idiomerne glimrer ved deres fravær. Om dansk-islandsk
idiomatik“. Í Jørgensen, Henrik og Peter Widell (ritstj.): Det bedre argument! (Festskrift
til professor Ole Togeby), bls. 197-215. Árósar: Wessel og Huitfeldt.
Auður Hauksdóttir. 2007. „Stiklur úr sögu enskukennslu“. Í Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís
Ingvarsdóttir (ritstj.) Teaching and Learning English in Iceland.(In Honour of Auður
Torfadóttir), bls. 15-50. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Auður Hauksdóttir. 2007. „Straumar og stefnur í tungumálakennslu“. Í Auður Hauksdóttir og
Birna Arnbjörnsdóttir (ritstj.) Mál málanna. Um nám og kennslu erlendra tungumála, bls.
155-199. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan.
169
Auður Hauksdóttir. 2007. „Let’s do new things with words“. Í Ahlsén, Elisabeth, Peter Juel
Henrichsen, Richard Hirsch, Joakim Nivre, Åsa Abelin, Sven Strömqvist, Shirley
Nocholson og Beatriz Dorriots (ritstj.): Communicaiton-Action-Meaning. (A Festschrift to
Jens Allwood), bls. 397-410. Göteborg: Göteborgs universitet, Department of Linguistics.
Fyrirlestrar
Erindið ”Danskundervisningen og islændingenes beherskelse af dansk. Hvordan går det for
islandske studerende under videreuddannelse i Danmark med at kommunikere på dansk”.
var flutt á ráðstefnunni ”Åttonde konferensen om Nordens språk som andraspråk”, sem
haldinn var við Helsinkiháskóla 10.-12. maí 2007. Erindið flutti ég laugardaginn 12. maí.
Þýðingar
Hef unnið umtalsverða þýðingar- og samræmingarvinnu við gerð bókarinnar Mál málanna.
Um nám og kennslu erlendra tungumála, en henni ritstýrði Birna Arnbjörnsdóttir dósent
og ég. Bókin fjallar um rannsóknir og kenningar um tungumálakennslu og tileinkun
erlendra mála og er sú fyrsta sinnar tegundar, þar sem fjallað er ítarlega um þetta
fræðasvið á íslensku. Meginmál bókarinnar er 309 síður og eru kaflar hennar að hluta til
frumsamdir á íslensku en aðrir eru þýðingar á erlendum lykilfræðigreinum. Sjálf þýddi ég
að mestu grein Michaels Svendsens Pedersen ”Tjáskiptaaðferðir í tungumálakennslu” úr
dönsku á íslensku. Greinin er 32 síður að lengd. Mikil vinna fólst í því að samræma
notkun nýyrða og hugtaka hjá höfundum og þýðendum bókarinnar.
Ritstjórn
Á sæti í ritstjórnarráði NORDAND. Nordisk tidsskrift for andrespråksforskning. Tímaritið hóf
göngu sína árið 2006 og kemur út tvisvar á ári.
Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir (ritstj.) 2007. Mál málanna. Um nám og kennslu
erlendra tungumála. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan.
Auður Hauksdóttir, Erik Skyum-Nielsen og Rósa María Hjörvar (ritstj.). 2007. Nordiske
sprog- og litteraturdage i København. Mandag den 27. og tirsdag den 28. november 2006.
Kaupmannahöfn: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Institut for Nordiske Studier og
Sprogvidenskab við Kaupmannahafnarháskóla í samvinnu við Háskólann í Nuuk,
Fróðskaparsetur Føroya og Nordatlantens Brygge.
Geir Sigurðsson verkefnisstjóri
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
„Ítardómur um Mao: The Unknown Story, eftir Jung Chang og Jon Halliday.“ Saga, tímarit
sögufélags 45:1 (2007): 181-194. Höf. Geir Sigurðsson.
Ritdómar
„Ritdómur um Consuming China: Approaches to Cultural Change in Contemporary China,
ritstj. Kevin Latham, Stuart Thompson og Jakob Klein.“ China Information 21:2 (2007):
355-356. Höf. Geir Sigurðsson.
Fyrirlestrar
170
“Five Conditions of Creativity”; erindi í boði Kennslufræðadeildar Jilin Háskóla (Jilin daxue),
Changchun, Kína, flutt 18. desember 2007, höf/flytjandi Geir Sigurðsson.
„Samfélags- eða samkeppnishæfni? Erindi barnaheimspekinnar við íslenskan samtíma“;
erindi á Málþingi Heimspekistofnunar Háskóla Íslands um heimspeki í skólum, Háskóla
Íslands, flutt 17. nóvember 2007, höf/flytjandi Geir Sigurðsson.
“Where to Place One’s Hands and Feet: Toward a Confucian Sociology of Tradition”;
meginerindi (keynote speech) á áttundu ráðstefnu Nordic Association of Chinese Studies
(NACS), „Chinese Culture and Globalisation: History and Challenges for the 21st
Century“, Háskólanum í Stokkhólmi, flutt 11. júní 2007, höf/flytjandi Geir Sigurðsson.
“Towards a Creative China – By not Altogether Alien Western Means”; erindi á fyrstu
ráðstefnu Irish Institute of Chinese Studies, „China in the 21st Century: Culture, Politics,
Business“, University College Cork, Írlandi, flutt 8. júní 2007, höf/flytjandi Geir
Sigurðsson.
„Fjölmenning og fjölhæfni barnaheimspekinnar“; erindi á fræðslufundi Skólaþróunarsviðs
kennaradeildar Háskólans á Akureyri, Háskólanum á Akureyri, flutt 2. maí 2007,
höf/flytjandi Geir Sigurðsson.
„Meðal menninga – hugleiðingar um heimspeki í skólum á Hawaii og í Kína“; hluti af
fyrirlestraröð Heimspekistofnunar Háskóla Íslands um heimspeki í skólum, Háskóla
Íslands, flutt 26. janúar 2007, höf/flytjandi Geir Sigurðsson.
Þýðingar
Kínverskur menningararfur í Wuhan, höf. Zhu Li og Ding Yan, Kópavogi: Gerðarsafn 2007,
64 bls. (með myndum), þýð. Geir Sigurðsson
Fræðsluefni
„Draumur, vaka og óvera: Um daóíska lífslist“, erindi á Málþingi um kínverska menningu,
Salnum, Kópavogi, 6. október 2007. Höf/flytjandi: Geir Sigurðsson.
„Forging Links Between Distant Lands: ASÍS – The Icelandic Centre for Asian Studies“.
International Institute for Asian Studies (IIAS) Newsletter 45, Autumn 2007, s. 41. Höf.
Geir Sigurðsson.
Jacob Martin Thøgersen lektor
Lokaritgerð
Jacob Thøgersen. 2007: Hør dog hvad de siger, PhD dissertation handed in for defence at the
University of Copenhagen, December 3, 2007.
Bók, fræðirit
Jacob Thøgersen. 2007: Det er meget godt som det er … er det ikke?, Oslo: Novus.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
171
Jacob Thøgersen. 2007: At sige sin mening - Om danskernes holdning til engelskindflydelsen
i dansk, in V. Sandersen & J. Schack: Dansk Sprognævn - godt og vel 50 år efter, Dansk
Sprognævn 2007: 104-21
Fyrirlestrar
Danskernes forestillinger om Island: En spørgeskemaundersøgelse, Hugvísindaþhing, HÍ,
March 10th 2007.
Language attitudes: The Nordic countries, the English language, Linguistic discussion group,
HÍ, April 13th, 2007.
Coming to terms with English in Denmark, Copenhagen Summerschool in Sociolinguistics,
June 9th, 2007.
Hvad interviewene lærte mig om holdningsbegrebet, Moderne Importord i Norden, Bergen,
November 31st, 2007.
Kaoru Umezawa lektor
Fyrirlestrar
Friday 9th November 2007. Erindi hjá linguistics discussion group.
Lecturer Kaoru Umezawa, Vigdís Finnbogadóttir Institute: Devoicing of the moraic nasals in
Japanese by Icelandic learners of Japanese. Conference on Cultural and Linguistic
Diversity.
Kaoru Umezawa (University of Iceland) & Aki Hirose (UCL): Devoicing of moraic nasals by
Icelandic learners of Japanese. Phonetics Teaching & Learning Conference. UCL August
24-26, 2007.
Oddný Guðrún Sverrisdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Það snýst eiginlega allt um að vekja áhuga.“ Þýskubíllinn: Um mikilvægi hvatatengds
tungumálanáms. Mál málanna. 2007.
Fyrirlestrar
Illusion oder richtige Strategie: Steigende Aktien für das Fach Deutshc in Island?!.
Bestandaufnahme und Perspektiven. 23. ágúst. Háskólarnir í Tampere og Jyväskylä,
Finnlandi 22.8 til 25. 8.
“Der Ball ist rund”, neu Wege der Motivation im isländischen DaF-Unterricht. Erindi flutt 11.
nóvember á fagráðstefnunni Internationale Fachtagung “Sprachpraxis der DaF- und
Germanistikstudiengänge im europäischen Hochschulraum. 15.11 til 17. 11 2007 GeorgAugust-Universität, Göttingen.
172
Die Bedeutung der Fremdsprachenkenntisse im isländischen Berufsleben TNP3D Annars
vegar erindi flutt á Northráðstefnu netsins í Århus í maí http://www.tnp3d.org/conferences/conference_north og hins vegar á lokaráðstefnu netsins í Brüssel í
september http://www.tnp3-d.org/.
Olga Korotkova lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
“Modern Russian Etiquett”. From the History of Russian Art and Culture. Moskva 2007, 46.
bls.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Some Methods of Teaching Russian Conversation for Advaced Students”. Russian
Language: History and Modern Stage. Materials of the 3-d International Congress.
Moskva 2007, 2 bls.
“A Few Approaches to Teaching Russian Conversation”. A World of the Russian Word and
the Russian Word in the World. IX Congress of MAPRIAL. Varna 2007, 3 bls.
Hugvísindastofnun
Sverrir Jakobsson rannsóknastöðustyrkþegi
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Þegar Ísland varð hluti af Noregi. Hugleiðing um valkosti sögunnar“, Skírnir, 181 (2007),
151-166.
„Hauksbók and the Construction of an Icelandic World View“, Saga-Book, 31 (2007), 22-38.
„Strangers in Icelandic Society 1100-1400“, Viking and Medieval Scandinavia, 3 (2007),
141-57.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Draumurinn um Indíalönd og heimsmynd Íslendinga á miðöldum“, Þriðja íslenska söguþingið
18.-21. maí 2006. Ráðstefnurit, ritstj. Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson
(Reykjavík, 2007), 33-43.
„Valdamiðstöðvar við Breiðafjörðinn á þjóðveldisöld“, Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí
2006. Ráðstefnurit, ritstj. Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson (Reykjavík, 2007),
245-53.
„Det islandske Verdensbillede og dets udvikling fra opblomstring til renæssance“, Den
norröna renässansen. Reykholt, Norden och Europa 1150-1300, ritstj. Karl G. Johansson
(Reykholt, 2007), 63-72.
173
Ritdómar
„Leynilega heimsveldisáætlunin og Maó B-myndaskúrkur“, Lesbók Morgunblaðsins (20.
október 2007).
Fyrirlestrar
„Hvort kemur á undan: Rannsóknir eða miðlun?“, Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags
Íslands, 9. janúar.
„Um gagnrýna hugsun í sagnfræði“, Ráðstefna um gagnrýna hugsun, 10. mars. Birtur á
http://resextensa.org/files/Resextensa1_6__SverrirJak.pdf.
„World-view and pre-modern identities in the North. A synchronic perspective from the early
14th century“, Det 26. Nordiske Historikermøde, Reykjavík 8.–12. ágúst.
„Hvenær verður þjóð til?”, Ausið úr viskubrunnum. Sérfræðileiðsögn í Þjóminjasafni, 30.
október.
„Uppruni Evrópu“, Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, 6. nóvember.
„Ævi Krists í sögulegu samhengi“, Hversu áreiðanlegt er útbreiddasta rit í heimi. Málfundur
um sögu og áreiðanlega Biblíunnar, 14. nóvember.
Kennslurit
Greinin „Um gagnrýna hugsun í sagnfræði“, birt 27. júní á Res Extensa, 1(6), bls. 1-4 (á
vefnum http://www.resextensa.org/).
Stofnun Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum
Aðalheiður Guðmundsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2007. „The Werewolf in Medieval Icelandic Literature.“ Journal
of English and Germanic Philology (JEGP) 106:3, 277–303.
Aðrar fræðilegar greinar
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2007. „Historisk-topografisk litteratur i Island“. Norden i dans.
Folk–Fag–Forskning. Ritstj. Egil Bakka og Gunnel Biskop. Novus. 19–23.
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2007. „Indsamling og udgivelse af folkeminder – især
danseballader – på Island“. Norden i dans. Folk–Fag–Forskning. Ritstj. Egil Bakka og
Gunnel Biskop. Novus. 87–92.
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2007. „1600 og 1700-tallets folklivsskildringar“. Norden i dans.
Folk–Fag–Forskning. Ritstj. Egil Bakka og Gunnel Biskop. Novus. 121–126.
174
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2007. „De islandske arkiven“. Norden i dans. Folk–Fag–
Forskning. Ritstj. Egil Bakka og Gunnel Biskop. Novus. 190–192.
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2007. „Dans i forskning og højere uddannelse i Island“. Norden
i dans. Folk–Fag–Forskning. Ritstj. Egil Bakka og Gunnel Biskop. Novus. 634–636. Auk
þessa: Sameiginleg heimildaskrá, bls. 655–698.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2007. „Örlagaþræðir Sigurðar Fáfnisbana“. Rannsóknir í
félagsvísindum VIII, 7. desember 2007. Félagsvísindadeild. Ritstj. Gunnar Þór
Jóhannesson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 783–92.
Fyrirlestrar
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Dans er gárunga glys: Um andstöðu gegn
dansi“. Erindi á Sumarnámskeiði Samtaka móðurmálskennara 29. 9. 2007. Borgarnes.
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Örlagaþræðir Sigurðar Fáfnisbana“.
Þjóðarspegill: Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 7.
desember.
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Rót og kvistir: um fornaldarsagnaefni í
íslenskum heimildum“. Hugvísindaþing heimspeki- og guðfræðideildar Háskóla Íslands,
9.–10. mars 2007.
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Fra balladedans til hringbrot og sværddans“.
Balladdans i Norden. Norræn ráðstefna, Stokkhólmur, 8.–9. nóvember 2007.
Fræðsluefni
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Strengleikar“. Fyrirlestur á menningarvöku
Seljasóknar, 27. mars 2007, Reykjavík.
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2006. „Hvað þarf saga að innihalda til að vera kölluð
Íslendingasaga“. Vísindavefur Háskóla Íslands:
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6476. (4 bls.).
Kenndi hluta námskeiðsins Konur á miðöldum, sem Snorrastofa, Landnámssetur í Borgarnesi
og Símenntunarmiðstöð Vesturlands stóðu fyrir.
Ráðstefnan „Hálendi hugans“. Landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi,
Sagnfræðingafélags Íslands og heimamanna, Leirubakka í Landsveit, 1.–3. júní 2007.
Skipulagning ráðstefnunnar sem formaður Félags þjóðfræðinga. Inngangserindi og
málstofustjórn.
Ari Páll Kristinsson rannsóknardósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Ari Páll Kristinsson – sanastotyön osaaja Islannista.“ [sett upp sem viðtal Anu Ylisalmi við
APK] Terminfo 4/2007:4-5. [Finnskt tímarit um íðorðafræði] (Útg. The Finnish
Terminology Centre TSK.).
175
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Ari Páll Kristinsson: „Talt vs. skrevet – om manusets rolle i radiospråk“. Språk i Norden
2007:61-72. (Útg. Språknämnderna i Norden).
Ari Páll Kristinsson. „Ny språklitteratur / Island.“ Språk i Norden 2007:148-151. (Útg.
Språknämnderna i Norden).
Fyrirlestrar
Ari Páll Kristinsson: „Stafsetningarorðabókin 2006“ Erindi flutt 27. janúar 2007 á Raskráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins. Reykjavík.
Ari Páll Kristinsson: „Den nye islandske rettskrivningsordboka.“ Erindi flutt 24. maí á 9.
Konference om Leksikografi i Norden, á vegum Nordisk Forening for Leksikografi, 22.26. maí 2007, Akureyri.
Ari Páll Kristinsson: „Iceland’s language technology: policy versus practice.“ Meðhöfundur:
Amanda Hilmarsson-Dunn (frá University of Southampton). Flytjendur APK (15 mín.) +
AH-D (15 mín.). Erindi flutt 6. september á 40th Annual Meeting of the British
Association for Applied Linguistics, Edinborg.
Ari Páll Kristinsson: „Et forsøk på morfologisk normering.“ Erindi flutt 2. nóvember á
Språknormeringskonferanse / Language Planning Conference: Behov for eller trang til å
normere? / The need or the desire to standardize? 1.-3. nóvember 2007. Universitetet i
Agder, Kristiansand.
Ari Páll Kristinsson: „The Icelandic language situation in general, language planning and
policy.“ Erindi (45 mín.) flutt 26. nóvember á fræðafundi Language Variation and Change
Research Group í Department of Language and Linguistic Science (umsjónarmaður prof.
Bill Haddican), University of York, York.
Ari Páll Kristinsson:„Smíð, lególeikur, endurvinnsla. Þankar um nýyrði og málstefnu fyrr og
nú.“ Erindi flutt 1. desember á málþingi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
og Snorrastofu, Arfur og endurnýjun: hvað býr í íslenskum orðaforða?.
Ritstjórn
Sit í ritstjórn tímaritsins Språk i Norden. Út kemur eitt hefti á ári. Heftið 2007 er Språk i
Norden 2007, ISSN 0108-8270, ISBN 82-7433054-4. Útgefandi: Språknämnderna i
Norden.
Sit í ritstjórn Orðs og tungu. Útg. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskumfræðum. ISSN 10224610. Ritstjórnarvinna heftisins 2008 fór fram árið 2007.
Ásta Svavarsdóttir rannsóknardósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Talmál og málheildir — talmál og orðabækur. Orð og tunga 9:25-50.
The Icelandic (Pilot) Project in ScanDiaSyn. Nordlyd. Tromsø University Working Papers on
Language & Linguistics, Vol. 34, Nr. 1: 87-124. (Sérhefti um Scandinavian Dialect
Syntax 2005). Vefrit á slóðinni http://www.ub.uit.no/baser/nordlyd/viewissue.php?id=11.
176
(Höfundar: Höskuldur Thráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Þórhallur
Eyþórsson og Jóhannes Gísli Jónsson).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Djúsið eller djúsinn? Om tilpasning af moderne importord i islandsk talesprog. Í: Jarvad, Pia,
og Helge Sandøy (ritstj.). Stuntman og andre importord i Norden. Om udtale og bøjning.
(Moderne importord i språka i Norden 8) Oslo: Novus. (25 bls.).
Fyrirlestrar
Annarleg sprek á ókunnugri strönd. Tökuorð í íslensku fyrr og nú. Erindi á málþinginu Arfur
og endurnýjun: hvað býr í íslenskum orðaforða? í Reykholti 1. desember 2007. (Ásamt
Veturliða Óskarssyni) (sjá
http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_malthing_ordafordi).
Orð nema land. Erindi á 21. Raskráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins um íslenskt mál og
almenna málfræði, 27. janúar 2007. (sjá http://imf.hi.is/radstefna.php?id=27).
Ritstjórn
Orð og tunga (9. hefti, 2007). Í ritstjórn tímaritsins.
Einar G. Pétursson
Pétursson rannsóknarprófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Athugasemdir um Kjalleklinga sögu.« Encyclopædica Brittanica; | ELLER, ET ANTAL |
FREMSTILLINGER | OM | de ?kiønne og nyttige | VIDENSKAPER, | I HVILKE
DISKURSER | diver?e Phænomeners | BESKRIVELSER & FORKLARINGER gives |
TILLEGE MED| ad?killige be?ynderlige og ?ærdeeles OBSERVATIONER, &a | i Øst og
Vest | ... | Udgivne af en KREDS af DANNEQVINDER paa AMAGER. | ... | VOL. I. |
HAFNIÆ. | ... | MMVII. s. 53–56.
Akrabók. Handrit að Eddum með hendi Árna Böðvarssonar á Ökrum og hugleiðingar um
rannsóknir á Eddunum.« Gripla XVIII (2007). s. 133–152.
Fræðileg grein
Jökuldæla.« Múlaþing. 33 (2006). [Rétt 2007] 96–121.
Fyrirlestrar
Vitleysa á kreiki. Fjárdauðinn á Skarði á Skarðsströnd veturinn 1865.« ? Fyrirlestur á
Hugvísindaþingi 10. mars 2007.
Eignir kirkna á fjalllendi og málskilningur og heimildanotkun í þjóðlendumálum.« ?
Fyrirlestur á Hálendi hugans. Níunda landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi
og Sagnfræðingafélags Íslands í samvinnu við heimamenn haldin á Heklusetri á
Leirubakka í Landsveit 1.–3. júní 2007.
Fræðsluefni
Efi um mátt arnarins.« Bændablaðið. 2. tbl. 2007. 30. jan. 23.
177
Um vinnubrögð í þjóðlendumálum.« Morgunblaðið. 13. maí 2007. 47.
Á hverju byggjast úrskurðir í þjóðlendumálum?« Bændablaðið. 11. tbl. 2007. 12. júní. 7.
Hver var Jón lærði Guðmundsson?« Vísindavefurinn. 29. 8. 2007.
Hvernig var ævi Jóns lærða Guðmundssonar?« Vísindavefurinn. 4. 9. 2007
Hver eru merkustu rit Jóns lærða?« Vísindavefurinn. 5. 9. 2007.
Gísli Sigurðsson
Sigurðsson rannsóknarprófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Orality and Literacy in the Sagas of Icelanders. A Companion to Old Norse-Icelandic
Literature and Culture. Ritstj. Rory McTurk. Blackwell Publishing 2007 (kiljuútgáfa), bls.
285-301. [Endurútgáfa].
The Immanent Saga of Guðmundr ríki. Learning and understanding in the Old Norse World.
Ritstj. Judy Quinn, Kate Heslop og Tarrinn Wills. Brepols Publishers 2007, bls. 201-218.
Völuspá. Reallexikon der Germanischen Altertumskunde 35. Walter de Gruyter, Berlín, New
York 2007, bls. 525-533.
Ritdómar
Ritdómur um Sverris sögu (Íslenzk fornrit 30): Af mafíósum og glæpagengjum að fornu.
Morgunblaðið 8. desember 2007.
Fyrirlestrar
Mental Map of Norway in the Sagas of Icelanders. Fyrirlestur á ráðstefnu við Háskólann í
Leicester 9.-10. janúar 2007, Myth and cultural memory in the Viking diaspora.
The Oral Archives in the Árni Magnússon Institute. Fyrirlestur á málþingi um munnlega sögu
á Norðurlöndum í Odda 27. janúar 2007, sem haldið var af Miðstöð munnlegrar sögu við
Háskóla Íslands.
Sögur vesturíslenskra kvenna. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 10 . mars 2007.
Arfur og miðlun: Hugmyndafræði og nýjar rannsóknir. Fyrirlestur í boði Sagnfræðingafélags
Íslands, í Þjóðminjasafninu 20. mars 2007.
Eddukvæði og munnleg hefð: Fyrirlestur á þemakvöldi og aðalfundi Félags þjóðfræðinga 26.
apríl 2007.
The mental map of faraway places in the Icelandic Sagas: A reflection of traditional
knowledge kept alive through storytelling. Fyrirlestur í boði Moskvuháskóla og
Rússnesku vísindaakademíunnar á ráðstefnu um munnlega hefð og íslenskar fornsögur,
15. október 2007.
Andmæli við fyrirlestur Kirsten Hastrup, Barbarians: Canons of Icelandic Civilisation á
ráðstefnu í Skálholti 6.-9. september 2007 Nordic Civilization in the Medieval World,
haldin af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Siðfræðistofnun og Háskóla
Íslands.
178
Ritstjórn
Í ritstjórn Griplu 2007. Útgefandi er Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Eitt
hefti kemur út á ári.
Fræðsluefni
Handrit, þjóðsögur, örnefni og íslenska handa ferðamönnum. Fyrirlestur á Félagsfundi
Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu, Skriðuklaustri og Seyðisfirði 23.-24. mars 2007.
Sagan á bak við Konungsbók. Eftirmáli í bók Arnalds Indriðasonar, Konungsbók, 2007
(kiljuútgáfu), bls. 365-373.
Hvað er málið? Herðubreið 2/2007, bls. 40-44.
Hvað er leprechaun og hver er uppruni hans? Eiga sögur af honum einhverja stoð í
raunveruleikanum? Svar á vísindavef Háskóla Íslands 22. 6. 2007.
Guðrún Ása Grímsdóttir rannsóknarprófessor
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
„Jón Ólafsson úr Grunnavík. Fréttaskrif úr Kaupmannahöfn.“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga
2007. 47. ár. Ritstjórar Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson. Ísafirði Sögufélag Ísfirðinga
2007. Bls. 89–110.
„Drög að skrá yfir handrit með hendi sr. Jóns Erlendssonar í Villingaholti.“ Árnesingur VIII.
Ritstjórn Gunnar Marel Hinriksson et al. Sögufélag Árnesinga 2007. Bls. 165–170.
Fræðileg grein
„Flautatunga.“ [Meðhöfundur Gunnlaugur Ingólfsson.] Mannamál. Greinar, frásagnir og ljóð í
tilefni af sextugsafmæli Páls Pálssonar frá Aðalbóli 11. maí 2007. Bókaútgáfan Hólar
2007. Bls. 47–53.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Lítið eitt um Landnámu.“ Þriðja íslenska söguþingið 18.–21. maí 2006. Ráðstefnurit.
Ritstjórar Benedikt Eyþórsson, Hrafnkell Lárusson. Reykjavík 2007. Bls. 353–358.
Fyrirlestrar
„Hverjir nýttu fyrrum byggðir og auðnir Íslands frá fjöru til fjalls – og hvernig?“ Hálendi
hugans. Níunda landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi og
Sagnfræðingafélags Íslands í samvinnu við heimamenn haldin á Heklusetri á Leirubakka í
Landsveit 1.–3. júní 2007.
Guðrún Kvaran prófessor
Bók, fræðirit
Jón Ólafsson úr Grunnavík. Náttúrufræði. Fiskafræði – Steinafræði. 2007. Góðvinir
Grunnavíkur-Jóns. 150 bls. Útg. Guðrún Kvaran og Þóra Björk Hjartardóttir.
179
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Kristen indflydelse på islandske kvindenavne fra det 17. århundrede til nutiden. Studia
anthroponymica Scandinavica. Tidskrift för nordisk personnamnsforskning. Swedish
Science Press, Uppsala. 2007. 20. árg. Bls. 61–74. Höf.: Guðrún Kvaran.
Jótur, jötur, jútur og önnur skyld orð. Íslenskt mál og almenn málfræði. 2007. 28. árg. Bls.
131–150. Höf.: Guðrún Kvaran.
Söfnun Þórbergs Þórðarsonar úr mæltu máli. Íslenskt mál og almenn málfræði. 2007. 28.árg.
Bls. 161–184.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Das isländische Personennamensystem. Europäische Personennamensysteme. Ein Handbuch
von Abasisch bis Zentralladinisch. Herausgegeben von Andrea Brendler und Silvio
Brendler. Bls. 310–321. Baar-Verlag, Hamburg 2007.
Undersøgelse af afløsningsord i de nordiske sprog. Udenlandske eller hjemlige ord? En
undersøgelse af sprogene i Norden. 2007. Ritstjóri: Guðrún Kvaran. Útg.: Novus Forlag,
Osló. Bls. 9–16. Höf.: Guðrún Kvaran.
Importord og afløsningsord i islandsk. Udenlandske eller hjemlige ord? En undersøgelse af
sprogene i Norden. Ritstjóri: Guðrún Kvaran. Útg. Novus Forlag, Osló. Bls. 19–46. Höf.:
Guðrún Kvaran.
Brug af afløsningsord i de nordiske sprog. Sammenligning og konklusioner. Udenlandske
eller hjemlige ord? En undersøgelse af sprogene i Norden. Ritstjóri: Guðrún Kvaran. Útg.:
Novus Forlag, Osló. Bls. 169–186. Höf.: Guðrún Kvaran.
Fyrirlestrar
jótur--jútur og önnur skyld orð. Fyrirlestur haldinn á 21. Rask-ráðstefnunni um íslenskt mál
og almenna málfræði laugardaginn 27. janúar 2007 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns
Íslands. Flytjandi: Guðrún Kvaran
,,... sem næst kunni að verða dönskunni“. Eru áhrif dönsku á íslensku jafn ill og af er látið?
Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi 9.–10. mars 2007 í aðalbyggingu Háskóla Íslands.
Flytjandi: Guðrún Kvaran.
Islandsk ordbogshistorie – islandsk historisk ordbog. Fyrirlestur haldinn í boði Institutionen
för svenska sprâket við Háskólann í Gautaborg 30. mars 2007, kl. 13–14.
Islandsk sprogpolitik. Fyrirlestur haldinn í boði Institutionen för svenska sprâket við
Háskólann í Gautaborg 30. mars 2007, kl. 14–15.
En ny tysk-islandsk ordbog. Metoder og problemer. Fyrirlestur haldinn á 9. Konference om
Leksikografi i Norden á Akureyri 22.–26. maí 2007. [Ásamt Heimi Steinarssyni.].
Nye tendenser i islandsk navngivning – hvorfor? Fyrirlestur fluttur á 14. ráðstefnu norræna
nafnfræðifélagsins (NORNA) í Borgarnesi 11.–14. ágúst 2007.
Vatnareyðar sporðablik, málblíðar mæður og spegilskyggnd hrafntinnuþök. Um orðasmíð
Jónasar Hallgrímssonar. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Vísindafélags Íslendinga og
Háskóla Íslands 29. september 2007.
Ný þýðing Biblíunnar. Fyrirlestur haldinn í Þjóðarbókhlöðu 20. október 2007 í tengslum við
sýninguna ,,Heilög ritning - orð Guðs og móðurmálið.
180
Nýja biblíuþýðingin: kirkjubiblía, biblíuhefð og tryggðin við frumtextann. Erindi flutt í
Hallgrímskirkju 21. október 2007 í tilefni nýrrar útgáfu Biblíunnar.
Drög að íslenskri málstefnu. Fyrirlestur haldinn á þinginu ,,Málstefna í mótun —
málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar“ í Hátíðasal Háskóla Íslansd
laugardaginn 10. nóvember 2007.
Tryggð við frumtexta – kirkjubiblía – biblíuhefð. Um vinnuaðferðir við nýja biblíuþýðingu.
Meginfyrirlestur á málþinginu ,,Ný íslensk biblíuþýðing" í Skálholti 16.–17. nóvember
2007.
Ný þýðing Biblíunnar. – Verklag, kynning, gagnrýni. Fyrirlestur haldinn í málstofu
Guðfræðistofnunar í safnaðarheimili Neskirkju mánudaginn 19. nóvember.
Engi lifir orðalaust. Nokkur atriði úr sögu íslensks orðaforða. Erindi á málþinginu Arfur og
endurnýjun: hvað býr í íslenskum orðaforða? sem Stofnunar Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum, tímaritið Orð og tunga og Snorrastofa héldu 1. desember 2007 í
Reykholti.
Ritstjórn
Nafn tímarits: Orð og tunga. Útgáfuár: 2007:9. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum. Fjöldi tölublaða: eitt hefti. Ritstjóri: Guðrún Kvaran. Tímaritið er
ritrýnt frá árinu 2005 og hefur það verið tilkynnt Félagi prófessora, Félagi háskólakennara
og Rannsóknasviði HÍ.
Nafn tímarits: Íslenskt mál og almenn málfræði. !!! Útgáfuár: 2007. Útgefandi: Íslenska
málfræðifélagið. Fjöldi tölublaða: eitt hefti. Ritstjóri: Höskuldur Þráinsson.
Udenlandske og hjemlige ord. En undersøgelse af sprogene i Norden. 2007. Novus Forlag,
Osló. 188 bls. Ritstjóri: Guðrún Kvaran.
Fræðsluefni
Ný þýðing Biblíunnar. Heilög ritning – orð Guðs og móðurmálið. Bls. 4–12. Reykjavík, HÍB,
Landsbókasafn–Háskólabókasafn, ÍM, Skálholtsskóli.
Nokkur atriði úr þýðingarsögu nýju Biblíunnar. Fyrirlestur fluttur á fundi Rótarýklúbbs
Seltjarnarness í Félagsheimili Seltjarnarness 26. október 2007.
Nýja biblíuþýðingin og helstu athugasemdir. Fyrirlestur fluttur á fundi Rótarýklúbbs
Reykjavíkur-austur á Hótel Sögu 1. nóvember 2007.
Ný Biblía – arfur og endurnýjun. Fyrirlestur fluttur í Neskirkju miðvikudaginn 7. nóvember
2007.
Orð Guðs nær til allra. Útvarpspredikun í Háskólakapellu sunnudaginn 11. febrúar 2007.
Hvernig fellur ,,stofnanamálið“ að íslensku í dag? Erindi haldið fyrir starfsmenn Skrifstofu
Reykjavíkurborgar 30. nóvember 2007 í Ráðhúsi Reykjavíkur.
77 svör fyrir Vísindavef Háskóla Íslands.
Í undirbúningsnefnd sýningarinnar ,,Heilög ritning – orð Guðs og móðurmálið“ sem stóð yfir
í Þjóðarbókhlöðu frá 19. október – 31. desember 2007.
181
Guðvarður Már Gunnlaugsson rannsóknardósent
rannsóknardósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. AM 561 4to og Ljósvetninga saga. Gripla 18:67–88.
Fræðileg grein
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. ‘Sú aflanga hola pípa’. Encyclopædica Brittanica; eller,
et Antal Fremsstillinger om de skiønne og nyttige Videnskaber, i hvilke Diskurser diverse
Phænomeners Beskrivelser & Forklaringer gives tillige med adskillige besynderlige og
særdeeles Observationer, etcetera i Øst og Vest. Illustrerede med xxv til deels colorede
Afbildninger, bls. 82–86. Udgivne af en Kreds af Danneqvinder paa Amager. Hafniæ.
Fyrirlestrar
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. Skriftin á Helgafellsbókum. Fyrirlestur fluttur á
Hugvísindaþingi í Reykjavík 10. mars. Höfundur og flytjandi: Guðvarður Már
Gunnlaugsson.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. Icelandic Manuscripts. Fyrirlestur fluttur fyrir
fræðimenn og stúdenta frá Erlangen og Bamberg í Reykjavík 9. maí. Höfundur og
flytjandi: Guðvarður Már Gunnlaugsson.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. Skriften i det 12. århundrede. Karolingisk skrift,
protogotisk skrift og den ældste del af Reykjaholtsmáldagi. Fyrirlestur fluttur á Málþingi
um skrift, skriftarfræði og handrit sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
hélt í Reykjavík 30. ágúst. Höfundur og flytjandi: Guðvarður Már Gunnlaugsson.
Annað
Guðvarður Már Gunnlaugsson og Sigurgeir Steingrímsson. 2007. Stefán Karlsson. Ritaskrá.
Útgáfur og fræðilegar greinar 1960–2006. Gripla 17:208–215.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. Stefán Karlsson (1928–2006). Íslenskt mál 28:11–15.
Ritstjórn
Í ritnefnd Griplu 17 (2006) sem kom út 2007. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum
fræðum. Eitt tbl. á ári.
Í ritnefnd Griplu 18 (2007). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Eitt tbl. á ári.
Í ritnefnd Íslensks máls og almennrar málfræði 28 (2006) sem kom út 2007. Íslenska
málfræðifélagið. Eitt tbl. á ári.
Kennslurit
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. Sýnisbók íslenskrar skriftar. 2. útgáfa (aukin og
endurbætt). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.
Fræðsluefni
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. Några ord om isländska handskrifter förr och nu.
Fyrirlestur fluttur á vegum Samfundet Sverige-Island í Stokkhólmi 12. nóvember.
Höfundur og flytjandi: Guðvarður Már Gunnlaugsson.
182
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2007. Stefán Karlsson (1928–2006). Mímir 51:4–7.
Gunnlaugur Ingólfsson rannsóknardósent
Fræðileg grein
Gunnlaugur Ingólfsson [ásamt Guðrúnu Ásu Grímsdóttur]. ‘Flautatunga’. Mannamál. Greinar,
frásagnir og ljóð í tilefni af sextugsafmæli Páls Pálssonar frá Aðalbóli 11. maí 2007. 2007:
Bókaútgáfan Hólar, bls. 47–53.
Ritstjórn
Í ritnefnd: Íslenskt mál og almenn málfræði. Ritstjórar Haraldur Bernharðsson [og] Höskuldur
Þráinsson. 28. árgangur. Reykjavík: Íslenska málfræðifélagið 2006.
Jón Hilmar Jónsson rannsóknarprófessor
Fyrirlestrar
Íslenskt orðanet: efniviður og uppbygging. Erindi flutt á Rask-ráðstefnu Íslenska
málfræðifélagsins 27. janúar 2007.
Samfelld orðabók: áfangar og endurnýjun. Erindi flutt á málþinginu Orðabækur og tímans
tönn sem haldið var á vegum tímaritsins Orð og tunga 16. mars 2007.
Samfylgd forms og merkingar --- samhengi orðaforðans í Íslensku orðaneti. [ásamt Þórdísi
Úlfarsdóttur.] Erindi flutt á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
30. mars 2007.
Lemmatisering og tilgangsstruktur --- refleksjoner på bakgrunn av Íslenskt orðanet.
Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Norræna orðabókafræðifélagsins (Nordisk forening for
leksikografi) á Akureyri 23. maí 2007.
Hvað segir orðabókin? Erindi flutt á málþinginu Arfur og endurnýjun: hvað býr í íslenskum
orðaforða? sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum., tímaritið Orð og tunga
og Snorrastofa héldu í Reykholti 1. desember 2007.
Ritstjórn
Í ritstjórn tímaritsins LexicoNordica, sem gefið er út af Nordisk forening for leksikografi
(ritstjórar prof. Henning Bergenholtz og prof. Sven-Göran Malmberg). 14. árgangur
tímaritsins kom út á árinu 2007.
Í ritnefnd tímaritsins Orð og tunga (ritstjóri Guðrún Kvaran). 9. hefti tímaritsins kom út árið
2007.
Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál (ritstj. Haraldur Bernharðsson og Höskuldur Þráinsson). 27.
árgangur tímaritsins kom út árið 2007.
183
Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Svör Margrétar Eggertsdóttur [til andmælenda við doktorsvörn]. Gripla XVIII:183–192.
Aðrar fræðilegar greinar
Barokk á Íslandi. Í ljóssins barna selskap. Fyrirlestrar frá ráðstefnu um sr. Hallgrím Pétursson
og samtíð hans, bls. 113–124. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og
Listvinafélag Hallgrímskirkju, Reykjavík.
Inngangur. [Ásamt Þórunni Sigurðardóttur]. Í ljóssins barna selskap. Fyrirlestrar frá ráðstefnu
um sr. Hallgrím Pétursson og samtíð hans, bls. vii–xi. Stofnun Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum og Listvinafélag Hallgrímskirkju, Reykjavík 2007.
„Djúp er þín lind“. Um sálmaskáldið Sigurbjörn Einarsson. Kirkjuritið 73 (1), bls. 20–22.
Fyrirlestrar
„Manuscript Tradition in Iceland in the 17th Century“. Stutt erindi haldið á málstofu sem
nefndist Frá fornöld til nýaldar: Þættir úr sögu klassískra mála og menningar 23. apríl.
„Passíusálmarnir“. Kennslustund á Þjóðlagahátíð á Siglufirði 5. júlí.
„Sól í Saurbæ“. Erindi haldið á Hótel Glym í Hvalfirði í tilefni af 50 ára vígsluafmæli
Hallgrímskirkju í Saurbæ 14. júlí.
„Post-medieval mss, collectors and collections“. Opnunarfyrirlestur á námskeiðinu
International Summer School in Manuscript Studies í Árnagarði 18. ágúst.
„Sálmur sem menningararfleifð“. Erindi haldið á dagskránni Sálmafoss á Kirkjulistahátíð í
Hallgrímskirkju 18. ágúst.
Ritstjórn
Ritstjórn Griplu XVIII [ásamt Gísla Sigurðssyni og Sverri Tómassyni].
Ritstjórn greinasafnsins Í ljóssins barna selskap [ásamt Þórunni Sigurðardóttur].
Svanhildur Óskarsdóttir rannsóknardósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Heroes or Holy People? The Context of Old Norse Bible Translations.“ Übersetzen im
skandinavischen Mittelalter. Ritstj. Vera Johanterwage og Stefanie Würth (Studia
Medievalia Septentrionalia 14). Wien: Fassbaender 2007, 107-121. Höfundur: Svanhildur
Óskarsdóttir.
Fyrirlestrar
„Reynistaðarbók — Kodikologiske aspekter.“ Málþing um skrift, skriftarfræði og handrit.
Haldið á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í fyrirlestrasal
Þjóðminjasafns Íslands, 30. ágúst 2007. Höfundur og flytjandi: Svanhildur Óskarsdóttir.
184
„The textual variation of Egils saga.“ Málþingið Oral Tradition and Sagas, haldið á vegum
Institute for Universal History í Rússnesku Vísindaakademíunni, Moskvu 15. október
2007. Höfundur og flytjandi: Svanhildur Óskarsdóttir.
„Gyðinga sögur: Íslenskar biblíuþýðingar og áheyrendur á 13. og 16. öld.“ Málstofa
Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 24. september 2007. Höfundur og flytjandi:
Svanhildur Óskarsdóttir.
Ritstjórn
Ritnefnd Ritsins — Tímarits hugvísindastofnunar. 1/2007 Tungumál.
Svavar Sigmundsson rannsóknarprófessor
Bók, fræðirit
2007. [Útg.] Gullbringu- og Kjósarsýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska
bókmenntafélags 1839-1855. Guðlaugur R. Guðmundsson og Svavar Sigmundsson sáu
um útgáfuna. Sögufélag. 224 bls.
Aðrar fræðilegar greinar
Nokkur bæjanöfn í Ásahreppi. Holtamannabók II. Ásahreppur. Ritstj. Ragnar Böðvarsson.
Ásahreppi, bls. 421-424
2007. Brak och bris i isländskan. Från drasut till brakknut. Studier tillägnade Gerd Eklund på
65-årsdagen den 23 oktober 2007. Meddelanden från Sällskapet för svensk dialektologi.1.
Uppsala, bls. 183-186.
De islandske bønnebøger. Encyclopædica Brittanica. Festskrift til Britta Olrik Frederiksen i
anledning af hendes 60-årsdag den 5. december 2007. Hafniæ MMVII, bls. 207-212.
Örnefni og fornar leiðir. Mannamál. Greinar, frásagnir, og ljóð í tilefni af sextugsafmæli Páls
Pálssonar frá Aðalbóli 11. maí 2007. Ritstj.: Kristján Jóhann Jónsson og Ragnar Ingi
Aðalsteinsson. Bls. 167-174.
Fyrirlestrar
Orðasmíð Jónasar Hallgrímssonar. Jónasarstefna. Málstofa. Háskóli Íslands 8. júní 2007.
Örnefni í Árnessýslu. Fræðslunet Suðurlands, Selfossi, 27. september 2007.
Átthagafræði Flóans. Menningarsaga; landnám, Flóamannasaga; menntun. Fræðslunet
Suðurlands, Félagslundi 8. október 2007.
Ritstjórn
Orð og tunga, 10. 2008. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Fræðsluefni
Örnefni mánaðarins á heimasíðu Árnastofnunar: Janúar: Grýla, febrúar: Vattar-örnefni, mars:
Breiðavík, apríl: Kleppur og Kleppsvík, maí: Snugga, júní: Ljá, júlí: Skytja, september:
Goðafoss, október: Klukka, nóvember: Harðskafi, desember: Hestaþing.
185
Svör á Vísindavefnum. Hvað er Harðskafi? 2.11.2007.
Svör á Vísindavefnum. Hvaðan kemur nafnið Sandgerði? 23.10.2007.
Svör á Vísindavefnum. Hvaðan er nafnið á Þormóðsskeri komið og hve gamalt er það? Svavar
Sigmundsson og Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir. 22.10.2007.
Svör á Vísindavefnum. Hvaðan er örnefnið Hakið á Þingvöllum upprunnið? 17.10.2007.
Svör á Vísindavefnum. Af hverju heitir fjallið Hekla kvenkynsnafni? 11.10.200.
Svör á Vísindavefnum. Hvaðan kemur nafnið Trékyllisvík og hvað þýðir það? 10.10.2007.
Svör á Vísindavefnum. Hvaðan kemur nafn Grindavíkur á Reykjanesskaga? 13.4.2007.
Svör á Vísindavefnum. Hvað merkir endingin -rup í mörgum dönskum staðarnöfnum, til
dæmis Kastrup og Ballerup? 20.3.2007.
Svör á Vísindavefnum. Hvað þýðir orðið Grindill og hvaðan kemur það? 19.3.2007.
Svör á Vísindavefnum. Hver var Eiríkur sá sem gaf Eiríksjökli nafnið sitt? 15.3.2007.
Svör á Vísindavefnum. Hvort er réttara að skrifa Krýsuvík eða Krísuvík? 14.3.2007.
Sverrir Tómasson rannsóknarprófessor
rannsóknarprófessor
Aðrar fræðilegar greinar
á rassinn Öskubusku. Mannamál. Afmælisrit Páls Pálssonar á Aðalbóli:181-185. Ritstj.
Kristján Jóh. Jónsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Bókaútgáfan Hólar, Reykjavík.
Þorgils saga ok Hafliða. Reallexikon der Germanischen Altertumskunde. Berlin 2007. Band
35:122.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Heilagra karla sögur. Útg. ásamt Braga Halldórssyni og Einari Sigurbjörnser nú metið til syni.
364 + lxi bls. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2007.
Ritdómar
Ritdómur: A5.4 Elizabeth Ashman Rowe: The Development of Flateyjarbók: Iceland and the
Norwegian Dynastic Crisis of 1389. Speculum 2007:1033-1034.
Fyrirlestrar
Skrifað fyrir Skarðverja. Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi 10.3. 2007.
Þingeyrar – menningarsetrið. Fyrirlestur fluttur á Sagnaþingi í héraði, Þingeyraþing sem
haldið var á Þingeyrum í Húnavatnssýslu 18-19. 8. 2007.
Enn fljúgast bændur á. Jón Ólafsson úr Grunnavík, gleymdur brautryðjandi íslenskra
fornbókmennta. Erindi flutt á fundi Góðvina Grunnavíkur Jóns 21.10. 2007.
Historia Nicholai. Erindi flutt á Málstofu um íslenskan tónlistararf. 6.12. 2007.
Ritstjórn
A 7.1 Gripla XVIII (2007) [Ásamt Gísla Sigurðssyni og Margréti Eggertssyni.]
186
A 7.1 Í ritnefnd Reallexikon der Germanischen Altertumskunde Band 34, 35 (2007).
Úlfar Bragason rannsóknarprófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Úlfar Bragason. „Genealogies: a return to the past.“ Den norröna renässansen: Reykholt,
Norden och Europa 1150–1300. Ritstj. Karl G. Johansson. Reykholt: Snorrastofa, 2007.
Bls. 73-81.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Úlfar Bragason. Stofnun Sigurðar Nordals: Ársskýrsla 2006. 23. bls.
Fyrirlestrar
Úlfar Bragason. „Að vera á milli landa.“ Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 9. – 10. mars
2007.
Úlfar Bragason. „Sturla Þórðarson and the Knowledge of Women.“ The 97th Annual Meeting
of the Soceiety for the Advancement of Scandinavian Study (SASS), Davenport, Iowa, 26.
– 28. apríl 2007.
Úlfar Bragason. „Til varnar ættfræðinni.“ Málstofa Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum
fræðum, 19. janúar 2007.
Úlfar Bragason. „Perspectives in Sturla Þórðarsons’s Íslendinga saga.“ The University of
Aarhus Summer School, 6. júlí 2007.
Úlfar Bragason. „Sturla Þórðarson and Women’s Knowledge of the Past.“ UCL Medieval
Scandinavian Seminar, London, 6. desember 2007.
Úlfar Bragason. „Sturla Þórðarson and Women’s Knowledge of the Past.“ Old Norse in
Oxford research Seminar (ONORS), Oxford, 7. desember 2007.
Vésteinn Ólason forstöðumaður
Bók, fræðirit
Dialoghi con l’era vichinga. Narrazione e rappresentazione nelle Íslendingasögur. Trieste
2006. Edizioni Parnaso. Þýð. Silvia Cosimini.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
The Fantastic Element in Fourteenth Century Íslendingasögur. A Survey. Gripla XVIII
(2007), 7-22.
Fræðileg grein
Maddaman með kýrhausinn og Völuspá. Tímarit Máls og menningar, 68. árg. 2007:1 47-54.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
187
Old Icelandic Poetry. A History of Icelandic Literature. Ritstj. Daisy Neijmann. Lincoln og
London. University of Nebraska Press. 1-64.
The Icelandic Saga as a Kind of Literature with Special Reference to Its Representation of
Reality. Learning and Understanding in the Old Norse World. Essays in Honour of
Margaret Clunies Ross. Ritstj. Judy Quinn, Kate Heslop, and Tarrin Wills (Turnhout.
Brepols 2007). 27-47.
Fyrirlestrar
Norröne tekstutgaver – Hvordan? For hvem? Gautaborgarháskóli, Svíþjóð. 13. apríl 2007.
Boðsfyrirlestur.
Scenes from Daily Life in Íslendingasögur: Narrative Function. Á málþinginu “Dialogues
with the Viking Age. Dialogai su vikingu epocha. Deild Norðurlandafræða við Vilnius
háskóla 11.-13. okt. 2007. 12. okt. Boðsfyrirlestur.
3) The Poetic Edda – Literature or Folklore? Á málþinginu “Along the Oral – Written
Continuum” Center for Medieval Studies. Björgvinjarháskóla 17.-19. okt. 18. okt.
Boðsfyrirlestur.
4) Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Á málþinginu “Arfur og endurnýjun: Hvað býr í
íslenskum orðaforða,” haldið í Reykholti á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum 1. des. 2007.
Ritstjórn
Í ritnefnd norska tímaritsins Maal og minne. Oslo. Det norske Samlaget. 2007: hefti 1 og 2.
Lagadeild
Aagot V. Óskarsdóttir sérfræðingur
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Grein í ráðstefnuriti: Aagot V. Óskarsdóttir: „Nokkur orð um eignarhugtakið í
Landabrigðisþætti Grágásar.“ Í: Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Lagadeild. Ritstj. Pétur
Dam Leifsson. Reykjavík 2007, bls. 11–28.
Fyrirlestrar
Erindi í röð fræðafunda Lagastofnunar 28. mars 2007 um Auðlindarétt og vatnalög.
Erindi á fundi Vatnsveitufagráðs Samorku 22. nóvember 2007 um eignarrétt á vatni og
aðgang vatnsveitna að vatni til veitustarfsemi sinnar.
Erindi á Þjóðarspegli 7. desember 2007 um eignarhugtakið í Landabrigðisþætti Grágásar.
Ritstjórn
188
Seta í ritrýninefnd Úlfljóts, tímarits laganema fyrri hluta árs 2007.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Vernd líffræðilegrar fjölbreytni”, Tímariti Lögréttu, 4. árg. 3. hefti 2007, bls. 269-289.
„Inngangur að meginreglum umhverfisréttar”, Úlfljótur 60 ára afmælisrit 1947-2007, 3. tbl.
60. árg. 2007, bls. 357-397.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Iceland” í Implementig the Precautionary Principle. Approaches from the Nordic Countries,
EU and USA. Ritstjóri, Nicolas de Sadeleer, Earthscan, London 2007, bls. 85-101.
„Ábyrgð ríkja vegna umhverfistjóns með áherslu á líffræðilega fjölbreytni”, Afmælisrit
Jónatan Þórmundsson sjötugur 19. desember 2007, Codex Reykjavík 2007, bls. 1-38.
Útdrættir
“Lite mer om biologisk mångfald men nu med hänsyn till EES och isländsk rätt” í Det 37.
nordiske Juristmøde i Reykjavík 18.-20. agust 2005, Bind II, ritstjóri Ragnar Tómas
Árnason, Udgivet af Den islandske Styrelsen 2007, bls. 49-55.
Ása Ólafsdóttir lektor
Fræðileg grein
,,Hlutverk réttargæslumanna“. Lögmannablaðið 4. tbl. 2007, bls. 26-27.
Erindi
,,Samskipti réttargæslumanna og handhafa ákæruvalds“. Erindi haldið á ráðstefnu
ríkissaksóknara með öðrum ákærendum 23. febrúar 2007.
Fræðsluefni
,,Hlutverk réttargæslumanna við rannsókn opinberra mála“. Erindi haldið á ,,Stefnumóti við
stjórnmálaflokkana“ á vegum kvennahreyfingarinnar, 21. febrúar 2007.
Benedikt Bogason dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Réttarágalli, Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2007, bls. 209-240.
Annað
Dómar og úrskurðir. 649/2006 Hrefna Rut Kristjánsdóttir gegn Snæfellsbæ.
Dómar og úrskurðir. 57/2007 Garðar Björgvinsson gegn Ingibjörgu S. Karlsdóttur o.fl.
Dómar og úrskurðir. 56/2007 Björn Pálmason o.fl. gegn Aksel Jansen o.fl.
Dómar og úrskurðir. 456/2007 Svanur K. Kristjónsson gegn Sparisjóði Húnaþings og Stranda.
189
Dómar og úrskurðir. 20/2007 Ragnar Ólafsson o.fl. gegn Eggerti Ólafssyni.
Dómar og úrskurðir. 469/2007 Sigurður Jóhannsson o.fl. gegn Önnu Þórisdóttur o.fl.
Dómar og úrskurðir. 78/2007 Þorsteinn G. Eggertsson o.fl. gegn Ragnari Ólafssyni.
Dómar og úrskurðir. 60/2007 Fasteignas. Hákot ehf. o.fl. gegn Ragnheiði Sigurðardóttur o.fl.
Dómar og úrskurðir. 163/2007 Snæfellsbær gegn Þórkeli Geir Högnasyni.
Dómar og úrskurðir. 300/2007 Ákæruvaldið gegn Birgi Ólafssyni.
Dómar og úrskurðir. 232/2007 Ákæruvaldið gegn X.
Úrskurðir óbyggðanefndar. Mál nr. 4/2005 Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og
Skeggjastaðahreppur.
Úrskurðir óbyggðanefndar. Mál nr. 5/2005 Öxarfjarðarhreppur.
Matsnefnd eignarnámsbóta.1/2007 Kópavogsbær gegn Þorsteini Hjaltested Úrsk. 14/2 ´07.
Matsnefnd eignarnámsbóta. 18/2006 Vestmanneyjabær gegn Ingva Þorsteinssyni Úrsk. 8/5
´07.
Matsnefnd eignarnámsbóta. 14/2006 Vegagerðin gegn Rafni Ingimundars. Úrsk. 28/11 ´07.
Lagafrumvarp vegna fullgildingar þriggja alþjóðasamninga á sviði réttarfars.
Björg Thorarensen prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Stjórnarskráin og meðferð utanríkismála. 61 bls. Úlfljótur tímarit laganema, 3. tbl., 60. árg.
2007, bls. 399-461. Afmælisrit í tilefni af 60 ára afmæli Úlfljóts.
Europakonventionens betydning i strafferetten i Norden og ytringsfriheden. Hvad er der
strafbart at sige? 11 bls. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab 2007. November 2007
– 94. årgang Nr. 3, bls. 259-269.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Framkvæmd refsiaðgerða öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að íslenskum rétti. 45 bls.
Afmælisrit í tilefni af sjötugsafmæli Jónatans Þórmundssonar. Bókaútgáfan Codex,
Reykjavík 2007, bls. 39-73.
Fyrirlestrar
Stjórnarskráin og utanríkismál. Erindi flutt á málstofu í Háskólanum á Bifröst 18. september
2007.
Menneskerettighedsværn for personer som er afhængige af økonomiske og andre ydelser fra
det offentlige. Erindi flutt á mannréttindaráðstefnu umboðsmanns norska þingsins í Osló
(Sivilombudsmannens menneskerettighetsseminar) 16. nóvember 2007. Var ég í hópi
norrænna fræðimanna sem höfðu framsögu á ráðstefnunni.
Auknar valdheimildir öryggisráðsins - Er ráðið alþjóðlegur löggjafi? Opnunarmálþing í
fundaröðinni „Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur - Alþjóðasamstarf á 21. öld
og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna" í samvinnu utanríkisráðuneytisins og Háskóla
190
Íslands. Haldið 7. september 2007 í hátíðarsal Háskóla Íslands. Var ég ein þriggja
fræðimanna við HÍ sem fluttu fyrirlestra.
Europakonventionens betydning i strafferetten i Norden og ytringsfriheden. Hvad er der
strafbart at sige? XIV Nordiska Kriminalistmötet. Málþing haldið í Háskólanum í
Stokkhólmi, 23. til 25. ágúst 2007. Var ég í hópi frummælenda úr hópi fræðimanna frá
háskólum allra Norðurlandanna og flutti erindi mitt í plenum fyrsta ráðstefnudaginn.
The interplay between constitutional rights and Covenant rights. Ráðstefna
Mannréttindastofnunar HÍ og Mannréttindaskrifstofu Íslands – The UN Covenants on
Human Rights; Effectiveness of Implementation, Methods and Relationship with the
European Convention on Human Rights. Haldin í Norræna húsinu, Reykjavík 2. apríl
2007. Var ég ein fjögurra frummælenda á ráðstefnunni.
Kalla alþjóðaskuldbindingar á stjórnarskrárbreytingar?. Málþing um stjórnarskrárbreytingar
og alþjóðavæðingu á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Haldin í Odda 23.
febrúar 2007. Var ég ein fjögurra frummælenda á málþinginu.
Alþjóðlegar kæruleiðir vegna kynjamisréttis. Málþingið Jafnréttislög í 30 ár á vegum
Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands og Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum.
Haldin í Odda 9. febrúar 2007. Var ég ein fjögurra frummælenda á málþinginu.
Ritstjórn
Ritstjóri tímaritsins Mannréttindadómstóll Evrópu – Dómareifanir. Útgefandi
Mannréttindastofnun Háskóla Íslands. Dreifing Háskólaútgáfan.
Brynhildur G Flóvenz lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jafnréttislög í 30 ár. Ritrýnd grein í Úlfljóti, 2. tbl. 2007. Bls. 105-132. Höfundur: Brynhildur
G. Flóvenz.
Fyrirlestrar
Ráðningar í opinber störf í ljósi jafnréttislaga. Erindi flutt á málstofu RIKK og stofnunar
stjórnsýslufræða HÍ, 2. febrúar 2007.
Jafnréttislög í 30 ár, framfarir eða falskt öryggi? Fyrirlestur á ráðstefnu á vegum RIKK sem
haldin var í Odda 9. febrúar 2007.
Áhrif kynferðis á beitingu réttarins. Fyrirlestur fluttur á málþingi Félags kvenna í lögmennsku
á Hótel Sögu 16. mars 2007.
Sáttmáli S.þ. um réttindi fatlaðs fólks. Framkvæmd sáttmálans á alþjóðavísu og úrræði til að
framfylgja honum. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu Félagsmálaráðuneytis í tilefni árs jafnra
tækifæra: Mótum framtíð, sem haldin var í Reykjavík 30. mars 2007.
Disability and the right to equality, non-discrimination and the right to adequate standard of
living. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu lagadeildar Háskólans í Bergen: Human rights,
dignity and autonomy in health care and social services: Nordic Perspectives. 10.-11.maí
2007.
191
The implementation of the UN Convention and the Development of Social Rights as Human
Rights. Fyrirlestur haldinn á alþjóðlegri ráðstefnu Mannréttindaskrifstofu Íslands og
Háskólans í Reykjavík um nýjan samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fólks með
fötlun: The Human Rights of Persons with Disabilities – from Social Policy to Equal
Rights. 27.-28. September 2007.
Fundarstjóri á ráðstefnu Mannréttindaskrifstofu Íslands og Mannréttindastofnunar Háskóla
Íslands um Mannréttindasamninga Sameinuðu þjóðanna sem haldin var 2. apríl 2007 í
Norræna húsinu.
Sat í pallborði um alþjóðamál í lok ráðstefnu RIKK - Krossgötur kynjarannsókna – ráðstefna
um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða. Haldin í Háskóla Íslands 9. og 10. nóvember
2007.
Fræðsluefni
Sjálfræði aldraðra. Fyrirlestur fluttur hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík 21. apríl 2007.
Réttarstaða fatlaðra. Erindi flutt á fundi á vegum ráðs um málefni fatlaðra í HÍ. 24. apríl 2007.
Eiríkur Jónsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Miskabætur vegna ólögmætrar meingerðar gegn æru samkvæmt b-lið 1. mgr. 26. gr.
skaðabótalaga. Úlfljótur, 1. tbl. 2007, bls. 25-96.
Hinn kennilegi grundvöllur 73. gr. stjórnarskrárinnar. Tímarit lögfræðinga, 2. tbl. 2007, bls.
407-446.
Fyrirlestrar
Ábyrgð fasteignasala. Fyrirlestur um skyldur og ábyrgð fasteignasala á málþingi
Lögfræðingafélags Íslands um fasteignarétt í Súlnasal Hótel Sögu 5. október 2007.
Þróun dómaframkvæmdar í málum vegna ærumeiðinga. Fyrirlestur á hátíðarmálþingi Úlfljóts
í hátíðarsal Háskóla Íslands 17. nóvember 2007.
Ritstjórn
Stjórnarmaður í bókaútgáfunni Codex.
Eiríkur Tómasson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Grein í fræðiriti, Presumed Innocent until Proved Guilty, The Principle of Article 6,
Paragraph 2 of the European Convention on Human Rights and Article 70, Paragraph 2 of
the Constitution of Iceland that the Burden of Proof Rests with the Prosecution, í ritinu
Scandinavian Studies in Law, Volume 51, Procedural Law, Court Administrations, gefið
út af Stockholm Institute for Scandinavian Law 2007, bls. 505-531.
192
Sitt er hvað, sönnunarbyrði og sönnunarmat, í Úlfljóti, 3.tbl. 2007 (60 ára afmælisriti), bls.
481-516.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Þróun íslensks sakamálaréttarfars, í afmælisriti til heiðurs Jónatans Þórmundssyni sjötugum,
gefið út af Bókaútgáfunni Codex 2007, bls. 115-139.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Lögfræðileg álitsgerð, dagsett 6. desember 2007, samin að beiðni iðnaðarráðherra, þar sem
fjallað var um það hvort tiltekin ákvæði í drögum að frumvarpi til laga um breytingu á
nokkrum lögum á auðlindasviði samrýmist fyrirmælum stjórnar¬skrárinnar.
Fyrirlestrar
Er niðurstaða Hæstaréttar [í H 16. mars 2007 í máli nr. 92/2007] í samræmi við meginregluna
um réttláta málsmeðferð í skilningi 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu?, flutt á málstofu
lagadeildar Háskóla Íslands 11. apríl 2007.
Leið til þess að gera aðgang að höfundarverkum á netinu lögmætan án þess að íþyngja
netnotendum um of, flutt á hátíðarmálþingi Úlfljóts í hátíðasal Háskóla Íslands 17.
nóvember 2007.
Erindi um gildi stjórnsýslu- og jafnréttislaga við ráðningar í störf hjá hinu opinbera, flutt á
hádegisfundi á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands og
Jafnréttisnefndar Háskóla Íslands 2. febrúar 2007.
Ritstjórn
Í ritnefnd Nordiskt Immateriellt Rättsskydd (NIR) sem er samnorrænt fræðirit á sviði
hugverkaréttar. Gefin eru út sex hefti á ári.
Fræðsluefni
Lagaframkvæmd af hálfu þjónustuveitenda (á ensku Internet Service Providers (ISPs)], flutt á
ráðstefnunni Er veraldarvefurinn völundarhús? á vegum Heimilis og skóla, Microsoft,
Símans og fleiri aðila í Reykjavík 6. febrúar 2007.
Eyvindur G. Gunnarsson lektor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Meginatriði laga um vexti og verðtryggingu. Afmælisrit, Jónatan Þórmundsson sjötugur, 19.
desember 2007, bls. 141-191.
Fyrirlestrar
Varnarþingsreglur í málum um skaðabætur utan samninga. Fræðilegt erindi á hátíðarmálþing
Úlfljóts hinn 17. nóvember 2007, hátíðarsal Háskóla Íslands.
Skaðabótaskylda móðurfélags vegna dótturfélags. Koreferant á málþingi Hæstaréttar Íslands
hinn 7. desember 2007 í Hæstarétti Íslands.
193
Ritstjórn
Úlfljótur, tímarit laganema við Háskóla Íslands. Í ritrýninefnd ársins 2007.
Helgi Áss Grétarsson sérfræðingur
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
,,Um sameign íslensku þjóðarinnar“. Rannsóknir í félagsvísindum VIII – Lagadeild. Ritstjóri
Pétur Dam Leifsson, bls. 61-110, Félagsvísindastofnun, Reykjavík, 2007.
Fyrirlestrar
„Sameign þjóðar á nytjastofnum – Lög eða pólitík?“. Erindi flutt á ráðstefnu í Rannsóknum í
Félagsvísindum III, 7. desember 2007.
,,Þorskveiðiheimildir 1977-2007“. Málþing RSE um kvótakerfið, þorskstofninn og
byggðaþróun, Reykjavík, 30. ágúst 2007.
,,Úthlutun kvóta í botnfiski árin 1984-1990“ Erindi flutt á Rannsóknardögum Stúdentaráðs
Háskóla Íslands, 24. janúar 2007.
Fræðsluefni
,,Fiskveiðistjórnun og Valdimarsdómur Hæstaréttar“. Erindi flutt á stjórnarfundi
Landssambands íslenskra útvegsmanna, 12. apríl 2007.
,,Kvóti: Kjarni eða hismi?“. Morgunblaðið, 8. september 2007.
,,Sannleikur, réttlæti og fiskur“. Morgunblaðið, 25. ágúst 2007.
,,Kvóti og silfurfatið“. Morgunblaðið, 16. ágúst 2007.
,,Gildir lögmál skortsins við stjórn fiskveiða“. Morgunblaðið, 12. júlí 2007.
,,Er flotastýring nauðsynleg?“. Morgunblaðið, 17. júní 2007.
,,Óhagræðisáhrif fiskveiða“. Morgunblaðið, 16. júní 2007.
,,Í upphafi skal endinn skoða“. Morgunblaðið, 5. apríl 2007.
,,Hver fer með vitleysu?“. Morgunblaðið, 30. mars 2007.
,,Tryggir þjóðareign friðinn?“. Morgunblaðið, 26. mars 2007.
,,Skipta grundvallarhugtök máli?“. Fréttablaðið, 23. mars 2007.
Jónatan Þórmundsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Fjárdráttur. Afmælisrit Úlfljóts 60 ára, 427 bls. (telst 3. tbl. 60. árg. 2007). Orator, félag
laganema. Rvík 2007. Bls. 535-588 (54 síður). Höfundur: Jónatan Þórmundsson .
Umboðssvik. Tímarit Lögréttu, 2. hefti 4. árg. 2007. Lögrétta, félag laganema við Háskólann í
Reykjavík. Bls. 171-188. Höfundur: Jónatan Þórmundsson.
194
Karl Axelsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
,,Um jarðrænar auðlindir og framtíðarnýtingu þeirra.” Ásamt Hreini Hrafnkelssyni og
Dýrleifu Kristjánsdóttur. Lögrétta, tímarit laganema við Háskólann í Reykjavík, 2. hefti, 4.
árgangur. Reykjavík 2007.
,,Um veiðifélög.” Ásamt Arnari Þór Stefánssyni. Úlfljótur, tímarit laganema, 2. tbl. 60.
árgangur. Reykjavík 2007.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Seta í Óbyggðanefnd. Vísað til um fyrri úrskurði til málanna nr. 1-7/2000, nr. 1-5/2001, nr. 19/2003 og nr. 1-6/2004. Á árinu kvað nefndin upp úrskurði í málum 1-5/2005 og sat
undirritaður í málum 3/2005; Vopnafjarðarhreppur, 4/2005; Svalbarðshreppur,
Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur og 5/2005; Öxafjarðarhreppur. Úrskurðir í
málunum birtast í ársskýrslu nefndarinnar 2007 en eru auk þess birtir á heimasíðu
Óbyggðanefndar http://www.obyggd.stjr.is.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur á ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands, „Nýting
fallvatna og jarðhita í sátt við umhverfi“ þann 1. mars 2007: ,,Frumvarp iðnaðarráðherra
um nýtingu auðlinda og áform um langtímaáætlun”.
Fyrirlestur á málþingi Lögfræðingafélags Íslands um fasteignir sem haldið var 5. október
2007: ,,Inngangur”.
Fyrirlestur á málþingi RSE um eignarhald á orkulindum sem haldið var þann 4. desember
2007: “Eignarhald jarðrænna auðlinda og löggjöf um nýtingu þeirra”.
Námskeið haldið á vegum Lögmannafélags Íslands þann 17. apríl 2007 um
„Frístundabyggðir“.
Annað
Álitsgerðir, seta í gerðardómum, dómkvaddur matsmaður. ,,Um réttaráhrif
stjórnarskrárákvæðis um eignarhald á auðlindum.” Álitsgerð samin að beiðni LÍÚ,
Reykjavík 13. mars 2007.
Álitsgerðir, seta í gerðardómum, dómkvaddur matsmaður. „Tryggðar innistæður í skilningi 6.
gr. laga nr. 98/1999“. Álitsgerð samin að beiðni Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og
fjárfesta.
Álitsgerðir, seta í gerðardómum, dómkvaddur matsmaður. Oddamaður í yfirmatsnefnd vegna
skiptingar jarðarinnar Miðhrauns, sbr. yfirlandskiptagerð dags. 9. júlí 2007.
Maria Elvira Mendez Pinedo lektor
Fyrirlestrar
195
Erindi flutt á „Hátíðarmálþingi Úlfljóts Árið 2007“ (Tímarit Laganema) þann 17.nóvember
2007 (hátíðarsal Háskóla Íslands, Reykjavík). Erindi hét „Deconstructing European law: a
different insight on the law-making power of the European Court of Justice“.
Kennslurit
Undirritaður safnaði og sett saman nýtt kennsluefni fyrir: 1. „Evrópuréttur II – Kennsluefni –
Meistaranám haust 2007“ . Úlfjlótur. Tímarit Laganema. Háskóla Íslands. Lagadeild. 1 og
II hluti. September 2007. U.þ.b. 500 bls.
Undirritaður safnaði og sett saman nýtt kennsluefni fyrir: „EEA/EFTA Law – Teaching
materials. Master´s course. Spring 2008“. Úlfjlótur. Tímarit Laganema. Háskóla Íslands.
Lagadeild. Jánuar 2008. U.þ.b. 150 bls.
Ég er höfundur Reading 1, Chapter 1, „EEA –Introduction – Historical background – Scope
and definition – EEA Agreement – EEA Enlargement“, 16 bls.
Páll Hreinsson prófessor
Bók, fræðirit
„Rafræn vinnsla persónuupplýsinga við meðferð stjórnsýslumála“. Ritröð Lagastofnunar
Háskóla Íslands. ISBN 978-9979-9827-0-8. 139 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Leiðbeiningarskylda stjórnvalds við meðferð stjórnsýslumáls“. Tímarit lögfræðinga 1. hefti
2007, 54. árg., bls. 5 – 38.
„Upplýsingaréttur aðila stjórnsýslumáls - Vitneskja er vald.“ Úlfljótur 2. tbl. 2007. Bls. 205253.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Þvingunarúrræði stjórnvalda“. Afmælisrit Jónatans Þórmundssonar sjötugur 19. desember
2007. Reykjavík 2007, sbr. 373-390.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
„Skýrsla nefndar samkvæmt ályktun Alþingis um aðgang að opinberum gögnum um
öryggismál Íslands 1945-1991.“ Nefndin var skipuð hinn 22. júní 2006 og lauk störfum
sínum hinn 9. febrúar 2007. Skýrslan er 37 bls. en með viðaukum er hún u.þ.b. 300 bls.
Annað
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/1985, um Þjóðskjalasafn Íslands. Samdi
frumvarpið ásamt fjórum öðrum, sjá nánar um skýrslu undir lið A5.1. hér að framan.
Samdi ásamt Björgu Thorarensen frumvarp til laga til breytinga á stjórnsýslulögum.
196
Páll Sigurðsson
Sigurðsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
‘Friður sé með yður’ – Um friðarskyldu og lausn ágreinings á vettvangi Þjóðkirkjunnar. Í
Studia Theologica Islandica 24, Ritröð Guðfræðistofnunar, tileinkuð dr. Birni Björnssyni
sjötugum. Háskóli Íslands (Guðfræðistofnun/Skálholtsútgáfan) 2007: 1, bls. 163-182.
Ritstjórn
Ritstjóri lögfræðiorðabókar, Sjá greinargerð.
Ritstjóri lögfræðiorðabókar, sjá III. kafla hér að framan.
Fræðsluefni
Mannhelgi – Hugvekja um persónuréttindi. Í ritinu Persónuvernd í 25 ár – Afmælisriti
Persónuverndar, Rvík 2007, bls. 48-52.
Í ritinu Mannamál – Afmælisriti Páls Pálssonar frá Aðalbóli, Rvík 2007, bls. 111-117.
Pétur Dam Leifsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Pétur Dam Leifsson. „Málsmeðferð fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag – tiltekin útgáfa
einkamálaréttarfars á alþjóðavísu?“. Úlfljótur - Afmælisrit 60 ára. Ritstjóri, Þórhildur S.
Líndal. Orator, félag laganema, 2007 (bls. 589-620).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Pétur Dam Leifsson. „Nokkrar hugleiðingar um þróun varðandi alþjóðaglæpi,
allsherjarlögsögu og úrlendisrétt frá sjónarhóli þjóðaréttar“. Afmælisrit - Jónatan
Þórmundsson sjötugur. Ritnefnd, Ragnheiður Bragadóttir, o.fl. Bókaútgáfan Codex, 2007
(391-408).
Pétur Dam Leifsson. „Öryggisráð SÞ frá sjónarhóli þjóðaréttar“. Rannsóknir í Félagsvísindum
VIII – félagsvísindadeild. Ritstjóri, Gunnar Þór Jóhannesson. Félagsvísindastofnun HÍ,
2007 (bls. 27-38).
Pétur Dam Leifsson. „Öryggisráðið og Alþjóðadómstóllinn - fyrirsjáanlegur
stjórnskipunarvandi eða stormur í vatnsglasi?“ Rannsóknir í Félagsvísindum VIII –
lagadeild. Ritstjóri, Pétur Dam Leifsson. Félagsvísindastofnun HÍ, 2007 (bls. 111-129).
Peoples Right to Self-Determination According to Public International Law - Whose Right to
do What? Afmælisrit Háskólans á Akureyri 2007 (bls. 267-277). Ritstj., Hermann
Óskarsson. Háskólinn á Akureyri, 2007.
Fyrirlestrar
Öryggisráð SÞ frá sjónarhóli þjóðaréttar. Erindi flutt á Þjóðarspegli 2007 – félagsvísindadeild
– 7. desember 2007.
197
Öryggisráðið og Alþjóðadómstóllinn - fyrirsjáanlegur stjórnskipunarvandi eða stormur í
vatnsglasi? Erindi flutt á Þjóðarspegli 2007 – lagadeild – 7. desember 2007.
Reynsla af ólíku námsmati og kennsluaðferðum. Erindi flutt á málþingi um námsmat - á
vegum Kennslumiðstöðvar HÍ - þann 5. nóvember 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri með ritinu Rannsóknir í félagsvísindum VIII – lagadeild, Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands, 2007.
Ragnheiður Bragadóttir prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Afbrotafræði í byrjun aldar – Viðfangsefni og áhrif. Í: Afmælisrit Jónatan Þórmundsson
sjötugur 19. desember 2007. 2007. Bókaútgáfan Codex. Bls. 275-305. Höfundar:
Hildigunnur Ólafsdóttir og Ragnheiður Bragadóttir.
Vold eller ulovlig tvang? – om voldtægt i islandsk ret. Í: Jurist uden omsvøb – Festskrift til
Gorm Toftegaard Nielsen 2007. 2007. Christian Ejlers´ Forlag, Kaupmannahöfn. Bls. 7184. Höfundur: Ragnheiður Bragadóttir.
List og vold – Nyt voldtægtsbegreb i den islandske straffelov. Í: „Økonomisk kriminalitet,
organisert kriminalitet og korrupsjon – Economic Crime, Organised Crime and
Corruption. Vold – Violence.“ 2007. NSfK’s (Nordisk samarbejdsråd for kriminologi)
49th Research Seminar. Djurönäset, Sweden 2007. Svíþjóð. 1.-3. júní 2007. Útgef.:
Scandinavian Research Council for Criminology. Bls. 37-43. Höfundur: Ragnheiður
Bragadóttir.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Álit til allsherjarnefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breyting á almennum
hegningarlögum (kynferðisbrot). 2007. Alþingi. 14 bls. Höfundur: Ragnheiður
Bragadóttir. Skýrslan var unnin að beiðni allsherjarnefndar Alþingis í tengslum við
meðferð nefndarinnar á frumvarpi er varð að lögum nr. 61/2007
Fyrirlestrar
List og vold – Nyt voldtægtsbegreb i den islandske straffelov. Fræðilegur fyrirlestur. Nordisk
samarbejdsråd for kriminologis 49. forskerseminar: Økonomisk kriminalitet, organisert
kriminalitet og korrupsjon – Vold. Djurönäset, Svíþjóð. 1. júní 2007. Höf. og flytjandi:
Ragnheiður Bragadóttir.
Urmagerdommen – kommentar. Strafferetslærerseminar. Vissenbjerg, Fjóni, Danmörku, 18.
ágúst 2007. Höf. og flytjandi: Ragnheiður Bragadóttir.
Ritstjórn
Í ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab, 2007, 94. árg., ISSN 0029-1528.
Útgefandi: De Nordiske Kriminalistforeninger med støtte af Nordisk samarbejdsråd for
Kriminologi. Út komu 3 tölublöð á árinu 2007.
198
Afmælisrit Jónatan Þórmundsson sjötugur 19. desember 2007. 2007. Bókaútgáfan Codex. 659
bls. (auk bls. I-XXII). Ritstjóri: Ragnheiður Bragadóttir.
Fræðsluefni
Kynferðisbrot gegn börnum – leiðir til úrbóta. Fræðilegur fyrirlestur. Nafn ráðstefnu, sem
haldin var af EXEDRA: Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Iðusölum, Lækjargötu,
Reykjavík, 20. mars 2007. Höf. og flytjandi: Ragnheiður Bragadóttir.
Róbert R. Spanó prófessor
Bók, fræðirit
Túlkun lagaákvæða. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2007, 494 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Markmiðsskýring. Úlfjótur, afmælisrit 60 ára. 3. tbl. 60. árg. 2007, Orator, félag laga¬nema,
Reykjavík 2007, bls. 621-649.
Anklagemyndighedens magtandvendelse og forvaltningsretlige grundsætninger. Nordisk
Tidsskrift for Kriminalvidenskab, 3. hefti 94. árg. 2007, bls. 468-472.
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Stjórnsýslulög og frumvarp til laga um meðferð sakamála. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 57.
árg. 2007, bls. 205-208.
Nýjar úrlausnir Mannréttindadómstóls Evrópu um ne bis in idem. Tímarit lögfræðinga, 2.
hefti 57. árg. 2007, bls. 103-106.
Breytingar á Tímariti lögfræðinga. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 57. árg. 2007, bls. 1-3.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Túlkunarregla refsiréttar. Afmælisrit til heiðurs Jónatan Þórmunds¬syni sjötugum, 19.
desember 2007, Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2007, bls. 443-469.
Takmörk markmiðsskýringar. Rannsóknir í félagsvísindum VIII, Lagadeild, ritstj. Pétur Dam
Leifsson, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2007, bls. 131-150.
„Hugleiðingar um umfang lagabreytinga vegna skuldbindinga Íslands samkvæmt EESsamningnum.“ Birt í ritinu Ný staða Íslands í utanríkismálum – Tengsl við önnur
Evrópu¬lönd. Alþjóðamálastofnun og rannsóknasetur um smáríki, Háskólaútgáfan 2007,
bls. 27-37.
Fyrirlestrar
„Máttur gagnvirkra kennsluaðferða“. Námsstefna í Landbúnaðarháskóla Íslands, Keldnaholti,
10. desember 2007.
„Takmörk markmiðsskýringar – hugleiðingar um Hrd. 1993, bls. 2230 (Helga Kress)“.
Ráðstefnan Þjóðarspegillinn, Rannsóknir í félagsvísindum VIII, Lögberg, Háskóla Íslands,
7. desember 2007.
199
„Þjónar fólksins – opinber stjórnsýsla og stjórnsýsluréttur“. Málstofa í
menntamálaráðuneytinu, 28. nóvember 2007.
„Anklagemyndighedens magtandvendelse og lighedsprincippet“. Nordisk Kriminalist-møde,
Stokkhólmi, 23.-25. ágúst 2007.
„Constructing Purpose in the Interpretation of Statutes“. Norrænt námskeið fyrir doktorsnema
í réttarheimildafræði (d. retslære). Lagadeild Háskóla Íslands, 4-6. júní 2007.
„Olíusamráðsdómur Hæstaréttar og kröfur til skýrleika refsiheimilda?“ Málstofa lagadeildar
Háskóla Íslands, Lögbergi, 11. apríl 2007.
„Kröfur til skýrleika refsiheimilda í ljósi nýlegrar þróunar “. Fræðafundur embættis
lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu, 2. apríl 2007.
„Purposive Interpretation in Law and its Limits“. Ráðstefnan Law, Language &
Interpretation, Háskólanum á Akureyri, 31. mars – 1. apríl 2007.
„Reglugerðarheimildir og túlkun þeirra“. Fræðafundur umboðsmanns Alþingis, Hótel Glym,
Hvalfirði, 9. mars 2007.
„Aðgangur að gögnum í vörslu opinberra skjalasafna”. Málþing Borgarskjalasafns og
héraðskjalasafna, Grófarhúsi, 30. janúar 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri Tímarits lögfræðinga, Útgefandi: Lögfræðingafélag Íslands.
Skúli Magnússon dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Er draugur í dómsalnum? Um vilja löggjafans sem lögskýringasjónarmið“, Úlfljótur 3. tbl.
59. árg. (2007), bls. 733-474.
Fyrirlestrar
Interpreting the One Right Answer. Erindi flutt 31. mars 2007 á ráðstefnunni „Law, Language
and Interpretation“ (alþjóðl.) sem haldin var á vegum Háskólans á Akureyri.
The Hart/Dworkin Debate – What is Left of Legal Positivism? Erindi flutt á norrænu Ph.D
málþingi í Reykjavík 5. júní 2007.
The Functions of the EFTA Court. Erindi flutt á málþingi EFTA um EES-samninginn í
Brussel 14. júní 2007.
Ritstjórn
Mannréttindadómstóll Evrópu 2007, dómareifanir, gefið út af Mannréttindastofnun Háskóla
Íslands, tvö tölublöð gefin út 2006.
Kennslurit
Löggjöf Evrópusambandsins og Evrópska Efnahagssvæðisins – Kennslubók fyrir byrjendur.
Háskólaútgáfan 2008. 195 bls. Höfundur ásamt Sigurði Líndal.
200
Stefán M. Stefánsson prófessor
Bók, fræðirit
Um sönnun í sakamálum, Ritröð Lagastofnunar Háskóla Íslands 2007, 102 bls.
Kauparéttur, skýringar á lögum um lausafjárkaup og lögum um neytendakaup, alls 735 síður.
Höfundur að 1/3.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Legitimate expectations in EC/EEA Law. Ritgerð í afmælisriti Carls Baudenbachers,
Economic Law and Justice in Times of Globalisation, Nomos Verlagsgesellschaft 2007,
bls. 627-643.
Fyrirlestrar
Málþing Hæstaréttar til heiðurs Hrafni Bragasyni, fyrrverandi hæstaréttardómara um efnið:
"Skaðabótaskylda móðurfélags vegna dótturfélags".
Viðar M. Matthíasson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Bein krafa. Um rétt kaupanda fasteignar til að hafa uppi kröfu gegn viðsemjanda seljanda eða
öðrum fyrri samningsaðilum. Úlfljótur, 3. tbl. 2007, bls. 747 – 768.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Stórkostlegt gáleysi í skaðabótarétti og vátryggingarétti, Afmælisrit Jónatans Þórmundssonar,
bls. 579 – 605.
Fyrirlestrar
Þann 22. janúar 2007 flutti ég erindi, sem hét: Meðábyrgð tjónþola í vinnuslysum. Ég samdi
og flutti erindið einn. Fræðafundurinn var haldinn af Félagi um vátryggingarétt og var
haldinn í Sunnusal Hótel Sögu.
Dagana 30. og 31. ágúst flutti ég erindi á norrænu seminari sem hét: Nordisk seminar
vedrörende ejendomsdannelse og –registrering og fór fram á Schæffergaarden, Gentofte,
Danmörku. Erindi mitt hét: Köb, salg, belåning og registrering i Norden – eksemplificeret
ved köb av en beboelsesejendom.
Þann 5. október 2007 flutti ég erindi á málþingi Lögfræðingafélags Íslands. Málþingið bar
yfirskriftina: Fasteignir. Erindi mitt hét. Nýjar reglur í nýjum lögum um fasteignakaup.
Annað
Lagafrumvarp. Ég vann sem sérfróður ráðgjafi að beiðni viðskiptaráðuneytisins að samningu
frumvarps til laga um sértryggð skuldabréf.
201
Dómarastörf í Hæstarétti. Á árinu 2007 sat ég sem dómari í einu máli í Hæstarétti Íslands. Ég
var sérstaklega skipaður dómsformaður í málinu nr. 5/2007, Íslenzka ríkið gegn Einari G.
Guðjónssyni, sem dæmt var 14. júní 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri Lagasafns Íslands, sem gefið er út á Vefnum tvívegis á ári, uppfært eftir haustþing og
vorþing. Lagassafn Íslands er svo gefið út í prentuðu formi einu sinni á fjögurra ára fresti
og var það gert á árinu 2007. Ég hef áður sent gögn til staðfestingar þessu.
Ritstjóri fyrir; Ritröð Lagastofnunar Háskóla Íslands. Rit nr. 4, Um sönnun í sakamálum eftir
Stefán Má Stefánsson, prófessor, útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 102 bls. Ég er einn
ristjóri þessa rits.
Ritstjóri fyrir; Ritröð Lagastofnunar Háskóla Íslands. Rit nr. 5, Rafræn vinnsla
persónuupplýsinga, eftir Pál Hreinsson, fyrrverandi prófessor, útg. Lagastofnun Háskóla
Íslands, 139 bls. Ég er einn ristjóri þessa rits.
Í ráðgjafaráði ritsins: Scandinavian Studies in Law, sem gefið er út af Stokkhólmsháskóla. Út
er gefin að jafnaði ein bók með greinum ári.
Í norrænni tengslanefnd hins norska tímarits: Tidskrift for Rettsvitenskap, sem er eitt elzta
lögfræðitímarit á Norðurlöndum. Gefin eru út fjögur hefti á ári. Tengslanefndin er eins
konar ráðgjafaráð og hefur svipuðu hlutverki að gegna og ráðið sem starfar við
Scandinavian Studies in Law.
Lyfjafræðideild
Anna Birna Almarsdóttir prófessor
Fyrirlestrar
Multi-method research into policy changes in the pharmacy sector – the Nordic case.
Conference on Pharmaceutical Policy Analysis, Woudschoten Conference Centre, Zeist,
The Netherlands, 21. september 2007. Almarsdóttir AB (flytjandi), Traulsen JM.
Liberalizing community pharmacies in the Nordic countries – lessons learned. 3rd Nordic
Social Pharmacy and Health Services Research Conference, Copenhagen, Denmark, 1.
nóvember 2007. Almarsdóttir AB (flytjandi), Traulsen JM, Jónsdóttir HÞ.
Psychotropic Drug Use among Children in Iceland: Does Stimulant Treatment Improve
Academic Performance among ADHD Children? 3rd Nordic Social Pharmacy and Health
Services Research Conference, Copenhagen, Denmark, 1. nóvember 2007. Helga Zoëga
(flytjandi), Anna Birna Almarsdóttir.
202
Pharmaceutical Policy – Parallel Workshop II. 3rd Nordic Social Pharmacy and Health
Services Research Conference, Copenhagen, Denmark, 2. nóvember 2007. Anna Birna
Almarsdóttir & Janine M. Traulsen (flytjendur).
Skráning lyfjasögu sjúklings, mat á lyfjatengdum vandamálum og nothæfi eigin lyfja. 13.
ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Öskju 4. og 5.
janúar 2007. Ásta Friðriksdóttir, Anna Birna Almarsdóttir Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir
og Þórunn Kristín Guðmundsdóttir (V101).
Notkun vefaukandi stera á meðal framhaldsskólanema á Íslandi. 13. ráðstefnan um rannsóknir
í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla íslands. Öskju, 4. og 5. janúar 2007. Tinna Rán
Ægisdóttir, Anna Birna Almarsdóttir (V102).
Elín S. Ólafsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Omarsdottir S, Freysdottir J, Olafsdottir ES. Immunomodulating polysaccharides from the
lichen Thamnolia vermicularis var. subuliformis. Phytomed. 2007; 14: 179-84.
Olafsdottir ES, Halldorsdottir ES. Alkalóíðar úr íslenskum jöfnum. Raust, tímarit um
raunvísindi og stærðfræði 2007; 4 (1): 97-102
Fyrirlestrar
Alkalóíðar úr íslenskum jafnategundum (Lycopodium) andkólínesterasaverkun in vitro. Erindi
flutt á 13. Ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóli Íslands,
haldið í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Elsa Steinunn Halldórsdóttir, Jerzy
Jaroszewski, Elín S. Ólafsdóttir. Erindi flutt af Elsu Steinunni Halldórsdóttur.
Áhrif vatnsextrakts og einangraðra efna úr fjallagrösum (Cetraria islandica) á ónæmissvör in
vitro og in vivo. Erindi flutt á 13. Ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum
við Háskóli Íslands, haldið í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Jóna Freysdóttir,
Sesselja Ómarsdóttir, Sigurrós Sigmarsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir, Arnór Víkingsson, Elín
Soffía Ólafsdóttir. Erindi flutt af Jónu Freysdóttur.
Alkaloids from the club moss Lycopodium annotinum with acetylcholinesterase inhibitory
effect in vitro. Erindi flutt á NNPC2007, Nordic Natural Product Conference 2007 haldinn
í Sankt Helene á Sjálandi, Danmörk 13.-15. júní 2007. E.S. Halldórsdóttir, E.S.
Olafsdottir, J. Jaroszewski. Erindi flutt af Elsu Steinunni Halldórsdóttur.
In vitro and in vivo immunomodulating effects of a traditionally prepaired aquous extracts
and purified metabolites derived from Cetraria islandica. Erindi flutt á NNPC2007, Nordic
Natural Product Conference 2007 haldinn í Sankt Helene á Sjálandi, Danmörk 13.-15. júní
2007. Sesselja Omarsdottir, Elin S. Olafsdottir, Kristin Ingolfsdottir, Arnór Víkingsson,
Jóna Freysdottir. Erindi flutt af Sesselju Ómarsdóttur.
Veggspjöld
A modified method for methylation analysis of lichen polysaccharides using formolysis.
NNPC2007, Nordic Natural Product Conference 2007 haldið í Sankt Helene á Sjálandi,
Danmörk 13.-15. júní 2007. Berglind Ósk Pálsdóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Elin S.
203
Ólafsdóttir og Berit Smestad Paulsen. Berglind er MS-nemi Elínar Soffíu og Sesselju.
Berglind fékk “best poster award” á ráðstefnunni fyrir veggspjaldið.
Byggingarákvörðun tveggja heteroglýkana úr fléttunni Thamnolia vermicularis var.
subuliformis (ormagrös). 13. Ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við
Háskóli Íslands, haldið í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Sesselja Ómarsdóttir, Bent
O. Petersen, Berit Smestad Paulsen, Jens Duus, Elín S. Ólafsdóttir.
Áhrif fjölsykra úr fléttum á ónæmissvör angafrumna í mönnum. 13. Ráðstefna um rannsóknir
í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóli Íslands, haldið í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar
2007. Sesselja Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Jóna Freysdóttir.
Kennslurit
Gerð kennsluefnis sem er aðgengilegt nemum á vefnum, í öllum þeim námskeiðum sem ég
kenni sem eru Lyfja- og efnafræði náttúruefna I (10 fyrirlestrar) og II (30 fyrirlestrar) og
lyfjaefnafræði I (60 fyrirlestrar) og eru að meðaltali u.þ.b. 13-14 glærur fyrir hvern
fyrirlestur. Þetta kennsluefni er endurskoðað og nýju efni bætt við á hverju ári og heimilda
aflað úr ýmsum áttum.
Verklegt hefti í Lyfja- og efnafræði náttúruefna I (grasafræði) fyrir lyfjafræðinema (endurbætt
á UGLU, kennsluvef HÍ, ár hvert). 7. bls.
Fyrirlestranótur fyrir námskeiðið Lyfja- og efnafræði náttúruefna I (endurbætt á UGLU,
kennsluvef HÍ, ár hvert). 46 bls. (3 glærur á síðu).
Fyrirlestranótur fyrir námskeiðið Lyfjaefnafræði I (endurbætt á UGLU, kennsluvef HÍ, ár
hvert). 280 bls. (3 glærur á síðu).
Hákon Hrafn Sigurðsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
H.H. Sigurdsson, F. Konradsdotttir, E. Stefansson and T. Loftsson, „ Role of topical versus
systemic absorption in delivery of dexamethasone to the anterior and posterior segments
of the eye”, Acta Ophthalmol. Scand. 57, 598-602 (2007).
T. Loftsson, H.H. Sigurdsson, D. Hreinsdóttir, F. Konráðsdóttir and E. Stefánsson,
„Dexamethasone delivery to posterior segment of the eye”, J. Incl. Phenom. Macroc.
Chem. 57, 585-589 (2007).
Veggspjöld
Hakon H. Sigurdsson, Þorsteinn Loftsson, Claus-Michael Lehr, „Mat á viðloðun fjölliða við
sykruprótein”, útdráttur V-100, fylgirit nr. 53, Læknablaðið, 93 (2007), Ráðstefna í
Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, 4. og 5. janúar, 2007.
T. Loftsson, E. Stefánsson, D. Hreinsdóttir, F. Konráðsdóttir, H. H. Sigurðsson, „Topical
dexamethasone delivery to the posterior segment of the eye”, Poster F12, 8th Scientific
Meeting of the Association for Ocular Pharmacology and Therapeutics, San Diego,
California, February 9-11, 2007, p. 146.
204
H.H. Sigurdsson, T. Loftsson, E. Stefánsson, F. Konráðsdóttir and D. Hreinsdóttir, „Delivery
of dexamethasone to the posterior segments of the rabbit eye” 3rd Pharmaceutical
Sciences World Congress, april 22-25, 2007, May 14-17, 2007, Abstract #1089.
Már Másson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ögmundur Vidar Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainen, Martha Hjálmarsdóttir, Tomi
Järvinen, Thorsteinn Loftsson, Jón M. Einarsson, Sigrídur Jónsdóttir, Margrét
Valdimarsdóttir (2007) and Már Másson. Antibacterial activity of methylated chitosan and
chitooligomer derivatives: synthesis and structure activity relationships. European
Polymer Journal. 43, 2660–2671.
Már Másson, Friðrik Jenssen Karlsson, Margrét Valdimarsdóttir, K. Magnúsdóttir, T.
Loftsson (2007) Cyclodextrins and the liquid-liquid phase distributionof progesterone,
estrone and prednicarbate. Journal of Inclusion Phenomena and Macrocycle Chemistry.
57: 481–487.
Loftsson, T , Hreinsdottir, D., Másson, M .(2007) The complexation efficiency. Journal of
Inclusion Phenomena and Macrocycle Chemistry, 57 (1-4): 545-552.
Loftsson, T, Konradsdottir, F ; Másson, M., (2007) “Development of octanol membranes for
drug screening.” Journal of Inclusion Phenomena and Macrocycle Chemistry, 57 (1-4):
613-617.
Marianne A. Tomren, Már Másson, Thorsteinn Loftsson , Hanne Hjorth Tønnesen (2007)
“Studies on Curcumin and Curcuminoids XXXI: Symmetric and Asymmetric
curcuminoids: Their stability, activity and complexation with cyclodextrin.” International
Journal of Pharmaceutics 338, 27–34.
Fyrirlestrar
Már Másson (2007).: Örtækni í þágu heilsu – nanomedicine (Fyrirlestur í boði
vísindasiðanefndar). Ársfundur Vísindasiðanefndar 2006 Kornhlöðunni, Reykjavík, 3.
febrúar 2007, kl. 14-19.
Ö.V. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainena, , T. Järvinen, Th. Loftsson, M. Hjálmarsdóttir,
J.M. Einarsson, H. Steinsson and M. Másson. Efnasmíð og rannsóknir á katjónískum
metýleruðum kítosykruafleiðum með bakteríuhamlandi verkun. Erindi 40. Þrettánda
ráðstefna um Rannsóknir í líf- og heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4.
og 5. janúar 2007. Læknablaðið, fylgirit 53/2007, bls 38.
Fífa Konráðsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Már Másson. Hönnun á samsettu himnulíkani til að
meta flæði yfir lífrænar himnur. Erindi 85. Þrettánda ráðstefna um Rannsóknir í líf- og
heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið,
fylgirit 53/2007, bls 54.
Ö.V. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainena, M. Hjálmarsdóttir, T. Järvinen, Th. Loftsson,
J.M. Einarsson, H. Steinsson and M. Másson “Poster 3 Structure Determination and
Investigation of Structure Activity Relationships for Chitosaccharide based
205
Nanomaterials” “Nanomedicine: International Conference on Nanomedicine: September
9-11, 2007. Porto Carras Grand Resort, Chalkidiki, Greece. Septermber 9th, 16:30.
B.S. Snorradóttir, R. Scheving, F. Thorsteinsson, P.I. Guðnason and M. Másson “Silicone
Reservoir System for Non Steroidal Anti-Inflammatory Drugs “ “Poster 7 Nanomedicine:
International Conference on Nanomedicine: September 9-11, 2007. Porto Carras Grand
Resort, Chalkidiki, Greece. Septermber 9th, 16:5.
Veggspjöld
Bergþóra S. Snorradóttir , Már Másson, Pálmar I. Guðnason, Reynir Scheving. Sílikon sem
marixkerfi fyrir bólgueyðandi lyf. Veggspjald 76. Þrettánda ráðstefna um Rannsóknir í lífog heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Læknablaðið, fylgirit 53/2007, bls 106.
Már Másson , Marianne Tomren, Hanne Hjorth Tonnesen, Ögmundur V. Rúnrsson, Þorsteinn
Loftsson. Áhrif sýklódextrína á leysni, stöðugleika og oktanól-vatns dreifingu
kúrkúmínóíða. Veggspjald 77. Þrettánda ráðstefna um Rannsóknir í líf- og
heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið,
fylgirit 53/2007, bls 106.
Fífa Konráðsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Már Másson. Áhrif hýdroxypropyl-b-sýklódexrina á
kyrsrstætt vatnslag við yfirborð himna. Veggspjald 78 Þrettánda ráðstefna um Rannsóknir
í líf- og heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007
Læknablaðið, fylgirit 53/2007, bls 107.
Snorradóttir, B.S., Másson, M, Guðnason, P.I. and Scheving, R. P10: Silicone Matrix Device
for Delivery of Non Steroidal Anti-Inflammatory Drugs .M3: Molecules, Materials,
Medicines An International Conference on the Role of Materials Science and Engineering
in Drug Development. Poster 10 (Program and Abstracts May 20th - 23rd, 2007,
Reykjavik, Iceland.
Ögmundur Viðar Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainena, Martha Hjálmarsdótti3,
Tomi Järvinen, Þorsteinn Loftsso1, Jón M. Einarsson, and Már Másson. Drugs .M3:
Molecules, Materials, Medicines An International Conference on the Role of Materials
Science and Engineering in Drug Development. Poster 10 P12: Structure determination
and investigation of structure activity relationships for methylated chitosaccharide
derivatives Poster 10 Abstracts May 20th - 23rd, 2007, Reykjavik, Iceland.
Ö.V. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainena, M. Hjálmarsdóttir, T. Järvinen, Th. Loftsson,
J.M. Einarsson, H. Steinsson and M. Másson “Structure Determination and Investigation
of Structure Activity Relationships for Chitosaccharide based Nanomaterials” “Poster 3
and abstract”. Nanomedicine: International Conference on Nanomedicine: September 911, 2007. Porto Carras Grand Resort, Chalkidiki, Greece.
B.S. Snorradóttir, R. Scheving, F. Thorsteinsson, P.I. Guðnason and M. Másson Silicone
Reservoir System for Non Steroidal Anti-Inflammatory Drugs “Poster 7 and abstract”
Nanomedicine: International Conference on Nanomedicine: September 9-11, 2007. Porto
Carras Grand Resort, Chalkidiki, Greece.
Ö.V. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainena, M. Hjálmarsdóttir, T. Järvinen, Th. Loftsson,
J.M. Einarsson, H. Steinsson and M. Másson “Synthesis, characterization and
investigation of structure activity relationships for methylated chitosaccharide derivatives.
206
Veggspjald 13, Efnafræði og orkufrekur iðnaður, Fjórða ráðstefna Efnafræðifélags
Íslands, Hótel Loftleiðurm 17. nóvember 2007.
B.S. Snorradóttir, R. Scheving, F. Thorsteinsson, P.I. Guðnason and M. Másson “Silicone as
Drug Delvery System for Non Steroidal Anti-Inflammatory Drugs “Veggspjald 14,
Efnafræði og orkufrekur iðnaður, Fjórða ráðstefna Efnafræðifélags Íslands, Hótel
Loftleiðurm 17. nóvember 2007.
Ólafur Baldursson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Skarphedinn Halldorsson, Valthor Asgrimsson, Ivar Axelsson, Gudmundur Hrafn
Gudmundsson, Margret Steinarsdottir, Olafur Baldursson & Thorarinn Gudjonsson.
Differentiation potential of a basal epithelial cell line established from human bronchial
explant. In Vitro Cellular & Developmental Biology - Animal, Springer New York,
18.09.2007, vol. 43, no. 8, pp. 283-289.
Kristján Dereksson, Már Kristjánsson og Ólafur Baldursson. Óvenjuleg pneumocystis
lungnabólga– tilfelli og yfirlitsgrein. Læknablaðið 2007; 93: 607-13.
Útdrættir
Birt ágrip. S. Halldorsson, V. Asgrimsson, G.H. Gudmundsson, T. Gudjonsson and O.
Baldursson. Differentiation potential of a basal epithelial cell line established from human
bronchial explant. Proceedings of the American Thoracic Society 2007. American
Thoracic Society International Conference May 2007.
Birt ágrip. Axelsson I, Baldursson O, Magnússon M K and Gudjonsson T. Recapitulation of
bronchial-alveolar structures in three-dimensional cell culture. European Science
Foundation: EuroSTELLS Workshop “Challenges in Stem Cell Differentiation and
Transplantation”, 30 Sep - 3 Oct 2007.
Sesselja S. Ómarsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Immunomodulating polysaccharides from the lichen Thamnolia vermicularis
var.subuliformis. Phytomedicine. 2007; 14: 179-184. Omarsdottir S, Freysdottir J,
Olafsdottir ES.
Fyrirlestrar
Áhrif vatnsextrakts og einangraðra efna úr fjallagrösum (Cetraria islandica) á ónæmissvör in
vitro og in vivo. Erindi flutt á 13. Ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum
við Háskóla Íslands, haldin í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Jóna Freysdóttir,
Sesselja Ómarsdóttir, Sigurrós Sigmarsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir, Arnór Víkingsson, Elín
Soffía Ólafsdóttir. Erindi flutt af Jónu Freysdóttur.
207
In vitro and in vivo immunomodulating effects of a traditionally prepared aqueous extract and
purified metabolites derived from Cetraria islandica. Erindi flutt á NNPC2007, Nordic
Natural Product Conference 2007, haldin í Sankt Helene á Sjálandi, Danmörk 13.-15. júní
2007. Sesselja Omarsdottir, Elin S. Olafsdottir, Kristin Ingolfsdottir, Arnor Vikingsson,
Jona Freysdottir. Erindi flutt af Sesselju Ómarsdóttur.
Náttúrulyf og náttúruvörur. Erindi (4*45 mín) fyrir nemendur í einkaþjálfun hjá
Íþróttaakademíunni, Reykjanesbæ. 5. mars 2007.
Náttúrulyf og náttúruvörur. Námskeið fyrir lyfjafræðinga og annað heilbrigðisstarfsólk.
Umsjón með námskeiði og fyrirlestrar (4* 45 mín) 12.-14. nóvember 2007.
Veggspjöld
A modified method for methylation analysis of lichen polysaccharides using formolysis.
NNPC2007, Nordic Natural Product Conference 2007, haldin í Sankt Helene á Sjálandi,
Danmörk 13.-15. júní 2007. Berglind Ósk Pálsdóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Elín S.
Ólafsdóttir og Berit Smestad Paulsen. Berglind var MS-nemi Elínar Soffíu og Sesselju.
Berglind fékk “best poster award” á ráðstefnunni fyrir veggspjaldið.
In vitro antiviral activity of the lichen metabolites alectorialic acid and salazinic acid.
NNPC2007, Nordic Natural Product Conference 2007, haldin í Sankt Helene á Sjálandi,
Danmörk 13.-15. júní 2007. Eydís Einarsdóttir, Anna Kristín Óladóttir, Thorgerdur
Árnadóttir, Kristín Ingólfsdóttir og Sesselja Ómarsdóttir. Eydís er MS-nemi Sesselju.
Byggingaákvörðun tveggja heteróglýkana úr fléttunni Thamnolia vermicularis var.
subuliformis (ormagrös). 13. Ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við
Háskóla Íslands, haldin í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Sesselja Ómarsdóttir, Bent
O. Petersen, Jens Ø. Duus, Elín S. Ólafsdóttir.
Áhrif fjölsykra úr fléttum á ónæmissvör angafrumna í mönnum. 13. Ráðstefnu um rannsóknir
í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands, haldin í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar
2007. Sesselja Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Jóna Freysdóttir.
Sýklahemjandi efni úr aðalbláberjum (Vaccinium myrtillus). 13. Ráðstefnu um rannsóknir í
líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands, haldin í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar
2007. Margrét Bessadóttir, Íris Jónsdóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Helga Erlendsdóttir,
Kristín Ingólfsdóttir.
Veiruhemjandi efni úr íslenskum fléttum. 13. Ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands, haldin í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007.
Anna Kristín Óladóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Þorgerður Árnadóttir, Auður Antonsdóttir,
Kristín Ingólfsdóttir.
Kennslurit
Fyrirlestranótur fyrir námskeiðið Lyfja- og efnafræði náttúruefna I (endurbætt á UGLU,
kennsluvef HÍ, ár hvert). (135 bls., 3 glærur á síðu).
Fyrilestranótur fyrir námskiðið Lyfja- og efnafræði náttúruefna II (endurbætt á UGLU,
kennsluvef HÍ, ár hvert). (123 bls. 3 glærur á síðu).
Fyrirlestranótur fyrir námskeiðið Náttúrulyf/náttúruvörur. (endurbætt á UGLU, kennsluvef
HÍ, ár hvert). (114 bls., 3 glærur á síðu).
Lyfja- og efnafræði náttúruefna, verklegt hefti (14 bls).
208
Sveinbjörn Gizurarson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Hrafnkelsdottir K, Valgeirsson J, Bjarnadottir S, Ólafsdottir S, Ólafsdottir K, Héðinsdóttir ST,
Magnusdottir EV og Gizurarson S. Immunization prevents DDT buildup in mouse tissues.
Int. Immunopharmacol. 7 (9) 1179-1184, 2007 (Undirritaður átti hugmyndina að
verkefninu, setti það í framkvæmd og bar ábyrgð á því).
Freysdóttir J, Harðardóttir I, Gizurarson S og Víkingsson A. Mucosal tolerance to KLH
reduces BSA-induced arthritis in rats - An indication of bystander suppression J. Clin.
Immunol. 27 (3) 284-293, 2007
Ritstjórn
Ritstjóri eða seta í ritstjórn tímarits Scandinavian Journal of Laboratory Animal Sceinces
Þorsteinn Loftsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
H.H. Sigurdsson, F. Konradsdotttir, E. Stefansson and T. Loftsson, „ Role of topical versus
systemic absorption in delivery of dexamethasone to the anterior and posterior segments
of the eye”, Acta Ophthalmol. Scand. 57, 598-602 (2007).
Loftsson, T , Hreinsdottir, D., Másson, M .(2007) The complexation efficiency. Journal of
Inclusion Phenomena and Macrocycle Chemistry, 57 (1-4): 545-552.
T. Loftsson, H.H. Sigurdsson, D. Hreinsdóttir, F. Konráðsdóttir and E. Stefánsson,
„Dexamethasone delivery to posterior segment of the eye”, J. Incl. Phenom. Macroc.
Chem. 57, 585-589 (2007).
Loftsson, T, Konradsdottir, F ; Másson, M., (2007) “Development of octanol membranes for
drug screening.” Journal of Inclusion Phenomena and Macrocycle Chemistry, 57 (1-4):
613-617.
Már Másson, Friðrik Jenssen Karlsson, Margrét Valdimarsdóttir, K. Magnúsdóttir, T.
Loftsson (2007) Cyclodextrins and the liquid-liquid phase distributionof progesterone,
estrone and prednicarbate. Journal of Inclusion Phenomena and Macrocycle Chemistry.
57: 481–487.
Cyclodextrins in ocular drug delivery: theoretinal basis with dexamethasone as a sample drug.
J Drug Del Sci Tech 2007, 17(1);3-9. T. Loftsson, E. Stefánsson.
Cyclodextrin microparticles for drug delivery to the posterior segment of the eye: aqueous
dexamethasone eye drops. JPP(Journal of Pharmacy and Pharmacology) 2007; 59: 629635. Thorsteinn Loftsson, Dagný Hreinsdóttir and Einar Stefánsson.
Loftsson T, Duchene D. Cyclodextrins and their pharmaceutical applications. International
Journal of Pharmaceutics 329(1-2)Pages: 1-11.
209
Iwai J, Ogawa N, Nagase H, Endo T, Loftsson T, Ueda H. Effects of various cyclodextrins on
the stability of freeze-dried lactate dehydrogenase. Journal of Pharmaceutical Sciences
96(11) Pages: 3140-3143.
Brewster ME, Noppe M, Peeters J, Loftsson T. Effect of the unstirred water layer on
permeability enhancement by hydrophilic cyclodextrins. International Journal of
Pharmaceutics 342 (1-2). Pages: 250-253.
Ögmundur Vidar Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainen, Martha Hjálmarsdóttir, Tomi
Järvinen, Thorsteinn Loftsson, Jón M. Einarsson, Sigrídur Jónsdóttir, Margrét
Valdimarsdóttir (2007) and Már Másson. Antibacterial activity of methylated chitosan and
chitooligomer derivatives: synthesis and structure activity relationships. European
Polymer Journal. 43, 2660–2671.
Loftsson T, Vogensen SB, Brewster ME, Konradsdottir F. Effects of cyclodextrins on drug
delivery through biological membranes. Journal of Pharmaceutical Sciences 96 (10)Pages:
2532-2546 .
Marianne A. Tomren, Már Másson, Thorsteinn Loftsson , Hanne Hjorth Tønnesen (2007)
“Studies on Curcumin and Curcuminoids XXXI: Symmetric and Asymmetric
curcuminoids: Their stability, activity and complexation with cyclodextrin.” International
Journal of Pharmaceutics 338, 27–34.
Brewster ME, Loftsson T. Cyclodextrins as pharmaccutical solubilizers. Advanced Drug
Delivery Reviews 59(7)Pages: 645-666.
Fræðileg grein
Ögmundur Viðar Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainena, Martha Hjálmarsdóttir,
Tomi Järvinen, Þorsteinn Loftsson, Jón M. Einarsson, Sigríður Jónsdóttir og Már Másson.
Efnasmið og rannsóknir á katjónskum metýleruðum kítósykruafleiðum með
bakteríuhamlandi eiginleika. Mixtúra 21, 10-11 (2007).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Marcus E. Brewster, Claire Mackie, Marc Noppe, Ann Lampo And Thorsteinn Loftsson. The
Use of Solubilizing Excipients and Approaches to Generate Toxicology Vehicles for
Contemporary Drug Pipelines. Chapter 8 in: Solvent Systems and Their Selection in
Pharmaceutics and Biopharmaceutics (Patrick Augustijns and Marcus E. Brewster Eds.).
pp 221-256, American Association of Pharnaceutical Scientists, Springer, New York,
2007.
Fyrirlestrar
Þorsteinn Loftsson, Einar Stefánsson, Fífa Konráðsdóttir, Dagný Hreinsdóttir. Lyfjagjöf í
bakhluta augans með örkornum, útdráttur E12, bls. 28, fylgirit 53, Læknablaðið 93 (2007).
Þrettánda ráðstefna um Rannsóknir í líf- og heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í
Öskju 4. og 5. janúar 2007
T. Loftsson. Cyclodextrins as drug delivery vehicles, invited speaker, M3: Multidisciplinary
Mindset: Material Impact, Reykjacík, Iceland May 20th -23rd, 2007.
T. Loftsson. Topical drug deliver to the posterior segment of the eye, 6th Retrometabolism
Based Drug Design and Targeting Conference,, Göd, Hungary, June 3rd - 6th 2007.
210
Fífa Konráðsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Már Másson. Hönnun á samsettu himnulíkani til að
meta flæði yfir lífrænar himnur, útdráttur E85, bls. 54, fylgirit 53, Læknablaðið 93 (2007).
Þrettánda ráðstefna um Rannsóknir í líf- og heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í
Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Veggspjöld
Már Másson , Marianne Tomren, Hanne Hjorth Tonnesen, Ögmundur V. Rúnrsson, Þorsteinn
Loftsson. Áhrif sýklódextrína á leysni, stöðugleika og oktanól-vatns dreifingu
kúrkúmínóíða. Veggspjald 77. Þrettánda ráðstefna um Rannsóknir í líf- og
heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið,
fylgirit 53/2007, bls 106.
Fífa Konráðsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Már Másson. Áhrif hýdroxypropyl-b-sýklódexrina á
kyrsrstætt vatnslag við yfirborð himna. Veggspjald 78 Þrettánda ráðstefna um Rannsóknir
í líf- og heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007
Læknablaðið, fylgirit 53/2007, bls 107.
T. Loftsson, E. Stefánsson. Cyclodextrins in ocular drug delivery, Poster F1, 8th Scientific
Meeting of the Association for Ocular Pharmacology and Therapeutics, San Diego,
California, February 9-11, 2007, p. 135.
T. Loftsson, E. Stefánsson, D. Hreinsdóttir, F. Konráðsdóttir, H. H. Sigurðsson, „Topical
dexamethasone delivery to the posterior segment of the eye”, Poster F12, 8th Scientific
Meeting of the Association for Ocular Pharmacology and Therapeutics, San Diego,
California, February 9-11, 2007, p. 146.
T. Loftsson. Complexation efficiency of cyclodextrins, poster CARB 48, 233rd American
Chemical Society National Meeting and Exposition, 25. til 29. mars 2997, Chicago, USA,
Technical Pprogram bls. TECH-13.
T. Loftsson. Do cyclodextrins form nanoparticles? , poster CARB 49, 233rd American
Chemical Society National Meeting and Exposition, 25. til 29. mars 2997, Chicago, USA,
Technical Pprogram bls. TECH-13.
Annað
Loftsson Thorsteinn; Stefansson Einar. Cyclodextrin Nanotechnology For Ophthalmic Drug
Delivery. United States Patent Application US2007020336 (jan 25 2007) Oculis ehf.
(sama og WO2007012974).
Loftsson Thorsteinn; Stefansson Einar. Cyclodextrin Nanotechnology For Ophthalmic Drug
Delivery. Int. Appl. No Wo2007012974. Oculis Ehf.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn International Journal of Pharmaceutics (ISSN: 0378-5173). Elsevier Science
B.V., Holland (Editorial Board Member). 19 tölublöð eða samtals 21 tölublöð, voru gefin
út á árinu 2007.
Seta í ritstjórn Die Pharmazie (ISSN: 0031-7144). GOVI-Verlag, Pharmazeutischer Verlag
GmbH, Eschborn, Germany (Editorial Board, frá 1.1.2000). Vol. 62, 2007, samtals 12
eintök.
211
Seta í ritstjórn Journal of Drug Delivery Science and Technology (formerly STP Pharma
Sciences) (ISSN: 1157-1489). Editions de Santé, Paris, France (Editorial Board, frá 2002).
Vol. 16, 2006, samtals 6 eintök.
Seta í ritstjórn journal of Pharmacy and Pharmacology (ISSN: 0022-3573). Pharmaceutical
Press, UK (Editorial Board, frá 2004). Einn árgangur eða samtals 12 eintök.
Seta í ritstjórn Journal of Pharmaceutical Sciences (ISSN: 0022-3549 (paper) og 15206017(on line)), John Wiley & Sons, USA (Editorial Advisory Board, frá 1.1.2005). Einn
árgangur eða samtals 12 eintök.
Þórdís Kristmundsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
H. Hilmarsson, B.S. Traustason, T. Kristmundsdóttir, H.Thormar: Virucidal activities of
medium- and long-chain fatty alcohols, fatty acids and monoglycerides against respiratory
syncytial virus and parainfluenza virus type 2: Comparison at different pH levels. Arch
Virol. 2007, 152: 2225-2236.
Fyrirlestrar
Jón Halldór Þráinsson, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir: Þróun og prófanir á
alginatfilmum til lyfjagjafar í munnhol. Erindi flutt af Jóni Halldóri Þráinssyni,
mastersnema ÞK á 13. ráðstefnunni um rannsóknir í líf-og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands sem haldin var í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Freyja Jónsdóttir, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir, W. Peter Holbrook: Rannsókn á
örveruinnihaldi kítósans. Erindi flutt af Freyju Jónsdóttur, (um kandidatsverkefni sitt)
nemanda ÞK á 13. ráðstefnunni um rannsóknir í líf-og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands sem haldin var í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir, W. Peter Holbrook: Klínískar rannsóknir á nýjum
meðferðum við munnangri og frunsu. Erindi flutt af Skúla Skúlasyni, doktorsnema ÞK, á
málstofu í lyfafræði sem haldin var í Haga 29. október 2007.
Veggspjöld
Hilmar Hilmarsson, Bjarki S. Traustason, Þórdís Kristmundsdóttir, Halldór Þormar:
Veirudrepandi virkni alkóhóla og fituefna gegn RSV og parainfluenzu veiru.Veggspjald á
13. ráðstefnunni um rannsóknir í líf-og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem haldin
var í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
W. Peter Holbrook, Mafalda Soto, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir: Mónókaprín við
candidasýkingum í munnholi. Veggspjald á 13. ráðstefnunni um rannsóknir í líf-og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem haldin var í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Freyja Jónsdóttir, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir, W. Peter Holbrook: Rannsókn á
örveruinnihaldi kítósans. Veggspjald á 13. ráðstefnunni um rannsóknir í líf-og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem haldin var í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
212
W Peter Holbrook, Mafalda Soto, Skúli Skúlason, Thórdís Kristmundsdóttir: Monocaprin: a
potential topical agent for treating oral candidosis. Veggspjald á ráðstefnu IADR í New
Orleans í mars 2007.
Jón Halldór Thráinsson, Skúli Skúlason, Thórdís Kristmundsdóttir. Development and
characterization of sodium alginate films for buccal drug delivery. Veggspjald á
Pharmaceutical Sciences World Congress 22.-25. apríl 2007.
Thórdís Kristmundsdóttir, W Peter Holbrook, Mafalda Soto, Skúli Skúlason: Monocaprin as a
potential topical agent for treating oral candidosis. Veggspjald á Pharmaceutical Sciences
World Congress 22.-25. apríl 2007.
W. Peter Holbrook, Skúli Skúlason, Thórdís Kristmundsdóttir: Recent developments on local
drug delivery to the oral mucosa. Veggspjald á Nordic-Baltic Oral Medicine meeting,
Malmö 16.-18. ágúst 2007.
Einkaleyfi
Skúli Skúlason, W Peter Holbrook, Thordis Kristmundsdóttir, Sveinbjörn Gizurarson.
European Patent EP 1 267 826 B1, published 3.1.2007. Pharmaceutical composition for
treatment of mucosal epithelial ulceration and/or erosion. 21 bls.
Útdrættir
Jón Halldór Þráinsson, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir: Þróun og prófanir á
alginatfilmum til lyfjagjafar í munnhol. Læknablaðið, 93, 2007, 54.
Hilmar Hilmarsson, Bjarki S. Traustason, Þórdís Kristmundsdóttir, Halldór Þormar:
Veirudrepandi virkni alkóhóla og fituefna gegn RSV og parainfluenzu veiru.
Læknablaðið, 93, 2007, 82-83.
Freyja Jónsdóttir, Skúli Skúlason, W. Peter Holbrook, Þórdís Kristmundsdóttir: Þróun og mat
á slímhimnubindandi filmum úr kítósani. Læknablaðið, 93, 2007, 107.
W. Peter Holbrook, Mafalda Soto, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir: Mónókaprín við
candidasýkingum í munnholi. Læknablaðið, 93, 2007, 87.
Freyja Jónsdóttir, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir, W. Peter Holbrook: Rannsókn á
örveruinnihaldi kítósans. Læknablaðið, 93, 2007, 54-55.
W Peter Holbrook, Mafalda Soto, Skúli Skúlason, Thórdís Kristmundsdóttir: Further studies
of monocaprin as a potential topical agent for treating oral candidosis. Ráðstefna ADR í
New Orleans í apríl 2007.
Jón Halldór Thráinsson, Skúli Skúlason, Thórdís Kristmundsdóttir. Development and
characterization of sodium alginate films for buccal drug delivery. Proceedings
Pharmaceutical Sciences World Congress 22.-25. apríl 2007.
W Peter Holbrook, Skúli Skúlason, Mafalda Soto, Thórdís Kristmundsdóttir: Monocaprin as a
potential topical agent for treating oral candidosis. Proceedings Pharmaceutical Sciences
World Congress 22.-25. apríl 2007.
W Peter Holbrook, Skúli Skúlason, Thórdís Kristmundsdóttir: Recent developments on local
drug delivery to the oral mucosa. Proceedings Nordic-Baltic Oral Medicine meeting,
Malmö 16.-18. ágúst 2007.
213
Læknadeild
Augnsjúkdómafræði
Einar Stefánsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Cyclodextrins in ocular drug delivery: theoretinal basis with dexamethasone as a sample drug.
J Drug Del Sci Tech 2007, 17(1);3-9. T. Loftsson, E. Stefánsson.
Æðahimnuæxli í auga versnar við leysimeðferð á æðaæxli í andlitshúð og batnar við leysi- og
lyfjameðferð (Choroidal haemangioma worsens after laser therapy for skin port-wine
nevus and improves with photodynamic therapy in the eye. Icelandic Medical Journal
2007; 93(2): 117-9. Vigdís Magnúsdóttir, Einar Stefánsson.
Dexamethasone delivery to posterior segment of the eye. J Incl Phenom Macrocycl Chem
2007; 57::585-589. Thorsteinn Loftsson, Hákon H. Sigurdsson, Dagný Hreinsdóttir, Fífa
Konráðdsdóttir, Einar Stefánsson.
Age-related macular degeneration in very old individuals with family history. Am J
Ophthalmol 2007; 143(5): 889-890. Ásbjörg Geirsdóttir, Einar Stefánsson, Fridbert
Jonasson, Gudleif Helgadottir, Haraldur Sigurðsson.
Cyclodextrin microparticles for drug delivery to the posterior segment of the eye: aqueous
dexamethasone eye drops. JPP(Journal of Pharmacy and Pharmacology) 2007; 59: 629635. Thorsteinn Loftsson, Dagný Hreinsdóttir and Einar Stefánsson
An Ocular Physiological Explanation for Visual Sensations in Near-Death Eperiences. Journal
of Near-Death Studies, 2006; 25(2): Winter 2006, 109-112. Einar Stefánsson, Sindri
Traustason, Thor Eysteinsson.
New drug treatment for age-related macular degeneration. (Ný lyf fyrir hrörnun í augbotnum
og skylda sjúkdóma). Icel Med Journal (Læknablaðið) 2007; 93; 299-301 Einar
Stefánsson, Morten la Cour, Guðleif Helgadóttir, Haraldur Sigurðsson, Friðbert Jónasson.
Visual acuity in a population with regular screening for type 2 diabetes mellitus and eye
disease. Acta Ophthalmologica Scandinavica. 2007; 85(1):40-5. Olafsdottir E. Andersson
DK. Stefansson E.
Topical and systemic absorption in delivery of dexamethasone to the anterior and posterior
segments of the eye. (2007) Acta Ophthalmol Scand. 2007; Sep;85(6):598-602. Epub
2007 Jul 23.Sigurdsson HH, Konradsdottir F, Loftsson T, Stefansson E.
Biennial eye screening in patients with diabetes without retinopathy: 10-year experience. Br J
Ophthalmol. 2007 Dec;91(12):1599-601. Epub 2007 Jul 12. Olafsdóttir E, Stefánsson E.
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
214
Intravitreal triamcinolone (comment). Ophthalmology. 2007; 114(8): 1590 author reply.
Stefansson E.
Ocular hypotony: what is the mechanism of effusion and oedema? Acta Ophthalmol Scand.
2007 Sep;85(6):584-5. Comment on: Acta Ophthalmol Scand. 2007 Sep;85(6):586-97.
Einar Stefánsson.
Grein í ráðstefnuriti
Automatic Retinal Oximetry. 6th Internatioal Workshop on Information Optics (WIO ´07).
2007. 6th Internatioal Workshop on Infomation Optics (WIO ´07), Reykjavik, Iceland 25
– 30 June 2007. Útg. University of Iceland. Pp. 200-209. GH Halldorsson, RA Karlsson,
SH Hardarson, M Dalla Mura, T Eysteinsson, JM Beach, E Stefansson, JA Benediktsson.
Fyrirlestrar
Súrefnismettun í sjónhimnu sjúklinga með bláæðastíflu. XXXIII. ráðstefnan um rannsóknir í
líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. HE5
Sveinn Hákon Harðarson, Róbert Arnar Karlsson, Gísli Hreinn halldórsson, Þór
Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach, Einar Stefánsson. Heiðursfyrirlestur
(HE 5). Verkefni styrkt af Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands.
January 27th 2007. Ocular perfusion in diabetic and glaucoma patients – a comparative
review o literature and own experiences. Einar heldur boðsfyrirlestur 27. janúar, kl. 11:20.
Workshop on microcirculation in Hamburg. Einar Stefánsson er einnig stjórnandi: Die
okuläre Duchblutung bei verschiedenen Pathologien.
22. Febrúar 2007. Vinnustofa um Augnbotnahrörnun. Augndeild LSH, Skipuleggjandi: Einar
Stefánsson, Staður: Eiríksgötu 37, fundarsal IV. Hæð. Dags: 22. febrúar 2007 kl. 13:30 –
18:00. Einar Stefánsson hélt inngangserindi.
28. febrúar 2007. Augnrannsóknir eru blinudvarnir, Grunnvísindi og nýsköpun Einar
Stefánsson prófessor flytur erindi um augnrannsóknir í boði Háskóla Íslands.
March 16 – 18 2007. 4th The choriocapillaris in health and disease. Retinal Ischemia Meeting.
16-18 March 2007, Hilton Vienna.Chairman Einar Stefánsson. Head Lecture. Meeting on
Ocular Ischemia held in Vienna.
March 16 – 18 2007. 4th Vitreous physiology and vitreoretinal surgery. Retinal Ischemia
Meeting. 16-18 March 2007, Hilton Vienna.Boðsfyrirlestur. Einar Stefánsson. Meeting on
Ocular Ischemia held in Vienna.
May 1-4 2007. Noninvasive spectrophotometric retinal oximetry: Increased Oxygen
Saturation after Laser Treatment in Human BRVO. Boðsfyrirlestur og fundarstjórn.
International Symposium On Ocular Circulation & Neovascularization. 9th Michaleson
Symposium – In memory of Professor I.C. Michaelson. Held in Baltimore, Maryland,
USA.
May 10. – 12. 2007. Norwegian Spring Meeting in Ophhtalmology. NORSK Oftalmoloigsk
Förening. Held in Ålesund, Norway. “Screening and prevention of diabetic blindness”.ES
heldur boðsfyrirlestur.
May 17 – 20. 7th Non-invasive Retinal Oximetry. Euretina Congress. Held in Monte Carlo.
215
May 17 – 20. 7th Starling´s law explains pathophysiology and treatment in diabetic macular
edema. Einar heldur boðsfyrirlestur 19/5 2007, kl. 11:00. Euretina Congress. Held in
MonterCarlo.
May 22nd The Royal College of Ophthalmology Conference at the internatioanl Conference
centre in Birmingham, England. Keynote lecture on “Screening and Pathophysiology of
Diabetic Retinopathy”.
May 31 – June 2. The Special 10th vitreoretinal Symposium. Frankfurt – Marburg 2007 31st
May – 2nd June 2007 in Frankfurt/Main (Germany). “Epidemiology of diabetic
retinopathy: Screening and prevention of blindness.”
May 31 – June 2. The Special 10th vitreoretinal Symposium. Frankfurt – Marburg 2007 31st
May – 2nd June 2007 in Frankfurt/Main (Germany).“Retinal oximetry (automatic,
spectrophotometric, retinal vein occlusion, light / dark, coutercurrent exchange)”.
May 31 – June 2. The Special 10th vitreoretinal Symposium. Frankfurt – Marburg 2007 31st
May – 2nd June 2007 in Frankfurt/Main (Germany). “Ocular drug delivery: Eyedrops
with Nanoparticles with dexamethasone and cyclodextrin that deliver steroids to the rabbit
retina in significant concentration.”
May 31 – June 2. The Special 10th vitreoretinal Symposium. Frankfurt – Marburg 2007 31st
May – 2nd June 2007 in Frankfurt/Main (Germany). “The physiology of vitreous surgery:
(How vitrectomy changes the transport of all molecules within the eye; Stokes Einstein
equation).”
June 2nd 2007- Norræn ráðsefna á vegum NOR, (Nordiskt Optiker Råd).
June 25-30, 2007 Sixth Euro American Workshop on Information Optics at Grand Hotel
Reykjavik, Iceland. Titill: Retinal Oximetry.
September 27th – 28th 2007 BARS (British Association of Retinal Screeners) Annual
Conference, Marriott City Hotel, Bristol. Einar Stefánsson Keynote Speaker. Titill:
Screening And Prevention Of Diabetic Blindness.
Titill: Pshysiological effects of vitrectomy and retinal laser treatment explain their clinical
effects: Vitrectomy and laser treatment both affect retinal oxygenation and benefit
ischemic retinopathies. Fyrirlestur haldinn 4. október kl. 12:15. October 3-6 2007, EVER
2007 (European Association for Vision and Eye Research). October 3-6, Portoroz,
Slovenia.
October 3-6 2007, EVER 2007 (European Association for Vision and Eye Research). October
3-6, Portoroz, Slovenia. Einar Stefánsson stjórnandi symposium: EURETINA: How does
the laser work? The mechanism of retinal photocoagulation. 4. October.
October 8th 2007-06-22 ART symposium 2007-06-22 Haldið í Vín. Einar Stefánsson lecturer,
title: The role of oxygen in retinal vascular disease.
October 11 – 14, 2007. LXI Annual Congress of Japan Clincal Ophthalmology, Kyoto,Japan.
Haldið í The Kyoto Internatioanl Conference Center. “Epidemiological studies for vitreoretinal diseases.”
December 8th, 2007. The annual Advanced Retinal Therapy (ART) Meeting in Vienna. “The
role of oxygen in retinal vascular disease.”
Veggspjöld
216
Dorzolamide Increases Retinal Oxygen Tension After Branch Retinal Vein Occlusion. ARVO
annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number:
(2279/B888). M.H. Noergaard, D.B. Pedersen, E.Scherfig, K.Bang, J.Kiilgaard, P.K.
Jensen, E.Stefánsson, M.la Cour.
Counter-Current Oxygen Flux From Arterioles to Venules in the Human Retinal Circulation.
ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number:
(2290/B899). Presentation: Monday, May 07, 2007, 3:00 PM - 4:45 PM. .A. Karlsson,
S.H. Hardarson, E.Stefansson, G.H. Halldorsson, S.Basit, T.Eysteinsson, J.A.
Benediktsson, A.Harris, J.M. Beach.
Increased Oxygen Saturation After Laser Treatment in Human BRVO. ARVO annual
meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (297/B35).
Presentation: Sunday, May 06, 2007, 11:00 AM -12:45 PM. S.H. Hardarson, R.A.
Karlsson, G.H. Halldorsson, S.Basit, T.Eysteinsson, J.A. Benediktsson, J.M. Beach,
A.Harris, E.Stefansson.
The Relationship Between Retinal Oxygenation and Visual Function in Non-Neovascular
Age-Related Macular Degeneration. E.Rechtman, A.Harris, E.Stefansson, T.A. Ciulla,
B.Siesky, L.Kagemann, H.J. Garzozi. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida,
May 6 – 10 2007, Presentation Number: (1787/B647). Presentation: Monday, May 07,
2007, 11:15 AM - 1:00 PM.
Hypothermia Reduces Retinal Injury in Ischemia/Reperfusion in Rats but GABAergic Agents
Do Not. S.Traustason, T.Eysteinsson, B.A. Agnarsson, E.Stefansson. ARVO annual
meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (2288/B897).
Presentation: Monday, May 07, 2007, 3:00 PM - 4:45 PM.
Wide Field High Resolution Retinal Imaging Oximeter. J.M. Beach, G.H. Halldorsson, R.A.
Karlsson, S.H. Hardarson, T.Eysteinsson, J.A. Benediktsson, E.Stefansson. ARVO annual
meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (3839/B577).
Presentation: Wednesday, May 09, 2007, 8:30 AM -10:15 AM.
Oxygen Saturation in Human Retinal Arterioles and Venules Is Lower in Light Than in Dark.
S.Basit1A, S.H. Hardarson, G.H. Halldorsson, R.A. Karlsson, J.M. Beach, T.Eysteinsson,
J.A. Benediktsson, A.Harris, E.Stefansson. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,
Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (4172/B334). Presentation: Wednesday,
May 09, 2007, 11:15 AM - 1:00 PM.
Diffusion in the Vitreous Cavity Is Related to the Viscosity of the Medium According to the
Stokes Einstein Equation. S.Gisladottir, T.Loftsson, E.Stefansson. ARVO annual meeting,
Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (5783/B320)
Presentation: Thursday, May 10, 2007, 10:45 AM -12:30 PM.
A New Analysis Method for Retinal Oximetry to Improve Repeatability of Optical Density
Ratios. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation
Number: (1195/B99). Presentation: Monday, May 07, 2007, 8:30 AM -10:15 AM. M.C.
Ralstin, A.Harris, Y.Weitzman, B.Siesky, A.Schafia, Y.Catoira-Boyle, E.Rechtman,
L.McCranor, E.Stefansson.
Einkaleyfi
217
Hong Kong Paent Application No.01101058.6. European Patent Application No.99904804.4
“Carbonic Anhydrase Inhibitor for Increasing Oxygen Tension in the Optic Nerve and
Retina”.
United States Patent Application No. 09/925,659. “Method For The Prevention And
Treatment Of Retinopathy”.
European Patent Application No. 01958375.6. Method for the prevention and treatment of
retinopathy.
International application No. PCT/EP99/00409. International Patent Classification (IPC) or
natianl classification and IPC: A61K31/00.
International Application No. PCT(IS01/00015.
Method to increase oxygen tension. Evrópskt einkaleyfi nr. 1049466.
Carbonic anhydrase inhibitor for increasing oxygen tension in the optic nerve and retina.
Evrópsk einkaleyfisumsókn nr. 99904804.4.
Ritstjórn
Aðal ritstjóri alþjóðlegs vísindatímarits: Acta Ophthalmologica Scandinavica, Útgefandi:
Blackwell Synergy. 8 tbl á ári: um 900 bls.
Í ritstjórn European Journal of Ophthalmology. Útgefin 10 tölublöð árið 2007.
Í ritstjórn Progress in Retinal and Eye Research,. Útgefin 6 tölublöð árið 2007.
Kennslurit
Kennsluefni til læknanema í augnlæknisfræði á Uglu, Háskóla Íslands. Einar Stefánsson og
Friðbert Jónasson.
Program 96. The Reykjavik Eye Study. Kennsluprógram (podcast) gert fyrir læknadeild New
York city University og hefur verið sett á netið. Höfundar: Arnarsson A, Sverrisson T,
Stefánsson E, Sigurdsson H, Sasaki H, Sasaki K, Jonasson F.
Fræðsluefni
Viðtal við Einar Stefánsson í blaðinu: Przegald Okulistyczny í sambandi við Symposzjum
JASKRY.
Skrif í Morgunblaðið 16. janúar 2007 um nýjan samning milli menntamálaráðneytis og
Háskóla Íslands um kennslu og rannsóknir.
Útdrættir
Þ. Loftsson, E. Stefánsson, F. Konráðsdóttir, D. Hreinsdóttir. Lyfjagjöf í bakhluta augans með
örkornum. XXXIII. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Fylgirit 53/2007p. 28 (nr. E12).
RA. Karlsson, JA Benediktsson, SH. Hardarson, GH. Halldórsson, Th Eyeteinsson, E.
Stefánsson. Hugbúnaðarviðmót til mælinga á súrefnismettun í æðlingum sjónhimnu
XXXIII. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Haldin í
Öskju 4. og 5. janúar 2007. Fylgirit 53/2007p.93 (nr. V41).
SR. Jóelsson, RA. Karlsson, GH Halld´rosson, SH. Hardarson, A. Þorsteinsson, Th.
Eysteinsson, JM. Beach, E. Stefánsson, JA. Benediktsson. Sjálfvirkt mat á gæðum
218
augnbotnamynda. XXXIII. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Fylgirit 53/2007p.95( nr. V45).
Einar Stefánsson. Oxygen in the retina. Fourth University Programme for Ocuelar Ischemia.
16-18 March 2007. Holton Vienna. Am Stadtpark, 1030 Vienna, Austria. Abstract book,
p. 23.
M.H. Noergaard, D.B. Pedersen, E.Scherfig, K.Bang, J.Kiilgaard, P.K. Jensen, E.Stefánsson,
M.la Cour. Dorzolamide Increases Retinal Oxygen Tension After Branch Retinal Vein
Occlusion. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007,
Presentation Number: (2279/B888).
R.A. Karlsson, S.H. Hardarson, E.Stefansson, G.H. Halldorsson, S.Basit, T.Eysteinsson, J.A.
Benediktsson, A.Harris, J.M. Beach. Counter-Current Oxygen Flux From Arterioles to
Venules in the Human Retinal Circulation ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,
Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (2290/B899) Presentation: Monday, May
07, 2007, 3:00 PM - 4:45 PM.
Increased Oxygen Saturation After Laser Treatment in Human BRVO. S.H. Hardarson, R.A.
Karlsson, G.H. Halldorsson, S.Basit, T.Eysteinsson, J.A. Benediktsson, J.M. Beach,
A.Harris, E.Stefansson. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10
2007, Presentation Number: (297/B35). Presentation: Sunday, May 06, 2007, 11:00 AM 12:45 PM.
The Relationship Between Retinal Oxygenation and Visual Function in Non-Neovascular
Age-Related Macular Degeneration E.Rechtman, A.Harris, E.Stefansson, T.A. Ciulla,
B.Siesky, L.Kagemann, H.J. Garzozi. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida,
May 6 – 10 2007, Presentation Number: (1787/B647) Presentation: Monday, May 07,
2007, 11:15 AM - 1:00 PM.
Hypothermia Reduces Retinal Injury in Ischemia/Reperfusion in Rats but GABAergic Agents
Do Not. S.Traustason, T.Eysteinsson, B.A. Agnarsson, E.Stefansson. ARVO annual
meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (2288/B897).
Presentation: Monday, May 07, 2007, 3:00 PM - 4:45 PM.
Wide Field High Resolution Retinal Imaging Oximeter. J.M. Beach, G.H. Halldorsson, R.A.
Karlsson, S.H. Hardarson, T.Eysteinsson, J.A. Benediktsson, E.Stefansson. ARVO annual
meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (3839/B577).
Presentation: Wednesday, May 09, 2007, 8:30 AM -10:15 AM.
Oxygen Saturation in Human Retinal Arterioles and Venules Is Lower in Light Than in Dark.
S.Basit1A, S.H. Hardarson, G.H. Halldorsson, R.A. Karlsson, J.M. Beach, T.Eysteinsson,
J.A. Benediktsson, A.Harris, E.Stefansson. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,
Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (4172/B334). Presentation: Wednesday,
May 09, 2007, 11:15 AM - 1:00 PM.
Diffusion in the Vitreous Cavity Is Related to the Viscosity of the Medium According to the
Stokes Einstein Equation. S.Gisladottir, T.Loftsson, E.Stefansson. ARVO annual meeting,
Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (5783/B320).
Presentation: Thursday, May 10, 2007, 10:45 AM -12:30 PM.
A New Analysis Method for Retinal Oximetry to Improve Repeatability of Optical Density
Ratios. M.C. Ralstin, A.Harris, Y.Weitzman, B.Siesky, A.Schafia, Y.Catoira-Boyle,
E.Rechtman, L.McCranor, E.Stefansson. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,
219
Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (1195/B99). Presentation: Monday, May
07, 2007, 8:30 AM -10:15 AM.
Physiological effects of vitrectomy and retinal laser treatment explain their clinical effects:
Vitrectomy and laser treatment both affect retinal oxygenation and benefit ischemic
retnopathies. Stefnasson E EVER 2007 (European Association for Vision and Eye
Research). October 3-6, Portoroz, Slovenia. Abstract nr. 2234, bls 96.
Retinal oxygen saturation in humans in light and dark. Hardarson SH, Jonsdottir TE, Basit S,
Halldorsson GH, Karlsson RA, Beach JM, Eysteinsson T, Benediktsson JA, Stefansson E.
EVER 2007 (European Association for Vision and Eye Research). October 3-6, Portoroz,
Slovenia. Abstract nr. 3456, bls 161.
Non-Invasive Retinal Oximetry. Stefánsson E, Hardarson SH, Karlsson RA, Halldórsson GH,
Basit S, Eysteinsson T, Benediktsson JA, Beach JM. 7th EURETINA (European Society
of Retina Specialists) Congress, Monte Carlo 17. – 20. maí 2007. Abstract book, p. 13.
Starling´s law explains pathophysiology and treatment in diabetic macular edema. Stefánsson
Einar. 7th EURETINA (European Society of Retina Specialists) Congress, Monte Carlo
17. – 20. maí 2007. Abstract book p. 37.
Epidemiology of diabetic retinopathy: Screening and prevention of blindness. Stefánsson
Einar. Special 10th Vitreoretinal Symposium. Frankfurt, Marburg 2007. 31st May – 2nd
June 207 in Frankfurt/Main (Germany). Abstract book p. 4.
Retinal Oximetry and Retinal Vein Occlusion. Stefánsson E, Hardarson SH, Karlsson R,
Halldórsson GH, Eysteinsson T, Benediktsson JA, Beach JM. Special 10th Vitreoretinal
Symposium. Frankfurt, Marburg 2007. 31st May – 2nd June 2007 in Frankfurt/Main
(Germany). Abstract book p.8.
Ocular drug delivery: Eyedrops with Nanoparticles with dexamethasone and cyclodextrin that
deliver steroids to the rabbit retina in significant concentration. Stefánsson Einar. Special
10th Vitreoretinal Symposium. Frankfurt, Marburg 2007. 31st May – 2nd June 2007 in
Frankfurt/Main (Germany). Abstract book p.22.
The physiology of vitreous surgery. Diffusion in the Vitreous Cavity is Related to the
Viscosity of the Medium According to the Stokes Einstein Equation Stefánsson E,
Gísladóttir S, Loftsson T, Special 10th Vitreoretinal Symposium. Frankfurt, Marburg
2007. 31st May – 2nd June 2007 in Frankfurt/Main (Germany). Abstract book p.22.
Mikrozirkulation und Sauerstoffmetabolismus ischämischer Augenkrankheiten. Stefánsson E.
XVI. Workshop zur okulären Mikro- und Makrozirkulation 27. – 28. Januar 2007. Haldið
í Universitätsklinik Hamburg. Abstract book p. 20.
Noninvasive spectrophotometric retinal oximetry: Increased Oxygen Saturation after Laser
Treatment in Human BRVO. Stefánsson E, Hardarson SH, Karlsson RA, Halldórsson GH,
Basit S, Eysteinsson T, Benediktsson JA, Beach JM. 9th Michaelson Symposium, May 14, 2007. Baltimore, Maryland, USA. Abstract book May 2.
Friðbert Jónasson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
220
Age-related macular degeneration in very old individuals with family history. Am J
Ophthalmol 2007; 143(5);889-890. Geirsdóttir A, Stefánsson E, Jonasson F, Helgadottir
G, Sigurðsson H.
On the ocular refractive components. The Reykjavik Eye Study. Acta Ophthalmol Scand
2007; 85(4): 361-6. Olsen T, Arnarsson A, Sasaki H, Sasaki K, Jonasson F.
New drug treatment for age-related macular degeneration. Icel Med J. 2007; 93(4): 299-301.
Icelandic. Stefansson E, la Cour M, Helgadottir G, Sigurdsson H, Jonasson F.
Sveinsson chorioretinal atrophy / helicoid peripapillary chorioretinal degeneration: First
histopathology report. Ophthalmology, 2007; 114(8): 1541-1546. Jonasson F, Hardarson
S, Olafsson BM, Klintworth GK.
Common Sequence Variants in the LOXL1 Gene Confer Susceptibility to Exfoliation
Glaucoma. Science 2007; 317: 1397-140. Thorleifsson G, Magnusson KP, Sulem P,
Walters GB, Gudbjartsson DF, Stefansson H, Jonsson Th, Jonasdottir Ad, Jonasdottir As,
Stefansdottir G, Masson G Hardarson GA, Petursson, H, Arnarsson A, Motallebipour M,
Wallerman O, Wadelius C, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A, Jonasson F,
Stefansson K. 0.
Genetic determinants of hair, eye and skin pigmentation in Europeans. Nat Genet. 2007;
39(12):1443-52. Epub 2007 Oct 21. Sulem P, Gudbjartsson DF, Stacey SN, Helgason A,
Rafnar T, Magnusson KP, Manolescu A, Karason A, Palsson A, Thorleifsson G,
Jakobsdottir M, Steinberg S, Pálsson S, Jonasson F, Sigurgeirsson B, Thorisdottir K,
Ragnarsson R, Benediktsdottir KR, Aben KK, Kiemeney LA, Olafsson JH, Gulcher J,
Kong A, Thorsteinsdottir U, Stefansson K.
Pseudoexfoliation in the Reykjavik Eye Study: Prevalence and Related Ophthalmological
Variables. Acta Ophthalmol Scand 2007; 85: 822-827. Arnarsson A, Damji KF,
Sverrisson Th, Sasaki H, Jonasson F.
Sveinsson chorioretinal atrophy: the mildest changes are located in the photoreceptor outer
segment/retinal pigment epithelium junction. Acta Ophthalmol Scand 2007: 85: 862-867.
Jonasson F, Sander B, Eysteinsson Th, Jörgensen T, Klintworth GK.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Solving the enigma of exfoliation glaucoma: a breakthrough in glaucoma research. Acta
Ophthalmol Scand 2007, 85: 808-809. Jonasson F.
Fyrirlestrar
Sveinssons æðu- og sjónhimnurýrnun, fyrsta vefjarannsókn á auga. F. Jónasson, S. Harðarson,
BM Ólafsson, GK Klintworth. XIII. ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum
í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Fyrstu sýnilegar breytingar í Sveinssons æðu og sjónhimnurýrnun eru yst í taugavef
sjónhimnu. Friðbert Jónasson. Boðsfyrirlestur. XIII. ráðstefna um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Faraldsfræði AMD. Vinnustofa um Augnbotnahrörnun. Augndeild LSH, Skipuleggjandi:
Staður: Eiríksgötu 37, fundarsal IV. Hæð. Dags: 22. febrúar 2007 kl. 13:30 – 18:00.
Friðbert Jónasson
221
Why is geographic atrophy more common in Iceland than in other white populations. EVER
2007 (European Association for Vision and Eye Research). October 3-6, Portoroz,
Slovenia. Fyrirlestur fluttur 6. október kl. 11:15.
Lens opacification in Icelanders 50 years and older, risk factors. Reykjavik Eye Study.
Jonasson F. EVER 2007 (European Association for Vision and Eye Research). October 36, Portoroz, Slovenia. Fyrirlestur fluttur 6. október kl.11:51.
Daily solar UV-radiation to the eye. Does it matter? The Reykjavik Eye Study. F. Jonasson.
Meeting of the Swedish Society of Medicine, Stockholm 29th November.
Veggspjöld
Prevalence of Pseudoexfoliation and Association With IOP, Corneal Thickness, and
Structural Optic Disc Parameters in the Reykjavik Eye Study. A.M. Arnarsson, K.F.
Damji, T.Sverrisson, H.Sasaki, F.Jonasson. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,
Florida, May 6. – 10. 2007 Presentation Number: (1562).
Enhanced ocular coherence tomography / histopathology correlations in Sveinsson
chorioretinal atrophy. Joint Congress of SOE / AAO 2007, Vienna, Austria 9. – 12. júní
2007. (félag Evrópskra augnlækna (SOE)). F. Jonasson, B. Sander, G.K. Klintworth.
Ritstjórn
Acta Ophthalmologica Scandinavica, í ritstjórn frá 2001, Útgefandi Blackwell Publishing.
81(1) – 81(6). Útgefin 6 tbl. Á ári.
Kennslurit
Program 96. The Reykjavik Eye Study. Kennsluprógram (podcast) gert fyrir læknadeild New
York City University og hefur verið sett á netið. Höfundur: Jonasson F.
Kennslurit til læknanema. Fyrirlestraglósur og valdar greinar í augnlæknisfræði. Einar
Stefánsson og Friðbert Jónasson. Endurkskoðað og endurbætt árlega.
Útdrættir
Sveinssons æðu- og sjónhimnurýrnun, fyrsta vefjarannsókn á auga. F. Jónasson, S. Harðarson,
BM Ólafsson, GK Klintworth. XIII. ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum
í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið fylgirit 53/2007. p.
27-28.
Fyrstu sýnilegar breytingar í Sveinssons æðu og sjónhimnurýrnun eru yst í taugavef
sjónhimnu. Friðbert Jónasson. XIII. ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið fylgirit 53/2007. p. 2829.
Prevalence of Pseudoexfoliation and Association With IOP, Corneal Thickness, and
Structural Optic Disc Parameters in the Reykjavik Eye Study. A.M. Arnarsson, K.F.
Damji, T.Sverrisson, H.Sasaki, F.Jonasson. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,
Florida, April 30 – May 4, 2006, Presentation Number: (4135/B645). ARVO annual
meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6. – 10. 2007 Presentation Number: (1562).
The Corneal Endothelium and Pseudoexfoliation Syndrome in the Reykjavik Eye Study.
Karim F. Damji MD, Arsaell Arnarsson MSc, Fridbert Jonasson MD. The Canadian
222
Ophthalmological Society Council on Continuing Professional Development. 70th Annual
Meeting & Exhibition, 20-23 June 2007, Fairmont The Queen Elizabeth, Montréal, QC.
Why is geographic more common in Iceland than in other populations Jonasson F. EVER
2007 (European Association for Vision and Eye Research). October 3-6, Portoroz,
Slovenia. Abstract nr. 4221 bls. 179.
Lens opacification in Icelanders 50 years and older, risk factors. Reykjavik Eye Study.
Jonasson F. EVER 2007 (European Association for Vision and Eye Research). October 36, Portoroz, Slovenia. Abstract nr. 44244 bls. 183.
Barnalæknisfræði
Atli Dagbjartsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Kolbrún Pálsdóttir, Þórður Þórkelsson, Hildur Harðardóttir, Atli Dagbjartsson.Fósturköfnun
og heilakvilli af völdum súrefnisþurrðar – áhættuþættir og afleiðingar fyrir nýbura.
Læknablaðið 2007; 93: 699-673.
Kolbrún Pálsdóttir, Atli Dagbjartsson, Þórður Þórkelsson, Hildur Harðardóttir.Fósturköfnun
og heilakvilli af völdum súrefnisþurrðar – tíðni og áhættuþættir á meðgöngu og í fæðingu.
Læknablaðið 2007; 93: 595-601.
Snorri F. Donaldsson, Hörður Bergsteinsson, Hildur Harðardóttir,Atli Dagbjartsson,Ásgeir
Haraldsson, Þórður Þórkelsson. Öndunarörðugleikar hjá bornum sem fæðast með
valkeisaraskurði. Læknablaðið 2007; 93:675-679.
Ragnar F. Ingvarsson, Atnon O. Bjarnason, Atli Dagbjartsson, Hildur Harðardóttir, Ásgeir
Haraldsson, Þórður Þórkelsson. The effects of smoking in pregnancy on factors
influencing fetal growth. Acta Pædiatricia 2007; 96 (3): 383-386.
Veggspjald
ThorkelssonT, Runarsdottir SB, BergsteinssonH, Kjartansson S, Palsson GI, Dagbjartsson
A.Evaluation of response to high frequency ventilation in newborn infants failing
conventional ventilation. Veggspjald sýnt á ráðstefnunni Fifth world conference on
pediatric critical care í Genf, Sviss, júní 2007.
Árni V. Þórsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ritzén EM, Bergh A, Bjerknes R, Christiansen P, Cortes D, Haugen SE, Jörgensen N, Kollin
C, Lindahl S, Laackren G, Main KM, Nordensköld A, Rajpert-De Meyts E, Taskinen S,
Thorsson AV, Thorup J, Toppari J, Virtanen H. Nordic consensus on treatment of
undescended testes. Acta Pediatrica 2007; 96: 638-643.
223
Thorsson AV, Christiansen P, Ritzén M. Efficacy and safety of hormonal treatment of
chryptorchidism: current state of the art. Acta Pediatrica 2007; 96: 628-630.
50 Virtanen HE, Bjerknes R, Cortes D, Jörgensen N, Rajpert-De Meyts E, Thorsson AV,
Thorup J, Main KM. Chryptorchidism: classification, prevalence and long term
consequenses. Acta Pediatrica 2007; 96: 611-616.
Patterson CC, Dahlquist G, Harjutsalo V, Joner G, Feltbower RG, Svensson J, Schober E,
Gyürüs E, Castell C, Urbonaité B, Rosenbauer J, Iotova V, Thorsson AV, Soltész G. Early
mortality in EURODIAB population-based cohorts of type 1 diabetes diagnosed in
childhood since 1989. Diabetologia. 2007 Dec;50(12):2439-2442.
Fyrirlestur
Torp H, Bjarnason R, Jonsson JJ, Olafsson I, Cook E, Thorsson AV. Congenital
hypothyroidism in Iceland; outcome of a 25 year nationwide screening (1979-2004).
Hormone Research 68: (suppl), Po-2 703, 218. Presented at the 46th annual ESPE meeting
in Helsinki June 2007.
Ásgeir Haraldsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ingvarsson RF, Bjarnason AO, Dagbjartsson A, Hardardottir H, Haraldsson A, Thorkelsson T.
The effects of smoking in pregnancy on factors influencing fetal growth. Acta Paediatr
2007;96(3):383-6.
Anna Freyja Finnbogadóttir, Hannes Petersen, Þröstur Laxdal, Friðrik Guðbrandsson,
Þórólfur Guðnason, Ásgeir Haraldsson. Stikilbólga hjá börnum á Íslandi. Læknablaðið
2007;93(4):275-80.
Snorri Freyr Dónaldsson, Atli Dagbjartsson, Hörður Bergsteinsson, Hildur Harðardóttir,
Ásgeir Haraldsson, Þórður Þórkelsson: Öndunarerfiðleikar hjá nýburum sem fæðast með
valkeisaraskurði. Læknablaðið 2007;93:675-9.
Fyrirlestrar
GL Óladóttir, KG Kristinsson, H Erlendsdóttir, G Pálsson, Á Haraldsson: Changing Incidence
of Group B Streptococci in Iceland. 5th World Congress of The World Society for
Pediatric Infectious Diseases (WSPID), Bangkok, Thailand, nóvember 2007 (abstr. P.
136).
ATh Másson, Th Gudnason, GK Jónmundsson, H Erlendsdóttir, M Kristjánsson, KG
Kristinsson, Á Haraldsson: Osteomyelitis and septic arthritis in Icelandic children during
1996-2005. 5th World Congress of The World Society for Pediatric Infectious Diseases
(WSPID), Bangkok, Thailand, nóvember 2007 (abstr. P. 125).
Mislingar og bólusetningar; yfirlitserindi. Fræðslufundur barnalækna, Barnaspítali Hringsins,
Landspítali – Háskólasjúkrahús, mars 2007.
Lotuhiti. Erindi haldið á Læknadögum – ráðstefnu Læknafélags Íslands og Læknafélags
Reykjavíkur, janúar 2007.
224
Mislingabólusetnigar og mislingafaraldrar. Fræðslufundur lækna. Sjúkrahúsi Akureyrar, des
2007.
Eyrnabólgur og ónæmiskerfið. Málþing um miðeyrnabólgur á vegum Háls- nef- og
eyrnalækninga læknadeildar Háskóla Íslands. Okt 2007.
Veggspjöld
GL Óladóttir, KG Kristinsson, H Erlendsdóttir, G Pálsson, Á Haraldsson: Changing Incidence
of Group B Streptococci in Iceland. 5th World Congress of The World Society for
Pediatric Infectious Diseases (WSPID), Bangkok, Thailand, nóvember 2007.
ATh Másson, Th Gudnason, GK Jónmundsson, H Erlendsdóttir, M Kristjánsson, KG
Kristinsson, Á Haraldsson: Osteomyelitis and septic arthritis in Icelandic children during
1996-2005. 5th World Congress of The World Society for Pediatric Infectious Diseases
(WSPID), Bangkok, Thailand, nóvember 2007.
Bráðalæknisfræði
Brynjólfur Árni Mogensen dósent
Bók, fræðirit
Viðbragðsáætlun Landspítala – háskólasjúkrahúss 2007. Brynjólfur Mogensen ritstjóri.
NOMESCO Classification of External Causes of Injuries. Fourth revised edition (NCECI)
2007. Denmark: Kirsten Jörgensen, Danish Working Environment Authority. Finland:
Matti Ojala, National Research and Development Centre for Welfare and Health
(STAKES). Iceland: Brynjólfur Mogensen Landspitali University Hospital. Norway: Stefi
Stabell Wetteland, Norwegian Centre for Informatics in Health and Social Care (KITH).
Sweden: Lars Berg, Anders Tennlind, The National Board of Health and Welfare.
Editor/chair: Birthe Frimodt-Möller, The WHO Collaborating Centre for the Family of
International Classifications in the Nordic countries, Uppsala, Sweden.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Siggeirsdottir K., Aspelund T., Chang M., Eiríksdottir G., Mogensen B., Harris TB, Launer
LJ., Sigurdsson G., Jonsson By., Gudnason V.. Inaccuracy of Self-Report of Fractures in
Older People may Underestimate Association with Health Outcome when Compared with
Medical Record based Fracture Registry. European Journal of Epidemiology Volume. 22
number 9 / September 2007 pages 631-639.
Þóroddur Bjarnason, Brynjólfur Mogensen, Dagmar Ýr Stefánsdóttir, Jóhann Ásmundsson.
Þáttur áfengis í komum unglinga á slysa- og bráðadeild Landspítala. Læknablaðið 2007;93
183-187.
Fyrirlestrar
225
Vísindaráðstefna HÍ haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Áreiðanleiki beinbrotaspurningalista
og áhrif notkunar þeirra á hreyfigetu og styrkleika mælingar. Kristín Sigeirsdóttir, Thor
Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen, Miran Chang, Birna Jónsdóttir,
Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara Harris, Brynjólfur Y. Jónsson, Vilmundur
Guðnason.
Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands 30. og
31. mars 2007. Lækkandi tíðni umferðarslysa. Dagur Bjarnason, Brynjólfur Árni
Mogensen jr., Brynjólfur Mogensen.
Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands 30. og
31. mars 2007. Orsakir, tegund og alvarleiki áverka þeirra sem lögðust inn á Landspítala –
háskólasjúkrahús árið 2005 vegna aðleiðinga slysa og ofbeldis. Brynjólfur Árni Mogensen
jr., Dagur Bjarnason, Brynjólfur Mogensen.
Málþing fyrir starfsfólk heilbrigðisstofnana og fagfólk í rafiðnaði 4. maí 2007 í Öskju, húsi
náttúrufræða við Háskóla Íslands. K. Siggeirsdottir, T. Aspelund, G. Sigurdsson, B.
Jonsson, B. Mogensen, G. Eiriksdottir, S. Sigurdsson, L. Launer, T. Harris, T.F. Lang and
V. Gudnason.
ASBMR 29th Annual Meeting Honolulu, Hawaii, U.S.A. September 16.-19. 2007. Bone
Mineral Density in Hip and Spine by Quantitative CT and Previous History as Predictors
of Incidental Low Trauma Fractures in Elderly Men and Women. K. Siggeirsdottir, T.
Aspelund, G. Sigurdsson, B. Jonsson, B. Mogensen, G. Eiriksdottir, S. Sigurdsson, L.
Launer, T. Harris, T.F. Lang and V. Gudnason.
Fræðsluefni
Brynjólfur Mogensen,Trampólínslys Fréttablaðið 2007.
Brynjólfur Mogensen, Þú ert öruggari í 5 stjörnu bifreið Fréttablaðið 2007.
Erfðafræði
Jórunn E. Eyfjörð prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Aurora-A amplification associated with BRCA2 mutation in breast tumours. Cancer Lett. 248,
96-102 (2007). Sigridur K. Bodvarsdottir, Margret Steinarsdottir, Valgerdur Birgisdottir,
Holmfridur Hilmarsdottir, Jon G. Jonasson, Jorunn E. Eyfjord.
Breast cancer risk associated with Aurora-A 91T->A polymorphism in relation to BRCA2
mutation. Cancer Lett 250, 206-212 (2007). Linda Vidarsdottir, Sigridur K. Bodvarsdottir,
Holmfridur Hilmarsdottir, Laufey Tryggvadottir & Jorunn E. Eyfjord.
Prostate Cancer Progression and Survival in BRCA2 Mutation Carriers. J Natl Cancer Inst.
Jun 20;99(12):929-35. Epub 2007 Jun 12 (2007) Tryggvadottir L, Vidarsdottir L,
Thorgeirsson T, Jonasson JG, Olafsdottir EJ, Olafsdottir GH, Rafnar T, Thorlacius S,
Jonsson E, Eyfjord JE, Tulinius H.
226
Age at menarche and menopause and breast cancer risk in the International BRCA1/2 Carrier
Cohort Study (IBCCS) Age at menarche and menopause and breast cancer risk in the
International BRCA1/2 Carrier Cohort Study. Cancer Epidemiology, Biomarkers
Prevention. Apr;16(4):740-6. (2007). Jenny Chang-Claude, Nadine Andrieu, Matti
Rookus, Richard Brohet, Antonis C. Antoniou, Susan Peock, Rosemarie Davidson, Louise
Izatt, Trevor Cole, EMBRACE, Catherine Noguès, Elisabeth Luporsi, Laetitia Huiart,
GENEPSO, Nicoline Hoogerbrugge, Flora E. Van Leeuwen, GEO-HEBON, Ana Osorio,
Jorunn Eyfjord, Paolo Radice, David E. Goldgar, the IBCCS collaborators group, Douglas
F Easton.
Positive association Between DNA Strand Breaks in Peripheral Blood Mononuclear Cells and
Polyunsaturated Fatty Acids in Red Blood Cells from Women. Nutrition and Cancer 59
(1): 21-28 (2007). Audur Y. Thorlaksdottir, Jon J. Jonsson, Laufey Tryggvadottir, Gudrun
V. Skuladottir, Anna L. Petursdottir, Helga M. Ogmundsdottir, Jorunn E. Eyfjord,
Ingibjorg Hardardottir.
c-Myc amplification and hTERT expression in breast tumour progression. Cancer Genet
Cytogene. Jul 15;176(2):93-99 (2007). Sigridur K. Bodvarsdottir, Margret Steinarsdottir,
Holmfridur Hilmarsdottir, Jon G. Jonasson, Jorunn E. Eyfjord.
AURKA 91T-A and Breast Cancer in BRCA1/2 Mutation Carriers. Cancer Epidemiology,
Biomarkers and Prevention 16 (11): 2517-2517 (2007). Sigridur K. Bodvarsdottir, Linda
Vidarsdottir, Jorunn E. Eyfjord.
Fyrirlestrar
Prostate cancer survival in BRCA2 mutation carriers. Jórunn Erla Eyfjörd. IMPACT fundur,
Royal Marsden Hospital, London, 2. júlí 2007.
EUSTIR workshop: Harmonising breast cancer funding research, Glasgow, Skotlandi.23.-24.
april 2007. Jórunn E. Eyfjörd.
Fundur og ráðstefna í Gautaborg, Svíþjóð 20. júní 2007. CCPRB. Kynning rannsókna. Jórunn
E. Eyfjörd.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf-og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands í Öskju 4.
og 5. janúar 2007, ágrip birt í Læknablaðinu, fylgiriti 53 2007.
Hraður framgangur krabbameins í blöðruhálskirtli hjá arfberum BRCA2 stökkbreytingar. E
56, bls 44, Læknablaðið fylgirit 53 2007. Laufey Tryggvadóttir, Linda Viðarsdóttir,
Tryggvi Þorgeirsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elínborg Jóna Ólafsdóttir, Guðríður
Helga Ólafsdóttir, Þórunn Rafnar, Steinunn Thorlacius, Eiríkur Jónsson, Jórunn Erla
Eyfjörð, Hrafn Tulinius.
Tengsl Aurora-A mögnunar við BRCA2 í brjóstaæxlum. E 116 bls 65, Læknablaðið fylgirit
53 2007. Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Valgerður Birgisdóttir,
Margrét Steinarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jórunn Erla Eyfjörð.
AURKA 91T?A fjölbreytileiki og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini með tillit til BRCA
stökkbreytinga. E 130 bls 70, Læknablaðið fylgirit 53 2007. Linda Viðarsdóttir, Sigríður
Klara Böðvarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jórunn Erla
Eyfjörð.
227
c-Myc mögnun og hTERT tjáning í brjóstaæxlum. E 134 bls 72, Læknablaðið fylgirit 53
2007. Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Margrét Steinarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Jón
Gunnlaugur Jónasson, Jórunn Erla Eyfjörð.
Áhrif BRCA2 stökkbreytinga á frymisskiptingar. E 135, bls 72, Læknablaðið fylgirit 53 2007.
Ásta Björk Jónsdóttir, Károly Szuhai, Hans J. Tanke, Jórunn Erla Eyfjörð.
Áhrif sviperfðabreytinga í BRCA1 geni skoðuð með CGH örflögutækni. HE 3 bls 77,
Læknablaðið fylgirit 53 2007.Ólafur Andri Stefánsson, Óskar Þór Jóhannsson, Valgerður
Birgisdóttir, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Jón G. Jónasson, Sigríður Valgeirsdóttir,
Jórunn Erla Eyfjörð.
DNA viðgerð í brjóstaþekjufrumulínum sem bera BRCA2 stökkbreytingu. V1 bls 79,
Læknablaðið fylgirit 53 2007. Jenný Björk Þorsteinsdóttir, Garðar Mýrdal3, Jórunn Erla
Eyfjörð, Helga M. Ögmundsdóttir.
Ritstjórn
Í ritstjórn Hereditary Cancer - 4 blöð á ári.
Kennslurit
Kennsluefni á vef í Sameindaerfðafræði 09.51.67-010 á vormisseri 2007
Kennsluefni á vef í Mannerfðafræði 09.51.72-916 á haustmisseri 2007.
Sigríður Klara Böðvarsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Bodvarsdottir SK, Hilmarsdottir H, Birgisdottir V, Steinarsdottir M, Jonasson JG & Eyfjord
JE (2007). Aurora-A amplification associated with BRCA2 mutation in breast tumours.
Cancer Lett. 248(1):96-102.
Vidarsdottir L, Bodvarsdottir SK, Hilmarsdottir H, Tryggvadottir L & Eyfjord JE (2007).
Breast cancer risk associated with AURKA 91T-->A polymorphism in relation to BRCA
mutations. Cancer Lett. 250(2):206-12.
Bodvarsdottir SK, Steinarsdottir M, Hilmarsdottir H, Jonasson JG & Eyfjord JE (2007). MYC
amplification and TERT expression in breast tumor progression. Cancer Genetics and
Cytogenetics, 176(2): 93-99.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Bodvarsdottir SK, Vidarsdottir L, Eyfjord JE. AURKA and Breast Cancer in BRCA1/2
Mutation Carriers (2007). Cancer Epidemiology, Biomarkers and Prevention 16(11):
2517.[Letter].
Fyrirlestrar
XIII. ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Öskju 4.-5. jan.
2007. 1. Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Valgerður Birgisdóttir,
Margrét Steinarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jórunn Erla Eyfjörð. Tengsl Aurora-A
mögnunar við BRCA2 í brjóstaæxlum.
228
Erindi á ráðstefnu: XIII. ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands, Öskju 4.-5. jan. 2007. 2. Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Margrét Steinarsdóttir,
Hólmfríður Hilmarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jórunn Erla Eyfjörð. c-Myc mögnun
og hTERT tjáning í brjóstaæxlum.
Frumulíffræði
Helga M. Ögmundsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Activation of maternal epstein-barr virus infection and risk of acute leukemia in the
offspring.. Am J Epidemiol, 165: 134-137. Tedeschi R, Bloigu A, Ögmundsdottir HM,
Marus A, Dillner J, Depaoli P, Gudnadottir M, Koskela P, Pukkala E, Lehtinen T,
Lehtinen M.
Nordic biological specimen banks as basis for studies of cancer causes and control--more than
2 million sample donors, 25 million person years and 100,000 prospective cancers. Acta
Oncol, 46:286-307. Pukkala E, Andersen A, Berglund G Gislefoss R, Gudnason V,
Hallmans G, Jellum E, Jousilahti P, Knekt P, Koskela P, Kyyrönen PP, Lenner P,
Luostarinen T, Löve A, Ogmundsdottir HM, Stattin P, Tenkanen L, Tryggvadottir L,
Virtano J, Wadell G, Widell A, Lehtinen M, Dillner J.
Monoclonal gammopathy: Natural history studied with a retrospective approach.
Haematologica, 9208: 1131-1134. Steingrimsdottir H, Haraldsdottir V, Olafsson I,
Gudnason V, Ogmundsdottir HM.
Positive association between DNA strand breaks in peripheral blood mononuclear cells and
polyunsaturated fatty acids in red bloodcCells from women. Nutrition and Cancer, 59:2128. Thorlaksdottir AY, Jonsson JJ, Tryggvadottir L, Skuladottir GV, Petursdottir AL,
Ogmundsdottir HM, Eyfjord JE, Hardardottir I.
Fyrirlestrar
Einstofna mótefnahækkun. Náttúrulegur gangur skoðaðu á aftursýnan hátt. Hlíf
Steingrímsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Vilmundur Guðnason, Helga
M. Ögmundsdóttir. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2007. Læknablaðið. Fylgirit 53, 64.
Líkan fyrir framþróun basalfrumu-líokra brjóstakrabbameinsæxla. Þórhallur Halldórsson,
Sævar Ingþórsson, Agla Friðriksdóttir, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Margrét
Steinarsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Þórarinn Guðjónsson. Þrettánda ráðstefnan um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2007.
Læknablaðið. Fylgirit 53, 71-72.
Building a PhD on research experience gained during clinical specialist training. Helga M.
Ögmundsdóttir & Gunnsteinn Haraldsson Third Conference on Biomedical and Health
Science Doctoral Training in Europe (ORPHEUS 2007). 6.-8. september, 2007, Helsinki,
Finnlandi.
229
Veggspjöld
DNA viðgerð í brjóstaþekjufrumulínum sem ber BRCA2 stökkbreytingu. Jenný B.
Þorsteinsdóttir, Garðar Mýrdal, Jórunn E. Eyfjörð, Helga M;. Ögmundsdóttir. Þrettánda
ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4.-5. janúar,
2007. Læknablaðið. Fylgirit 53, 79.
Áhrif fléttuefnisins usnínsýru á frumufjölgun, lifun og útlit krabbameinsfrumna. Guðleif
Harðardóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir. Þrettánda ráðstefnan um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2007.
Læknablaðið. Fylgirit 53, 105.
Familial clustering of lymphoproliferative diseases. H. Steingrímsdóttir, V. Haraldsdóttir, .
Olafsson, H.M. Ögmundsdótir. XIth International Myeloma Workshop & IVth
Internationa Waldenström Workshop, 25.-30. júní, 2007 Kos, Grikkandi. Haematologica,
92 (s2), 197.
Annað
ORPHEUS. Helsinki Consensus Statement on PhD Training in Clinical Research. Convened
in Helsinki September 6-8, 2007. Lackovic Z, Mulvany MJ, Meri S, Gell G,
Ögmundsdóttir HM, Olschevski A, Stockinger H, Miseviciene I, Bozikov J, Mirecka J,
Vecsei L, Hach P, Cinelli R, Osman S.
Þórarinn Guðjónsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Halldorsson, S., Asgrimsson, V., Gudmundsson, GH., Baldursson, OB., and Gudjonsson T.
(2007) Differentiation potential of a basal epithelial cell line established from human
bronchial explant In Vitro Cell Dev Biol Anim. 2007 Sep-Oct;43(8-9):283-9.
Villadsen, R., Fridriksdottir, AJ., Rønnov-Jessen, L., Gudjonsson, T., Rank, F.,LaBarge, MA.,
, Bissell, MJ., and Petersen, OW. (2007) Evidence for a stem cell hierarchy in the adult
human breast. J. Cell Biol. J Cell Biol. 2007 Apr 9;177(1):87-101.
Fyrirlestrar
Hélt erindi um stofnfrumur í brjóstkirtli á Spring school in regenerative medicine. 2007. Oslo
Norway. -Cell signalling and artificial differentiation in regenerative medicine.
Valgarður Sigurðsson, Geir Tryggvason, Ragnar Pálsson, Magnús K. Magnússon, Þórarinn
Guðjónsson. Áhrif æðaþels á ummyndun brjóstaþekjustofnfrumna í bandvefsfrumu
svipgerð. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands.
Veggspjöld
Sævar Ingþórsson, Valgarður Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson.
Áhrif æðaþelsfrumna á þekjufrumur brjóstkirtils. Vísindadagar Landspítala
Háskólasjúkrahúss Maí 2007.
230
Valgarður Sigurðsson, Katrín Briem, Sævar Ingþórsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl
Magnússon. Tjáningarmynstur Sprouty stjórnpróteina í eðlilegum brjóstkirtli.
Vísindadagar Landspítala Háskólasjúkrahúss Maí 2007.
Helga Eyja Hrafnkelsdóttir, Eiríkur Steingrímsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl
Magnússon, Sigríður Valgeirsdóttir, Christine Mummery og Guðrún Valdimarsdóttir.
Stjórn TGFbeta á genatjáningu í stofnfrumum úr fósturvísum (ES frumur). Veggspjald 13.
ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. og 5. janúar
2007.
Valgardur Sigurdsson, Geir Tryggvason, Magnus K. Magnusson, Ole William Petersen &
Thorarinn Gudjonsson BREAST ENDOTHELIAL CELLS INDUCE MESENCHYMAL
TRANSITION IN AN EPITHELIAL CELL LINE WITH STEM CELL PROPERTIES.
Montpellier, France. January 2007.
Valgarður Sigurðsson, Sævar Ingþórsson, Bylgja Hilmarsdóttir, Katrín Briem, Þórarinn
Guðjónsson & Magnús Karl Magnússon: Sprouty Expression in Branching Human Breast
Morphogenesis. CHALLENGES IN STEM CELL DIFFERENTIATION AND
TRANSPLANTATION, Milan, 30 September / 3 October 2007.
Saevar Ingthorsson, Valgardur Sigurdsson, Magnus Karl Magnusson & Thorarinn
Gudjonsson Breast Endothelial Cells Have a Proliferative Effect on Stem-Like Breast
Epithelial Cells in 3D Co-Culture. Challenges in Stem Cell Differentiation and
Transplantation, Milan, 30 September / 3 October 2007.
Ivar Axelsson, Ólafur Baldursson, Magnús K. Magnússon and Þorarinn
Gudjonsson.Recapitulation of bronchial-alveoli structures in three-dimensional cell
culture. Challenges in Stem Cell Differentiation and Transplantation, Milan, 30 September
/ 3 October 2007.
Fæðinga- og kvensjúkdómafræði
Hildur Harðardóttir lektor
Fyrirlestur
Stefánsdóttir, V, Harðardóttir, H, Skirton, H, Jónsson, JJ. Knowledge and attitude towards
prenatal screening among pregnant women in Iceland. XIII Biomedical Conference at the
University of Iceland. January 4th – 5th 2007.
Veggspjöld
Harðardóttir, H, Árnadóttir, B Þ, Arnardóttir, S, Salvarsdóttir, A Þ, Marvinsdóttir, B. Inngróin
fylgja hjá 17 ára frumbyrju. Apríl 2007. (poster).
Birgisdóttir, B T, Harðardóttir, H, Bjarnadóttir, R I, Þórkelsson, Þ. Fæðingarmáti kvenna sem
eignast barn eftir fyrri fæðingu með keisaraskurði. Apríl 2007. (poster)
231
Reynir Tómas Geirsson prófessor
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Geirsson RT. Editors message. Acta Obstet Gynecol Scand 2007;86:515.
Geirsson RT. Editor´s message. Acta Obstet Gynecol Scand 2007;86:643-4.
Geirsson RT. Editor´s message. Acta Obstet Gynecol Scand 2007;86:770 -1.
Geirsson RT, Heinonen S. Editor´s message.Induction, vulval virus, preeclampsia and the
perineum. Acta Obstet Gynecol Scand 2007;86:899-900.
Geirsson RT, Eskild A. Editor´s message. Personal preferences, preterm delivery and the
mixture of change and constancy. Acta Obstet Gynecol Scand 2007;86:1027-8.
Geirsson RT. Editor´s message. Progress towards single embryo transfer and more. Acta
Obstet Gynecol Scand 2007;86:1155-6.
Geirsson RT. Editor´s message. From the advent xof HPV vaccination to modern old science.
Acta Obstet Gynecol Scand 2007;86:1282-3.
Geirsson RT. Editor´s message.Moving towards a new year. Acta Obstet Gynecol Scand
2007;86:1414-5.
Geirsson RT, Gudmundsson JA. Continuing medical education and hot topics. Acta Obstet
Gynecol Scand. 2007;86:901-2.
Ritdómur
Geirsson RT. Book Review. Acta Obstet Gynecol Scand 2007;86:1409-10.
Fyrirlestrar
Reynir T. Geirsson. Formalising a European ISSHP Forum. European Congress of
Hypertension in Pregnancy EurISSHP2007, Reykjavík 24.-26. 5. 2007.
Reynir T. Geirsson. Hypertension in pregnancy has consequences, - at least for some.
Symposium on Longitudinal Studies in Reproductive Health. Aberdeen, Skotlandi 14.9.
2007].
Reynir T. Geirsson. Hereditary risks associated with pre-eclampsia. Hot Topics in NFOG,
Helsinki, Finnlandi 4-6.10.2007.
Reynir T. Geirsson. Endometriosis. Landssjúkrahúsið, Þórshöfn, Færeyjum, 16.11. 2007.
Reynir T. Geirsson. Hypertension in pregnancy - foretelling cardiovascular fate. Swiss branch
meeeting of the ISSHP, Genf, Sviss, 5.12.2007.
Sóley S. Bender og Reynir T. Geirsson (2007). Ráðgjöf um getnaðarvarnir á kvennasviði
Landspítala í tíu ár. Erindi haldið á þrettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4-5. janúar.
Ritstjórn
Aðalritstjóri (Chief editor) Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica frá 1.7.2007.
232
Geðlæknisfræði
Hannes Pétursson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Ingason A, Sigmundsson Th, Steinberg S, Sigurdsson E, Haraldsson M, Magnusdottir BB,
Frigge ML, Kong A, Gulcher J, Thorsteinsdottir U, Stefansson K, Petursson H, Stefansson
H (2007). Support for involvement of the AHI 1 locus in schizophrenia. European Journal
of Human Genetics (2007) 15, 988-991.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Petursson H, Geðheilbrigðisþjónusta í heila öld. Læknablaðið 2007/93 739 (2007).
Fyrirlestur
Petursson H, Frá Arnarholti til LSH “Kleppur er víða” – sjúkrahús í eina öld.
Afmælisráðstefna Grand Hótel 25. -26. maí 2007 (2007).
Veggspjöld
Haraldsson HM, Ettinger U, Magnusdottir BB, Sigmundsson Th, Sigurdsson E, Petursson H.
Oculomotor deficits in schizophrenia: Validation of endophenotypes in a genetically
homogenous Icelandic sample: European Psychiatry;22 (Suppl 19;March 2007:S114.
Magnusdottir BB, Haraldsson HM, Morris RG, Murray R, Sigurdsson E, Petursson H,
Sigmundsson Th. Cognitive Functions in Schizophrenia and Effects of Neuregulin-1.
Schizophrenia Research; vol.33(2) March 2007:p300.
Haraldsson M, Ettinger U, Magnusdottir BB, Sigmundsson Th, Sigurdsson E, Petursson H.
Neuregulin-1 risk haplotype and eye movements in schizophrenia. European
Neuropsychopharmacology, Volume 17, Supplement 4, October 2007, Pages S235-236.
Haraldsson HM, Ettinger U, Magnusdottir BB, Sigmundsson Th, Sigurdsson E, Petursson H.
Effects of Neuregulin-1 Risk Haplotype on Eye Movements in Schizophrenia. European
College of Neuropsychoparmacology; Vol. 17 Suppl. 4 Oct 2007:S235.
Haraldsson HM, Ettinger U, Magnusdottir BB, Sigmundsson Th, Sigurdsson E, Petursson H.
Catechol-o-meethyltransferase Polymorphism and Eye Movements in Schizophrenia.
European college of Neuropsychopharmacology; Vol. 17 Suppl. 4 Oct 2007:S239.
Magnusdottir BB, Haraldsson HM, Morris R, Murray R, Sigurdsson E, Petursson E,
Sigmundsson Th. Vitræn starfsemi í geðklofa og áhrif Neuregulin 1. Veggspjal, Vísindi á
vordögum LSH 2007.
233
Geislafræði
Brynja R. Guðmundsdóttir lektor
Fræðsluefni
Greinarskrif: Ný aðferð við mælingu á tíðablóðmagni.
Díana Óskarsdóttir aðjunkt
Kafli í ráðstefnuriti
Gudmundsdottir SL, Oskarsdottir D, Indridason OS, Franzson L, Sigurdsson G. Risk factors
for longitudinal bone loss in the hip of 70-year-old women: the importance of weight
maintenance. In: Burckhardt P, Heaney R, Dawson-Hughes B, eds. Nutritional Aspects of
Osteoporosis 2006: International Congress Series 1297. Oxford: Elsevier, 2007: 241-51.
Fyrirlestrar
Vísindaráðstefna Háskóla Íslands. Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Ólafur
Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson. Áhættuþættir beintaps í mjöðm hjá
70 ára konum, mikilvægi líkamsþyngdar. Vísindaráðstefna Háskóla Íslands, Öskju,
Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. V 55.
Námskeið. 2007 Metabolic Bone Centre, Northern general Hospital, Sheffield, 6.-9. mars:
ABQ (Algorithm-Based Qualitative method), introductory course. Erindi: The Icelandic
Heart Study and Bone Studies: Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir.
Jónína Guðjónsdóttir aðjunkt
Fyrirlestrar
CT applications and current modulation in CT. European Congress of Radiology (ECR) 9-13
mars 2007, Vín, Austurríki . Abstract í European Radiology Supplements. Suppl 1, Vol 17
p93.
CT Current modulation. Nordic congress of Radiography, 9-12 maí 2007, Malmö, Svíþjóð.
Straummótun í Tölvusneiðmyndatækjum. Fræðslufundur hjá Félagi geislafræðinga 8 nóv
2007.
Marta Guðjónsdóttir
Guðjónsdóttir lektor
Fyrirlestrar
Erindi fyrir Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 19.03.2007. Heiti fyrirlesturs: Orka til athafna.
234
Erindi á Lungnerehabiliteringskonference, 5.-6. nóvember 2007 í Kaupmannahöfn. Heiti
fyrirlesturs: Effect of pulmonary rehabilitation on health status, depression and anxiety.
Veggspjöld
Effects of inpatient cardiac rehabilitation on exercise capacity and breathing pattern during
exercise in patients with chronic heart failure (CHF). Arna E. Karlsdottir, Marta
Gudjonsdottir, Magnus R. Jonasson and Magnus B. Einarson. Abstraktinn birtist í Journal
of Cardiopulmonary Rehabilitation and Prevention. 2007;27:330. Ráðstefnan var 22nd
Annual Meeting of the American Association of Cardiovascular and Pulmonary
Rehabilitation í Salt Lake City, Utah, USA, 18. – 21. október 2007.
Áhrif sex vikna endurhæfingar á göngugetu lungnasjúklinga. Marta Guðjónsdóttir, Ásdís
Kristjánsdóttir og Magdalena Ásgeirsdóttir . Vísindadagur Reykjalundar, Reykjalundi,
endurhæfingarmiðstöð SÍBS, Mosfellsbæ, 17. nóvember 2007.
Framvinda sex vikna þjálfunar á þrekhjóli hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu. Ásdís
Kristjánsdóttir, Birna Aubertsdóttir, Ásþór Sigurðsson, Marta Guðjónsdóttir, Magdalena
Ásgeirsdóttir. Vísindadagur Reykjalundar, Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð SÍBS,
Mosfellsbæ, 17. nóvember 2007.
Martha Ásdís Hjálmarsdóttir lektor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Ögmundur Vidar Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainen, Martha Hjálmarsdóttir, Tomi
Järvinen, Thorsteinn Loftsson, Jón M. Einarsson, Sigrídur Jónsdóttir, Margrét
Valdimarsdóttir (2007) and Már Másson. Antibacterial activity of methylated chitosan and
chitooligomer derivatives: synthesis and structure activity relationships. European
Polymer Journal. 43, 2660–2671.
Kaflar í ráðstefnuritum
Ö.V. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainena, , T. Järvinen, Th. Loftsson, M. Hjálmarsdóttir,
J.M. Einarsson, H. Steinsson and M. Másson. Efnasmíð og rannsóknir á katjónískum
metýleruðum kítosykruafleiðum með bakteríuhamlandi verkun. Erindi 40. Þrettánda
ráðstefna um Rannsóknir í líf- og heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4.
og 5. janúar 2007. Læknablaðið, fylgirit 53/2007, bls 38.
Ö.V. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainena, , T. Järvinen, Th. Loftsson, M. Hjálmarsdóttir,
J.M. Einarsson, H. Steinsson and M. Másson. Efnasmíð og rannsóknir á katjónískum
metýleruðum kítosykruafleiðum með bakteríuhamlandi verkun. Erindi 40. Þrettánda
ráðstefna um Rannsóknir í líf- og heibrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Haldin í Öskju 4.
og 5. janúar 2007. Læknablaðið, fylgirit 53/2007, bls 38.
Fyrirlestur
Martha Á. Hjálmarsdóttir: Málstofa læknadeildar: Sameindafaraldsfræði og meinvirkni
Streptococcus pneumoniae (29.03.2007).
Veggspjöld
235
Hjálmarsdóttir, M.Á., Vilhelmsson S.E., Kristinsson, K.G. Epidemiology of Penicillin NonSuseptible Pneumococci in Iceland 1995-2007. 47th Interscience Conference on
Antimicrobial Agents and Chemotherapy, Abstract C2-212:118,September Chicago, USA.
Ö.V. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainena, M. Hjálmarsdóttir, T. Järvinen, Th. Loftsson,
J.M. Einarsson, H. Steinsson and M. Másson “Synthesis, characterization and
investigation of structure activity relationships for methylated chitosaccharide derivatives.
Veggspjald 13, Efnafræði og orkufrekur iðnaður, Fjórða ráðstefna Efnafræðifélags
Íslands, Hótel Loftleiðum 17. nóvember 2007.
Ö.V. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainena, M. Hjálmarsdóttir, T. Järvinen, Th. Loftsson,
J.M. Einarsson, H. Steinsson and M. Másson “Structure Determination and Investigation
of Structure Activity Relationships for Chitosaccharide based Nanomaterials” “Poster 3
and abstract”. Nanomedicine: International Conference on Nanomedicine: September 911, 2007. Porto Carras Grand Resort, Chalkidiki, Greece.
Ögmundur Viðar Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainena, Martha Hjálmarsdótti3,
Tomi Järvinen, Þorsteinn Loftsso1, Jón M. Einarsson, and Már Másson. Drugs .M3:
Molecules, Materials, Medicines An International Conference on the Role of Materials
Science and Engineering in Drug Development. Poster 10 P12: Structure determination
and investigation of structure activity relationships for methylated chitosaccharide
derivatives Poster 10 Abstracts May 20th - 23rd, 2007, Reykjavik, Iceland.
Handlæknisfræði
Halldór Jónsson jr. prófessor
prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
”Early discharge and home intervention reduces unit costs after total hip replacement: Results
of a cost analysis in a randomized study”. Acta Orthop Scand. Sigurdsson E,
Siggeirsdottir K, Jonsson H Jr, Iwarsson S, Gudnason V, Jonsson BY.
Fyrirlestrar
Jun 2007 Lecture on:“Osteogenetic bone cement. Characterisitcs of the bone tissue and
clinical problems”. ARM Symposium, Hótel Loftleiðir.
Jun 2007 Lecture on: “The sheep model for tissue regeneration in bone healing”. ARM
Symposium, Hótel Loftleiðir.
Aug 2007 Lecture on: “Synchronising Medical Information from the Saga and the Orbit
systems”. IT Department, Landspitali University Hospital.
Fræðsluefni
Jónsson jr H o. fl.: "Verklagsreglur við Bæklunarskurðdeildir á Landspítala":
Fræðslubæklingur september 2007.
236
Margrét Oddsdóttir
Oddsdóttir prófessor
Fyrirlestrar
“Surgery for GERD” GUT Pathophysiology; Theoretical and practical approach. Reykjavík,
16. sept, 2007. Margrét Oddsdóttir. Fræðslustefna fyrir ítalska meltingarlækna, skipulagt
af sérfræðingum LSH.
”Laparoscopic adrenalectomies in Iceland 1997-2005: A nationwide single-surgeon
experience” Bergþór Björnsson, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsóttir. SAGES, Surgical
Spring Week, Las Vegas April 20, 2007.
“Valmiltistökur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi árin 1993-2004”. Bergþór Björnsson,
Guðjón Birgisson, Pétur Hannesson, Margrét Oddsdóttir. Læknablaðið 2007;93: 303
Abstrakt. (erindi á Vísindaþingi skurðlækna og svæfingarlækna, Hótel Sögu, 30. mars
2007.
Veggspjöld
Hildur Guðjónsdóttir, Kristinn Tómasson, Margrét Oddsdóttir, “Laparoscopic Antireflux reoperations in Iceland; outcome and analysis of data for predicatable factors for
reoperations”. Vísindi á vordögum, Landspítalanum maí 2007.
Aðalheiður Jóhannesdóttir, Kristinn Tómasson, Margrét Oddsdóttir, “Laparoscopic antireflux
procedures; a single surgeons long-term results (5-10years)”. Vísindi á vordögum,
Landspítalanum maí 2007.
Hildur Guðjónsdóttir, Kristinn Tómasson, Margrét Oddsdóttir, “Laparoscopic Antireflux reoperations in Iceland; outcome and analysis of data for predicatable factors for
reoperations” SAGES, Surgical Spring Week, Las Vegas April 18-20, 2007.
Aðalheiður Jóhannesdóttir, Kristinn Tómasson, Margrét Oddsdóttir, “Laparoscopic antireflux
procedures; a single surgeons long-term results (5-10years)”, SAGES, Surgical Spring
Week, Las Vegas April 18-20, 2007.
Þorvaldur Ingvarsson dósent
Fyrirlestrar
Fyrirlestrar á ráðstefnun 1. á Læknadögum 2007 10:35-10:55 Læknir sem leiðtogi: Þorvaldur
Ingvarsson.
ORSI Orlando des 2007. 1.Genome-Wide Linkage Scan on a Large Icelandic Cohort With
Hip And Knee Osteoarthritis. Ingvarsson, T. / Jonsson, H. / Hauksson, V.B. /
Kristjansson, K. / Petursson, H. / Stefansson, K. , Osteoarthritis and Cartilage, 15, p.C23C24, Dec 2007.
Veggspjöld
The Annual European Congress of Rheumatology - Barcelona Spain 13-16 June 2007
(http://www.eular.org/).1.Linkage Analysis For Hand Hypermobility Suggests A
237
Susceptibility Gene On Chromosome 19p. Authors:Helgi Jónsson, Landspitalinn
University Hospital Thorvaldur Ingvarsson, Akureyri Central Hospital Valdimar Búi
Hauksson, deCode Genetics Hjörvar Pétursson, deCode Genetics Kristleifur Kristjánsson,
deCode Genetics Kári Stefánsson, deCode Genetics.
The Annual European Congress of Rheumatology - Barcelona Spain 13-16 June 2007
(http://www.eular.org/). Genome-wide linkage scan on a large Icelandic cohort with hip
and knee osteoarthritis Þorvaldur Ingvarsson, Helgi Jónsson, Valdimar Búi Hauksson2,
Kristleifur Kristjánsson. Hjörvar Pétursson2, Stefan Lohmander, Kári Stefánsson. From
Central Hospital Akureyri Iceland, deCode Genetics Reykjavik Iceland, University
Hospital Reykjavik Iceland, Lund University, Sweden.
ORSI Orlando des 2007. 1.Genome-Wide Linkage Scan on a Large Icelandic Cohort With
Hip And Knee Osteoarthritis. Ingvarsson, T. / Jonsson, H. / Hauksson, V.B. /
Kristjansson, K. / Petursson, H. / Stefansson, K. , Osteoarthritis and Cartilage, 15, p.C23C24, Dec 2007.
ORSI Orlando des 2007. 2. Linkage Analysis for Hand Hypermobility Suggests a
Susceptibility Gene on Chromosome 19P. Jonsson, H. / Ingvarsson, T. / Hauksson, V.B. /
Petursson, H. / Kristjansson, K. / Stefansson, K. , Osteoarthritis and Cartilage, 15, p.C162C162, Dec 2007.
Þorvaldur Jónsson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Stacey SN, Manolescu A, Sulem P et al: Common variants on chromosomes 2q35 and 16q12
confer susceptibility to estrogen receptor-positive breast cancer. Nature Genetics
2007;39(7):865-9.
Veggspjald
Lára Sigurðardóttir, Þórdís Kjartansdóttir, Þorvaldur Jónsson, Páll Möller. Húðágræðsla eftir
sárasogsmeðferð á kviðveggjarbresti eftir áverka. Skurðlæknaþing Íslands 2007, ágrip
Læknablaðið 2007;93:306.
Heilbrigðisfræði
Haraldur Briem dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sigmundsdóttir G, Atladóttir A, Harðardóttir H, Guðmundsdóttir E, Briem H. Shiga toxin
(Stx)-producing Escherichia coli STEC O157 outbreak in Iceland, September-October
2007. Euro Surveillance: European Communicable Disease Bulletin. 12(11):E071101.2,
2007.
238
Thorlacius S, Stefansson SB, Olafsson S. Algengi örorku á Íslandi 1. desember 2005.
Læknablaðið 2007; 93: 11-14.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Sigurður Thorlacius. Lyfjaskírteini [ritstjórnargrein]. Læknablaðið 2007; 93: 469.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Samstarfshópur undir stjórn Karl Franklin og Nina Rehnqvist. Obstructive Sleep Apnoea
Syndrome. A Systematic Literature Review. Statens beredning för medicinsk utvärdering,
stokkhólmi, apríl 2007, 301 bls. (ISBN 978-91-85413-16-4).
Samstarfshópur undir stjórn Wolfgang Bödeker. Hearts and Minds at Work in Europe. A
European work-related public health report on Cardiovascular Diseases and Mental Ill
Health. Essen, BKK Bundesverband 2007, 133 bls. (ISBN 978-3-9800600-0-4).
Fyrirlestur
Erindi um örorku og búsetu á Lýðheilsuþingi Félags um lýðheilsu, Búseta og lýðheilsa, sem
haldið var í Háskólanum á Akureyri 19. september 2007.
Ritstjórn
Í ritstjórn (editorial advisory board) tímaritsins Disability Medicine.
Vilhjálmur Rafnsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Seven-year evolution of discharge diagnoses of emergency department users. Gunnarsdottir
SO, Rafnsson V. Eur J Emerg Med. 2007;14:193-8.
Autism spectrum disorders in children with a history of infantile spasms: a population-based
study. Saemundsen E, Ludvigsson P, Rafnsson V. J Child Neurol. 2007;22:1102-7.
Autism spectrum disorders in children with seizures in the first year of life - a populationbased study. Saemundsen E, Ludvigsson P, Hilmarsdottir I, Rafnsson V. Epilepsia.
2007;48:1724-30.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Farming and prostate cancer. Rafnsson V. Occup Environ Med. 2007;64:143.
Fyrirlestrar
Sjö ára yfirlit útskriftargreininga á bráðmóttöku. Gunnarsdóttir OS, Rafnsson V. Þrettánda
ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4. og 5. janúar
2007. Flytjandi: Oddný S Gunnarsdóttir.
Sjúkdómsgreiningar og dánartíðni einstaklinga sem leituðu til bráðamóttöku á Hringbraut og
voru útskrifaðir að skoðun lokinni. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði. Erindi haldið í
Eirbergi 19. mars 2007. Gunnarsdóttir OS, Rafnsson V. Flytjandi: Oddný S Gunnarsdottir.
239
Illa skilgreindar sjúkdómsgreiningar við útskrift af bráðamóttöku og sjálfsmorðshætta.
Hjúkrun 2007, Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun. Hótel Nordica, Reykjavík 22. – 23.
nóvember 2007. Gunnarsdóttir OS, Rafnsson V. Flytjandi: Oddný S. Gunnarsdóttir
Risk of autism spectrum disorders and infantile spasms.A population-based case-control study
nested in a cohort with unprovoked seizure in the first year of life. 5th Nordic Conference
on Reasearch on Autism Spectrum Disorders. May 31 - June 1 2007, Reykjavik, Iceland.
Saemundsen E, Ludvigsson P, Rafnsson V. Flytjandi: Evald Sæmundsen.
Death within ashort time after discharge home from the emergency department. Nordic
meeting in Epidemiology and Register-based Health Research. June 18 – 19, Göteborg,
Sweden. Gunnarsdóttir OS, Rafnsson V. Flytjandi: Vilhjálmur Rafnsson.
Case-control study of prostate cancer nested in a cohort of sheep owners exposed to
hexachlororcyclohexane. 19th International conference on epidemiology in occupational
health. October 9-12, 2007. Banff, Alberta, Canada. Rafnsson V. Flytjandi: Vilhjálmur
Rafnsson.
Veggspjöld
Dánarmein þeirra sem notuðu bráðmóttöku sjúkrahúss og voru sendir heim. Gunnarsdóttir
OS, Rafnsson V. Þrettánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands. 4. og 5. janúar 2007.
Illa skilgreindar sjúkdómsgreiningar við útskrift af bráðamóttöku og sjálfsmorðshætta. Vísindi
á vordögum. Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 27. apríl 2007. Fylgirit 54, Læknablaðið.
Gunnarsdóttir OS, Rafnsson V.
Autism spectrum disorders in children with a history of infantile spasms. A population-based
study. 5th Nordic Conference on Reasearch on Autism Spectrum Disorders. May 31 June 1 2007, Reykjavik, Iceland. Saemundsen E, Ludvigsson P, Rafnsson V.
Autism spectrum disorders in children with with seizure in the first year of life. A populationbased study. 5th Nordic Conference on Reasearch on Autism Spectrum Disorders. May 31
- June 1 2007, Reykjavik, Iceland. Saemundsen E, Ludvigsson P, Hilmarsdottir I,
Rafnsson V.
Discharge diagnoses at the emergency department and risk of suicide. Nordic meeting in
Epidemiology and Register-based Health Research. June 18 – 19, Göteborg, Sweden.
Gunnarsdóttir OS, Rafnsson V.
A nested case-control study of dermal exposure to hexachlorocyclohexane and prostate cancer
in sheep owners. Nordic meeting in Epidemiology and Register-based Health Research.
June 18 – 19, Göteborg, Sweden. Rafnsson V.
Discharge diagnosis at the emergency department and risk of suicide. American College of
Emergency Physicians Research Forum. October 8-9, 2007. Supplement to Annals of
Emergency Medicine. Gunnarsdottir OS, Rafnsson V.
Sjö ára yfirlit útskriftargreininga á bráðamóttöku. Hjúkrun 2007, Ráðstefna um rannsóknir í
hjúkrun. Hótel Nordica, Reykjavík 22. – 23. nóvember 2007. Gunnarsdóttir OS, Rafnsson
V.
Dánartíðni þeirra sem komu oft á bráðamóttöku sjúkrahúss og voru sendir heim. Hjúkrun
2007, Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun. Hótel Nordica, Reykjavík 22. – 23. nóvember
2007. Gunnarsdóttir OS, Rafnsson V.
240
Heimilislæknisfræði
Bryndís Benediktsdóttir dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Prevalence of COPD in Iceland--the BOLD study. Laeknabladid. 2007 Jun;93(6):471-7.
Icelandic. Benediktsdottir B, Gudmundsson G, Jorundsdottir KB, Vollmer W, Gislason T.
Fyrirlestrar
High sensetive C-reactive protein (hsCRP) hjá einstaklingum með langvinna lungnateppu.
Ólöf Birna Margrétardóttir, Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar
Guðmundsson, Ísleifur Ólafsson. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007, Reykjavík 3ja árs verkefni við
Læknadeild undir minnihandleiðslu.
Interleukin – 6 (IL-6) hjá einstaklingum með langvinna lungnateppu. Sigurður James
Þorleifsson, Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Ísleifur
Ólafsson. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands.
4-5 jan 2007, Reykjavík, 3ja árs verkefni við Læknadeild undir minnihandleiðslu.
Tengsl reykinga, arfgerðarinnar C4B*Q0 og langvinnrar lungnateppu. Guðmundur Jóhann
Arason, Karólína Einarsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir og Þórarinn Gíslason. 13ánda
ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007,
Reykjavík.
Samspil sykursýki og kæfisvefns. Bryndís Benediktsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn
Gíslason. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands.
4-5 jan 2007, Reykjavík.
Er íslenskum konum sérlega hætt við LLT? Bryndís Benediktsdóttir. Lungnadagurinn.. Haldin
í þjóðminjasafninu. 25 október 2007 á vegum GlaxoSmithKline í samvinnu við Félag
íslenskra lungnalækna.
Tengsl reykinga, arfgerðarinnar C4B*Q0 og langvinnrar lungnateppu. Guðmundur Jóhann
Arason, Karólína Einarsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir og Þórarinn Gíslason. 13ánda
ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007,
Reykjavík.
Veggspjöld
Algengi langvinnarar lungnateppu á Íslandi. Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson,
Kristín Bára Jörundsdóttir, Sonia Buist, Þórarinn Gíslason. 13ánda ráðstefna um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007, Reykjavík.
C-Reactive Protein (CRP) and Interleukin-6 (IL-6) in COPD: Results from the Reykjavik
BOLD Study. T. Gislason, O.B. Margretardottir, S.J. Thorleifsson, G. Gudmundsson, I.
241
Olafsson, B. Benediktsdottir, S. Buist, W.M. Vollmer. American Thoracic Society. San
Francisco, California, 18-23 maí 2007.
Prevalence of COPD in Iceland: Results from the BOLD Study, K.B. Jorundsdottir, B.
Benediktsdottir, G. Gudmundsson, S. Buist, V.M. Vollmer, T. Gislason, American
Thoracic Society. San Francisco, California, 18-23 maí 2007.
Future Economic Burden of COPD in Iceland: Results from the BOLD Initiative, T.A. Lee, T.
Gislason, S.D. Sullivan, B. Benediktsdottir, G. Gudmundsson, A.S. Buist, K.B. Weiss.
American Thoracic Society. San Francisco, California, 18-23 maí 2007.
HSCRP and airflow obstruction – an epidemiological study. O.B. Margretardottir, B.
Benediktsdóttir, G. Gudmundsson, I. Olafsson, S.J. Thorleifsson, G. C. Janson, T.
Gislason. 26th – 28th April 2007. 43rd Nordic Lung Congress. Uppsala, Svíþjóð.
Interleukin-6 (OL-6) in relation to airflow obstruction. S.J. Thorleifsson*, B. Benediktsdóttir,
I. Olafsson, G. Gudmundsson, O.B. Margretardottir, C. Janson, T. Gislason. 26th – 28th
April 2007. 43rd Nordic Lung Congress. Uppsala, Svíþjóð. S.J. Thorleifsson, er
læknanemi sem þarna kynnti verkefni sitt frá 3ja ári.
Ritstjórn
Sit í ritstjórn Læknablaðsins.
Emil Sigurðsson dósent
Fyrirlestur
Lifestyle of 7-9 year old icelandic school children. Baseline health status at the age of seven.
Hannes Hrafnkellsson, Kristjan Th. Magnusson, Erlingur Johannsson, Emil L. Sigurdsson,
Ingvar Sigurgeirsson, Inga Þorsdottir, Asa Gudrun Kristjansdottir. Erindi flutt á 15
norræna þingi heimilislækna í júní 2007.
Útdráttur
Health status of seven years old children in Iceland. Hannes Hrafnkellsson, Kristjan Th.
Magnusson, Diana Oskarsdottir, Emil L. Sigurdsson, Erlingur Johannsson. 15th Nordic
Congress of General Practice. 13-16 june 2007, Reykjavík Iceland.
Jóhann Á. Sigurðsson prófessor
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Sigurðsson JA, Getz L, Kirkengen AL. Þáttur heilbrigðisstétta í eyðingu stúlkubarna
(ritstjórnargrein). Læknablaðið 2007; 93:506-7.
Sigurðsson JA, Getz L. Hin mannlega ásýnd læknisfræðinnar í hátækniheimi
(ritstjórnargrein). Læknablaðið 2007; 93:531-2.
Fyrirlestrar
242
Kardiovaskulär riskbedömning -molekyler eller narrativer? Tilefni: Ráðstefna- Patienter eller
riskprofiler-NRG Utbildningskonferens Norra Latin, Stockholm, 19 januari 2007.
Umsjón: Nordic Risk Group. Dags. 19. janúar 2007. Flytjandi: Johann A. Sigurdsson.
Workshop- Kardiovaskulär riskbedömning. Tilefni: Ráðstefna- Patienter eller riskprofiler NRG Utbildningskonferens Norra Latin, Stockholm, 19 januari 2007. Umsjón: Nordic
Risk Group. Dags. 19. janúar 2007. Flytjandi: Johann A. Sigurdsson.
NRG hjärtefrågor -- Island Tilefni: Ráðstefna- The 4th Nordic Risk Group scientific
workshop 18-20 January 2007, Stockholm, SwedenDags. 18-20 janúar 2007. Flytjandi:
Johann A. Sigurdsson.
Infektioner i primärvårdTilefni: Gestafyrirlestur í Háskólanum í Þrándheimi, einkum æltað
læknanemum. Skipulagt af Niels Bentzen, prófessorDags: Flytjandi: Jóhann A.
Sigurdsson.
“The human face of medicine in a hi-tech world”- Setting the scene. Tilefni: Opnunarerindi á
15th Nordic Congress of General Practice 13-16 June, 2007, Reykjavík, Iceland, Umsjón:
Félag íslenskra heimilislækna c/o Nordic Federation of General Practice. Dags. 14. júní
2007. Flytjandi. Jóhann Ág. Sigurðsson.
Promoting research in General Practice- the last 25 years Tilefni: Symposium á 15th Nordic
Congress of General Practice 13-16 June, 2007, Reykjavík, Iceland, Umsjón: Félag
íslenskra heimilislækna c/o Nordic Federation of General Practice. Dags. 15. júní 2007.
Flytjandi. Jóhann Ág. Sigurðsson.
“.Summing up and next steps- Where do we come from and where are we heading? Tilefni:
Lokaerindi vísindalegrar dagskrár á 15th Nordic Congress of General Practice 13-16 June,
2007, Reykjavík, Iceland, Umsjón: Félag íslenskra heimilislækna c/o Nordic Federation of
General Practice. Dags. 16 júní 2007. Flytjandi. Jóhann Ág. Sigurðsson.
“Hlutverk heilsugæslunnar í rannsóknum á sýkingum” Tilefni: Haustþing. 20 mín
fræðuluerindi á ráðstefnunni “Sýkingar og sóttvarnir” á Akureyri laugardaginn 6. okt.
2007. Umsjón: Læknafélag Akureyrar og Norðausturlandsdeild Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga. Dags. 6 október 2007. Flytjandi. Jóhann Ág. Sigurðsson.
Veggspjöld
Arason VA, Sigurdsson JA. Use of antimicrobials and carriage of penicillin-resistant
pneumococci in pre-school children in Iceland. Repeated cross-sectional studies covering
ten years. 15th Nordic Congress of General Practice 13-16 June, 2007, Reykjavík, Iceland.
Abstracts p. 85.
Arason VA, Sigurdsson JA. Antimicrobial use, acute otitis media and tympanostomy tube
placements among pre-school children in Iceland. Repeated cross-sectional studies. 15th
Nordic Congress of General Practice 13-16 June, 2007, Reykjavík, Iceland. Abstracts p.
86.
Ritstjórn
Scandinavian Journal of Primary Health Care 2007, (National editor og í ritsjórn), Útg.
Taylor&Francis, 64 bls, 4 tölublöð/ár.
Kennslurit
243
kennsulefni á vefnum (Uglu). Nafn verks: Áföll í æsku- leiðandi orsakir sjúkdóma á
fullorðinsárum og ótímabærs dauða. Utg/birtingarár: 2007. Dreifingaraðili: Ugla/HÍ. Bls.
9. Höfundur: Jóhann Ág. Sigurðsson.
kennsulefni á vefnum (Uglu). Nafn verks: Umræðuefni og n0ámsmarkmið í seminarkennslu.
Utg/birtingarár: 2007. Dreifingaraðili: Ugla/HÍ. Bls. 6. Höfundur: Jóhann Ág. Sigurðsson.
Útdrættir
Kragstrup J, Håkansson A, Bærheim A, Sigurdsson JA, Virjo I, Sandbæk A. Rörtveit G.
Promoting research in general practictice. The Scandinavian Journal of Primary Health
Care´s 25th Anniversary symposium. 15th Nordic Congress of General Practice 13-16
June, 2007, Reykjavík, Iceland. Abstracts p. 14.
Arason VA, Sigurdsson JA. Use of antimicrobials and carriage of penicillin-resistant
pneumococci in pre-school children in Iceland. Repeated cross-sectional studies covering
ten years. 15th Nordic Congress of General Practice 13-16 June, 2007, Reykjavík, Iceland.
Abstracts p. 85.
Arason VA, Sigurdsson JA. Antimicrobial use, acute otitis media and tympanostomy tube
placements among pre-school children in Iceland. Repeated cross-sectional studies. 15th
Nordic Congress of General Practice 13-16 June, 2007, Reykjavík, Iceland. Abstracts p.
86.
María Ólafsdóttir lektor
Fyrirlestrar
Samskiptafræði- á Astra Zeneca degi Reykjavík.
Meðferðarheldni –Læknadagar 2007.
Veggspjöld
Symptoms of Male Depression in an Icelandic Community Study. Ólafsdóttir M, Pálsson SP,
Sigurðsson B. Aevarsson Ó. IFPE- Gautaborg, 3-5 maí, 2007-03-05.
The Validity of the Gotland Male Depression Scale in a Community Study. Pálsson SP,
Aevarsson Ó, Sigurðsson B, Ólafsdóttir M. IFPE- Gautaborg, 3-5 maí, 2007-03-05.
Are All Males Equally Difficult to Investigate In The General Population? Pálsson SP,
Sigurðsson B, Aevarsson Ó, Ólafsdóttir M. IFPE- Gautaborg, 3-5 maí, 2007-03-05.
Evening Cortisol and Male Mental Health in a Community Study. Sigurðsson B, Pálsson SP,
Aevarsson Ó, Ólafsdóttir M. IFPE- Gautaborg, 3-5 maí, 2007-03-05.
244
Húð- og kynsjúkdómafræði
Jón Hjaltalín Ólafsson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Sulem P, Gudbjartsson DF, Stacey SN, Helgason A, Rafnar T, MagnussonT, ManolescuA,
Karason A, Palsson A, Thorleifsson G, Jakobsdottir M, Steinberg S, Palsson S, Jonasson
F, Sigurgeirsson B,Thorisdottir K, Ragnarsson R, Benediktsdottir KR, Aben KK,
Kiemeney LA, Olafsson JH, Gulcher J, Kong A, Thorsteinsdottir U, Stefansson KGenetic
determinants of hair, eye and skin pigmentation in EuropeansNat Genet. 2007 Oct 21.
Lífeðlisfræði
Björg Þorleifsdóttir lektor
lektor
Grein í ritrýndu fræðiriti
G Vandewalle, B Middleton, SMW Rajaratnam, BM Stone, B Thorleifsdottir, J Arendt, D-J
Dijk. Robust circadian rhythm in heart rate and its variability: influence of exogenous
melatonin and photoperiod. Journal of Sleep Research (2007)16 (2), 148–155
doi:10.1111/j.1365-2869.2007.00581.
Veggspjöld
Arnardottir ES, Thorleifsdóttir B, Gislason T. Variability in Endothelial Function in OSAS
Patients. 13th Congress on Research in Biomedical and Medical Science at the University
of Iceland, 4-5 January 2007. The abstract was published in Laeknabladid (Suppliment
53), p. 56, 2007.
Arnardottir ES, Thorleifsdóttir B, Svanborg E, Olafsson I, Gislason T. Sleep Related
Sweating in OSAS Patients: Risk of Cardiovascular Disease and Daytime Sleepiness. 13th
Congress on Research in Biomedical and Medical Science at the University of Iceland, 45 January 2007. The abstract was published in Laeknabladid (Suppliment 53), 2007, p.87.
T Gislason, B Thorleifsdottir, E Svanborg, I Olafsson and ES Arnardottir. Sleep related
sweating in OSA patients: Association with cardiovascular risk and sleepiness. The
Nordic Lung Congress, Uppsala, Svíþjóð. 26-28. apríl 2007.
T Gislason, B Thorleifsdottir, E Svanborg, I Olafsson and ES Arnardottir. Are cardiovascular
risk factors in OSA patients associated with sleep related sweating? International
Conference of the American Thoracic Society, San Fransisco, Bandaríkin. 18-23. May
2007.
ES Arnardottir, B Thorleifsdottir, E Svanborg, I Olafsdottir, T Gislason. Sleep-related
sweating in OSAS: What does it mean? The 5th World Congress of the World Federation
of Sleep Research and Sleep Medicine Societies – Worldsleep07, Cairns, Australia, 2-6
September 2007.
245
ES Arnardottir, B Thorleifsdottir, E Svanborg, I Olafsdottir, T Gislason. Hypoxia: A key
factor in endothelial dysfunction in OSA. The 5th World Congress of the World
Federation of Sleep Research and Sleep Medicine Societies – Worldsleep07, Cairns,
Australia, 2-6 September 2007.
Kennslurit
Ritstjórn: Verkefni í lífeðlisfræði 2007 og Lífeðlisleg sálarfræði – verkefni 2007 (ásamt Þóri
Eysteinssyni).
Guðrún V. Skúladóttir vísindamaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Thorlaksdottir AY, Jonsson JJ, Tryggvadottir L, Skuladottir GV, Petursdottir AL,
Ogmundsdottir HM, Eyfjord JE, Hardardottir I. Positive association between DNA strand
breaks in peripheral blood mononuclear cells and polyunsaturated fatty acids in red blood
cells from women. Nutr Cancer. 2007;59 (1):21-8.
Petursdottir AL, Farr SA, Morley JE, Banks WA, Skuladottir GV. Lipid peroxidation in brain
during aging in the senescence-accelerated mouse (SAM). Neurobiol Aging. 2007
Aug;28(8):1170-8.
Fyrirlestrar
Anna Lilja Pétursdóttir, Susan A. Farr, William A. Banks, John E. Morley, Guðrún V.
Skúladóttir. Tengsl ómega-3 fitusýrunnar DHA í fæðu við minni í Alzheimers músalíkani.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í HÍ. 4. og 5. janúar
2007.
Anna R. Magnúsardóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Arnar
Hauksson, Guðrún V. Skúladóttir. Tengsl ómega-3 fitusýra í rauðum blóðkornum á fyrri
hluta meðgöngu og hutfalls fylgju- og fæðingarþyngdar. Þrettánda ráðstefnan um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í HÍ. 4. og 5. janúar 2007.
Veggspjald
Guðrún V. Skúladóttir, Logi Jónsson, Helgi B. Schiöth, Jón Ó.Skarphéðinsson. Ofát af fóðri
með ómega-3 fitusýrum úr fiskolíu viðheldur styrk ómega-3 fitusýra í fituvef í rottum.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í HÍ. 4. og 5. janúar
2007.
Stefán B. Sigurðsson
Sigurðsson prófessor
Fyrirlestur
Gísladóttir S, Eysteinsson Þ, Sigurðsson SB. Þáttur adrenergra viðtaka í stjórnun blóðflæðis í
sjónhimnu Ráðstefna um rannsóknir í líf og heilbrigðisvísindum í HÍ. Útdráttur birtur í
Læknablaðinu 53, bls 26, E15, 2007.
246
Þór Eysteinsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Stefansson, E, Traustason, S, Eysteinsson, T: An ocular physiological explanation for visual
sensations in near-death experiences. J. Near Death Studies, 25 (2), 109-112, 2006.
Jonasson, F., Sander, B., Eysteinsson, T., Jörgensen, T., Klintworth, G.K.: Sveinsson´s
Chorioretinal Atrophy: the mildest changes are located in the photoreceptor outer segment
/ retinal pigment epithelium junction. Acta Ophthalm. Scand, 85, 862-867, 2007.
Kafli í ráðstefnuriti
Halldorsson, G.H., Karlsson, R.A., Hardarson, S.H., Dalla Mura, M., Eysteinsson, T., Beach,
J, Stefánsson, E., Benediktsson, J.A.: Automatic Retinal Oximetry. Í Benediktsson, J.A,
Javidi, B., og Guðmundsson (ritstj.): The 6th International Workshop on Information
Optics., 25-30 júní, Reykjavík, American Institute of Physics (AIP) Conference
Proceedings, 949, bls. 200-209, 2007.
Fyrirlestur
Sveinn Hákon Harðarson, Róbert Arnar Karlsson, Gísli Hreinn halldórsson, Þór Eysteinsson,
Jón Atli Benediktsson, James M. Beach, Einar Stefánsson: Súrefnismettun í sjónhimnu
sjúklinga með bláæðastíflu. Heiðursfyrirlestur (HE 5). Verkefni styrkt af Háskólasjóði
Eimskipafélags Íslands. XXXIII. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands. Haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Veggspjöld
Karlsson,A., S.H. Hardarson, E.Stefansson, G.H. Halldorsson, S.Basit, T.Eysteinsson, J.A.
Benediktsson, A.Harris, J.M. Beach: Counter-Current Oxygen Flux From Arterioles to
Venules in the Human Retinal Circulation. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,
Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (2290/B899).
Hardarson, S.H., R.A. Karlsson, G.H. Halldorsson, S.Basit, T.Eysteinsson, J.A. Benediktsson,
J.M. Beach, A.Harris, E.Stefansson: Increased Oxygen Saturation After Laser Treatment
in Human BRVO. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007,
Presentation Number: (297/B35).
Traustason, S., T.Eysteinsson, B.A. Agnarsson, E.Stefansson: Hypothermia Reduces Retinal
Injury in Ischemia/Reperfusion in Rats but GABAergic Agents Do Not. ARVO annual
meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (2288/B897).
Beach, J.M., G.H. Halldorsson, R.A. Karlsson, S.H. Hardarson, T.Eysteinsson, J.A.
Benediktsson, E.Stefansson: Wide Field High Resolution Retinal Imaging Oximeter.
ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number:
(3839/B577).
Basit, S., S.H. Hardarson, G.H. Halldorsson, R.A. Karlsson, J.M. Beach, T.Eysteinsson, J.A.
Benediktsson, A.Harris, E.Stefansson: Oxygen Saturation in Human Retinal Arterioles
and Venules Is Lower in Light Than in Dark. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,
Florida, May 6 – 10 2007, Presentation Number: (4172/B334).
247
Karlsson, RA. , JA Benediktsson, SH. Hardarson, GH. Halldórsson, Th Eysteinsson, E.
Stefánsson: Hugbúnaðarviðmót til mælinga á súrefnismettun í æðlingum sjónhimnu.
XXXIII. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. og 5.
janúar 2007. Fylgirit 53/2007p.93 (nr. V41).
Jóelsson, SR. , RA. Karlsson, GH Halldórsson, SH. Hardarson, A. Þorsteinsson, Th.
Eysteinsson, JM. Beach, E. Stefánsson, JA. Benediktsson: Sjálfvirkt mat á gæðum
augnbotnamynda. XXXIII. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands, 4. og 5. janúar 2007. Fylgirit 53/2007p.95( nr. V45).
Hardarson SH, Jonsdottir TE, Basit S, Halldorsson GH, Karlsson RA, Beach JM, Eysteinsson
T, Benediktsson JA, Stefansson E: Retinal oxygen saturation in humans in light and dark.
EVER (European Association for Vision and Eye Research), October 3-6, 2007, Portoroz,
Slovenia. Abstract nr. 3456, bls 161.
Stefánsson, E, Hardarson, SH, Karlsson, RA, Halldórsson, GH, Basit, S, Eysteinsson, T,
Benediktsson, JA, Beach, JM: Non-Invasive Retinal Oximetry. 7th EURETINA
(European Society of Retina Specialists) Congress, Monte Carlo 17. – 20. maí 2007.
Abstract book, p. 13.
Stefánsson, E, Hardarson,SH, Karlsson, R, Halldórsson, GH, Eysteinsson, T, Benediktsson,
JA, Beach, JM: Retinal Oximetry and Retinal Vein Occlusion. Special 10th Vitreoretinal
Symposium. Frankfurt, Marburg 2007. 31st May – 2nd June 2007 in Frankfurt/Main
(Germany). Abstract book p.8.
Stefánsson, E, Hardarson, SH, Karlsson, RA, Halldórsson, GH, Basit, S, Eysteinsson, T,
Benediktsson, JA, Beach,JM: Noninvasive spectrophotometric retinal oximetry: Increased
Oxygen Saturation after Laser Treatment in Human BRVO. 9th Michaelson Symposium,
May 1-4, 2007. Baltimore, Maryland, USA. Abstract book May 2.
Lífefna- og sameindalíffræði
Eiríkur Steingrímsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Hsu, J.C., Chang, J., Wang, T., Steingrímsson E., Magnússon, M.K. and Bergsteinsdóttir, K.
2007. Statistically designing microarrays and microarray experiments to enhance
sensitivity and specificity. Briefings in Bioinformatics, 8:22-31.
Hallsson, J.H., Hafliðadóttir, B.S., Schepsky, A. Arnheiter, H. and Steingrímsson, E. 2007.
Evolutionary sequence comparison of the Mitf gene reveals novel conserved domains.
Pigment Cell Research, 20: 185-200.
Fyrirlestrar
Steingrímsson, E. Novel technologies for melanocyte analysis. Invited talk at the course “The
Skin: from Melanocyte to Melanoma. Theoretical and Practical Course” organized by the
European School of Molecular Medicine and the University of Milan and to be held in
Milan, Italy, March 23-24, 2007.
248
Steingrímsson, E. “Regulating activity of the Mitf transcription factor in melanocyte
development”. Invited talk at EMBL, Hamburg, Germany, June 29, 2007.
Steingrímsson, E. “Signaling to melanocytes and melanocyte stem cells”. Invited talk at the
EuroSTELLS Workshop: Challenges in Stem Cell Differentiation and Transplantation.
September 30-October 3, 2007, Milan, Italy.
Jónína Jóhannsdóttir, Eiríkur Steingrímsson og Jón Jóhannes Jónsson. Greining
erfðabreytileika í HAMP geni með bræðslumarksgreiningu. Fyrirlestur (haldinn af Jónínu
Jóhannsdóttur) á 13. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands, 4. og 5. janúar 2007.
Jón Hallsteinn Hallsson, Norene O’Sullivan, Heinz Arnheiter, Neal G. Copeland, Nancy A.
Jenkins og Eiríkur Steingrímsson. Hlutverk boðleiða í starfsemi Mitf umritunarþáttarins.
Fyrirlestur (haldinn af Jóni Hallsteini Hallssyni) á 13. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. og 5. janúar 2007.
Alexander Schepsky, Katja Bruser, Gunnar J. Gunnarsson, Jane Goodall, Jón H. Hallsson,
Colin R. Goding, Eirikur Steingrimsson, and Andreas Hecht. Mitf umritunarþátturinn
tengist ?-catenin til að ákvarða tjáningu markgena. Fyrirlestur (haldinn af Alexander
Schepsky) á 13. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4.
og 5. janúar 2007.
Benedikta S. Hafliðadóttir, Jón H. Hallsson,Alexander Schepsky, Heins Arnheiter, Eiríkur
Steingrímsson, Ný varðveitt svæði í Mitf geninu koma í ljós við samanburð á milli
fjarskyldra tegunda. Fyrirlestur (haldinn af Benediktu Hafliðadóttur) á 13. ráðstefnu um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. og 5. janúar 2007.
Guðrún Valdimarsdóttir, Helga Eyja Hrafnkelsdóttir, Níels Árni Árnason, Sæmundur
Oddsson, Stieneke van den Brink, Robert Passier, Eiríkur Steingrímsosn og Christine
Mummery. Áhrif Transforming Growth Factor beta á stofnfrumur úr fósturvísum.
Fyrirlestur (haldinn af Guðrúnu Valdimarsdóttur) á 13. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. og 5. janúar 2007.
Veggspjöld
Alexander Schepsky, Eirikur Steingrimsson and Colin R. Goding. Deciphering the Mitf code:
BRAF regulates Mitf acetylation to determine target gene specificity. Poster presented at
the 2007 International Melanoma Congress, held in New York, November 1.-4., 2007.
Bryndís Krogh Gísladóttir, Alexander Schepsky, Jón Hallsteinn Hallson, Norene O’Sullivan,
Debbie Gilbert, Neal G. Copeland, Nancy A. Jenkins, Eiríkur Steingrímsson.. Hlutverk
SUMOyleringar í starfsemi Mitf umritunarþáttarins í músum. Veggspjald á 13. ráðstefnu
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. og 5. janúar 2007.
Helga Eyja Hrafnkelsdóttir, Eiríkur Steingrímsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl
Magnússon, Sigríður Valgeirsdóttir, Christine Mummery og Guðrún Valdimarsdóttir.
Stjórn TGFbeta á genatjáningu í stofnfrumum úr fósturvísum (ES frumur). Veggspjald á
13. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. og 5. janúar
2007.
Kristín Bergsteinsdóttir, Jason C. Hsu, Jane Chang, Tao Wang, Yoonkyung Lee, Youlan Rao,
Sigríður Valgeirsdóttir, Magnús Karl Magnússon, Eiríkur Steingrímsson6 Statistically
Designing Microarrays and Microarray Experiments (Tölfræðileg hönnun við
249
örflögurannsóknir). Veggspjald á 13. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. og 5. janúar 2007.
Fræðsluefni
Hélt erindið “Heilsa, heilbrigði, hollusta” á Rannsóknaþingi 2007 sem bar yfirskriftina
“Hvatningarverðlaun í 20 ár – Framtíðarsýn 2020” og haldið var Grand Hótel 6. júní
2007. Meðhöfundur erindisins var Ingibjörg Harðardóttir.
Ingibjörg Harðardóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Petursdottir, D.H. and Hardardottir, I. Dietary fish oil increases the number of splenic
macrophages secreting TNF-a and IL-10 but decreases TNF-a and IL-10 secretion by
splenic lymphocytes from mice. J. Nutr. 137: 665-670. 2007.
Freysdóttir, J., Hardardóttir, I., Gizurarson, S. and Vikingsson, A. Mucosal tolerance to KLH
reduces BSA-induced arthritis in rats – an indication of bystander suppression. J. Clin.
Immunol. 27(3): 284-293. 2007.
Audur Y. Thorlaksdottir, Jon J. Jonsson, Laufey Tryggvadottir, Gudrun V. Skuladottir, Anna
L. Petursdottir, Helga M. Ogmundsdottir, Jorunn E. Eyfjord, and Ingibjorg Hardardottir.
Positive association between DNA strand breaks in peripheral blood mononuclear cells
and polyunsaturated fatty acids in red blood cells from women. Nutrition and Cancer,
October 2007. 21-28.
Ingibjorg H. Skuladottir, Dagbjort H. Petursdottir and Ingibjorg Hardardottir. Omega-3
polyunsaturated fatty acids increase TNF-a secretion but do not affect IL-10 secretion by
murine resident and elicited peritoneal macrophages in vitro. Lipids. 42 (8): 699-706.
2007.
Fyrirlestrar
H.H. Arnardottir, D.H. Petursdottir, and I. Hardardottir. The effects of dietary fish oil on
chemokine secretion by murine peritoneal and spleen cells. 1st International
Immunonutrition Workshop. Valencia, Spain. October 2007. To be published in the
Proceedings of the Nutrition Society.
Dagbjört Helga Petursdóttir og Ingibjörg Harðardóttir. Átfrumur úr miltum músa sem fengu
fiskolíu í fæði auka IL-4 myndun miltisfrumna. Kynnt á 13. ráðstefnu í Háskóla Íslands
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í janúar 2007. Læknablaðið 53/2007, bls. 27.
DHP kynnti með fyrirlestri.
Dagbjört Helga Petursdóttir og Ingibjörg Harðardóttir. Fiskolía í fæði músa eykur fjölda
frumna í milta sem mynda TNF-a og IL-10, fækkar frumum í kviðarholi sem mynda IL-10
en eykur TNF-a myndun hverrar kviðarholsátfrumu. Kynnt á 13. ráðstefnu í Háskóla
Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í janúar 2007. Læknablaðið 53/2007,
bls. 27.bls. 32. DHP kynnti með fyrirlestri.
Veggspjöld
250
D.H. Petursdottir and I. Hardardottir. Dietary fish oil increases interleukin-4 secretion by
murine splenocytes by an effect on accessory cells. 1st International Immunonutrition
Workshop. Valencia, Spain. October 2007. To be published in the Proceedings of the
Nutrition Society.
Ingibjörg Helga Skúladóttir, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir. Ómega-3
fjölómettaðar fitusýrur auka TNF-a myndun en hafa ekki áhrif á IL-10 myndun
kviðarholsátfrumna í rækt. Kynnt á 13. ráðstefnu í Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í janúar 2007. Læknablaðið 53/2007, bls. 109. IHS kynnti með
veggspjaldi.
Hildur H. Arnardóttir, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir. Fiskolía í fæði
músa minnkar myndun kviðarholsátfrumna á flakkboðanum MCP-1. Kynnt á 13.
ráðstefnu í Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í janúar 2007.
Læknablaðið 53/2007, bls. 82.
Jón Jóhannes Jónsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Burnett L, McQueen MJ, Jonsson JJ, Torricelli F. 2007. IFCC Taskforce on Ethics:
Framework. Clinical Chemistry and Laboratory Medicine 45((8):1089-104.
Thorlaksdottir AY, Jonsson JJ, Tryggvadottir L, Skuladottir GV, Petursdottir AL,
Ogmundsdottir HM, Eyfjord JE, Hardardottir I. Positive association between DNA strand
breaks in peripheral blood mononuclear cells and polyunsaturated fatty acids in red blood
cells from women. Nutr Cancer. 2007;59(1):21-8.
Fyrirlestrar
Gunnarsson GH, Guðmundsson B, Þormar HG, Jónsson JJ. Tvívíður rofháður rafdráttur til
greiningar á basabreytingum í flóknum sýnum. Læknablaðið 2007; Fylgirit 57:E44.
Gunnarsson GH, Guðmundsson B, Þormar HG, Jonsson JJ. Greining og hámörkun gæða
flókinna PCR hvarfa með tvívíðum lögunarháðum rafdrætti (Two-dimensional strandnessdependent electrophoresis, 2D-SDE). Læknablaðið 2007; Fylgirit 57:E49.
Stefánsdóttir V, Skirton H, Jónsson JJ, Harðardóttir H. Þekking og viðhorf varðandi
fósturskimun og fósturgreiningu á Íslandi. Læknablaðið 2007; Fylgirit 57:E77.
Jóhannsdóttir J, Steingrímsson E, Jónsson JJ. Greining erfðabreytileika í HAMP geni með
bræðslumarksgreiningu. Læknablaðið 2007; Fylgirit 57:E132.
Guðnadóttir SK, Guðmundsson B, Gunnarsson GH, Þormar HG, Jónsson JJ. Bein einangrun á
lengdarbreytileika í umritunarmengjum. Læknaneminn 2007.
Veggspjald
Gunnarsson GH, Ford A, Guðmundsson B, Þormar HG, Jónsson JJ. Kjarnsýrurafdráttur á
örgelum. Læknablaðið 2007; Fylgirit 57:E132. (GHG er doktorsnemi). Vefsíða:
http://www.laeknabladid.is/fylgirit/53/agrip-veggspjalda.
251
Líffærafræði
Hannes Petersen dósent
dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Title: Stikilbólga hjá börnum á Íslandi. Journal: Icelandic Medical Journal 2007;93(4):28-34
Auth.: Anna Freyja Finnbogadóttir, Hannes Petersen, Þröstur Laxdal, Friðrik
Guðbrandsson, Þórólfur Guðnason, Ásgeir Haraldsson.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur um skútabólgur. Á læknadögum 15. janúar 2007.
Fyrirlestur og umræðuhópur um “Samfallsbrot aldraðra. Vægi jafnvægis”. Á læknadögum 17.
janúar 2007.
Fyrirlestur um “Andlitsbrot”. Á skurðlæknaþingi 30. mars 2007.
Sverrir Harðarson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gudmundsdottir H, Haraldsdottir F, Baldursdottir A, Barkardottir RB, Hardarson S,
Gudnason V, Gudbjartsson T, Einarsson GV, Jonsson E, Petursdottir V: Protein
Expression within the Human Renal Cortex and Renal Cell Carcinoma: The Implication
of Cold Ischemia. Cell Preservation Technology Vol 5, No 2, p85-92, 2007.
Fridbert Jonasson MD, Sverrir Hardarson MD, Bjorn Mar Olafsson MD and Gordon K.
Klintworth MD, PhD: Sveinsson Chorioretinal Atrophy/Helicoid Peripapillary
Chorioretinal Degeneration. First Histopathology Report. Ophthalmology 2007; 114:
1541-1546.
Líffærameinafræði
Bjarni A. Agnarsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gudmundsson J, Sulem P, Manolescu A, Amundadottir LT, Gudbjartsson D, Helgason A,
Rafnar T, Bergthorsson JT, Agnarsson BA, Baker A, Sigurdsson A, Benediktsdottir KR,
Jakobsdottir M, Xu J, Blondal T, Kostic J, Sun J, Ghosh S, Stacey S, Mouy M,
Saemundsdottir J, Backman VM, Kristjansson K, Tres A, Partin AW, Albers M, Godino J,
Walsh PC, Swinkels DW, Navarrete S, Isaacs SD, Aben KK, Cashy J, Ruiz-Echarri M,
252
Wiley KE, Suarez BK, Frigge M, Ober C, Jonsson E, Einarsson GV, Mayordomo JI,
Kiemeney LA, Isaacs WB, Catalona WJ, Barkardottir RB, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U,
Kong A, Stefansson K. A second prostate cancer susceptibility variant at 8q24 identified
through a genome-wide association study. Nature Genetics (2007) 39:631-637; advance
online publication 010407 (doi:10.1038/ng1999).
Gudmundsson J, Sulem P, Bergthorsson JT, Steinthorsdottir V, Thorleifsson G, Manolescu A,
Rafnar T, Gudbjartsson D, Agnarsson BA, Baker A, Sigurdsson A, Benediktsdottir KR,
Jakobsdottir M, Blondal T, Helgason A, Stacey SN, Gunnarsdottir S, Ghosh S, Thorlacius
S, Stefansdottir G, Kristjansson K, Bagger Y, Wilensky RL, Reilly MP, Morris A, Kimber
C, Adeyemo A, Chen Y, Zhou J, So W-Y, Tong PCY, CY Ng MCY, Hansen T, Andersen
G, Borch-Johnsen K, Jorgensen T, Tres A, Navarrete S, Ruiz-Echarri M, Godino J,
Albers-Akkers MT, Swinkels DW, Aben KK, Graif T, Cashy J, Suarez BK, J. Witjes A,
Frigge M, Ober C, Hofker MH, Wijmenga C, Christiansen C, Rader DJ, Palmer C, Rotimi
C, Chan JCN, Pedersen O, Sigurdsson G, Benediktsson R, Jonsson E, Einarsson GV,
Mayordomo JI, Catalona WJ, Kiemeney LA, Barkardottir RB, Gulcher JR,
Thorsteinsdottir U, Kong A, Stefansson K. Two variants on chromosome 17 confer
prostate cancer risk, and the one in TCF2 protects against type 2 diabetes. Nature Genetics
(2007) 39:977-83; advance online publication 010707 (doi:10.1038/ng2062).
Veggspjöld
Gunnarsson H, Jonsson G, Arason A, Agnarsson BA, Jóhannsson ÓÞ, Vallon-Christersson J,
Staaf J, Olsson H, Borg A, Barkardóttir RB. Kortlagning erðabrenglana með hjálp
örflögutækni í brjóstaæxlum sjúklinga úr fjölskyldum sem bera kímlínustökkbreytingu í
BRCA21 og BRCA2 genunum og úr fjölskyldum með hækkaða tíðni meinsins án
BRCA1/2-stökkbreytingar. Læknablaðið (2007) 90 (Fylgirit 53, bls. 65-66)(XIII.
ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4.-5. janúar
2007).
Traustason S, Eysteinsson T, Agnarsson BA, Stefansson E.Hypothermia Reduces Retinal
Injury in Ischemia/Reperfusion in Rats but GABAergic Agents Do Not. (ARVO Annual
Meeting, Fort Lauderdale, Florida, USA, May 6-10, 2007).
Gunnarsson H, Jönsson G, Arason A, Agnarsson BA, Johannsson OTh, Vallon-Christersson
J, Staaf J, Olsson H, Borg A, Barkardottir RB. Mapping of genomic aberrations using
array-CGH of breast tumors from families with germline mutations in BRCA1 and
BRCA2 genes and high risk breast cancer families without BRCA1/2 mutations. (98th
American Association for Cancer Research Meeting, Los Angeles, CA, April 14-18,
2007).
Gudmundsson J, Sulem P, Manolescu A, Amundadottir LT, Baker A, Sigurdsson A, Helgason
A, Agnarsson BA, Jakobsdottir M, Gudbjartsson D, Benediktsdottir KR, Kostic J,, Rafnar
T, Mayordomo JI, Isaacs WB, Kiemenet LA, Catalona WJ, Jonsson E, Einarsson GV,
Barkardottir RB, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A, Stefansson K. A second
prostate cancer susceptibility variant at 8q24 , results froma a genome-wide association
study. (98th American Association for Cancer Research Meeting, Los Angeles, CA, April
14-18, 2007).
Kennslurit
Kennsluefni á vef Háskóla Íslands (Uglan) vegna kennslu í líffærameinafræði fyrir
læknanema.
253
Jóhannes Ö Björnsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Björnsson J: A New Year for the Icelandic Medical Journal. Icel Med J 93(1):9, 2007
Björnsson J: Editor´s Intermin Report. Icel Med J 93 (11):741, 2007.
Haraldsdottir SO, Jorundsdottir KB, Yngvason F, Björnsson J, Gislason Th: Sarcoidosis in
Iceland 1981-2003. Icel Med J 93:103-107, 2007.
Gudbjartsson T, Tomasdottir GF, Björnsson J, Torfason B: Spontaneous Pneumothorax – A
Review. Icel Med J 93:415-424, 2007.
Wick MR, Foucar E, Allen PW, Alves VAF, Björnsson J et al.: Medicolegal Liability in
Pathology: An International Perspective. Semin Diagn Path 24(2):65-76, 2007.
Ritstjórn
Acta Pathologica, Microbiologica et Immunologica Scandinavica, vol. 112, 2004, upplag
2400 eintök.
2. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Læknablaðsins (frá 01.12.05), upplag 1700 eintök.
Jón Gunnlaugur Jónasson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Scélo G, Boffetta P, Hemminki K, Pukkala E, Olsen JH, Weiderpass E, Tracey E, Brewster
DH, McBride M, Kliewer EV, Tonita JM, Pompe-Kirn V, Kee-Seng C, Jonasson JG,
Martos C, Giblin M, Brennan P. Associations between ocular melanoma and other
primary cancers: an international population-based study. Int J Cancer 2007; 120: 152159.
Richiardi L, Scélo G, Boffetta P, Hemminki K, Pukkala E, Olsen JH, Weiderpass E, Tracey E,
Brewster DH, McBride M, Kliewer EV, Tonita JM, Pompe-Kirn V, Kee-Seng C,
Jonasson JG, Martos C, Colin D, Brennan P. Acute leukemia and other second
malignancies among survivors of testicular germ-cell cancer: a multicentric study. Int J
Cancer 2007; 120: 623-631.
Bodvarsdottir SK, Hilmarsdottir H, Birgisdottir V, Steinarsdottir M, Jonasson JG, Eyfjord JE.
Aurora-A amplification associated with BRCA2 mutation in breast tumours. Cancer
Letters 2007: 248; 96-102.
Riska A, Pukkala E, Scélo G, Olsen JH, Hemminki K, Weiderpass E, McBride ML, PompeKirn V, Tracey E, Brewster DH, Kliewer EV, Tonita JM, Chia KS, Jonasson JG, Martos
C, Brennan P, Boffetta P. Second primary malignancies in females with primary fallopian
tube cancer. Int J Cancer 2007; 120: 2047-2051.
Scélo G, Boffetta P, Corbex M, Chia KS, Hemminki K, Olsen JH, Pukkala E, Weiderpass E,
McBride ML, Tracey E, Brewster DH, Pompe-Kirn V, Kliewer EV, Tonita JM, Martos C,
Jonasson JG, Brennan P. Second primary cancers in patients with nasopharyngeal
254
carcinoma: a pooled analysis of 13 cancer registries. Cancer Causes Control 2007; 18:
269-278.
Maule M, Scélo G, Merletti F, Brennan P, Hemminki K, Tracey E, Pukkala E, Weiderpass E,
Olsen JH, McBride ML, Brewster DH, Pompe-Kirn V, Kliewer EV, Chia KS, Tonita JM,
Martos C, Jonasson JG, Pastore G, Boffetta P. Cumulative incidence of second malignant
neoplasms after childhood leukemia and lymphoma: an international study. J Natl Cancer
Inst (JNCI) 2007; 99:790-800.
Tryggvadottir L, Vidarsdottir L, Thorgeirsson T, Jonasson JG, Olafsdottir EJ, Olafsdottir GH,
Rafnar Th, Thorlacius S, Jonsson E, Eyfjord JE, Tulinius H. Prostate cancer progression
and survival in BRCA2 mutation carriers. J Natl Cancer Inst (JNCI) 2007; 99(12): 929935.
Böðvarsdottir SK, Steinarsdottir M, Hilmarsdottir H, Jonasson JG, Eyfjord JE. C-Myc
amplification and hTERT expression in breast tumor progression. Cancer Genetics and
Cytogenetics 2007; 176: 93-99.
Tuohimaa P, Pukkala E, Scélo G, Olsen JH, Brewster DH, Hemminki K, Tracey E,
Weiderpass E, Kliewer EV, Pompe-Kirn V, McBride ML, Martos C, Chia KS, Tonita JM,
Jonasson JG, Boffetta P, Brennan P. Does solar exposure, as indicated by skin cancers,
protect from solid cancers: Vitamin D as a possible explanation. European Journal of
Cancer 2007; 43 (11): 1701-1711.
Tryggvason G, Kristmundsson Th, Örvar K, Jonasson JG, Magnusson MK, Gislason HG.
Clinical study on gastrointestinal stromal tumors (GIST) in Iceland 1990-2003. Digestive
Diseases and Sciences 2007; 52: 2249-2253.
Rubio CA, Petersson F, Höög A, Jonasson JG, Nesi G, Chadanos E, Lindblad M. Serrated
adenoma of the cardia. Serrated neoplasias of the cardia. Case report and review.
Anticancer Research 2007; 27: 4431-4434.
Fræðileg skýrsla
Jonasson JG, Tryggvadóttir L. Iceland. Cancer Incidence in Iceland (1998-2002). In: Curado.
M. P., Edwards, B., Shin. H.R., Storm. H., Ferlay. J., Heanue. M. and Boyle. P., eds
(2007) Cancer Incidence in Five Continents, Vol. IX. IARC Scientific Publications No.
160, Lyon, IARC.
Fyrirlestrar
Kjartansdóttir ÓJ, Ólafsdóttir EJ, Jónasson JG, Guðmundsson J, Tryggvadóttir L.
Brjóstakrabbamein og notkun tíðahvarfahormóna á íslandi 1979-2005. Kynnt á XIII.
ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands haldin í Öskju 4.5. janúar 2007, í Reykjavík - (Læknablaðið fylgirit 53, 2007 bls 43).
Tryggvadóttir L, Viðarsdóttir L, Þorgeirsson T, Jónasson JG, Ólafsdóttir EJ, Ólafsdóttir GH,
Rafnar Þ, Thorlacius S, Jónsson E, Eyfjörð JE, Tulinius H. Hraður framgangur
krabbameins í blöðruhálskirtli hjá arfberum BRCA2 stökkbreytingar. Kynnt á XIII.
ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands haldin í Öskju 4.5. janúar 2007, í Reykjavík - (Læknablaðið fylgirit 53, 2007 bls 44).
Böðvarsdóttir SK, Hilmarsdóttir H, Birgisdóttir V, Steinarsdóttir M, Jónasson JG, Eyfjörð JE.
Tengsl Aurora-A mögnunar við BRCA2 í brjóstaæxlum. Kynnt á XIII. ráðstefnu um
255
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands haldin í Öskju 4.-5. janúar 2007,
í Reykjavík - (Læknablaðið fylgirit 53, 2007 bls 65).
Böðvarsdóttir SK, Steinarsdóttir M, Hilmarsdóttir H, Jónasson JG, Eyfjörð JE. C-Myc
mögnun og hTERT tjáning í brjóstaæxlum. Kynnt á XIII. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands haldin í Öskju 4.-5. janúar 2007, í Reykjavík (Læknablaðið fylgirit 53, 2007 bls 72).
Stefánsson ÓA, Jóhannsson ÓÞ, Birgisdóttir V, Böðvarsdóttir SK, Jónasson JG,
Valgeirsdóttir S, Eyfjörð JE. Áhrif sviperfðabreytinga í BRCA1 geni skoðuð með CGH
örflögutækni. Kynnt á XIII. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands haldin í Öskju 4.-5. janúar 2007, í Reykjavík - (Læknablaðið fylgirit 53,
2007 bls 77).
Ingimarsson JP, Jónasson JG, Magnússon J, Möller PH. Æxli í skeifugörn. Kynnt á
Vísindaþingi Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands í
Reykjavík 30-31. mars 2007 (Læknablaðið 93:2007 bls 315-316).
Þorgeirsson T, Tryggvadóttir L, Viðarsdóttir L, Jónasson JG, Ólafsdóttir EJ, Ólafsdóttir GH,
Rafnar Þ, Thorlacius S, Eyfjörð JE, Tulinius H, Jónsson E. Áhrif stökkbreytingar í
BRCA2 á framgang krabbameins í blöðruhálskirtli. Kynnt á Vísindaþingi
Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands í Reykjavík 3031. mars 2007 (Læknablaðið 93:2007 bls 328).
Ólafsson L, Elvarsson F, Jónasson JG, Árnadóttir M, Möller PH. Árangursrík meðferð
sjúklings með umlykjandi lífhimnuhersli. Kynnt á Vísindaþingi Skurðlæknafélags Íslands
og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands í Reykjavík 30-31. mars 2007
(Læknablaðið 93:2007 bls 331-332).
Maule M, Scélo G, Merletti F, Brennan P, Hemminki K, Tracey E, Sankila R, Weiderpass E,
Olsen JH, McBride ML, Brewster DH, Pompe-Kirn V, Kliewer EV, Chia KS, Tonita JM,
Martos C, Jonasson JG, Pastore G, Boffetta P. Risk of second malignant neoplasms after
childhood leukemia and lymphoma: an international study. Kynnt á sjöttu alþjóðlegu
ráðstefnu AACR (American Association on Cancer Research) 14-18.apríl 2007 í Los
Angeles, USA.
Ingimarsson JP, Jónasson JG, Magnússon J, Möller PH. Æxli í skeifugörn. Kynnt á Vísindi á
vordögum á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Reykjavík 27. apríl - 4. maí 2007
(Læknablaðið – Fylgirit 54 V48, bls 29).
Haraldsson H, Rósmundsson Þ, Óskarsson K, Jónasson JG, Haralsdsson Á. Botnlangabólga í
börnum. Einkenni, greining og meðferð. Kynnt á 3.árs ráðstefnu læknadeildar Háskóla
Íslands í Hringsal LSH 29-30. maí 2007.
Baldvinsdóttir T, Jónasson JG, Þórsson ÁV, Benediktsson R. Heiladingulsæxli á Íslandi í 50
ár. Kynnt á 3.árs ráðstefnu læknadeildar Háskóla Íslands í Hringsal LSH 29-30. maí 2007.
Tryggvadóttir L, Stefansdottir S, Jónsdóttir A, Bjarnadóttir K, Ólafsdóttir EJ, Ólafsdóttir GH,
Jónasson JG. Quality control by record linkage of the Icelandic Cancer Registry and the
Icelandic Hospital Discharge Registry. Kynnt á Nordic meeting in Epidemiology and
Register-based Health Research haldin 18. -19. júní 2007, í Gautaborg í Svíþjóð.
Tryggvadottir L, Viðarsdottir L, Thorgeirsson T, Jonasson JG, Olafsdottir EJ, Olafsdottir GH,
Rafnar Th, Thorlacius S, Jonsson E, Eyfjörð JE, Tulinius H. Prostate Cancer Progression
256
and Survival in BRCA2 Mutation Carriers. Kynnt á Nordic meeting in Epidemiology and
Register-based Health Research haldin 18. -19. júní 2007, í Gautaborg í Svíþjóð.
Árnadóttir M, Elvarsson F, Ólafsson L, Jónasson J, Möller PM. A successfully treated patient
with encapsulating peritoneal sclerosis. Kynnt á 29th Congress of Nephrology sem haldið
var 23-26. maí 2007 í Gautaborg í Svíþjóð.
Jónsdóttir A, Ólafsdóttir EJ, Ólafsdóttir GH, Bjarnadóttir K, Stefánsdóttir S, Tryggvadóttir L,
Jónasson JG. Implementation of ICD-O3 at the Icelandic Cancer Registry. Kynnt á
Annual ANCR (Association of the Nordic Cancer Registries) Meeting, August 27-29th,
2007, Fredrikstad, Noregi.
Jón Gunnlaugur Jónasson: Cancer in Iceland. Epidemiology. Flutt 17. mars 2007 á Málþingi
um sálfélagslega þætti og krabbamein. Haldið í Háskólabíói í Reykjavík.
Jón Gunnlaugur Jónasson: Krabbamein á Íslandi – faraldsfræði. Haldið á sameiginlegum
fræðslufundi allra lyflækningadeilda LSH 27. apríl 2007 á LSH í Fossvogi.
Jón Gunnlaugur Jónasson: Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands – kynning. Erindi
haldið í október 2007 í tilefni af heimsókn ráðherra heilbrigðismála og fylgdarliðs hans í
hús KÍ við Skógarhlíð.
Ritstjórn
Sit í ritstjórntímaritsins HEILBRIGÐISMÁL, Tímarit Krabbameinsfélagsins
Kristrún R. Benediktsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Nat Genet. 2007 May;39(5):631-7. Genome-wide association study identifies a second
prostate cancer susceptibility variant at 8q24. Gudmundsson J, Sulem P, Manolescu A,
Amundadottir LT, Gudbjartsson D, Helgason A, Rafnar T, Bergthorsson JT, Agnarsson
BA, Baker A, Sigurdsson A, Benediktsdottir KR, Jakobsdottir M, Xu J, Blondal T, Kostic
J, Sun J, Ghosh S, Stacey SN, Mouy M, Saemundsdottir J, Backman VM, Kristjansson K,
Tres A, Partin AW, Albers-Akkers MT, Godino-Ivan Marcos J, Walsh PC, Swinkels DW,
Navarrete S, Isaacs SD, Aben KK, Graif T, Cashy J, Ruiz-Echarri M, Wiley KE, Suarez
BK, Witjes JA, Frigge M, Ober C, Jonsson E, Einarsson GV, Mayordomo JI, Kiemeney
LA, Isaacs WB, Catalona WJ, Barkardottir RB, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A,
Stefansson K.
Nat Genet. 2007 Aug;39(8):977-83. Two variants on chromosome 17 confer prostate cancer
risk, and the one in TCF2 protects against type 2 diabetes. Gudmundsson J, Sulem P,
Steinthorsdottir V, Bergthorsson JT, Thorleifsson G, Manolescu A, Rafnar T,
Gudbjartsson D, Agnarsson BA, Baker A, Sigurdsson A, Benediktsdottir KR, Jakobsdottir
M, Blondal T, Stacey SN, Helgason A, Gunnarsdottir S, Olafsdottir A, Kristinsson KT,
Birgisdottir B, Ghosh S, Thorlacius S, Magnusdottir D, Stefansdottir G, Kristjansson K,
Bagger Y, Wilensky RL, Reilly MP, Morris AD, Kimber CH, Adeyemo A, Chen Y, Zhou
J, So WY, Tong PC, Ng MC, Hansen T, Andersen G, Borch-Johnsen K, Jorgensen T, Tres
A, Fuertes F, Ruiz-Echarri M, Asin L, Saez B, van Boven E, Klaver S, Swinkels DW,
Aben KK, Graif T, Cashy J, Suarez BK, van Vierssen Trip O, Frigge ML, Ober C, Hofker
257
MH, Wijmenga C, Christiansen C, Rader DJ, Palmer CN, Rotimi C, Chan JC, Pedersen O,
Sigurdsson G, Benediktsson R, Jonsson E, Einarsson GV, Mayordomo JI, Catalona WJ,
Kiemeney LA, Barkardottir RB, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A, Stefansson K.
Int J Cancer. 2007 Dec 15;121(12):2682-7 HPV genotypes in CIN 2-3 lesions and cervical
cancer: a population-based study. Sigurdsson K, Taddeo FJ, Benediktsdottir KR,
Olafsdottir K, Sigvaldason H, Oddsson K, Rafnar T.
Nat Genet. 2007 Dec;39(12):1443-52. Genetic determinants of hair, eye and skin
pigmentation in Europeans. Sulem P, Gudbjartsson DF, Stacey SN, Helgason A, Rafnar T,
Magnusson KP, Manolescu A, Karason A, Palsson A, Thorleifsson G, Jakobsdottir M,
Steinberg S, Pálsson S, Jonasson F, Sigurgeirsson B, Thorisdottir K, Ragnarsson R,
Benediktsdottir KR, Aben KK, Kiemeney LA, Olafsson JH, Gulcher J, Kong A,
Thorsteinsdottir U, Stefansson K.
Fyrirlestur
Endurmenntun Háskóla Íslands. Námskeið um brjóstakrabbamein 30. Apríl 2007.
Vefjagreining brjóstakrabbameins.
Útdráttur
Sogæðaæxli í kviðarholi – sjúkratilfelli. Gígja Guðbrandsdótttir, Jónas Magnússon, Sigurður
V. Sigurjónsson, Kristrún R. Benediktsdóttir, Páll Helgi Möller.. Á Vísindaþingi
Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands 30. Mars 2007.
Lyfja- og eiturefnafræði
Guðmundur Þorgeirsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Age, Gene/Environment Susceptibility-Reykjavik Study: Multidisciplinary applied
phenomics. T.B. Harris, L.J. Launer, G. Eiriksdottir, O. Kjartansson, P.V. Jonsson, G.
Sigurdsson, G. Thorgeirsson, T. Aspelund, M.E. Garcia, M.F. Cotch, H.J. Hoffman, V.
Gudnason for the Age, Gene/Environment Susceptibility Study Investigators. Am J
Epidemiol 2007; 165:1076-7.
Smoking and a complement gene polymorphism interact in promoting cardiovascular disease
morbidity and mortality. Arason GJ, Kramer J, Blasko B, Kolka R, Thorbjornsdottir P,
Einarsdottir K, Sigfusdottir A, Sigurdarson ST, Sigurdsson G, Ronai Z, Prohaszka Z,
Sasvari-Szekely M, Bodvarsson S, Thorgeirsson G, Fust G. Clin Exp Immunol. 2007;
149:132-8.
A common variant on chromosome 9p21 affects the risk of myocardial infarction. Helgadottir
A, Thorleifsson G, Manolescu A, Gretarsdottir S, Blondal T, Jonasdottir A, Jonasdottir A,
Sigurdsson A, Baker A, Palsson A, Masson G, Gudbjartsson DF, Magnusson KP,
Andersen K, Levey AI, Backman VM, Matthiasdottir S, Jonsdottir T, Palsson S,
Einarsdottir H, Gunnarsdottir S, Gylfason A, Vaccarino V, Hooper WC, Reilly MP,
258
Granger CB, Austin H, Rader DJ, Shah SH, Quyyumi AA, Gulcher JR, Thorgeirsson G,
Thorsteinsdottir U, Kong A, Stefansson K. Science. 2007; 316:1491-3.
Variants conferring risk of atrial fibrillation on chromosome 4q25. Gudbjartsson DF, Arnar
DO, Helgadottir A, Gretarsdottir S, Holm H, Sigurdsson A, Jonasdottir A, Baker A,
Thorleifsson G, Kristjansson K, Palsson A, Blondal T, Sulem P, Backman VM, Hardarson
GA, Palsdottir E, Helgason A, Sigurjonsdottir R, Sverrisson JT, Kostulas K, Ng MC,
Baum L, So WY, Wong KS, Chan JC, Furie KL, Greenberg SM, Sale M, Kelly P,
MacRae CA, Smith EE, Rosand J, Hillert J, Ma RC, Ellinor PT, Thorgeirsson G, Gulcher
JR, Kong A, Thorsteinsdottir U, Stefansson K.Nature. 2007; 448:353-7.
Increasing glucose levels and BMI predict future heart failure. Experience from the Reykjavik
Study. Thrainsdottir IS, Aspelund T, Gudnason V, Malmberg K, Sigurdsson G,
Thorgeirsson G, Hardarson T, Rydén L. Eur J Heart Failure. 2007; 9:1051-7.
Aspelund T, Thorgeirsson G, Sigurdsson G, Gudnason V. Estimation of 10-year risk of fatal
cardiovascular disease and coronary heart disease in Iceland with results comparable with
those of the Systematic Coronary Risk Evaluation Project. Eur J Cardiovasc Prev Rehabil
2007; 14: 761-8.
Fyrirlestrar
Erindi á rannsóknarráðstefnu Landspítala, Vísindi á vordögum , 27. apríl, 2007: Guðmundur
Þorgeirsson vísindamaður ársins 2007: Yfirlit yfir æðaþelsrannsóknir á Landspítala.
Erindi flutt á “Þettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands; útdrættir birtir í Læknablaðinu, Fylgiriti 53/2007. P. Þorbjörnsdóttir, K.
Einarsdóttir, S.Þ. Sigurðsson, S. Böðvarsson, G. Þorgeirsson, G. J. Kotwal, G.J. Arason:
Fylgni bólgumiðilsins C3 við áhættuþætti kransæðasjúkdóms. Læknablaðið 2007; Fylgirit
53: 29. Nemandi (Perla Þorbjörnsdóttir) flutti.
Erindi flutt á “Þettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands; útdrættir birtir í Læknablaðinu, Fylgiriti 53/2007. Perla Þorbjörnsdóttir,
Ragnhildur Kolka, Eggert Gunnarsson, Slavko H. Bambir Guðmundur Þorgeirsson,
Guðmundur Jóhann Arason: Magnakerfið gegnir hlutverki í meinþróun fæðumiðlaðs
kransæðasjúkdóms. Læknablaðið 2007; Fylgirit 53: 31. Nemandi (Perla Þorbjörnsdóttir)
flutti.
Erindi flutt á “Þettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands; útdrættir birtir í Læknablaðinu, Fylgiriti 53/2007. Perla Þorbjörnsdóttir, Michaele
Dámico, Clara DiFilippi, Guðmundur Þorgeirsson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann
Arason: Hindrun magnakerfis minnkar vefjaskemmdir í kjölfar kransæðastíflu í rottum.
Læknablaðið 2007; Fylgirit 53: 31. Nemandi (Perla Þorbjörnsdóttir) flutti.
Erindi flutt á “Þettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands; útdrættir birtir í Læknablaðinu, Fylgiriti 53/2007. G.J.Arason, J. Kramer, B.
Blaskó, R. Kolka, P. Þorbjörnsdóttir, K. Einarsdóttir, A. Sigfúsdóttir, S.Þ. Sigurdsson, G.
Sigurdsson, Z. Rónai, Z. Prohászka, M, Sasvári-Székely, S. Böðvarsson, G. Þorgeirsson,
G. Fust. Arfgerðin C4B*Q0 eykur hættu á kransæðastíflu og tengdum dauðsföllum meðal
þeirra sem reykja. Læknablaðið 2007; Fylgirit 53:67. Guðmundur Arason flutti.
Erindi flutt á “Þettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands; útdrættir birtir í Læknablaðinu, Fylgiriti 53/2007. T. Aspelund, G. Þorgeirsson, G.
259
Sigurðsson, V. Guðnason. Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma á Íslandi. Læknablaðið
2007; Fylgirit 53:67-68. Thor Aspelund flutti.
Erindi flutt á “Þettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands; útdrættir birtir í Læknablaðinu, Fylgiriti 53/2007. L.S. Guðmundsson, G.
Þorgeirsson, M. Jóhannsson, T. Aspelund, V. Guðnason. Bráðsfasaprótínið CRP er ekki
hækkað í mígrenisjúklingum. Læknablaðið 2007; Fylgirit 53:72-73. Nemandi (Lárus
Guðmundsson) flutti.
Erindi flutt á “Þettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands; útdrættir birtir í Læknablaðinu, Fylgiriti 53/2007. B. Thors, H. Halldórsson, G.
Þorgeirsson. Tvær boðleiðir miðla boðum thrombins til örvunar eNOS í æðaþeli.
Læknablaðið 2007; Fylgirit 53:76-77. Nemandi (Brynhildur Thors) flutti.
Erindi flutt á “Þettándu ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands; útdrættir birtir í Læknablaðinu, Fylgiriti 53/2007. S. Haraldsdóttir, B. Jónsdóttir,
S.D. Steinþórdóttir, J. Guðjónsdóttir, A.F Sigurðsson, K. Eyjólfsson, Þ. Guðnason, S.S.
Scheving, R. Danielsen, T.F. Jónasson, G. Þorgeirsson, K. Kristjánsson, H. Hákonarson,
K. Andersen. Gagnsemi sextíu og fjögurra sneiða tölvusneiðmyndatækis til greiningar á
endurþrengslum í stoðnetum. Læknablaðið 2007; Fylgirit 53:91-92. Nemandi (Sigurdís
Haraldsdóttir) flutti.
Plenum fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu (boðsfyrirlestur). European Congress of the
International Society for the Study of Hypertension in Pregnancy, Reykjavik 24. - 26.
May, 2007. Gudmundur Thorgeirsson: Endothelial signalling mechanisms in health and
disease.
Inngangsfyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu (boðsfyrirlestur). Xth Nordic Conference for
University Hospital and Faculty Deans, Iceland 22. - 24. August, 2007. Gudmundur
Thorgeirsson: Opening lecture: University Hospital Research.
Veggspjöld
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Reykjavík,
4.-5. janúar 2007. Veggspjald: Sjúklingar með kransæðastíflu eru með lækkaðan styrk
bólguþáttar C4B í blóði. Perla Þorbjörnsdóttir, Karólína Einarsdóttir, Sigurður
Böðvarsson,Sigurður Þór Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann
Arason. Læknablaðið 2007; Fylgirit 53:.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Reykjavík,
4.-5. janúar 2007. Veggspjald: ATP í æðaþeli eftir thrombin örvun. Áhrif umhverfisþátta.
Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson. Læknablaðið 2007;
Fylgirit 53: 89.
Jakob Kristinsson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Jóhannesson, T., T. Eiríksson, K.B. Guðmundsdóttir, S. Sigurðarson & J. Kristinsson:
Overwiev. Seven trace elements in Icelandic forage. Their value in animal health and with
special reference to scrapie. Icel. Agric. Sci. 2007, 20, 3-24.
260
Aðrar fræðilegar greinar
Tryggvi Eiríksson, Kristín Björg Guðmundsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Þorkell Jóhannesson
og Jakob Kristinsson : Sjö snefilefni í íslensku heyi. Gildi fyrir heilbrigði búfjár – tengsl
við riðu. Freyr, 2006, 102(3), 28-31.
Kristín Björg Guðmundsdóttir, Jakob Kristinsson, Sigurður Sigurðarson, Tryggvi Eiríksson
og Þorkell Jóhannesson: Glútatíonperoxídasi (GPX) í blóði sauðfjár og riða. Freyr, 2006,
102 (8), 22-24.
Jakob Kristinsson, Kristín Magnúsdóttir, Svava Þórðardóttir og Guðlaug Þórsdóttir : Akstur
undir áhrifum áfengis, lyfja og ávana- og fíkniefna 2001-2006. Mixtúra (blað
lyfjafræðinema) 2007, 21, 16-19.
Fyrirlestur
Þórsdóttir, G., S. Sveinbjörnsdóttir, G. Guðmundsson, S. Hreiðarsson, J. Kristinsson, J.
Snædal & Þ. Jóhannesson: Oxavarnarensímin cerúlóplasmín og súperoxíðdismútasi og
hrörnunarsjúkdómar í miðtaugakerfi. Læknablaðið (fylgirit 53) 2007, 93, 53 (Ágrip að
erindi flutt af G.Þ.).
Veggspjöld
Guðjónsdóttir, G.A., J. Kristinsson, R. Pálsson, C.P. Snook, M. Blöndal, S. Guðmundsson:
Sjálfsvígstilraunir með lyfjum eða eiturefnum. Læknablaðið (fylgirit 53) 2007, 93, 101
(Veggspjald kynnt af JK).
Sigurðarson, S., K.B. Guðmundsdóttir, J. Kristinsson, Þ. Jóhannesson & T. Eiríksson: Selen í
hrútum. Metið með ákvörðun á GPX-virkni í blóði. Læknablaðið (fylgirit 53) 2007, 93,
108 (Veggspjald kynnt af JK).
Guðmundsdóttir, K.B., S. Sigurðarson, J. Kristinsson, T. Eiríksson og Þ. Jóhannesson: Járn og
járn/mangan-hlutfall í heyi á íslenskum sauðfjárbúum. Tengsl við riðu. Læknablaðið
(fylgirit 53) 2007, 93, 109 (Veggspjald kynnt af JK).
Benedikz E., G.A. Gudjonsdottir, L. Franzson, J. Kristinsson: Central anticholinergic
syndrome following a single therapeutic dose of promethazine. Programme and abstract
book EAPCCT XXVII International Congress, May 2007, Athens, Greece. (Veggspjald
kynnt af E.B.).
Magnusdottir K., S. Thordardottir, J. Kristinsson, G. Thorsdottir: Alcohol, Drugs and Driving
in 21. Century Iceland. Abstracts of the Joint International Meeting of
TIAFT/ICADTS/IIS, Seattle, Washington, 26.-30. August 2007, P61. (Veggspjald kynnt
af KM).
Kristín Ólafsdóttir dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Hrafnkelsdottir K, Valgeirsson J, Bjarnadottir S, Olafsdottir S, Olafsdottir K, Hedinsdottir ST,
Magnusdottir EV, Gizurarson S (2007). Immunization prevents DDT buildup in mouse
tissues. International Immunopharmacology, 7: 1179-1184.
261
Veggspjald
Elín V. Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir (2007). Þrávirk lífræn efni í íslenskum mæðrum árin
1995-2004. Kynnt á ráðstefnu um rannsóknir í heilbrigðisvísindum við HÍ.
Magnús Jóhannsson prófessor
Fræðilegar álitsgerðir
Á árinu 2007 hefur undirritaður skrifað fræðilegar matsgerðir um lyf fyrir Lyfjastofnun.
Þessar matsgerðir varða skráningu og markaðssetningu lyfja á EES svæðinu og klíniskar
lyfjarannsóknir. Það fer nærri lagi að þessar matsgerðir séu um 20 á árinu. Nokkrar
álitsgerðir fyrir dómsyfirvöld og tryggingafélög vegna ölvunarakstursmála.
Fyrirlestrar
Sigurdsson B, Pálsson SP, Aevarsson Ó, Ólafsdóttir M, Jóhannsson M. Evening cortisol and
male mental health in a community study. 11th International Congress of the International
Federation of Psychiatric Epidemiology (IFPE)- Göteborg, 3-5 May, 2007.
Larus Gudmundsson, T. Aspelund, G. Thorgeirsson, M. Johannsson, A. I. Scher, L. Launer,
V. Gudnason. C-reactive protein levels in migraine patients is similar to that of controls.
The Reykjavik Study. The 13th Congress of the International Headache Society (IHC),
Stockholm, 28 June-1 July 2007.
Erindi 27. mars um fíkniefni fyrir Vísindafélag Menntaskólans í Reykjavík.
Erindi 13. júní um fíkniefni á Háskóla unga fólksins.
Erindi 2. október um kódein, á afmælisráðstefnu SÁÁ.
Erindi 12. október um klíniskar lyfjarannsóknir á fræðsludegi EnCode.
Fræðsluefni
Er með verulegt fræðsluefni fyrir almenning á heimasíðu minni (www.hi.is/~magjoh).
Lyflæknisfræði
Bjarni Þjóðleifsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Adebayo D, Popat R, Thjodleifsson B, Bjarnason I. Granulomatous ileitis in a patient with
ankylosing spondylitis. Nat Clin Pract Gastroenterol Hepatol. 2007 Jun;4(6):347-51.
Thjodleifsson B, Ásbjornsdottir H. Birgisdottir A, Sigurjónsdóttir RB, , Cook E, Gislason D,
Olafsson I, Gislason T, Jansson C. Seroprevalence of Helicobacter pylori and cagA
antibodies in Sweden, Estonia and Iceland. Scand J Infect Dis. 2007;39(8):683-9.
262
Bjarni Thjodleifsson, Árni J. Geirsson, Sigurdur Björnsson, Ingvar Bjarnason. A Common
Genetic Background for Inflammatory Bowel Disease and Ankylosing Spondylitis.
Arthritis Rheum. 2007 Aug;56(8):2633-9.
Jansson C, Ásbjornsdottir H, Birgisdottir A, Sigurjónsdóttir RB, Gunnbjörnsdóttir M, Cook E,
Gislason D, Olafsson I, Gislason T, Thjodleifsson B. The effect of infectious burden on
the prevalence of atopy and respiratory allergies in Sweden, Estonia and Iceland. J Allergy
Clin Immunol. 2007 Sep;120(3):673-9. Epub 2007 Jun 21.
L Maiden, A Seigal, I I Bjarnason, Roy Sherwood, D Scott3, S Birgisson, B Thjodleifsson , I
T Bjarnason. Long-term NSAID and coxib use and small bowel pathology: a crosssectional quantification by capsule enteroscopy. Clinical Gastroenterology and
Hepatology 2007 Sep;5(9):1040-1045. Epub 2007 Jul 10.
Bjarni Thjodleifsson, Isleifur Olafsson, Davíd Gislason, Thorarinn Gislason, Rain Jögi,
Christer Janson. Infections and obesity. A multinational epidemiological study.
Scandinavian Journal of Infectious Diseases, 2007: 1-6.
Inga Sif Ólafsdóttir, Thorarinn Gislason, Bjarni Thjodleifsson, Isleifur Olafsson, Davíd
Gislason, Rain Jögi, Christer Janson. Gender differences in the association between Creactive protein, lung function impairement and COPD. International Journal of COPD
2007 2(4) 635-642.
Fyrirlestrar
Ólafsdóttir LB, Gudjónsson H, Jonsson JS, Thjodleifsson B. Epidemiological study of
Irritable Bowel Syndrome in Iceland – A 10 year follow up. Scandinavian Journal of
Gastroenterology. Vol 42, supplement 244, 2007. Or2.
Ólafsdóttir LB, Gudjónsson H, Jonsson JS, Thjodleifsson B. Epidemiological study of
Dyspepsia in Iceland – 10 year follow-up. Scandinavian Journal of Gastroenterology. Vol
42, supplement 244, 2007. Or11.
B Thjodleifsson, WA Voderholzer, L Maiden, SN Adler, H Lochs, I Bjarnason. Is it Possible
to Differentate Crohn´s Diseade from NSAID Enteropathy by Capsule Endoscopy?
Scandinavian Journal of Gastroenterology. Vol 42, supplement 244, 2007. Or13.
Bjarni Thjodleifsson, Laurence Maiden, Anna Seigal, Ingvar Iain Bjarnason, David Scott,
Sigurbjorn Birgisson, Ingvar Bjarnason. Long-term effects of NSAIDs and COX-2
selective agents on the small bowel: a cross-sectional capsule enteroscopy study.
Scandinavian Journal of Gastroenterology. Vol 42, supplement 244, 2007. Or10.
Laurence Maiden, Bjarni Thjodleifsson, Anna Seigal, Ingvar Iain Bjarnason, David Scott,
Sigurbjorn Birgisson, Ingvar Bjarnason. COX-2 Enteropathy in Man. Gastroenterology
132 (4): A190-A190 Suppl. 2 APR 2007, S1182.
WA Voderholzer, L Maiden, SN Adler, B Thjodleifsson, H Lochs, I Bjarnason. Interobserver
Variability of Wireless Capsule Endoscopy in Patients with Crohn’s Disease and NSAID
Enteropathy. Gastroenterology 132 (4): A190-A190 Suppl. 2 APR 2007, S1181
Bjarni Thjodleifsson. Gastritis and Helicobacter pylori. Posrgraduate Course. Scandinavian
Congress of Gastroenterology, Reykjavik June 2007.Invited lecture.
Veggspjöld
263
Bjarni Thjodleifsson, Isleifur Olafsson, Davíd Gislason, Thorarinn Gislason, Rain Jögi,
Christer Janson. Infections and obesity. A multinational epidemiological study.
Scandinavian Journal of Gastroenterology. Vol 42, supplement 244, 2007.
Bjarni Thjodleifsson, Hulda Asbjornsdottir , Alda Birgisdottir, Rúna Björg Sigurjonsdottir,
María Gunnbjörnsdottir, Davíd Gislason, Isleifur Olafsson, Elízabet Cook , Rain Jögi,
Thorarinn Gislason, Christer Janson. The effect of H pylori and other persistent infections
on the prevalence of atopy and respiratory allergies in Iceland, Estonia and Sweden.
Scandinavian Journal of Gastroenterology. Vol 42, supplement 244, 2007.
Bjarni Thjodleifsson, Hulda Asbjörnsdottir, Rúna Björg Sigurjonsdottir, Davíd Gíslason,
Ísleifur Olafsson, Thorarinn Gíslason, Rain Jogi, Christer Jansson. The prevalence of
Helicobacter pylori in Iceland, Estonia and Sweden. Scandinavian Journal of
Gastroenterology. Vol 42, supplement 244, 2007. P2
Björn Guðbjörnsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Inflammatory cytokines in relation to adrenal response following total hip replacement. GL
Bjornsson, L Thorsteinsson, KO Gudmundsson, H Jonsson Jr, S Gudmundsson, B
Gudbjornsson. Scand J Immunol 2007; 65: 99-105.
Bein- og kalkbúskapur sjúklinga með herslimein (Bone mineral density and bone turnover in
Systemic Sclerosis). Bjarki Þór Alexandersson, Árni Jón Geirsson, Gunnar Sigurðsson,
Ísleifur Ólafsson, Leifur Fransson og Björn Guðbjörnsson. Læknablaðið 2007; 93: 53743.
Psoriasis Arthritis is more common and has earlier age of onset in women in the Icelandic
population. TJ Love, B Gudbjornsson, JE Gudjonsson H Valdimarsson. J Rheumatol.
2007;34(10):2082-8. Epub 2007 Aug 1.
Fyrirlestrar
Psoriasis Arthritis in Iceland (Invited speaker). Nordiska Psoriasisförbundens; NORDPSO –
20 ára afmælishátíðarmálþing, Helsinki, Finnlandi 5-6 maí 2007.
Improvement in prevention of Corticosteroid induced osteoporosis. Sólveig Pétursdóttir,
Unnsteinn I. Júlísusson, Friðrik Vagn Guðjónsson, Björn Guðbjörnsson. GIO 2007,
Napoli 8-10/11 2007.
Lífsgæði ísl kvenna með samfallsbrot. K Albertsdóttir, H Jónsdóttir, H Benediktsson, B
Guðbjörnsson. Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun – Reykavík 2007. Hjúkrun Nr86/97.
Prevalence and clinical presentation of Psoriatic Arthritis in Reykjavik (Invaited speaker) ;
11th Nordic Interdisiplinary Conference in Rheumatology. 12th – 15th sept 2007 –
REUMA-2007. Reykjavík, Iceland.
Munnvatnsframleiðsla við Sjögrens syndrome – staða rannsókna á RG. Gigtarfélag Íslands
20/11 2007.
Experience from Law on Biobanking in Iceland. Nordisk Congress/symposium on biobanking
– Uppsala Svíþjóð. Jan 2003.
264
Vefjagigt - hvað er til ráða? PharmaNor dagar 13-15 mars 2003.
Beinþynning - forvörn ofl. Læknaritarar LSH - Fossvogi 13/3 2003.
Beinþynning - forvörn alla ævi! Skólamjólkurdagurinn 24 sept 2003. Málþing um mjólk og
skólamáltíðir.
Organisational structure of Ethics Committee in Iceland and "hot topics". Biomedical
Research Ethics - Finnland 16-17/10 2003.
Beinþynning - meðferðartækifæri! Félagsfundur læknafélags vesturlands á Buðum 22/11
2003.
Beinþynning - nýjir meðferðarmögurleikar. Félag íslenskra gigtlækna - jólafundur 6/12 2003.
Reykjavík.
Beinþynning - nýjir meðferðarmöguleikar. Félag kvennsjd lækna - Reykjavík janúar 2004.
NSAID og Cox: Fyrirlestur fyrir lyflækningadeild, haldinn einnig fyrir slysadeild og einnig
fyrir Verkjafræðafélag Íslands janúr/febrúar 2004.
Beinþynning - brot og hvað svo? Félag slysa- og bráðalækna. Mars 2004.
Beinþynning - algengi, afleiðingar og meðferðarmöguleikar. Húsavík 1/4 2004.
Beinþynning - brot og hvað svo? Slysadeild. Apríl 2004.
Beinþynning og nýjir meðferðarmöguleikar. Akureyri 9/11 2004.
Hagnýt notkun bólgueyðandilyfja: NSAID vs COX-2 hemla? Fræðslufundur undir stjórn próf
Bjarna Þjóðleifssonar, Rvík 26/11 2004.
Beinþynning og nýjir meðferðarmöguleikar. Vestmannaeyjar 30/11 2004.
Beinþynning - tælkifæri til bættra lífsgæða. Keflavík 1/12 2004.
Beinþynning - stór heilbrigðisvandi! Tækifæri til meðferðar! 15/12/2004.
COX-II - hvort og hvenær? Læknadagar, Reykjavík 17/1 2004.
COX-II - er tími þeirra liðinn? Erindi flutt ásamt Jón Atla Árnasyni, gigtlækni. Læknadagar,
Reykjavík 19/1 2004.
Hagnýt notkun bólgueyðandilyfja: NSAID vs. COX-2 hemlar? Fræðslufundur, fundarstj.
Bjarni Þjóðleifsson.
Yfirlit yfir starfsemi Vísindasiðanefndar 2004 - Ársfundur VSN 15/1 2005.
Hélt fjögur erindi á endurmenntunarráðstefnu um gigtarsjúkdóma; 1) Heilkenni Sjögrens, 2)
Beinþynningu, 3) NSAID og COX-II og 4) yfirlit um faraldsfræði gigtarsjúkdóma á
Íslandi 2005.
Skoðun gigtarsjúklinga – liðskoðun með aðstoð “Patient-Partner”. Læknadagar 2006.
Stofnfrumurannsóknir – undirbúningsvinna v/lagasettningar. Ársfundur VSN 28/1 2006.
Beinþynning. Félag ísl bæklunarskurðlækna. 17/11 2006.
Sterar og bein. Félag íslenskra lungnalækna. 15/12 2006.
Samfallsbrot í kastljósi – meðferðarmöguleikar. Læknadagar 2007.
Mikilvægi beinþéttnimælinga við FSA. 18/10 2007.
265
Fræðsluefni
Beinvernd - grein um meðferðarmöguleika. Fréttabréf Beinverndar 1 tbl 2.arg 05/2004;4-5.
Beina- og liðaáratugurinn. Mbl 1. okt 2004.
Mikil gróska í vísindarannsóknum. Rætt við Björn Guðbjörnsson, formann VSN. Viðtal.
Læknablaðið 2004/90: 422-425.
Ný og gömul gigtarlyf - hagkvæm notkun: Tímarit Gigtarfélags Íslands. 2004;1:10-14. Bjarni
Þjóðleifsson og Björn Guðbjörnsson.
Sóragigt á Íslandi og sóraliðlöskun. Björn Guðbjörnsson. Tímarit SPOEX 2007;29:24-25.
Heilkenni Sjögrens, með eða án Lúpus: Gigtarfélag Íslands 22/5 2003.
Rannsóknir á meingerð Heilkenni Sjögrens við Rannsóknarstofu í Gigtarsjd - LSH.
Áhugamannahópur um Sjögren (Gigtarfélag Íslands). 28/4 2004.
Ný og gömul gigtarlyf - hagnýt notkun. Gigtarfélag Íslands - Ársfundur 2/6 2004.
Um beinþynningu hjá öldruðum. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. 15/10 2005.
Sóragigt í Reykjavík. Alheimsdagur Psoriasis. Okt 2006.
Sóraliðlöskun – Alheimsdagur Psoriasis. Okt 2007.
Staða Sjögrensrannsókna við RG – GÍ Nov 2007.
Gunnar Sigurðsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sarwar N, Danesh J, Eiriksdottir G, Sigurdsson G, Wareham N, Bingham S, Boekholdt SM,
Khaw KT, Gudnason V. Triglycerides and the risk of coronary heart disease. 10 158
incident cases among 262 525 participants in 29 western prospective studies. Circulation
2007;115(4):450-8.
Helgason A, Palsson S, Thorleifsson G, Grant SF, Emilsson V, Gunnarsdottir S, Adeyemo A,
Chen Y, Chen G, Reynisdottir I, Benediktsson R, Hinney A, Hansen T, Andersen G,
Borch-Johnsen K, Jorgensen T, Schafer H, Faruque M, Doumatey A, Zhou J, Wilensky
RL, Reilly MP, Rader DJ, Bagger Y, Christiansen C, Sigurdsson G, Hebebrand J,
Pedersen O, Thorsteinsdottir U, Gulcher JR, Kong A, Rotimi C, Stefansson K. Refining
the impact of TCF7L2 gene variants on type 2 diabetes and adaptive evolution. Nat Genet
2007;39(2):218-25.
Harris TB, Launer LJ, Eiriksdottir G, Kjartansson O, Jonsson PV, Sigurdsson G, Thorgeirsson
G, Aspelund T, Garcia ME, Cotch MF, Hoffman HJ, Gudnason V, for the Age,
Gene/Environment Susceptibility–Reykjavik Study Investigators. Age, gene/environment
susceptibility–Reykjavik study: Multidisciplinary applied phenomics. Am J Epidemiol
2007;165(9):1076-87.
Steinthorsdottir V, Thorleifsson G, Reynisdottir I, Benediktsson R, Jonsdottir T, Walters GB,
Styrkarsdottir U, Gretarsdottir S, Emilsson V, Ghosh S, Baker A, Snorradottir S,
Bjarnason H, Ng MC, Hansen T, Bagger Y, Wilensky RL, Reilly MP, Adeyemo A, Chen
Y, Zhou J, Gudnason V, Chen G, Huang H, Lashley K, Doumatey A, So WY, Ma RC,
266
Andersen G, Borch-Johnsen K, Jorgensen T, van Vliet-Ostaptchouk JV, Hofker MH,
Wijmenga C, Christiansen C, Rader DJ, Rotimi C, Gurney M, Chan JC, Pedersen O,
Sigurdsson G, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A, Stefansson K. A variant in
CDKAL1 influences insulin response and risk of type 2 diabetes. Nat Genet
2007;39(6):770-5.
Gudmundsson J, Sulem P, Steinthorsdottir V, Bergthorsson JT, Thorleifsson G, Manolescu A,
Rafnar T, Gudbjartsson D, Agnarsson BA, Baker A, Sigurdsson A, Benediktsdottir KR,
Jakobsdottir M, Blondal T, Stacey SN, Helgason A, Gunnarsdottir S, Olafsdottir A,
Kristinsson KT, Birgisdottir B, Ghosh S, Thorlacius S, Magnusdottir D, Stefansdottir G,
Kristjansson K, Bagger Y, Wilensky RL, Reilly MP, Morris AD, Kimber CH, Adeyemo
A, Chen Y, Zhou J, So WY, Tong PC, Ng MC, Hansen T, Andersen G, Borch-Johnsen K,
Jorgensen T, Tres A, Fuertes F, Ruiz-Echarri M, Asin L, Saez B, van Boven E, Klaver S,
Swinkels DW, Aben KK, Graif T, Cashy J, Suarez BK, van Vierssen Trip O, Frigge ML,
Ober C, Hofker MH, Wijmenga C, Christiansen C, Rader DJ, Palmer CN, Rotimi C, Chan
JC, Pedersen O, Sigurdsson G, Benediktsson R, Jonsson E, Einarsson GV, Mayordomo JI,
Catalona WJ, Kiemeney LA, Barkardottir RB, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A,
Stefansson K. Two variants on chromosome 17 confer prostate cancer risk, and the one in
TCF2 protects against type 2 diabetes. Nat Genet 2007;39(8):977-83.
Siggeirsdottir K, Aspelund T, Sigurdsson G, Mogensen B, Chang M, Jonsdottir B, Eiriksdottir
G, Launer LJ, Harris TB, Jonsson BY, Gudnason V. Inaccuracy in self-report of fractures
may underestimate association with health outcomes when compared with medical record
based fracture registry. Eur J Epidemiol 2007;22(9):631-9.
Thrainsdottir IS, Aspelund T, Gudnason V, Malmberg K, Sigurdsson G, Thorgeirsson G,
Hardarson T, Ryden L. Increasing glucose levels and BMI predict future heart failure
Experience from the Reykjavik Study. Eur J Heart Fail 2007;9(10):1051-7.
Aspelund T, Thorgeirsson G, Sigurdsson G, Gudnason V. Estimation of 10-year risk of fatal
cardiovascular disease and coronary heart disease in Iceland with results comparable with
those of the Systematic Coronary Risk Evaluation project. Eur J Cardiovasc Prev Rehabil
2007;14(6):761-8.
Bjarki Þór Alexandersson, Árni Jón Geirsson, Ísleifur Ólafsson, Leifur Franzson, Gunnar
Sigurðsson, Björn Guðbjörnsson. Beina- og kalkbúskapur sjúklinga með herslismein.
Læknablaðið 2007;93(7-8):537-43.
Fræðileg grein
Gunnar Sigurðsson. Mikilvægi D-vítamíns fyrir beinin. Beinvernd 2007;5:3.
Bókarkafli
Gudmundsdottir SL, Oskarsdottir D, Indridason OS, Franzson L, Sigurdsson G. Risk factors
for longitudinal bone loss in the hip of 70-year-old women: the importance of weight
maintenance. In: Burckhardt P, Heaney R, Dawson-Hughes B, eds. Nutritional Aspects of
Osteoporosis 2006: International Congress Series 1297. Oxford: Elsevier, 2007: 241-51.
Fyrirlestrar
Bolli Þórsson, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason. Áhætta á
dauðsföllum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma hjá öldruðum borin saman við áhættu
267
miðaldra fólks. Reykjavíkurrannsóknin. Vísindaráðstefna Háskóla Íslands, Öskju,
Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007;93/Fylgirit 53:30.
Aðalsteinn Guðmundsson, Miran Chang, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Gunnar
Sigurðsson. Langtímanotkun kvenhormóna og tengsl við magn kalks í kransæðum og
staðfests kransæðasjúkdóms í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (AGES). Vísindaráðstefna
Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007;93/Fylgirit
53:30.
Kristín Siggeirsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen, Miran
Chang, Birna Jónsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara Harris, Brynjólfur Y.
Jónsson, Vilmundur Guðnason. Áreiðanleiki beinbrotaspurningalista og áhrif notkunar
þeirra á hreyfigetu og styrkleika mælingar. Vísindaráðstefna Háskóla Íslands, Öskju,
Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007;93/Fylgirit 53:47.
Elín Ólafsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Bolli Þórsson, Rafn Benediktsson,
Tamara B. Harris, Lenore J. Launer, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason.
Fullorðinssykursýki í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (AGES) - kynjamunur í
efnaskiptaþáttum. Vísindaráðstefna Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007.
Læknablaðið 2007;93/Fylgirit 53:59-60.
Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason.
Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma á Íslandi. Vísindaráðstefna Háskóla Íslands, Öskju,
Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007;93/Fylgirit 53:67-8.
Gunnar Sigurðsson. Primary hyperparathyroidism: A medical point of view. Læknadagar,
Hótel Nordica, 15.-19. janúar 2007, Reykjavík.
Gunnar Sigurðsson. Er D-vítamínskortur á Íslandi. Fræðslufundur MSD og Beinverndar fyrir
lækna á Norðurlandi, 1. mars 2007, Deiglan, Akureyri.
Gunnar Sigurðsson. Meðhöndlun á hækkuðu kólesteróli. Hjartadagur MSD og Félags
læknanema, 18. apríl 2007, Radisson SAS – Hótel Sögu, Reykjavík.
Gunnar Sigurðsson. Hversu mikilvægir eru erfðaþættir í beinþynningu? Fræðslufundur
lyflækningasviðs I, Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi, 2. nóvember 2007,
Reykjavík.
Gunnar Sigurðsson. Verkunarmáti blóðfitulækkandi lyfja: Statín og aðrir lyfjaflokkar.
Fræðslufundur Æðaskurðlækningafélags Íslands, 13. desember 2007, Grand Hótel,
Reykjavík.
Gunnar Sigurdsson, Díana Óskarsdóttir. Some bone studies at the University of Iceland and
the Icelandic Heart Association. Sheffield, UK, 6. mars 2007.
Gunnar Sigurðsson Miran Chang, Thor Aspelund, Kristín Siggeirsdóttir, Sigurður Sigurðsson,
Guðný Eiríksdóttir, Lenore J. Launer, Tamara B. Harris, Vilmundur Guðnason, Thomas F.
Lang. Gender comparison in muscle-bone relationship in mid-thigh in old age. 17th
Scientific Meeting of the International Bone and Mineral Society, June 24-30, 2007.
IBMS 2007 Meeting, Montréal, Canada, 28. júní 2007.
Kristín Siggeirsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Brynjólfur Jónsson, Brynjólfur
Mogensen, Guðný Eiríksdóttir, Sigurður Sigurðsson, Lenore J. Launer, Tamara B. Harris,
Thomas F. Lang, Vilmundur Guðnason. Bone mineral density in hip and spine by
quantitative CT and previous history as predictors of incidental low trauma fractures in
268
elderly men and women. The American Society for Bone and Mineral Research
(ASBMR), 29th Annual Meeting 2007, Hawaii, USA, 19. september 2007.
Veggspjöld
Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson,
Gunnar Sigurðsson. Áhættuþættir beintaps í mjöðm hjá 70 ára konum, mikilvægi
líkamsþyngdar. Vísindaráðstefna Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007.
Læknablaðið 2007;93/Fylgirit 53:98-9.
Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson.
Áhrifavaldar á PTH seytingu í tengslum við 25(OH)-vítamín-D gildi í sermi. Vísindi á
Vordögum 2007. Landspítali – háskólasjúkrahús, Reykjavík, 27. apríl – 4. maí.
Læknablaðið 2007;93/Fylgirit 54:24.
Elín Ólafsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Bolli Þórsson, Rafn Benediktsson,
Tamara B. Harris, Lenore J. Launer, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason. Gender
difference in midlife vs. latelife onset type 2 diabetes in AGES-Reykjavik Study. The 2nd
World Congress on Gender-Specific Medicine and Ageing, Róm, Ítalíu, 8-11 mars 2007.
Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson, Runólfur Pálsson. Comparison
of prediction equations based on serum creatinine or serum cystatin C to estimate
glomerular filtration rate. Nordiske nyredager, Gautaborg, 23-27 maí 2007.
Wetmore J, Runólfur Pálsson, Gunnar Sigurðsson, Leifur Franzson, Belmont J, Ólafur Skúli
Indriðason. Cystatin C-based formulas vs. creatinine-based formulas for estimating GFR
in community-dwelling adults. American Society of Nephrology, Annual Meeting, San
Francisco, California, USA, 1-5 nóvember 2007.
Ari J. Jóhannesson, Arna Gudmundsdottir, Ástráður B. Hreiðarsson, Bolli Þórsson, Gunnar
Sigurðsson, Gunnar Valtýsson, Árni V. Þórsson, Kolbeinn Guðmundsson, Ragnar
Bjarnason, Rafn Benediktsson. Incidence, classification and clinical features of
thyrotoxicosis in Iceland. 78th American Thyroid Association, Annual Meeting, New
York, Oct. 4-7, 2007. Thyroid. August 1, 2007, 17(s1):S6-S44.
Gunnar Þór Gunnarsson lektor
Fræðileg álitsgerð
Í starfshópi um skrif á leiðbeiningum landlæknis um notkun á tölvusneiðmyndatækni til
rannsókna á kransæðum.
Fyrirlestrar
Einarsson Gudmundur, Björnsson Johannes, Gunnarsson Gunnar (skipulagði rannsóknina,
skrifaði og flutti erindið). Sudden cardiac death in the young. A 30 year nation-wide study
in Iceland. Abstract elected for presentation in a “State of the Art Featured Research”
program. The Annual Congress of the European Society of Cardiology, Vienna, Austria.
1/9-5/9 2007.
269
Skyndidauði ungra íþróttamanna, ástæða til að hafa áhyggjur” Inngangs fyrirlestur og
fræðafyrirlestur á ofannefndu symposium á læknadögum í janúar 2007. Átti frumkvæði að
og skipulagði þetta symposium.
Veggspjald
Einarsson Gudmundur, Björnsson Johannes, Gunnarsson Gunnar. Sudden cardiac death in the
young. A 30 year nation-wide study in Iceland.XXI Nordic Congress of Cardiology, Oulu
Finland. 6/6-8/6 2007.
Helgi Jónsson dósent
Fyrirlestur
Helgi Jónsson. Magnetic Resonance Imaging (MRI) in osteoarthritis of the hands – can it be
used to direct treatment? (Plenary lecture, chapter in congress book). REUMA
International Congress, Reykjavik, 2007.
Veggspjöld
Guðrún P Helgadóttir, Jóhanna E. Sverrisdóttir, Guðný Eiríksdóttir,Vilmundur Guðnason,
Helgi Jónsson. Samræming úrlestrar á stafrænum ljósmyndum til greiningar á
handarslitgigt. Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild 2007. (Veggspjald) Læknablaðið
2007: (fylgirit 53/2007).
Helgi Jónsson, Lauren Abbate, Guðmundur J Elíasson, Ásbjörn Jónsson, Guðný Eiríksdóttir,
Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Lenore Launer, Tamara Harris, Vilmundur
Guðnason. High hand mobility is associated with radiological CMC1 osteoarthritis.
OARSI Congress, Ft Lauderdale 2007.
Þorvaldur Ingvarsson, Helgi Jónsson, Valdimar Búi Hauksson, Kristleifur Kristjánsson,
Hjörvar Pétursson, L Stefan Lohmander, Kári Stefánsson. Genome-Wide Linkage Scan on
a Large Icelandic Cohort With Hip and Knee Osteoarthritis. EULAR Congress,
Barcelona, June 2007
Helgi Jónsson, Thorvaldur Ingvarsson, Valdimar Búi Hauksson, Hjörvar Pétursson,
Kristleifur Kristjánsson, Kári Stefánsson. Linkage Analysis for Hand Hypermobility
Suggests a Susceptibility Gene on Chromosome 19p. EULAR Congress, Barcelona, June
2007.
Þorvaldur Ingvarsson, Helgi Jónsson, Valdimar Búi Hauksson, Kristleifur Kristjánsson,
Hjörvar Pétursson, L Stefan Lohmander, Kári Stefánsson. Genome-Wide Linkage Scan on
a Large Icelandic Cohort With Hip and Knee Osteoarthritis. OARSI Congress, Ft
Lauderdale December 2007.
Helgi Jónsson, Thorvaldur Ingvarsson, Valdimar Búi Hauksson, Hjörvar Pétursson,
Kristleifur Kristjánsson, Kári Stefánsson. Linkage Analysis for Hand Hypermobility
Suggests a Susceptibility Gene on Chromosome 19p. OARSI Congress, Ft Lauderdale
December 2007.
270
GP Helgadottir, JE Sverrisdottir, G Eiriksdottir, T. Harris, V. Gudnason, H. Jonsson.
Diagnosing Hand Osteoarthritis From Digital Photographs: A Reproducible Scoring
System. World Congress of Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
GP Helgadottir, GJ Eliasson, A Jonsson, S Sigurdsson, G Eiriksdottir, T Aspelund, TB Harris,
V. Gudnason, H. Jonsson. Comparison Of Photographs, Clinical Examination And
Radiographs For The Assessment Of Hand Osteoarthritis. World Congress of
Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
GP Helgadottir, GJ Eliasson, A Jonsson, S Sigurdsson, G Eiriksdottir, T Aspelund, TB Harris,
V Gudnason, H. Jonsson. Hand Joint Pain In The Elderly: Association With Hand
Osteoarthritis Severity Assessed By Photographs, Clinical Examination And Radiographs.
World Congress of Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
Annað
20 síðna bæklingur um úrlestur handarslitgigtar Helgi Jónsson, Guðrún P Helgadóttir. Hand
photography as a method for diagnosing hand osteoarthritis: Suggestions for a
reproducible scoring system. A reference photo collection. Reykjavík 2007.
Karl Andersen dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Helgadottir A, Thorleifsson G, Manolescu A, Gretarsdottir S, Blondal T, Jonasdottir A,
Sigurdsson A, Baker A, Palsson A, Masson G, Gudbjartsson D, Magnusson KP, Andersen
K, Levey AI, Beckman VM, Matthiasdottir S, Jonsdottir T, Palsson S, Einarsdottir H,
Gunnarsdottir S, Gylfason A, Vaccarino V, Hooper WC, Reilly MP, Granger CB, Austin
H, Rader DJ, Shah SH, Quyyumi AA, Gulcher JR, Thorgeirsson G, Thorsteinsdottir U,
Kong A, Stefansson K. A Common Variant on Chromosome 9p21 Affects the Risk of
Myocardial Infarction. Science 2007;316:1491-3.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Andersen K. Evrópsk stefnuskrá um heilbrigði hjartans. Betra er heilt en vKarl Kristinsson
hefur nú fengiðel gróið. European Heart Health Charter Implemented in Iceland.
Læknablaðið, The Icelandic Medical Journal 2007;93:591-3 (editorial).
Fyrirlestrar
Steinþórsdóttir SD, Haraldsdóttir S, Andersen K. Greining endurþrengsla í stoðnetum með
klínísku einkennamati og áreynsluþolprófi. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands Læknablaðið The Icelandic Medical Journal
2007;93, fylgirit 53.
Haraldsdóttir S, Jónsdóttir B, Guðjónsdóttir J, Sigurðsson AF, Eyjólfsson K, Guðnason Þ,
Scheving SS, Danielsen R, Jónasson TF, Þorgeirsson G, Andersen K. Gagnsemi 64 sneiða
tölvusneiðmyndatækis til greiningar á endurþrengslum í stoðnetum. Vísindaþing
Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands, Reykjavík 30.
mars 2007. E-20. Læknablaðið, The Icelandic Medical Journal 2007;93:318
271
Andersen K, Sigurdsson AF, Gudnason T, Scheving S, Eyjolfsson K. Clinical In-Stent
Restenosis is Related to Stent Length and Diameter, but Not to Diabetes in an Unselected
Cohort. XXI Nordic Congress of Cardiology, Oulu Finland June 6th-8th 2007.
International J of Cardiology 2007;119:Supplement 1:O10.S5.
Thordardottir A, Adalsteinsdottir H, Andersen K. In-stent restenosis does not affect Health
Related Quality of Life. XXI Nordic Congress of Cardiology 2007, Oulu Finland June
6th-8th 2007. International J of Cardiology 2007;119:N84.S39-S40.
Thordardottir A, Adalsteinsdottir H, Andersen K. Gender related difference in Health Related
Quality of Life among PCI patients. XXI Nordic Congress of Cardiology, Oulu Finland
June 6th-8th 2007. International J of Cardiology 2007;119:Supplement 1:N87:S41.
Andersen K. Novartis Nordic Cardiovascular Acadamy Meeting, Reykjavík 26-29 apríl 2007.
Short on CV facts to consider and new possibilities.
Fyrirlestur á Hjartadegi MSD fyrir læknanema. Reykjavík í apríl 2007. Nýjungar í
hjartalækningum.
Fyrirlestur á námskeiði í mastersnámi í hjúkrun um lífeðlisfræði hjarta og hjartalínurit, 14.
september 2007.
Fyrirlestur á fræðslufundi Félags íslenskra gigtarlækna, Reykjavík 24. april 2007. Áhrif bólgu
á hjarta.
Nýjar klínískar leiðbeiningar um forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma. Sameiginlegur
fræðslufundur allra lyflækningadeilda LSH 9. nóvember 2007.
Evrópuverkefni um forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma. Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna 9.
nóv 2007.
Veggspjöld
Haraldsdóttir S, Jónsdóttir B, Steinþórsdóttir SD, Guðjónsdóttir J, Sigurðsson AF, Eyjólfsson
K, Guðnason Þ, Scheving SS, Danielsen R, Jónasson TF, Þorgeirsson G, Kristjánsson K,
Hákonarson H, Andersen K. Gagnsemi sextíu og fjögurra sneiða tölvusneiðmyndatækis til
greiningar á endurþrengslum í stoðnetum. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands Læknablaðið, The Icelandic Medical Journal
2007:93, fylgirit 53.
Andersen K, Weinberger MH, Egan B, Constance CM, Ali MA, Jin J, Keefe DL. AliskirenBased Therapy Lowers Blood Pressure More Effectively Than Ramipril-Based Therapy in
Patients With Hypertension: A 6-Month, Randomized, Double Blind Trial. J Am Coll
Cardiol 2007;49:371A
Keefe DL, Andersen K, Weinberger MH, Constance CM, Ali MA, Jin J, Satlin A. Blood
Pressure Lowering Effects Persist following the Last Dose of Long-Term Therapy With
Aliskiren, an Oral Direct Renin Inhibitor. J Am Coll Cardiol 2007;49:372A.
Weinberger MH, Andersen K, Constance CM, Ali MA, Jin J, Prescott MF. Aliskiren-Based
Therapy Provides Long-Term Suppression of Plasma Renin Activity That Persists After
Treatment Withdrawal in Patients With Hypertension. J Am Coll Cardiol 2007;49:390A.
272
Þórðardóttir Á, Aðalsteinsdóttir H, Andersen K. Endurþrengsli í stoðneti kransæðasjúklinga
hefur ekki áhrif á heilsutengd lífsgæði. Vísindi á vordögum, LSH 27. apríl- 4. mai 2007.
V40. Læknablaðið, The Icelandic Medical Journal 2007;93/Fylgirit 54:25.
Þórðardóttir Á, Aðalsteinsdóttir H, Andersen K. Kynjamunur á heilsutengdum lífsgæðum
kransæðasjúklinga. Vísindi á vordögum, LSH 27. apríl- 4. mai 2007. V41. Læknablaðið,
The Icelandic Medical Journal 2007;93/Fylgirit 54:25-26.
Haraldsdóttir S, Jónsdóttir B, Guðjónsdóttir J, Sigurðsson AF, Eyjólfsson K, Guðnason Þ,
Scheving SS, Danielsen R, Jónasson TF, Þorgeirsson G, Andersen K. Gagnsemi 64 sneiða
tölvusneiðmyndatækis til greiningar á endurþrengslum í stoðnetum. Vísindi á vordögum,
LSH 27. apríl- 4. mai 2007. V42. Læknablaðið, The Icelandic Medical Journal
2007;93/Fylgirit 54:26.
Weinberger MH, Andersen K, Constance CM, Ali MA, Jin J, Prescott MF. Aliskiren-Based
Therapy Provides Long-Term Suppression of Plasma Renin Acitivity That Persists After
Stopping Therapy in Patients With Hypertension.. American Society of Hypertension
22nd Annual Meeting and Exposistion, May 19th-22nd 2007, Chicago USA, P-445.
Journal of Hypertension 2007.
Haraldsdottir S, Sigurdsson AF, Eyjolfsson K, Gudnason T, Scheving S. Andersen K.
Diagnostic Accuracy of 64-MSCT for Detection of In-Stent Restenosis. XXI Nordic
Congress of Cardiology, Oulu Finland June 6th-8th 2007. International J of Cardiology
2007;119:Supplement 1:P8.S9.
Keefe DL, Andersen K, Weinberger MH, Constance CM, Ali MA, Jin J, Satlin A. Blood
Pressure Lowering Effects Persist following the Last Dose of Long-Term Therapy With
Aliskiren, an Oral Direct Renin Inhibitor. Seventeenth European Meeting on
Hypertension, Milan June 15-19, 2007. European Society of Hypertension. Journal of
Hypertension 2007;25:Supplement 2:S236 (P25.289).
Andersen K, Weinberger MH, Egan B, Constance CM, Ali MA, Jin J, Keefe DL. AliskirenBased Therapy Lowers Blood Pressure More Effectively Than Ramipril-Based Therapy in
Patients With Hypertension: A 6 Month, Randomized, Double Blind Trial. Seventeenth
European Meeting on Hypertension, Milan June 15-19, 2007. European Society of
Hypertension. Journal of Hypertension 2007;25:Supplement 2:S373 (P40.291).
Annað
Karl Andersen, María Sigurðardóttir, Helgi H. Sigurðsson 2006. Klínískar leiðbeiningar um
áhættumat fyrir skurðaðgerðir. www.landspitali.is klínískar leiðbeiningar.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn Læknablaðsins 2007.
Magnús Gottfreðsson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
273
Ragnar Freyr Ingvarsson, Lárus Jónasson, Hafsteinn Sæmundsson, Magnús Gottfreðsson.
Geislagerlabólga í sjötugri konu með gleymda lykkju: sjúkratilfelli og yfirlit um
sjúkdóminn. Læknablaðið 2007;93(6):479-85.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Ragnar Freyr Ingvarsson, Magnús Gottfreðsson, Arnór Víkingsson. Tilfelli mánaðarins.
Læknablaðið 2007; 93:615/641.
Fyrirlestrar
Ingi Karl Reynisson, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson. Alvarleiki og fylgikvillar
ífarandi meningókokkasýkinga á Íslandi. (E34). XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007, fylgirit 53.
Sandra Halldórsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson. Ífarandi sýkingar af
völdum pneumokokka á Íslandi 1975-1995. (E36). XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í lífog heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007, fylgirit
53.
Helga Erlendsdóttir, Hrefna Gunnarsdóttir, Þóra Rósa Gunnarsdóttir, Magnús Gottfreðsson,
Karl G. Kristinsson. Ífarandi sýkingar af völdum Streptococcus pyogenes. Tengsl
stofngerða og afdrifa. (E37). XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum
í Háskóla Íslands, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007, fylgirit 53.
Steinn Steingrímsson, Magnús Gottfreðsson, Bjarni Torfason, Karl G. Kristinsson, Tómas
Guðbjartsson. Djúpar sýkingar í brigubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Íslandi
1997-2004. (E138). XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007, fylgirit 53.
Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Gunnsteinn Haraldsson, Hong Guo, Jianping
Xu, Magnús Gottfreðsson. Faraldrar af völdum gersveppa á Íslandi.
Sameindaerfðafræðileg rannsókn. (HE2). XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007, fylgirit 53.
Magnús Gottfreðsson. Samfélagslungnabólga. Læknadagar Læknafélags Íslands, 17. janúar,
Nordica hóteli.
Magnús Gottfreðsson. Spánska veikin á Íslandi 1918. Katrínardagur (Fræðsludagur félags
barnalækna), 17. febrúar 2007. Nordica hóteli.
Magnús Gottfreðsson. Spánska veikin á Íslandi 1918. Lærdómur sögunnar. Fræslufundur
lyflækningasviðs Landspítala háskólasjúkrahúss, 3. mars 2007.
Veggspjöld
Ragnar F. Ingvarsson, Ingi K. Reynisson, Rachel Schneerson, John Robbins, Mark Miller,
Magnús Gottfreðsson. Invasive Meningococcal Disease Caused by Serogroup B is
Associated with Lower Risk of Subsequent Arthritis Compared to Serogroup C. Program
and abstracts. 45th Annual Meeting of the Infectious Diseases Society of America, San
Diego, 4-7. október 2007.
Ingi K. Reynisson, Ragnar F. Ingvarsson, Thora Vikingsdottir, Ólafur S. Indridason, Björn R.
Ludviksson, Magnús Gottfreðsson. Lack of Association between Mannan-Binding Lectin
(MBL) and Susceptibility to Invasive Meningococcal Infections. Program and abstracts.
274
45th Annual Meeting of the Infectious Diseases Society of America, San Diego, 4-7.
október 2007.
Ingi K. Reynisson, Helga Erlendsdóttir, Schneerson, John Robbins, Mark Miller, Magnús
Gottfreðsson. Severity of Illness, Risk of Autoimmune Disorders and Suicides among
Survivors with Meningococcal Infections: Results from a 30 year Nationwide Study in
Iceland. 45th Annual Meeting of the Infectious Diseases Society of America, San Diego,
4-7. október 2007.
Páll Torfi Önundarson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Gudmundsdottir BR, Marder VJ, Önundarson PT. Risk of excessive bleeding associated with
marginally low von Willebrand factor and mild platelet dysfunction. J Thromb Haemost
2007;5:274-81.
Fyrirlestrar
Onundarson PT, Birgisdottir ER, Hilmarsdottir B, Gudmundsdottir BR, Vidarsson B,
Magnusson MK. Bernard-Soulier á Íslandi. Blæðingaeinkenni og blóðflögumælingar hjá
sjúklingum, arfberum og viðmiðunarhópi (Bernard-Soulier in Iceland; bleeding symptoms
and platelet parameters in patients, carriers and controls). Erindi flutt af PTÖ á þrettándu
ráðstefnu um rannóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands.
Læknablaðið/Icelandic Medical J 2007; 93 (suppl 53):E1.
Gudmundsdóttir BR, Önundarson PT. Aukin blæðingaeinkenni hjá heilbrigðum unglingum
tengjast vægum, mælanlegum frumstorkugöllum (Association of mild hemostatic
disturbances with bleeding symptoms). Erindi flutt af BRG á þrettándu ráðstefnu um
rannóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Læknablaðið/Icelandic Medical
J 2007; 93 (suppl 53):E2.
Ágústsdóttir M, Gudmundsdóttir BR, Önundarson PT. Um notagildi PFA-100 lokunartíma
við greiningu á frumstorkugöllum. (Use of the platelet function analyzer PFA_100® in the
diagnosis og mild primary hemostatic disturbances). Erindi flutt af PTÖ á þrettándu
ráðstefnu um rannóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands.
Læknablaðið/Icelandic Medical J 2007; 93 (suppl 53):E3.
Einarsdóttir KA, Gudmundsdóttir BR, Önundarson PT. Samanburður á segavörnum á
Landspítala á árunum 1992 og 2006. (Comparison of vitamin K antagonist anticoagulation
in 1992 and 2006). Erindi flutt af KÁE (BS nema) á þrettándu ráðstefnu um rannóknir í
líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Læknablaðið/Icelandic Medical J 2007; 93
(suppl 53):E5.
Onundarson PT, Birgisdottir ER, Bragadottir G, Gudmundsdottir BR, Hilmarsdottir B,
Vidarsson B, Magnusson MK. Bleeding Symptoms And Platelet Parameters In BernardSoulier Patients, Carriers And Controls. Int J Lab Hem 2007;29(1):27a. Oral presentation
(PTÖ), XXth International symposium on technological innovations in laboratory
hematology (International Society for Laboratory Hematology, www.islh.org) in Miami,
Florida, May 2007.
275
Onundarson PT, Einarsdottir KA, Gudmundsdottir BR. Warfarin Anticoagulation Intensity In
Specialist-Based And In Computer-Assisted Dosing Practice. Int J Lab Hem
2007;29(1):16a. Oral presentation (PTÖ), XXth International symposium on technological
innovations in laboratory hematology (International Society for Laboratory Hematology)
in Miami, Florida, May 2007.
Veggspjöld
Agustsdottir M, Gudmundsdottir BR, Onundarson PT. Primary Hemostatic Defect Type And
Severity May Be Predicted With The Pfa-100 Closure Times. Int J Lab Hem
2007;29(1):400a. Poster presentation, XXth International symposium on technological
innovations in laboratory hematology (International Society for Laboratory Hematology)
in Miami, Florida, May 2007.
Gudmundsdottir BR., Agustsdottir M, Onundarson PT. Prediction Of Primary Hemostatic
Defect Type And Severity With The Pfa-100 Closure Time. J Thromb Haemost
2007;P191, CD-rom. Poster presentation at ISTH meeting in Geneva, Switzerland, July
2007.
Onundarson PT, Einarsdottir KA, Gudmundsdottir BR.. Warfarin Anticoagulation Intensity In
Specialist-Based And In Computer -Assisted Dosing Practice. J Thromb Haemost
2007;P647, CD-rom. Poster presentation at ISTH meeting in Geneva, Switzerland, July
2007.
Kennslurit
Námskeið í smásjárskoðunum blóðs og mergjar. Smárit samið 1998, uppfært árlega síðan.
Pálmi V. Jónsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Bos JT, Frijters DH, Wagner C, Carpenter GI, Finne-Soveri H, Topinkova E, GarmsHomolova V, Henrard JC, Jonsson PV, Sorbye L, Ljunggren G, Schroll M, Gambassi G,
Bernabei R. Variations in quality of home care between sites across Europe, as measured
by Home Care Quality Indicators. Aging Clin Exp Res 2007;19(4):323-9.
Harris TB, Launer LJ, Eiriksdottir G, Kjartansson O, Jonsson PV, Sigurdsson G, Thorgeirsson
G, Aspelund T, Garcia ME, Cotch MF, Hoffman HJ, Gudnason V. Age,
Gene/Environment Susceptibility-Reykjavik Study: multidisciplinary applied phenomics.
Am J Epidemiol 2007;165(9):1076-87.
Ramel A, Jonsson PV, Bjornsson S, Thorsdottir I. Differences in the glomerular filtration rate
calculated by two creatinine-based and three cystatin-C-based formulae in hospitalized
elderly patients. Nephron Clin Pract 2007;108(1):c16-c22.
Ramel A, Jonsson PV, Bjornsson S, Thorsdottir I. Total plasma homocysteine in hospitalized
elderly: associations with vitamin status and renal function. Ann Nutr Metab
2007;51(6):527-32.
276
Sorbye LW, Schroll M, Finne-Soveri H, Jonnson PV, Ljunggren G, Topinkova E, Bernabei R.
Home care needs of extremely obese elderly European women. Menopause Int
2007;13(2):84-7.
Unintended weight loss in homeliving elderly” The Aged in HOme Care project (AdHOC).
Liv W Sørbye,Marianne Schroll, Harriet Finne-Soveri, Palmi V Jonsson, Eva
Topinkova,Gunnar Ljunggren, Roberto Bernabei for AdHOC Project Research Group.
Journal of Nutrition, Health and Aging, 2007; 10-16.
Functional status in elderly people after acute care and quality of life at one-year follow-up
Jonsén Elisabeth RNT, PhD, Ljunggren GunnarMd, Phd, Jónsson Palmi V. MD, professor
Gösta Bucht MD, Professor. ICUS NURS WEB J, 2007: 1: 1-14
Increased work-load associated with faecal incontinence among home care recipients in 11
European countries. Harriet Finne-Soveri, Liv Wergeland Soerbye, Palmi V. Jonsson, G.I.
Carpenter, Roberto Bernabei. Eur J Public Health. 2007 Sep 1; [Epub ahead of print].
Fyrirlestrar
Spáþarfir sjúklings við innlögn á sjúkrahús fyrir um afdrif einu ári síðar? Pálmi V. Jónsson,
Anja Noro, Anna Birna Jensdóttir, Ólafur Samúelsson, Sigrún Bjartmarz, Gunnar
Ljunggren, Else V. Grue, Marianne Schroll, Gösta Bucht, Jan Bjørnson, Harriet U. Finne–
Soveri, Elisabeth Jonsén. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum
í Háskóla Íslands, 4-5. janúar, 2007, Læknablaðið fylgirit 53/2007.
Munur milli Norðurlanda á lyfjanotkun aldraðra bráðadeildarsjúklinga. Gögn úr MDS-AC
rannsókninni. Ólafur Samúelsson, Gösta Bucht, Jan Bjørnson, Pálmi V. Jónsson.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4-5.
janúar, 2007, Læknablaðið fylgirit 53/2007.
Áhrif líkamlegrar þjálfunar á andlega getu meðal aldraðra. Reykjavíkurrannsókn
Hjartaverndar. Miran Chang, Pálmi V. Jónsson, Jón Snædal, Sigurbjörn Björnsson, Thor
Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara Harris, Vilmundur Guðnason.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4-5.
janúar, 2007, Læknablaðið fylgirit 53/2007.
Greining örblæðinga í heila með segulómun og segulnæmum myndaröðum í
Öldrunarrannsókn Hjartverndar. Sigurður Sigurðsson, Ágústa Sigmarsdóttir, Ólafur
Kjartansson, Bryndís Óskarsdóttir, Thor Asperlund, Lenore Launer, Sigurlaug
Sveinbjörnsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Mark A Buchem, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur
Guðnason. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands, 4-5. janúar, 2007, Læknablaðið fylgirit 53/2007.
Invited speaker: Jónsson PV: for Noro A, Finne-Soveri UH, Jensdóttir A, Ljuggren G, Grue
EV, Schroll M, Bucht G, Björnsson J, Jonsén E: Relationship between admission
characteristics on the MDS-AC instrument and outcome of acute care in Nordic countries
and a comparison with traditional medical records. The Canadian RAI conference,
Ottawa, May 2-4, 2007.
Invited speaker: Jónsson PV: Insights from the Nordic MDS AC care study in a symposium:
Jornada interRAI. Sistema de información y clasificación de pacientes crónicos. Jan 15,
2007. Universitat de Valéncia, Spain.
277
Invited speaker: Jónsson PV: RAI MDS system in elderly care in the conference on integrated
care. Role of Geriatrics in health care for the older population. Tartu, Estonia, March 16,
2007.
Pálmi V. Jónsson: fyrirlestur á Læknadögum, 2007, 16. jan: Yfirlið eða flog. Sjónarhóll
öldrunarlæknis.
Pálmi V. Jónsson: fyrirlestur á Læknadögum, 2007, 18. jan: Bráðveikir aldraðir: Þýðing
heildræns mats á öldruðum á bráðasjúkrahúsi.
Pálmi V. Jónsson: fyrirlestur á Læknadögum, 2007, 19. jan: Heilsufar mismunandi stétta –
þörf á aðgerðum: Heilsufar gamalla – er munur eftir þjóðfélags- og efnastöðu.
Pálmi V. Jónsson: Mat á sjúklingum í heimaþjónustu með MDS-HC mælitækinu.
Fræðsludagur heimilislækna, AstraZeneca dagurinn, 3. mars, 2007. Hótel Nordica,
Reykjavík.
Pálmi V. Jónsson: Mat á sjúklingum við bráðainnlögn með MDS-AC mælitækinu.
Fræðsludagur heimilislækna, AstraZeneca dagurinn, 3. mars, 2007. Hótel Nordica,
Reykjavík.
Invited speaker: Pálmi V. Jónsson: Medical Grand Rounds. Memorial University Hospital, St.
John´s Campus, Canada. “Age, Gene/Environment Susceptibility – Reykjavik Study
(AGES-Reykjavik). Nov 16, 2007.
Invited speaker: Pálmi V. Jónsson: Medical Residential Rounds. Memorial University
Hospital, St. John´s Campus, Canada. Falls and the Elderly. Nov 16, 2007.
Depression in Community-based and Institutional Palliative Care: an international comparison
of Iceland and Canada. Trevor Frise Smith, Valgerður Sigurðardóttir, Pálmi V. Jónsson.
Oral presentation. 2007 Canadian Hospice Palliative Care Conference.
Veggspjöld
Einmana heima. Gríma Huld Blængsdóttir, Thor Asperlund, Pálmi V. Jónsson. Þrettánda
ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4-5. janúar,
2007, Læknablaðið fylgirit 53/2007.
Tengsl æðasjúkdóma í heila og taugasálfræðilegs mynsturs hjá eldra fólki án heilabilunar sem
tók þátt í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Aðalheiður Sigfúsdóttir, Pálmi V. Jónsson,
María K. Jónsdóttir, Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson, Guðný Eiríksdóttir, Sigurður
Sigurðsson, Lenore J. Launer, Vilmundur Guðnason. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í
líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4-5. janúar, 2007, Læknablaðið fylgirit
53/2007.
Brain infarcts and cognitive performance in a population-based cohort: The Age,
Gene/Environment susceptibility – Reykjavik Study. Jane S. Saczynski, Sigurdur
Sigurdsson, Maria K. Jonsdottir, Gudny Eiriksdottir, Palmi V. Jonsson, Melissa E. Garcia,
Olafur Kjartansson, Mark A. van Buchem, Vilmundur Gudnason, Lenore J. Launer.
Submitted to American Acacemy of Neurology meeting, 2007.
Association between midlife physical activity and late-life infarcts detected on MRI: Pajala S,
Sigurdsson G., Chang M., Jonsson PV., Harris T., Gudnason V., Launer L. Submitted to
Vas Cog Conf, Texas, July, 2007.
278
Vision and hearing impairments and their implications for loss of IADL and falling in acute
hospitalized elderly in five Nordic hospitals. Grue EV., Ranhoff Ah, Björnson J, Jonsson
PV, Jensdóttir AB, Ljunggren G, Buch G, Jonsén E, Schroll M., Noro A., Finne- Soveri.
Submitted to VI Europeiske Kongress I Gerontology and Geriatri, St. Petersburg,
Russland, Juli 5-8, 2007.
A comparison of Palliative Care in Icelnad and Ontario, Canada: Lessons learned with the
InterRAI Palliative Care Instrument. Smith TF, Sigurdardóttir V, Hjaltadóttir I,
Guðmannsdóttir GD, Jónsson PV: Canadian RAI Conference 2007, May 2-4, 2007,
Ottawa, Canada.
MAPLe predicts outcome of acute hospital care of elderly patients- A useful tool for care and
discharge planning. Noro A, Poss J, Hirdes J, Finne-Soveri H, Jónsson PV: Canadian RAI
Conference 2007, May 2-4, 2007, Ottawa, Canada.
The InterRAI Acute Care: A new structured assessment methodology for the frail elderly in
hospital. Gray L, Bernabei R, Finne-Soveri H, Hirdes J, Jonsson PV, Morris J, Steel K,
Arino-Blasco S. The Australian and New Zealand Society for Geriatric Medicine,
Adelaide, September, 2007. Abstract published in Journal of Internal Medicine.
The effect of midlife physical activity on cognitive function among older adults: AGESReykjavik Study.Miland Chang, Palmi V. Jónsson, Jon Snædal, Sigurbjörn Björnsson,
Jane Saczynski, Thor Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Tamarra Harris, Vilmundur
Guðnason, Lenore J. Launer. The Gerontological Society of America, 60th Annual
Meetin, San Fransico, November 2007.
Diabetes and Cognitive Performance: The Age Gene Environment Susceptibility -Reykjavik
Study (AGES-Reykjavik). Jane S. Saczynski, Rita Peila, Maria K. Jonsdottir, Melissa
Garcia, Palmi V. Jonsson, Gudny Eiriksdottir, Elin Olafsdottir, Tamara Harris, Vilmundur
Gudnason, Lenore J. Launer. The Gerontological Society of America, 60th Annual
Meetin, Symposium presentation, San Fransico, November 2007.
Rafn Benediktsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Bergsveinsson J, Aspelund T, Gudnason V, Benediktsson R. Algengi sykursýki af tegund tvö
á Íslandi 1967-2002 [Prevalence of type 2 diabetes mellitus in Iceland 1967-2002].
Læknablaðið 2007; 93(5):397-402.
Gudmundsson J, Sulem P, Steinthorsdottir V, Bergthorsson JT, Thorleifsson G, Manolescu A,
Rafnar T, Gudbjartsson D, Agnarsson BA, Baker A, Sigurdsson A, Benediktsdottir KR,
Jakobsdottir M, Blondal T, Stacey SN, Helgason A, Gunnarsdottir S, Olafsdottir A,
Kristinsson KT, Birgisdottir B, Ghosh S, Thorlacius S, Magnusdottir D, Stefansdottir G,
Kristjansson K, Bagger Y, Wilensky RL, Reilly MP, Morris AD, Kimber CH, Adeyemo
A, Chen Y, Zhou J, So WY, Tong PC, Ng MC, Hansen T, Andersen G, Borch-Johnsen K,
Jorgensen T, Tres A, Fuertes F, Ruiz-Echarri M, Asin L, Saez B, van Boven E, Klaver S,
Swinkels DW, Aben KK, Graif T, Cashy J, Suarez BK, van Vierssen TO, Frigge ML,
Ober C, Hofker MH, Wijmenga C, Christiansen C, Rader DJ, Palmer CN, Rotimi C, Chan
JC, Pedersen O, Sigurdsson G, Benediktsson R, Jonsson E, Einarsson GV, Mayordomo JI,
Catalona WJ, Kiemeney LA, Barkardottir RB, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A,
279
Stefansson K. Two variants on chromosome 17 confer prostate cancer risk, and the one in
TCF2 protects against type 2 diabetes. Nat Genet 2007; 39(8):977-983.
Gunnarsdottir I, Aspelund T, Birgisdottir BE, Benediktsson R, Gudnason V, Thorsdottir I.
Infant feeding patterns and midlife erythrocyte sedimentation rate. Acta Paediatr 2007;
96(6):852-856.
Helgason A, Palsson S, Thorleifsson G, Grant SF, Emilsson V, Gunnarsdottir S, Adeyemo A,
Chen Y, Chen G, Reynisdottir I, Benediktsson R, Hinney A, Hansen T, Andersen G,
Borch-Johnsen K, Jorgensen T, Schafer H, Faruque M, Doumatey A, Zhou J, Wilensky
RL, Reilly MP, Rader DJ, Bagger Y, Christiansen C, Sigurdsson G, Hebebrand J,
Pedersen O, Thorsteinsdottir U, Gulcher JR, Kong A, Rotimi C, Stefansson K. Refining
the impact of TCF7L2 gene variants on type 2 diabetes and adaptive evolution. Nat Genet
2007; 39(2):218-225.
Sigurdardottir AK, Jonsdottir H, Benediktsson R. Outcomes of educational interventions in
type 2 diabetes: WEKA data-mining analysis. Patient Educ Couns 2007; 67(1-2):21-31.
Steinthorsdottir V, Thorleifsson G, Reynisdottir I, Benediktsson R, Jonsdottir T, Walters GB,
Styrkarsdottir U, Gretarsdottir S, Emilsson V, Ghosh S, Baker A, Snorradottir S,
Bjarnason H, Ng MC, Hansen T, Bagger Y, Wilensky RL, Reilly MP, Adeyemo A, Chen
Y, Zhou J, Gudnason V, Chen G, Huang H, Lashley K, Doumatey A, So WY, Ma RC,
Andersen G, Borch-Johnsen K, Jorgensen T, Vliet-Ostaptchouk JV, Hofker MH,
Wijmenga C, Christiansen C, Rader DJ, Rotimi C, Gurney M, Chan JC, Pedersen O,
Sigurdsson G, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A, Stefansson K. A variant in
CDKAL1 influences insulin response and risk of type 2 diabetes. Nat Genet 2007;
39(6):770-775.
Fyrirlestrar
Sigurdardottir, A. K., Benediktsson, R., and Jonsdottir, H. Use of instruments to tailor care of
people with type 2 diabetes: Empowerment approach in a randomized controlled trial.
Proceedings of the Annual Meeting of the Scandinavian Society for the Study of Diabetes
2007; [42nd Annual Meeting of the Scandinavian Society for the Study of Diabetes,
Nyborg Strand, Denmark]: 48.
Olafsdottir, E., Aspelund, T., Sigurdsson, G., Thorsson, B., Benediktsson, R., Harris, T. B.,
Launer, L. J., Eiriksdottir, G., and Gudnason, V. Fullorðinssykursýki í Öldrunarrannsókn
Hjartaverndar (AGES) - kynjamunur í efnaskiptaþáttum. Laeknabladid 2006; 53(Fylgirit):
E100 13. ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands haldin
4-5 janúar 2007.
Fræðslufundur um sykursýki 16. apríl 2007 fyrir hjúkrunarfræðinga á vegum Novo Nordisk í
húsnæði Vistor ehf í Garðabæ: Meðferð og meðferðarmarkmið hjá fólki með sykursýki
tegund .
Erindi kynnt 27-18 ágúst 2007 í Gautaborg, Svíþjóð á málþingi um norræna gagnagrunna á
sviði sykursýki skipulagt af hálfu Nordic School of Public Health (A workshop on Nordic
Diabetes Registry Collaboration - Possibilities and Obstacles): Diabetes in adults in
Iceland: Brief summary of epidemiology and current data collection.
Veggspjöld
280
Olafsdottir, E., Aspelund, T., Sigurdsson, G., Thorsson, B., Benediktsson, R., Harris, T. B.,
Launer, L. J., Eiriksdottir, G., and Gudnason, V. Gender difference in midlife vs. latelife
onset type 2 diabetes in AGES-Reykjavik Study. Proceedings of the Academy for Gender
Specific Medicine and Ageing [The Endocrine Impact, Rome] 2007; P52.
Steinthorsdottir, V., Reynisdottir, I., Thorleifsson, G., Ghosh, S., Benediktsson, R.,
Sigurdsson, G., Kong, A., Gurney, M., Gulcher, J. R., Thorsteinsdottir, U., and
Stefansson, K. The recently identified type 2 diabetes gene CDKAL1 is widely expressed
and its expression in pancreatic beta cells is affected by glucose concentration.
Diabetologia 2007; 50:S129 #0292.
Steinthorsdottir, V., Reynisdottir, I., Thorleifsson, G., Ghosh, S., Benediktsson, R.,
Sigurdsson, G., Kong, A., Gurney, M., Gulcher, J. R., Thorsteinsdottir, U., and
Stefansson, K. The Type 2 Diabetes Gene CDKAL1 is Expressed in Beta Cells and
Modulated by Glucose Concentration. Proceedings of the Annual Meeting of the
American Society of Human Genetics 23-10-2007; [57th Annual Meeting of the American
Society of Human Genetics, San Diego, USA]: #2358.
Stenthorsdottir, V., Reynisdottir, I., Thorleifsson, G., Ghosh, S., Benediktsson, R.,
Sigurdsson, G., Kong, A., Gurney, M., Gulcher, J. R., Thorsteinsdottir, U., and
Stefansson, K. The type 2 diabetes gene CDKAL1 discovered by genome-wide
association is expressed in beta cells and modulated by glucose concentration. Circulation
16-10-2007; 116(16 Suppl):507 #2318.
Vestergaard, H., Clausen, J., Benediktsson, R., Lyssenko, V. A., Larsson, D., Valnes, K. N.,
Lilja, M., and Dahl, P. J. Insulin sensitivity and metabolic control in response to
pioglitazone treatment differ between patients with type 2 diabetes with and without the
Pro12Ala variant in the PPAR gamma 2 gene. Diabetologia 2007; 50:S357-S358 #0866.
Johannesson, A. J., Gudmundsdottir, A., Hreidarsson, A. B., Sigurdsson, G., Thorsson, A. V.,
Bjarnason, R., Thorsson, B., Valtysson, G., Gudmundsson, K., and Benediktsson, R.
Incidence, classification and clinical features of thyrotoxicosis in Iceland. Thyroid 2007;
17(s1):S126 #252.
Annað
Benediktsson R. http://www.innkirtlar.org frá sept 2004 til loka árs 2007. Vefur félags um
innkirtlafræði.
Benediktsson R. http://www.efnaskipti.com frá árinu 2000. Eigin heimasíða sem snýst um
kennslu læknanema og fræðslu til almennings.
Kennslurit
Rafn Benediktsson http://www.efnaskipti.com Uppfært reglulega.
Runólfur Pálsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Palsson R, Kellett J, Lindgren S, Merino J, Semple C, Sereni D. Core competencies of the
European internist: A discussion paper. Eur J Intern Med 2007;18(2):104-8.
281
Ólafur Skúli Indriðason, Ingunn Þorsteinsdóttir, Runólfur Pálsson. Langvinnur
nýrnasjúkdómur: nýjar áherslur í greiningu og meðferð. Læknablaðið 2007;93(3):201-7.
Fræðileg grein
Runólfur Pálsson, Eiríkur Jónsson. Nýrnaígræðslur á LSH. Í brennidepli.
Starfsemisupplýsingar LSH, janúar-nóvember 2006. Reykjavík, janúar 2006.
Fyrirlestrar
Runólfur Pálsson. Gildi markmiðssetningar við meðferð langvinnra sjúkdóma. Fyrirlestur á
málþingi sem bar yfirskriftina “Markmiðasetning við meðferð sjúkdóma” á Læknadögum
2007. Reykjavík, 17. janúar 2007.
Runólfur Pálsson. Diagnostic evaluation of metabolic acidosis. European School of Internal
Medicine X. Lissabon, Portugal, 11. september 2007. Boðsfyrirlestur.
Runólfur Pálsson. Skráning lækna í sjúkraskrá. Hefur eitthvað breyst með tilkomu rafrænnar
sjúkraskrár? Fyrirlestur á málþingi sem bar yfirskriftina “Rafræn sjúkraskrá – staða
verkefnisins og framtíðarsýn”. Fræðslufundur læknaráðs Landspítala, 12. janúar 2007.
Runólfur Pálsson. Organ transplantation in Iceland. Fyrirlestur á málþingi um líffæraígræðslur
í Háskóla Íslands í tilefni af heimsókn franska ígræðsluskurðlæknisins Jean-Michel
Dubernard til Íslands í tengslum við Pourquoi Pas - Franskt vor á Íslandi. Reykjavík, 5.
mars 2007. Boðsfyrirlestur.
Ólafur S. Indriðason og Runólfur Pálsson. Langvinnur nýrnasjúkdómur er lýðheilsuvandi.
Fræðslufundur læknaráðs Landspítala, 23. mars 2007.
Runólfur Pálsson. Fagmennska í læknisfræði – sáttmáli lækna. Fræðslufundur læknaráðs
Landspítala, 19. október 2007.
Runólfur Pálsson. Meðferð lokastigsnýrnabilunar á Íslandi – þáttur nýrnaígræðslna.
Fyrirlestur á málþingi á vegum Landspítala og Tryggingastofnunar ríkisins um
heilsuhagfræðileg áhrif þess að gera nýrnaígræðslur á Íslandi. Reykjavík, 10. maí 2007.
Runólfur Pálsson. Nýrnaígræðslur. Fyrirlestur fluttur á fræðslufundi Íslenska
líffæraflutningahópsins um stöðu ígræðslulækninga á Íslandi. Reykjavík, 14. nóvember
2007.
Plenum fyrirlestur eða inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Runólfur Pálsson. Nephrolithiasis: A
growing field in nephrology. Þing Nordic Society of Nephrology. Gautaborg, Svíþjóð, 24.
maí 2007. Boðsfyrirlestur.
Veggspjöld
Guðborg A. Gudjónsdóttir, Jakob Kristinsson, Runólfur Pálsson, Curtis P. Snook, Margrét
Blöndal, Sigurður Guðmundsson. Sjálfsvígstilraunir með lyfjum eða eiturefnum.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands,
Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007;93:Fylgirit 53:101.
Konstantin Shcherbak, Ólafur S. Indriðason, Viðar Ö. Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson,
Runólfur Pálsson. Faraldsfræði gauklasjúkdóma á Íslandi 1983-2002. Vísindi á vordögum,
Landspítala, 27. apríl 2007. Læknablaðið 2007;93:Fylgirit 54:13.
Ólafur S. Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Guðjón Haraldsson, Eiríkur Jónsson, Runólfur
Pálsson. Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal sjúklinga í
282
nýrnasteinagöngudeild Landspítala. Vísindi á Vordögum, Landspítala, 27. apríl 2007.
Læknablaðið 2007;93:Fylgirit 54:13-14.
Indridason O, Sigurdsson G, Franzson L, Palsson R. Comparison of prediction equations
based on serum creatinine and serum cystatin C to estimate glomerular filtration rate. Þing
Nordic Society of Nephrology, Gautaborg, Svíþjóð, 23.-26. maí 2007. Bls. 64 í
ráðstefnuriti.
Indridason O, Edvardsson V, Haraldsson G, Jonsson E, Palsson R. Kidney Stone Clinic. A
nephrologist’s role in the management of kidney stone disease. Þing Nordic Society of
Nephrology, Gautaborg, Svíþjóð, 23.-26. maí 2007. Bls. 70 í ráðstefnuriti.
Edvardsson V, Palsson R, Indridason O. Kidney stone recurrence in Icelandic patients. Þing
Nordic Society of Nephrology, Gautaborg, Svíþjóð, 23.-26. maí 2007. Bls. 88 í
ráðstefnuriti.
Shcherbak K, Indridason O, Edvardsson V, Bjornsson J, Palsson R. Epidemiology of
glomerular disease in Iceland. Þing Nordic Society of Nephrology, Gautaborg, Svíþjóð,
23.-26. maí 2007. Bls. 112 í ráðstefnuriti.
Wetmore J, Palsson R, Sigurdsson G, Franzson L, Belmont J, Indridason OS. Cystatin Cbased formulas vs. MDRD for estimating GFR in community-dwelling adults. Þing
American Society of Nephrology, San Francisco, Bandaríkjunum, 31. október-5.
nóvember 2007. J Am Soc Nephrol 2007;18:337A.
Shcherbak K, Indridason OS, Edvardsson V, Bjornsson J, Palsson R. Epidemiology of
glomerular disease in Iceland. Þing American Society of Nephrology, San Francisco,
Bandaríkjunum, 31. október-5. nóvember 2007. J Am Soc Nephrol 2007;18:344A.
Shcherbak K, Indridason OS, Edvardsson V, Bjornsson J, Palsson R. Outcome of glomerular
diseases in Iceland. Þing American Society of Nephrology, San Francisco,
Bandaríkjunum, 31. október-5. nóvember 2007. J Am Soc Nephrol 2007;18:344A.
Edvardsson V, Palsson R, Indridason OS. Increasing incidence of kidney stone disease in
Icelandic women. Þing American Society of Nephrology, San Francisco, Bandaríkjunum,
31. október-5. nóvember 2007. J Am Soc Nephrol 2007;18:522A.
Indridason OS, Edvardsson VO, Palsson R. Urinary metabolic risk factors among male and
female recurrent kidney stone formers. Þing American Society of Nephrology, San
Francisco, Bandaríkjunum, 31. október-5. nóvember 2007. J Am Soc Nephrol
2007;18:522A-523A.
Viktorsdottir O, Palsson R, Aspelund T, Andresdottir MB, Gudnason V, Indridason OS.
Progression of CKD in a population-based sample. Þing American Society of Nephrology,
San Francisco, Bandaríkjunum, 31. október-5. nóvember 2007. J Am Soc Nephrol
2007;18:542A.
Steinn Jónsson dósent
Fyrirlestrar
Jonsson S, Varella-Garcia M, Miller YE, Wolf HJ, Byers T, Kiatsimkul P, Bjornsson J, Lam
SC, Hirsch FR, Franklin WA. Aneusomy by FISH analysis and histology as predictors of
283
invasive lung cancer in bronchial biopsies from high risk subjects. J Thorac Oncol 2007; 2
(8) 400 S. Erindi flutt á 12th World Conference on Lung Cancer, 6. September 2007 í
Seoul, Kóreu.
Steinn Jónsson. Early Detection of Lung Cancer. Erindi flutt á ársfundi norrænna prófessora í
lungnasjúkdómum sem haldið var í fundarsalnum Eldborg í Bláá Lóninu 8. desember
2007.
Sigurðardóttir JM, Jóhannsson K, Ísaksson HJ, Jónsson S, Torfason B, Guðbjartsson T.
Vefjagerð carcinoid æxla er óáreiðanleg til að spá fyrir um klíníska hegðun þeirra.
Læknablaðið 2007; 93: 42 (E51). Erindi flutt af Jóhönnu Maríu Sigurðardóttur
deildarlækni á Skurðlæknaþingi í Reykjavík 2007.
Ritstjórn
Seta á Editorial Board Lung Cancer Frontiers (www.lungcancerfrontiers. org) sem er vefrit
um lungnakrabbamein gefið út af samnefndu félagi í Denver, Colorado.
Vilmundur Guðnason dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Emerging Risk Factors Collaboration, Danesh J, Erqou S, Walker M, Thompson SG, Tipping
R, Ford C, Pressel S, Walldius G, Jungner I, Folsom AR, Chambless LE, Knuiman M,
Whincup PH, Wannamethee SG, Morris RW, Willeit J, Kiechl S, Santer P, Mayr A, Wald
N, Ebrahim S, Lawlor DA, Yarnell JW, Gallacher J, Casiglia E, Tikhonoff V, Nietert PJ,
Sutherland SE, Bachman DL, Keil JE, Cushman M, Psaty BM, Tracy RP, TybjaergHansen A, Nordestgaard BG, Frikke-Schmidt R, Giampaoli S, Palmieri L, Panico S,
Vanuzzo D, Pilotto L, Simons L, McCallum J, Friedlander Y, Fowkes FG, Lee AJ, Smith
FB, Taylor J, Guralnik J, Phillips C, Wallace R, Blazer D, Khaw KT, Jansson JH,
Donfrancesco C, Salomaa V, Harald K, Jousilahti P, Vartiainen E, Woodward M,
D'Agostino RB, Wolf PA, Vasan RS, Pencina MJ, Bladbjerg EM, Jorgensen T, Moller L,
Jespersen J, Dankner R, Chetrit A, Lubin F, Rosengren A, Wilhelmsen L, Lappas G,
Eriksson H, Bjorkelund C, Cremer P, Nagel D, Tilvis R, Strandberg T, Rodriguez B,
Bouter LM, Heine RJ, Dekker JM, Nijpels G, Stehouwer CD, Rimm E, Pai J, Sato S, Iso
H, Kitamura A, Noda H, Goldbourt U, Salomaa V, Salonen JT, Nyyssönen K, Tuomainen
TP, Deeg D, Poppelaars JL, Meade T, Cooper J, Hedblad B, Berglund G, Engstrom G,
Döring A, Koenig W, Meisinger C, Mraz W, Kuller L, Selmer R, Tverdal A, Nystad W,
Gillum R, Mussolino M, Hankinson S, Manson J, De Stavola B, Knottenbelt C, Cooper
JA, Bauer KA, Rosenberg RD, Sato S, Naito Y, Holme I, Nakagawa H, Miura H,
Ducimetiere P, Jouven X, Crespo C, Garcia-Palmieri M, Amouyel P, Arveiler D, Evans
A, Ferrieres J, Schulte H, Assmann G, Shepherd J, Packard C, Sattar N, Cantin B,
Lamarche B, Després JP, Dagenais GR, Barrett-Connor E, Wingard D, Bettencourt R,
Gudnason V, Aspelund T, Sigurdsson G, Thorsson B, Trevisan M, Witteman J, Kardys I,
Breteler M, Hofman A, Tunstall-Pedoe H, Tavendale R, Lowe GD, Ben-Shlomo Y,
Howard BV, Zhang Y, Best L, Umans J, Onat A, Meade TW, Njolstad I, Mathiesen E,
Lochen ML, Wilsgaard T, Gaziano JM, Stampfer M, Ridker P, Ulmer H, Diem G, Concin
H, Rodeghiero F, Tosetto A, Brunner E, Shipley M, Buring J, Cobbe SM, Ford I,
Robertson M, He Y, Ibanez AM, Feskens EJ, Kromhout D, Collins R, Di Angelantonio E,
Kaptoge S, Lewington S, Orfei L, Pennells L, Perry P, Ray K, Sarwar N, Scherman M,
284
Thompson A, Watson S, Wensley F, White IR, Wood AM. The Emerging Risk Factors
Collaboration: analysis of individual data on lipid, inflammatory and other markers in
over 1.1 million participants in 104 prospective studies of cardiovascular diseases. Eur J
Epidemiol. 2007;22(12):839-69.
Gunnarsdottir I, Aspelund T, Birgisdottir BE, Benediktsson R, Gudnason V, Thorsdottir I.
Infant feeding patterns and midlife erythrocyte sedimentation rate. Acta Paediatr. 2007
Jun;96(6):852-6.
Sarwar N, Sattar N, Gudnason V, Danesh J. Circulating concentrations of insulin markers and
coronary heart disease: a quantitative review of 19 Western prospective studies. Eur Heart
J. 2007 May 17; [Epub ahead of print].
Steinthorsdottir V, Thorleifsson G, Reynisdottir I, Benediktsson R, Jonsdottir T, Walters GB,
Styrkarsdottir U, Gretarsdottir S, Emilsson V, Ghosh S, Baker A, Snorradottir S,
Bjarnason H, Ng MC, Hansen T, Bagger Y, Wilensky RL, Reilly MP, Adeyemo A, Chen
Y, Zhou J, Gudnason V, Chen G, Huang H, Lashley K, Doumatey A, So WY, Ma RC,
Andersen G, Borch-Johnsen K, Jorgensen T, van Vliet-Ostaptchouk JV, Hofker MH,
Wijmenga C, Christiansen C, Rader DJ, Rotimi C, Gurney M, Chan JC, Pedersen O,
Sigurdsson G, Gulcher JR, Thorsteinsdottir U, Kong A, Stefansson K. A variant in
CDKAL1 influences insulin response and risk of type 2 diabetes. Nat Genet. 2007 Apr 26;
770-775.
Pukkala E, Andersen A, Berglund G, Gislefoss R, Gudnason V, Hallmans G, Jellum E,
Jousilahti P, Knekt P, Koskela P, Kyyronen PP, Lenner P, Luostarinen T, Love A,
Ogmundsdottir H, Stattin P, Tenkanen L, Tryggvadottir L, Virtamo J, Wadell G, Widell
A, Lehtinen M, Dillner J. Nordic biological specimen banks as basis for studies of cancer
causes and control - more than 2 million sample donors, 25 million person years and 100
000 prospective cancers. Acta Oncol. 2007;46(3):286-307.
Harris TB, Launer LJ, Eiriksdottir G, Kjartansson O, Jonsson PV, Sigurdsson G, Thorgeirsson
G, Aspelund T, Garcia ME, Cotch MF, Hoffman HJ, Gudnason V. Age,
Gene/Environment Susceptibility-Reykjavik Study: Multidisciplinary Applied Phenomics.
Am J Epidemiol. 2007;165(9):1076-87.
Sarwar N, Danesh J, Eiriksdottir G, Sigurdsson G, Wareham N, Bingham S, Boekholdt SM,
Khaw KT, Gudnason V. Triglycerides and the risk of coronary heart disease: 10,158
incident cases among 262,525 participants in 29 Western prospective studies. Circulation.
2007 Jan 30;115(4):450-8.
Thrainsdottir IS, Aspelund T, Gudnason V, Malmberg K, Sigurdsson G, Thorgeirsson G,
Hardarson T, Rydén L.Increasing Increasing glucose levels and BMI predict future heart
failure experience from the Reykjavík Study. Eur J Heart Fail. 2007 Oct;9(10):1051-7.
Steingrimsdottir H, Haraldsdottir V, Olafsson I, Gudnason V. Monoclonal gammopathy:
natural history studied with a retrospective approach. Haematologica. 2007
Aug;92(8):1131-4.
Bergsveinsson J, Aspelund T, Gudnason V, Benediktsson R. Prevalence of type 2 diabetes
mellitus in Iceland 1967-2002 Laeknabladid. 2007 May;93(5):397-402.
Siggeirsdottir K, Aspund T, Sigurdsson G, Mogensen B, Chang M, Jonsdottir B, Eiriksdottir
G, Launer LJ, Harris TB, Jonsson BY, Gudnason V. Inaccuracy in self-report of fractures
may underestimate association with health outcomes when compared with medical record
based fracture registry. Eur J Epidemiol. 2007;22(9):631-9.
285
Hrefna Gudmundsdottir, Fjola Haraldsdottir, Asdis Baldursdottir, Rosa Bjork Barkardottir,
Sverrir Hardarson, Vilmundur Gudnason, Tomas Gudbjartsson, Gudmundur Vikar
Einarsson, Eirikur Jonsson, Vigdis Petursdottir. Cell Preservation Technology;2007; 5;
85-92.
Di Angelantonio E, Danesh J, Eiriksdottir G, Gudnason V. Renal function and risk of
coronary heart disease in general populations: New prospective study and systematic
review, PloS Medicine, 2007, 4 (9).
Thordardottir S, Aspelund T, Sigurdsson AG, Gudnason V. Hardarson T. [The relationship
between QRS voltage on ECG (the Minnesota code) and cardiac mortality amongst males.
The Reykjavik Study.] Laeknabladid. 2007 Nov;93(11):743-749.
Aspelund T, Sigurdsson G, Thorgeirsson G, Gudnason V. Estimation of ten-year risk of fatal
cardiovascular disease and coronary heart disease in Iceland with results comparable to
the SCORE project. European Journal of Cardiovascular Prevention and Rehabilitation
2007;14:761-768.
Madsen M, Gudnason V, Pajak A, Palmieri L, Rocha EC, Salomaa V, Sans S, Steinbach K,
Vanuzzo D; EUROCISS Research Group. Population-based register of acute myocardial I
nfarction: manual of operations. Eur J Cardiovasc Prev Rehabil. 2007 Dec;14 Suppl 3:S322.
Chinn S, Gislason T, Aspelund T, Gudnason V.Optimum expression of adult lung function
based on all-cause mortality: results from the Reykjavik study. Respir Med. 2007
Mar;101(3):601-9.
Fyrirlestrar
Vilmundur Guðnason. Forspárgildi fastandi blóðsykurs fyrir kransæða-sjúkdóm hjá
vestrænum þjóðum. (gestafyrirlesari). Fræðslufundur Félags um innkirtlafræði, 7.
desember 2007.
Vilmundur Guðnason. The Icelandic heart Associatio: 40-year old cohorts. (gestafyrirlesari).
The PROGRESS Summit, June 4-5 Blue Lagoon Iceland.
Vilmundur Guðnason. The Icelandic Heart Association – Centre of scientific Excellence
(gestafyrirlesari). A Day of Cardiovascular Health. September 14 2007 LSH.
Vilmundur Gudnason. A Public Lecture. Epidemiology in the new millennium, the AGES
Reykjavik study. (Invited speaker). 17th October. 2007. Department of Epidemiology,
Harvard University, Boston USA.
Vilmundur Gudnason. Paradigms in Genetic Biomarker Analysis and Integration. (Invited
speaker). 5th Annual Chicago Biomarkers Workshop, Chicago June 2007.
Vilmundur Gudnason Novel approaches for evaluating cardiovascular status with emphasis
on diabetes: Results from the population based REFINE Reykjavik Study. (Invited
speaker). 21th April 2007. Icelandic-Danish Diabetes Club.
Vilmundur Gudnason. Use of imaging in epidemiology. Open Days for the European Union.
General Electric Health Care. Brussel 10 oct 2007. (Invited speaker).
Útdrættir
Siggeirsdottir K, Aspelund T, Sigurdsson G, Jonsson B, Mogensen B, Eiriksdottir G,
Sigurdsson S, Launer L, Harris TB, Lang TF, Gudnason V. Bone mineral density in hip
286
and spine by quantitative CT and previous history as predictors of incidental low trauma
fractures in elderly men and women Journal of Bone and Mineral Research Volume: 22
Pages: S78-S78 Supplement: Suppl. 1 Meeting Abstract: ASBMR 29th Annual Meeting,
Honolulu, USA 16-19 September 2007.
Scher AI Sigurdsson S Gudmundsson L, Eiriksdottir G, Aspelund T, van Buchem M,
Gudnason V, Launer LJ Migraine in mid-life predicts brain Infarcts in old age: A
longitudinal population-based MRI study Annals of Neurology Volume: 62 Pages: S32S32 Supplement: Suppl. 11 Published: 2007.
Gudmundsson L, Aspelund T, Thorgeirsson G, Johannsson M, Scher AI, Launer L, Gudnason
V. C-reactive protein levels in migraine patients is similar to that of controls
CEPHALALGIA Volume: 27 Issue: 10 Pages: 1184-1184 Meeting Abstract: B08 The
13th Congress of the International Headache Society. 28june – 1 July Stockholm, Sweden:
2007.
Thordardottir S, Aspelund T, Sigurdsson AG, Ami Grimur Sigurdsson,Vilmundur Gudnason,
, Thordur Hardarson, The relationship between QRS voltage on ECG and cardiac
mortality amongst maleSource: International Journal of Cardiology Volume: 119 Pages:
S38-S38 Supplement: Suppl. S Published: 2007.
Sigurdsson G, Chang M, Aspelund T, Siggeirsdottir K, Sigurdsson S, Eiriksdottir G, Launer
L, Harris T, Gudnason V, Lang TF. Gender comparison in muscle-bone relationship in
mid-thigh in old age BONE Volume: 40 Issue: 6 Pages: S138-S139 Supplement: Suppl. 2
Published: 2007.
Palm, WM; Saczynski, JS; Sigurdsson, S; Jonsdottir, MK; Eiriksdottir, G; Jonsson, P;
Kjartansson, O; Van Buchem, MA; Gudnason, V; Launer, L. Magnetization transfer ratio
and cognitive function in the general population. Neurology, 68 (12): A61-A62 Suppl. 1
MAR 20 2007.
Scherer, ML; Sigurdsson, S; Detrano, R; Garcia, M; Eiriksdottir, G; Launer, L; Karlsdottir, G;
Thorgeirsson, G; Gudnason, V; Harris, TB. T-wave axis is associated with coronary artery
calcium score in an asymptomatic elderly population. Circulation, 115 (8): E284-E284
FEB 27 2007.
Oskarsdottir B, Sigurdsson S, Forsberg L, Fredriksson J, Kjartansson O, Zijdenbos A,
Eiriksdottir G, Launer L, Gudnason V. Manual labelling on brain tissue on MR images – a
method to assess the quality of brain tissue volumes by automated segmentation in a large
population based study the age, gene/environmet susceptibility (AGES) Reykjavik study.
European Congress in Radiology, Vienna March 2007.
Helgi Jónsson, Lauren Abbate, Guðmundur J Elíasson, Ásbjörn Jónsson, Guðný Eiríksdóttir,
Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Lenore Launer, Tamara Harris, Vilmundur
Guðnason. High hand mobility is associated with radiological CMC1 osteoarthritis. World
Congress of Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
GP Helgadottir, JE Sverrisdottir, G Eiriksdottir, T. Harris, V. Gudnason, H. Jonsson.
Diagnosing Hand Osteoarthritis From Digital Photographs: A Reproducible Scoring
System. World Congress of Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
GP Helgadottir, GJ Eliasson, A Jonsson, S Sigurdsson, G Eiriksdottir, T Aspelund, TB Harris,
V. Gudnason, H. Jonsson. Comparison Of Photographs, Clinical Examination And
Radiographs For The Assessment Of Hand Osteoarthritis. World Congress of
Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
287
GP Helgadottir, GJ Eliasson, A Jonsson, S Sigurdsson, G Eiriksdottir, T Aspelund, TB Harris,
V Gudnason, H. Jonsson. Hand Joint Pain In The Elderly: Association With Hand
Osteoarthritis Severity Assessed By Photographs, Clinical Examination And Radiographs.
World Congress of Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
Þórarinn Gíslason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Incidence of COPD in a Cohort of Young Adults According to the Presence of Chronic
Cough and Phlegm. Am J Respir Crit Care Med 2007; 175:32-9. de Marco R, Accordini
S, Cerveri I, Corsico A, Anto JM, Kunzli N, Janson C, Sunyer J, Jarvis D, Chinn S,
Vermeire P, Svanes C, Ackermann-Liebrich U, Gislason T, Heinrich J, Leynaert B,
Neukirch F, Schouten JP, Wjst M, Burney P.
The effect of infectious burden on the prevalence of atopy and respiratory allergies in Iceland,
Estonia, and Sweden. J Allergy Clin Immunol. 2007 Sep;120(3):673-9. Janson C,
Asbjornsdottir H, Birgisdottir A, Sigurjonsdottir RB, Gunnbjornsdottir M, Gislason D,
Olafsson I, Cook E, Jogi R, Gislason T, Thjodleifsson B.
Prevalence of COPD in Iceland--the BOLD study. Laeknabladid. 2007 Jun;93(6):471-7.
Icelandic. Benediktsdottir B, Gudmundsson G, Jorundsdottir KB, Vollmer W, Gislason T.
Nutritional status and long-term mortality in hospitalised patients with chronic obstructive
pulmonary disease (COPD). Respir Med. 2007 Sep;101(9):1954-60. Hallin R,
Gudmundsson G, Suppli Ulrik C, Nieminen MM, Gislason T, Lindberg E, Brondum E,
Aine T, Bakke P, Janson C.
Remission of asthma: a prospective longitudinal study from northern Europe (RHINE study).
Eur Respir J. 2007 Jul;30(1):1348-51. Holm M, Omenaas E, Gislason T, Svanes C, Jogi
R, Norrman E, Janson C, Toren K.
Young maternal age at delivery is associated with asthma in adult offspring. Respir Med.
2007 Jul;101(7):1431-8. Laerum BN, Svanes C, Wentzel-Larsen T, Gulsvik A, Toren K,
Norrman E, Gislason T, Janson C, Omenaas E.
Sarcoidosis in Iceland 1981-2003. Laeknabladid. 2007 Feb;93(2):105-9 (Icelandic)
Haraldsdottir SO, Jorundsdottir KB, Yngvason F, Bjornsson J, Gislason T.
What characterizes house dust mite sensitive individuals in a house dust mite free community
in Reykjavik, Iceland? Allergol Int. 2007 Mar;56(1):51-6. Adalsteinsdottir B,
Sigurdardottir ST, Gislason T, Kristensen B, Gislason D.
Perennial non-infectious rhinitis--an independent risk factor for sleep disturbances in Asthma.
Respir Med. 2007 May;101(5):1015-20. Hellgren J, Omenaas E, Gislason T, Jogi R,
Franklin KA, Lindberg E, Janson C, Toren K.
Relationship of fish and cod oil intake with adult asthma. Clin Exp Allergy. 2007
Nov;37(11):1616-23. Laerum BN, Wentzel-Larsen T, Gulsvik A, Omenaas E, Gislason T,
Janson C, Svanes C.
288
Seroprevalence of Helicobacter pylori and cagA antibodies in Iceland, Estonia and Sweden.
Scand J Infect Dis. 2007;39(8):683-9. Thjodleifsson B, Asbjornsdottir H, Sigurjonsdottir
RB, Gislason D, Olafsson I, Cook E, Gislason T, Jogi R, Janson C.
Infections and obesity. A multinational epidemiological study. Scand J Infect Dis. 2007 Oct
18;:1-6 Thjodleifsson B, Olafsson I, Gislason D, Gislason T, Jögi R, Janson C.
Optimum expression of adult lung function based on all-cause mortality: results from the
Reykjavik study. Respir Med. 2007 Mar;101(3):601-9. Chinn S, Gislason T, Aspelund T,
Gudnason V.
Clinical manifestation, prevalence and prognosis of sarcoid arthropathy - A nationwide study:
The Icelandic Sarcoidosis Study. Sarcoidosis Vasculitis And Diffuse Lung Diseases 2007;
24; 000-000. Dyrleif Petursdottir, Sigridur O Haraldsdottir, Thorarinn Gislason, Bjorn
Gudbjornsson.
Gender differences in the association between C-reactive protein, lung function impairement
and COPD. International Journal of COPD 2007 2(4) 635-642. Inga Sif Ólafsdóttir,
Thorarinn Gislason, Bjarni Thjodleifsson, Isleifur Olafsson, Davíd Gislason, Rain Jögi,
Christer Janson.
Fyrirlestrar
Epidemiologic and Genetic Aspects of OSAS in Iceland: An ongoing study. Þórarinn
Gíslason. 2.11. 2007. Penn State Sleep Disorders Medicine Symposium, 3rd annual
meeting. Hershey, Pennsylvania.
Home ventilation in Iceland. Þórarinn Gíslason. 26.4. 2007. 43rd Nordic Lung Congress.
Uppsala, Sweden.
COPD in Iceland. Þórarinn Gíslason. 26.4. 2007. 43rd Nordic Lung Congress. Uppsala,
Sweden.
Genetics of OSA – The Iceland Study. Þórarinn Gislason. 31st-1st September 2007. 10th
International Sleep and breathing Meeting. Palm Cove, Queensland, Ástralía. Boðinn
fyrirlesari.
Genealogy Approach to Genetics of Obstructive Sleep Apnea. Þórarinn Gíslason. 4ða
spetember 2007. 5th Congress of the Worlds Federation of Sleep Research and Sleep
Medicine Societies. Cairns, Ástralía. Boðinn fyrirlesari.
Ofnæmi og öndunarfæraeinkenni fullorðinna í ljósi fyrri sýkinga. Þórarinn Gíslason, Davíð
Gíslason, Rúna Björg Sigurjonsdóttir, Hulda Ásbjörnsdottir , Alda Birgisdóttir, Ísleifur
Ólafsson, Elizabeth Cook, Rain Jögi, Christer Jansson, Bjarni Þjóðleifsson. 13ánda
ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007,
Reykjavík.
Genetics of Sleep Disordered breathing. T. Gislason, RJ Schwab, RL Riha. American
Thoracic Society. San Francisco, California, 18-23 maí 2007. Sjá boðsbréf á
minisymposia.
Sövnapnö og genetik. Erindi Þórarinn Gíslason. Maribo Medico Sövnkonference 29-30 marts
2007. Gl. Avernæs, Danmörk. Boðinn fyrirlesari
High sensetive C-reactive protein (hsCRP) hjá einstaklingum með langvinna lungnateppu.
Ólöf Birna Margrétardóttir, Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar
289
Guðmundsson, Ísleifur Ólafsson. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007, Reykjavík. Erindi studenta og
meistaranámsnema.
Interleukin – 6 (IL-6) hjá einstaklingum með langvinna lungnateppu. Sigurður James
Þorleifsson, Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Ísleifur
Ólafsson. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands.
4-5 jan 2007, Reykjavík. Erindi studenta og meistaranámsnema.
Breytileiki í starfsemi æðaþels hjá kæfisvefnssjúklingum. Erna Sif Arnardóttir, Björg
Þorleifsdóttir, Þórarinn Gíslason. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007, Reykjavík. Erindi studenta og
meistaranámsnema.
Microarray studies in patients with obstructive sleep apnea. Erna Sif Arnardottir. 5ta
september 2007. 5th Congress of the Worlds Federation of Sleep Research and Sleep
Medicine Societies. Cairns, Ástralía. Erindi studenta og meistaranámsnema.
Tengsl reykinga, arfgerðarinnar C4B*Q0 og langvinnrar lungnateppu. Guðmundur Jóhann
Arason, Karólína Einarsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir og Þórarinn Gíslason. 13ánda
ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007,
Reykjavík. Erindi samstarfsaðila.
Samspil sykursýki og kæfisvefns. Bryndís Benediktsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn
Gíslason. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands.
4-5 jan 2007, Reykjavík. Erindi samstarfsaðila.
Rykmaurar á sveitabýlum á Suður- og Vesturlandi. Davíð Gíslason, Sigurður Þór Sigurðsson,
Gunnar Guðmundsson, Kristinn Tómasson, Kristín B Jörundsdóttir, Þórarinn Gíslason,
Thorkil E Hallas. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands. 4-5 jan 2007, Reykjavík. Erindi samstarfsaðila.
Veggspjöld
Svefntengd svitnun hjá kæfisvenfssjúklingum: áhætta á hjarta- og æðasjúkdómum og
dagsyfja. Erna Sif Arnardóttir, Björg Þorleifsdóttir, Eva Svanborg, Ísleifur Ólafsson,
Þórarinn Gíslason.. 13ánda ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007, Reykjavík.
Algengi langvinnarar lungnateppu á Íslandi. Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson,
Kristín Bára Jörundsdóttir, Sonia Buist, Þórarinn Gíslason. 13ánda ráðstefna um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. 4-5 jan 2007, Reykjavík
Are Cardiovascular Risk Factors in OSA Patients Associated with Sleep Related Sweating?,
T. Gislason, B. Thorleifsdottir, E. Svanborg, I. Olafsson, E.S. Arnardottir. American
Thoracic Society. San Francisco, California, 18-23 maí 2007.
C-Reactive Protein (CRP) and Interleukin-6 (IL-6) in COPD: Results from the Reykjavik
BOLD Study. T. Gislason, O.B. Margretardottir, S.J. Thorleifsson, G. Gudmundsson, I.
Olafsson, B. Benediktsdottir, S. Buist, W.M. Vollmer. American Thoracic Society. San
Francisco, California, 18-23 maí 2007.
Prevalence of COPD in Iceland: Results from the BOLD Study, K.B. Jorundsdottir, B.
Benediktsdottir, G. Gudmundsson, S. Buist, V.M. Vollmer, T. Gislason, American
Thoracic Society. San Francisco, California, 18-23 maí 2007.
290
Future Economic Burden of COPD in Iceland: Results from the BOLD Initiative, T.A. Lee, T.
Gislason, S.D. Sullivan, B. Benediktsdottir, G. Gudmundsson, A.S. Buist, K.B. Weiss.
American Thoracic Society. San Francisco, California, 18-23 maí 2007.
HSCRP and airflow obstruction – an epidemiological study. O.B. Margretardottir*, B.
Benediktsdóttir, G. Gudmundsson, I. Olafsson, S.J. Thorleifsson, G. C. Janson, T.
Gislason. 26th – 28th April 2007. 43rd Nordic Lung Congress. Uppsala, Svíþjóð.
Interleukin-6 (OL-6) in relation to airflow obstruction. S.J. Thorleifsson*, B. Benediktsdóttir,
I. Olafsson, G. Gudmundsson, O.B. Margretardottir, C. Janson, T. Gislason. 26th – 28th
April 2007. 43rd Nordic Lung Congress. Uppsala, Svíþjóð. * S.J. Thorleifsson, er
læknanemi – student sem þarna kynnti verkefni sitt frá 4ða ári.
Sleep related sweating in OSA patients: association with cardiovascular risk and sleepiness.
T. Gislason, B. Thorleifsdottir, E. Svanborg, I. Olafsson, E.S. Arnardottir. 26th – 28th
April 2007. 43rd Nordic Lung Congress. Uppsala, Svíþjóð.
Patients with central breathing disturbances during sleep who are not responding to CPAP or
BPAB/VPAP can benefit from AutoSetCS II treatment. B. Halldórsdóttir, E.
Gunnarsdóttir, T. Gislason. 26th – 28th April 2007. 43rd Nordic Lung Congress. Uppsala,
Svíþjóð.
Sleep related sweating in OSA: What does it mean ? ES Arnardottir, B. Thorleifsdottir, E.
Svanborg, T Gislason. 2-6ta spetember 2007. 5th Congress of the Worlds Federation of
Sleep Research and Sleep Medicine Societies. Cairns, Ástralía.
Hypoxia: A key factor in endothelial dysfunction in OSA. ES Arnardottir, B. Thorleifsdottir,
E. Svanborg, I Olafsson, T Gislason. 2-6ta spetember 2007. 5th Congress of the Worlds
Federation of Sleep Research and Sleep Medicine Societies. Cairns, Ástralía.
Perennial Non-Infectious Rhinitis – An Independent Risk Factor For Sleep Disturbances in
Asthma. Hellgren JLS, Omenaas E, Gislason T, Jogi R, Franklin K, Lindberg E, Jansson
C, Toren K. 2-6ta spetember 2007. 5th Congress of the Worlds Federation of Sleep
Research and Sleep Medicine Societies. Cairns, Ástralía.
Annað
Hef unnið í 3 ára að norrænni samantekt um Kæfisvefn. Var faglegur fulltrúi og hélt ma einn
vinnufund á íslandi v þessa, en fundað var eitt sinn í hverju Norðurlanda. Afrakstur er í
bók sem er aðgengileg um net www.sbu.se.
Ritstjórn
Í ritstjórn Sleep Medicine og ritdómar þar.
Í ritsjórn The Clinical Respiratory Journal.
Þórður Harðarson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
291
Thrainsdottir IS, Aspelund T, Gudnason V, Malmberg K, Sigurdsson G, Thorgeirsson G,
Hardarson T, Ryden L: Increasing glucose levels and BMI predict future heart failure.
Experience from the Reykjavik Study. Eur J Heart Failure 2007, 1051 – 1057.
Þórðardóttir S, Aspelund T, Sigurdsson AG, Guðnason V, Harðarson Þ: Forspárgildi QRS
útslaga á hjartalínuriti, Minnesota-líkanið, um dánartíðni karla. Reykjavíkurrannsókn
Hjartaverndar. Læknablaðið 2007, 742-749.
Veggspjald
Thordardottir S, Aspelund T, Sigurdsson AG, Gudnason V, Hardarson T: The relationship
between QRS voltage on ECG and cardiac mortality amongst males. Int. J Cardiol (S)
2007, 38. (Veggspjald).
Lýðheilsuvísindi
Unnur Anna Valdimarsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Fang F, Ye W, Fall K, Lekander M, Wigzell H, Sparén P, Adami HO, Valdimarsdóttir U.
Loss of a child and the risk of amyotrophic lateral sclerosis. Am J Epidemiol. 2008 Jan
15;167(2):203-10. E-publ. 2007 Oct 17.
Onelöv E, Steineck G, Nyberg U, Hauksdóttir A, Kreicbergs U, Henningsohn L, Bergmark K,
Valdimarsdóttir U. Measuring anxiety and depression in the oncology setting using visualdigital scales. Acta Oncol. 2007;46(6):810-6.
Valdimarsdóttir U, Kreicbergs U, Hauksdóttir A, Hunt H, Onelöv E, Henter JI, Steineck G.
Parents' intellectual and emotional awareness of their child's impending death to cancer: a
population-based long-term follow-up study. Lancet Oncol. 2007 Aug;8(8):706-14.
Fyrirlestrar
Unnur Valdimarsdóttir: Evidence base and bereavement. 10th Congress of the European
Association for Palliative Care, Budapest, Hungary, 8 June, 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: Uppbygging þverfræðilegs meistara- og doktorsnáms í
lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Deildarfundur læknadeildar, Háskólabíó, 24.
janúar 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: Að gera lýðheilsu að vísindum. Stofnfundur Miðstöðvar í
lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Hátíðarsal Háskóla Íslands, 16. febrúar 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: Faraldsfræðirannsóknir og lýðheilsa: rannsóknir á fæðingarsturlun.
Stofnfundur Faraldsfræði- og líftölfræðifélagsins, 14.mars, 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: Meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands.
Kynningarfundur um meistara og doktorsnám í lýðheilsuvísindum, Odda, 15. mars, 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: Listin að velja heilbrigt líf! Hádegisfyrirlestur vegna heilsuátaks HÍ.
Hátíðarsal HÍ, 27. mars, 2007.
292
Unnur Valdimarsdóttir: Rannsóknir á krabbameini í blöðruhálskirtli. Aðalfundur
Krabbameinsfélagsins Framför, Krabbameinsfélagi Íslands, Skógarhlíð, 27. mars, 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: New Graduate Program in Public Health -- Challenges and
Opportunities – Mini-symptosium, 25th Anniversary of collaboration between University
of Iceland and University of Minnesota. Minneapolis, Minnesota, 13. April, 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: Hvaða erindi eiga lýðheilsuvísindi við LSH? Hádegisfyrirlestur f.
sviðstjóra og yfirlækna LSH, 11. maí, 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: The PROGRESS Project: to answer unique hypotheses with unique
data sources. The PROGRESS Summit: Fundur vísindamanna frá HÍ, Harvard og
Karolinska Institutet um rannsóknir á krabbameini í blöðruhálskirtli. Bláa lónið, 4. júní,
2007.
Unnur Valdimarsdóttir: Vinnuvernd – vettvangur lýðheilsuvísinda. Afmælisþing VINNÍS,
Norræna húsinu, 7. September, 2007.
Unnur Valdimarsdóttir: Að missa ættingja úr krabbameini – mikilvægi undirbúnings.
Fræðsluþing um sorg og sorgarviðbrögð við Háskólan á Akureyri, 22. september, 2007.
Veggspjöld
Hauksdóttir A, Steineck G, Fürst C-J, Valdimarsdóttir U. Emotional preparedness at the time
of wifes death predicts psychological morbidity for widowers 4-5 years after the loss – a
population based follow-up. 10th Congress of the European Association for Palliative
Care, Budapest, Hungary, 7-9 June, 2007.
Bylund-Grenklo T, Valdimarsdottir U, Fürst C-J. Vulnerable families and individual risk
factors in a Swedish Palliative Care Setting. 10th Congress of the European Association
for Palliative Care, Budapest, Hungary, 7-9 June, 2007.
Kreicbergs U, Valdimarsdottir U, Onelov E, Henter JI, Steineck G. Long-term mental health
of family members due to the loss of a child to cancer: a nationwide follow-up study.
[Abstract] Acta Oncologica Symposium, Holmenkollen, W4/1.
Kreicbergs U, Valdimarsdottir U, Hauksdottir A, Onelov E, Henter JI, Steineck G. Parental
awareness of their child’s impending death due to cancer impacts their long-term
psychological morbidity. 9th National Conference on Cancer Nursing Research,
Hollywood California, February 2007.
Kreicbergs U, Valdimarsdottir U, Hauksdottir A, Onelov E, Henter JI, Steineck G. Parental
awareness of their child’s impending death due to cancer impacts their long-term
psychological morbidity. APHON’s 31st Annual Conference and Exhibit, Milwaukee,
Wisconsin, October, 2007.
Kreicbergs U, Valdimarsdottir U, Hauksdottir A, Onelov E, Henter JI, Steineck G. Parental
awareness of their child’s impending death due to cancer impacts their long-term
psychological morbidity. Pediatr Blood Cancer 2007; 49(4):567
Eilagård A, Valdimarsdottir U, Steineck G, Kreicbergs U. To Lose a Brother or Sister to
Cancer. Pediatr Blood Cancer 2007; 49(4):508.
Fræðsluefni
293
Unnur Valdimarsdóttir og Oddur Benediktsson: Baráttudagur gegn krabbameini í
blöðruhálskirtli - eitt mesta lýðheilsuvandamál vesturlanda. Grein í Morgunblaðinu 13.
september, 2007.
Læknisfræði
Brynjar Karlsson dósent
Kaflar í ráðstefnuritum
Terrien, J., Marque, C.M., Karlsson, B. Spectral characterization of human EHG frequency
components based on the extraction and reconstruction of the ridges in the scalogram
Proceedings of the 29th Annual International Conference of the IEEE Engineering in
Medicine and Biology Society. Lyon, August 2007.
Karlsson, B., Terrien, J., Guðmundsson, V., Steingrímsdóttir, T., Marque, C.M., Abdominal
EHG on a 4 by 4 grid; mapping and presenting the propagation of uterine contractions.
Proceedings of the Mediterranean Conference on Medical and Biological Engineering and
Computing. Ljubljana, June 2007.
Terrien, J., Steingrímsdóttir, T., Marque, C.M., Karlsson, B. Evaluation of adaptive filtering
methods on a 16 electrode electrohysterogram recorded exte. rnally in labor. Proceedings
of the Mediterranean Conference on Medical and Biological Engineering and Computing.
Ljubljana, June 2007.
Finnbogi R. Þormóðsson fræðimaður
Grein í ritrýndu fræðiriti
Vilhjalmsson, D.Th., Blöndal, H. and Thormodsson, F.R. (2007). Solubilized cystatin C
amyloid is cytotoxic to cultured human cerebrovascular smooth muscle cells.
Experimental and Molecular Pathology, 80: 357-360.
Fræðileg grein
Finnbogi Rútur Þormóðsson, (2007). Confocal smásjá. Hugvís, útskriftarblað tæknifræðinema
við Háskólann í Reykjavík, 1: 36-37.
Fyrirlestur
Thormodsson, F.R., Vilhjalmsson, D., Olafsson, I.H. and Blöndal, H. (2007). The role of the
vascular smooth muscle cells in HCHWA-I. Cerebral Amyloid Angiopathy: emerging
concepts, 8 - 11 August 2007, Reykjavik, Iceland. Program abstracts, page 37.
Veggspjöld
294
Ingolfsdottir, I.E., Thorisson, B., and Thormodsson, F.R. (2007). Humanin Fails to Protect
Smooth Muscle Cells Against Cystatin C Amyloid Toxicity. Cerebral Amyloid
Angiopathy: emerging concepts, 8 - 11 August 2007, Reykjavik, Iceland. Program
abstracts, page 50.
Thorisson, B., Ingólfsdóttir, I.E. and Thormodsson, F.R. (2007). Cytotoxic Effects of
Solubilized Cystatin C Amyloid on Cultured Human Cerebrovascular Smooth Muscle
Cells is Partly Reveresd by Vitamin E. Cerebral Amyloid Angiopathy: emerging concepts,
8 - 11 August 2007, Reykjavik, Iceland. Program abstracts, page 51.
Blöndal, H. and Thormodsson, F.R. (2007). Deposition of cystatin C amyloid in HCHWA-I
patient's testis. Cerebral Amyloid Angiopathy: emerging concepts, 8 - 11 August 2007,
Reykjavik, Iceland. Program abstracts, page 47.
Thormodsson, F.R. and Blondal, H. (2007). Maternal descent of HCHWA-I results in a
shorter life expectancy. Program No. 491.3. 2007 Abstract Viewer/Itinerary Planner.
Washington, DC: Society for Neuroscience, 2007. Online.
Myndgreining
Ásbjörn Jónsson dósent
Útdrættir
Helgi Jónsson, Lauren Abbate, Guðmundur J Elíasson, Ásbjörn Jónsson, Guðný Eiríksdóttir,
Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Lenore Launer, Tamara Harris, Vilmundur
Guðnason. High hand mobility is associated with radiological CMC1 osteoarthritis. World
Congress of Osteoarthritis (OARSI), Ft Lauderdale 2007.
GP Helgadottir, GJ Eliasson, A Jonsson, S Sigurdsson, G Eiriksdottir, T Aspelund, TB Harris,
V. Gudnason, H. Jonsson. Comparison Of Photographs, Clinical Examination And
Radiographs For The Assessment Of Hand Osteoarthritis. World Congress of
Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
GP Helgadottir, GJ Eliasson, A Jonsson, S Sigurdsson, G Eiriksdottir, T Aspelund, TB Harris,
V Gudnason, H. Jonsson. Hand Joint Pain In The Elderly: Association With Hand
Osteoarthritis Severity Assessed By Photographs, Clinical Examination And Radiographs.
World Congress of Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
Guðmundur Jón Elíasson lektor
Veggspjöld
Helgi Jónsson, Lauren Abbate, Guðmundur J Elíasson, Ásbjörn Jónsson, Guðný Eiríksdóttir,
Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Lenore Launer, Tamara Harris, Vilmundur
Guðnason. High hand mobility is associated with radiological CMC1 osteoarthritis.
OARSI Congress, Ft Lauderdale 2007.
295
GP Helgadottir, GJ Eliasson, A Jonsson, S Sigurdsson, G Eiriksdottir, T Aspelund, TB Harris,
V. Gudnason, H. Jonsson. Comparison Of Photographs, Clinical Examination And
Radiographs For The Assessment Of Hand Osteoarthritis. World Congress of
Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
GP Helgadottir, GJ Eliasson, A Jonsson, S Sigurdsson, G Eiriksdottir, T Aspelund, TB Harris,
V Gudnason, H. Jonsson. Hand Joint Pain In The Elderly: Association With Hand
Osteoarthritis Severity Assessed By Photographs, Clinical Examination And Radiographs.
World Congress of Osteoarthritis (OARSI) Ft. Lauderdale, desember 2007.
Ónæmisfræði
Björn Rúnar Lúðvíksson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Mannan-binding lectin may facilitate the clearance of circulating immune complexes Implications from a study on C2-deficient individuals. Saevarsdottir, S., Steinsson, K.,
Ludviksson, B.R., Grondal, G., Valdimarsson, H. Clinical and Experimental Immunology
2007. 148 (2), pp. 248-253.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Björn Rúnar Lúðvíksson. Gleym mér ei – Sarklíki. Yfirlitsgrein. Læknablaðið 02. tbl 93. árg.
2007.
Fyrirlestrar
Björn R. Lúðvíksson. Mastocytosis. Læknadagar, 17/01, 2007.
Björn R. Lúðvíksson. Hypereosinophilic syndrome. Læknadagar, 17/01, 2007.
Björn R. Lúðvíksson. Autoimmunity - The complexity continues. Invited lecture. SSI 07.
Björn R. Lúðvíksson. The immunopathology of IBD. Dept of microbiology and Immunology,
The Sahlgrenska Academy at Göteborg University 6/12/07. Invited lecture.
Björn R. Lúðvíksson. Co-stimulation counteracts the immunoregulatory potential of TGF?1
and anti-TNF? therapy. Dept of microbiology and Immunology, The Sahlgrenska
Academy at Göteborg University 7/12/07. Invited lecture.
Björn R. Lúðvíksson. Autoimmunity and IgAD. World Allergy Congress Bangkok Thailand
December 2007. Invited lecture.
Á.E. Örnólfsson, GH Jörgensen, AJ Jóhannesson, S Guðmundsson, L Hammarström and B.R.
Lúðvíksson. The Prevalence of IgA deficiency in Autoimmune Thyroid Diseases.
Scandinavian Society for Immunology 37th Annual Meeting Turku, Finland. June 2007.
Oral presentation, ÁEÖ is a student of BRL.
Anti-TNF? mediated suppression of naïve human T-cells in vitro is not mediated by enhanced
cell death. B Gunnlaugsdóttir and BR Lúðvíksson. Scandinavian Society for Immunology
296
37th Annual Meeting Turku, Finland. June 2007. Oral presentation, BG a Ph.D student of
BRL.
Áhrif IgA mótefnaskorts á munnheilsu. Vetrarfundur Tannlækningastofnunar 08.12. 2007.
Sigurjón Arnlaugsson, Guðmundur Haukur Jörgensen og Björn Rúnar Lúðvíksson GHJ er
doktorsnemi BRL.
Áhrif Infliximab og TGFb1 á sérhæfingu T-stýrifruma. Þórunn Hannesdóttir, Brynja
Gunnlaugsdóttir og Björn Rúnar Lúðvíksson. Rannsóknarráðstefna læknadeildar maí
2007. Þórunn var nemandi BRL. Hlaut verðlaun Rannsóknarnámsnefndar læknadeildar.
Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir og Björn Rúnar Lúðvíksson. (2007)
Viðbótarörvun um hjálparsameindina CD28 upphefur bæliáhrif anti-TNFa á ræsingu Tfrumna. XII Vísindaráðstefna HÍ 4-5. janúar Reykjavík Ísland, (erindi).
Autoimmunity in families of IgAD individuals. G Jörgensen and BR Lúðvíksson. WAC
Bangkok Thailand Dcember 2007. Oral presentation.
Björn R. Lúðvíksson. Sjálfsofnæmi: Samspil erfða og umhverfis. Opinn fyrirlestur haldinn á
vegum læknadeildar HÍ og Landspítala. Maí 2007.
Björn R. Lúðvíksson. Áreynsluastmi. Open symposium. The Icelandic asthma and allergy
patient organization. Reykjavik, Iceland. November 2007.
Veggspjöld
B Gunnlaugsdottir, SM Maggadottir, BR Ludviksson1. Costimulation through CD28 prevents
the immunomodulatory effect of Infliximab (2006) 1st Joint Meeting of European
National Societies of Immunology 16th European Congress of Immunology, September 69 – Paris France. BG and SMM students of BRL.
Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir og Björn Rúnar Lúðvíksson (2007)
Bæliáhrif anti-TNFa (infliximab) meðferðar á ræsingu óreyndra T-fruma in vitro orsakast
ekki af auknum frumudauða. Vísindi á Vordögum LSH 27. apríl Reykjavík, Ísland,
(Veggspjald).
Prevalence of IgA deficiency in individuals with autoimmune thyroid diseases and DM TI in
Iceland. Á Örnólfsson, G Jörgensen, A Jóhannesson, S Guðmundsson, L Hammarström
and BR Lúðvíksson. WAC Bangkok Thailand Dcember 2007. Abstract. Á Örnólfsson and
G Jörgensen are students of BRL.
Lack of Association between Mannan-Binding Lectin (MBL) and Susceptibility to Invasive
Meningococcal Infections. Ingi K. Reynisson, Ragnar F. Ingvarsson, Thora Vikingsdottir,
Olafur S. Indridason, Bjorn R. Ludviksson, Magnus Gottfredsson. 45th Annual Meeting
of the Infectious Diseases Society of America (IDSA), October 4-7, 2007, San Diego,
California. Scientific collaboration of MG and BRL.
Árni Egill Örnólfsson, Guðmundur Haukur Jörgensen, Ari J. Jóhannesson, Sveinn
Guðmundsson, Lennart Hammarström, Björn Rúnar Lúðvíksson. Algengi IgA skorts hjá
einstaklingum með sjálfsofnæmissjúkdóma í skjaldkirtli. Vísindi á Vordögum LSH 27.
apríl 2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 54):46-47.
Valentínus Þ. Valdimarsson, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Inga Skaftadóttir, Michael Clausen,
Björn R. Lúðvíksson. Ný rannsóknaraðferð til greiningar á jarðhnetuofnæmi. Vísindi á
Vordögum LSH 27. apríl 2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 54):50. VÞV er nemi BRL.
297
Gunnlaugsdottir B, Ludviksson BR. Anti-TNFa mediated suppression of naive human T-cells
in vitro is not mediated by enhanced cell death. 37th Annual Meeting of the Scandinavian
Society for Immunology, Turku, Finland, June 6 - 9, 2007. Scand J Immunol 65, 597,
2007.
Love Y, Jorgensen G, Ludviksson BR. Detection of a new C1 inhibitor (SERPING1/C1INH)
mutation in Iceland. 37th Annual Meeting of the Scandinavian Society for Immunology,
Turku, Finland, June 6 - 9, 2007. Scand J Immunol 65, 608, 2007. GJ and YL working for
BRL.
Helgi Valdimarsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Mannan binding lectin may facilitate the clearance of circulating immune complexesimplications from a study of C2 deficient individuals. S Saevarsdottir, K Steinsson, BR
Ludviksson, G. Grondal, H Valdimarsson. Clin Exp Immunol 2007; 148: 248-253.
Genetics of psoriasis (review). H Valdimarsson. Clin Dermatol 2007;25(6):563-7.
Mouse models of psoriasis (review). JE Gudjonsson, A Johnston, H Valdimarsson JT Elder. J
Invest Dermatol 2007; 127:1292-1308.
Psoriatic arthritis in Iceland. Thorvardur J Love, Bjorn Gudbjornsson, Johann E Gudjonsson,
Helgi Valdimarsson. J Rheumatol 2007; 34:2082-2088.
Patients with rheumatoid arthritis have higher levels of mannan-binding lectin than their first
degree relatives and unrelated controls. S Saevarsdottir, H Kristjansdottir, K Steinsson, H
Valdimarsson. J Rheumatol 2007; 34: 1692-5.
Fyrirlestrar
Helgi Valdimarsson. Er sóri sjálfsofnæmissjúkdómur? Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í
líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. – 5. janúar 2007. Boðsfyrirlestur.
Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Geir Hirlekar, Bjarki Jóhannesson, Guðmundur Hrafn
Guðmundsson, Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston. Er röskun á tjáningu
bakteríudrepandi peptíða í kverkeitlum mikilvægur orsakavaldur sóra. Þrettánda
ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. – 5. janúar
2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 53):76.
Ingileif Jónsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jonsdottir I. Maturation of mucosal immune responses and influence of maternal antibodies. J
Comp Pathol 2007; 137 Suppl 1: S20-6.
Olafsdottir TA, Hannesdottir SG, Giudice GD, Trannoy E, Jonsdottir I. Effects of LT-K63
and CpG2006 on phenotype and function of murine neonatal lymphoid cells. Scand J
Immunol 2007;66:426-34.
298
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Ingileif Jónsdóttir. Stem cell research – the Nordic dimension / Stamcellsforskning – den
nordiska dimensionen. In: Stem Cell Research in the Nordic Countries: Science, Ethics,
Public Debate and Law. NordForsk Policy Briefs 2007-2, Oslo, Norway. ISBN 15048640, pp66-65 /pp8-11.
Salla Lötjönen, Laura Walin, Ingileif Jónsdóttir. Legislation on stem cell research in the
Nordic countries. In: Stem Cell Research in the Nordic Countries: Science, Ethics, Public
Debate and Law. NordForsk Policy Briefs 2007-2, Oslo, Norway. ISBN 1504-8640, pp4661.
Fyrirlestrar
Ingileif Jónsdóttir: Infectious disease and vaccination registries, valuable sources for genetic
research. Biobanks and health information registries: Contribution to research and better
health in the future ? A Nordic research seminar on health surveys and biobanking.
February 16-17, 2007, deCODE genetics, Reykjavík, Iceland. Invited speaker.
Ingileif Jónsdóttir: Strategies to protect the very young from pneumococcal disease.
Opportunities to develop VACcines to control antibiotic REsistant BActeria: from the
trials back to the laboratory, REBAVAC, February 28 – March 2, 2007, Siena, Italy.
Invited speaker.
Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, James C. Paton, Karl G. Kristinsson, Þórólfur
Guðnason. Börn sem fá ífarandi pneumókokkasjúkdóm hafa lægri mótefni gegn
meinvirknipróteinum pneumókokka en jafnaldrar þeirra sem bera pneumókokka í nefkoki.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. – 5.
janúar 2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 53):57.
Ingileif Jónsdóttir. Genetics of vaccine responses. Fræðslufundur ónæmisfræðideildar LSH,
desember 2007.
Ingileif Jónsdóttir. Host genetic factors predisposing to risk for pneumococcal disease. FP7
Host-pathogen interaction & S. pneumoniae, January 31, 2007, Novartis Foundation,
London, UK.
Jeffrey Gulcher and Ingileif Jónsdóttir, Population Genetics Analysis Program: Immunity to
Vaccines/ Infections. Population Genetics Program and Data Advisory Board Annual
Meeting. October 22-23, 2007, San Diego. (joint presentation).
Ingileif Jónsdóttir. Genetics of tuberculosis. Annual meeting, Nordic Respiratory Professors.
December 7.-8. 2007, Blue Lagoon, Iceland.
Bjarnarson SP, Adarna BC, Henneken M, Del Giudice G, Trannoy E and Jonsdottir I.
Pneumococcal conjugate induced germinal center reaction and switched antibody
secreting cells are enhanched in neonatal mice by the adjuvant LT-K63. The Workshop
REBAVAC (Novel opportunities to develop VACcines to control antibiotic REsistant
BActeria: from the trials back to the laboratory), 28. feb.- 2. mars Siena, Italíu. (SPB er
doktorsnemi).
Brynjolfsson SF, Bjarnarson SP, Mori E, Del Giudice G, Jonsdottir I. Neonatal antibody
response and immunological memory induced by meningococcal conjugate is enhanced
by LT-K63 and CpG. 37th Annual Meeting of the Scandinavian Society for Immunology,
Turku, Finland, June 6 - 9, 2007. Scand J Immunol 65, 592, 2007. (SFB er doktorsnemi).
299
Olafsdottir TA, Sigurjónsson P, Paton JC, Jonsdottir I. Immunogenicity and protective
efficacy of pneumococcal protein vaccine in neonatal mice. Novel opportunities to
develop VACcines to control antibiotic REsistant BActeria: from the trials back to the
labratory (REBAVAC) 27.Febrúar – 4.Mars , 2007, Siena, Ítalíu. (ÞÁÓ er doktorsnemi).
Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle
Trannoy, Ingileif Jónsdóttir. B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn
meningókokkum C eru langlífar. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. – 5. janúar 2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit
53):26. (MH er nýdoktor).
Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli, Ingileif
Jónsdóttir. Nýburamýs geta myndað ónæmissvar gegn meningókokka B bóluefnum.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. – 5.
janúar 2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 53):26. (SFE er meistaranemi).
Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Sólveig G Hannesdóttir, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy,
Ingileif Jónsdóttir. LT-K63 og CpG2006 hafa ólík áhrif á svipgerð og virkni eitilfrumna í
nýburamúsum. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla
Íslands, 4. – 5. janúar 2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 53):26-27. (ÞÁÓ er
doktorsnemi).
Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir.
Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með próteintengdum
meningókokkafjölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 er gefinn með. Þrettánda
ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. – 5. janúar
2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 53):27. (SFB er doktorsnemi).
Stefanía P. Bjarnarson, Brenda C. Adarna, Maren Henneken, Giuseppe Del Giudice,
Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir. Ónæmisglæðirinn LT-K63 yfirvinnur takmarkanir
í myndun kímmiðja og mótefnaseytandi frumna í nýburamúsum. Þrettánda ráðstefnan um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. – 5. janúar 2007.
Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 53):77-78. (SPB er doktorsnemi).
Veggspjöld
Bjarnarson SP, Adarna BC, Henneken M, Del Giudice G, Trannoy E and Jonsdottir I.
Pneumococcal conjugate induced germinal center reaction and switched antibody
secreting cells are enhanched in neonatal mice by the adjuvant LT-K63. The Workshop
REBAVAC (Novel opportunities to develop VACcines to control antibiotic REsistant
BActeria: from the trials back to the laboratory), 28. feb.- 2. mars Siena, Italíu (SPB er
doktorsnemi).
Brynjolfsson SF, Bjarnarson SP, Mori E, Del Giudice G, Jonsdottir I. Neonatal antibody
response and immunological memory induced by meningococcal conjugate is enhanced
by LT-K63 and CpG. 37th Annual Meeting of the Scandinavian Society for Immunology,
Turku, Finland, June 6 - 9, 2007. Scand J Immunol 65, 592, 2007. (SFB er doktorsnemi).
Olafsdottir TA, Sigurjónsson P, Paton JC, Jonsdottir I. Immunogenicity and protective
efficacy of pneumococcal protein vaccine in neonatal mice. Novel opportunities to
develop VACcines to control antibiotic REsistant BActeria: from the trials back to the
labratory (REBAVAC) 27.Febrúar – 4.Mars , 2007, Siena, Ítalíu. (ÞÁÓ er doktorsnemi).
300
Brenda C. Adarna, Håvard Jakobsen, Stefanía P. Bjarnarson, Jean Haensler, Emanuelle
Trannoy, Ingileif Jónsdóttir. Ónæmisglæðirinn DC-Chol eykur ónæmissvar nýburamúsa
gegn próteintengdum pneumókokkafjölsykrum og vernd gegn pneumókokkasýkingum.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. – 5.
janúar 2007. Læknablaðið 2007;93 (fylgirit 53):83. (BCA vann sem aðstoðarmaður IJ).
Brenda C. Adarna, Håvard Jakobsen, Stefanía P. Bjarnarson, Jean Haensler, Emanuelle
Trannoy, Ingileif Jónsdóttir. Ónæmisglæðirinn DC-Chol eykur ónæmissvar nýburamúsa
gegn próteintengdum pneumókokkafjölsykrum og vernd gegn pneumókokkasýkingum.
Vísindi á Vordögum LSH 27. apríl 2007.. (BCA vann sem aðstoðarmaður IJ).
Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, James C. Paton, Karl G. Kristinsson, Þórólfur
Guðnason. Börn sem fá ífarandi pneumókokkasjúkdóm hafa lægri mótefni gegn
meinvirknipróteinum pneumókokka en jafnaldrar þeirra sem bera pneumókokka í nefkoki.
Vísindi á Vordögum LSH 27. apríl 2007.
Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle
Trannoy, Ingileif Jónsdóttir. B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn
meningókokkum C eru langlífar. Vísindi á Vordögum LSH 27. apríl 2007. (MH er
nýdoktor).
Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir.
Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með prótein-tengdum
meningókokkafjölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 er gefinn með. Vísindi á
Vordögum LSH 27. apríl 2007. (SFB er doktorsnemi).
Stefanía P. Bjarnarson, Brenda C. Adarna, Maren Henneken, Giuseppe Del Giudice,
Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir. Ónæmisglæðirinn LT-K63 nær að yfirvinna
aldursháðar takmarkanir í myndun kímmiðja og mótefnaseytandi frumna gegn
próteintengdu pneumókokkafjölsykru bóluefni í nýbura músum. Vísindi á Vordögum LSH
27. apríl 2007. (SPB er doktorsnemi).
Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Pétur Sigurjónsson, James C. Paton, Ingileif Jónsdóttir
Ónæmissvörun og verndandi áhrif prótínbóluefna gegn pneumókokkum í nýburamúsum.
Vísindi á Vordögum LSH 27. apríl 2007. 54): (ÞÁÓ er doktorsnemi).
Ritstjórn
Scandinavian Journal of Immunology, 2007, Blackwell, 12 tölublöð, í ritstjórn.
Stem Cell Research in the Nordic Countries: Science, Ethics, Public Debate and Law.
NordForsk Policy Briefs 2007-2, Oslo, Norway. ISBN 1504-8640. Formaður vinnuhóps
sem vann og gekk frá skýrslunni til útgáfu (sjá formála).
Fræðsluefni
Ingileif Jónsdóttir. Árangur í 6. rammaáætlun og reynsla af þátttöku í verkefnum. Hvernig
náum við árangri? Kynningarráðstefna Rannís um Sjöundu rammaáætlun ESB um R&Þ.
26. janúar 2007, Hótel Nordica, Reykjavík.
301
Sálarfræði
Eiríkur Örn Arnarson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Teitur Jonsson, Sigurjon Arnlaugsson, Karl Orn Karlsson, Bjorn Ragnarsson, Eirikur Orn
Arnarson and Thordur Eydal Magnusson: Orthodontic treatment experience and
prevalence of malocclusion traits in an Icelandic adult population . American Journal of
Orthodontics and Dentofacial Orthopedic, 2007, 131 (1), Pages 8.e11-8.e18.
Halldorsson, J; Flekkøy, K.M.; Gudmundsson, K.R., Arnkelsson, G and Arnarson, E.O.:
“Urban-rural differences in pediatric traumatic head injuries: a prospective nationwide
study”. Neuropsychiatric Disease and Treatment, 2007:3(6), 935-941.
http://dovepress.com/articles.php?issue_id=174.
Fræðileg grein
Eiríkur Ö. Arnarson: “Slökun - til að vinna gegn spennu”. Heilbrigðismál, 2007, 51(1), 25-27.
Bókarkafli
Craighead, W. E., Ritschel, L. A., Arnarson, E. O., & Gillespie, C. R. “Major Depressive
Disorder”. Kafli í bók W. E. Craighead, D. J. Miklowitz, & L. W. Craighead (2008),
Psychopathology: History, Theory, and Diagnosis for Clinicians. New York: John Wiley
& Sons.
Fyrirlestrar
Eiríkur Örn Arnarson og W. Ed Craighead, “Prevention of Depression among Icelandic
Adolescents”, eitt fimm erinda í málstofu um “Prenvention of Child and Adolescent
Depression”, Convention of the American Psychological Association, San Francisco, 17.20. ágúst 2007. 1. Málstofan var valin til að vera hluti af endurmenntunarprógrammi
American Psychological Association (CE-námskeið).
http://forms.apa.org/convention/participant.cfm?session=614
http://forms.apa.org/convention/viewabstract.cfm?id=7469.
Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson, Ragnhildur S. Georgsdóttir, Sigurður Örn
Hektorsson, Eiríkur Örn Arnarson og Snorri Ingimarsson. “Notkun óhefðbundinna
meðferðarúrræða meðal krabbameinssjúklinga á sérhæfðri dagdeild/göngudeild á
Landspítala”. Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, E53. Fyrirlestur fluttur á XII. ráðstefnunni
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Teitur Jónsson, Sigurjón Arnlaugsson, Karl Örn Karlsson, Björn Ragnarsson, Eiríkur Örn
Arnarson og Þórður Eydal Magnússon: Tíðni tannréttinga hjá miðaldra Íslendingum.
Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, E71. Fyrirlestur fluttur á XII. ráðstefnunni um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Jón Sigurður Karlsson, Eiríkur Örn Arnarson og W. Ed Craighead. “The Prevention of
Depression among Adolescents; Hugarheill” (Hugarheill; Forvörn þunglyndis meðal
ungmenna). A Conference of the Mental Health services for Children living in Urban
Iceland 17. ágúst 2007. http://www.akureyri.is/frettir/2007/08/16/nr/9110.
302
Eiríkur Örn Arnarson “Prevention of depression among Icelandic Adolescents”, European
Conference on Mental Health; Joining Forces Across Europe for prevention and
promotion in mental health, Barcelona, Spain, 13.-15. September 2007. Ráðstefnurit bls.8.
http://www.gencat.net/salut/imhpa/Du32/html/en/dir1662/doc13254.html#01.
Eiríkur Örn Arnarson, “Prevention of Depression among Icelandic Adolescents”, erindi flutt á
Nordiska Unga Vuxna Dagar, Stokkhólmi, Svíþjóð, 11-13. október 2007.
Eiríkur Örn Arnarson, þátttakandi í pallborði á haustfundi Sálfræðingafélags Íslands um
“Sálfræðinga og heilbrigðiskerfið-stöðu og horfur” í Öskju 28. september 2007.
Eiríkur Örn Arnarson, Þorbjörg Ómarsdóttir, Sigurður J. Grétarsson, Arna Guðmundsdóttir og
Ástráður B. Hreiðarsson, “Heilsutengdur lífsstíll og tíðni þunglyndis hjá ungu fólki með
sykursýki á Íslandi”, Fræðslufundur á göngudeild sykursjúkra, D-G3, Fossvogi,
30.11.2007.
Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson, Ragnhildur S. Georgsdóttir, Sigurður Örn
Hektorsson, Eiríkur Örn Arnarson og Snorri Ingimarsson. “Notkun óhefðbundinna
meðferðarúrræða meðal krabbameinssjúklinga á sérhæfðri dagdeild/göngudeild á LSH”.
Rannsóknarráðstefna deildarlækna í framhaldsnámi í lyflækningum við LSH. Fundarsalur
Læknafélags Íslands, Hlíðarsmára, 30. nóvember 2007.
Eiríkur Ö. Arnarson: Forvarnarverkefnið “Hugur og heilsa í Verslunarskóla Íslands”.
Fyrirlestur fluttur 18. jan. 2007 fyrir Oddfellow stúkuna Þórstein No.5 á Íslandi IOOF.
Eiríkur Örn Arnarson, “Þunglyndi ungmenna; forvarnir” fyrirlestur fyrir foreldra haldinn á
skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, 26. febrúar 2007.
Eiríkur Ö. Arnarson: “Slökun”. Fyrirlestur fluttur 4.apríl 2007 fyrir Góða hálsa í húsi
Krabbameinsfélags Íslands.
Jónas G. Halldórsson og Eiríkur Ö. Arnarson: “Tíðni höfuðáverka meðal barna og
fullorðinna”. Fyrirlestur fluttur af Jónasi Halldórssyni, doktorsnema Eiríks Arnar
Arnarsonar á málþingi endurhæfingarsviðs LSH, 13. apríl 2007 á Hótel Loftleiðum,
Reykjavík.
Eiríkur Örn Arnarson. “Líftemprun”, fyrirlestur fyrir Heilaheill., Hátúni 12. 5. maí 2007.
Eiríkur Örn Arnarson, “Hugur og Heilsa: forvörn þunglyndis meðal ungmenna” fyrirlestur
fyrir skólastjóra í Hafnarfirði haldinn í Víðistaðaskóla, 14. maí 2007.
Eiríkur Örn Arnarson. “Hugur og heilsa. Forvörn þunglyndis” Erindi á XIII. ráðstefnunni um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Veggspjöld
Eiríkur Örn Arnarson, Snorri Ingimarsson, Sigurður Örn Hektorsson, Ragnhildur S.
Georgsdóttir, Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson: Heilsa og líðan fólks sem greinst
hefur með krabbamein. Þreifirannsókn. Veggspjald á XII. ráðstefnunni um rannsóknir í
líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Karl Örn Karlsson, Eiríkur Ö. Arnarson, Sigurjón Arnlaugsson, Björn Ragnarsson, Þórður
Eydal Magnússon: Sjálfsmat á starfsemi kjálkans. Faraldsfræðileg könnun meðal
íslendinga á fertugsaldri. Veggspjald á XII. ráðstefnunni um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
303
Jónas G. Halldórsson, Kjeld Flekköj, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson,
Eiríkur Ö. Arnarson: Tíðni höfuðáverka meðal barna og unglinga í þéttbýli og dreifbýli.
Veggspjald á XII. ráðstefnunni um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju
4. og 5. janúar 2007.
Jónas G. Halldórsson, Kjeld Flekköj, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson,
Eiríkur Ö. Arnarson: Þurfa börn endurhæfingu? Veggspjald á XII. ráðstefnunni um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Eiríkur Örn Arnarson, Sjöfn Ágústsdóttir og W.Ed Cragihead: Forvarnir þunglyndis með
margmiðlun. Veggspjald á Vísindum á vordögum á Landspítala 2007.
Fræðsluefni
Eiríkur Örn Arnarson, Sjöfn Ágústsdóttir og W. Ed Craighead. Margmiðlunardiskur “Forvörn
þunglyndis meðal unglinga”. Höfundar, Reykjavík 2007.
Dattilio, F.M. and Arnarson E.Ö. “Útbreiðsla og mikilvægi hugrænnar atferlismeðferðar á
sviði sálrænnar meðferðar” Hamurinn, 2007, 1 (1),
http://www.ham.is/vefrit_files/Page449.htm.
Útdrættir
Eiríkur Örn Arnarson. Hugur og heilsa. Forvörn þunglyndis meðal ungmenna. Læknablaðið,
fylgirit 53 2007/90, G5.
Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson, Ragnhildur S. Georgsdóttir, Sigurður Örn
Hektorsson, Eiríkur Örn Arnarson, Snorri Ingimarsson, Notkun óhefðbundinna
meðferðarúrræða meðal krabbameinssjúklinga á sérhæfðri dagdeild/göngudeild á
Landspítala. Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, E53.
Teitur Jonsson, Sigurjon Arnlaugsson, Karl Orn Karlsson, Bjorn Ragnarsson, Eirikur Orn
Arnarson and Þórður Eydal Magnusson: Tíðni tannréttinga hjá miðaldra íslandingum.
Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, E71.
Eiríkur Örn Arnarson, Snorri Ingimarsson, Sigurður Örn Hektorsson, Ragnhildur S.
Georgsdóttir, Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson: Heilsa og líðan fólks sem greinst
hefur með krabbamein. Þreifirannsókn. Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, V63.
Karl Örn Karlsson, Eiríkur Ö. Arnarson, Sigurjón Arnlaugsson, Björn Ragnarsson, Þórður
Eydal Magnússon: Sjálfsmat á starfsemi kjálkans. Faraldsfræðileg könnun meðal
íslendinga á fertugsaldri. Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, V80.
Jónas G. Halldórsson, Kjeld Flekköj, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson,
Eiríkur Ö. Arnarson: Tíðni höfuðáverka meðal barna og unglinga í þéttbýli og dreifbýli.
Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, V94.
Jónas G. Halldórsson, Kjeld Flekköj, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson,
Eiríkur Ö. Arnarson: Þurfa börn endurhæfingu? Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, V95.
Eiríkur Örn Arnarson, Sjöfn Ágústsdóttir og W.Ed Cragihead: Forvarnir þunglyndis með
margmiðlun. Læknablaðið, fylgirit 54 2007/93, V18.
Jón Sigurður Karlsson, Eiríkur Örn Arnarson og W.Ed Craighead. “The Prevention of
Depression among Adolescents; Hugarheill” (Forvörn þunglyndis meðal ungmenna;
Hugarheill). A Conference of the Mental Health services for Children living in Urban
Iceland 17. ágúst 2007. http://www.akureyri.is/frettir/2007/08/16/nr/9110.
304
Eiríkur Örn Arnarson, “Prevention of Depression among Icelandic Adolescents”, eitt fimm
erinda í málstofu um “Prenvention of Child and Adolescent Depression”, sem haldin
verður á Convention of the American Psychological Association, San Francisco, 17-20.
ágúst 2007. http://forms.apa.org/convention/participant.cfm?session=614
http://forms.apa.org/convention/viewabstract.cfm?id=7469.
Eiríkur Örn Arnarson, “Prevention of Depression among Icelandic Adolescents”, Nordiska
Unga Vuxna Dagar, Stokkhólmi, Svíþjóð, 11-13. október 2007. Ráðstefnurit A16, bls.
6.http://www.ungavuxnadagarna.net/.
Jón Friðrik Sigurðsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir og Inga Dóra
Sigfusdottir (2007). Custodial interrogation. What are the background factors associated
with a false confession? Journal of Forensic Psychology and Psychiatry, 18, 266-275.
Gísli H. Guðjónsson and Jón Friðrik Sigurðsson (2007). Motivation for offending and
personality: A study among young offenders on probation. Personality and Individual
Differences, 42, 1243-1253.
Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson og Emil Einarsson (2007). Taking blame for
antisocial acts and its relationship withy personality. Personality and Individual
Differences, 43, 3-13.
Gunnþóra Steingrimsdóttir, Hrafnhildur Hreinsdóttir, Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik
Sigurðsson, og Tomas Nielsen (2007). False confessions and the relationship with
offending behaviour and personality among Danish adolescents. Legal and Criminological
Psychology, 12, 287-296.
Jón Snorrason, Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson (2007). Gátir á
bráðadeildum á geðsviði Landspítala-háskólasjúkrahúss, viðhorf sjúklinga og starfsmanna.
Læknablaðið, 93, 832-839.
Fyrirlestrar
Kynning á sálfræðiþjónustu geðsviðs Landspítala. Flytjandi: Jón Friðrik Sigurðsson. Flutt á
Vísindadegi sálfræðinga í Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
Geðheilsa kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu. Kynning og fyrstu niðurstöður. Flytjandi:
Linda Bára Lýðsdóttir. Meðhöfundar: Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Arnar
Hauksson, Marga Thome, Urður Njarðvík, Gyða Haraldsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir,
Pétur Ingi Pétursson, Þorbjörg Sveinsdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson. Flutt á Vísindadegi
sálfræðinga í Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
Þróun þunglyndis- og kvíðaeinkenna á meðal íslenskra unglinga og heimsóknir þeirra til
geðlækna, félagsráðgjafa og sálfræðinga. Flytjandi: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir.
Meðhöfundar: Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson.
Erindi á Vísindadegi sálfræðinga í Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
Attention Deficit Hyperactivity Disorder and co-morbid mental disorders among prison
inmates. Flytjandi: Emil Einarsson. Meðhöfundar: Jón Friðrik Sigurðsson, Gisli H.
305
Gudjonsson, Olafur Orn Bragason og Anna Kristin Newton.Erindi flutt á ráðstefnunni the
4th meeting of the Nordic Network for Research on Psychology and Law (NNPL), sem
haldin var á ensku í Háskólanum í Reykjavík, 5-6 okt. 2007.
Hugræn atferlsimeðferð í heilsugæslu. Flytjandi: Agnes Agnarsdóttir, Engilbert Sigurðsson og
Hafrún Kristjánsdóttir. Meðhöfundur: Jón Friðrik Sigurðsson. Erindi flutt á Astra
ráðstefnu – Fræðsludag um heimilslækningar. Hótel Nordica, Reykjavík, 3. mars 2007.
Veggspjöld
Attention Deficit Hyperactivity Disorder and comorbid mental disorders among prison
inmates. Höfundar: Emil Einarsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Ólafur
Örn Bragason og Anna Kristín Newton. Birt á Vísindadegi sálfræðinga í Hringsalnum á
Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
Samband geðtengsla í tilfinningasamböndum (romantic attachment) og undanlátssemi
(compliance). Höfundar: Linda Bára Lýðsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Jón Friðrik
Sigurðsson, Pétur Tyrfingsson, Pétur Ingi Pétursson og Þorbjörg Sveinsdóttir. Birt á
Vísindadegi sálfræðinga í Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
Interrogative suggestibility, compliance and false confessions among prison inmates and their
relationship with ADHD. Höfundar: Gisli H. Guðjonsson, Jon Friðrik Sigurðsson, Olafur
Orn Bragason, Anna Kristin Newton og Emil Einarsson. Birt á Vísindadegi sálfræðinga í
Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
Innri áreiðanleiki og réttmæti DASS samkvæmt MINI. Höfundar: Baldur Heiðar Sigurðsson,
Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson og Sigurður J. Grétarsson. Birt á
Vísindadegi sálfræðinga í Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
A Model of Sexual Abuse's Effects on Suicidal Behavior and Delinquency: The Role of
Emotions as Mediating Factors. Höfundar: Inga Dora Sigfusdottir, Bryndis Bjork
Asgeirsdottir, Gisli H. Guðjonsson og Jon Friðrik Sigurðsson. Birt á Vísindadegi
sálfræðinga í Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
The Beck Depression Inventory Second Edition (BDI-II): Psychometric properties in
Icelandic student and patient populations. Höfundar: Þórður Örn Arnarson, Daníel Þór
Ólason, Jakob Smári og Jón Friðrik Sigurðsson. Birt á Vísindadegi sálfræðinga í
Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
The relationship between satisfaction with life, ADHD symptoms and associated problems
among university students. Höfundar: Gisli H. Guðjonsson, Jon Friðrik Sigurðsson,
Gudrun Agusta Eyjolfsdottir, Jakob Smari og Susan Young. Birt á Vísindadegi
sálfræðinga í Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
Áreiðanleiki árangursmatmælitækisins Clinical Outcomes for Routine Evaluation - Outcome
Measure (CORE-OM). Höfundar: Eva Dögg Gylfadóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Daníel
Ólason og Jón Friðrik Sigurðsson. Birt á Vísindi á vordögum á Landspítala í maí 2007 og
á Vísindadegi sálfræðinga í Hringsalnum á Barnaspítalanum 16. nóvember 2007.
Íslenskir unglingar sem misnota aðra kynferðislega. Hvaða bakgrunnsþættir greina þá frá
öðrum unglingum? Höfundar: Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Bryndís Björk
Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir. Birt á Vísindi á vordögum á Landspítala í maí 2007.
306
Ofvirkni og athyglisbrestur og fylgikvillar hjá íslenskum föngum. Höfundar: Emil Einarsson,
Ólafur Örn Bragason, Anna Kristín Newton, Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson.
Birt á Vísindi á vordögum á Landspítala í maí 2007.
Sjúkraþjálfun
Árni Árnason dósent
Fyrirlestrar
Árni Árnason, The Nordic Hamstring Protocol. Congress “Soccer Science in Motion”. Abe
Lenstra Stadion, Fryslan Fun Plaza, Heerenveen, Nederland, Jun 16th 2007. (f.skj. 2).
Ráðstefnan var skipulögð og haldin af LanCon, Nederland. Erindið birt í ráðstefnuriti.
Særún Jónsdóttir, Tinna Stefánsdóttir, leiðbeinandi Árni Árnason. Styrkur og starfræn færni
hjá íslenskum knattspyrnukonum: Samanburður á leikmönnum sem hlotið hafa
krossbandameiðsli og viðmiðunarhópi. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Askja, 4.-5. janúar 2007. Erindið var flutt af
Særúnu Jónsdóttur, en hún var nemandi minn í sjúkraþjálfunarskor.(Útdráttur:
Læknablaðið 2007; 93, fylgirit 53: E67).
Árni Árnason, Hnémeiðsli. Ráðstefna fyrir körfuknattleiksdómara, haldin af
Körfuknattleikssambandi Íslands, Íþróttamiðstöðin Laugardal, Reykjavík, 29. september.
2007.
Árni Árnason, Sjúkraþjálfunarskor 30 ára, fortíð – nútíð – framtíð. Erindi á Ráðstefnu í tilefni
af degi sjúkraþjálfunar, haldin af Félagi íslenskra sjúkraþjálfara, Hótel Loftleiðum,
Reykjavík, 2. mars, 2007.
Ella Kolbrún Kristinsdóttir dósent
Fyrirlestrar
Jafnvægi og hreyfing - annað viðhorf (inngangsfyrirlestur). Félag Íslenskra sjúkraþjálfara,
dagur sjúkraþjálfunar, Hótel Loftleiðum, 2.3.´07.
Dettni. Málþing endurhæfingarsviðs Landspítala háskólasjúkrahúss, Hótel Loftleiðum, 13. 4.
2007.
Höldum okkur gangandi en forðumst föll. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands,
Íþróttabandlag Akureyrar og Félag aldraðra á Akureyri, Kjarnaskógi, 26. 10. 2007.
Doktorsnemi minn María Ragnarsdóttir. Rib cage motion among AS patients. A pilot study.
REUMA 2007, Gigtarfélag Íslands, Grand hótel, 12-13 sept. 2007.
Brjóstkassaþan sjúklinga með hryggiktarsjúklinga: Forkönnun. Þrettánda ráðstefna í H.Í. um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, Öskju 4. og 5. janúar 2007.
307
Öndunarhreyfingar og öndunarvöðvastyrkur eru skertar hjá Parkinson sjúklingum með 2.5
stig á Hoehn og Yahr kvarða. Þrettánda ráðstefna í H.Í. um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum, Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Veggspjöld
Effects of combined proprioceptive and vestibular training on balance control among elderly,
World confederation of physiotherapy (WCPT) Heimsþing sjúkraþjálfara, Vancouver,
Canada, 2.-6. júní, 2007. Úrdráttur PO 27-22.
Áhrif skynþjálfunar á jafnvægi hjá öldruðum, Bergþóra Baldursdóttir, Ella Kolbrún
Kristinsdóttir, Vísindi á vordögum Landspítali háskólasjúkrahús apríl, 2007. Úrdráttur
V32 í Læknablaðinu/Fylgirit 54 2007/93.
María Þorsteinsdóttir dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Briem K, Huijbregts P, Thorsteinsdottir M (2007). The immediate effects of inhibitive
distraction on active range of cervical flexion in patients with neck pain: a pilot study. The
Journal of Manual & Manipulative Therapy, 15, 2, 82-92.
Ritstjórn
Í ritstjórn tímaritsins Advances in Physiotherapy.
Sigrún Vala Björnsdóttir lektor
Fyrirlestrar
Fyrirlestur um notkun nýs mats á klínískri hæfni nemenda í sjúkraþjálfun. Erindi haldið á
vegum Sjúkraþjálfunarskorar HÍ fyrir klíníska kennara í sjúkraþjálfun á stofnunum og
stofum þann 13. apríl 2007.
Notkun Visual Analogue Scale við einkunnagjöf fyrir klínískt nám. Endurspegla einkunnir
getur og frammistöðu nemenda? Erindi haldið á vegum Sjúkraþjálfunarskorar HÍ fyrir
klíníska kennara í sjúkraþjálfun á á stofnunum og stofum þann 18. september 2007.
Fyrirlestur um notkun nýs mats á klínískri hæfni nemenda í sjúkraþjálfun. Erindi haldið á
vegum Sjúkraþjálfunarskorar HÍ fyrir klíníska kennara í sjúkraþjálfun á á stofnunum og
stofum þann 18. september 2007.
Fyrirlestur um notkun leiðbeininga um skýrslugerð. Erindi haldið á vegum
Sjúkraþjálfunarskorar HÍ fyrir klíníska kennara í sjúkraþjálfun á stofnunum og stofum
þann 18. september 2007.
Fræðsluefni
Hélt árið 2007 fjögur líkamsbeitingarnámskeið fyrir almenning á Heilsustofnun NLFÍ,
Hveragerði. Námskeiðin eru ein klukkustund þrisvar í viku í fjórar vikur, samtals 12
skipti.
308
Hélt árið 2007 þrjú líkamsvitundarnámskeið fyrir fólk í verkjahópum á Heilsustofnun NLFÍ,
Hveragerði. Námskeiðin eru 45 mínútur þrisvar í viku í fjórar vikur, samtals 12 skipti.
Hélt árið 2007 fjögur námskeið í Tai Chi Quan fyrir almenning á Heilsustofnun NLFÍ,
Hveragerði. Námskeiðin standa yfir í einn mánuð og er kennt 45 mínútur tvisvar í viku.
Svandís Sigurðardóttir lektor
Veggspjald
VEGGSPJALD: A survey of health enhancing physical activity – preliminary results. 3rd
Annual Meeting of HEPA Europe, Graz, Austria, 16-18 May 2007. Dagsetn. kynningar
17. maí. (HEPA Europe = European network for the promotion of health-enhancing
physical activity). Höf. : Svandís J Sigurðardóttir og Þórarinn Sveinsson.
Þjóðbjörg Guðjónsdóttir lektor
Fyrirlestur
Heimsþing sjúkraþjálfara í Vancouver. Sagt frá heimsþingi sjúkraþjálfara sem haldin var í
Vancouver í Kanda. Sagt frá rannsóknum og nýjungum innan fagsins. Haldið fyrir faghóp
um sjúkraþjálfun barna 15. október 2007.
Þýðingar
Peabody Developmental Motor Scales – 2. útgáfa (PDMS-2) – hreyfiþroskapróf fyrir börn
upp að 6 ára aldri. Höfundar: Folio MR og Fewell RR. Íslensk þýðing 2007 á fyrirlögn
prófsins, útgefin af þýðendum sem eru Anna Guðný Eiríksdóttir, Áslaug Guðmundsdóttir
og Þjóðbjörg Guðjónsdóttir sjúkraþjálfarar. Ég (Þjóðbjörg) fékk leyfi til þýðingar frá
bandaríska útgefandanum, hélt utan um þýðingarstarfið, var jafnvirk í þýðingunni og
aðrir, og sá um útgáfuna. Þýðingin er 54 blaðsíður og einnig voru prófhefti (30 bls) og
niðurstöðublað útbúin á íslensku.
Gross Motor Function Measure (GMFM-66 og GMFM-88) - próf sem ætlað er til að meta
hreyfigetu barna með cerebral palsy. Höfundar: Russell DJ., Rosenbaum PL., Avery LM.
og Law M. Íslensk þýðing 2007. Útgefin af þýðendum sem eru Þjóðbjörg Guðjónsdóttir
og Unnur Árnasóttir.
Þórarinn Sveinsson dósent
Fyrirlestrar
Sveinsson Torarinn, Johannsson Erlingur, Arngrimsson Sigurbjörn A, Gunnarsdottir
Ingibjörg, Thorsdottir Inga, Energy balance and body composition in 9 and 15 years-old
children in Iceland; Í: 12th Annual Congress of the European College of Sport Science.
Jyvaskyla, Finland, July 11-14th 2007, Abstracts, bls. 74.
309
Jónsson Kári, Sveinsson Torarinn, Maximum energy output, physical activity and body
composition in 19 year old Icelandic students in 2006. Í: 12th Annual Congress of the
European College of Sport Science. Jyvaskyla, Finland, July 11-14th 2007, Abstracts, bls.
152 (útdráttur erindis).
Halldóra Brynjólfsdóttir og Þórarinn Sveinsson (2007) Áreiðanleiki og réttmæti tveggja nýrra
mjólkursýruprófa. Læknablaðið Fylgirit 53/2007:47 (útdráttur ráðstefnuerindis).
Magnusson Kristjan Thor, Sveinsson Torarinn, Arngrimsson Sigurbjorn Arni, Johannsson
Erlingur, Skinfold and fitness determinants of 9 year old Icelandic school children. Í: 12th
Annual Congress of the European College of Sport Science. Jyvaskyla, Finland, July 1114th 2007, Abstracts, bls. 150 (útdráttur erindis).(erindið flutt af Kristjáni Þór
Magnussyni, dokorsnema í KHÍ).
Veggspjöld
Arngrímsson, S.Á., Gunnarsdóttir, I., Sveinsson, T., Pálsson, G.I., Thorsdottir, I., Jóhannsson,
E. Fitness attenuates the impact of fatness on insulin resistance in 15 year-old but not 9
year-old children. Med. Sci. Sports Exerc 39(5)Supplement: (útdráttur veggspjalds á
ráðstefnu).
Brynjolfsdottir Halldora, Sveinsson Torarinn, Reliability and validity of a new running test to
predict the anaerobic threshold. Í: 12th Annual Congress of the European College of Sport
Science. Jyvaskyla, Finland, July 11-14th 2007, Abstracts bls. 348 (útdráttur veggspjalds).
Þorfinnur Andreasen, Guðmundur Þór Brynjólfsson (2007) Geta heilbrigðra einstaklinga til að
virkja stöðugleikakerfi mjóbaks án þess að virkja ytra hreyfivöðvakerfi. Læknablaðið
Fylgirit 53/2007:93 (útdráttur ráðstefnuveggspjalds).
Elfa Sif Sigurðardóttir, Jóhanna Hólmfríður Helgadóttir og Þórarinn Sveinsson (2007) Áhrif
þreytu á rafvirkni í vöðvum neðri útlima og hreyfiferla ökkla og hnés. Læknablaðið
Fylgirit 53/2007:94 (útdráttur ráðstefnuveggspjalds).
Dröfn Birgisdóttir, Hildur Guðný Ásgeirsdóttir og Þórarinn Sveinsson (2007) Samanburður á
hreyfiatferli níu ára barna á virkum og dögum og tengsl þess við holdafar. Læknablaðið
Fylgirit 53/2007:102 (útdráttur ráðstefnuveggspjalds).
Útdrættir
Arngrimsson SA, Sveinsson T, Gunnarsdottir I, Palsson GI, Thorsdottir I, Johannsson E,
Objectively measured physical activity is independently associated with insulin resistance
in children after adjusting for epidemiological estimates of body composition. FASEB
JOURNAL 21 (5): A167-A168 APR 2007 (útdráttur á ráðstefnu). Experimental Biology
2007. Washington, District of Columbia, 28. apríl-2.maí, 2007.
Arngrímsson, S.Á., Gunnarsdóttir, I., Sveinsson, T., Pálsson, G.I., Thorsdottir, I., Jóhannsson,
E. Fitness attenuates the impact of fatness on insulin resistance in 15 year-old but not 9
year-old children. Med. Sci. Sports Exerc. 39(5)Supplement: (útdráttur veggspjalds á
ráðstefnu).
Arngrimsson SA, Sveinsson T, Gunnarsdottir I, Palsson GI, Thorsdottir I, Johannsson E,
Objectively measured physical activity is independently associated with insulin resistance
in children after adjusting for epidemiological estimates of body composition. FASEB
JOURNAL 21 (5): A167-A168 APR 2007 (útdráttur erindis á ráðstefnu)
310
Sveinsson Torarinn, Johannsson Erlingur, Arngrimsson Sigurbjörn A, Gunnarsdottir
Ingibjörg, Thorsdottir Inga, Energy balance and body composition in 9 and 15 years-old
children in Iceland; Í: 12th Annual Congress of the European College of Sport Science.
Jyvaskyla, Finland, July 11-14th 2007, Abstracts, bls. 74 (útdráttur erindis).
Jónsson Kári, Sveinsson Torarinn, Maximum energy output, physical activity and body
composition in 19 year old Icelandic students in 2006. Í: 12th Annual Congress of the
European College of Sport Science. Jyvaskyla, Finland, July 11-14th 2007, Abstracts, bls.
152 (útdráttur erindis).
Magnusson Kristjan Thor, Sveinsson Torarinn, Arngrimsson Sigurbjorn Arni, Johannsson
Erlingur, Skinfold and fitness determinants of 9 year old Icelandic school children. Í: 12th
Annual Congress of the European College of Sport Science. Jyvaskyla, Finland, July 1114th 2007, Abstracts, bls. 150 (útdráttur erindis).
Brynjolfsdottir Halldora, Sveinsson Torarinn, Reliability and validity of a new running test to
predict the anaerobic threshold. Í: 12th Annual Congress of the European College of Sport
Science. Jyvaskyla, Finland, July 11-14th 2007, Abstracts bls. 348 (útdráttur veggspjalds).
Halldóra Brynjólfsdóttir og Þórarinn Sveinsson (2007) Áreiðanleiki og réttmæti tveggja nýrra
mjólkursýruprófa. Læknablaðið Fylgirit 53/2007:47 (útdráttur ráðstefnuerindis).
Þorfinnur Andreasen, Guðmundur Þór Brynjólfsson (2007) Geta heilbrigðra einstaklinga til að
virkja stöðugleikakerfi mjóbaks án þess að virkja ytra hreyfivöðvakerfi. Læknablaðið
Fylgirit 53/2007:93 (útdráttur ráðstefnuveggspjalds).
Elfa Sif Sigurðardóttir, Jóhanna Hólmfríður Helgadóttir og Þórarinn Sveinsson (2007) Áhrif
þreytu á rafvirkni í vöðvum neðri útlima og hreyfiferla ökkla og hnés. Læknablaðið
Fylgirit 53/2007:94 (útdráttur ráðstefnuveggspjalds).
Dröfn Birgisdóttir, Hildur Guðný Ásgeirsdóttir og Þórarinn Sveinsson (2007) Samanburður á
hreyfiatferli níu ára barna á virkum og dögum og tengsl þess við holdafar. Læknablaðið
Fylgirit 53/2007:102 (útdráttur ráðstefnuveggspjalds).
Skurðlæknisfræði
Bjarni Torfason dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Gudbjartsson T, Oddsson SJ, Torfason B. Bilateral extralobar pulmonary sequestration
communicating with the upper gastrointestinal system in a newborn with duodenal atresia.
Ann Thorac Surg 2007;84(4):1380-1.
Gudbjartsson T, Tomasdottir GF, Bjornsson J, Torfason B. Spontaneous pneumothorax –
diagnosis and treatment: An evidence based review. Icelandic Medical Journal.
2007;93(5):415-24.
Tomasdottir GF, Torfason B, Isaksson HJ, Gudbjartsson T. Comparison of video-assisted
thoracoscopic surgery (VATS) and limited axillary thoracotomy for spontaneous
311
pneumothorax. Icelandic Medical Journal Accepted 2007 Læknablaðið 2007;93(5):40512.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Sverrir I. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Kolbrún Benediktsdóttir, Tómas Guðbjartsson.
Tilfelli mánaðarins. Meðfædd þrenging á ósæð. Læknablaðið 2007; 93(5): 341,369.
Fyrirlestrar
Tomasdottir GF, Torfason B, Isaksson HJ, Gudbjartsson T. Comparison of video-assisted
thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax.
The Scientific Congress of the University of Iceland, Reykjavik, January 2007.
Torfason B, Gudbjartsson T. The Nuss-operation for correction of pectus excavatum: First
experience in Iceland. The Scientific Congress of the University of Iceland, Reykjavik,
January 2007.
Ingimarsson JP, Vidarsson B, Valsson F, Onundarson PT, Torfason B, Gudbjartsson T.
Recombinant FVIIa therapy of major bleedings in cardiac surgery in Iceland. The
Scientific Congress of the University of Iceland, Reykjavik, January 2007.
Sigurdardottir JM, Johannsson KB, Isaksson HJ, Jonsson S, Torfason B, Gudbjartsson T.
Histology does not accurately predict the clinical behaviour of bronchopulmonary
carcinoids – Results from an Icelandic nation-wide study. The Scientific Congress of the
University of Iceland, Reykjavik, January 2007.
Tomasdottir GF, Torfason B, Isaksson HJ, Gudbjartsson T. Comparison of video-assisted
thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax.
The Scientific Congress of the University of Iceland, Reykjavik, January 2007.
Steingrimsson S, Gottfredsson M, Torfason B, Kristinsson KG, Gudbjartsson T. Deep sternal
wound infections following open heart surgery in Iceland 1997-2004. The Scientific
Congress of the University of Iceland, Reykjavik, January 2007.
Sigurdardottir JM, Johannsson KB, Isaksson HJ, Jonsson S, Torfason B, Gudbjartsson T.
Does histology accurately predict the clinical behaviour of bronchopulmonary carcinoids?
– Results from an Icelandic population-based study. The 17th Annular Meeting of the
Scandinavian Society for Research in Cardiothoracic Surgery, Geilo, Norway, February
2007.
Steingrimsson S, Gottfredsson M, Torfason B, Kristinsson KG, Gudbjartsson T. Deep sternal
wound infections following open heart surgery in Iceland 1997-2007. The 17th Annular
Meeting of the Scandinavian Society for Research in Cardiothoracic Surgery, Geilo,
Norway, February 2007.
Tomasdottir GF, Torfason B, Isaksson HJ, Gudbjartsson T. Comparison of video-assisted
thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax.
The 17th Annular Meeting of the Scandinavian Society for Research in Cardiothoracic
Surgery, Geilo, Norway, February 2007.
Bjarni Torfason, Nýjungar í hjartaskurðlækningum Rotary Garðabæjar 2007.
Bjarni Torfason. Hjálparhjörtu á Íslandi. Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna. 23.11.2007
Nordica Hótel, Reykjavík.
312
Bjarni Torfason Opið sporgat og blóðþurrðarslag (Patent Foramen Ovale (PFO) and Ischemic
Stroke), Opi á milli gátta lokað í skurðaðgerð. Læknadagar: 2007.
Bjarni Torfason Alvarleg hjartabilun og meðferð með hjálparhjarta, Hjálparhjörtu á Íslandi.
Læknadagar: 2007.
Bjarni Torfason, Pectus Excavatum, trektarbrjóst, holubrjóst: Nuss - nýr meðferðarmöguleiki.
Fræðsludagur heimilislækna, Reykjavík 3. mars, 2007.
Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason, Helgi Ísaksson, Tómas Guðbjartsson,
Samanburður á opnum aðgerðum og aðgerðum með brjóstholssjá við sjálkrafa loftbrjósti.
Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands
Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Jóhanna M Sigurðardóttir, Kristinn B Jóhannsson, Helgi 'Isaksson, Steinn Jónsson, Bjarni
Torfason, Tómas Guðbjartsson, Vefjagerð carcinoid lungnaæxla er óáreianleg til að spá
fyrir um klíniska hegðun þeirra. Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og
gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Þorsteinn H Ástráðsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson Líney Símonardóttir, Felix
Valsson, Notkun ECMO- dælu á Íslandi, Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og
Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Guðmundur Klemenzson, Gunnar S Ármannsson, Hörtur Sigurðsson, Bjarni Torfason,
Þórarinn Arnórsson,"Hvað er þetta?" Óvæntur fundur slímvefjaæxla (myxoma) við
vélindaómun. Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og
gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Steinn Steingrímsson, Magnús Gottfreðsson, Bjarni Torfason, Karl G Kristinsson, Tómas
Guðbjartsson, Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á
Íslandi. Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags
Íslands Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Þórarinn Arnórsson, Bjarni Torfason, Grétar Ólafsson, Hörður Alfreðsson, Kristinn B
Jóhannsson, Tómas Guðbjartsson, Hjartaskurðlækningar á Íslandi í 20 ár. Vísindaþing
Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.31.mars 2007.
Sverrir j Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Tómas
Guðbjartsson, Meðfædd ósæðarþrenging hjá börnum á Íslandi 1990-2006. Vísindaþing
Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.31.mars 2007.
Steinarr Björnsson, Helgi Kjartan Sigurðsson, Jens Kjartansson, Sigurbergur Kárason, Bjarni
Torfason, Tómas Guðbjartsson, Meðferð með sogsvampi við meiriháttar skotáverka á
brjósthol. Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags
Íslands Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Sæmundur Jón Oddsson, Þráinn Rósmundsson, Vigdís Pétursdóttir, Friðrik E Yngvason,
Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration)
getur tengst efri huta meltingarvegar. - tvö einstök sjúkratilfeli. Vísindaþing
Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.31.mars 2007.
Einar Þór Bogason, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Felix Valsson, BNP-mælingar til
að ákvarða meðferðarlengd á ECMO-dælu- sjúkratilfelli af 27 ára karlmanni með svæsna
313
hjartaþelsbólgu og hjartabilun. Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og
gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Tíðaloftbrjóst - snúin
greining og meðferð. - sjúkratilfelli. Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfingaog gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Sigríður Birna Elíasdóttir, Guðmundur Klemenzson, Bjarni Torfason, Felix Valsson,
Hjartahormónið brain natriuretic peptide (BNP) spáir fyrir um árangur hjartaaðgerða.
Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands
Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Hannes Sigurjónsson, Bjarni Torfason, Bjarni G Viðarsson, Tómas Guðbjartsson,
Samanburður á kransæðahjáveituaðgerðum framkvæmdum á sláandi hjarta og með aðstoð
hjarta- og lungnavélar. Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og
gjörgæslulæknafélags Íslands Reykjavík 30.-31.mars 2007.
Tryggvi Baldursson, Þorsteinn Blöndal, Bjarni Torfason, Haraldur Briem, Kari Blöndal,
Magnús Stefánsson. Meðferð lungnaberkla á Íslandi með sérstöku tilliti til skurðaðgerða
og hælismeðferðar. Háskóli Íslands Læknadeild Júní 2007.
Eythor Björnsson, Berglind Þóra Árnadóttir, Helgi J Ísaksson, Bjarni Torfason. Prognosis
after resection of lung or part of lung due to lung cancer in Iceland 1989-1999 The Nordic
Congress of Lung Diseases. Oslo May 2007.
Bjarni Torfason, Nýjungar í hjartaskurðlækningum Rotary Garðabæjar 2007
Bjarni Torfason Opið sporgat og blóðþurrðarslag (Patent Foramen Ovale (PFO) and Ischemic
Stroke), Opi á milli gátta lokað í skurðaðgerð. Læknadagar: 2007.
Bjarni Torfason Alvarleg hjartabilun og meðferð með hjálparhjarta, Hjálparhjörtu á Íslandi.
Læknadagar: 2007.
Bjarni Torfason, Pectus Excavatum, trektarbrjóst, holubrjóst: Nuss - nýr meðferðarmöguleiki.
Fræðsludagur heimilislækna, boðsfyrirlestur Reykjavík 3. mars, 2007.
Veggspjöld
Hannes Sigurjónsson, Bjarni Torfason, Bjarni G Viðarsson, Tómas Guðbjartsson,
Samanburður á kransæðahjáveituaðgerðum framkvæmdum á sláandi hjarta og með aðstoð
hjarta- og lungnavélar. Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid. Fylgirit 54/2007.
Jóhann Páll Ingimarsson, Felix Valsson, Brynjar Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas
Guðbjartsson, Notkun faktors VIIa við meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaðgerðum fyrsta reynsla af Landspítala. Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid. Fylgirit
54/2007.
Jóhanna M Sigurðardóttir, Kristinn B Jóhannsson, Helgi 'Isaksson, Steinn Jónsson, Bjarni
Torfason, Tómas Guðbjartsson, Vefjagerð carcinoid lungnaæxla er óáreianleg til að spá
fyrir um klíniska hegðun þeirra, Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid. Fylgirit
54/2007.
Sæmundur Jón Oddsson, Þráinn Rósmundsson, Vigdís Pétursdóttir, Friðrik E Yngvason,
Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration)
getur tengst efri huta meltingarvegar. - tvö einstök sjúkratilfeli. Veggspjald, Vísindi á
vordögum, Laeknabladid. Fylgirit 54/2007.
314
Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Tíðaloftbrjóst - snúin
greining og meðferð. - sjúkratilfelli. Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid.
Fylgirit 54/2007.
Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason, Helgi Ísaksson, Tómas Guðbjartsson,
Samanburður á opnum aðgerðum og aðgerðum með brjóstholssjá við sjálkrafa loftbrjósti.
Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid. Fylgirit 54/2007.
Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Nuss - aðgerð - n´jung í meðferð trektarbrjósts.
Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid. Fylgirit 54/2007.
Einar Þór Bogason, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Felix Valsson, BNP- mælingar til
að ákvarða meðferðarlengd á ECMO- dælu. - sjúkratilfelli af 27 ára karlmanni með
svæsna hjartaþelsbólgu og hjartabilun. . Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid.
Fylgirit 54/2007.
Guðmundur Klemenzson, Felix Valsson, Gunnar S Ármannsson, Hildur Tómasdóttir, Hjörtur
Sigurðsson, Ívar Gunnarsson, Kári Hreinsson, Bjarni Torfason, Vélindaómskoðanir
svæfinalækna við hjartaskurðaðgerðir - greina nýjar upplýsingar sem geta haft áhrif á
aðgerðina. . Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid. Fylgirit 54/2007.
Steinn Steingrímsson, Magnús Gottfreðsson, Bjarni Torfason, Karl G Kristinsson, Tómas
Guðbjartsson, Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á
Íslandi. Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid. Fylgirit 54/2007.
Þorsteinn H Ástráðsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson Líney Símonardóttir, Felix
Valsson, Notkun ECMO- dælu á Íslandi. Veggspjald, Vísindi á vordögum, Laeknabladid.
Fylgirit 54/2007.
Tomasdottir GF, Torfason B, Isaksson HJ, Gudbjartsson T. Comparison of video-assisted
thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax.
Rannsóknarráðstefna HÍ í læknavísindum, Reykjavik, January 2007.
Torfason B, Gudbjartsson T. The Nuss-operation for correction of pectus excavatum: First
experience in Iceland. Rannsóknarráðstefna HÍ í læknavísindum, Reykjavik, January
2007.
Ingimarsson JP, Vidarsson B, Valsson F, Onundarson PT, Torfason B, Gudbjartsson T.
Recombinant FVIIa therapy of major bleedings in cardiac surgery in Iceland.
Rannsóknarráðstefna HÍ í læknavísindum, Reykjavik, January 2007.
Sigurdardottir JM, Johannsson KB, Isaksson HJ, Jonsson S, Torfason B, Gudbjartsson T.
Histology does not accurately predict the clinical behaviour of bronchopulmonary
carcinoids – Results from an Icelandic nation-wide study. Rannsóknarráðstefna HÍ í
læknavísindum, Reykjavik, January 2007.
Tomasdottir GF, Torfason B, Isaksson HJ, Gudbjartsson T. Comparison of video-assisted
thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax.
Rannsóknarráðstefna HÍ í læknavísindum, Reykjavik, January 2007.
Steingrimsson S, Gottfredsson M, Torfason B, Kristinsson KG, Gudbjartsson T. Deep sternal
wound infections following open heart surgery in Iceland 1997-2004.
Rannsóknarráðstefna HÍ í læknavísindum, January 2007.
315
Sigurdardottir JM, Johannsson KB, Isaksson HJ, Jonsson S, Torfason B, Gudbjartsson T.
Histology is not accurate in predicting the clinical behaviour of bronchopulmonary
carcinoids. Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Astradsson ThH, Torfason B, Gudbjartsson T, Simonardottir L, Valsson F. The use of
extracorporeal membrane oxygenation (ECMO) in Iceland. Skurðlæknaþing, Reykjavík,
Mars 2007.
Steingrimsson S, Gottfredsson M, Torfason B, Kristinsson KG, Gudbjartsson T. Deep sternal
wound infections following open heart surgery in Iceland 1997-2007. Skurðlæknaþing,
Reykjavík, Mars 2007.
Arnorsson Th, Torfason B, Olafsson G, Alfredsson H, Johannsson K, Gudbjartsson T.
Cardiac surgery in Iceland for 20 years. Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Oddsson SJ, Rosmundsson Th, Petursdottir V, Yngvason FY, Torfason B, Gudbjartsson T.
Pulmonary sequestration can communicate with the upper gastrointestinal system – Two
unique cases. Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Gunnarsson SI, Torfason B, Sigfusson G, Helgason H, Gudbjartsson T. Congenital aortic
coarctation in Iceland 1990 – 2006. Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Bjornsson S, Sigurdsson HK, Kjartansson J, Karason S, Torfason B, Gudbjartsson T. Use of
vacuum assisted closure for treatment of major gunshot wound of the chest.
Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Sigurjonsson H, Torfason B, Vidarsson BG, Gudbjartsson T. Comparison of OPCAB vs.
CABG Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Bogason E, Torfason B, Gudbjartsson T, Valsson F. BNP-measurements to determine the
length of ECMO-treatment – A case report of a 27 year old male with severe endocarditis
and heart failure. Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Tomasdottir GF, Torfason B, Isaksson HJ, Gudbjartsson T. Comparison of video-assisted
thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax.
Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Tomasdotir GF, Torfason B, Gudbjartsson T. Catamenial pneumothorax – difficult to
diagnose and treat – A case report. Skurðlæknaþing, Reykjavík, Mars 2007.
Bogason E, Torfason B, Gudbjartsson T, Valsson F. BNP-measurements to determine the
length of ECMO-treatment – A case report of a 27 year old male with severe endocarditis
and heart failure. Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Sigurjonsson H, Torfason B, Vidarsson BG, Gudbjartsson T. Comparison of OPCAB vs.
CABG. Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Ingimarsson JP, Valsson F, Vidarsson B, Torfason B, Gudbjartsson T. The use of
recombinant factor VIIA for major bleedings in open heart surgery – first experience from
Landspitali. Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Sigurdardottir JM, Johannsson KB, Isaksson HJ, Jonsson S, Torfason B, Gudbjartsson T.
Histology is not accurate in predicting the clinical behaviour of bronchopulmonary
carcinoids. Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
316
Oddsson SJ, Rosmundsson Th, Petursdottir V, Yngvason FY, Torfason B, Gudbjartsson T.
Pulmonary sequestration can communicate with the upper gastrointestinal system – Two
unique cases. Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Oddsson SJ, Hardarson S, Petursdottir V, Jonsson E, Einarsson GV, Gudbjartsson T.
Pulmonary renal cell carcinoma metastases – What patients could benefit from pulmonary
metastasectomy? Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Tomasdotir GF, Torfason B, Gudbjartsson T. Catamenial pneumothorax – difficult to
diagnose and treat – A case report. Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Tomasdottir GF, Torfason B, Isaksson HJ, Gudbjartsson T. Comparison of video-assisted
thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax.
Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Gunnarsson SI, Torfason B, Sigfusson G, Helgason H, Gudbjartsson T. Aortic coarctation in
Iceland 1990 – 2006. Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Gudbjartsson T, Torfason B. The Nuss-operation – a new alternative for treating pectus
excavatum. Vísindi á vordögum, Reykjavík, April 2007.
Steingrimsson S, Gottfredsson M, Torfason B, Kristinsson KG, Gudbjartsson T. Deep sternal
wound infections following open heart surgery in Iceland. Vísindi á vordögum,
Reykjavík, April 2007.
Fræðsluefni
Alma .D. Möller, Bjarni Torfason. Af hverju þarf að byggja upp sameinaðan Landspítala?
Morgunblaðið 27.12. 2007.
Guðmundur Geirsson dósent
Fræðsluefni
Evrópudagur blöðruhálskirtilsins. – Morgunblaðið 14. september 2007.
Útdráttur
Direct cost of urinary incontinence of Icelandic women, 16 years and older in the year 2004.
Hauksdóttir R, Geirsson G, Baldursson FM. Poster presentation on 10th Annual European
ISPOR Congress in Dublin, October 2007.
Svæfingalæknisfræði
Gísli Heimir Sigurðsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
317
Hiltebrand LB, Krejci V, Jakob S, Takala J, Sigurdsson GH. Effects of vasopressin on
microcirculatory blood flow in the gastrointestinal tract during early septic shock.
Anesthesiology. 106:1156-1167, 2007.
Hiltebrand L, Pestel G, Hager H, Ratnaraj J, Sigurdsson GH, Kurz A. Effects of high, medium
and low fluid volume management on tissue oxygen pressure in the small bowel and colon
during abdominal surgery. Eur J Anaesthesiology. 24: 927-933, 2007.
Krejci V, Hiltebrand LB, Jakob S, Takala J, Sigurdsson GH. Vasopressin in septic shock.
Effects on pancreatic, renal and hepatic blood flow. Crit Care. Dec 13;11(6):R129 [Epub
ahead of print] 2007.
Fyrirlestrar
Vísindi á Landspítala Háskólasjúkrahúsi 2007. Erindi Vísindi á vordögum, 26. apríl-7. maí
2007. Gísli H Sigurðsson
Erindi um Sepsis á Fræðsludegi hjúkrunarfræðinga sem haldinn var í suðursal, á LSH í
Fossvogi 24. apríl, 2007. Gísli H Sigurðsson
Háskólahlutverk LSH: Vísindi. Fyrirlestur á hádegisverðarfundi með heilbrigðis og
tryggingamálaráðherra, Guðlaugi Þór Þórðarsyni og starfsmönnum ráðuneytisins á
Landspítala háskólasjúkrahúsi mánudaginn 30. júlí 2007. Gísli H Sigurðsson
Sigurdsson GH, Krejci V, Takala J, Jacob S, Hiltebrand L. Vasopressin in septic shock:
Effects on pancreatic, renal and hepatic blood flow. Acta Anaesthesiol Scand 51 (Suppl
118): 24 (S 6), 2007. Erindi haldið á 29. ársþingi Norrænu svæfinga og
gjörgæslulæknasamtakanna SSAI í Gautaborg 5-8 september, 2007.
Vasopressin in septic shock. Erindi í “Breaking news and Hot topics session” haldið á 29.
ársþingi Norrænu svæfinga og gjörgæslulæknasamtakanna SSAI í Gautaborg 5-8
september, 2007. Gísli H Sigurðsson.
The splanchnic microcirculation in shock. Erindi haldið á Ráðstefnu Norrænu Svæfinga og
gjörgæsulæknasamtakanna (SSAI) á Grand Hóteli, Reykjavík, 18-22 september, 2007.
Sigurdsson GH.
Should we use vasopressin? Erindi haldið á Ráðstefnu Norrænu Svæfinga og
gjörgæsulæknasamtakanna (SSAI) á Grand Hóteli, Reykjavík, 18-22 september, 2007.
Sigurdsson GH.
Sýklasótt – æðavirk lyf. Fræðsludagur um gjörgæslulækningar. 30 nóv, 2007
Veggspjöld
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Kurz A. Áhrif vökvagjafar á súrefnisþrýsting í smáþörmum og
ristli við kviðarholsaðgerðir. Læknablaðið (fylgirit 53) 93: 92 (V 37) 2007.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Krejci V. Efnaskipti í þörmum við lost. Læknablaðið (fylgirit
53) 93: 92 (V 38) 2007.
Björgvinsson E, Kárason S, Sigurðsson GH. Sýklasótt á gjörgæsludeildum Landspítalaháskólasjúkrahúss árið 2004. Læknablaðið (fylgirit 53) 93: 37 (E 38) 2007.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Kurz A. Mismunandi vökvagjöf við kviðarholsaðgerðir: Áhrif
á súrefnisþrýsting í smáþörmum og ristli. Læknablaðið 93:337 (V 20) 2007.
318
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L Breytingar á svæðisblóðflæði og smáæðablóðflæði
draga úr truflunum á súrefnisháðum efnaskiptum í þörmum við blóðflæðisskort.
Læknablaðið 93:337 (V 18) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L. Eru breytingar á smáæðablóðflæði í þarmavegg orsök
þarmalömunar hjá bráðveikum sjúklingum? Læknablaðið 93:337 (V 19) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L, Takala J, Jacob S. Næmni, orthogonal polarization
spectroscopy, til að greina breytingar á smáæðablóðflæði þarmaslímhúðar. Læknablaðið
93:338 (V 21) 2007.
Björgvinsson E, Kárason S, Sigurðsson GH. Sýklasótt á gjörgæsludeildum Landspítalaháskólasjúkrahúss: Eðli, orsakir og dánartíðni. Læknablaðið 93:311 (E 03) 2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Eru karlar veikara kynið þegar kemur að
verkjum? Samanburður á verkjastillingu karla og kvenna á svipuðum aldri eftir
brjóstholsskurðaðgerðir. 93:311 (E 34) 2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Aldur sjúklinga hefur áhrif á áhrif
utanbastverkjameðferðar. Samanburður á þremur aldurshópum karla eftir
brjóstholsskurðaðgerðir á 11 ára tímabili. 93:311 (E 35) 2007.
Björgvinsson E, Kárason S, Sigurðsson GH. Alvarleg sýklasótt og sýklasóttarlost á
gjörgæsludeildum Landspítala-háskólasjúkrahúss: Eðli, orsakir og dánartíðni.
Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 41 (V 75) 2007.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Kurz A. Vökvagjöf við skurðaðgerðir: áhrif á súrefnisþrýsting í
kviðarholslíffærum. Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 42 (V 76) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L. Lostástand veldur verulegum breytingum á
smáæðablóðflæði í þörmum. Möguleg orsök þarmalömunar hjá bráðveikum sjúklingum.
Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 42 (V 77) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L. Blóðflæðisskortur til þarma: aðlögun á
smáæðablóðflæði sem dregur úr truflunum á súrefnisháðum efnaskiptum. Læknablaðið
(fylgirit 54) 93: 43 (V 78) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L, Takala J, Jacob S. Orthogonal polarization
spectroscopy er ný tækni til að skoða smáæðablóðflæði í slímhúð: Mat á
greiningaraðferðum. Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 43 (V 79) 2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Samanburður á verkjastillingu karla og kvenna á
sambærilegum aldri eftir brjóstholsskurðaðgerðir. Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 43 (V 80)
2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Aldur sjúklinga hefur áhrif á árangur
utanbastverkjameðferðar – samanburður á þremur aldurshópum 369 karla eftir
brjóstholsskurðaðgerðir. Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 44 (V 81) 2007.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Kurz A, Pestel G, Hager H, Ratnaraj J. Perioperative fluid
management: Comparison of high, medium and low fluid volume on tissue oxygen
pressure in the small bowel and colon. Acta Anaesthesiol Scand 51 (Suppl 118): 37-38 (P
36), 2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Epidural pain management after thoracotomy
using a mixture of bupivacain-fentanyl-adrenaline: Comparison between males and
females. ESRA, Valencia, Spain, 2007.
319
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Effects of age on efficacy of epidural pain
management after thoracotomy using a mixture of bupivacain-fentanyl-adrenaline. ESRA,
Valencia, Spain, 2007.
Ritstjórn
Er í ritstjórn (editor) Acta Anaesthesiologica Scandinavica (frá 2006) og ritstýrði 31 grein á sl
ári.
Sigurbergur Kárason dósent
Fyrirlestur
Recent developments in treatment of ARDS, the spirodynamic method, high frequency
ventilator and an interventional lung assistance device. Flutt á SSAI intensive care training
course (okt. 2007).
Útdrættir
Björgvinsson E, Karason S, Sigurðsson GH, Svæsin sýklasótt og sýklasóttarlost á
gjörgæsludeildum LSH. 13. ráðstefnan um rannsóknin í líf- og heilbrigðisvísindum í HÍ
4.-5. janúar 2007, Læknablaðið.
Sjálfsvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi 2000-2004. Kristinn
Örn Sverrisson, Sigurður Páll Pálsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason.
Sameiginlegt vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag
Íslands 30-31. mars 2007. Læknablaðið2007; 9: E-06.
Björnsson S, Sigurðsson HK, Kjartansson J, Kárason S, Torfason B, Guðbjartsson T. Meðferð
með sogsvampi við meiriháttar skotáverka á brjósthol. Sameiginlegt vísindaþing
Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands 30-31. mars
2007. Læknablaðið2007; 9: E-30.
Suicide attempts admitted to a general Intensive Care Unit at Landspitali University Hospital
in Iceland in the years 2000-2004. Demographic factors, treatment and outcome.
Sverrisson KÖ, Pálsson S, Sigvaldason K, Kárason S. Acta Anaesthesiol Scand 2007; 51
(Suppl. 118), 1–24.
Sýkla- og veirufræði
Karl G. Kristinsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Vilhelmsson SE, Kristinsson KG. Stability of penicillin-susceptible and nonsusceptible clones
of Streptococcus pneumoniae in southern Sweden. Microb Drug Resist 2007;13(2):108-
320
13. Leiðbeinandi Sigurðar E. Vilhelmssonar í doktorsnámi, ábyrgðarmaður/corresponding
author.
Thorsteinsdottir TR, Kristinsson KG, Gunnarsson E. Antimicrobial Resistance and Serotype
Distribution among Salmonella spp. in Pigs and Poultry in Iceland, 2001-2005. Microb
Drug Resist. 2007;13:295-300. Meðleiðbeinandi Þórunnar R. Þorsteinsdóttur í
doktorsnámi.
Coenen, S., Ferech, M., Haaijer-Ruskamp, F.M., Butler, C.C., Vander Stichele, R.H., Verheij,
T.J.M., Monnet, D.L., Little, P., Goossens, H., Mittermayer, H., Metz, S., Markova, B.,
Francetic, I., Bagatzouni, D., Nielsen, A.A., Rootslane, L., Huovinen, P., Paakkari, P.,
Guillemot, D., Kern, W., Schroeder, H., Giamarellou, H., Antoniadou, A., Ternak, G.,
Benko, R., Kristinsson, K., Cunney, R., Oza, A., Raz, R., Cornaglia, G., Hemmer, R.,
Bruch, M., Borg, M., Zarb, P., Filius, M., Hryniewicz, W., Caldeira, L., Codita, I.,
Ratchina, S., Foltan, V., Tesar, T., Lazaro, E., De Abajo, F., Cars, O., Skoog, G., Masiero,
G., Unal, S. European Surveillance of Antimicrobial Consumption (ESAC): Quality
indicators for outpatient antibiotic use in Europe. Quality and Safety in Health Care,
2007;16:440-445. Þáttakandi í fjölþjóðlegri rannsókn.
Goossens, H., Ferech, M., Coenen, S., Stephens, P., Mittermayer, H., Metz, S., Markova, B.,
Andrasevic, A., Francetic, I., Bagatzouni, D., Vlcek, J., Monnet, D.L., Muller, A.,
Nielsen, A.A., Rootslane, L., Huovinen, P., Paakkari, P., Cavalié, P., Guillemot, D., Kern,
W., Schroeder, H., Giamarellou, H., Antoniadou, A., Ternak, G., Benko, R., Kristinsson,
K., Cunney, R., Oza, A., Raz, R., Cornaglia, G., Berzina, S., Valinteliene, R., Hemmer,
R., Bruch, M., Borg, M., Zarb, P., Janknegt, R., Filius, M., Blix, H.S., Hryniewicz, W.,
Grzesiowski, P., Caldeira, L., Codita, I., Ratchina, S., Foltan, V., Tesar, T., Cizman, M.,
Campos, J., Lazaro, E., De Abajo, F., Cars, O., Skoog, G., Mölstad, S., Masiero, G., Unal,
S., Davey, P., Ansari, F. Comparison of outpatient systemic antibacterial use in 2004 in
the United States and 27 European countries. Clinical Infectious Diseases, 2007;44:10911095. Þáttakandi í fjölþjóðlegri rannsókn.
Elseviers, M.M., Ferech, M., Vander Stichele, R.H., Goossens, H., Mittermayer, H., Metz, S.,
Markova, B., Andrasevic, A., Francetic, I., Bagatzouni, D., Vlcek, J., Monnet, D.L.,
Nielsen, A.A., Rootslane, L., Huovinen, P., Paakkari, P., Cavalié, P., Guillemot, D., Kern,
W., Schroeder, H., Giamarellou, H., Antoniadou, A., Ternak, G., Kristinsson, K., Cunney,
R., Oza, A., Raz, R., Cornaglia, G., Berzina, S., Valenteliene, R., Hemmer, R., Bruch, M.,
Borg, M., Zarb, P., Janknegt, R., Filius, M., Blix, H.S., Hryniewicz, W., Grzesiowski, P.,
Caldeira, L., Codita, I., Stratchounski, L., Ratchina, S., Foltan, V., Tesar, T., Cizman, M.,
Campos, J., Cars, O., Skoog, G., Mölstad, S., Masiero, G., Unal, S., Davey, P. Antibiotic
use in ambulatory care in Europe (ESAC data 1997-2002): Trends, regional differences
and seasonal fluctuations. Pharmacoepidemiology and Drug Safety, 2007;16:115-123.
Þáttakandi í fjölþjóðlegri rannsókn.
Fyrirlestrar
Helga Erlendsdóttir, Hrefna Gunnarsdóttir, Þóra Rósa Gunnarsdóttir, Magnús Gottfreðsson,
Karl G. Kristinsson. Ífarandi sýkingar af völdum Streptococcus pyogenes. Tengsl
stofngerða og afdrifa. XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í.,
4.-5. janúar 2007. Læknablaðið desember 2006; 90 (fylgirit 53): bls.37.
Hjördís Harðardóttir, Ólafur Guðlaugsson, Þóra Rósa Gunnarsdóttir, Gunnsteinn Æ.
Haraldsson og Karl G. Kristinsson. Arfgerðagreining methicillín ónæmra Staphylococcus
321
aureus (MÓSA) á Íslandi. XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
H.Í., 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið, Fylgirit 53, desember 2006, bls.36.
Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, James C. Paton, Karl G. Kristinsson, Þórólfur
Gudnason. Börn sem fá ífarandi pneumókokkasjúkdóm hafa lægri mótefni gegn
meinvirknipróteinum pneumókokka en jafnaldrar þeirra sem bera pneumókokka í nefkoki.
XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 4.-5. janúar 2007.
Læknablaðið, Fylgirit 53, desember 2006.
Steinn Steingrimsson, Magnús Gottfreðsson, Bjarni Torfason, Karl G. Kristinsson, Tómas
Guðbjartsson. Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á
Íslandi 1997-2004. XIII. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 4.5. janúar 2007. Læknablaðið, Fylgirit 53, desember 2006.
Karl G. Kristinsson. Vaxandi sýklalyfjanotkun og ný ónæmisvandamál á Íslandi. Læknadagar
Læknafélags Íslands, 16. janúar 2007, Hotel Nordica, Reykjavík. Boðsfyrirlestur.
Karl G. Kristinsson. Greining lungnabólgu. Læknadagar Læknafélags Íslands, 17. janúar
2007, Hotel Nordica, Reykjavík. Boðsfyrirlestur.
Karl G. Kristinsson. Sýklalyfjanotkun og ný ónæmisvandamál. Haustþing Læknafélags
Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenzkra hjúkrunarfræðinga haldið að
Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 6. október 2007. Boðsfyrirlestur.
Veggspjöld
Karl G Kristinsson, Anna B. Magnúsdóttir, Hannes Petersen, Ann Hermansson. Virk meðferð
á eyrnabólgu í rottum með rokgjörnum efnum í ytra eyra. XIII. Ráðstefnan um rannsóknir
í líf- og heilbrigðisvísindum í H.Í., 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið, Fylgirit 53, 93.
árgangur, desember 2006.
Steinn Steingrimsson, Magnús Gottfreðsson, Bjarni Torfason, Karl G. Kristinsson, Tómas
Guðbjartsson. Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á
Íslandi. Vísindi á vordögum, Landspítali-háskólasjúkrahús, 27. apríl-4. maí 2007.
Læknablaðið, Fylgirit 54/2007, V68, bls 39.
Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, James C. Paton, Karl G. Kristinsson, Þórólfur
Guðnason. Börn sem fá ífarandi pneumókokkasjúkdóm hafa lægri mótefni gegn
meinvirknipróteinum pneumókokka en jafnaldrar þeirra sem bera pneumókokka í nefkoki.
Vísindi á vordögum, Landspítali-háskólasjúkrahús, 27. apríl-4. maí 2007. Læknablaðið,
Fylgirit 54/2007, V89, bls 47.
Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson. Rapid Identification of Pneumococcal Serotypes
Causing Bacteremia. 47th ICAAC, Chicago, Sept. 2007, Abstracts, American Society for
Microbiology, Sept., 2007, D-893, page. 167.
O. Gudlaugsson, B. J. Holzknecht, H. Hardardottir, Th. R. Gunnarsdottir, G. Haraldsson, K.
G. Kristinsson. Clinical and Molecular Epidemiology of Methicillin Resistant
Staphylococcus aureus (MRSA) in Iceland 2000-2006. 47th ICAAC, Chicago, Sept. 2007,
Abstracts, American Society for Microbiology, Sept., 2007, K-1088, page. 350.
M.Á. Hjálmarsdóttir, S. E. Vilhelmsson, K. G. Kristinsson. Epidemiology of penicillin nonsusceptible pneumococci in Iceland, 1995-2007. 47th ICAAC, Chicago, Sept. 2007,
Abstracts, American Society for Microbiology, Sept., 2007, C2-212, page. 118.
322
A. Th. Masson, Th. Gudnason, G.K. Jonmundsson, H. Erlendsdottir, M. Kristjansson, K. G.
Kristinsson, A. Haraldsson. Osteomyelitis and Septic Arthritis in Icelandic Children
During 1996-2005. 5th World Congress of the World Society for Pediatric Infectious
Diseases-WSPID. Bangkok, Thailand, November 2007. (bls. 125).
G.L. Oladottir, K. G. Kristinsson, H. Erlendsdottir, G. Palsson, A. Haraldsson. Changing
Incidence of Haemolytic Streptococcus group B, in Iceland. 5th World Congress of the
World Society for Pediatric Infectious Diseases-WSPID. Bangkok, Thailand, November
2007. (bls. 136).
Callicott, K.A., H. Harðardóttir, F. Georgsson, J. Reiersen, V. Friðriksdóttir, E. Gunnarsson,
P. Michel, K. Kristinsson, H. Briem, K.L. Hiett, D.S. Needleman, N.J. Stern. Broiler
Contamination and Human Campylobacteriosis. Kynnt á CHRO í Amsterdam í sept. 2007
(P387).
Zinszer K, P. Michel, H. Harðardóttir, K. Kristinsson, G. Sigmundsdóttir, J. Reiersen, L. StOnge, R. Lowman and the ”Campy on Ice” Consortium. Estimating regional incidence of
campylobacteriosis with travel information. Kynnt á CHRO í Amsterdam í sept. 2007.
Ritstjórn
Í ritstjórn (Editorial Board) “Scandinavian Journal for Infectious Diseases”, Taylor & Francis
AB - allt árið.
Í ritstjórn (Editorial Board) “Microbial Drug Resistance”, Mary Ann Liebert Inc. Publishers allt árið.
Kennslurit
Allir fyrirlestrarnir uppfærðir og settir á vefinn. Aðgengilegir nemendum á kennsluvef
Uglunnar, HÍ.
Taugasjúkdómafræði
Finnbogi Jakobsson dósent
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Jakobsson F. Olafsson E. Iceland. [Letter] Practical Neurology. 7(2):127-9, 2007 Apr.
Fyrirlestrar
Læknadagar 2007. Læknafélag Íslands. Reykjavík. Fyrirlestur um syncope og fundarstjórn.
Læknadagar 2007. Læknafélag Íslands. Reykjavík. Fyrirlestur um byltur.
Læknadagar 2007. Læknafélag Íslands. Reykjavík. Nemafyrirlestur Birna Sigurborg
Guðmundsdóttir. Blóðsegaleysandi meðferð við bráðri heilablóðþurrð á Íslandi 19992006.
323
Birna S. Guðmundsdóttir, Finnbogi Jakobsson, Albert P. Siguðrsson. Vísindaráðstefna 3. árs
læknanema vorið 2007.
Veirufræði
Arthur Löve prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Pukkala E, Andersen A, Berglund G, Gislefoss R, Gudnason V, Hallmans G, Jellum E,
Jousilahti P, Knekt P, Koskela P, Kyyronen PP, Lenner P, Luostarinen T, Löve A,
Ogmundsdottir H, Stattin P, Tenkanen L, Tryggvadottir L, Virtamo J, Wadell G, Widell
A, Lehtinen M, Dillner J. Nordic biological specimen banks as basis for studies of cancer
causes and control - more than 2 million sample donors, 25 million person years and 100
000 prospective cancers. Acta Oncol 2007;46(3):286-307.
Fyrirlestrar
Rubella in Iceland. Boðsfyrirlestur við Measles/Rubella meeting for National Laboratories of
Western Europe, Bilthoven, Holland. 23. janúar 2007.
Molecular Epidemiology of Viral Diseases in Iceland. Boðsfyrirlestur við Department of
Virology, Public Health Laborabory Centre, Kowloon, Hong Kong, Kína. 14. mars 2007.
Virology in Iceland. Boðsfyrirlestur við Xi’an Medical College, Kína. 22. mars 2007.
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að
keldum
Bergljót Magnadóttir vísindamaður
Kafli í ráðstefnuriti
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Gísladóttir B.,
Steinarsson S. and Magnadóttir B. (2007) Natural antibodies, C-reactive protein and antitrypsin activity in cod (Gadus morhua L.) fry bathed in or fed with potential probiotic
bacteria. 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland, June 1922, 2007. Ráðstefnurit bls. 74.
Fyrirlestrar
Magnadóttir, B., Guðmundsdóttir, S. (2007). Ónæmiskerfi þorsks (Gadus morhua L.).
Rannsóknir á náttúrulegum mótefnum. 13. ráðstefna um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. & 5. Jan. 2007. Ráðstefnurit bls. 64.
324
Gísladóttir, B., Gudmundsdóttir S., Jónsson Z. and Magnadóttir B. (2007). Ónæmiskerfi
þorsks (Gadus morhua L.). Rannsóknir á bráðasvari. 13. ráðstefna um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. & 5. Jan. 2007. Ráðstefnurit bls. 64.
Gísladóttir B., Gudmundsdóttir S., Jónsson Z. and Magnadóttir B. (2007) C-reactive protein
and acute phase response in cod (Gadus morhua L.) 7th International Symposium on Fish
Immunology, Stirling , Scotland, June 19-22, 2007. O-5.1. (MS student).
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Steinarsson S. and
Magnadóttir B. Effects of probiotic bacteria on larvae of Atlantic cod (Gadus morhua L.)
(2007) 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland, June 19-22,
2007. O-5.2.
Magnadóttir, B., Guðmundsdóttir, S. (2007). Ónæmiskerfi þorsks (Gadus morhua L.).
Rannsóknir á náttúrulegum mótefnum. 13. ráðstefna um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. & 5. Jan. 2007. E113.
Gísladóttir, B., Gudmundsdóttir S., Jónsson Z. and Magnadóttir B. (2007). Ónæmiskerfi
þorsks (Gadus morhua L.). Rannsóknir á bráðasvari. 13. ráðstefna um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. & 5. Jan. 2007. E114.
Magnadóttir, B. The immune system of cod. “AIF Cod Pathway to Commercialization”
conference at the Memorial University, St John’s, Canada, 16. – 17. Oct. 2007.
Magnadóttir B., Greining á óvenju fjölbreyttilegu bráðaprótíni hjá þorski. Ráðstefna um
stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi, Grand Hótel 29. & 30. nóvember 2007.
Veggspjöld
Magnadóttir B., Gísladóttir B. and Gudmundsdóttir S. (2007) The natural antibodies of cod
(Gadus morhua L.) 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland,
June 19-22, 2007. Ráðstefnurit bls. 76.
Magnadóttir, B., Guðmundsdóttir, B.K., Lange, S., Steinarsson, A., Oddgeirsson, M., Bambir,
S., Guðmundsdóttir, S. Ónæmisörvun þorsklirfa. Áhrif á lifun, sjúkdómsþol og fleiri þætti.
13. ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. & 5. Jan.
2007. Ráðstefnurit bls. 112.
Gísladóttir B., Gudmundsdóttir S., Jónsson Z. and Magnadóttir B. (2007) C-reactive protein
and acute phase response in cod (Gadus morhua L.) 7th International Symposium on Fish
Immunology, Stirling , Scotland, June 19-22, 2007. Ráðstefnurit bls. 36.
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Steinarsson S. and
Magnadóttir B. Effects of probiotic bacteria on larvae of Atlantic cod (Gadus morhua L.)
(2007) 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland, June 19-22,
2007. Ráðstefnurit bls. 36.
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Gísladóttir B.,
Steinarsson S. and Magnadóttir B. (2007). Natural antibodies, C-reactive protein and antitrypsin activity in cod (Gadus morhua L.) fry bathed in or fed with potential probiotic
bacteria. 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland, June 1922, 2007. P-62.
Magnadóttir B., Gísladóttir B. and Gudmundsdóttir S. (2007) The natural antibodies of cod
(Gadus morhua L.) 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland,
325
June 19-22, 2007. P-66. ** Þessi veggspjöld voru einnig birt á “Ráðstefnu um stöðumat
og stefnumótun fyrir þorskeldi”, Grand Hótel, Reykjavík 29. & 30. nóvember 2007.
Magnadóttir, B., Guðmundsdóttir, B.K., Lange, S., Steinarsson, A., Oddgeirsson, M., Bambir,
S., Guðmundsdóttir, S. Ónæmisörvun þorsklirfa. Áhrif á lifun, sjúkdómsþol og fleiri þætti.
13. ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. & 5. Jan.
2007. V93. ** Þessi veggspjöld voru einnig birt á “Ráðstefnu um stöðumat og
stefnumótun fyrir þorskeldi”, Grand Hótel, Reykjavík 29. & 30. nóvember 2007.
Annað
Heimasíða: Viðhald og uppfærsla heimasíðunnar: http://www.hi.is/gadus/.
Bjarnheiður Guðmundsdóttir vísindamaður
Grein í ritrýndu fræðiriti
Gudmundsdóttir, B. K. and Björnsdóttir, B.2007. Review: Vaccination against atypical
furunculosis and winter ulcer disease of fish. Vaccine. 25, 5512-5523.
Fræðileg grein
Claudia Maira, Yngve Lystad, Merethe Bjørgan Schrøder,Vera Lund og Bjarnheidur
Gudmundsdottir Bieffektvurderinger hos torsk (Gadus morhua) etter stikkvaksinering –
bruk av en vurderingsskala tilpasset til torsk. Norsk fiskopdrett, October 2007:
http://www.pharmaq.no/PDFs/norsk/Pharmaq_cod_november2007.pdf.
Fræðileg skýrsla
Héléne Lauzon, Sigríður Guðmundsdóttir, Agnar Steinarsson, Matthías Oddgeirsson, Bergljót
Magnadóttir, Ívar Örn Ásgeirsson, Berglind Gísladóttir, Eyjólfur Reynisson, Sólveig K.
Pétursdóttir, Þuríður Ragnarsdóttir, Maja Herold Pedersen, Birgitte B. Budde og
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir 2007. Forvarnir í fiskeldi-A-hluti –Forvarnir í þorskeldi.
Lokaskýrsla. Matís 53-07 ISSN 16707192. 34 bls.
Fyrirlestrar
Yfirlitserindi (Key note) Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir 2007. Bólusetning þorsks. Stöðumat
og stefnumótun í þorskeldi. Ráðstefna í Reykjavík á vegum Fiskeldishóps AVS
rannsóknasjóðs í sjávarútvegi 29-30 nóv 2007.
Bryndís Björnsdóttir (1), Guðmundur Ó. Hreggviðsson (2) og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir
(1) 2007 Eiginleikar peptíðasa í seyti fisksýkilsins Moritella viscosa. Þrettánda ráðstefnan
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, haldin í Öskju 4.-5. janúar
2007. HE6 Læknablaðið Fylgirit 53 Desember 2006.
Gudmundsdóttir, B. K. , Nielsen, K. F., Kastbjerg, V. G. and Gram, L. 2007. Study of
Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes quorum sensing signal molecules and the
effect of their inhibition on virulence factor expression. The 13th International Conference
of the EAFP, Grado, Italy, Sept 12-22. O-052 Abstract book p61.
Bjornsdóttir, B., Fast, M.D., Sperker, S.A., Brown, L.L. and Gudmundsdóttir, B.K.
2007.Effects of Moritella viscosa extracellular products on immune gene regulation in an
326
Atlantic salmon (Salmo salar) cell line (SHK-1). The 13th International Conference of the
EAFP, Grado, Italy, Sept 12-22. O-020 Abstract book p29.
Lauzon, H.L. Gudmundsdóttir, S., Steinarsson, A., Reynisson, E. and Gudmundsdóttir, B. K.
2007.Influence of microbial treatments on survival, development and microbiota of
Atlantic cod (Gadus morhua) larvae. The 13th International Conference of the EAFP,
Grado, Italy, Sept 12-22. O-099 Abstract book p108.
Gudmundsdóttir, B. K., S. H. Bambir and Gudmundsdóttir, S. 2007. Yersinio3sis in Atlantic
cod. Abildgaard Workshop COST action 867 training School -Welfare of farmed fish –
Nutrition, Breeding and Diseases, University of Copenhagen Faculty of Life Science.
Abstract book p11.
Maier V.H., Gudmundsdóttir S., Gudmundsdóttir B., Benediktsdóttir E. and Gudmundsson
G.H. (2007) Cathelicidin expression in fish. 7th International Symposium on Fish
Immunology, Stirling, Scotland, June 19-22, 2007, p-27. Oral.
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Steinarsson S. and
Magnadóttir B. Effects of probiotic bacteria on larvae of Atlantic cod (Gadus morhua L.)
(2007) 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland, June 19-22,
2007, p-36. Oral.
Helene Lauzon 2007. Áhrif bætibaktería á þorsklirfur-framtíðarmöguleikar.Ráðstefna í
Reykjavík á vegum Fiskeldishóps AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi 29-30 nóv 2007.
Gudmundsdóttir, B. K., S. H. Bambir and Gudmundsdóttir, S. 2007. Yersiniosis in Atlantic
cod. The Institute of Infectology Insel Riems Germany May 4th 2007. Erindi við erlendan
háskóla.
Bjarnheidur K. Gudmundsdóttir 2007- Studies of the virulence of the fish pathogenic bacteria
Moritella viscosa and Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes. 1st CNMB Annual
Meeting Communication Networks in Marine Bacteria Oslo October 25-26th.
Bryndís Bjørnsdóttir, PhD student - Characteristics of an Extracellular Peptidase of the Fish
Pathogen Moritella viscosa. 1st CNMB Annual Meeting Communication Networks in
Marine Bacteria Oslo October 25-26th.
Johanna Hentschke, PhD student -Studies of the AsaP1 toxin of Aeromonas salmonicida ssp.
achromogenes. 1st CNMB Annual Meeting Communication Networks in Marine Bacteria
Oslo October 25-26th.
Veggspjöld
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Gísladóttir B.,
Steinarsson S. and Magnadóttir B. (2007) Natural antibodies, C-reactive protein and antitrypsin activity in cod (Gadus morhua L.) fry bathed in or fed with potential probiotic
bacteria. 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland, June 1922, 2007, p-74. Poster.
Hentschke, J. , Friðjónson, Ó.H., Ævarsson, A., Hreggviðsson, G. Ó. and Gudmundsdóttir, B.
K. 2007.Site directed mutagenesis of the Asap1 exotoxin of Aeromonas salmonicida. The
13th International Conference of the EAFP, Grado, Italy, Sept 12-22. P-123 Abstract book
p260.
Árnadóttir, H., Ólafsdóttir, Ó., Adalbjarnardóttir, A, Björnsdóttir, B. and Gudmundsdóttir, B.
K. 2007. Screening for a gene encoding an Exe-D secretin in three bacteria isolated from
327
Atlantic cod (Gadus morhua L.). The 13th International Conference of the EAFP, Grado,
Italy, Sept 12-22. P-111 Abstract book p248.
Hentschke, J. , Friðjónson, Ó.H., Ævarsson, A., Hreggviðsson, G. Ó. and Gudmundsdóttir, B.
K. 2007.Site directed mutagenesis of the Asap1 exotoxin of Aeromonas salmonicida. 1th
CNMB Meeting, Communication networks in Marine Bacteria, Oslo October 25-26th
2007.
Renate Johansen, Christian Karlsen, Kristian F. Nielsen, Kristin Berg, Bjarnheiður K.
Guðmundsdóttir, Nils Peder Willassen , Lone Gram, Henning Sørum. 2007. Possible
bacterial interaction in development of the disease winter ulcer in farmed fish.
Vibrio2007, Institute Pasteur, Paris, France, Nov 28-Dec 1. Abstract book p145..
Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigrún Lange, Agnar Steinarsso2,
Matthías Oddgeirsson, Slavko Bambir og Sigríður Guðmundsdóttir2007. Ónæmisörvun
þorsklirfa: Áhrif á lifun, sjúkdómsþol og fleiri þætti. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í
líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, haldin í Öskju 4.-5. janúar 2007. V 93
Læknablaðið Fylgirit 53 Desember 2006.
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir 2007.
Næmi þorsks fyrir sýkingu bakteríunnar Moritella viscosa og mat á ónæmissvörn hjá
bólusettum fiski. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands, haldin í Öskju 4.-5. janúar 2007. V 87 Læknablaðið Fylgirit 53
Desember 2006.
Bryndís Björnsdóttir, Guðmundur Ó. Hreggviðsson og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir 2007
Einangrun og virknimælingar á peptíðasa úr seyti fisksýkilsins Moritella viscosa.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, haldin
í Öskju 4.-5. janúar 2007. V 86 Læknablaðið Fylgirit 53 Desember 2006.
Sigríður Gudmundsdóttir, Helene L. Lauzon, Ívar Ö. Árnason, Bjarnheiður K.
Gudmundsdóttir, Berglind Gísladóttir, Agnar Steinarsson og Bergljót Magnadóttir 2007.
Natural antibodies, C-reactive protein and anti-trypsin activity in cod (Gadus morhua L.)
fry bathed in or fed with potential probiotic bacteria. Stöðumat og stefnumótun í
þorskeldi, Veggspjald 5,. Ráðstefna í Reykjavík á vegum Fiskeldishóps AVS
rannsóknasjóðs í sjávarútvegi 29-30 nóv 2007.
Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Slavko H. Bambir, Agnar Steinarsson
og Sigríður Guðmundsdóttir 2007. Immunostimulation of cod larvae and juveniles.
Stöðumat og stefnumótun í þorskeldi, Veggspjald 6,. Ráðstefna í Reykjavík á vegum
Fiskeldishóps AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi 29-30 nóv 2007.
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir og Sigríður Gudmundsdóttir 2007.
Susceptibility of Atlantic cod to infection by Moritella viscosa and evaluation of cross
protection induced by a polyvalent salmon vaccine. Stöðumat og stefnumótun í þorskeldi.
Veggspjald 11, Ráðstefna í Reykjavík á vegum Fiskeldishóps AVS rannsóknasjóðs í
sjávarútvegi 29-30 nóv 2007.
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Bergljót Magnadóttir og Sigríður
Gudmundsdóttir 2007. Experiments to vaccinate Atlantic cod (Gadus morhua L.) against
infections by Aeromonas salmonicida, Listonella anguillarum and Moritella viscosa.
Stöðumat og stefnumótun í þorskeldi. Veggspjald 12, Ráðstefna í Reykjavík á vegum
Fiskeldishóps AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi 29-30 nóv 2007.
328
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir2007.
Næmi þorsks fyrir sýkingu bakteríunnar Moritella viscosa og mat á ónæmisvörn hjá
bólusettum fiski. Vorþing Örverufræðifélags Íslands 20. mars 2007. Fréttabréf 1tbl. 19.
árg. mars 2007, p4.
Susceptibility of Atlantic cod to infection by Moritella viscosa and evaluation of cross
protection induced by a polyvalent salmon vaccine. Bjarnheidur K. Gudmundsdóttir,
Bryndís Bjornsdóttir and Sigrídur Gudmundsdóttir. 1st CNMB Annual Meeting
Communication Networks in Marine Bacteria Oslo October 25-26th.
Isolation and characterization of an extracellular peptidase from the fish pathogenic bacterium
Moritella viscosa. Bryndís Bjornsdóttir, Gudmundur Ó. Hegvidsson and Bjarnheidur K.
Gudmundsdóttir. 1st CNMB Annual Meeting Communication Networks in Marine
Bacteria Oslo October 25-26th.
Site directed mutagenesis of the AsaP1 exotoxin of Aeromonas salmonicida. Johanna
Hentschke, Ólafur H. Fridjónson, Gudmundur, Ó. Hreggvidsson and Bjarnheidur K.
Gudmundsdóttir1st CNMB Annual Meeting Communication Networks in Marine Bacteria
Oslo October 25-26th.
Guðmundur Georgsson prófessor emeritus
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Georgsson G., Tryggvason T., Jonasdottir A.D., Gudmundsson S.,Thorgeirsdottir S.
Polymorphisms of PRNP codons in the normal Icelandic population.Acta Neurol. Scand.
2006: 113; 419-425.
Gudmundur Georgsson, Sigurdur Sigurdarson and Paul Brown. Infectious agent of sheep
scrapie may persist in the environment for at least 16 years. J.Gen.Virol. 2006: 87; 37373740.
G.Georgsson, C. Stahl-Hennig, K.Tenner-Racz, K. Ueberla, H.Stoiber,
M.Uguccioni,M.Dierich, R. Ignatius, R.M. Steinman and P.Racz. The central nervous
system inmucosal vaccination of rhesus macaques with simian immunodeficiency virus
nef. Neuropath. Appl.Neurobiol. 2007:33; 644-657.
Pall Hersteinsson, Gudmundur Georgsson, Stefán Adalsteinsson, Eggert Gunnarsson. The
naked fox: hypotrichosis in arctic foxes (Alopex lagopus). Polar Biology: 30; 1047-1058.
Christiane Stahl-Hennig, Martin Eisenblatter, Monika Franz, Heribert Stoiber, Klara TennerRacz, You-Suk Suh, Edith Jasny, Barbara Falkensammer, Mariagrazia Ugucchioni,
Gudmundur Georgsson, Carlo Baroni, Manfred P. Dierich, Jeffrey D. Lifson, Ralph M.
Steinman, Klaus Uberla, Paul Racz, Ralf Ignatius A single vaccination with attenuated
SIVmac 239 via the tonsillar route confers partial protection against challenge with
SIVmac 251 at a distant mucosal site, the rectum .Frontiers in Bioscience 2007: 12; 21072123.
329
Karl Skírnisson vísindamaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Galaktionov KV, Skirnisson K. 2007. New data on Microphallus breviatus Deblock &
Maillard, 1975 (Microphallidae: Digenea) with emphasis on the evolution of dixenous life
cycles of microphallids. Parasitology Research 100: 963-971.
Skirnisson K, Thorarinsdottir SÞ. 2007. Two new Eimeria species (Protozoa: Eimeriidae)
from wild rock ptarmigans Lagopus muta islandorum in Iceland. Parasitology Research
101: 1077-1081.
Dahlgren, Stina S., Bjørn Gjerde, Karl Skirnisson and Berglind Guðmundsdóttir. 2007.
Morphological and molecular identification of three species of Sarcocystis in reindeer
(Rangifer tarandus tarandus) in Iceland. Veterinary Parasitology 149: 191-198. 7,5
Karl Skirnisson. 2007. Eimeria spp.(Coccidia, Protozoa) infections in a flock of sheep in
Iceland. Species composition and seasonal abundance. Icelandic Agricultural Sciences 20:
73-80.
Kostadinova, Aneta & Karl Skirnisson. 2007. Petasiger islandicus n. sp. (Digenea:
Echinostomatidae) in the grebe Podiceps auritus (L.) (Aves: Podacipedidae) from Iceland.
Systematic Parasitology 68: 217-223.
Fyrirlestrar
Karl Skírnisson. On Blue Mussels and Common Eider Parasites in Iceland. International
INTAS Expert workshop, 14-15 May 2007 on Interactions between hosts and parasites in
Palaearctic coastal ecosystems: interpretation and modeling of the mussel/bird predator
system. The Russian Academy of Sciences, St. Petersburg, Russia.
Rudolfová J, Kolárová L, Skirnisson K. 2007. Bird schistosome diversity in Iceland. 10th
International Helminthological Symposium, September 9-14, 2007. The High Tatras,
Stará Lesná, Slovak Republic.
Veggspjöld
Karl Skirnisson, Berglind Guðmundsdóttir and Bjørn Gjerde. 2007. Frumdýrasníkjudýr í
hreindýrum Rangifer tarandus á Íslandi. 13 ráðstefnan um rannsóknir í líf og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands 4-5. jan. 2007. Læknablaðið Fylgirit 53, bls. 109. Endursýnt á
vorþingi Örværufræðifélags Íslands 20. mars. 2007. Erindahefti bls. 12.
Karl Skirnisson, Berglind Guðmundsdóttir and Eric Hoberg. 2007 Ormasýkingar í
hreindýrum Rangifer tarandus á Íslandi. 13 ráðstefnan um rannsóknir í líf og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands 4-5. jan. 2007. Læknablaðið Fylgirit 53, bls. 109-110.
Karl Skirnisson, Berglind Guðmundsdóttir and Bjørn Gjerde. 2007. Frumdýrasníkjudýr í
hreindýrum Rangifer tarandus á Íslandi. Vorþing Örverufræðifélags Íslands, 20. mars,
2007. Útdráttur bls. 10.
Ritstjórn
(Karl Skírnisson er í útgáfunefnd Landfræðisögu Þorvalds Thoroddsen sem gefin er út af
Heimskringlu. Fimmta og síðasta bindið í þessari endurútgáfu (frumútgáfan er frá árunum
1892-1904) kemur út 2008.
330
Matthías Eydal fræðimaður
Grein í ritrýndu fræðiriti
Freeman M.A., Eydal M., Yoshimizu M., Ogawa K. The X-cell organism. Parassitologia, 49
(2), 2007, 126.
Fræðileg skýrsla
Matthías Eydal. Anisakis in Iceland; A review. Modelling the life cycle of the Anisakis
simplex species complex in the northeast Atlantic: Workshop report, editor Arne Levsen,
NIFES (Nasjonalt institutt for ernærings- og sjømatforskning), Bergen, Norway, 2007, 2124.
Fyrirlestrar
Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko H. Bambir og Sigurður Helgason. Tíðni sýkinga
og afföll af völdum Loma branchialis (Microsporidia) í eldi þorskseiða. Þrettánda
ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Læknablaðið (The
Icelandic Medical Journal) 53, 2007, 34 (útdráttur).
Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Matthías Eydal og Slavko H. Bambir.
Kýlaveikibróðir í íslenskum eldisþorski, Gadus morhua. Þrettánda ráðstefna um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Læknablaðið (The Icelandic
Medical Journal) 53, 2007, 111 (útdráttur).
Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Slavko H. Bambir og Matthías Eydal. Óþekkt
hnísildýr í hörpuskel, Chlamys islandica, við Ísland. Orsök affalla í stofninum? Þrettánda
ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Læknablaðið (The
Icelandic Medical Journal) 53, 2007, 111-112 (útdráttur).
Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko H. Bambir og Sigurður Helgason. Sýkingar og
afföll af völdum sveppsins Loma branchialis (Microsporidia) í eldi þorskseiða. Vorþing
Örverufræðifélags Íslands, 20. mars 2007 (útdráttur).
Eydal M., Bambir S.H., Sigurdarson S., Gunnarsson E. and Fridriksson S. Fatal infection in
an Icelandic stallion caused by Halicephalobus gingivalis (Nematoda: Rhabditida).
Proceedings of the 2nd Scandinavian –Baltic Symposium for Parasitology. Arctic Centre,
University of Lapland, Rovaniemi, Finland, Aug 30 – Sep 1, 2007 (útdráttur).
Eydal M., Helgason S., Kristmundsson Á., Bambir S.H. Prevalence of Lernaeocera
branchialis and X-cell disease in juvenile cod in an Icelandic fjord. Parassitologia, 49 (2),
2007, 183 (útdráttur).
Matthías Eydal. Parasites of dogs and cats in Iceland and their zoonotic importance.
Læknadagar 15. -19. janúar 2007 á Hótel Nordica, Reykjavík.
Matthías Eydal . Sníkjudýr hunda og katta á Íslandi. Erindi haldið á fræðslufundi á
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum 18. apríl 2007.
Eydal M., Bambir S.H., Sigurdarson S., Gunnarsson E. and Fridriksson S. Fatal infection in
an Icelandic stallion caused by Halicephalobus gingivalis (Nematoda: Rhabditida). 2nd
331
Scandinavian –Baltic Symposium for Parasitology. Arctic Centre, University of Lapland,
Rovaniemi, Finland, Aug 30 – Sep 1, 2007.
Eydal M., Helgason S., Kristmundsson Á., Bambir S.H. Prevalence of Lernaeocera
branchialis and X-cell disease in juvenile cod in an Icelandic fjord. 7th International
Symposium on Fish Parasites, Viterbo, Italy, 24-28 September 2007.
Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko H. Bambir og Sigurður Helgason. Tíðni sýkinga
og afföll af völdum Loma branchialis (Microsporidia) í eldi þorskseiða. Þrettánda
ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Haldin í Öskju, 45 jan. 2007 (Erindi, E 29).
Veggspjöld
Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko H. Bambir og Sigurður Helgason. Sýkingar og
afföll af völdum sveppsins Loma branchialis (Microsporidia) í eldi þorskseiða. Vorþing
Örverufræðifélags Íslands, 20. mars 2007 (veggspjald).
Árni Kristmundsson, Matthías Eydal, Slavko H. Bambir og Sigurður Helgason. Tegundir
Trichodina bifdýra í Íslensku þorskeldi; Umfang og áhrif á þrif þorskseiða. Stöðumat og
stefnumótun fyrir þorskeldi. Ráðstefna haldin á Grand Hótel, Reykajvík 29. og 30.
nóvember 2007 (Veggspjald nr. 7).
M. Eydal, Á. Kristmundsson, S.H. Bambir & S. Helgason. Parasites of farmed juvenile
Atlantic cod, caught in the wild in Icelandic waters. Stöðumat og stefnumótun fyrir
þorskeldi. Ráðstefna haldin á Grand Hótel, Reykajvík 29. og 30. nóvember 2007
(Veggspjald nr. 8).
Á. Kristmundsson, S. Helgason, M. Eydal and S.H. Bambir. Natural outbreaks of Aeromonas
salmonicida ssp. achromogenes among farmed Atlantic cod, Gadus morhua, in Iceland.
Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi. Ráðstefna haldin á Grand Hótel, Reykajvík 29.
og 30. nóvember 2007 (Veggspjald nr. 13).
M. Eydal, Á. Kristmundsson, S. H. Bambir and S. Helgason. Prevalence and effect of Loma
branchialis (Microsporidia) on mortality of young farmed Atlantic cod in Iceland.
Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi. Ráðstefna haldin á Grand Hótel, Reykajvík 29.
og 30. nóvember 2007 (Veggspjald nr. 15).
Sigríður Guðmundsdóttir vísindamaður
vísindamaður
Fræðileg skýrsla
“Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs”.
Gefin út í nóvember 2007. ISBN 978-9979-70-375-4. Skýrlan var unnin fyrir Fiskeldishóp
AVS Ritsjóri Valdimar Gunnarsson. Undirrituð starfaði í faghópi 2 um seiðaeldi og
kynbætur og með faghópi 5 um heilbrigðismál í þorskeldi (5 hópar alls). Hópur 2 lagði
fram kafla 2 (15 bls.) og kafla 6 (11 bls.), viðauka 3 (4 bls.) og viðauka 6 (4 bls.).
Fyrirlestrar
332
Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurður Helgason og Árni Kristmundsson (2007) Greining
nýrnaveiki í laxfiskum. XIII ráðstefnan um rannsóknir í lif- og heilbrigðisvísindum í
Háskóla Íslands. Reykjavík, 4.-5. jan. 2007. Læknablaðið, fylgirit 53/2007, p.35. Erindi.
Bergljót Magnadóttir, Sigríður Guðmundsdóttir (2007) Ónæmiskerfi þorsks (Gadus morhua
L.). Rannsóknir á náttúrulegum mótefnum. XIII ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Reykjavík, 4.-5. jan. 2007. Læknablaðið, fylgirit
53/2007, p.64. Erindi.
Berglind Gísladóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Zophonías Jónsson, Bergljót Magnadóttir
(2007) Ónæmiskerfi þorsks (Gadus morhua L.). Rannsóknir á bráðasvari. XIII ráðstefnan
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Reykjavík, 4.-5. jan. 2007.
Læknablaðið, fylgirit 53/2007, p.64. Erindi.
Maier V.H., Gudmundsdóttir S., Gudmundsdóttir B., Benediktsdóttir E. and Gudmundsson
G.H. (2007) Cathelicidin expression in fish. 7th International Symposium on Fish
Immunology, Stirling, Scotland, June 19-22, 2007, p-27. Erindi.
Gísladóttir B., Gudmundsdóttir S., Jónsson Z. and Magnadóttir B. (2007) C-reactive protein
and acute phase response in cod (Gadus morhua L.) 7th International Symposium on Fish
Immunology, Stirling , Scotland, June 19-22, 2007, p-36. Erindi.
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Steinarsson S. and
Magnadóttir B. Effects of probiotic bacteria on larvae of Atlantic cod (Gadus morhua L.)
(2007) 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland, June 19-22,
2007, p-36. Erindi.
Sigrídur Gudmundsdóttir (2007) Ónæmissvörun þorsklirfa sem baðaðar voru með
bætibakteríum (probiotica). Rástefna um “Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi” á
vegum Fiskeldishóps AVS, rannóknasjóðs í sjávarútvegi. Reykjavík 29.-30. nóv. 2007.
Veggspjöld
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir (2007) Næmi
þorsks fyrir sýkingu bakteríunnar Moritella viscosa og mat á ónæmisvörn hjá bólusettum
fiski. XIII ráðstefnan um rannsóknir í lif- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands.
Reykjavík, 4.-5. jan. 2007. Læknablaðið, fylgirit 53/2007, p.110.
Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigrún Lange, Agnar Steinarsson,
Matthías Oddgeirsson, Slavko Bambir, Sigríður Guðmundsdóttir (2007) Ónæmisörvun
þorsklirfa. Áhrif á lifun, sjúkdómsþol og fleiri þætti. XIII ráðstefnan um rannsóknir í lifog heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Reykjavík, 4.-5. jan. 2007. Læknablaðið,
fylgirit 53/2007, p.112.
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Gísladóttir B.,
Steinarsson S. and Magnadóttir B. (2007) Natural antibodies, C-reactive protein and antitrypsin activity in cod (Gadus morhua L.) fry bathed in or fed with potential probiotic
bacteria. 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland, June 1922, 2007, p-74.
Magnadóttir B., Gísladóttir B. and Gudmundsdóttir S. (2007) The natural antibodies of cod
(Gadus morhua L.) 7th International Symposium on Fish Immunology, Stirling, Scotland,
June 19-22, 2007, p-76.
333
Bergljot Magnadottir, Bjarnheidur K. Gudmundsdottir, Slavko Bambir og Sigrídur
Gudmundsdottir (2007). Immunostimulation of cod larvae and juveniles. Ráðstefna um
“Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi” á vegum Fiskeldishóps AVS, rannóknasjóðs í
sjávarútvegi. Reykjavík 29.-30. nóv. 2007.
Gudmundsdóttir S., Lauzon H.L., Árnason Í.Ö., Gudmundsdóttir B.K., Gísladóttir B.,
Steinarsson S. and Magnadóttir B. (2007) Natural antibodies, C-reactive protein and antitrypsin activity in cod (Gadus morhua L.) fry bathed in or fed with potential probiotic
bacteria. Ráðstefna um “Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi” á vegum Fiskeldishóps
AVS, rannóknasjóðs í sjávarútvegi. Reykjavík 29.-30. nóv. 2007 Veggspjald endursýnt.
Magnadóttir B., Gísladóttir B. and Gudmundsdóttir S. (2007) The natural antibodies of cod
(Gadus morhua L). Ráðstefna um “Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi” á vegum
Fiskeldishóps AVS, rannóknasjóðs í sjávarútvegi. Reykjavík 29.-30. nóv. 2007
Veggspjald endursýnt.
B. K. Gudmundsdóttir, B. Björnsdóttir, B. Magnadóttir and S. Gudmundsdóttir (2007)
Experiments to vaccinate Atlantic cod (Gadus morhua) against infections by Aeromonas
salmonicida, Listonella anguillarum and Moritella viscosa. Ráðstefna um “Stöðumat og
stefnumótun fyrir þorskeldi” á vegum Fiskeldishóps AVS, rannóknasjóðs í sjávarútvegi.
Reykjavík 29.-30. nóv. 2007 Veggspjald endursýnt.
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir sérfræðingur
Greinar í ritrýndum fræðiritum
S. Torsteinsdóttir, V. Andrésdóttir, H. Arnarson and G. Pétursson. Immune response to
maedi-visna virus. Frontiers in Bioscience 12; 1532-1543 (2007).
S. Torsteinsdóttir. H.M. Carlsdóttir, V. Svansson, S. Matthíasdóttir, A.H. Martin, G.
Pétursson. Vaccination of sheep with Maedi-visna virus gag gene and protein, beneficial
or harmful? Vaccine 25:6713-6720 (2007).
Sigurður Ingvarsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Oskarsson Th, Hreggvidsdottir HS, Agnarsdottir G, Matthiasdottir S, Ogmundsdottir MH,
Jonsson SR, Ingvarsson S, Andresson OS, Andresdottir V. Duplicated sequence motif in
the long terminal repeat of maedi-visna virus extends cell tropism and is associated with
neurovirulence. J Virol 81, 4052-4057, 2007.
Bókarkafli
Ingvarsson S. Genomic instability in breast cancer. In: New Research on Genomic Instability,
Ed. F. Columbus. Nova Science Publishers Inc. ISBN: 1-60021-671-4, 2007.
Fyrirlestrar
334
Andresdottir V, Oskarsson Th, Hreggvidsdottir HS, Ingvarsson S. Taugasækni mæðivisnuveirunnar. Læknablaðið 53, 33-34, 2007.
Petursdottir ThE, Thorsteinsdottir U, Moller PH, Bjornsson J, Egilsson V, Imreh S,
Ingvarsson S. Loss of the lactotransferrin gene is frequent in human solid tumors and the
A29T polymorphism is common in lung cancer patients. VIIIth International Conference
on Lactoferrin; Structure, Function & Applications. October 21-25th, 2007, Nice, France.
Veteriary sesssion. Nordic Veterinary Instiutute Meeting, Denmark June 25th 2007.
Organizatioinal sesssion. Nordic Veterinary Instiutute Meeting, Denmark June 26th 2007.
Veggspjöld
Petursdottir ThE, Thorsteinsdottir U, Moller PH, Bjornsson J, Imreh S, Egilsson V,
Ingvarsson S. Stökkbreytingaleit í LIMD1 og LTF genum á 3p21.3 í æxlum. Læknablaðið
53, 80, 2007.
Petursdottir ThE, Thorsteinsdottir U, Moller PH, Bjornsson J, Imreh S, Egilsson V,
Ingvarsson S. A29T fjölbreytileiki í LTF er algengur í lungnaæxlum. Læknablaðið 54, 54,
2007.
Olafsdottir G, Svansson V, Ingvarsson S, Marti E, Torsteinsdottir S. In vitro analysis of
expression vectors for DNA vaccination in horses. 3rd International Workshop on
Allergic Disease of the horse. 17th-21st of June 2007, Holar, Iceland. Page 41 in abstract
book.
Ritstjórn
Sit í ritstjórn Icelandic Agricultural Sciences. Upplýsingar af heimasíðu tímarits fylgja
(www.ias.is).
Stefanía Þorgeirsdóttir sérfræðingur
Fyrirlestrar
Stefanía Þorgeirsdóttir, Jóna Aðalheiður Aðólfsdóttir og Marianne Jensdóttir. Notkun nýrra
aðferða við greiningu á riðu í kindum. Læknablaðið fylgirit 53/2007, 93.árg., E30, bls. 34.
Erindi.
Stefania Thorgeirsdottir. Scrapie surveillance in Iceland. Erindi flutt á árlegri ráðstefnu
evrópskra rannsóknastofa sem greina príonsjúkdóma; 6th TSE CRL EU Conference, 13.15. júní í London, Englandi.
Veggspjöld
Thorgeirsdottir, S., Adolfsdottir, J.A., Jensdottir, M. and Sigurdarson, S. 2007. Scrapie
surveillance in Iceland, detection of Nor98 and natural scrapie in healthy slaughter after
implementing rapid testing. Prion 2007, 26.-29.9.2007, Edinburgh, UK. Abstract P04.84.
Ráðstefnurit bls.115.
Birkir Þór Bragason, Herborg Hauksdóttir, Stefanía Þorgeirsdóttir og Ástríður Pálsdóttir.
Notkun RNA interference til að slá á tjáningu cystatin C og PrPC í frumuræktum.
Læknablaðið fylgirit 53/2007, 93.árg., V6, bls. 80.
335
Stefanía Þorgeirsdóttir. NeuroPrion – Prevention, control and management of prion diseases –
FOOD-CT-2004-506579. Kynningarráðstefna um 7. rannsóknaáætlun ESB 2007-2013,
26. janúar, Hótel Nordica, Reykjavík.
Valgerður Andrésdóttir vísindamaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Torsteinsdóttir, S., Andrésdóttir, V., Arnarson, H. and Pétursson, G. 2007. Immune response
to maedi-visna virus. Front Biosci. 12:1532-43.
Thórdur Óskarsson, Hulda S. Hreggvidsdóttir, Gudrún Agnarsdóttir, Sigrídur Matthíasdóttir,
Margrét H. Ogmundsdóttir, Stefán R. Jónsson, Gudmundur Georgsson, Sigurdur
Ingvarsson, Ólafur S. Andrésson, and Valgerdur Andrésdóttir. 2007. Duplicated sequence
motif in the long terminal repeat of maedi-visna virus extends cell tropism and is
associated with neurovirulence. J.Virol. 81:4052-4057.
Fraisier C., Arnarson H., Barbezange C., Andrésdóttir V., Carrozza ML., De Andrés D.,
Tolari F., Rosati S., Luján L., Pépin M., Amorena B., Harkiss G., Blacklaws B., SuzanMonti M. 2007. Expression of the gp 150 maedi visna virus envelope precursor protein by
mammalian expression vectors. J. Virol. Methods 146(1-2):363-7.
Jónsson SR, LaRue RS, Stenglein MD, Fahrenkrug SC, Andrésdóttir V, and Harris RS (2007)
The Restriction of Zoonotic PERV Transmission by Human APOBEC3G. PLoS ONE
2(9): e893.
Fyrirlestrar
Andrésdóttir V. and Guðmundsdóttir E. (2007). Duplicated sequence motif in the long
terminal1. repeat of maedi-visna virus extends cell tropism and is associated with
neurovirulence. 19th International Workshop on Retroviral Pathogenesis, Vienna,
September 25-28 2007. Ráðstefnurit bls. 15 (erindi VA).
Valgerður Andrésdóttir, Þórður Óskarsson, Hulda S. Hreggviðsdóttir, Sigurður Ingvarsson
(2007). Taugasækni mæði-visnuveirunnar. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið Fylgirit 53/2007
E28, bls. 33 (erindi VA).
Valgerður Andrésdóttir, Þórður Óskarsson, Hulda S. Hreggviðsdóttir, Sigurður Ingvarsson
Katrín Ólafsdóttir, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólafur S. Andrésson, Valgerður Andrésdóttir
(2007). Innbyggðar varnir gegn lentiveirum. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið Fylgirit 53/2007
E33, bls. 35 (erindi KÓ).
Stefán Ragnar Jónsson, Guylaine Haché, Mark D. Stenglein, Valgerður Andrésdóttir, Reuben
S. Harris (2007). Virkni APOBEC3 próteina mismunandi spendýra gegn retróveirum.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands 4. og 5.
janúar 2007. Læknablaðið Fylgirit 53/2007 E41, bls. 38 (erindi SRJ).
Veggspjöld
336
Benedikta S. Hafliðadóttir and Valgerður Andrésdóttir (2007). Mutational analysis of a
principal neutralization domain of maedi-visna virus envelope glycoprotein. The 2007
meeting on Retroviruses, Cold Spring Harbor Laboratory, May22-May27, 2007.
Ráðstefnurit bls 142.
Stefán Ragnar Jónsson, Rebecca S. LaRue, Mark D. Stenglein, Valgerður Andrésdóttir and
Reuben S. Harris (2007). Expression of human APOBEC3G inhibits transmission of
porcine encogenous retroviruses (PERVs) from pig to human cells. The 2007 meeting on
Retroviruses, Cold Spring Harbor Laboratory, May22-May27, 2007. Ráðstefnurit bls 163.
Rebecca S. LaRue, Stefán R. Jónsson, Tim Smith, Valgerður Andrésdóttir and Reuben S.
Harris (2007). A gradual expansion model for APOBEC3 gene evolution is suggested by
the genomic sequences of pig, sheep and cattle. The 2007 meeting on Retroviruses, Cold
Spring Harbor Laboratory, May22-May27, 2007. Ráðstefnurit bls 183.
Katrín Ólafsdóttir and Valgerður Andrésdóttir (2007). The maedi-visna virus tat gene is
required for efficient viral replication in vitro. The 2007 meeting on Retroviruses, Cold
Spring Harbor Laboratory, May22-May27, 2007. Ráðstefnurit bls 227.
Wenyan Zhang, Stefán R. Jónsson, Rebecca LaRue, Valgerður Andrésdóttir, Reuben S. Harris
and Xiao-Fang Yu (2007). Bovine immunodeficiency virus vif suppresses cattle
APOBEC3F through a VHL-like strategy to recruit cellular EC2S E3 ligase. The 2007
meeting on Retroviruses, Cold Spring Harbor Laboratory, May22-May27, 2007.
Ráðstefnurit bls 321.
Hafliðadóttir B.S. and Andrésdóttir V. (2007). Mutational analysis of a principal
neutralization domain of maedi-visna virus envelope glycoprotein. 19th International
Workshop on Retroviral Pathogenesis, Vienna, September 25-28 2007. Ráðstefnurit bls.
14.
Ólafsdóttir K. Andrésdóttir V. (2007). The maedi-visna virus tat gene is required for efficient
viral replication in vitro. 19th International Workshop on Retroviral Pathogenesis, Vienna,
September 25-28 2007. Ráðstefnurit bls. 16.
Katrín Ólafsdóttir, Sigríður Matthíasdottir, Valgerður Andrésdóttir (2007). Smíði á
flúrljómandi visnuveiruferju. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið Fylgirit 53/2007
V89, bls. 111.
Lilja Þorsteinsdóttir, Valgerður Andrésdóttir, Einar G. Torfason, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,
Vilhjálmur Svansson (2007). Breytileiki stofna gammaherpesveria í hrossum á Íslandi.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands 4. og 5.
janúar 2007. Læknablaðið Fylgirit 53/2007 V92, bls. 112.
337
Raunvísindadeild
Eðlisfræði
Ari Ólafsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Eðlisfræði gróðurhúsahrifa, RAUST Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 1. hefti 2007, 27-40.
Ritstjórn
Ritstjóri tímaritsins "RAUST Tímarit um raunvísindi og stærðfræði" SSN 1670-4312.
Formaður ritstjórnar. Útgefandi: Eðlisfræðifélag Íslands, Efnafræðifélag Íslands,
Stjarnvísindafélag Íslands og Íslenska Stærðfræðafélagið. 1. hefti 2007 kom út pappír á
árinu. (http://www.raust.is).
Kennslurit
Kennsluefni á vefnum, Frumeinda og ljósfræði: Víxlverkun ljóss og efnis;
http://www.raunvis.hi.is/~ario/fr-lj/vixlv07.pdf.
Kennsluefni á vefnum, Frumeinda og ljósfræði: Speglun á skilfleti tveggja einangrara;
http://www.raunvis.hi.is/~ario/fr-lj/spegl07.pdf.
Kennsluefni á vefnum, Frumeinda og ljósfræði: Fabry-Perot geislahólf;
http://www.raunvis.hi.is/~ario/fr-lj/FabryPerot07.pdf.
Kennsluefni á vefnum, Frumeinda og ljósfræði: Geislarakning og geislahol;
http://www.raunvis.hi.is/~ario/fr-lj/geislarakn07.pdf.
Kennsluefni á vefnum, Frumeinda og ljósfræði: Öldulengdarval í geislaholum;
http://www.raunvis.hi.is/~ario/fr-lj/oldul-val07.pdf.
Fræðsluefni
Umsjón og skipulagning verklegs hluta úrslitakeppni til vals á landsliði fyrir Ólympíuleika í
eðlisfræði 2007.
Fararstjóri íslenska liðsins á International Physics Olympiade í Íran 13--22 júlí 2007 og þar
með fulltrúi Íslands í Ólympíuráðinu.
Svör á Vísindavefnum. Hversu langt upp í himininn drífur ljósið frá friðarsúlunni í Viðey
http://visindavefur.hi.is/?id=6850 16.10.2007 12:5.
Svör á Vísindavefnum. Hvað er bogaljós ? http://visindavefur.hi.is/?id=6703 27.6.2007 00:00.
Höfundur vísindamiðlunarsýningarinnar "The Pendulum and Swing Gallery", send sem
framlag HÍ í EU verkefninu Wonders (http://www.wonders.at/) til Luxemborgar (Cirque
des Sciences 22-23 sept 2007) og Lissabon 23--24 nov 2007
(http://www.wonders.at/Finals/finals.html).
338
Tvö námskeið á vegum Háskóla unga fólksins 11--15 júní 2007.
http://www.ung.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?id=1019994.
Einar H. Guðmundsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jóhannesson, G., Björnsson, G. and Gudmundsson, E.H.: Luminosity functions of gamma-ray
burst afterglows. A&A Letters, 472, 2007, bls. L29-L32.
Courty, S., Björnsson, G. and Gudmundsson, E. H.: Numerical counterparts of GRB host
galaxies. Mon. Not. R. Astron. Soc., 376, 2007, bls. 1375-1384.
Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins and Thorsteinn Vilhjálmsson: Copernicanism in
Iceland. Organon, 35, 2006, bls. 83-101. (Kom út 2007.)
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Courty, S., Björnsson, G., Gudmundsson, E. H.: GRB Host Galaxies and Galaxy Evolution. Í
ráðstefnuritinu Chemodynamics: From First Stars to Local Galaxies. Ritstj. E. Emsellem,
H. Wozniak, G. Massacrier, J.-F. Gonzalez, J. Devriendt and N. Champavert. EAS
Publication Series, 24, 2007, bls. 283-284.
Jóhannesson, G., Björnsson, G. and Gudmundsson, E. H.: Luminosity Distribution of GRB
Afterglows: A Theoretical Study. Í ráðstefnuritinu The First GLAST Symposium. Ritstj.
S. Ritz, P. Michelson and C. Meegan. AIP Conf. Proc., 921, 2007, bls. 456-457.
Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins and Thorsteinn Vilhjálmsson: The Icelandic
Copernicans. Í ráðstefnuritinu The Global and the Local: The History of Science and the
Cultural Integration of Europe. Ritstj. M. Kokowski. Proceedings of the 2nd ICESHS,
Cracow, Poland 2006, bls.324-332. (Kom út 2007).
Hafliði Pétur Gíslason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep defects in AlxGa1-xN structures. Physica B
401- 402 (2007) 335-338.
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep donors in n-type ZnO characterized by
admittance spectroscopy. Physica B 401- 402 (2007) 404-407
B. Agnarsson, M. Göthelid, S. Olafsson H. P. Gislason, and U. O. Karlsson, In?uence of
initial surface reconstruction on nitridation of Al2O3 (0001) using low pressure ammonia.
J. Appl. Phys. 101, 013519 (2007).
Fyrirlestrar
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep donors in n-type ZnO characterized by
admittance spectroscopy. IEEE-Semiconducting and Insulating Materials ConferenceSIMC-XIV (Fayetteville, Arkansas 15. - 20.5. 2007).
339
Veggspjöld
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep defects in AlxGa1-xN structures. 24th
International Conference on Defects in Semiconductors. Albuquerque, NM, USA 22.-27.
júlí 2007.
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep donors in n-type ZnO characterized by
admittance spectroscopy. 24th International Conference on Defects in Semiconductors.
Albuquerque, NM, USA 22.-27. júlí 2007.
Haraldur Ólafsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
The Freysnes downslope windstorm. Meteorologische Zeitschrift, 2007, (16), 123-130.
Haraldur Ólafsson & Hálfdán Ágústsson.
Simulating a severe windstorm in complex terrain. Meteorologische Zeitschrift, 2007 (16),
111-122. Hálfdán Ágústsson & Haraldur Ólafsson
Observations and simulation of katabatic flows during a heatwave in Iceland.
Meteorologische Zeitschrift, 2007 (16), 99-110. Hálfdán Ágústsson, Joan Cuxart, Antoni
Mira & Haraldur Ólafsson.
Numerical simulations of precipitation in the complex terrain of Iceland – Comparison with
glaciological and hydrological data. Meteorlogische Zeitschrift, 2007 (16), 71-85. Ólafur
Rögnvaldsson, Jóna Finndís Jónsdóttir & Haraldur Ólafsson.
Sensitivity simulations of orographic precipitation with MM5 and comparison with
observations in Iceland during the Reykjanes Experiment. Meteorologische Zeitschrift,
2007 (16), 87-98. Ólafur Rögnvaldsson, Jian-Wen Bao & Haraldur Ólafsson.
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
The weather and climate of Iceland. Meteorologische Zeitschrift, 2007, (16), 5-8. Haraldur
Ólafsson, Markus Furger & Burghard Brümmer.
Towards a method for estimating the risk of wet snow icing in a mountainous region.
Ráðstefnurit ICAM, Haraldur Ólafsson, Ólafur Rögnvaldsson & Árni Jón Elíasson. 4 s.
Wave breaking over Greenland and a barrier jet in easterly flow. Ráðstefnurit
ICAM..Haraldur Ólafsson & Hálfdán Ágsústsson. 4 s.
Mountain Meteorology and the International Polar Year. Ráðstefnurit ICAM, Haraldur
Ólafsson. 4 s
Long-term variability in the observed orographic precipitation gradients in Iceland.
Ráðstefnurit ICAM, Haraldur Ólafsson & Teitur Arason. 4 s.
Aspects of wind power in the complex terrain of Iceland. Ráðstefnurit ICAM. Sarah Poret &
Haraldur Ólafsson. 4 s.
Error Analysis in dynamic downscaling of precipitation in the complex terrain of Iceland.
Teitur Arason, Haraldur Ólafsson & Ólafur Rögnvaldsson. 4 s.
340
Observations of precipitation in Svarfaðardalur, North-Iceland. Ráðstefnurit ICAM. Sveinn
Brynjólfsson & Haraldur Ólafsson. 4 s.
The impact of mountains on the precipitation climate of Iceland. Ráðstefnurit ICAM. Ólafur
Rögnvaldsson & Haraldur Ólafsson. 4 s.
Downslope windstorm in Iceland – WRF/MM5 model comparison. Ráðstefnurit ICAM.
Ólafur Rögnvaldsson, Jian-Wen Bao, Hálfdán Ágústsson & Haraldur Ólafsson. 4 s.
An overview of avalanches and weather preceding avalanches in coastal towns in Iceland.
Svanbjörg Helga Haraldsdóttir, Esther Hlíðar Jensen, Leah Tracy & Haraldur Ólafsson. 4
s.
Forecasting wind gusts in complex terrain. Ráðstefnurit ICAM. Hálfdán Ágústsson &
Haraldur Ólafsson. 4 s.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Downslope windstorm in Iceland – WRF/MM5 model comparison – I. WRF Workshop í
Boulder, BNA. Ólafur Rögnvaldsson, Jian-Wen Bao, Hálfdán Ágústsson og Haraldur
Ólafsson, 2007. 4 s.
Downslope windstorm in Iceland – WRF/MM5 model comparison – II. WRF Workshop í
Boulder, BNA. Hálfdán Ágústsson, Jian-Wen Bao, Ólafur Rögnvaldsson og Haraldur
Ólafsson, 2007. 4 s.
Downslope windstorm in Iceland -- WRF/MM5 model comparison -- I. WRF Workshop í
Boulder, BNA. Ólafur Rögnvaldsson, Jian-Wen Bao, Hálfdán Ágústsson og Haraldur
Ólafsson, 2007. 11--15 júní 2007. 6 s.
Downslope windstorm in Iceland -- WRF/MM5 model comparison -- II. WRF Workshop í
Boulder, BNA, 11--15 júní 2007. Hálfdán Ágústsson, Jian-Wen Bao, Ólafur
Rögnvaldsson og Haraldur Ólafsson. 2007. 11-15 júní 2007 6 s.
Líkleg þróun veðurfars á Íslandi með tilliti til ræktunar. Fræðaþing landbúnaðarins 2007, bls.
29-36. Haraldur Ólafsson, Áslaug Helgadóttir, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Jónatan
Hermannsson, Ólafur Rögnvaldsson (2007).
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Jóhannesson, T, G. Aðalgeirsdóttir, H. Björnsson, P. Crochett, E. B. Elíasson, S.
Guðmundsson, J. F. Jónsdóttir, H. Ólafsson, F. Pálsson, Ó. Rögnvaldsson, O.
Sigurðsson,Á. Snorrason, Ó. G. B. Sveinsson and Th. Thorsteinsson, 2007: Effect of
climate on hydrology and hydro¬resources in Iceland. Útg.: Orkustofnun, OS¬2007/11,
ISBN 978¬9979¬68¬224-0, Reykjavík, desember 2007. 91 s.
Vindafar á Söndurm í Dýrafirði og í Hvestudal í Arnarfirði. Greinargerð Rannsóknastofu í
veðurfræði, desember 2007 (RV0801), 37 s. (www.fiv.is/rev0801.pdf).
Staðbundin óveður við Kvísker í Öræfum. Hálfdán Ágústsson & Haraldur Ólafsson,
Reiknistofa í veðurfræði, nóvember 2007.
Observational and numerical evidence of strong gravity wave breaking over Greenland. Tech.
Rep. ISBN 9979 9709 3 6, Reiknistofa í veðurfræði, Reykjavík, 2007, 12 s. Haraldur
Ólafsson og Hálfdán Ágústsson.
Fyrirlestrar
341
Gestafyrirlestrar í erlendum háskóla og rannsóknastofnun: Mountain Meteorology and the
International Polar Year. Inngangserindi á ráðstefnu International Conference on Alpine
Meteorology, Chambery, Frakklandi, júní 2007.
Gestafyrirlestrar í erlendum háskóla og rannsóknastofnun: On the benefits of high-resolution
simulations for climate studies. Rossby Centre, Norrköping, Svíþjóð, 3. október 2007.
Weather forecasting challenges in the polar regions. Int. Conf. on Polar Dynamics,
Monitoring, understanding and prediction, Björgvin, Noregi, 29.-31. ágúst 2007.
Forecasting benefits of increased horizontal resolution in complex terrain. Erindi á Ársþingi
Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Haraldur
Ólafsson, Hálfdán Ágústsson & Ólafur Rögnvaldsson, HÓ flutti.
Observations of precipitation in Svarfaðardalur valley, N-Iceland. . Erindi á Ársþingi
Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Sveinn
Brynjólfsson & Haraldur Ólafsson, HÓ flutti.
Wind energy in a future climate of the complex terrain of Iceland. . Erindi á Ársþingi
Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Haraldur
Ólafsson & Ólafur Rögnvaldsson, HÓ flutti.
Forecasting wind gusts in complex terrain. Int. Conf. Alp. Meteorol., Chambery Frakklandi,
4.-8. júní 2007. Hálfdán Ágústsson , Haraldur Ólafsson HÁ.
Error analysis in dynamic downscaling of precipitation in the complex terrain of Iceland. Int.
Conf. Alpine Meteorology., Chambery, 4-8. júní 2006. Teitur Arason, Haraldur Ólafsson
& Ólafur Rögnvaldsson.
Downslope windstorm in Iceland - WRF/MM5 model comparison. Int. Conf. Alpine
Meteorology., Chambery, 4-8. júní 2006. Ólafur Rögnvaldsson, Jian-Wen Bao, Hálfdán
Ágústsson & Haraldur Ólafsson.
Forecasting wind gusts in complex terrain. Int. Conf. Alpine Meteorology., Chambery, 4-8.
júní 2006. Hálfdán Ágústsson & Haraldur Ólafsson.
Den nye Bergenskolen i Meterologi. Málstofa í tengslum við 90 ára afmæli
jarðeðliefræðideildar Háskólans í Björgvin. Haraldur Ólafsson, 23. október 2007.
Flow structures around Iceland. Málstofa Greenland Flow Distortion Experiment (GFDEX)
og Félags íslenskra veðurfræðinga, Keflavík 6. mars 2007. Haraldur Ólafsson flutti.
Áætlaðar loftslagsbreytingar og áhrif á erfðaauðlindir plantna á norðurslóð. Fræðaþing
landbúnaðarins, 15.-16. febrúar 2007. Haraldur Ólafsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og
Áslaug Helgadóttir. HÓ flutti.
Hugsanleg þróun veðurfars á Íslandi. Háskólanum Akureyri, 14. október 2007. HÓ flutti.
Drættir í veðurfari og veðurfarsspá. Veður og orka, Opin málstofa um veðurfar, jökla,
vatnafar og orku, Orkustofnun, Reykjavík, 19. desember 2007. Haraldur Ólafsson flutti.
Fáðu ekki hviðuna í kviðinn. Erindi í erindaröð Orkustofnunar, flutt af EME, HÁ og ÓR, 14.
febrúar 2007.
Nýting gróðurhúsaáhrifa til orkuframleiðslu í uppsogsturni. Erindi í erindaröð Orkustofnunar,
7. nóvember 2007. Maik Brötzmann.
Veggspjöld
342
Forecasting benefits of increased horizontal resolution in complex terrain. Veggspjald á
ársþingi Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Haraldur
Ólafsson & Hálfdán Ágústsson. HÓ kynnti.
Avalanches in coastal towns in Iceland. Veggspjald á ársþingi Evrópska
jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Svanbjörg Helga
Haraldsdóttir, Esther Hlíðar Jensen, Leah Tracy & Haraldur Ólafsson. HÓ kynnti.
Simulating katabatic flow in Iceland. Veggspjald á ársþingi Evrópska jarðvísindasambandsins
(EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Hálfdán Ágústsson, Joan Cuxart, Antonio Mira &
Haraldur Ólafsson. HÓ kynnti.
The Freysnes dowslope windstorm – a warm bora. Veggspjald á ársþingi Evrópska
jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Haraldur Ólafsson &
Hálfdán Ágústsson. HÓ kynnti.
High-resolution simulations of orographic precipitation – sensitivity tests. Veggspjald á
ársþingi Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Ólafur
Rögnvaldsson, Jian-Wen Bao & Haraldur Ólafsson. HÓ kynnti.
Evaluation of dynamic downscaling of precipitation in complex terrain. Veggspjald á ársþingi
Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Teitur Arason,
Haraldur Ólafsson & Ólafur Rögnvaldsson. HÓ kynnti.
Seasonal temperature anomalies in the Iceland region – structure, persistence and connections
to the large scale flow. Veggspjald á ársþingi Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU),
Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Haraldur Ólafsson & Trausti Jónsson. HÓ kynnti.
Contribution of orography to precipitation distribution in Iceland. Veggspjald á ársþingi
Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Ólafur
Rögnvaldsson & Haraldur Ólafsson. HÓ flutti.
Variability of precipitation in S-Iceland. Veggspjald á ársþingi Evrópska
jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Judith Krawinkel &
Haraldur Ólafsson. HÓ kynnti.
Long-term variability of winds and wind energy in Iceland. Veggspjald á ársþingi Evrópska
jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Sarah Poret & Haraldur
Ólafsson. HÓ kynnti.
Aspects of temporal and spatial variability of winds and time averaging for energy
calcualtions. Veggspjald á ársþingi Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg
16.-20. apríl 2007. Haraldur Ólafsson & Sarah Poret. HÓ kynnti.
Wave breaking over Greenland and a barrier jet in easterly flow. Int. Conf. Alp. Meteorol.,
Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Haraldur Ólafsson , Hálfdán Ágústsson.
Downscaling wind energy in a future climate Int. Conf. Alp. Meteorol., Chambery
Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Haraldur Ólafsson , Sarah Poret, Ólafur Rögnvaldsson.
The impact of horizontal resolution on weather forecasts. Int. Conf. Alp. Meteorol.,
Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Haraldur Ólafsson , Hálfdán Ágústsson, Ólafur
Rögnvaldsson.
Towards a method for estimating the risk of wet snow icing in mountainous regions Int. Conf.
Alp. Meteorol., Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Haraldur Ólafsson , Hálfdán
Ágústsson, Ólafur Rögnvaldsson, Árni Jón Elíasson.
343
Averaging wind data for energy calculations in flat land and complex terrin. Int. Conf. Alp.
Meteorol., Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Haraldur Ólafsson , Sarah Poret.
Long-term variability in the observed orographic precipitation gradients in Iceland. Int. Conf.
Alp. Meteorol., Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Teitur Arason , Haraldur Ólafsson.
Observations of precipitation in Svarfaðardalur, North-Iceland Int. Conf. Alp. Meteorol.,
Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Sveinn Brynjólfsson , Haraldur Ólafsson.
Impact of mountains on the precipitation climate of Iceland. Int. Conf. Alp. Meteorol.,
Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Ólafur Rögnvaldsson , Haraldur Ólafsson.
Aspects of wind power in the complex terrain of Iceland. Int. Conf. Alp. Meteorol., Chambery
Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Sarah Poret , Haraldur Ólafsson.
Variability of precipitation in South-Iceland. Int. Conf. Alp. Meteorol., Chambery Frakklandi,
4.-8. júní 2007. Judith Krawinkel , Haraldur Ólafsson.
Numerical simulations of precipitation in Iceland - Comparison with hydrological and
glaciological data. Int. Conf. Alp. Meteorol., Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007.
Ólafur Rögnvaldsson , Finndís Jóna Jónsdóttir, Haraldur Ólafsson.
An overview of avalanches and weather preceding avalanches in coastal towns in Iceland. Int.
Conf. Alp. Meteorol., Chambery Frakklandi, 4.-8. júní 2007. Svanbjörg Helga
Haraldsdóttir , Leah Tracy, Esther Hlíðar Jensen, Haraldur Ólafsson.
The Greenland Flow Distortion Experiment. Veggspjald á ársþingi Konunglega breska
veðurfræðifélagsins í Edinborg, Skotlandi September 2007. I. A. Renfrew*, G. W. K.
Moore, J. E. Kristjánsson, H. Ólafsson, S. L. Graye, G. N. Petersen, K. Bovis, P. Brown,
I. Føre, T. Haine, C. Hay, E. A. Irvine, T. Oghuishi, S. Outten, R. S. Pickart, M. Shapiro,
D. Sproson, R. Swinbank, A. Woolley, S. Zhang.
Hálfdán Ágústsson, Jian-Wen Bao, Ólafur Rögnvaldsson og Haraldur Ólafsson, 2007.
Downslope windstorm in Iceland -- WRF/MM5 model comparison -- II. WRF Workshop
í Boulder, BNA, 11--15 júní 2007.
Fræðsluefni
Veðurfarshorfur á Íslandi á 21. öld. Skógræktarfélag Íslands, Reykjavík, 30. apríl 2007. HÓ
flutti.
Veður og veðurfarshorfur. Haustfundur Samtaka garðyrkjubænda, Reykjavík 2. nóvember
2007. HÓ flutti.
Þýðingar og ráðgjöf fyrir Vitensentret í Noregi. Um er að ræða ólaunað starf við að kynna
almenningi raunvísindi.
Staðbundið veður og veðurspár. Kajakklúbburinn, Reykjavík, 28. febrúar 2007.
Almenn upplýsing um veður og veðurfarsbreytingar með viðtölum í útvarpi, sjónvarpi og
dagblöðum. Þátttaka í umræðum um mennta- og kennslumál í ljósavakamiðlum og með
grein í Fréttablaðinu, 12. desember 2007.
Veðurspár á vef. Í samvinnu við Reiknistofu í veðurfræði og Veðurstofu Íslands setur HÍ y.k.
veðurspár á vefinn 4 sinnum á sólarhring.
344
Lárus Thorlacius prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Cosmic Censorship Inside Black Holes. Journal of the Korean Physical Society.2007.
Tölublað: 50. Útgefandi: Korean Physical Society, Seoul, Suður-Kóreu. Blaðsíðutal: S1.
Höfundur: Lárus Thorlacius.
Thermodynamics of Large AdS Black Holes. Journal of High Energy Physics. Útgáfuár:
2007. Tölublað: 0711. Útgefandi: Institute of Physics Publishers. Blaðsíðutal: 086.
Höfundar: Samuli Hemming og Lárus Thorlacius.
Fyrirlestrar
Titill: String Thermodynamics and Large AdS Black Holes. Nafn ráðstefnu: Boðsfyrirlestur
við Center for Research in String Theory, Queen Mary College, University of London.
Staður: London, Bretlandi. Dagsetning: 28. mars 2007. Höfundur og flytjandi: Lárus
Thorlacius.
Thermodynamics of Large AdS Black Holes Nafn ráðstefnu: Cosmology, Strings, and
Phenomenology. Staður: Stokkhólmur, Svíþjóð. Dagsetning: 19. júní 2007. Höfundur og
flytjandi: Lárus Thorlacius.
Thermodynamics of Large AdS Black Holes. Nafn ráðstefnu: Constituents, Fundamental
Forces, and Symmetries of the Universe. Staður: Valencia, Spáni. Dagsetning: 1. október
2007. Höfundur og flytjandi: Lárus Thorlacius.
Mæling á hitastigi svarthols. Nafn ráðstefnu: Stærðfræði á Íslandi. Staður: Borgarnes.
Dagsetning: 17. nóvember 2007. Flytjandi: Erling J. Brynjólfsson (Ph.D. nemi við HÍ).
Ritstjórn
Reviews in Mathematical Physics. Útgáfuár og útgáfunúmer: Vol. 19., 2007. Útgefandi:
World Scientific Publishing, Singapore. Fjöldi tölublaða á árinu: 10.
Physica Scripta. Útgáfuár og útgáfunúmer: Vol. 75 & 76., 2007. Útgefandi: Institute of
Physics Publishing, Bristol, England. Fjöldi tölublaða á árinu: 12.
Nafn: Tímarit um raunvísindi og stærðfræði. Útgáfuár og útgáfunúmer: 5. árg., 1. tbl.
Útgefendur: Eðlisfræðifélag Íslands, Efnafræðifélag Íslands, Stjarnvísindafélag Íslands og
Íslenska stærðfræðafélagið. Fjöldi tölublaða á árinu: 1.
Magnús T. Guðmundsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Comparison and validation of airborne thematic mapper thermal imagery using ground-based
temperature data for Grímsvötn caldera, Vatnajökull, Iceland. Geological Society Special
Publication, 283, 31-43. 2007. Stewart, S.F., H. Pinkerton, G. A. Blackburn, M.T.
Gudmundsson.
345
Geothermal activity in the subglacial Katla caldera, Iceland, 1999-2005, studied with radar
altimetry. Annals of Glaciology, 45, 66-72. 2007. Gudmundsson, M.T., Högnadóttir, Þ.,
Kristinsson, A.B., Gudbjörnsson, S.
Numerical studies of ice flow over subglacial geothermal heat sources at Grímsvötn, Iceland,
using the full Stokes equations. J. Geophys. Res., 112, F2, F02008,
10.1029/2006JF000540. 2007. Jarosch, A.H., Gudmundsson, M.T.
Discriminating volcano deformation due to magma movements and variable surface loads:
Application to Katla subglacial volcano, Iceland. Geophysical Journal International, 169,
325-338, 2007. Pinel, V., Sigmundsson, F., Sturkell, E., Geirsson, H., Einarsson, P.,
Gudmundsson, M.T., Högnadóttir, T.
Structure of the Grímsvötn central volcano under the Vatnajökull icecap, Iceland.
Geophysical Journal International, 168, 863-876. 2007. Alfaro, R., Brandsdóttir, B,
Rowlands, D.P., White, R.S., Gudmundsson, M.T.
Volcanic systems and calderas in the Vatnajökull region, central Iceland, constraints on
crustal structure from gravity data. Journal of Geodynamics, 43, 153-169. 2007.
Gudmundsson, M.T., and Högnadóttir, T.
Large hazardous floods as translatory waves. Environmental Modelling and Software, 22, no.
10, 1392-1399. DOI:10.1016/j.envsoft.2006.09.007. 2007. Elíasson, J., Hólm, S.L.,
Kjaran, S.P., Gudmundsson, M.T., and Larsen, G.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Hotspot Iceland: an introduction. Journal of Geodynamics, 43, 1-5. 2007. Jacoby, W.R. and
Gudmundsson, M.T.
Fyrirlestrar
Volcanism in Iceland in the 20th century - how does it compare with historical time?
Föstudagserindi Jarðvísindastofnunar, 9. nóvember 2007.
Glaciers and eruptions: Grímsvötn – the natural calorimeter. Magma, Water, Ice and
Explosions – A collogium on explosive volcanism – Institut fur Geologie der Universtat
Wurzburg, 29. mars 2007.
Melting Rates and Jokulhlaup Potential in Flank Eruptions at Ice-Covered Stratovolcanoes.
2nd Volcano-Ice Interaction on Earth and Mars Conference (VII2) University of British
Columbia, Vancouver, 19th-22nd June 2007.
Passage Zones, Tuyas and the Stability of Englacial Lakes. 2nd Volcano-Ice Interaction on
Earth and Mars Conference (VII2) University of British Columbia, Vancouver, 19th-22nd
June 2007.
Cooling of the hyaloclastite ridge at Gjalp, Iceland, 1996 – 2006. International Union of
Geodesy and Geophysics (IUGG), Perugia, Ítalíu, 10. júlí 2007. Jarosch Alexander,
Magnus T. Gudmundsson, Thordis Högnadottir. Speaker Jarosch Alexander. Flutt: AHJ
(doktorsnemi).
The GRÍMSVÖTN 2004 eruption: volcanic plume transport and tephra dispersal in a basaltic
phreatomagmatic eruption International Union of Geodesy and Geophysics (IUGG),
Perugia, Ítalíu, 12. júlí 2007. Oddsson Björn, Magnús Tumi Gudmundsson, Gudrun
Larsen, Sigrún Karlsdottir. Speaker Oddsson, Björn.
346
Simulating the evolution of the ice surface depression formed during the subglacial Gjálp
eruption, Iceland, 1996, using full Stokes ice models. International Union of Geodesy and
Geophysics (IUGG), Perugia, Ítalíu, 12. júlí 2007. Jarosch Alexander, Magnus T.
Gundmundsson. Speaker Jarosch Alexander. Flutt AHJ.
Time scales and processes in subglacial eruptions, implications for Tuya formation
International Union of Geodesy and Geophysics (IUGG), Perugia, Ítalíu, 10. júlí 2007.
Gudmundsson Magnus.
Magma-water and magma-ice interaction. NORDVULK Summer School on Geodynamics
and Magmatic Processes. Mývatn, 26.ágúst 2007.
Veggspjöld
The Correlation Between Geothermal and Volcanic Activity at Grimsvotn, Iceland. 2nd
Volcano-Ice Interaction on Earth and Mars Conference (VII2) University of British
Columbia, Vancouver, 19th-22nd June 2007. Þórdís Högnadóttir, Magnús T.
Guðmundsson.
Influence of surface load variations on the monitoring and behaviour of a volcanic system:
Application to Katla subglacial volcano, Iceland. American Geophysical Union (AGU),
San Francisco, desember 2007. V Pinel, F Sigmundsson, E Sturkell, H Geirsson, P
Einarsson, M T Gudmundsson, F Albino.
Ritstjórn
Journal of Geodynamics, vol. 43, 2007 (ISI tímarit gefið út af Elsevier) Sérhefti: Hotspot
Iceland. Ritstjóri ásamt Wolfgang Jacoby. Samtals 10 greinar.
Journal of Glaciology (ISI tímarit gefið út af International Glaciological Society). Skipaður
Scientific Editor í ágúst 2007.
Fræðsluefni
Magnús T. Guðmundsson. 2007. Vorferð Jöklarannsóknafélags Íslands 2006. Jökull, 56, 100103.
Katla og Eyjafjallajökull: hætta vegna eldgosa og hlaupa – staða 2007. Hvolsvöllur – fundur
Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra og sveitarstjórna á Suðurlandi, 26. febrúar.
Vatnajökull, Jöklarannsóknafélagið – eldur og ís. Ferðaklúbburinn 4x4. Mörkinni, 6. febrúar
2007.
Undur Íslands – af hverju er Ísland til? Endurmenntun Háskólans og Vísindavefurinn.
Reykjavík 3. og 4. febrúar. Höfn í Hornafirði 15. og 16. apríl.
Páll Einarsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Pinel, V., F. Sigmundsson, E. Sturkell, H. Geirsson, P. Einarsson, M. T. Guðmundsson, Th.
Högnadóttir, 2007. Discriminating volcano deformation due to magma movements and
variable surface loads: application to Katla subglacial volcano, Iceland. Geophys. J. Int.,
169, 325-338, doi: 10.1111j.1365-246X.2006.03267.x, 2007.
347
Pedersen, R., F. Sigmundsson, P. Einarsson. Controlling factors on earthquake swarms
associated with magmatic intrusions; constraints from Iceland. J. Volcanol. Geothermal
Res., 162, 73-80, 2007. doi:10.1016/j.jvolgeores.2006.12.010.
Pagli, C., F. Sigmundsson, R. Pedersen, P. Einarsson, Þ. Árnadóttir, K. Feigl (2007). Crustal
deformation associated with the 1996 Gjálp subglacial eruption, Iceland: InSAR studies in
affected areas adjacent to the Vatnajökull ice cap. Earth and Planetary Science Lett., 259,
24-33. doi:10.1016/j.epsl.2007.04.019.
Pagli C., F. Sigmundsson, B. Lund, E. Sturkell, H. Geirsson, P. Einarsson, T. Árnadóttir, S.
Hreinsdóttir (2007), Glacio-isostatic deformation around the Vatnajökull ice cap, Iceland,
induced by recent climate warming: GPS observations and finite element modeling, J.
Geophys. Res., 112, B08405, doi:10.1029/2006JB004421.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Einarsson, P., P. Theodórsson, Á. R. Hjartardóttir, G. Jónsson, G. I. Guðjónsson. Radon
monitoring programs in the South Iceland Seismic Zone 1977-2006. Proceedings of
International Brainstorming Session on Geochemical Precursors for Earthquakes,
September 11-13, 2006, Saha Institute of Nuclear Physics & Variable Energy Cyclotron
Centre, Kolkata, India. Macmillan India Ltd, p. 3-11, 2007.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Thors, Kjartan, og Páll Einarsson. Mat á tveimur leiðum fyrir sæstreng vestan Vestmannaeyja.
Skýrsla fyrir leiðavalshóp Samgönguráðuneytisins, Jarðfræðistofa Kjartans Thors, 14 bls.,
mars 2007.
Khodayar, M., H. Franzson, P. Einarsson, S. Björnsson (2007), Hvammsvirkjun. Geological
investigation of Skarðsfjall in the South Iceland Seismic Zone. Íslenskar orkurannsóknir
Report ÍSOR-2007/017; LV-2007/065, 40 pp and 2 maps.
Khodayar, M., P. Einarsson, S. Björnsson, H. Franzson (2007), Holtavirkjun – Memorandum:
Preliminary map of fractures and leakages in Akbraut in Holt and Laugar in Landssveit.
Íslenskar orkurannsóknir Report ÍSOR-2007/0xx; LV-2007/0xx, 8 pp and 6 maps.
Sigmundsson, F., E. Sturkell, R. Pedersen, Þ. Árnadóttir, H. Geirsson, P. Einarsson, 2007.
Assessment of crustal movements and related hazards. Chapter 3 in: Geothermal Projects
in NE Iceland at Krafla, Bjarnarflag, Gjástykki and Theistareykir. Landsvirkjun, Report
LV-2007/075, p.57-81.
Fyrirlestrar
Soosalu, Heidi, Clare Knox, Robert S. White, Páll Einarsson, Steinunn S. Jakobsdóttir & Erik
Sturkell (2007). Seismicity at the Askja volcano and its surroundings, north Iceland.
Volcanic & Magmatic Studies Group, Winter Meeting, Oxford, U.K., 4-5 January, 2007,
p. 27-28.
Árnadóttir, Þ., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, E. Sturkell, F. Sigmundsson, P. Einarsson, Þ.
Sigurdsson. Rapid uplift and plate spreading observed by GPS in Iceland. EGU General
Assembly, Vienna, April, 2007. Geophys. Res. Abstracts, Vol. 9, 07053, 2007.
348
Maryam Khodayar, Hjalti Franzson, Páll Einarsson, Sveinbjörn Björnsson. Faults and Dykes
of Skarðsfjall in the South Iceland Seismic Zone. Jarðfræðafélag Íslands, Vorráðstefna
2007. Ágrip erinda og veggspjalda, p. xx, 2007.
Heidi Soosalu, Steinunn S. Jakobsdóttir, Robert S. White, Clare Knox and Páll Einarsson.
Lower-crustal earthquakes at the divergent plate boundary of north Iceland near Askja.
Jarðfræðafélag Íslands, Vorráðstefna 2007. Ágrip erinda og veggspjalda, p. xx, 2007.
Freysteinn Sigmundsson, Erik Sturkell, Rikke Pedersen, Páll Einarsson, Þóra Árnadóttir.
Relation between volcano deformation and magma accumulation: The role of magma
compressibility. Jarðfræðafélag Íslands, Vorráðstefna 2007. Ágrip erinda og veggspjalda,
p. xx, 2007.
Árnadóttir, Þ., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, E. Sturkell, F. Sigmundsson, P. Einarsson, Þ.
Sigurdsson (2007). Rapid uplift and plate spreading observed by GPS in Iceland.
Jarðfræðafélag Íslands, Vorráðstefna 2007. Ágrip erinda og veggspjalda, p. xx, 2007.
Soosalu, Heidi, Robert S. White, Clare Knox, Steinunn S. Jakobsdóttir & Páll Einarsson
(2007). Discovery of lower-crustal earthquakes down to ~30 km depth near the Askja
volcano in north Iceland. The 38th Nordic Seismology Seminar, Helsinki, Finland, June
13-15, 2007. 2 pp.
Sigmundsson, F., P. Einarsson, E. Sturkell, R. Pedersen, Th. Árnadóttir, H. Geirsson, K.
Sæmundsson. Incorporating crustal deformation results into time-dependent quantification
of volcanic hazards along the divergent plate boundary in north Iceland: Role of magma
availability. IUGG XXIVGeneral Assembly, Perugia, Italy, July 2-13, 2007.
Páll Einarsson and Bryndís Brandsdóttir. Krafla: Structure of a rift zone volcano and
constraints from the 1974-89 activity. Lecture at the Summer School on Geodynamics and
Magmatic processes, Mývatn, Iceland, August 20-29, 2007.
Soosalu, H., R. S. White, C. Knox, P. Einarsson and S. S. Jakobsdóttir. Waveforms of lowercrustal earthquakes near the Askja volcano at the north Iceland divergent plate boundary.
Working Group of the European Seismological Commission, Seismic Phenomena
Associated with Volcanic Activity, Annual Workshop at Nesjavellir, Iceland, September
9-16, 2007.
Árnadóttir, Th., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, F. Sigmundsson, P. Einarsson (2007),
Twenty years of GPS in Iceland: What have we learned about the plate boundary? Eos
Trans. AGU, 88 (52), Fall Meet. Suppl., Abstract G13C-05.
Páll Einarsson. Katla, ein virkasta og hættulegasta eldstöð Íslands. Fyrirlestur haldinn í
Háskóla Íslands fyrir Félag leiðsögumanna 2. maí 2007.
Páll Einarsson. Virkar sprungur og jarðskjálftar á Suðurlandi. Fyrirlestur haldinn að
Laugalandi í Holtum á aðalfundi Náttúruverndarsamtaka Suðurlands, 3. maí 2007.
Páll Einarsson. Jarðskorpuflekar, virkar sprungur og jarðskjálftar á Suðurlandi. Fyrirlestur
haldinn á almennum fundi að Laugalandi í Holtum 23. maí 2007.
Einarsson, P., Plates, movements, volcanoes and earthquakes in Iceland. Erindi haldið við
Háskóla Íslands fyrir Road Scholars, 3. september 2007.
Páll Einarsson. Íslenski heiti reiturinn og saga landreks við Atlantshaf. Erindi á
Afmælisráðstefnu til heiðurs Agnari Ingólfssyni, 8. september 2007. Líffræðistofnun og
líffræðiskor HÍ.
349
Páll Einarsson. Hvað er svona merkilegt við skjálfta undir Öskju og Upptyppingum? Erindi á
haustfundi Jöklarannsóknafélagsins, í Öskju 22. október 2007.
Páll Einarsson. The Hreppar Microplate and its poles of relative rotation. Institute of Earth
Sciences, University of Iceland, Friday Seminar, October 26, 2007.
Páll Einarsson. Plates, volcanoes, and earthquakes. Erindi haldið fyrir sendinefnd frá Fudan
háskóla í Sjanghaí, 12. nóvember 2007.
Veggspjöld
Ásta Rut Hjartardóttir and Páll Einarsson. The fissure swarms of the Askja central volcano.
Poster presented at the Summer School on Geodynamics and Magmatic processes,
Mývatn, Iceland, August 20-29, 2007.
Ófeigsson, B., P. Einarsson, F. Sigmundsson, E. Sturkell, H. Ólafsson, R. Grapenthin, H.
Geirsson (2007), Crustal response to the formation of the Hálslón reservoir in Iceland, Eos
Trans. AGU, 88(52), Fall Meeting. Suppl., Abstract T21B-0583.
Sturkell, E., P. Einarsson, H. Geirsson, J. Moore, S. P. Jakobsson, F. Sigmundsson.
Continuing subsidence and deformation of the Surtsey volcano, 1991 – 2002, Iceland. Eos
Trans. AGU, 88 (52), Fall Meet. Suppl., Abstract G43B-1194.
Pinel, V., F. Sigmundsson, E. Sturkell, H. Geirsson, P. Einarsson, M. T. Guðmundsson, F.
Albino (2007), Influence of surface load variation on the monitoring and the behaviour of
a volcanic system: Application to Katla subglacial volcano, Iceland. Eos Trans. AGU, 88
(52), Fall Meet. Suppl., Abstract V53C-1428.
Fræðsluefni
Páll Einarsson. Skjálftar við Upptyppinga, fylling Hálslóns og kreddur. Morgunblaðið 30.
desember 2007, bls. 42.
Páll Einarsson. Flekar, rek og flekaskil á Íslandi. Erindi haldið fyrir starfsfólk Sýslumannsins í
Kópavogi, 25. september 2007.
Páll Einarsson. Hvað er að gerast við Upptyppinga? Erindi haldið fyrir Rótarýklúbb
Garðabæjar, 12. nóvember 2007.
Páll Einarsson. What is going on at Upptyppingar? Erindi haldið fyrir samtökin Saving
Iceland, Reykjavík, 1. desember 2007.
Páll Einarsson og Sigurður Steinþórsson. „Hvað er San Andreas sprungan?“. Vísindavefurinn
2.3.2007. http://visindavefur.is/?id=6517.
Rögnvaldur Ólafsson dósent
Aðrar fræðilegar greinar
Rögnvaldur Ólafsson 2007: Fjöldi ferðamanna og umferð bifreiða. Í: Anna Dóra Sæþórsdóttir
(ritstj.) Ferðamennska við Laka (bls. 21-34). (Rit Háskólasetursins á Hornafirði 5). Höfn í
Hornafirði: Háskólasetrið á Höfn. .ISBN: 978-9979-9573-1-7ISSN: 1670-3804.
Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2007: Þolmörk
ferðamennsku á Lakasæðinu. Í: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ritstj.) Ferðamennska við Laka
350
(bls. 76-81). (Rit Háskólasetursins á Hornafirði 5). Höfn í Hornafirði: Háskólasetrið á
Höfn. ISBN: 978-9979-9573-1-7 ISSN: 1670-3804.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2007: Ferðamennska við Laka. Rannsóknir
Vegagerðarinnar . Hótel Nordica, Reykjavík. 2. nóvember 2007.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2007: Ferðamennska við Laka. Rannsóknir
Vegagerðarinnar . Hótel Nordica, Reykjavík. 2. nóvember 2007.
Snorri Þorgeir Ingvarsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Enhanced thermal emission from individual antenna-like nanoheaters Snorri Ingvarsson,
Levente J. Klein, Yat-Yin Au, James A. Lacey, and Hendrik F. Hamann, Optics Express
15 11249 (2007). http://zeeman1.raunvis.hi.is/~sthi/publications/ingvarsson_optexp07.pdf
Fræðileg grein
Gettu hvað eðlisfræðingur gerir? Snorri Ingvarsson, Verpill: Tímarit stærð- og eðlisfræðinema
við Háskóla Íslands, 27-29 (2007).
Fyrirlestrar
Enhanced thermal radiation emission from individual antenna-like nanoheaters. Snorri
Ingvarsson, James A. Lacey, Hendrik F. Hamann, APS (American Physical Society)
annual March Meeting, Denver, Colorado. Erindi S44.00006.
The Nobel prize in physics 2007, erindi á Eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar fyrir
starfsmenn og nemendur. Snorri Ingvarsson.
Enhanced thermal radiation emission from individual antenna-like nanoheaters. Snorri
Ingvarsson. Opinn fyrirlestur við háskólann í Konstanz í Þýskalandi í boði
Eðlisfræðideildarinnar þar, Prof. Elke Scheer, tengiliður Daniel Guhr (Schmidt).
Einkaleyfi
Einkaleyfi veitt af US Patent and Trademark Office. Snorri T. Ingvarsson, Roger H. Koch,
Stuart S. Parkin, Gang Xiao. Patent nr. 7.192.491, March 20, 2007: Increased damping of
magnetization in magnetic materials.
Einkaleyfi veitt af US Patent and Trademark Office. Snorri T. Ingvarsson, Rainer E. R.
Leuschner, Yu Lu. Patent nr. 7.250.662, July 31, 2007: Magnetically lined conductors.
Viðar Guðmundsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
351
Transient regime in non-linear transport through many-level quantum dots,Valeriu
Moldoveanu, Vidar Gudmundsson, and Andrei Manolescu,Phys. Rev. B76, 085330
(2007).
Non-adiabatic transport in a quantum dot turnstile,Valeriu Moldoveanu, Vidar Gudmundsson,
and Andrei Manolescu,Phys. Rev. B76, 165308 (2007).
Time-dependent magnetotransport of a wave packet in a quantum wire with embedded
quantum dots,Gunnar Thorgilsson, Chi-Shung Tang, Vidar Gudmundsson, Phys. Rev.
B76, 195314 (2007).
Ritdómar
Á árinu 2007 dæmdi ég 12 greinar fyrir Physical Review B, Physical ReviewLetters.
Fyrirlestrar
“Time-dependent phenomena in a quantum dot”, Deild Stærðfræðilegrar Eðlisfræði
Háskólanum í Lundi 26.04.2007.
“Time-dependent phenomena in a quantum dot”, Deild Hagnýtrar EðlisfræðiHáskólanum í
Hamborg 12.06.2007. http.
“Magnetotransport through nanostructures embedded in a quantum wire”,Graduierten Kolleg,
Deild Hagnýtrar Eðlisfræði Háskólanum í Hamborg 13.06.2007.
Boðsfyrirlestur (plenary) : “Time-dependent magnetotransport in a quantum wire”,á
ráðstefnunni “2007 Autumn Workshop on Low Dimensional Systems and
Nanostructures”, í National Cheng Kung Háskólanum í TaiNan á Tævan 27.-29.09.2007.
Boðsfyrirlestur (tutorial) : “Magnetotransport through systems embedded in a quantum wire”,
á ráðstefnunni “2007 Autumn Workshop on Low Dimensional Systems and
Nanostructures”, í National Cheng Kung Háskólanum í TaiNan á Tævan 27.-29.09.2007.
Þorsteinn I. Sigfússon
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Thorsteinn I Sigfusson, “Pathways to Hydrogen as an Energy Carrier”, Pilosophical
Transactions of the Royal Society, A (2007), 365, bls. 1025-1042.
Thorsteinn I. Sigfusson “Hydrogen island: the story and motivations behind the Icelandic
hydrogen society experiments”. Í tímariti Springer Verlag, Mitigations and Adaption
Strategy towards Global Change. Bls 407-418. Janúar 2007.
Fyrirlestrar
Thorsteinn I. Sigfusson: Sustainable fuels in Iceland. Boðserindi flutt á “Energy and Ecology
Business Forum”, Moskvu 4-6. júlí 2007.
Thorsteinn I. Sigfusson: “Taming the Proton in Iceland”, boðserindi á Nordnet 2007
ráðstefnunni “Projects under Risk”, Reykjavík 10. júlí 2007.
Thorsteinn I. Sigfusson: “Hydrogen in Iceland”, boðserindi á LBSt Symposium on Energy,
Munchen, Oct. 26th 2007.
352
Thorsteinn I. Sigfusson: “Mannvirki og loftslagsbreytingar”, boðserindi á Ársfundi
Vegagerðarinnar í Reykjavík, 2. nóvember 2007.
“Hydrogen Energy Innovations in Iceland”, boðserindi á ráðstefnunni “New Trends in Nordic
Innovation”, Oulu City Hall Finland, 29.-30. nóvember 2007.
Fræðsluefni
Thorsteinn I. Sigfusson: “Energy Security, an Icelandic point of view”, boðserindi á fundi
Þingmanna NATO í Reykjavík, 5.-9. október 2007.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins and Thorsteinn Vilhjálmsson: Copernicanism in
Iceland. Organon, 35, 2006, bls. 83-101. (Kom út 2007).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
The Icelandic Copernicans. The Global and the Local: The History of Science and the
Cultural Integration of Europe. Proceedings of the 2nd ICESHS (Cracow, Poland, Sept. 69, 2006)/ Ed. M. Kokowski. 324-332. Meðhöfundar Einar H. Guðmundsson og Eyjólfur
Kolbeins.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Matsgerð í máli nr. M180/2006 fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um meint slys um borð í
Ljósafelli SU-70. 300307. Meðhöfundur Jón B. Hafsteinsson skipaverkfræðingur.
Fyrirlestrar
Hvað eru vísindi og hvað segir vísindasagan um það? 180107 [Erindi í meistaranámi í
verkefnastjórnun á vegum verkfræðideildar].
Skáldið og vísindin: Ljóð Jónasar Hallgrímssonar og vísindi þess tíma. Jónasarstefna, Háskóla
Íslands. 080607.
Ritstjórn
Vísindavefurinn: Hvers vegna - vegna þess? [ÞV var áfram aðalritstjóri vefsetursins sem var
opnað í janúar 2000].
Fræðsluefni
11 fræðileg svör á Vísindavefnum á sérfræðisviði höfundar, um eðlisfræði, stærðfræði og
rökfræði, vísindasögu, stjarnvísindi, jarðeðlisfræði, vísindaheimspeki,
Undur íþróttanna: frá sjónarmiði eðlisfræðinnar. Orkuveituhúsinu. 030307. [Erindi í
fyrirlestraröðinni "Undur vísindanna" á vegum Vísindavefsins, Endurmenntunarstofnunar
HÍ og Orkuveitu Reykjavíkur].
6 "laggóð" svör um ýmis vísindi á Vísindavefnum, þar sem ÞV er ýmist einn höfundur eða
einn af tveimur.
Veit þorskurinn eftir hvaða kerfi hann er veiddur? blog.is; mbl.is 260607 [Stutt grein um
kvótakerfi og ofveiði].
353
Ísak Newton. Þátturinn Vítt og breitt á RÚV, rás 1. 051107 [viðtal við Hönnu G.
Sigurðardóttur.]
Vísindavefurinn: Hvers vegna - vegna þess? [ÞV var áfram aðalritstjóri vefsetursins sem var
opnað í janúar 2000].
Þórður Jónsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
B. Durhuus, T. Jonsson and J. Wheater, The spectral dimension of generic trees, J. Stat. Phys.
128 (2007) 1237-60.
F. David, P. Di Francesco, E. Guitter and T. Jonsson, Mass distribution exponents for
growing trees, J. Stat. Mech. (2007) P02011.
Fyrirlestrar
Stærðfræðideild Kaupmannahafnarháskóla 2. mars.
Integrable system and quantum symmetries, ráðstefna, Prag 14. júní.
ENRAGE Network school on random geometry and random matrices, Barcelona 19. apríl.
Random Trees 2007, ENRAGE topical school, Reykjavík 20. ágúst.
ANet 2007, ráðstefna, Kraká, 3. nóvember.
Örn Helgason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
“Synthesis and structural determination of the new oxide fluoride BaFeO2F”, Solid State
Communication, 141 (2007) 467-470. Útg. Elsevier: Richard Heap, Peter R Slater, Frank J
Berry, Orn Helgason and Adrian J. Wright.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
“Mössbauer Spectroscopy in Material Science” höf. Örn Helgason, Ráðstefnurit frá
International Conference on Advanced Material Science (ICAMC-2007), Trivandrum,
Suður-Indlandi p 90-98.
“Perovskite- New Synthesis and Oxide Fluorides”, höf. F.J. Berry, Ö. Helgason, P. Slater,
M.F. Thomas and X.Ren. Ráðstefnurit frá International Conference on Advanced Material
Science (ICAMC-2007), Trivandrum, Suður-Indlandi, p 77-81.
Fyrirlestrar
Örn Helgason: “Mössbauer spectroscopy in Material Science” boðserindi flutt á International
Conference on Advanced Material Science (ICAMC-2007), Trivandrum, Suður-Indlandi
25. október 2007.
354
Örn Helgason: “Í leit að ofurleiðandi efni”, erindi (seminar) flutt á kaffifundi á
Eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar 11. maí 2007.
Veggspjöld
Örn Helgason: Mössbauer Spectroscopy of Perovskite related oxide fluorides of composition
Ba0.5Sr0.5FeO2F at elevated temperatures. Veggspjald á ráðstefnunni International
Conference of the Application of the Mössbauer Effect í Kanpur, Indlandi, 14.-19 október
2007.
Frank Berry, Örn Helgason, Peter Slater and Michael Thomas: Iron-57 Mössbauer
Spectroscopy Study of Fluorinated Stronthium Orthoferrite. Veggspjald á ráðstefnunni
International Conference of the Application of the Mössbauer Effect í Kanpur, Indlandi,
14.-19 október 2007.
H. P. Gunnlaugsson, H. Rasmussen, L. Kristjánsson, S. Steinthorsson, Ö Helgason, P
Nörnberg, M.B. Madsen and S. Mörup: Mössbauer Spectroscopy of Magnetic Minerals in
Basalt on Earth and Mars. Veggspjald á ráðstefnunni International Conference of the
Application of the Mössbauer Effect í Kanpur, Indlandi, 14.-19 október 2007.
H.P. Gunnlaugsson, C. Bender-Koch, K. Bharuth-Ram, M. Dietrich, Ö. Helgason, R.
Mantovan, D. Naidoo, S. Steinthorsson, L. Vistisen and G. Weyer. Disordered Chromite
in the Martian Meteorite Allan Hills 84001. Veggspjald á ráðstefnunni International
Conference of the Application of the Mössbauer Effect í Kanpur, Indlandi, 14.-19 október
2007.
Fræðsluefni
Spurning á vísindavefnum? Geta bylgjur frá GSM-símum eyðilagt kreditkort og aðra hluti
sem búnir eru segulröndum? 8.6.2007 Örn Helgason 6674.
Spurning á vísindavefnum? Hver urðu eftirköst Tsjernobyl-slyssins? 12.8.2003 Örn Helgason
6674.
Spurning á vísindavefnum? Hvað eru margar holur á golfkúlum? 27.4.2000 Örn Helgason
382.
Efnafræði
Ágúst Kvaran prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Conformational Properties of 1-Fluoro-1-Silacyclohexane, C5H10SiHF: Gas Electron
Diffraction, Low Temperature NMR, Temperature Dependent Raman Spectroscopy and
Quantum Chemical Calculations Tímarit: Organometallics. Útgáfuár og tölublað: 2007,
26(26), Útgefendur: American Chemical Society Bls. p: 6544-6550. Höfundar: Andras
Bodi, Ágúst Kvaran, Sigríður Jónsdóttir, Egill Antonsson, Sunna Wallevik, Ingvar
Árnason, Alexander V. Belyakov, Alexander A. Basakov, Margit Hölbling and Heinz
Oberhammer.
355
REMPI spectra of the hydrogen halides Tímarit: Acta Physico-Chimica Sinica (ISI tímarit).
Útgáfuár og tölublað: 2007, 23(10). Útgefendur: Editorial Board of Acta Physico-Chimica
Sinica. Bls. p 1553-1559. Höfundar: Huasheng Wang and Ágúst Kvaran.
Unexpected Conformational Properties of 1-Trifluormethyl-1-Silacyclohexane,
C5H10SiHCF3: Gas Electron Diffraction, Low Temperature NMR Spectroscopic Studies
and Quantum Chemical Calculations.” Tímarit: Chemistry - A European Journal, Útgáfuár
og tölublað: 2007, 13(6),Útgefendur: Wiley VCH. Bls. p 1776-1783. Höfundar: Georgiy
V.Giricheva, Nina I. Giricheva, Andras Bodi,Pálmar I. Guðnason, Sigríður Jónsdóttir,
Ágúst Kvaran, Ingvar Árnason and Heinz Oberhammer.
Fjölljóseindagleypni NO sameindarinnar, tímarit: Tímarit um raunvísindi og stærðfræði,
útgáfuár og tölublað: 2007, 1. Hefti, útgefendur: Eðlisfræðifélag Íslands, Efnafræðifélag
Íslands, Stjarnvísindafélag Íslands og Íslenska stærðfræðafélagið, bls. 45 – 47. höfundur:
Kristján Matthíasson, Victor Huasheng Wang and Ágúst Kvaran.
Tveggja ljóseinda gleypni acetylens tímarit: Tímarit um raunvísindi og stærðfræði. útgáfuár
og tölublað: 2007, 1. Hefti. útgefendur: Eðlisfræðifélag Íslands, Efnafræðifélag Íslands,
Stjarnvísindafélag Íslands og Íslenska stærðfræðafélagið, bls. 41- 44. höfundur: Ágúst
Kvaran, Victor Huasheng Wang and Kristján Matthíasson.
Fyrirlestrar
Resonance enhanced multiphoton ionization and time of flight mass analysis of C2H2. Nafn
ráðstefnu: Annual NordForsk Network Meeting 2007; Fundamental quantum processes in
atomic and molecular systems. Staður: Nesbúð, near Reykjavík, Iceland. Dagsetning
flutnings: 30. June – 2. July, 2007, Nöfn höfunda: Kristján Matthíasson, Victor Huasheng
Wang and Ágúst Kvaran. Nafn flytjanda: Kristján Matthíasson.
Veggspjöld
Excited states of mono- and dimers of hydrogen fluoride. Nafn ráðstefnu: Annual NordForsk
Network Meeting 2007; Fundamental quantum processes in atomic and molecular
systems. Staður: Nesbúð, near Reykjavík, Iceland,Dagsetning kynningar: 30. June – 2.
July, 2007. Nafn/nöfn höfunda: Erlendur Jónsson, Andras Bödi, Victor Huasheng Wang
and Ágúst Kvaran.
Ab initio calculations of excited states and spectra of HCl. Nafn ráðstefnu: Efnafræði og
orkufrekur iðnaður; Fjórða ráðstefna Efnafræðifélags Íslands. Staður: Hótel Loftleiðum,
Reykjavík, Iceland. Dagsetning kynningar: 17. Nóvember, 2007. Nafn/nöfn höfunda:
Erlendur Jónsson, Andras Bödi, Victor Huasheng Wang and Ágúst Kvaran.
HCl Photorupture Studies. Nafn ráðstefnu: Efnafræði og orkufrekur iðnaður; Fjórða ráðstefna
Efnafræðifélags Íslands. Staður: Hótel Loftleiðum, Reykjavík, Iceland Dagsetning
kynningar: 17. Nóvember, 2007. Nafn/nöfn höfunda: Kristján Matthíasson, Victor
Huasheng Wang and Ágúst Kvaran.
Conformational Properties of 1-fluoro-1-methyl-1-silacyclohexane. Are A values additive?.
Nafn ráðstefnu: 12th European Symposium on Gas Electron Diffraction. Staður:
Blaubeuren, Germany. Dagsetning kynningar: 24 June – 28 June, 2007. Nafn/nöfn
höfunda: Sunna Ólafsdóttir Wallevik, Ragnar Björnsson, Ágúst Kvaran, Sigríður
Jónsdóttir, Ingvar Árnason, Andras Bodi, Nina I. Girichev and Georgiy V. Girichev.
Ritstjórn
356
“Tímarit um raunvísindi og stærðfræði”. Útgáfuár og útgáfunúmer: 2006, 4, Útgefandi:
útgefendur: Eðlisfræðifélag Íslands, Efnafræðifélag Íslands, Stjarnvísindafélag Íslands og
Íslenska stærðfræðafélagið,Fjöldi tölublaða á árinu: 2.
Kennslurit
Viðhald og viðauki við gagnabanka, “Dæma og verkefnasafn í eðlisefnafræði, unnið við
Háskóla Íslands af nemendum og kennurum”: vefslóð:
http://www.raunvis.hi.is/%7Eagust/eesafn.htm nafn vefsíðu: Dæma og verkefnasafn í
eðlisefnafræði unnið við Háskóla Íslands af nemendum og kennurum. Höfundur
/yfirumsjónarmaður: Ágúst Kvaran.
Fræðsluefni
Kynning / fræðsla í sjónvarpi: Hvernig verka flugeldar? Fjölmiðill / ábyrgðamaður: Nýja
Fréttastöðin (NFS): Veðurstofa í umsjá Sigurðar Þ. Ragnarssonar og Soffíu Sveinsdóttur.
Dags.: Um var að ræða sjónvarpsupptöku í viðtalsformi, Útsendingar: Sýnt sem hluti af
fræðsluefni í innskotsþáttum með veðurfréttum; m.a., 31.12.2007; endurtekið oft.
Flytjandi: Ágúst Kvaran. fylgigögn: sjá undir http://www.visir.is.
Bjarni Ásgeirsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ásgeirsson, B., Adalbjörnsson, B.V. & Gylfason, G.A. (2007) Engineered disulfide-bonds
increase active-site local stability and reduce catalytic activity of a cold-adapted alkaline
phosphatase. Biochim. Biophys. Acta 1774, 679-687.
Guðjónsdóttir, K., Andrésson, Ó.S. & Ásgeirsson, B. (2007) Áhrif stökkbreytinga í hvarfstöð
kuldavirks alkalísks fosfatasa. RAUST, tímarit um raunvísindi og stærðfræði. 4 (2),89-96.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Guðjón Andri Gylfason og Bjarni Ásgeirsson, Einangrun himnufleka (lipid rafts) úr
þarmaþekjufrumum Atlantshafsþorsks (Gadus morhua). Sérrit Raunvísindastofnunar
Háskóla Íslands, Desember 2007. RH-25-07. bls. 35.
Veggspjöld
Heiðarsson, P.O. & Ásgeirsson, B. (2007) Hreyfanleiki í kuldavirkum alkalískum fosfatasa
mældur með rafeindaspunatækni. Ráðstefna Efnafræðifélags Íslands í Reykjavík 17.
nóvember 2007, Hótel Loftleiðum.
Ásgeirsson, B. Gylfason, G.A., Aðalbjörnsson, B.V. (2007) Aukinn stöðugleiki kuldakærs
alkalísks fosfatasa með innsetningu tvísúlfíðbrúar á kostnað hvötunarvirkni. Ráðstefna
Efnafræðifélags Íslands í Reykjavík 17. nóvember 2007, Hótel Loftleiðum.
Asgeirsson, B., Gylfason, G.A., Heidarsson, P.O. & Gudjonsdottir, K. (2007) Single-amino
acid mutations that alter properties of a cold-adapted alkaline phosphatase 21st
Symposium of The Protein Society, Boston, 20.7-25.7 2007.
357
Pétur O. Heiðarsson, & Bjarni Ásgeirsson (2007) Local backbone dynamics in the cold-active
Vibrio sp. alkaline phosphatase. VII European Symposium of the Protein Society.
Stockholm/Uppsala 11.5-16.5 2007.
Asgeirsson, B., Gylfason, G.A. , Adalbjörnsson, B.V. (2007) Stability of a cold-adapted
alkaline phosphatase is increased by engineered disulfide-bonds but catalytic activity is
reduced. "Protein Stabilisation 2007 Conference", University of Exeter, 11.4-16.4 2007.
Guðmundur G.
G. Haraldsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Efnasmíðar á einsleitum þríglyseríðum með lípasa“, Unnur Sigmarsdóttir, Carlos D.
Magnússon, Arnar Halldórsson og Guðmundur G. Haraldsson, Tímarit um raunvísindi og
stærðfræði, 2007, 4 (1), 69 -74.
„Efnasmíðar á handhverfuhreinum stöðubundnum díasyl afleiðum 1-O-alkyl-sn-glýseróla
með ómega-3 fitusýrum“, Carlos D. Magnússon, Anna Valborg Guðmundsdóttir og
Guðmundur G. Haraldsson, Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 2007, 4 (1), 75 – 78.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Markets for Fish Oils and Fish Oil Concentrates“, Baldur Hjaltason og Guðmundur G.
Haraldsson, í: Harald Breivik (ritstj.), Long-Chain Omega-3 Specialty Oils, The Oily
Press, Bridgewater, England, 2007; Chapter 11, 263 – 289.
Fyrirlestrar
„Chemoenzymatic synthesis of structured phosphatidylcholine positionally labeled with pure
fatty acids“, 98th AOCS Annual Meeting and Expo, Quebec City, Canada, 14. maí, 2007,
Guðmundur G. Haraldsson, Björn Kristinsson og Carlos D. Magnússon; Guðmundur G.
Haraldsson.
„Chemoenzymatic synthesis of enantiopure 1-O-alkyl type structured ether lipids“, 98th
AOCS Annual Meeting and Expo, Quebec City, Canada, 14. maí, 2007, Carlos D.
Magnússon, Guðmundur G. Haraldsson, Unnur Sigmarsdóttir og Anna V.
Guðmundsdóttir; flutt af Carlosi D. Magnússyni, doktorsnema.
„Chemoenzymatic synthesis of structured lipids positionally labeled with pure fatty acids“,
University of Lund, Department of Biotechnology, Lund, Sweden, 12. júní, 2007,
Guðmundur G. Haraldsson.
„Enzymes in lipid technology – marine lipid modification“, Lipidforum Academy, haldið í
tengslum við 5th Euro Fed Lipid Congress and 24th Symposium of the Nordic
Lipidforum, Gothenburg, Sweden, 16. september, 2007, Guðmundur G. Haraldsson.
„Enzymes in lipid technology – structured lipids“, Lipidforum Academy, haldið í tengslum
við 5th Euro Fed Lipid Congress and 24th Symposium of the Nordic Lipidforum,
Gothenburg, Sweden, 16. september, 2007, Guðmundur G. Haraldsson.
„Chemoenzymatic synthesis of enantiopure structured ether lipids“, 5th Euro Fed Lipid
Congress and 24th Symposium of the Nordic Lipidforum, Gothenburg, Sweden, 17.
358
september, 2007, Carlos D. Magnússon, Unnur Sigmarsdóttir, Anna V. Guðmundsdóttir
og Guðmundur G. Haraldsson; flutt af Carlosi D. Magnússyni.
„Bioorganic synthesis in omega-3 processing“,The International Conference on Biorefinery
2007, Chunhuiyuan Warm Spring Resorts, Beijing, China, 22. október 2007, Guðmundur
G. Haraldsson.
„Lipase catalysis in the preparation of omega-3 fatty acid concentrates“, Pronova Biopharma,
Sandefjord, Norway, 8. nóvember, 2007, Guðmundur G. Haraldsson.
Ritstjórn
Einn af þremur ritstjórum tímaritsins Chemistry and Physics of Lipids, frá 2005, ISSN 00093084, Elsevier, 12 eintök á ári.
Útdrættir
„Chemoenzymatic synthesis of structured phosphatidylcholine positionally labeled with pure
fatty acids“, Guðmundur G. Haraldsson, Björn Kristinsson og Carlos D. Magnússon, 98th
AOCS Annual Meeting and Expo, Quebec City, Canada, May 13 - 16, 2007, Book of
Abstracts, bls. 27.
„Chemoenzymatic synthesis of enantiopure 1-O-alkyl type structured ether lipids“, Carlos D.
Magnússon, Guðmundur G. Haraldsson, Unnur Sigmarsdóttir og Anna V.
Guðmundsdóttir, 98th AOCS Annual Meeting and Expo, Quebec City, Canada, May 13 16, 2007, Book of Abstracts, bls. 119.
„Chemoenzymatic synthesis of enantiopure structured ether lipids“, Carlos D. Magnússon,
Unnur Sigmarsdóttir, Anna V. Guðmundsdóttir og Guðmundur G. Haraldsson, 5th Euro
Fed Lipid Congress and 24th Symposium of the Nordic Lipidforum, Gothenburg, Sweden,
September 16 – 19, 2007, Book of Abstracts, bls. 72.
„Bioorganic synthesis in omega-3 processing“, Guðmundur G. Haraldsson, The International
Conference on Biorefinery 2007, Chunhuiyuan Warm Spring Resorts, Beijing, China,
October 20 – 23, 2007, Book of Abstracts, bls. 38.
Hannes Jónsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Höfundar: L. Xu, C. T. Campbell, H. Jónsson og G. Henkelman. Titill: Kinetic Monte Carlo
simulations of Pd deposition and island growth on MgO(100) Nafn tímarits: Surface
Science. Útgáfuár, bindi og blaðsíður: 2007, 601, 3133-3142. Útgefandi: Elsevier,
Holland
Höfundar: E. Skúlason, G. S. Karlberg, J. Rossmeisl, T. Bligaard, J. Greeley, H. Jónsson og J.
K. Nørskov Titill: Density functional theory calculations for the hydrogen evolution
reaction in an electrochemical double layer on the Pt(111) electrode. Nafn tímarits:
Physical Chemistry Chemical Physics. Útgáfuár, bindi og blaðsíður: 2007, 9, 3241-3250.
Útgefandi: Royal Society of Chemistry, England.
Höfundar: Helga Dögg Flosadóttir, Stephan Denifl, Nina Wendt, Andreas Mauracher,
Arntraud Bacher, H. Jónsson, Paul Scheier and Oddur Ingólfsson. Titill: Combined
359
experimental and theoretical study on the nature and the metastable decay pathways of the
amino acid ion fragment [M-H]-Nafn tímarits: Angew. Chem. Int. Ed. Útgáfuár, bindi og
blaðsíður: 2007, 46, 8057-8059 Útgefandi: Whiley-VCH, Þýskaland.
Fyrirlestrar
Calculations of dissociative sticking of molecules: Statistical vs. dynamical approaches
Ráðstefna: American Chemical Society, Spring Meeting (Physical Chem. Division).
Staður: Chicago, Bandaríkin. Dagsetning: 28. mars 2007. Höfundar: Hannes Jónsson.
Flytjandi: Hannes Jónsson.
Calculations of tunneling rates in chemical reactions and atom diffusion. Staður: Heriot-Watt
Háskóli, Edinborg, Skotland. Dagsetning: 6. júní 2007. Höfundar: Hannes Jónsson.
Flytjandi: Hannes Jónsson.
The Effect of Quantum Mechanical Delocalization of H-atoms on the Stability, Structure and
Diffusivity in Hydrides. Ráðstefna: Gordon Research Conference on 'Hydrogen-Metal
Systems. Staður: Waterville, Main, Bandaríkin. Dagsetning: 8. júlí 2007. Höfundar:
Hannes Jónsson. Flytjandi: Hannes Jónsson.
Improved accuracy of DFT functionals with self-interaction correction and application to
localized electronic defects. Ráðstefna: Center for Atomic scale Materials Design Opening
Workshop. Staður: Tækniháskóli Danmerkur (DTU), Lyngby, Danmörku. Dagsetning: 27.
febrúar 2007. Höfundar: Hannes Jónsson Flytjandi: Hannes Jónsson.
Simulations of the long time scale evolution fo defects in solids. Ráðstefna: American
Chemical Society, Spring Meeting (Physical Chem. Division). Staður: Chicago,
Bandaríkin. Dagsetning: 28. mars 2007. Höfundar: Hannes Jónsson, Graeme Henkelman,
Andreas Pedersen og Jean-Claude Berthet. Flytjandi: Hannes Jónsson.
Accurate self-interaction correction to semilocal density functionals. Ráðstefna: American
Chemical Society, Spring Meeting (Physical Chem. Division) Staður: Chicago,
Bandaríkin. Dagsetning: 26. mars 2007. Höfundar: Hannes Jónsson, Kiril Tsemekhman og
Eric J. Bylaska. Flytjandi: Hannes Jónsson.
Bringing research level computing to the undergraduate curriculum. Ráðstefna: American
Chemical Society, Spring Meeting (Physical Chem. Division). Staður: Chicago,
Bandaríkin. Dagsetning: 29. mars 2007. Höfundar: Hannes Jónsson. Flytjandi: Hannes
Jónsson.
Density functional theory calculations for the hydrogen evolution reaction. Ráðstefna:
American Chemical Society, Spring Meeting. Staður: Chicago, Bandaríkin. Dagsetning:
27. mars 2007. Höfundar: J. K. Norskov, E. Skulason, J. Rossmeisl, T. Bligaard, G.
Karlberg, J. P. Greeley og H. Jónsson. Flytjandi: Jens Norskov.
Modeling of the water-electrode interface. Ráðstefna: 1st EU network HYDROGEN2
meeting. Staður: Amsterdam, Holland. Dagsetning: 17. apríl 2007. Höfundar: H. Jónsson.
Flytjandi: H. Jónsson.
Quantum Mechanical Simulations of Atoms: Calculations of thermal stability and transition
rates. Stofnun: Efnafræðideild Óslóarháskóla.Staður:Ósló, Noregur. Dagsetning: 22. júní
2007 Höfundar: H. Jónsson. Flytjandi: H. Jónsson.
Experimental and theoretical studies of metal hydrides. Ráðstefna: International Energy
Agency (IEA) task 22 expert meeting: Fundamental and applied hydrogen storage
360
materials development. Staður: Egmond aan Zee, Holland. Dagsetning: 4. sept. 2007.
Höfundar: H. Jónsson. Flytjandi: H. Jónsson.
Density functional theory study of the interconversion between HCO and COH surface
reaction intermediate on Pt(111). Ráðstefna: American Vacuum Society annual meeting.
Staður: Seattle, Bandaríkin. Dagsetning: 16. októger 2007. Höfundar: L. Árnadóttir, E. M.
Stuve og H. Jónsson. Flytjandi: Líney Árnadóttir.
Distributed Computer Simulation of Materials at the Atomic Scale Ráðstefna: NREN and
GRID Conference 2007 Staður: Reykjavík, Ísland. Dagsetning: 18. október 2007.
Höfundar:Hannes Jónsson. Flytjandi: Hannes Jónsson.
Self-interaction correction. Ráðstefna: CAMD Meeting atMagleaas Conference Center
Staður: Birkeroed, Danmörk. Dagsetning: 20. nóvember 2007. Höfundar: Hannes Jónsson.
Flytjandi: Hannes Jónsson.
Erindi á ráðstefnu (sjá dagskrá í skránni 'Erindi15-dagskra.pdf', sjá bls. 4). Titill: calculations
on hydrogen in nanoscale metal clusters. Ráðstefna: NESSHy 2nd Annual Governing
Board Meeting Staður: Istanbul, Tyrkland. Dagsetning: 12. desember 2007. Höfundar:
.Jón Steinar Garðarsson Mýrdal, Kátrín Í. Kortsdóttir, Andri Arnaldsson og Hannes
Jónsson. Flytjandi: Hannes Jónsson.
Veggspjöld
Accelerated minimization of nudged elastic bands for determining minimum energy paths of
transitions. Ráðstefna: American Chemical Society Spring meetingStaður: Chicago,
USA.Dagsetning: 27. mars 2007. Höfundar: E. Jónsson og H. Jónsson. Flytjandi: Hannes
Jónsson.
Obtaining quantum mechanical rate constants directly from ab initio calculations. Ráðstefna:
American Chemical Society Spring meeting. Staður: Chicago, USA. Dagsetning: 28. mars
2007. Höfundar: A. Arnaldsson og H. Jónsson. Flytjandi: Hannes Jónsson.
Ritstjórn
Í ritstjórn vísindarits á ISI lista (sjá lista yfir 'editorial board' í skránni 'ritnefnd1.pdf'). Titill:
Surface Science. Útgefandi: Elsevier, Holland. Fjöldi tölublaða á árinu: 24.
Í ritstjórn nýs vísindarits sem enn er ekki komið á ISI lista (sjá lista yfir 'editorial board' í
skránni 'ritnefnd2.pdf'). Titill: The Open Physical Chemistry Journal. Útgefandi: Bentham
Science Publishers.
Ingvar H. Árnason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Andras Bodi, Ágúst Kvaran, Sigridur Jonsdottir, Egill Antonsson, Sunna Ó. Wallevik, Ingvar
Arnason, Alexander, V. Belyakov, Alexander A. Baskakov, Margit Hölbling, and Heinz
Oberhammer, “Conformational Properties of 1-Fluoro-1-Silacyclohexane, C5H10SiHF:
Gas Electron Diffraction, Low Temperature NMR, Temperature Dependent Raman
Spectroscopy, and Quantum Chemical Calculations”, Organometallics 2007, 26, 65446550.
361
Georgiy V.Girichev, Nina I. Giricheva, Andras Bodi, Palmar I. Gudnason, Sigridur Jonsdottir,
Agust Kvaran, Ingvar Arnason, and Heinz Oberhammer, “Unexpected Conformational
Properties of 1-Trifluoromethyl-1-Silacyclohexane, C5H10SiHCF3: Gas Electron
Diffraction, Low Temperature NMR, and Quantum Chemical Calculations”,
CHEMISTRY - A European Journal, 2007, 13, 1776-1783.
Fyrirlestrar
Conformational Analysis of Monosubstituted Silacyclohexanes: A Combined Study Using
GED, Low-Temperature NMR, Temperature-dependent Raman Spectroscopy, FT
Microwave Spetroscopy and Quantum Chemical Calculations. Invited lecture at “The 12th
European Symposium on Gas Electron Diffraction” June 24 – June 28, 2007, Blaubeuren,
Germany.
Konformationen siliciumhaltiger Sechsringe – Überraschungen beim Vergleich mit
Cyclohexanen. Boðserindi haldið við Universität Potsdam 1. november 2007.
Veggspjöld
Sunna Ólafsdóttir Wallevik, Ragnar Björnsson, Ágúst Kvaran, Sigríður Jónsdóttir, Ingvar
Árnason, Andras Bodi, Nina I. Giricheva, and Georgiy V. Girichev. “Conformational
properties of 1-fluoro-1-methyl-1-silacyclohexane. Are A values additive?”, The 12th
European Symposium on Gas Electron Diffraction” June 24 – June 28, 2007, Blaubeuren,
Germany.
Ragnar Björnsson, Sunna Ólafsdóttir Wallevik, Ingvar Árnason, Andras Bodi, and Margit
Hölbling. “Substituent effects in silacyclohexanes: Theory vs. experiment”, The 12th
European Symposium on Gas Electron Diffraction” June 24 – June 28, 2007, Blaubeuren,
Germany.
Andras Bodi and Ingvar Arnason. “The effect of Si-substitution on the conformational
properties of small organic molecules: a computational study”, The 12th European
Symposium on Gas Electron Diffraction” June 24 – June 28, 2007, Blaubeuren, Germany.
Ester I. Eyjólfsdóttir og Ingvar Árnason. “Efnasmíði og greining á nýjum 1,3-dititana-5,7disila-tetraoxocyclooctan komplex”.Fjórða ráðstefna Efnafræðifélags Íslands, Hótel
Loftleiðum, 17. nóvember 2007.
Ragnar Björnsson og Ingvar Árnason. “NMR hermun disilacyclohexana”. Fjórða ráðstefna
Efnafræðifélags Íslands, Hótel Loftleiðum, 17. nóvember 2007.
Sunna Ólafsdóttir Wallevik og Ingvar Árnason. Stellingajafnvægi rannsakað með Raman
greiningu. Fjórða ráðstefna Efnafræðifélags Íslands, Hótel Loftleiðum, 17. nóvember
2007.
Jón B. Bjarnason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Applications of cold-adapted proteases in food industry. A. Guðmundsdóttir and J. Bjarnason,
University of Iceland, Iceland. In: Novel enzyme technology for food applications
362
(Editor:Bob Rastall). Woodhead Publishing Limited, Cambridge, UK. Chapter 10, pp.
205-214.
Aðrar fræðilegar greinar
Jón Bragi Bjarnason. Þróun Pensím-húðáburða fyrir exem og psoriasis. Fréttablað SPOEX,
Samtök psoriasis- og exemsjúklinga, 29. árgangur, 1. tbl. október, 2007.
Í þessu tilefni var skrifuð grein um fyrirlesturinn í tímaritið Ægi, 10. tölublað, 2007, sem bar
heitið: Ástríða og trúverðugleiki eru lykilatriði.
Fyrirlestrar
Bjarnason, J.B. (2007). Enzyme Therapy and Penzyme. Fyrirlestur á Anglo Nordic Biotech
Conference IV. The Therapeutic possibilities of Trypsin from Cod. London, United
Kingdom, 31. maí, 2007.
Bjarnason, J.B. (2007). Um fjáröflunarleiðir til lyfjaþróunar ensíma úr íslensku sjávarfangi.
Opinn fyrirlestur við Háskólann á Akureyri, mánudaginn 5. nóvember, 2007.
Jón Ólafsson prófessor
Lokaritgerð
DSc gráða frá The University of Liverpool
Þórarinn. S. Arnarson, Jón Ólafsson, Sólveig R. Ólafsdóttir og Magnús Danielsen (2007).
Flæði koltvíoxíðs milli sjávar og andrúmsloftsins á hafsvæðinu umhverfis Ísland.
Hafrannsóknastofnunin Fjölrit 130: 37-38.
Fyrirlestrar
Jón Ólafsson, (2007). Koltvíoxíð, sjór og haf. Haustfundur Jarðfræðafélags Íslands 8.
nóvember, Orkugarði, Reykjavík.
Jón Ólafsson, (2007). Oceanography and biogeochemistry of Icelandic Waters. Seminar,
Bermuda Institute of Ocean Sciences, 22. maí, 2007.
Jón Ólafsson, (2007). Ferskvatn af landi, ekki bara dropi í hafið. Vatnamælingar
Orkustofnunar 60 ára, Hótel Loftleiðir, Reykjavík, 19. desember 2007.
Jón Ólafsson, (2007). Koltvíoxíð, sjór og sýrustigsbreytingar. Málstofa
Hafrannsóknastofnunar, 14. desember 2007.
Oddur Ingólfsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Energy Selective Excision of CN- Following Electron Attachment to Hexafluoroacetone
Azine ((CF3)2C=N-N=C(CF3)2). Ilko Bald, Iwona Dabkowska, Eugen Illenberger and
Oddur Ingólfsson. Phys. Chem. Chem. Phys. 9 (2007) 2983.
363
Decomposition of propionyl chloride triggered by slow electrons. Ilko Bald, Eugen
Illenberger and Oddur Ingólfsson. Chem. Phys. Lett. 442 (4-6): (2007) 270-4.
Combined Experimental and Theoretical Study on the Nature and the Metastable Decay
Pathways of the Amino Acid Ion Fragment [M-H]-. Helga Dögg Flosadóttir, Stephan
Denifl, Fabio Zappa, Nina Wendt, Andreas Mauracher, Arntraud Bacher, Hannes Jónsson,
Tilmann D. Märk, Paul Scheier, and Oddur Ingólfsson, Angew. Chem. Int. Ed. 46 (2007).
Dissociative electron attachment to gas phase glycine exploring the decomposition pathways
by mass separation of isobaric fragment anions. Andreas Mauracher, Stephan Denifl, Abid
Aleem, Nina Wendt, Fabio Zappa, Peter Cicman, Michael Probst, Tilmann D. Märk, Paul
Scheier, Helga Dögg Flosadóttir, Oddur Ingólfssonb and Eugen Illenberger. Phys. Chem.
Chem. Phys. 9 (2007).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Suppression of oligonucleotide fragmentation in MALDI-MS through sodium adduct
formation. Oddur Ingolfsson; Michal Stano; Helga Dogg Flosadottir, Proceedings of the
56th ASMS Conference on Mass Spectrometry 200
Fyrirlestrar
Transient negative ions of Hexafluoroacetone Azine ((CF3)2CNNC(CF3)2): Formation and
decay. Oddur Ingolfsson 16th Symposium on Applications of Plasma Processes (SAPP
XVI), Podbanské, Slóvakía 20.-25. jamúar 2007.
Site specific cut and paste induced by H+/Na+ exchange in protonated oligomers. Oddur
Ingólfsson Symposium on Radiation Effects of Biomedical Interest, 22nd to 25th
February 2007, CSIC Madrid, Spain.
Secondary dissociation processes of the [valine-H]¯ anion. Helga Dögg Flosadóttir
(Doktorsnemi,; Leiðbeinandi Oddur Ingólfsson) Electron Induced Processes at the
Molecular Level. EIPAM07 Hveragerði Ísland 25. – 29. maí 2007.
Suppression of oligonucleotide fragmentation in MALDI-MS through sodium adduct
formation. Oddur Ingolfsson. American Society for Mass Spectrometry and Allied Topics
ASMS07 Indianapolis, Indiana USA 3.-7. júní 2007.
Secondary fragmentation in dissociative electron attachment to L-valine Oddur Ingolfsson.
15th International Symposium on Electron Molecule Collisions and Swarms ESM
Reading, UK, 1.-4.ágúst 2007.
Electron Attachment Time of Flight for selective bond cleavage. Oddur Ingolfsson. COST
Action CM0601 Electron Controlled Chemical Lithography; Electron Induced Processes
in the Gas Phase. Milton Keynes, UK, 26.-28.október 2007.
Koltvísýringur sem eldsneyti. Oddur Ingólfsson, Efnafræði og orkufrekur iðnaður.Ráðstefna
efnafræðifélags íslands, EFNÍS2007 Hótel Loftleiðir, Reykjavík, Ísland 17. nóvember
2007.
Veggspjöld
Negative Ion Formation and Metastable Decay in Ribose and Fructose. Ilko Bald, Eugen
Illenberger, Helga Dögg Flosadottir and Oddur Ingólfsson; EIPAM 2007, Hveragerði,
Iceland: 25. – 29.maí 2007.
364
Computational simulations of secondary dissociation processes upon Dissociative Electron
Attachment to L-Valine. HD Flosadóttir, O Ingólfsson, H Jónsson EIPAM 2007,
Hveragerði, Iceland: 25. – 29. maí 2007.
Metastable decay of negatively charged nucleosides, Helga Dögg Flosadóttir, Oddur
Ingólfsson, Radiation Damage in Biomolecular Systems RADAM'07 The Royal College
of Surgeons, 19th-22nd June 2007.
Metastable Decay Pathways of Amino Acids Anions. E. Alizadeh, A. Mauracher, S. Denifl, F.
Zappa, H.D. Flosadottir, O. Ingolfsson, T.D. Märk,P. Scheier 4th Annual Center for
Molecular Biosciences Meeting 4thCMBI meeting Igls, Tyrol, 28.-29.September 2007.
Einkaleyfi
IS2300B; Aðferð til að framleiða eldsneyti, Einkaleyfi veitt 15.10.2007. Uppfinningamenn:
Arthur Shulenberger, Friðrik R. Jónsson, Oddur Ingólfsson og Kin-Chinh Tran 29 síður.
29 kröfur. [US2007244208].
Sigmundur Guðbjarnason prófessor emeritus
Grein í ritrýndu fræðiriti
Inhibition of Acetylcholinesterase by Extracts and Constituents from Angelica archangelica
and Geranium sylvaticum. Steinthor Sigurdsson and Sigmundur Gudbjarnason. Z.
Naturforsch. 207; 62c: 689-693.
Fyrirlestrar
Rótary klúbbi Breiðholts, 5. febrúar.
Háskóla Íslands, seminar í efnafræðiskor, 16. febrúar.
Ársfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur, 26. mars.
Sóroptimistaklúbbur Breiðholts, 12. apríl.
Ráðstefna Matís. Matur og framtíð, 15. nóvember.
Snorri Þór Sigurðsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
A nucleoside that contains a rigid nitroxide spin-label: A fluorophore in disguise, Angewandte
Chemie International Edition, 2007, 46, 2655-58. Barhate NB, Cekan P, Massey AP,
Sigurdsson ST.
Site-specific incorporation of nitroxide spin-labels into 2´-positions of nucleic acids, Nature
Protocols, 2007, 2, 1954-2. Edwards TE, Sigurdsson ST.
365
Spin labels and EPR spectroscopy of nucleic acids: Where chemistry meets structural biology,
University of Greifswald, Greifswald, Germany (1. febrúar 2007); höfundur: Sigurdsson
ST; flytjandi: Sigurdsson ST.
Spin labels and EPR spectroscopy of nucleic acids: From chemistry to structural biology,
University of Frankfurt, Frankfurt, Germany (21. febrúar 2007); höfundur: Sigurdsson ST;
flytjandi: Sigurdsson ST.
Relative orientation of nitroxides at a distance: X-band PELDOR measurements of duplex
DNA containing rigid spin labels, 40th Annual International Meeting on Advanced
Techniques and Applications of EPR, University of Oxford, Cambridge, United Kingdom
(25-29. mars 2007); höfundur: Sigurdsson ST; flytjandi: Sigurdsson ST.
A bifunctional spectroscopic probe for nucleic acids: From chemistry to structural biology,
Nucleic Chemical Biology (NCAB) summer school and symposium, University of
Southern Denmark, Odense, Denmark (26. júní 2007); höfundur: Sigurdsson ST;
flytjandi: Sigurdsson ST.
Spin-labeling and EPR spectroscopy of nucleic acids: From chemistry to structural biology,
Meeting of the Nordic EPR Society, Copenhagen, Denmark (6. september 2007);
höfundur: Sigurdsson ST; flytjandi: Sigurdsson ST.
Towards nucleosides containing rigid metal-ion chelating moieties, Málstofa efnafræðiskorar
Háskóla Íslands (12. janúar 2007); höfundur: Gíslason K, Sigurdsson ST; flytjandi:
Gíslason K.
Folding of a cocaine aptamer studied by EPR and fluorescence spectroscopies using a
bifunctional spectroscopic probe, 51st Annual Meeting of the Biophysical Society,
Baltimore, Maryland (4. mars 2007). Cekan P, Sigurdsson ST.
Relative orientation of nitroxides at a distance: Pulsed X-band EPR measurements of duplex
DNA containing rigid spin labels, 51st Annual Meeting of the Biophysical Society,
Baltimore, Maryland (4. mars 2007). Schiemann O, Cekan P, Prisner T, Sigurdsson ST.
Pulsed Electron-Electron Double Resonance: Beyond measuring distances, EUROMAR 2007
– Magnetic Resonance Conference, Tarragona, Spain (17. september 2007). Margraf D,
Cekan P, Prisner T, Sigurdsson ST, Schiemann O.
Determination of Mn(II)-nitroxide distances by PELDOR to locate metal ion binding sites in
ribozymes, EUROMAR 2007 – Magnetic Resonance Conference, Tarragona, Spain (17.
september 2007). Gislason K, Bode BE, Plackmeyer J, Prisner T, Sigurdsson ST,
Schiemann O.
Simulation of PELDOR time-traces for rigid spin labeled bio-macromolecules, EUROMAR
2007 – Magnetic Resonance Conference, Tarragona, Spain (17. september 2007). Marko
K, Margraf D, Schiemann O, Cekan P, Sigurdsson ST, Prisner T.
Pulsed Electron-Electron Double Resonance: Beyond measuring distances, Annual Meeting
of the German Chemical Society, Ulm, Germany (17. september 2007). Margraf D, Cekan
P, Prisner T, Sigurdsson ST, Schiemann O.
366
Jarð- og landfræði
Anna Dóra Sæþórsdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sæþórsdóttir A. D. 2006: Planning Nature tourism using the Purist Scale. Í: Ingjaldur
Hannibalsson & Helgi Gestsson (ed). The 14th Nordic Symposium in Tourism and
Hospitality Research. Akureyri Iceland.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007 Nýting náttúruperlu - Raddir hagsmunaaðila á
Lakagígasvæðinu. Í: Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Viðskipta-og Hagfræðideild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan. Bls.
25-38.
Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2007: Ferðamennska við Laka. Rannsóknir
Vegagerðarinnar . Hótel Nordica, Reykjavík. 2. nóvember 2007.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Inngangur. Í: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ritstj.) Ferðamennska
við Laka (bls. 1-8). (Rit Háskólasetursins á Hornafirði 5). Höfn í Hornafirði:
Háskólasetrið á Höfn: 978-9979-9573-1-7. ISSN: 1670-3804.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Fræðilegur bakgrunnur.. Í: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ritstj.)
Ferðamennska við Laka (bls. 8-14). (Rit Háskólasetursins á Hornafirði 5). Höfn í
Hornafirði: Háskólasetrið á Höfn. .ISBN: 978-9979-9573-1-7. ISSN: 1670-3804.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Lakasvæðið. Í: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ritstj.) Ferðamennska
við Laka (bls. 14-20). (Rit Háskólasetursins á Hornafirði 5). Höfn í Hornafirði:
Háskólasetrið á Höfn. .ISBN: 978-9979-9573-1-7. ISSN: 1670-3804.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Viðhorf ferðaþjónustuaðila í Skaftárhreppi. Í: Anna Dóra
Sæþórsdóttir (ritstj.) Ferðamennska við Laka (bls. 53-62). (Rit Háskólasetursins á
Hornafirði 5). Höfn í Hornafirði: Háskólasetrið á Höfn. .ISSBN: 978-9979-9573-1-7.
ISSN: 1670-3804.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Ferðamenn við Laka; Einkenni, viðhorf og upplifun. Í: Anna
Dóra Sæþórsdóttir (ritstj.) Ferðamennska við Laka (bls. 62-75). (Rit Háskólasetursins á
Hornafirði 5). Höfn í Hornafirði: Háskólasetrið á Höfn. ISBN: 978-9979-9573-1-7. ISSN:
1670-3804.
Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2007: Þolmörk
ferðamennsku á Lakasæðinu. Í: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ritstj.) Ferðamennska við Laka
(bls. 76-81). (Rit Háskólasetursins á Hornafirði 5). Höfn í Hornafirði: Háskólasetrið á
Höfn. ISBN: 978-9979-9573-1-7. ISSN: 1670-3804.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Anna Dóra Sæþórsdóttir (ritstj.) 2007: Ferðamennska við Laka. Höfn: Háskólasetrið á
Hornafirði, 82 bls. ISBN: 978-9979-9573-1-7. ISSN: 1670-3804
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Nýting náttúruperlu: Raddir hagsmunaaðila á Lakasvæðinu.
Þjóðarspegill 2007. Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, Háskóli Íslands,
Reykjavík, 7. desember 2007.
367
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Náttúruperlan Laki: viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustu. Tíu
ára afmælisráðstefna Kirkjubæjarstofu, Hótel Klaustri, Kirkjubæjarklaustri, 9.- 10. nóv.
2007.
Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson 2007: Ferðamennska við Laka. Rannsóknir
Vegagerðarinnar . Hótel Nordica, Reykjavík. 2. nóvember 2007.
Saethorsdottir A.D. 2007: Tourism struggling as the Icelandic wilderness is developed.
ISSRM 2007. Park City, Utah, June 17-21.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Nýting hálendisins til ferðamennsku. 9. landsbyggðarráðstefna
Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga. Heklusetrið á Leirubakka í Landsveit
2. júní.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Þolmörk ferðamannasvæða. Ráðstefna um skipulagsmál fyrir
Lakasvæðið á vegum Þjóðgarðsins í Skaftafelli. Kirkjubæjarklaustur 10. mars.
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Þolmörk ferðamannasvæða. Ráðstefna um skipulagsmál á
Hornströndum. Hamar, Ísafirði 26. - 27. janúar 2007.
Fræðsluefni
Anna Dóra Sæþórsdóttir og Karl Benediktsson: Aukinn ferðamannastraumur: Böl eða blessun
fyrir náttúruvernd? Í: Anna Vilborg Einarsdóttir (ritstj.) Afþreyingarleiðsögn.
Leiðsöguskólinn.bls. 93-101. ISBN: 978-9979-70-301-3.
Útdrættir
Anna Dóra Sæþórsdóttir 2007: Nýting náttúruperlu: Raddir hagsmunaaðila á Lakasvæðinu.
Þjóðarspegill 2007. Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, Háskóli Íslands,
Reykjavík, 7. desember 2007.
Saethorsdottir A.D. 2007: Tourism struggling as the Icelandic wilderness is developed.
ISSRM 2007. Park City, Utah, June 17-21.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Anna Karlsdóttir 2007. Að hafa heiminn í hendi sér! Skemmtiferðaskip í
hnattvæðingarsamhengi. Í: Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum
VIII. Viðskipta og hagfræðideild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan.
Bls. 13-25.
Margrét Víkingsdóttir og Anna Karlsdóttir 2007. Byggðaþróun og ferðaþjónusta Klasaaðferðin. Í: Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
Viðskipta og hagfræðideild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Bls.
369-375.
Anna Karlsdóttir 2007. Kvinders deltagelse i beslutningsprocesser i fiskeopdræt og fiskeri konsekvenser for regional udvikling. Í Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (ritstj.), Arbejde, helse
og velfærd i Vestnorden (bls.182-195). Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofa í
vinnuvernd.
Fyrirlestrar
Rabbabaraterturnar eru búnar! Vangaveltur um breytta ferðamannaflóur á
skemmtiferðaskipum. Ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði. Háskólanum á Akureyri,
28.apríl 2007, Anna Karlsdóttir og Sunna Þórðardóttir.
368
Globalisation and restructuring in Icelandic fisheries. 2nd Nordic Geographers’ Meeting –
Meeting the Waves of Globalisation, Local, Regional and Environmental Response.
Bergen Noregur, 16.júní 2007. Anna Karlsdóttir.
The Rhubarb Pies are Sold Out. Reflections on Changing Tourist segment on a Changed
Cruise-Industrial Scene. Things that Move: The Material World of Tourism and Travel.
Leeds, United Kingdom. 22.júlí 2007. Anna Karlsdóttir.
Konur og auðlindanýting. Krossgötur kynjarannsókna – ráðstefna um stöðu og leiðir kvennaog kynjafræða. 10. nóvember 2007.
Anna Karlsdóttir 2007. Að hafa heiminn í hendi sér! Skemmtiferðaskip í
hnattvæðingarsamhengi. Í: Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum
VIII. Viðskipta og hagfræðideild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan.
Bls. 13-25.
Fræðsluefni
Atvinnuháttabreytingar, Fræðsluerindi á vegum TAK, tengslanets austfirskra kvenna. Café
Sumarlínu. Fáskrúðsfirði. 21.janúar 2007. Anna Karlsdóttir.
Innrás á íslenskan ferðaþjónustumarkað. Stefán Helgi Valsson. Morgunblaðið 18.desember
2007. Um grein og erindi Önnu Karlsdóttur í þjóðarspeglinum.
Fræðsluþörf í íslenskri ferðaþjónustu – Mat erlendra kaupenda þjónustunnar. Höfundar: Anna
Karlsdóttir, Margrét Víkingsdóttir, Sigríður Heiðar og Kristjana Fjóla Guðmundsdóttir.
Skýrsla unnin fyrir Útflutningsráð. bls.39.
Áslaug Geirsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Axford, Yarrow; Miller, Gifford H.; Geirsdóttir, Áslaug and Peter G. Langdon 2007.
Holocene temperature history of northern Iceland inferred from subfossil midges.
Quaternary Science Reviews, Volume 26, Issues 25-28, Pages 3344-3358,
doi:10.1016/j.quascirev.2007.09.003.
Flowers, Gwenn E.; Björnsson, Helgi; Geirsdóttir, Áslaug; Miller, Gifford H. and Garry K.C.
Clarke, 2007. Glacier fluctuation and inferred climatology of Langjökull ice cap through
the Little Ice Age. Quaternary Science Reviews (26), Issues 19-21, 2337-2353.
Geirsdóttir, Á., Miller, G.H., Andrews, J.T. 2007. Glaciation, erosion, and landscape
evolution of Iceland. Journal of Geodynamics 43, 170–186.
Fyrirlestrar
Yarrow Axford var PhD student minn og Gifford H Miller. Hún lauk námi 2007. Yarrow
Axford, Áslaug Geirsdóttir, Gifford H. Miller, Peter G. Langdon, 2007. Climate in north
Iceland over the past 2000 years: Inferences from midges and other lake-sediment proxies.
AGU Fall Meeting 10–14 December 2007. San Francisco, CA, USA.
http://www.agu.org/meetings/fm07/fm07-sessions/fm07_PP44A.html
Aslaug Geirsdottir, Gifford H. Miller, Gwenn E. Flowers, Sædís Ólafsdóttir, Kristín B.
Ólafsdóttir, Yarrow Axford 2007. Warm times and Cold times during the last 2000 years
369
reconstructed from Icelandic Lake and Marine Sediments. AGU Fall Meeting 10–14
December 2007. San Francisco, CA, USA . http://www.agu.org/meetings/fm07/fm07sessions/fm07_PP44A.html.
Miller, Gifford H., Geirsdóttir, Áslaug, Wattrus, Nigel, and Thors, Kjartan 2007. When the
ice hits the water: Reassing the behavior of glaciers terminating in closed water bodies.
2007 GSA Denver Annual Meeting (28–31 October 2007)
http://www.geosociety.org/meetings/2007/index.htm.
Áslaug Geirsdóttir 2007. When Langjökull scraped Hvítárvatn´s floor. Fall 2007 Semninar
Series. Institute of Earth Sciences. http://www.jardvis.hi.is/page/norvulk_seminars.
Áslaug Geirsdóttir, Gifford H. Miller, Saedís Ólafsdóttir 2007.Synchronizing landatmosphere-ocean Holocene records utilizing Icelandic tephra and paleomagnetic signals.
INQUA.
Miller, G.H., Geirsdóttir, Á., Wattrus, N.J., Björnsson, H., Thors, K. 2007. When the ice hits
the water: Reassessing the behavior of glaciers terminating in closed water bodies. 37th
International Arctic Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5 May 2007.
Yarrow Axford var PhD student minn og Gifford H Miller. Hún lauk námi 2007. Yarrow
Axford, Gifford Miller, and Áslaug Geirsdóttir 2007. 1300 years of climate and
environmental change in northeast Iceland: Midges and other high-resolution lake
sediment proxies from Stora Viðarvatn. 37th International Arctic Workshop, Skaftafell,
Iceland 3 - 5 May 2007.
Áslaug Geirsdóttir 2007. Fortidens klima i Nordatlanten.. Åbning af International Polar Year
(IPY). Torsdag 1. marts 2007. Fælles event for Danmark, Færøerne, Grønland og Island i
Nordatlantens Brygge.
Áslaug Geirsdottir, 2007.– Holocene Glacial History of Iceland from Lacustrine Cores.
Abrupt Climate Change. Comer Conference. Leeward Farm, Wisconsin, USA. September
12 – 14, 2007.
Yarrow Axford, Áslaug Geirsdóttir, Gifford H. Miller, Peter G. Langdon, 2007. . Comer
Conference. Leeward Farm, Wisconsin, USA. September 12 – 14, 2007.
Áslaug Geirsdóttir 2007. Sögur af veðurfari síðustu 2000 árin. Jarðfræðafélag Íslands
Haustfundur 2007. Fimmtudag 8. Nóvember kl. 13-17.
Veggspjöld
Axford, Y., Geirsdóttir, Á., Miller, G.H., and Langdon, P.G. 2007. Climate in North Iceland
over the past 2000 years: Inferences from midges and other lake-sediment proxies. AGU
Fall Meeting 10–14 December 2007. San Francisco, CA, USA.
Olafsdottir, Saedis; Stoner, Joseph; Geirsdóttir, Áslaug; Miller, Gifford 2007. High-resolution
Holocene Paleomagnetic Secular Variation Records from Iceland: Land Sea Correlation.
37th International Arctic Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5 May 2007.
Olafsdottir, Saedis; Geirsdóttir, Á.; Jennings, Anne; Andrews, John; Miller, Gifford 2007.
High-resolution Holocene Paleoceanographic Records from Iceland: Land Sea
Correlation. 37th International Arctic Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5 May 2007.
Hannesdóttir, Hrafnhildur; Geirsdóttir, Áslaug; Miller, Gifford; Manley, William; Wolfe,
Alex; Jóhannsdóttir, Guðrún Eva; Thordarson, T hor2007. Deglaciation of South Iceland
370
evidenced in lake Hestvatn. 37th International Arctic Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5
May 2007.
Hannesdóttir, Hrafnhildur; Geirsdóttir, Áslaug; Miller, Gifford; Guðrún Eva; Caseldine,
Chris; Hu, Feng-Sheng 2007. Reconstruction of Holocene environmental variability based on high-resolution sediment cores from lake Hestvatn, South Iceland. . 37th
International Arctic Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5 May 2007.
Geirsdóttir, Áslaug; Miller, Gifford H.; Thordarson, Thorvaldur 2007. Evolution of Iceland's
climate since the last deglaciation as recorded in lacustrine and marine records: regional or
local climate indicators from the entrance to the Arctic? . 37th International Arctic
Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5 May 2007.
Black, Jessica L.; Miller, Gifford; Geirsdottir, Aslaug 2007. Diatoms as proxies for a
fluctuating Holocene Ice Cap margin in Hvitarvatn, Iceland. 37th International Arctic
Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5 May 2007.
Olafsdottir, Kristin, Björg ; Pálsson, Ólafur; Geirsdóttir, Áslaug; Miller, Gifford 2007. Time
series analysis on a 2000 year record from lake Haukadalsvatn, W-Iceland. . 37th
International Arctic Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5 May 2007.
Larsen, Darren; Miller, Gifford, Geirsdóttir, Áslaug 2007. Laminated sediment from
proglacial Lake Hvítárvatn in west central Iceland provides an opportunity for high
resolution Holocene. 37th International Arctic Workshop, Skaftafell, Iceland 3 - 5 May
2007.
Ritstjórn
Ritstjóri JÖKULS (ásamt Bryndísi Brandsdóttur, vísindamanni Raunvísindastofnun
Jarðvísindastofnun Háskólans) frá 1994. JÖKULL er fræðirit Jöklarannsóknafélags
Íslands og Jarðfræðafélags Íslands og birtir ritrýndar greinar á ensku með íslenskum
útdrætti. Jökull kemur út einu sinni á ári og er í hópi ISI tímarita.
Guðrún Gísladóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Þorvaldur Bragason2) og Guðrún Gísladóttir 2007: Varðveisla fjarkönnunargagna á Íslandi og
miðlun upplýsinga um þau. [Enskur titill ágrips: Preservation of remote sensing data in
Iceland and access to information about them]. Landabréfið 23 (1), 3-24.
Regína Hreinsdóttir2 Guðrún Gísladóttir, Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon,
2007. Nýting fjarkönnunar við kortlagningu vistgerða. [Summary á ensku].
Náttúrufræðingurinn 75 (2-4), 72-84.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Guðrún Gísladóttir og Hjördís Linda Jónsdóttir3) 2007: Örnefni í sjó á Breiðafirði.
Raunvísindastofnun Háskólans RH-03-2007, 25 bls. ISBN 978-9979-9807-0-4.
Deanne Bird1), Guðrún Gísladóttir, Dale Dominey-Howes 2007: Tourists visiting Þórsmörk
lack knowledge and awareness of Katla and jökulhluap hazard. Rannsóknir
Vegagerðarinnar, 2. nóvember 2007 (ágrip án blaðsíðutals). (DB flutti)
371
Gisladottir G., Erlendsson E., Lal R., and Bigham J.M. 2007. The effect of soil erosion on soil
organic carbon and terrestrial resources over the last millennium in Reykjanes, southwest
Iceland. COMLAND International Workshop. Environmental Changes and Sustainable
Development in Arid and Semi-arid Regions. China 10-17 September, 2007 Alashan Left
Banner, China. (GG flutti).
Kardjilov M. I. 1), Gislason S. R and Gisladottir G.: Combining riverine and satellite data for
monitoring the climate effect on the carbon cycle in NE Iceland. Geochimica et
Cosmochimica Acta 71, a464-a464 suppl. (MIK flutti).
Gislason SR, (invited speaker), Oelkers EH, Eiriksdottir ES, Kardjilov MI1), Gisladottir G,
Sigfusson B, Snorrason A, Elefsen SO, Hardardottir J, Torssander P, & Oskarsson N,
2007: Direct evidence of the feedback between Climate change and Weathering.
Geochimica et Cosmochimica Acta 71, a326-a326 suppl.
Gislason SR, Oelkers EH, Eiriksdottir ES, Kardjilov MI1), Gisladottir G, Sigfusson B,
Snorrason A, Elefsen SO, Hardardottir J, Torssander P, & Oskarsson N, 2007: Veðrun
bergs, binding koltvíoxíðs og svörun við veðurfarsbreytignum. Haustfundur
Jarðfræðafélagsins 2007. Ágrip erinda, Jarðfræðafélagið, Reykjavík, bls. 16-17. (SRG
flutti).
Guðrún Gísladóttir 2007: Land Degradation in Iceland: vegetation, soils, land use and climate
change. Erindi flutt í boði School of Environment and Natural Resources and College of
Food, Agricultural and Environmental Sciences og Climate, Water and Carbon-Targeted
Investment in Excellence, The Ohio State University, 29 maí 2007.
Guðrún Gísladóttir 2007: Land degradation and management conflicts in Southwest Iceland.
Erindi flutt í boði SPERI, Social Policy Ecology Research Institute, Hanoi, Vietnam 11.
apríl 2007.
Guðrún Gísladóttir 2007: Mikilvægi örnefna í rannsóknum á umhverfi og menningu Málþing
um örnefni. LÍSU samtökin, Landmælingar Íslands og Stofnun Árna Magnússonar. Grand
hótel, Reykjavík 21. mars 2007.
Guðrún Gísladóttir 2007: The effect of land use and climate change on land degradation in
Iceland. Seminar for Geography students (postgraduate) from the University of Turku,
Finland, August 14. 2007.
Guðrún Gísladóttir 2007: Áhrif ferðamanna á viðkvæm landssvæði – Lónsöræfi-. Erindi flutt í
boði Rótarýklúbbs Mosfellssveitar. Hlégarði, Mosfellsbæ 20. mars 2007.
Fræðsluefni
Guðrún Gísladóttir 2007: Umræður um framtíðarsýn Íslendinga til að uppfylla
þúsaldarmarkmiðin SÞ í vatns- og fráveitumálum. Pallborð. Dagur vatnsins. Ísland og
þúsaldarmarkmið SÞ í vatns- og fráveitumálum. Samorka. Orkuveituhúsið 22. mars 2007.
Pallborðsumræður.
Karl Benediktsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
372
Karl Benediktsson (2007). “Scenophobia”, geography and the aesthetic politics of landscape.
Geografiska Annaler B, 89(3), 203–217.
Edward H. Huijbens og Karl Benediktsson (2007). Practising highland heterotopias:
automobility in the interior of Iceland.Mobilities, 2(1), 143–165.
Eva Dögg Kristjánsdóttir og Karl Benediktsson (2007). Hundalíf í borg: Reykjavík sem rými
dýra og manna. Landabréfið 23(1), 25–42.
Fræðileg grein
Karl Benediktsson (2007). Holur hljómur þróunartals? Gagnrýnisraddir og gerendur í
þróunarverkefnum [The hollowness of development-speak? The postdevelopment critique
and actors in development]. Þróunarmál [On Development], 21(1), 28–34. (Published in
parallel in English).
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Karl Benediktsson og Leena Suopajärvi (2007). Industrious cultures? The uneasy relationship
between an industrial order and a ‘second modernity’. Chapter 2, í T. Nyseth & B. Granås
(ritstj.), Place Reinvention in the North. Stockholm: Nordregio. Bls. 27–38.
Karl Benediktsson og Seppo Aho (2007). Concrete messages – Material expressions of place
reinvention. Chapter 9, í T. Nyseth & B. Granås (ritstj.), Place Reinvention in the North.
Stockholm: Nordregio. Bls. 117–129.
Fyrirlestrar
Bovine body politics: the Icelandic dairy cow debate. Erindi á ráðstefnu Cultural Studies
Association, (5th Annual Meeting), Portland, 19.–21. apríl 2007.
Modernities and materialities: place reinvention in East Iceland. Erindi á ráðstefnunni
Meeting the Waves of Globalisation: Local, Regional and Environmental Response (2nd
Nordic Geographers‘ Meeting), Bergen, 15.–17. júní 2007.
„Allt frá hatti oní skó?“ Um lífsgæði, verslun og þjónustu. Erindi á ársfundi Stofnunar
fræðasetra Háskóla Íslands, Stykkishólmi, 11. júní 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri Landabréfsins – tímarits Félags landfræðinga. 23. árg. 1. tbl. Útg. Félag
landfræðinga. 1 tbl. kom út á árinu 2007.
Í ritstjórn Nordisk Samhällsgeografisk Tidsskrift árið 2007.
Katrín Anna Lund lektor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Þýðing og gildi gönguferða fyrir náttúru, landslag, sál og líkama, desember 2007. Í Ingjaldur
Hannibalsson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum VIII: Viðskipta- og hagfræðideild.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, s. 331-338.
373
Þýðing og gildi gönguferða fyrir náttúru, landslag, sál og líkama, 7. desember 2007.
Þjóðarspegillinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Viðskipta- og hagfræðideild.
Að hugsa með ökklunum: Af frásagnarmáta gönguferða og mannfræðinnar, 16. ágúst 2007.
Ráðstefna: Mannfræði á 21. öldinni. Haldin á vegum Mann- og þjóðfræðiskor,
Mannfræðistofnunar og Mannfræðifélag Íslands. Fundarstaður: Háskóli Íslands, 16-17
ágúst 2007.
Walking into the dark and synchronizing the self, 10. janúar 2007. Fyrirlestur haldinn á 2.
fundi í fundaröðinni Landscapes beyond land: new ethnographies of landscape and
environment undi yfirskriftinni Routes, boundaries, journeys. Fundur skipulagður af
Mannfræðideildinni í Háskólanum í Aberdeen, Skotlandi og styrkt af Art and Humanities
Research Council (AHRC) Landscape and Environment Programme. Fundur haldinn 9.10. september 2007. Fundarstaður, Linklater Rooms, University of Aberdeen.
Að skapa fjöll eða, einn daginn gæti einhver aulinn skrifað doktorsritgerð um þetta, 13.
febrúar 2007. Fyrirlestur fluttur í fyrirlestraröð Mannfræðifélags Íslands 2006 og 2007.
The Politics of Walking. Fyrirlestur haldin á vegum Foldu, félags framhaldsnema í jarð- og
landfræðiskor, 1. mars 2007.
Leifur A. Símonarson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Middle Miocene floras of Iceland – early colonization of an island? Review of Palaeobotany
& Palynology 2007, 143 (3-4), útg. Elsevier, bls. 181-219 (39 bls.). Höf. Friðgeir
Grímsson, T. Denk & Leifur A. Símonarson. Friðgeir Grímsson lauk doktorsprófi 23.
febrúar 2007 og undirritaður var leiðbeinandi hans í doktorsnámi. Fylgirit 1. (12 stig?).
Early Pleistocene molluscan migration to Iceland – Palaeoceanographic implication. Jökull
2007, 57, útg. Jöklarannsóknarfélag Íslands og Jarðfræðafélag Íslands, bls. 1-20 (20 bls.).
Höf. Leifur A. Símonarson & Ólöf E. Leifsdóttir.
Elstu flórur Íslands. Náttúrufræðingurinn 2007, 75 (2-4), útg. Hið íslenska Náttúrufræðifélag,
bls. 85-106 (22 bls.). Höf. Friðgeir Grímsson, Leifur A. Símonarson & T. Denk.
Veggspjöld
Túlípanviður óx á Íslandi fyrir 12 milljón árum. Ágrip erinda og veggspjalda. Vorráðstefna
Jarðfræðafélags Íslands 27. apríl 2007. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 1-2 (2 bls.). Höf.
Friðgeir Grímsson & Leifur A. Símonarson. Fylgirit 8. (0,75 stig).
Samanburður á gjóskulagatímatali og geislakolstímatali í sjávarsetlögum á landgrunninu
norðanlands/Comparison of tephrochronological and radiocarbon based age models for
marine sedimentary records in the northern North Atlantic. Ágrip erinda og veggspjalda.
Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 27 apríl 2007. Jarðfræðafélag Íslands, bls.13 (1 bls.).
Höf. Jón Eiríksson, K.L. Knudsen, Guðrún Larsen, J. Heinemeier & Leifur A.
Símonarson.
Lateglacial and Holocene variability in marine reservoir age north of Iceland resolved by
tephrochronology and AMS 14C dating. 9th International Conference on
Paleoceanography (ICP IX), Program and Abstracts, Shanghai 3.-7. September 2007, 46-
374
47 (2 bls.). Höf. Jón Eiríksson, K.L. Knudsen, J. Heinemeier, Guðrún Larsen, Leifur A.
Símonarson, H. Jiang, L.P. Ghysels & L. Ran.
Temporal marine reservoir age variability as a tracer of oceanographic shifts in the Iceland
Sea. 17th INQUA (International Quaternary Association) Meeting 2007, Cairn, Australia,
July 27 – August 3. Abstracts, Quaternary International, bls. 214 (1 bls.). Höf. K.L.
Knudsen, Jón Eiríksson, J. Heinemeier, Gudrún Larsen & Leifur A. Símonarson.
Ritstjórn
Í ritstjórn Náttúrufræðingsins, tímariti Hins íslenska Náttúrufræðifélags. Á árinu 2007 komu
út fjögur tölublöð árg. 75, 2-4 tbl. og 76, 1-2 tbl.
Útdrættir
Túlípanviður óx á Íslandi fyrir 12 milljón árum. Ágrip erinda og veggspjalda. Vorráðstefna
Jarðfræðafélags Íslands 27. apríl 2007. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 1-2 (2 bls.). Höf.
Friðgeir Grímsson & Leifur A. Símonarson.
Samanburður á gjóskulagatímatali og geislakolstímatali í sjávarsetlögum á landgrunninu
norðanlands. Ágrip erinda og veggspjalda. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 27 apríl
2007. Jarðfræðafélag Íslands, bls.13 (1 bls.). Höf. Jón Eiríksson, K.L. Knudsen, Guðrún
Larsen, J. Heinemeier & Leifur A. Símonarson.
Lateglacial and Holocene variability in marine reservoir age north of Iceland resolved by
tephrochronology and AMS 14C dating. 9th International Conference on
Paleoceanography (ICP IX), Program and Abstracts, Shanghai 3-7 September 2007, bls.
46-47 (2 bls.). Höf. Jón Eiríksson, K.L. Knudsen, J. Heinemeier, Guðrún Larsen, Leifur
A. Símonarson, H. Jiang, L.P. Ghysels & L. Ran.
Temporal marine reservoir age variability as a tracer of oceanographic shifts in the Iceland
Sea. 17th INQUA (International Quaternary Association) Meeting 2007, Cairn, Australia,
July 27 – August 3. Abstracts, Quaternary International, bls. 214. Höf. K.L. Knudsen, Jón
Eiríksson, J. Heinemeier, Gudrún Larsen & Leifur A. Símonarson.
Magnfríður Júlíusdóttir
Júlíusdóttir lektor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Magnfríður Júlíusdóttir 2007. Fólk og fæða í borg og sveit. Í Jónína Einarsdóttir og Þórdís
Sigurðardóttir, ritstj. Afríka sunnan Sahara í brennidepli, 117-147, Háskólaútgáfan.
Magnfríður Júlíusdóttir og Yvonne Gunnarsdottir 2007. Culture, cultural economy and gender
in processes of place reinvention. Í Torill Nyseth og Brynhild Granås, ritst. Place
Reinvention in the North – Dynamics and Governance Perspective, 39-53, Nordregio,
Stokkhólmi.
Fyrirlestrar
Erindi á ráðstefnunni Immigration and Integration in Rural Areas. Höfundur og flytjandi:
Magnfríður Júlíusdóttir. Heiti: Imagining the Future Region. Immigrants in regional
development plolicy and visions. Tími og staður: Ísafjörður 27. mars 2007.
375
Erindi á Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði Háskólanum á Akureyri. Höfundur og
flytjandi:Magnfríður Júlíusdóttir. Heiti: Ímyndasköpun og byggðaþróun: Kynjasjónarhorn
á hreindýraímynd Austurlands. Tími og staður: Háskólinn á Akureyri, 28. apríl 2007.
Erindi á 2nd Nordic Geographers’ Meeting: Meeting the Waves of Globalisation. Local,
Regional and Environmental Response. Höfundur og flytjandi: Magnfríður Júlíusdóttir.
Heiti: Wild nature, global art and gendered images in place-marketing – the new
‘reindeerland’ in East Iceland. Staður og tími: Bergen, Noregi, 17. júní 2007. Ath. MJ og
Karl Benediktsson skipulögðum málstofu/session á þessari ráðstefnu sem bar heitið:
Processes of place reinvention in regional towns.
Erindi á ráðstefnunni Krossgötur kynjarannsókna. Höfundur og flytjandi: Magnfríður
Júlíusdóttir. Heiti: Konur á jaðri byggðastefnu. Rými og vald á athafnartímum á
Austurlandi. Staður og tími: Háskóli Íslands, 10. nóvember 2007.
Ólafur Ingólfsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Erratum to: Severnaya Zemlya, Arctic Russia: a nucleation area for Kara Sea ice sheets during
the Middle to Late Quaternary [Quaternary Science Reviews 25(21–22) (2006) 2894–
2936] Nafn tímarits: Quaternary Science Reviews. Útgáfuár: 2007, Tölublað: 26,
Útgefandi: Elsevier, Blaðsíðutal: 1149-1191. Nöfn höfunda: Per Möller, David J.
Lubinski, Ólafur Ingólfsson, Steven L. Forman, Marit-Solveig Seidenkrantz, Dimitry Y.
Bolshiyanov, Hanna Lokrantz, Oleg Antonov, Maxim Pavlov, Karl Ljung, JaapJan
Zeeberg, Andrei Andreev.
Fyrirlestrar
Fossil Find on Svalbard Highlights the Natural History of the Polar Bear (Ursus maritimus).
Nafn ráðstefnu: American Geophysical Union Fall Meeting 2007. Staður: San Fransisco.
Dagsetning kynningar: 10/12 2007. Nöfn höfunda: Ólafur Ingólfsson og Øystein Wiig.
Nafn flytjanda: Ólafur Ingólfsson.
A Sediment Wedge and an Instantaneous End-Moraine: a Twofold Ice-marginal Product of
the 1890 Glacier Surge of Brúarjökull. Nafn ráðstefnu: American Geophysical Union Fall
Meeting 2007. Staður: San Fransisco. Dagsetning kynningar: 14/12 2007, Nöfn höfunda:
Ívar Örn Benediktsson, Ólafur Ingólfsson, Per Möller, Jaap J. van der Meer, Kurt H. Kjær
og Johannes Krüger. Nafn flytjanda: Ívar Örn Benediktsson. (Fylgirit #C). NB: Ívar Örn
er doktorsnemi undir minni handleiðslu.
Vatnajökull meltwater discharge variability: a Holocene climate sensor in the Nordic Sea
region. Nafn ráðstefnu: 37th Annual International Arctic Workshop. Staður: Skaftafell.
Dagsetning kynningar: 3/5 2007. Nöfn höfunda: Svante Björck, Ólafur Ingólfsson, Kurt
Kjær, Per Sandgren, Ian Snowball, Johan Stridberger, Ólafur Eggertsson og Sverrir
Jónsson. Nafn flytjenda: Svante Björck.
Mynduðust Hraukarnir við Brúarjökul á einum degi? Líkan fyrir jaðarferli í framhlaupi
jökulsins 1890. Nafn ráðstefnu: Vorráðstefna Jarðfræðifélags Íslands. Staður: Askja,
Reykjavík. Dagsetning kynningar: 27/4 2007. Nöfn höfunda: Ívar Örn Benediktsson, Per
376
Möller, Jaap J. van der Meer, Ólafur Ingólfsson, , Kurt H. Kjær og Johannes Krüger. Nafn
flytjanda: Ívar Örn Benediktsson.
Fyrirlestur við Lundarháskóla, Svíþjóð, í boði Jarðfræðiklúbbsins (LGF). Titill: From
Greenhouse to Icehose: Glacial and climate history of Iceland, Miocene to Present. Staður
og tími: Jarðfræðideild Lundarháskóla, 31/5 2007.
Fyrirlestur í röð fræðsluerinda Hins Íslenska Náttúrufræðifélags. Titill: Jöklajarðfræðingur í
Kalahari eyðimörkinni: jarðsaga, fornjöklun, demantar og ljón. Staður og tími: Háskóli
Íslands, 26/11 2007.
Veggspjöld
A one-day end moraine? Evidence from the surge-type Brúarjökull, Iceland. Nafn ráðstefnu:
37th Annual International Arctic Workshop. Staður: Skaftafell. Dagsetning kynningar: 5/5
2007. Nöfn höfunda: Ívar Örn Benediktsson, Ólafur Ingólfsson, Per Möller, Jaap J. Van
der Meer, Kurt Kjær og Johannes Krüger. (Fylgirit #D). NB: Ívar Örn er doktorsnemi
undir minni handleiðslu.
Fræðsluefni
Fyrirlestur í fyrirlestrarröð raunvísindadeildar Háskóla Íslands, Undur Veraldar. Titill:
Funheitt gróðurhús eða brunagaddur ísaldar – veðurfarssaga jarðar síðustu 650 milljón
ára. Staður og tími: Askja, 17. febrúar 2007. Yfir 100 áheyrendur.
Svar á Vísindavef Háskóla Íslands: Stóð sjávarborð við Ísland hærra eða lægra á
þjóðveldistímanum en í dag?.
Grein til upplýsingar almennings: Titill: Svalbards glaciations- och klimathistori ger
perspektiv pa klimautvecklingen under var tid. Nafn tímarits: Nytt fra Nord. Útgáfuár:
2007, Tölublað: 3, Útgefandi: Det Norske Svalbardselskap. Blaðsíðutal: 1-3. Nafn
höfundar: Ólafur Ingólfsson.
Ég hef setið í Vísindanefnd Raunvísindadeildar Háskóla íslands allt árið 2007. Við
skipulögðum fyrirlestraröðina “Undur Veraldar” árið 2007.
Rannveig Ólafsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Hörður Haraldsson og Rannveig Ólafsdóttir, 2007: Sögulegur fólksfjöldi á Íslandi – Ný
nálgun með tilliti til burðargetu lands. Landabréfið, 23(1), bls. 57-66.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Rannveig Ólafsdóttir, 2007: Umhverfisstjórnun – tæki til sjálfbærrar ferðaþjónustu? Í:
Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum VIII, Viðskipta- og
hagfræðideild. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 379-394.
Ólafsdóttir, R. and Runnström, M.C., 2007: GIS-based spatial decision support system for
tourism. Proceedings of the 16th Nordic symposium in tourism research - Tourism at
borders, Helsingborg, 27th-30th September 2007.
http://www.msm.lu.se/index.php?id=1082.
377
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson, 2007: Ferðamennska
við Laka. Ritröð Háskólasetursins á Hornafirði nr. 5. 89 bls.
Rannveig Ólafsdóttir, 2007: Þolmörk umhverfis. Í: Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rannveig
Ólafsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson, 2007: Ferðamennska við Laka. Ritröð
Háskólasetursins á Hornafirði nr. 5. bls. 35-49.
Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson, 2007: Þolmörk
ferðamennsku á Lakasvæðinu. Í: Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir og
Rögnvaldur Ólafsson, 2007: Ferðamennska við Laka. Ritröð Háskólasetursins á
Hornafirði nr. 5. bls. 73-77.
Kristín Rut Kristjánsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir, 2007: Umhverfisstjórnun í íslenskri
ferðaþjónustu. Viðhorf ferðaþjónustuaðila og ferðamanna til umhverfisstjórnunar og
vistvænnar vottunar. Lokaskýrsla til Nýsköpunarsjóðs Námsmanna, 68 bls.
Fyrirlestrar
Rannveig Ólafsdóttir, 2007: Umhverfisstjórnun – tæki til sjálfbærrar ferðaþjónustu? Erindi
flutt á Þjóðarspeglinum 2007, Áttundu ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum,
Háskólatorgi, 7. desember 2007.
Ólafsdóttir, R., 2007: GIS-based spatial decision support system for tourism. Erindi flutt á
ráðstefnunni: Tourism at borders 16th Nordic symposium in tourism research,
Helsingborg, 27.-30. september 2007.
Rannveig Ólafsdóttir, 2007: Umhverfisáhrif ferðamennsku – getum við stýrt þeim? Erindi
flutt á tíu ára afmælisráðstefnu Kirkjubæjarstofu, Hótel Klaustri, 9.-10. nóvember 2007.
Rannveig Ólafsdóttir, 2007: Umhverfisáhrif, skipulagning og stjórnun ferðamennsku. Erindi
flutt á Haustþingi Landfræðifélagsins, Norræna húsinu 1. nóvember 2007.
Rannveig Ólafsdóttir, 2006: Hvað var Ari að hugsa? Hitastig og útbreiðsla skógar- og
gróðurþekju á Íslandi. Erindi flutt á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Íslands, 29. mars
2006.
Sigurður Steinþórsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Olgeir Sigmarsson & Sigurður Steinþórsson (2007). Origin of Icelandic basalts: A review of
their petrology and geochemistry. Journal of Geodynamics 43: 87-100.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
SSt: Steinafræði Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Bls. 105-114 í Guðrún Kvaran og Þóra Björk
Hjartardóttir (ritstj.): Jón Ólafsson úr Grunnavík: Náttúrufræði. Fiskafræði – Steinafræði.
Góðvinir Grunnavíkur-Jóns, Reykjavík 2007.
SSt: Sigmundur Guðbjarnason 75 ára. Bls. XIX-XXIX í Guðmundur G. Haraldsson (ritstj.):
Vísindin heilla. Háskólaútgáfan 2007.
Fyrirlestrar
378
Sigurður Steinþórsson (2007). Eggert Olafsson & Bjarni Palsson’s Book of Travels in
Iceland. Ágrip og fyrirlestur (fluttur af Próf. Inga Sigurðssyni) á 12th International
Enlightenment Congress, Montpellier (Frakklandi) 8.-15. júlí 2007.
SSt: Náttúrufræðirannsóknir Jónasar—væntingar, áhrif og örlög. Ágrip og fyrirlestur á
málþinginu Jónasarstefna: Skáldið og vísindmaðurinn Jónas Hallgrímsson í 200 ár.
Háskóli Íslands 8. og 9. júní 2007.
SSt: Jónas og jarðfræðin 1830-1845. Ágrip og fyrirlestur á ráðstefnu Vísindafélags Íslendinga
og Háskóla Íslands, hátíðarsal HÍ 29. sept. 2007.
Fræðsluefni
SSt: Náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson: Textar fyrir plaköt Björns G. Björnssonar á
sýningu um náttúrfræðinginn og skáldið JH: Akureyri – Kaupmannahöfn – Reykjavík
(Þjóðmenningarhúsi) 2007.
Vísindavefur: 8 pistlar
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Molybdenum and tungsten in volcanic rocks and in surface and <100°C ground waters in
Iceland. Arnórsson, S and Óskarsson, N. Geochim. Cosmochim. Acta, 71, 284-304.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Fluid-fluid interaction in geothermal systems. Arnórsson, S., Stefánsson, A. and Bjarnason, J.
Ö. Reviews in Mineralogy and Geochemistry 65, 259-312.
Amorphous silica scales deposited in a geothermal well at Olkaria, Kenya. Opondo, K. M.
and Arnórsson, S. In: Water-Rock Interaction, WRI-12. Bullen and Wang (eds.). Taylor
and Francis, London, 237-240.
Isotope heterogeneity of Pre-Holocene groundwater in Iceland. Sveinbjörnsdóttir, Á. E.,
Arnórsson, S. and Heinemeier, J. In: Water-Rock Interaction, WRI-12. Bullen and Wang
(eds.). Taylor and Francis, London, 789-792.
Zeolite saturation in surface and <100°C ground waters in a Tertiary basaly province, Iceland.
Arnórsson, S. and Neuhoff, P. S. In: Water-Rock Interaction, WRI-12. Bullen and Wang
(eds.). Taylor and Francis, London, 935-938.
Fyrirlestrar
Zeolite saturation in surface and <100°C ground waters in a Tertiary basaly province, Iceland.
Twelfth International Symposium on Water Rock Interaction, Kunming, China, August 4.
Rætur háhitasvæða, Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands.
Ritstjórn
Í ritstjórn alþjóðlega tímaritsins Geofluids.
379
Líffræði
Agnar Ingólfsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
The rapid colonization of Crangon crangon (Linnaeus, 1758) to Icelandic coastal waters
Crustaceana 2007, vol. 80: 747-753. Gunnarsson, B., Ásgeirsson, Þ.H. & Ingólfsson, A.
Reproduction and life-cycle of the beachflea (Orchestia gammarellus (Pallas)) (Crustacea:
Amphipoda) at thermal and non-thermal sites in the intertidal of Iceland: How important
is temperature? Marine Biology 2007, vol. 150: 1333-1343. Ingólfsson, A. Ólafsson,
Ó.P.& Morritt, D.
The enigmatic biogeography of the beachflea, Orchestia gammarellus (Crustacea,
Amphipoda, Talitridae), in the North Atlantic with special reference to Iceland: a
morphometric and genetic study. Zoologica Scripta 2008, Published on behalf of the
Norwegian Academy of Science and Letters and the Royal Swedish Academy of Sciences.
vol. 37: 57-70. Henzler, C.M., & Ingólfsson.
The invasion of the intertidal canopy-forming alga Fucus serratus L. to southwestern Iceland:
Possible community effects. Estuarine, Coastal and Shelf Science. Elsevier Ltd., vol. xx 17. Ingólfsson, A. Athugasemd: grein þessi birtist fullbúin on-line 30. október 2007.
The near closure of a lagoon in Western Iceland: How accurate were predictions of impacts
on environment of biota? Journal of Coastal Conservation: Planning and Management.
2007 vol 11: 75-90. Agnar Ingólfsson.
Fyrirlestrar
Líflandafræði fitjaflóar (Orchestia gammarellus) í Norðanverðu Atlantshafi.:
Afmælisráðstefna til heiðurs Agnari Ingólfssyni prófessor í vistfræði, haldinn á vegum
Líffræðiskorar Háskólans og Líffræðistofnunar Háskólans, Askja, 8. júlí 2007. Agnar
Ingólfsson og Christy Henzler. Flytjandi Agnar Ingólfsson.
Þróun, tegundamyndun og líflandafræði innan ættkvíslarinnar Tigriopus. Afmælisráðstefna til
heiðurs Agnari Ingólfssyni prófessor í vistfræði, haldinn á vegum Líffræðiskorar
Háskólans og Líffræðistofnunar Háskólans, Askja, 8. júlí 2007. María B. Steinarsdóttir,
Agnar Ingólfsson og Suzanne Edmands. Flytjandi María B. Steinarsdóttir.
Kynblöndun hvítmáfs og silfurmáfs. Afmælisráðstefna til heiðurs Agnari Ingólfssyni
prófessor í vistfræði, haldinn á vegum Líffræðiskorar Háskólans og Líffræðistofnunar
Háskólans, Askja, 8. júlí 2007. Freydís Vigfúsdóttir, Snæbjörn Pálsson og Agnar
Ingólfsson. Flytjandi Freydís Vigfúsdóttir.
Analysis of Morphological and Genetical Patterns of Herring Gull (Larus argentatus and
Glaucous Gull (Larus hyperboreus) hybridizing in Iceland. 31st Annual Meeting of the
Waterbird Society. Barcelona, 30. október 2007. Freydís Vigfúsdóttir, Snæbjörn Pálsson
og Agnar Ingólfsson. Flytjandi Freydís Vigfúsdóttir.
380
Arnar Pálsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sulem P, Gudbjartsson DF, Stacey SN, Helgason A, Rafnar T, Magnusson KP, Manolescu A,
Karason A, Palsson A, and 16 others.Genetic determinants of hair, eye and skin
pigmentation in Europeans. Nat Genet. 2007 39(12):1443-52.
Lott SE, Kreitman M, Palsson A, Alekseeva E, Ludwig MZ. Canalization of segmentation
and its evolution in Drosophila. Proc Natl Acad Sci U S A. 2007 104(26):10926-31.
Gudbjartsson DF, Arnar DO, Helgadottir A, Gretarsdottir S, Holm H, Sigurdsson A,
Jonasdottir A, Baker A, Thorleifsson G, Kristjansson K, Palsson A, Blondal T, Sulem P,
Backman VM, Hardarson GA, Palsdottir E, Helgason A, Sigurjonsdottir R, Sverrisson JT,
Kostulas K, Ng MC, Baum L, So WY, Wong KS, Chan JC, Furie KL, Greenberg SM,
Sale M, Kelly P, Macrae CA, Smith EE, Rosand J, Hillert J, Ma RC, Ellinor PT,
Thorgeirsson G, Gulcher JR, Kong A, Thorsteinsdottir U, Stefansson K. Variants
conferring risk of atrial fibrillation on chromosome 4q25. Nature. 2007 448(7151):353-7.
Helgadottir A, Thorleifsson G, Manolescu A, Gretarsdottir S, Blondal T, Jonasdottir A,
Jonasdottir A, Sigurdsson A, Baker A, Palsson A, Masson G, Gudbjartsson DF,
Magnusson KP, Andersen K, Levey AI, Backman VM, Matthiasdottir S, Jonsdottir T,
Palsson S, Einarsdottir H, Gunnarsdottir S, Gylfason A, Vaccarino V, Hooper WC, Reilly
MP, Granger CB, Austin H, Rader DJ, Shah SH, Quyyumi AA, Gulcher JR, Thorgeirsson
G, Thorsteinsdottir U, Kong A, Stefansson K. A common variant on chromosome 9p21
affects the risk of myocardial infarction. Science. 2007 316(5830):1491-3.
Arnþór Garðarsson prófessor
Fræðileg grein
Tómas Grétar Gunnarsson, Graham F. Appleton, Hersir Gíslason, Arnþór Garðarsson, Philip
W. Atkinson & Jennifer A. Gill. 2007. Búsvæðaval og stofnstærð þúfutittlings á láglendi.
Bliki 28: 19-24.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Arnþór Garðarsson. Temporal processes and duck populations: examples from Mývatn.
Canadian Wildlife Service Technical Report No. 474: 76.
Árni Einarsson, Arnþór Garðarsson, Gísli Már Gíslason & Guðni Guðbergsson. Populations
of ducks and trout of the River Laxá, Iceland, in relation to variation in food resources.
Canadian Wildlife Service Technical Report No. 474: 76.
Fyrirlestrar
Arnþór Garðarsson. Lake Mývatn, Iceland: Changing times and duck populations. Wildfowl
and Wetlands Trust, Slimbridge, janúar 2007.
Arnþór Garðarsson. Lífríki Breiðafjarðar. Vinnufundur Breiðafjarðarnefndar í Stykkishólmi,
september 2007.
381
Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Population studies of migratory ducks at Mývatn,
Iceland: limitation by local resources or outside influences. International Union of Game
Biologists, XXVIII Congress, Uppsala, ágúst 2007. (AG flutti)
Arnþór Garðarsson. Skerjafuglar. Afmælisráðstefna Agnars Ingólfssonar 8. september 2007.
Öskju, Reykjavík 8. september 2007.
Arnþór Garðarsson. Population regulation in an inshore seabird, the Great Cormorant
Waterbird Society 31st Annual Meeting, Barcelona, okt-nóv 2007.
Veggspjöld
Árni Einarsson, Ulf Hauptfleisch, Arnþór Garðarsson, Peter Leavitt, Anthony R. Ives. Lake
Myvatn Ecodynamics, 1, 2, 3. Eurolimpax, Leipzig 15.-21.4.2007.
Arnþór Garðarsson & Ævar Petersen. Decadal variation in local distribution and numbers of
the European Shag Phalacrocorax aristotelis in Iceland. Barcelona, okt-nóv 2007.
Waterbird Society 31st Annual Meeting, Barcelona, okt-nóv 2007.
Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristján Lilliendahl, Böðvar Þórisson,
Freydís Vigfúsdóttir. Changes in numbers of breeding seabirds at Latrabjarg, NW-Iceland:
a comparison between 1985 and 2006. Waterbird Society 31st Annual Meeting,
Barcelona, okt-nóv 2007.
Ritstjórn
Bliki frá 1983.
Fræðsluefni
Arnþór Garðarsson 2007. Dýrafræðingurinn Jónas Hallgrímsson. Bls. 75-80 (skýringar á bls
5-6) í Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson, ritstj. Sveinn Yngvi
Egilsson. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. (Áður útg 1989, Svart á hvítu,
Reykjavík).
Arnþór Garðarsson 2007. Sjófuglar við Ísland. Veiðidagbók 12: 6-12.
Eggert Gunnarsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Thorunn R. Thorsteinsdottir, Karl G. Kristinsson and Eggert Gunnarsson. Antimicrobial
Resistance and Serotype Distyribution among Salmonella spp. in Pigs and Poultry in
Iceland, 2001 – 2005. Microbial Drug Resistance, 2007, 13 (4) . 295-299
Pall Hersteinsson, Gudmundur Georgsson, Stefan Adalsteinsson and Eggert Gunnarsson. The
naked fox: hypotrichosis in artic foxes (Alopex lagopus). Polar Biol 2007, 30,1047-1058.
Fyrirlestrar
Eggert Gunnarsson. Zoonotic Diseases in Animals in Iceland. Læknadagar 2007. Reykjavik
15.- 19. janúar 2007.
Eggert Gunnarsson og Vilhjálmur Svansson. Fuglaflensuveiran H5N1. Fræðslufundir
Landbúnaðarstofnunar fyrir dýralækna. Mars 2007.
382
Veggspjöld
Perla Þorbjörnsdóttir,Ragnhildur Kolka, Eggert Gunnarsson, Slavko H. Bambir, Guðmundur
Þorgeirsson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason. Magnkerfið gegnir hlutverki í
meinþróun fæðumiðlaðs kransæðasjúkdóms. XIII ráðstefna um rannsóknir í læknadeild
Háskóla Íslands í Öskju, Háskóla Íslands, 4 – 5. janúar 2007. Útdráttur í: Læknablaðið,
93. árg., Fylgirit 53, 2007, bls. 31. Ágrip, veggspjald.
Jóna Freysdóttir, Guðrún Lilja Kristinsdóttir, Eggert Gunnarsson, Arnór Víkingsson. Áhrif
acetylsalicillic sýru á liðagigt í rottum. XIII ráðstefna um rannsóknir í læknadeild Háskóla
Íslands í Öskju, Háskóla Íslands, 4 – 5. janúar 2007. Útdráttur í: Læknablaðið, 93. árg.,
Fylgirit 53, 2007, bls. 55. Ágrip, veggspjald.
Einar Árnason prófessor
Fyrirlestrar
Einar Árnason and Ubaldo Benitez Hernandez. 2007. Environmental correlates and selection
at thePanI locus in Atlantic cod. Population Genetics Group, 41st annual meeting.
University of Warwick, Warwick, UK. 17.–20. December, 2007.
Veggspjöld
Katrín Halldórsdóttir and Einar Árnason. 2007. Multiple linked tail to head oriented and
globin genes in Atlantic cod, Gadus morhua. Population Genetics Group, 41st annual
meeting. University of Warwick, Warwick, UK. 17.–20. December, 2007.
Eva Benediktsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
E. Benediktsdóttir and K.J. Heiðarsdóttir. Growth and lysis of the fish pathogen Moritella
viscosa. Letters in Applied Microbiology, 2007, 45 (2), s. 115-229. Gefið út af Society of
Applied Microbiology.
Veggspjöld
Björnsson, H., Marteinsson, V.Þ,. and Benediktsdótttir, E. (2007). Identification and
characterisation of the 17/19 kD antigen of Moritella viscosa. Veggspjald á ráðstefnu sem
haldin var í Grado á Ítalíu af European Association of Fish Pathologists. Útdráttur í EAFP
Conference Handbook Diseases of Fish and Shellfish., 13. International Conference of the
EAFP, Grado (Italy), P-114, bls. 251. (Haraldur Björnsson kynnti veggspjaldið).
Haley, Bradd and Eva Benediktsdóttir (2007). Vibrio cholerae at geothermal sites along the
coast of Iceland. Veggspjald á ráðstefnunni Vibrio2007, haldin á Institut Pasteur í París, af
Association of Vibrio Biologists, sem eru alþjóðleg samtök vísindamanna sem starfa með
víbríubakteríur. Útdráttur í VIBRIO2007, The second conference on the Biology of
Vibrios, 28 November – 1 December 2007, bls. 130. (EB kynnti veggspjaldið 30. nóv.
2007. Bradd Haley var Fullbright stúdent veturinn 2006-2007.
383
Rannveig Hrólfsdóttir, Eva Benediktsdóttir and Viggó Þór Marteinsson (2007). A novel
psychrotropic Vibrio species isolated from a fish farm in Iceland. Veggspjald á
ráðstefnunni Vibrio2007, haldin á Institut Pasteur í París, af Association of Vibrio
Biologists, sem eru alþjóðleg samtök vísindamanna sem starfa með víbríubakteríur.
Útdráttur í VIBRIO2007, The second conference on the Biology of Vibrios, 28 November
– 1 December 2007, bls. 60.
Haraldur Björnsson, Viggó Þór Marteinsson og Eva Benediktsdóttir (2007). Þróun bóluefnis
gegn vetrarsárum í fiski. Einangrun verjandi 17/19 kD ónæmisvaka M. viscosa.
Veggspjald kynnt á vorþingi Örverufræðifélags Íslands, 20. mars 2007, haldið í Reykjavík
af Örverufræðifélagi Íslands.
Gísli M. Gíslason prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu – yfirlit. Málþing Vötn og vatnasvið á
höfuðborgarsvæðinu – ástand og horfur. Reykjavík, 7-12. Jón S. Ólafsson, Gísli Már
Gíslason, Hilmar J. Malmquist, Sigurður Reynir Gíslason og Þórólfur Antonsson 2007.
Lífríki stöðuvatna á höfuðborgarsvæðinu: Gróður og smádýr. Reykjavík,59-61. Hilmar J.
Malmquist & Gísli Már Gíslason 2007.
Smádýr og þörungar í ám og lækjum. Málþing Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu –
ástand og horfur. Gísli Már Gíslason, Jón S.Ólafsdóttir og Ingi Rúnar Jónsson.
Reykjavík,67-70.. 2007.
Fyrirlestrar
Relationships between structure and function in streams contrasting in temperature: possible
impacts of climate change on running water ecosystems. SEFS 5, Symposium for
European Freshwater Sciences. Plalmero 8-13 July 2007. Nikolai Friberg (flutti), John B.
Christensen, Jon S. Olafsson, Gisli Mar Gislason.
Smádýr og þörungar í ám og lækjum. Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu – ástand og
horfur. Málþing Hótil Loftleiðum, Reykjavík, 30. mars 2007. Gísli Már Gíslason (flutti)
Jón S.Ólafsdóttir og Ingi Rúnar Jónsson.
Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu – yfirlit. Málþing Vötn og vatnasvið á
höfuðborgarsvæðinu – ástand og horfur. Hótel Loftleiðum, Reykjavík, 30. mars 2007. Jón
S. Ólafsson (flutti), Gísli Már Gíslason, Hilmar J. Malmquist, Sigurður Reynir Gíslason
og Þórólfur Antonsson.
Lífríki stöðuvatna á höfuðborgarsvæðinu. Málþing Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu
– ástand og horfur. Hótel Loftleiðum, Reykjavík, 30. mars 2007. Hilmar J. Malmquist
(flutti) & Gísli Már Gíslason.
Structure of Macroinvertebrate Communities in Streams with Varying Geothermal Influence.
The River Laxá, N-Iceland. Nordic Benthological Society (Norbs meeting), Kalmar 11 –
13 June 2007. John B Christensen (flutti), Nikolai Friberg, JS Olafsson and Gisli M
Gislason
384
The value of long term research on benthic insects to understand population fluctuations. The
River Laxá, N-Iceland. Nordic Benthological Society (Norbs meeting), Kalmar 11 – 13
June 2007. Gísli Már Gísason (flutti), Arnthor Gardarsson and Árni Einarsson.
Community structure in tundra ponds in Central Iceland. XXX SIL Congess Montreal.
Canada 12-18 August 2007. Gísli Már Gíslason (flutti) & Gunter Flechtner.
The value of long-term research of benthic insect populations to Understand population
changes based on 30 years research. The subarctic river Laxá, N-Iceland. (skift um erindi).
XXX SIL Congess Montreal. Canada 12-18 August 2007. Gísli Már Gíslason (flutti)
Arnthór Gardarsson & Árni Einarsson.
Veggspjöld
Macrobenthos of geothermally affected mountain streams XXX SIL Congess Montreal.
Canada 12-18 August 2007. Elísabet Ragna Hannesdóttir, Gísli Már Gíslason, Jón S.
Ólafsson & Nicolai Friberg.
The influence of geothermal activity on diatom production in mountain streams. XXX SIL
Congess Montreal. Canada 12-18 August 2007. Rakel Guðmundsdóttir, Gísli Már
Gíslason, Brian Moss & Jón S. Ólafsson.
Resource utilization of brown trout in the Hengill geothermal area of Iceland. XXX SIL
Congess Montreal. Canada 12-18 August 2007. Ólafur Patrick Ólafsson, Gísli Már
Gíslason& Guðni Guðbergsson.
Fræðsluefni
Dýralíf og verndun Þjórsárvera. Ferðafélag Íslands. Reykjavík, 9. ágúst 2007. Gísli Már
Gíslason.
Vatnsmýrin: Náttúrufar og uppbygging. Rotaryklúbburinn Reykjavík-Árbær 30. maí 2007.
Gísli Már Gíslason.
Loftslagsbreytingar. Rotaryklúbburinn Reykjavík-Árbær 6. febrúar 2007. Gísli Már Gíslason.
Útdrættir
Relationships between structure and function in streams contrasting in temperature: possible
impacts of climate change on running water ecosystems. Sefs-5.Symposium for European
Freshwater Sciences. Plalmero 8-13 July 2007. Nikolai Friberg, John B. Christensen, Jon
S. Olafsson, Gisli Mar Gislason.
The value of long term research on benthic insects to understand population fluctuations. The
River Laxá, N-Iceland. Nordic Benthological Society (Norbs meeting), Kalmar 11 – 13
June 2007. Book of Abstracts. Gísli Már Gísason, Arnthor Gardarsson and Árni
Einarsson.
Structure of Macroinvertebrate Communities in Streams with Varying Geothermal Influence.
The River Laxá, N-Iceland. Nordic Benthological Society (Norbs meeting), Kalmar 11 –
13 June 2007. John B Christensen, Nikolai Friberg, JS Olafsson and Gisli M Gislason.
Community structure in tundra ponds in Central Iceland. XXX SIL Congess Montreal.
Canada 12-18 August 2007. Gísli Már Gíslason & Gunter Flechtner.
385
Life cycles of chironomids in a dicect run-off river in Iceland. XXX SIL Congess Montreal.
Canada 12-18 August 2007. Stefán Már Stefánsson, Jón S. Ólafsson & Gísli Már
Gíslason.
The influence of geothermal activity on diatom production in mountain streams. XXX SIL
Congess Montreal. Canada Finland 12-18 August 2007. Rakel Guðmundsdóttir, Gísli Már
Gíslason, Brian Moss & Jón S. Ólafsson.
Macrobenthos of geothermally affected mountain streams XXX SIL Congess Montreal.
Canada Finland 12-18 August 2007. Elísabet Ragna Hannesdóttir, Gísli Már Gíslason, Jón
S. Ólafsson & Nicolai Friberg.
Resource utilization of brown trout in the Hengill geothermal area of Iceland. XXX SIL
Congess Montreal. Canada Finland 12-18 August 2007. Ólafur Patrick Ólafsson, Gísli
Már Gíslason& Guðni Guðbergsson.
Guðmundur Eggertsson prófessor emeritus
Grein í ritrýndu fræðiriti
Bjornsdottir, S.H., OH. Fridjonsson, J.K. Kristjansson, G. Eggertsson. 2007. Cloning and
Expression of heterologous genes in Rhodothermus marinus. Extremophiles 11: 283–293.
Guðmundur Hrafn Guðmundsson prófessor
prófessor
Kai-Larsen Y, Bergsson G, Gudmundsson GH, Printz G, Jörnvall H, Marchini G, Agerberth
B. (2007) Antimicrobial components of the neonatal gut affected upon colonization.
Pediatr Res. 61:530-6.
Halldorsson S, Asgrimsson V, Axelsson I, Gudmundsson GH, Steinarsdottir M, Baldursson
O, Gudjonsson T. (2007) Differentiation potential of a basal epithelial cell line established
from human bronchial explant. In Vitro Cell Dev Biol Anim. 43:283-9.
Maier VH, Schmitt CN, Gudmundsdottir S, Gudmundsson GH. (2007) Bacterial DNA
indicated as an important inducer of fish cathelicidins. Mol Immunol.
Fyrirlestrar
Boðið inn sem fyrirlesara. Helmholtz-Zentrum für Infectionforschung, Braunsweig, Germany,
Overview and recent results on antimicrobial peptides, in the 5th Minisymposium on Host
pathogen Interaction, March 1st 2007.
Einkaleyfi
Wirsen Anders (Se); Agerberth Birgitta (Se); Gudmundsson Gudmundur (Is); Odeberg Jacob
(Se); Lindberg Torbjorn (Se) (Wo/2006/101438) An Antimicrobial Agent Comprising A
Cysteine Compound Covalently Bound To A Substrate, In Particular By Binding Through
An S-S Bridge Via A Spacer Molecule (US2008153911).
Útdrættir
386
Title: Identification of cathelicidin (hCAP18/LL-37) expression in the human palatine tonsils
Author(s): Sigurdardottiru SL, Gudmundsson GH, Valdimarsson H, et al. Source:
Scandinavian Journal Of Immunology Volume: 65 Issue: 6 Pages: 615-616 Published:
JUN 2007.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Manuela M. Pereira, Patricia N. Refojo, Gudmundur O. Hreggvidsson, Sigridur
Hjorleifsdottir and Miguel Teixeira. 2007. The complex III from Rhodothermus marinus –
a prototype of a new family of quinol: electron acceptor oxidoreductases. Biochemistry.
FEBS Lett. 581 (25), 4831-4835.
Verissimo, A., Pereira, M., Melo, A., Hreggvidsson, GO., Texeira, M. And Kristjansson, JK.
2007. A ba3 oxygen reductase from the thermohalophilic bacterium Rhodothermus
marinus. FEMS Microbiol. Letters. 269:41-47.
Hákon Birgisson, Jon Oskar Wheat, Gudmundur O Hreggvidsson, Jakob K Kristjansson and
Bo Mattiasson. 2007. Immobilization of a recombinant Escherichia coli producing a
thermostable alpha-L-rhamnosidase; creation of a bioreactor for hydrolyses of naringin"
Enzyme and Microbial Technology. 40:1181-1187.
Carla Jorge, Maria Sampaio, Gudmundur Hreggvidsson, Jakob Kristjánson and Helene
Santos. 2007. A highly thermostable trehalase from the thermophilic bacterium
Rhodothermus marinus. Extremophiles. 11:116-122.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Marc Kochzius, Kristina Kappel, Lutz Döbitz, Nina Silkenbeumer, Manfred Nölte, Hannes
Weber, Sigridur Hjörleifsdottir , Viggo Marteinsson , Gudmundur Hreggvidsson, Serge
Planes, Fausto Tinti, Antonios Magoulas, Eva Garcia Vazquez, Cemal Turan, Linda
Medlin, Katja Metfies, Christine Gescher, Alessia Cariani, Monica Landi, Caroline
Hervet, Daniel Campo Falgueras, Aglaia Antoniou, Fabio Bertasi, Chitipothu Srujana,
Dietmar Blohm. 2007. The “Fish & Chips” project: Microarrays as a tool for the
identification of marine organisms in biodiversity and ecosystem research. Oceans '07
conference proceedings.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Sólveig K. Pétursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Steinunn Magnúsdóttir og Guðmundur Óli
Hreggviðsson. 2007. Lífríki í hverum í Krísuvík og Gunnuhver á Reykjanesi. Rannsókn
unnin vegna Rammaáætlunar um nýtingu á jarðvarma á háhitasvæðum.. Unnið fyrir
Orkustofnun 2006 – 2007. Matís 31-07. Ágúst 2007. ISSN 1670-7192. 30 bls.
Margrét Geirsdóttir, Guðmundur Óli Hreggviðsson , Lárus Freyr Þórhallsson , Rósa Jónsdóttir
and Patricia Hamaguchi. 2008. Einangrun, hreinsun og rannsóknir á blóðþrýstings
lækkandi peptíðum úr fiskpróteinum. Matís 31-07 Ágúst 2007. ISSN 1670-7192. 45 bls.
Sigurlaug Skírnisdóttir, Eiríkur Briem, Hlynur Sigurgíslason, Guðmundur Ó. Hreggviðsson,
Sigríður Valgeirsdóttir, Jónas Jónasson, Sigríður Hjörleifsdóttir. Kyngreining fiska. Matís
42-07 Nóvember 2007. ISSN 1670-7192. 20 bls.
Veggspjöld
387
Fridjonsson, O., Hreggvidsson, GO., Daussman, T, Hennemann, HG. And Krisjansson, JK.
2007. Post-genomiv datamining of enzymes for the synthesis of chiral pharmaceutical
intermediates. Thermophiles conference Bergen 2007.
Petursdottir s., Magnusdottir, S., Olafsdottir, SK., Hreggvidsson, Go., and Kristjansson, JK.
2007. Biodiversity of bacteria within the Torfajökull geothermal area in Iceland.
Thermophiles conference Bergen 2007.
Manuela M. Pereira1, Patrícia N. Refojo, Gudmundur O. Hreggvidsson, Sigridur
Hjorleifsdottir2, Miguel Teixeira,. The complex III from Rhodothermus marinus. 13th
International Conference on Biological Inorganic Chemistry July 15 – 20, 2007 Vienna,
Austria.
Einkaleyfi
Einkaleyfi. Ævarsson, A., T. Blondal, O.H. Fridjonsson, S. Skirnisdottir, S. Hjörleifsdóttir,
G.O. Hreggvidsson & J.K. Kristjansson 2007:Methods of Use for Thermostable RNA
Ligases European patent no. 1546355. Evrópskt patent. no. 1546355. Útgefið 21
nóvember 2007.
Guðrún Marteinsdóttir pófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Distribution and migration of saithe (Pollachius virens) around Iceland inferred from markrecapture studies. ICES Journal Marine Sciences 2007, 1006-1016. Armannsson, H., S.Th.
Jonsson, J. D. Neilson, and G. Marteinsdottir.
Drift probabilities for Icelandic cod larvae. ICES Journal Marine Sciences 2007, 64: 49-59.
Brickman, D., G. Marteinsdottir, K. Logemann and I. Harms.
Optimized Biophysical Model for Icelandic Cod Larvae. Fisheries Oceanography 2007,
16:448-458. Brickman, D., Taylor, L., Gudmundsdottir, A., and Marteinsdottir, G.
Formulation and application of an efficient optimized biophysical model. Marine Ecol. Prog.
Series. 347:275-284. Brickmann, D., G. Marteinsdottir, L. Taylor.
The collapse of Iceland scallop (Chlamys islandica) fisheries in Breidifjordur, West Iceland.
ICES J. Mar Sci. 2007. 64: 298-308. Jónasson, J. P., Thorarinsdottir, G., Eiriksson, H.,
Solmundsson, J. and Marteinsdottir, G.
Contribution of different spawning components to the mixed stock fishery of cod in Icelandic
waters. ICES J. Mar. Sci. 2007, 64(9):1749-1759. Jonsdottir, I, S. Campana and G.
Marteinsdottir.
Fræðileg grein
Útbreiðsla og göngur ufsa við Ísland. 2007. Ægir 100(8), 29-33. Hlynur Ármannsson,
Sigurður Þór Jónsson og Guðrún Marteinsdóttir.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Hrygningaratferli og mökunartíðni eldis og villtra þorska 2007. Líffræðistofnun,
Hafrannsóknastofnunin. 12 bls. S 005-05.
388
http://www.avs.is/Verkefni/smaverk/Listi//nr/1252. Guðrún Marteinsdóttir og Vilhjálmur
Þorsteinsson.
Áhrif eldis á umhverfi og villta stofna. 2007. Líffræðistofnun, Hafrannsóknastofnun,
Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun og Veiðimálastofnun. 34 bls. S 004-05.
http://www.avs.is/Verkefni/smaverk/Listi//nr/1251. Guðrún Marteinsdóttir, Heiðrún
Guðmundsdóttir, Sigurður Guðjónsson, Anna K. Daníelsdóttir, Þóroddur F. Þóroddsson
og Leó A. Guðmundsson.
Aukin arðsemi humarveiða. 2007. Líffræðistofnun, Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum. 9 bls. R
031-06. Guðrún Marteinsdóttir og Sigurgeir B. Kristgeirsson.
The role of sub-stock structure in the maintenance of cod metapopulations. 2007. Marine
Research Institute, Reykjavik, Iceland, Fisheries Research Services, Marine Laboratory,
Danish Institute for Fisheries Research, University of Hamburg, Institute of
Oceanography. 184 bls. WWW.hafro.is/metacod. Guðrún Marteinsdottir, Peter Wright,
Mike Heath, Aljandro Galego, Einar Eg. Nielsen, Daniel Ruzznate, Ingo Harms, David
Brickman, Lorna Taylor, Vilhjálmur Þorsteinsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Chris Pampoulie,
Anna Danielsdóttir.
Kaflar í GENIMPACT skýrslunni Aquaculture Activities on Native Populations. 2007.
http://genimpact.imr.no/compendium:.
Atlantic cod – Gadus morhua. 2007. Líffræðistofnun, Institute of Marine Research, Norway,
Matís. 7 bls. http://genimpact.imr.no/compendium. Jørstad K.E., Fjalestad K.T.,
Ágústsson T. and Marteinsdottir G.
Assessment of tools for identifying the genetic origin of fish and monitoring their occurrence
in the wild. 2007. Líffræðistofnun ofl. 7. bls. http://genimpact.imr.no/compendium. D.
Blohm, F. Bonhomme, G. Carvalho, D. Crosetti, T. Cross, G. Dahle, D. Danancher, R. H.
Devlin, E. Garcia-Vazquez, K. Glover, B. Guinand, G. Hulata, K. Jørstad, K. Kohlmann,
S. Lapègue, P. McGinnity, G. Marteinsdottir, P. Moran, C. Primmer, P. A. Prodöhl, M. L.
Rise, C. Saavedra, Ø. Skaala, T. Svåsand, A. Triantafyllidis, E. Verspoor.
Tools for monitoring fitness of aquaculture individuals in the wild. Líffræðistofnun. 6. bls.
http://genimpact.imr.no/compendium. Marteinsdottir G., Cross,T., Juanes F., McGinnity
P., Moran P.,Primmer C., RiseM., Skaala Ø., Triantafyllidis A. 135.
Monitoring tools for evaluation of genetic impact of aquaculture activities on wild
populations. 2007. Líffræðistofnun olf. 1. bls. http://genimpact.imr.no/compendium.
García-Vázquez E., Danancher D., Marteinsdottir G., Svåsand T. (section editors).
Why use modelling? 2007. Líffræðistofnun ofl. 4 bls. http://genimpact.imr.no/compendium.
Gilbey J., Verspoor E., Bacon P., Barton N., Crosetti D., Cross T., Devlin R., Diserund
O., Ernande B., García-Vázquez E., Gjerde B., Glover K., Hindar K., Marteinsdóttir G.,
McGinnity P., Tufto J., Vähäl J-P., Svåsand T.
Modelling of impacts. 2007. Líffræðistofnun ofl. 10 bls.
http://genimpact.imr.no/compendium. Gilbey J., Verspoor E., Bacon P., Barton N.,
Crosetti D., Cross T., Devlin R., Diserund O., Ernande B., García-Vázquez E., Gjerde B.,
Glover K., Hindar K., Marteinsdóttir G., McGinnity P., Tufto J., Vähäl J-P., Svåsand T.
146
Research priorities in modelling. 2007. Líffræðistofnun ofl. 5. bls.
http://genimpact.imr.no/compendium. Líffræðistofnun ofl. Gilbey J., Verspoor E., Bacon
389
P., Barton N., Crosetti D., Cross T.,Devlin R., Diserund O., Ernande B., García-Vázquez
E., Gjerde B., Glover K., Hindar K., Marteinsdóttir G., McGinnity P., Tufto J., Vähäl J-P.,
Svåsand T. 156 Genetic Impact of.
Why use modelling? 2007. Líffræðistofnun ofl. 4 bls. http://genimpact.imr.no/compendium. J.
Gilbey, E. Verspoor, P. Bacon, N. Barton, D. Crosetti, T. Cross, R. Devlin, O. Diserud, B.
Ernande, E. García-Vázquez8, B. Gjerde, K. Glover, K. Hindar, G. Marteinsdóttir, P.
McGinnity, J. Tufto, J-P. Vähä, T. Svåsand.
Fyrirlestrar
Key note á vísindaráðstefnu. Has man learned to manage cod? IMR/PINRO Symposium,
Polar Environment Centre, Tromsö, 21-22 ágúst. 2007. Guðrún Marteinsdóttir.
An attempt to trace the contribution of different spawning components to the surviving
population of juvenile cod in Icelandic waters. Nafo-ICES symposium on Reproductive
and Recruitment Processes. Lisbon, 1-3 október 2007. Guðrún Marteinsdóttir.
Isomg ææofhistory models to explore environmental effects on stock reproductive potential of
several cod stocks. Nafo-ICES symposium on Reproductive and Recruitment Processes.
Lisbon, 1-3 október 2007. O’Brien, L., N. Yaragine, Y. Lambert, G. Kraus, T. Marshall,
G. Marteinsdottir, H. Murua, F. Saborido-Rey, J. Tomkiewicz and P. Wright.
Evaluation of genetic impact of aquaculture activities on native populations. Aquaculture
Europe2007 October 24-27, Istanbul, Turkey. Terje Svåsand, Donatella Crosetti, Eva
García-Vázquez, Eric Verspoor,François, Bonhomme, Lorenzo Colombo, Sylvie Lapégue,
Gudrun Marteinsdottir, Ingrid Olesen9,Costas Triantaphyllidis.
Arðsemi og nýting þorsks við Ísland. Aðalfundur Samtaka Fiskvinnslustöðva. Reykjavík. 28.
september 2007. Guðrún Marteinsdóttir.
Erindi flutt af MS og PhD nemum: Abundance and growth of larval cod – passive transport
under variable environmental condition and modelling approaches. Nafo-ICES
symposium on Reproductive and Recruitment Processes. 1-3 október 2007. Jónas P.
Jónasson, K. Logermann, B. Gunnarsson, D. Brickman and G. Marteinsdottir.
Erindi flutt af MS og PhD nemum:Abundance and growth of larval cod – passive transport
under variable environmental conditions and modelling approaches. ECONORTH.
Ecosystem Dynamics in the Norwegian sea and Barents Sea. Tromsö, Norway 12-15 mars
2007. Jónas P. Jónasson, K. Logermann, B. Gunnarsson, D. Brickman and G.
Marteinsdottir.
Erindi flutt af MS og PhD nemum: The influence of stock structure on Fisheries-induces
evolution in age and size at maturation of Icelandic cod. Nafo-ICES symposium on
Reproductive and Recruitment Processes. 1-3 október 2007. Pardoe, H., E. Dunlop, G.
Marteinsdottir, and U. Dieckmann.
Veggspjöld
Atlantic cod. 2007. International symposium on Genetic Impacts from Aquaculture: Meeting
the Challenge in Europe. Bergen, Norway 2-4 júlí 2007.
http://genimpact.imr.no/symposium. Joerstad, K.T. Fjalestad,T. Ágústssonand G.
Marteinsdottir.
390
Modelling genetic impacts of cultured/wild interactions. 2007. Meeting the Challenge in
Europe. Bergen, Norway 2-4 júlí 2007. http://genimpact.imr.no/symposium. J. Gilbey, E.
Verspoor, P. Bacon, N. Barton, D. Crosetti, T. Cross, R. Devlin, O. Diserud, B. Ernande,
E. García-Vázquez B. Gjerde, K. Glover, K. Hindar, G. Marteinsdóttir, P. McGinnity, J.
Tufto, J-P. Vähä, Terje Svåsand.
The evaluation of reference points and stock productivity in the context of alternative indices
of stock reporductive potential. Líffræðistofnun ofl. Nafo-ICES symposium on
Reproductive and Recruitment Processes. 1-3 október 2007. Morgan, M., J., H. Murua, G.
Kraus, Y. Lambert, G. Marteinsdottir, C. T: Marshall, L. O´Brien and J. Tomkiewicz.
Veggspjöld MS og PhD nema: Spatial and temporal distribution of five species of chimeras
(Pisces: Chimaeriformes) in Icelandic waters. ECONORTH. Ecosystem Dynamics in the
Norwegian sea and Barents Sea. Tromsö, Norway 12-15 mars 2007. Erna K. Óskarsdóttir,
J. P. Jonasson, J. Pálsson and G. Marteinsdottir.
Jörundur Svavarsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Subglacial refugia In Iceland enabled groundwater amphipods to survive glaciation, American
Naturalist, 2007, 170, The American Society for Naturalists, 292-296, Bjarni K.
Kristjánsson og Jörundur Svavarsson.
DNA adducts and polycyclic aromatic hydrocarbon (PAH) tissue levels in blue mussels
(Mytilus spp.) from Nordic coastal sites, Marine Environmental Research, 2007, 64,
Elsevier, 479-491, Halldóra Skarphéðinsdóttir, Gunilla Ericson, Jörundur Svavarsson og
Kristoffer Næs.
Dioxins and PCBs in Greenland shark (Somniosus microcephalus) from the North-east
Atlantic, Marine Pollution Bulletin, 2007, 54, Elsevier, 1514-1522, Anna Strid, Hrönn
Jörundsdóttir, Olaf Päpke, Jörundur Svavarsson og Åke Bergman.
Fræðileg grein
Grunnvatnsmarflær á Íslandi, Náttúrufræðingurinn, 2007, 76, Hið Íslenska náttúrufræðifélag,
22-28, Bjarni K. Kristjánsson og Jörundur Svavarsson.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Marflær í gunnvatni sem streymir inn í Þingvallavatni – tvær áður óþekktar dýrategundir,
Þingvallavatn, undraheimur í mótun, endurútgáfa 2007, Pétur M. Jónasson og Páll
Hersteinsson, ritstjórar, Mál og Menning, bls. 177-178, Bjarni Kr. Kristjánsson og
Jörundur Svavarsson.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Botndýralíf í innsta hluta Kollafjarðar, Fjölrit Líffræðistofnunar, 2007, 76, 34 bls, Jörundur
Svavarsson.
Fyrirlestrar
391
Leyndarmál hraunanna - elstu núlifandi dýr Íslands? Fyrirlestraröð Raunvísindadeildar
Háskóla Íslands í tilefni árs jarðarinnar 2008, Öskju – Náttúrufræðahúsi, 3. mars 2007,
Jörundur Svavarsson og Bjarni Kr. Kristjánsson, en Jörundur hélt erindið.
SEMs in species descriptions. Workshop on CeDAMar Isopoda, German Centre for Marine
Biodiversity Research, Wilhelmshaven, 2007, 25. mars - 1. apríl 2007, Jörundur
Svavarsson.
Environmental status of Icelandic coastal sites – status in light of biomarkers. Joint CAPNE
and GS project meeting, Öskju – Náttúrufræðahúsi, ráðstefnusal N-132, 14.-15. júní 2007,
Jörundur Svavarsson.
Pungrækjur á Íslandmiðum – útbreiðsla í ljósi sjógerða. Afmælisráðstefna til heiðurs Agnari
Ingólfssyni prófessor, Öskju – Náttúrufræðahúsi, ráðstefnusal N-132, 8. september 2007,
Ólafía Lárusdóttir og Jörundur Svavarsson, en Ólafía flutti fyrirlesturinn.
Hitastig og neðansjávarhryggir – áhrifaþættir í útbreiðslu tegunda af ættinni
Desmosomatidae? Afmælisráðstefna til heiðurs Agnari Ingólfssyni prófessor, Öskju –
Náttúrufræðahúsi, ráðstefnusal N-132, 8. september 2007, Saskia Brix og Jörundur
Svavarsson, en Jörundur flutti fyrirlesturinn.
Íslenskar grunnvatnsmarflær – staðan í dag. Afmælisráðstefna til heiðurs Agnari Ingólfssyni
prófessor, Öskju – Náttúrufræðahúsi, ráðstefnusal N-132, 8. september 2007, Bjarni Kr.
Kristjánsson og Jörundur Svavarsson, en Bjarni flutti fyrirlesturinn.
Brennihvelja við Ísland og tengsl við sjókvíaeldi. Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi.
Ráðstefna skipulögð af Fiskeldishópi AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi, Grand Hótel,
Reykjavík, 29. og 30. nóvember 2007. Guðjón M. Sigurðsson, Jörundur Svavarsson og
Ástþór Gíslason, en Guðjón, flutti fyrirlesturinn.
Áframhaldandi uppbygging rannsóknaraðstöðu í Sandgerði. Stöðumat og stefnumótun fyrir
þorskeldi. Ráðstefna skipulögð af Fiskeldishópi AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi.
Grand Hótel, Reykjavík, 29. og 30. nóvember 2007, Sveinn Kári Valdimarsson,
Bjarnheiður Guðmundsdóttir, Guðmundur V. Helgason, Guðrún Marteinsdóttir, Jörundur
Svavarsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson, en Sveinn flutti fyrirlesturinn.
Ritstjórn
Zootaxa, 2007, Magnolia Press, ISSN 1175-5326 (Print Edition) og ISSN 1175-5334 (Online
Edition), ritstjóri fyrir hópinn Isopoda (http://www.mapress.com/zootaxa/).
Kesara AnamthawatAnamthawat-Jonsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ellneskog-Staam P, von Bothmer R, Anamthawat-Jónsson K and Salomon B (2007) Genome
analysis of species in the genus Hystrix (Triticeae; Poaceae). Plant Systematics and
Evolution 265: 241-249.
Karlsdóttir L, Hallsdóttir M, Thórsson ÆTh, Sigurgeirsson A, Eysteinsson Th, AnamthawatJónsson K (2007) Differentiating pollen of Betula species from Iceland. Grana 46: 78-84.
392
Thórsson ÆTh, Pálsson S, Sigurgeirsson A, Anamthawat-Jónsson K (2007) Multivariate
analysis of the morphological variation among diploid, triploid and tetraploid birch plants
in Iceland. Annals of Botany 99: 1183-1193.
Chokchaichamnankit P, Chulalaksananukul W, Phengklai C, Anamthawat-Jónsson K (2007)
Karyotypes of Castanopsis, Lithocarpus and Quercus (Fagaceae) from Khun Mae Kuong
Forest in Chiang Mai province, northern Thailand. Thai Forest Bulletin (Botany) 35: 3844.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Lilja Karlsdóttir, Margrét Hallsdóttir, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Þröstur Eysteinsson, Ægir
Þór Þórsson, og Kesara Anamthawat-Jónsson (2007) Breytileiki í frjókornum íslenskra
birkisins. Ráðstefnurit Fræðaþings Landbúnaðarins 4: 450-453.
Fyrirlestrar
Ægir Þór Þórsson, Snæbjörn Pálsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Kesara AnamthawatJónsson. Útlitsbreytileiki íslenska birkisins. Fræðaþing Landbúnaðarins, Reykjavík, 15.
febrúar 2007.
Freyr Ævarsson, Guðmundur Halldórsson, Kesara Anamthawat-Jónsson. Erfðabreytileiki
íslenskra alaskaspar. Fræðaþing Landbúnaðarins, Reykjavík, 15. febrúar 2007.
Nordplus Neighbour International Workshop: Interfaces of Molecular Biology and
Agriculture, Riga, Latvia, 14 March 2007: Identifying Triticeae genomes by fluorescences
in situ hybridization.
3rd FAO/IAEA Research Coordination Meeting (RCM) on “Physical Mapping Technologies
for the Identification and Characterization of Mutated Genes Contributing to Crop
Quality” Cordoba, Argentina 19 – 23 March 2007: Molecular cytogenetics of Triticeae
polyploids.
Department of Botany, Faculty of Sceinces, Mahidol University, Bangkok, 13 June 2007:
Plant molecular cytogenetics.
Dresden University of Technology, Dresden, Germany, 3 May 2007: Lymegrass – the study
of its genomes, taxonomy and utilization in wheat breeding.
Faculty of Sciences & Faculty of Pharmacy, Mahidol University, Bangkok 14 June 2007:
Differentiation of pollen in Betula.
Veggspjöld
Fræðaþing Landbúnaðarins, Reykjavík 15 – 16 febrúar 2007: Ægir Þór Þórsson, Aðalsteinn
Sigurgeirsson og Kesara Anamthawat-Jónsson. Erfðabreytileiki íslenska birkisins.
Fræðaþing Landbúnaðarins, Reykjavík 15 – 16 febrúar 2007: Lilja Karlsdóttir, Margrét
Hallsdóttir, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Þröstur Eysteinsson, Ægir Þór Þórsson og Kesara
Anamthawat-Jónsson. Breytileiki í frjókornum íslenskra birkisins.
Kew Symposium: Plant Genomes Horizons – Vistas & Visions, Jodrell Laboratory, Royal
Botanic Gardens, Kew, London, 16 – 17 April 2007: Anamthawat-Jónsson K. Natural
hybridisation in birch.
37th Annual International Arctic Workshop, Skaftafell, Iceland 2 – 4 May 2007: Lilja
Karlsdóttir, Ægir Thór Thórsson, Margrét Hallsdóttir, Adalsteinn Sigurgeirsson, Thröstur
393
Eysteinsson, Magnús H Jóhannsson, Kesara Anamthawat-Jónsson. Size and features of
Icelandic Betula pollen.
The 1st Workshop on TritiGenCOST action FA0604 Triticeae Genomics for the
Advancement of Essential European Crops, Tenerife, Spain, 1 – 3 October 2007:
Anamthawat-Jónsson K. Ns-genome specific DNA sequences from Leymus.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn tímarits. Tímaritið The Journal of Scientitific Research of Chulalongkorn
University (ISSN: 0125-6335) frá jan. 2006.
Logi Jónsson dósent
Veggspjöld
Guðrún V. Skúladóttir, Logi Jónsson, Helgi B. Schiöth, Jón Ó Skarphéðinsson. Ofát af fóðri
með ómega-3 fitusýrum úr fiskolíu viðheldur styrk ómega-3 fitusýra í fituvef í rottum.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, 4. Og
5. Janúar 2007.
Fræðsluefni
Logi Jónsson og Þorkell Heiðarsson. Sjóferð um Sundin. Ítarefni í tengslum við sjóferð um
Sundin. Dreift í 6. bekki grunnskóla Reykjavíkur. 17 bls.
Fræðsluefni
Verkefnið Sjóferð um Sundin er samstarfsverkefni Faxaflóahafna, H. Í. og Fjölskyldu og
húsdýragarðsins í Reykjavík. Farnar voru um 50 ferðir á sjó með um 1.000 nemendur á 6
vikna tímabili í apríl-júní.
Ólafur S. Andrésson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Songsak Wattanachaisaereekul, Anna Eliasson Lantz, Michael Lynge Nielsen, Ólafur S.
Andrésson, og Jens Nielsen. 2007. Optimization of heterologous production of the
polyketide 6-MSA in Saccharomyces cerevisiae. Biotechnol Bioeng. 97: 893-900.
.Þórður Óskarsson, Hulda Sigríður Hreggviðsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður
Matthíasdóttir, Margrét Helga Ögmundsdóttir, Stefán Ragnar Jónsson, Guðmundur
Georgsson, Sigurður Ingvarsson, Ólafur S. Andrésson, og Valgerður Andrésdóttir. 2007.
Duplicated sequence motif in the long terminal repeat of maedi-visna virus extends cell
tropism and is associated with neurovirulence. Journal of Virology 81: 4052-4057.
Áhrif stökkbreytinga í hvarfstöð alkalísks fosfatasa. Katrín Guðjónsdóttir, Ólafur S.
Andrésson og Bjarni Ásgeirsson. Tímarit um raunvísindi og stærðfræði. 4.árg. 2. hefti
2006. Vefútgáfa 10. nóvember 2006.
394
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Lokaskýrsla til EC um rannsóknaverkefni EUKETIDES (QLK3-CT-2002-01940), 2M evru
framlag frá EC. Ólafur S. Andrésson var stjórnandi verkefnisins sem unnið var á árunum
2002-2006. Skýrslan hefur verið send vísindasviði á rafrænu formi.
Tækniskýrsla (Technology Implementation Plan) til EC vegna EUKETIDES verkefnisins.
Fyrirlestrar
Heterologous Expression of Polyketide Synthase in yeast and Aspergillus. Tvö erindi með
málstofum flutt annars vegar við King Mongkut´s Technical University (KMUTT), hins
vegar við National Center for Genetic Engineering and Biotechnology (BIOTEC), 4. júní
2007.
Páll Hersteinsson prófessor
Bók, fræðirit
Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj. (2007): Þingvallavatn – Undraheimur í mótun.
Mál og menning, Reykjavík. 2. útgáfa (breytt og endurbætt). 303 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Páll Hersteinsson, Veronica Nyström, Jón Hallur Jóhannsson, Björk Guðjónsdóttir og Margrét
Hallsdóttir (2007). Elstu þekktu leifar melrakka á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 76(1-2):
13-21.
Geffen E., Waidyaratne S., Dalén L., Angerbjörn A., Vila C., Páll Hersteinsson, Fuglei E.,
White P.A., Goltsman M. and Wayne R.K. (2007): Sea ice predicts genetic isolation in the
arctic fox. Molec. Ecol. 16: 4241-4255.
Páll Hersteinsson, Guðmundur Georgsson, Stefán Aðalsteinsson & Eggert Gunnarsson
(2007): The naked fox: Hypotrichosis in arctic foxes (Alopex lagopus). Polar Biol. 30:
1047-1058.
Guðmundur Thordarson, Gísli A. Víkingsson & Páll Hersteinsson (2007): Seasonal variation
in body condition of adult male hooded seals (Cystophora cristata) in Skjalfandi-Bay,
northeast Iceland. Polar Biol. 30: 379-386.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson, Helen R. Jewell, Sigrún Bjarnadóttir &
Páll Herssteinsson (2007): Áhrif vegfyllingar við Kolgrafafjörð á þéttleika og landnotkun
minks. Lokaskýrsla til Vegagerðarinnar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr 13, 44 bls.
Fyrirlestrar
“Life without lemmings: The arctic fox in Iceland”. Fyrirlestur haldinn í boði Háskólans í
Tromsö, Noregi, 8. maí 2007.
“The implimentation of a pilot programme for the eradication of the feral mink in Iceland.”
Fyrirlestur fluttur á fundi sérfræðingahóps Bernarsáttmálans um ágengar erlendar tegundir
395
(Bern Convention Group of Experts on Invasive Alien Species) í Reykjavík, 22. maí 2007.
Meðhöfundur: Róbert A. Stefánsson.
Fræðsluefni
“Sérstaða íslenska tófustofnsins.” Fyrirlestur fluttur í fræðslumiðstöð Þjóðgarðsins í
Skaftafelli, 2. júní 2007.
Sigríður H. Þorbjarnardóttir sérfræðingur
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Arnórsdóttir J., Helgadóttir S., Thorbjarnardóttir S.H. Eggertsson G., Kristjánsson M.K.
Effect of selected Ser/Ala and Xaa/Pro mutations on the stability and catalytic properties
of a cold adapted subtilisin-like serine proteinase. Biochim biophys Acta 2007
Jun:1774(6):749-55 Epub 2007 Apr 4.
Sigurður S. Snorrason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Posglacial intra-lacustric divergence of Icelandic threespine stickleback morphs in three
neovolcanic lakes. Joutrnal of Evolutionary Biology 2007, 20(5), 1870-1881. G.Á.
Ólafsdóttir, S.S. Snorrason and M.G. Ritchie.
Parallel evolution? Microsatellite variation of recently isolated marine and freshwater threespined stickleback. Journal of Fish Biology. 2007, 70 (Supplement A), 125–131, G.A.
Ólafsdóttir, S.S. Snorrason and M.G. Ritchie.
Morphological and genetic divergence of intralacustrine stickleback morphs in Iceland: a case
for selective differentiation? Journal of Evolutionary Biology . 2007. 20: 603-616 G. Á.
Ólafsdóttir, S. S. Snorrason, M. G. Ritchie.
Fyrirlestrar
Population structure of small benthic and pelagic Arctic charr in Thingvallavatn, Iceland. 1st
General meeting of the Canadian Sciety for Ecology and Evolution. University of
Toronto, May 17-20, 2007, Kalina Kapralova, Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Michael
Morrissey, Sigurdur S. Snorrason, Moira Ferguson.
Veggspjöld
Evolutionary origins of widespread small benthic charr (Salvelinus alpinus) in small
lacustrine locations in Iceland. XI Congress of the European Society for Evolutionary
Biology, University of Uppsala, Sweden, 20-25. August 2007. Kalina Kapralova,
Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Michael Morrissey, Sigurdur S. Snorrason, Moira Ferguson.
396
Snæbjörn Pálsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sulem P, Gudbjartsson DF, Stacey S, Helgason A, Rafnar T, Magnusson KP, Manolescu A,
Karason A, Pálsson A, Thorleifsson G, Jakobsdottir M, Steinberg S, Pálsson S, et al.
Genetic determinants of hair, eye and skin pigmentation in Europeans. Nature Genetics
39, 1443 - 1452. doi:10.1038/ng.2007.13.
Helgason A, Pálsson S, Lalueza-Fox C, Ghosh S, Sigurðardóttir S, Baker A, Hrafnkelsson B,
Árnadóttir L, Þorsteinsdóttir U and Stefánsson K. 2007. A statistical approach to identify
ancient template DNA. Journal of Molecular Evolution. 65:92-102.
Thorsson, Æ. Th. Pálsson S, Sigurgeirsson A and Anamthawat-Jónsson K 2007.
Morphological variation among Betula nana (diploid), B. pubescens (tetraploid) and their
triploid hybrids in Iceland. Annals of Botany. 99(6): 1183-1193.
Helgason A, Pálsson S, Thorleifsson G, et al. 2007. Refining the impact of TCF7L2 gene
variants on type 2 diabetes and adaptive evolution. Nature Genetics 39:218-225.
Fræðileg grein
Olsson, J., T. Aho, A.-B. Florin, A. Vainikka, D. Bekkevold, J. Dannewitz, K. Hindar, M.-L.
Koljonen, L. Laikre, E. Magnussen och S. Pálsson. 2007. Genetic research on
commercially exploited fish species in Nordic countries. TemaNord 2007: 542.
Fyrirlestrar
Pálsson S 2007. Hybridization between herring gull and glaucous gull in Iceland. Seminar at
the Evolutionary Biology Center, Uppsala University.
Hallgrimsson GT, Kolbeinsson Y, Resano J, Pálsson S, 2007. Sex Determination of Leach's
Storm-petrels Using Morphometric Characters. 31st Annual Meeting of the Waterbird
Society, Barcelona.
Vigfusdottir F, Pálsson S, Ingolfsson A 2007. Analysis of Morphological and Genetical
Patterns of Herring Gull (Larus argentatus) and Glaucous Gull (Larus hyperboreus)
Hybridizing in Iceland. 31st Annual Meeting of the Waterbird Society, Barcelona.
Pálsson S 2007. Genetic variation in Arctic species: examples from gulls and gadoids.
Seminar at the Unit of Evolutionary Biology/Systematic Zoology Institute of
Biochemistry and Biology. University of Potsdam.
Pálsson S 2007. Genetic variation in Arctic species: examples from gulls and gadoids.
Seminar at the Department of Biological and Environmental Sciences, Ecology and
Evolutionary Biology Unit. University of Helsinki.
Vigfúsdóttir F, Pálsson S og Ingólfsson A. 2007. Kynblöndun hvítmáfs og silfurmáfs.
Afmælisráðstefna til heiðurs Agnari Ingólfssyni prófessor. Háskóla Íslands.
Pálsdóttir A, Pálsson S, Bragason BT, Snorradóttir AO, Thorsteinsdóttir U, et al. 2007. The
Epidemiology of Hereditary Cystatin C Amyloid Angiopathy (HCCAA), Life Span and
Parent-of Origin Effect. Cerebral amyloid angiopathy: emerging concepts. Reykjavik.
397
Pálsson S 2007. Social insects in Iceland. Tvarminne Finland. Nordic network meeting on
social insects.
Veggspjöld
Gudmundsdottir, R, Gislason, G.M., Moss, B., Pálsson, S, Olafsson, J.S. 2007. The influence
of geothermal activity on diatom production in mountain streams. 30th Congress of the
International Association of Theoretical and Applied Limnology, Montreal Canada.
Hallgrimsson GT, Kolbeinsson Y, Resano J, Pálsson S, 2007. Sex Determination of Leach's
Storm-petrels Using Morphometric Characters. 31st Annual Meeting of the Waterbird
Society, Barcelona.
Útdrættir
Þórsson Æ Þ, Pálsson S, Sigurgeirsson A og Jónsson KA. 2007. Útlitsbreytileiki íslenska
birkisins. Fræðaþing landbúnaðarins. Reykjavík. Ráðstefnurit 4.
Zophonías O. Jónsson dósent
Fyrirlestrar
Erindi á Þrettándu ráðstefnunni um rannsóknir í lífog heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands,
haldinni í Öskju 4 og 5 Janúar 2007 ÓNÆMISKERFI ÞORSKS (GADUS MORHUA L.).
RANNSÓKNIR Á BRÁÐASVARI Berglind Gísladóttir, Sigríður Guðmundsdóttir,
Zophonías O. Jónsson, Bergljót Magnadóttir. Ágrip birt í Fylgiriti Læknablaðsins Nr. 53.
Desember. 2006. http://www.laeknabladid.is/fylgirit/53/yfirliterinda/
Fræðsluefni
Fyrirlestur um “Undur Erfðanna” á þemadögum F.S.S. 21. Febrúar 2006. Almenn kynning á
erfðafræðinni.
Þóra E. Þórhallsdóttir
Þórhallsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Thórhallsdóttir, T.E. 2007a. Strategic planning at the national level: evaluating and ranking
energy projects by environmental impact. Environmental Impact Assessment Review, 27,
545-68. 1,2.
Thórhallsdóttir, T.E. 2007b. Environment and energy in Iceland: A comparative analysis of
values and impacts. Environmental Impact Assesment Review, 27, 522-44.
Bryndís Marteinsdóttir, Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 2007. Landnám
birkis á Skeiðarársandi. Náttúrufræðingurinn, 75, 123-129.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Umhverfissaga Skeiðarársands. Sent sem skýrsla til RANNÍS
við lokauppgjör vegna styrks. 26 bls.
398
Fyrirlestrar
Thórhallsdóttir, T.E., Svavarsdóttir, K. & Björnsson, H. 2007. The evolution of an outwash
plain keiðarársandur. The ecological present and geological past of Skeiðarársandur. 37th
Annual Arctic Worshop, Skaftafell, 2.-5. May 2007.
Thórhallsdóttir, T.E. & Árnason, Th. 2007. The Icelandic Landscape Project: Approach and
methods. Landscape Character Assesment and Evaluation. Workshop 28-30 June 2007 in
Reykjavík.
Thórhallsdóttir, T.E. & Árnason, Th. 2007. The Icelandic Landscape Project. Nordiskt
seminarium om den europeiske landsapskonventionen. Landskap i förändring.
Stokkhólmi, 13.-15. September 28, 2007.
Marteinsdóttir, B., Thórhallsdóttir, T.E. & Svavarsdóttir, K. 2007. The role of small-scale
spatial variation in plant establishment in early primary succession. F, A. 37th Annual
Arctic Worshop, Skaftafell, 2.-5. May 2007.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Hafdís Hanna Ægisdóttir 2007. Veturseta eða ördeyða?
Afmælisráðstefna Agnars Ingólfssonar (Celebratory conference for Agnar Ingólfsson),
Öskju, 8. September 2007.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Náttúruvernd frá sjónarhóli vísindamanns. Umhverfisþing
2007, haldið á Hótel Nordica 12. – 13. október 2007.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Um aldur og uppruna íslensku flórunnar. Málþing til heiðurs
Herði Kristinssyni sjötugum, haldið á Hótel KEA, Akureyri, 27. nóvember 2007.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu. Ástand og horfur.
Samantekt ráðstefnunnar. Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu. Ástand og horfur.
Málþing á Hótel Loftleiðum 30. mars 2007 á vegum Sambands sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar o.fl.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Land í mótun. Rannsóknatækifæri í Vestur Skaftafellssýslu.
Erindi á 10 ára afmælisráðstefnu Kirkjubæjarstofu, hótelinu Kirkjubæjarklaustri, 9. – 10.
nóvember 2007.
Kristín Svavarsdóttir & Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Skeiðarársandur séður með augum
plöntuvistfræðings. Hið íslenska náttúrufræðifélag, 26. mars 2007.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Íslenska landslagsverkefnið. Erindi fyrir verkefnisstjórn
Rammaáætlunar um nýtingu og verndun náttúrusvæða. Þjóðmenningarhúsi, 5. október
2007.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Mat á náttúru og menningarminjum og röðun virkjanakosta.
Erindi fyrir verkefnisstjórn Rammaáætlunar um nýtingu og verndun náttúrusvæða.
Þjóðmenningarhúsi, 7. desember 2007.
Veggspjöld
Thórhallsdóttir, T.E., Jónsdóttir, J.B., & Svavarsdóttir, K. 2007. Patterns and constraints in
primary succession on lava flows. 37th Annual Arctic Worshop, Skaftafell, 2.-5. May
2007.
Martin, J.A., Svavarsdóttir, K. & Thórhallsdóttir, T.E. 2007. Diversity patterns among
kettlehole habitat islands: the role of dispersal. 37th Annual Arctic Worshop, Skaftafell,
2.-5. May 2007.
399
Kennslurit
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Orðalisti með skýringum í grasafræði. 20 bls.
Fræðsluefni
Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Gróður og jarðvegur í Þjórsárverum. Fyrirlestur hjá
Ferðafélagi Íslands, 8. ágúst 2007.
Leiðsögumaður og fararstjóri í ferð Ferðafélags Íslands um Þjórsárver í ágúst 2007.
Matvæla- og næringarfræði
Alfons Ramel sérfræðingur
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ramel A, Jonsson PV, Bjornsson S, Thorsdottir I. Differences in the glomerular filtration rate
calculated by two creatinine based and three cystatin C based formulae in hoplitalized
elderly patients. Nephron Clinical Practice Nephron Clin Pract. 2007;108:c16-c22.
Ramel A, Jonsson PV, Bjornsson S, Thorsdottir I. Total plasma homocysteine in hospitalized
elderly: associations with vitamin status and renal function. Ann Nutr Metab 2007;51:527532.
Hjaltadottir I, Asgeirsdottir AE, Arnadottir B, Ottosdóttir H, Hermannsdottir GJ, Ramel A,
Thorsdottir I. Assessment tool for malnutrition in elderly people. The Icelandic Journal of
Nursing 2007;83:48-56.
Fyrirlestrar
Alfons Ramel, Mairead Kiely, J. Alfredo Martinéz, Inga Þórsdóttir. Áhrif þyngdartaps og
fiskneyslu á leptín styrks í blóði. Lecture, Ráðstefna í Háskóla Íslands um rannsóknir í lífog heilbrigðisvísindum, 4. og 5. janúar, 2007.
Alfons Ramel. N-3 Fatty Acid Forticication. MARIFUNC meeting Göteborg. 15. –
16.05.2007.
Alfons Ramel. Holl og óholl efni í afurðum Norðlenska hf. Fræðilegt erindi hjá Norðlensku
hf., 27. ágúst 2007 á Akureyri.
Veggspjöld
Alfons Ramel, Mairead Kiely, J. Alfredo Martinéz , Inga Thorsdottir. Effects of weight loss
and sea food consumption on circulating leptin levels in overweight individuals from three
European countries. SEAFOODplus – YOUNG. Poster, 15th European Congress on
Obesity, Budapest, 22-25th April 2007.
Annað
Matstæki (spurningarlisti) til að greina vannæringu aldraðra var þróað. Matstæki ér í notkun á
Landspítalia – Háskólasjúkrahúsi.
400
Fræðsluefni
Fræðsla ÍAK 04.04.2007. Næring og íþróttir með tillit til prótein- og orkuneyslu.
Ágústa Guðmundsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Pálsdóttir, H.M. and Gudmundsdóttir, Á. (2007) – Expression and purification of a coldadapted group III trypsin in Escherichia coli. Prot. Expr. and Purif. 51, 243-252.
Pálsdóttir, H.M. and Gudmundsdóttir, Á. (2007). Development of a qRT-PCR assay to
determine the relative mRNA expression of two different trypsins in Atlantic cod (Gadus
morhua). Comp. Biochem and Biophys. 146, 26-34.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Gudmundsdóttir, Á. and Bjarnason, J. (2007). Applications of cold adapted proteases in the
food industry. In: Novel enzyme technology for food applications (Editor:Bob Rastall).
Woodhead Publishing Limited, Cambridge, UK. Chapter 10, pp. 205-214.
Fyrirlestrar
Hólmfríður Sveinsdóttir og Ágústa Guðmundsdóttir (2007). Próteinmengjagreining þorsklirfa.
Erindi haldið á 13. ráðstefnu í Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum
í Öskju, 4. og 5. janúar 2007.
Hólmfríður Sveinsdóttir og Ágústa Guðmundsdóttir (2007). Rannsóknir á próteinmengi
þorsklirfa í eldi. Erindi haldið á Rannsóknadögum SHÍ hinn 24. janúar 2007.
Ágústa Guðmundsdóttir, 2007. Reglur raunvísindadeildar um rannsóknanám. Kynning fyrir
nemendur í raunvísindadeild 15. janúar. 2007.
Veggspjöld
Sveinsdóttir, H. and Gudmundsdóttir, Á. (2006). Trypsins in early Atlantic cod larvae (Gadus
morhua). Acta Physiologica 2006; Volume 187, Supplement 659, P23. Ráðstefnugrein í
tengslum við Alþjóðlega ráðstefnu á vegum The Scandinavian Physiological Society's
Annual Meeting, 11/08/2006-13/08/2006 í Reykjavík.
Hólmfríður Sveinsdóttir og Ágústa Guðmundsdóttir (2007). Rannsókn á próteintjáningu í
þroska Atlantshafsþorsks (Gadus morhua). Veggspjald kynnt við úthlutun úr Háskólasjóði
Eimskipafélags Íslands 1. mars 2007.
Kennslurit
Nýtt kennsluefni í matvælaefnafræði 1 á vefnum (moodle.hi.is).
Franklín Georgsson
Georgsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
401
N J Stern, F Georgsson, R Lowman, J-R Bisaillon, J Reiersen, K A Callicott, M Geirsdóttir, R
Hrolfsdóttir, K L Hiett. Frequency and enumeration of campylobacter species from
processed broiler carcasses by weep and rinse samples. Poult Sci. 2007 Feb ;86 (2):394-9
17234856.
Fræðileg grein
Franklín Georgsson, Heiða Pálmadóttir, Helga Gunnlaugsdóttir, Viggó Þór Marteinsson.
Matís ohf. Helstu verkefni er varða öryggi og heilnæmi matvæla. Í “Fræðaþing
landbúnaðarins 2007”, 2007, bls. 59 - 64.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Matís 16/2007. Identification of equipment, apparatus, chemicals and reagents needed for
establishing a laboratory for chemical residue testing in Uganda.
Matís 27/2007. Preparation for the development of a short course in Quality Management of
Fish Processing for Fish inspectors in Kenya
Fyrirlestrar
Matís ohf. Helstu verkefni er varða öryggi og heilnæmi matvæla. Fræðaþing landbúnaðarins
Hótel Sögu 15. febrúar 2007. Franklín Georgsson, Heiða Pálmadóttir, Helga
Gunnlaugsdóttir, Viggó Þór Marteinsson.
Veggspjöld
Callicott, K.A., H. Harðadóttir, F. Georgsson, J. Reiersen, V. Friðriksdóttir, E. Gunnarsson, P.
Michel, K. Kristinsson, H. Briem, K. L. Hiett, D.S. Needleman, N. Stern 2007. Broiler
Contamination and Human Campylobacteriosis in Iceland. 14th International Workshop
on Campylobacter, Helicobacter and related organisms, Rotterdam, September 2nd – 5th,
2007.
Guðjón Þorkelsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
C. Sañudo, M. Alfonso, R. San Julián, G. Thorkelsson, T. Valdimarsdottir, D. Zygoyiannis,
C. Stamataris, E. Piasentier, C. Mills, P. Berge, et al. Regional variation in the hedonic
evaluation of lamb meat from diverse production systems by consumers in six European
countries Meat Science, Volume 75, Issue 4, April 2007, Pages 610-621.
Margeirsson, S., Jónsson, G.R., Arason, S, Thorkelsson, G. (2007). Processing forecast of cod
- Influencing factors on yield, gaping, bruises and nematodes in cod (Gadus morhua)
fillets. Journal of Food Engineering (80): 503-508.
Geirsdottir M, Hlynsdottir H, Thorkelsson G and Sigurgisladottir S. (2007). Solubility and
viscosity of herring (Clupea harengus) proteins as affected by freezing and frozen storage.
Journal of Food Science .Vol. 72: 7 pp C376-C380. SEP 2007.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
402
Guðjón Þorkelsson, Þróun matvæla úr íslenskum landbúnaði með áherslu á kjöt. Fræðaþing
landbúnaðarins. Reykjavík 15.-16. febrúar. 4. árgangur 2007. bls. 49-55.
Torunn T Håseth, Guðjón Þorkelsson and Maan S.Sidhu. (2007). Ripened Meat Products.
North European Products. In: ed. Toldra F: Handbook of Fermented Meat and Poultry.
Blackwell. Oxford 2007. bls. 407-414.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Ásbjörn Jónsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Guðjón Þorkelsson, Hannes Magnússon,
Ólafur Reykdal, Sigurjón Arason, 2007. Dried fish as health food. Skýrsla Matís 32-07, 22
bls.
Sigurður Vilhelmsson, Guðmundur Gunnarsson og Guðjón Þorkelsson, 2007. Einangrun og
vinnsla lífvirkra peptíða úr vannýttum tegundum sjávarlífvera – undirbúningur og myndun
tengslanets. Skýrsla Matís 11-07, 14 bls.
Lárus Freyr Þórhallsson, Margrét Geirsdóttir, Guðmundur Óli Hreggviðsson, Sigurður
Vilhelmsson, Guðjón Þorkelsson, 2007. Blóðþrýstingslækkandi áhrif (Ace-hindra virkni) í
íslensku sjávarfangi – uppsetning mæliaðferða. Skýrsla Matís 10-07, 15 bls.
Ásbjörn Jónsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Guðjón Þorkelsson, Hannes Magnússon og
Ólafur Reykdal, 2007. Harðfiskur sem heilsufæði. Skýrsla Matís 09-07, 25 bls.
Fyrirlestrar
Guðjón Þorkelsson, Þróun matvæla úr íslenskum landbúnaði með áherslu á kjöt. Fræðaþing
landbúnaðarins. Reykjavík 15.-16. febrúar. 4. árgangur 2007. bls. 49-55.
Einarsdottir R, Valsdottir T, Klonowski I and Thorkelsson G (2007), ‘The influence of protein
isolates on fat uptake in deep fried battered and breaded cod and saithe’, in ,Book of
abstracts of the 37th WEFTA annual meeting, p.49 Ipimar, Lisbon.
Bourseau P., Vandanjon L., Jaouen P., Derouiniot-Chaplain M., Guérard F., ChabeaudA.,
Fouchereau-Peron M., Le Gal Y., Ravallec-Plé R., Bergé J.-P., Picot L., Batista I.,
Thorkelsson G., Delannoy C., Jacobsen G., and Johansson I. Fractionation by UF/NF of
fish protein hydrolysates (FPH): Impact on peptidic population and biological activities in
,Book of abstracts of the 37th WEFTA annual meeting. P.127, Ipimar, Lisbon.
Fræðsluefni
Guðjón Þorkelsson: Íslenskur kjötiðnaður á tímamótum. Rannísblaðið, 1. tbl. 4.árg 2007, bls
22.
Útdrættir
Einarsdottir R, Valsdottir T, Klonowski I and Thorkelsson G (2007), ‘The influence of protein
isolates on fat uptake in deep fried battered and breaded cod and saithe’, in ,Book of
abstracts of the 37th WEFTA annual meeting, p 49. Ipimar, Lisbon.
Bourseau P., Vandanjon L., Jaouen P., Derouiniot-Chaplain M., Guérard F., Chabeaud A.,
Fouchereau-Peron M., Le Gal Y., Ravallec-Plé R., Bergé J.-P., Picot L., Batista I.,
Thorkelsson G., Delannoy C., Jacobsen G., and Johansson I. Fractionation by UF/NF of
fish protein hydrolysates (FPH): Impact on peptidic population and biological activities. in
,Book of abstracts of the 37th WEFTA annual meeting, p. 127 Ipimar, Lisbon.
403
Inga Þórsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Differences in prevalence of overweight and stunting in 11-year olds across Europe: The Pro
Children Study. European Journal of Public Health 2007 oct 30,1-5 doi:10.1093/
eurpub/ckm099. Yngve A, De Bourdeaudhuij I, Wolf A, Grjibovski A, Brug J, Due P,
Ehrenblad B, Elmadfa I, Franchini B, Klepp KI, Poortvliet E, Rasmussen M, Thorsdottir I,
Perez Rodrigo C.
Personal, social and environmental predictors of daily fruit and vegetable intake in 11-yearold children in nine European countries. European Journal of Clinical Nutrition 2007 May
16,1-8 doi: 10.1038/sj.ejcn.1602794. De Bourdeaudhuij I, Te Velde S, Brug J, Due P,
Wind M, Sandvik C, Maes L, Wolf A, Rodrigo CP, Yngve A, Thorsdottir I, Rasmussen
M, Elmadfa I, Franchini B, Klepp KI. F2.
Total Plasma Homocysteine in Hospitalized Elderly: Associations with Vitamin Status and
Renal Function. Annals of Nutrition & Metabolism 2007;51:527–532. Ramel A, Jonsson
PV, Bjornsson S, Thorsdottir I.
Differences in the glomerular filtration rate calculated by two creatinine based and three
cystatin C based formulae in hoplitalized elderly patients. Nephron Clinical Practice
2008;108:c16–c22. Ramel A, Jonsson PV, Bjornsson S, Thorsdottir I.
Assessment tool for malnutrition in elderly people. Icelandic Journal of Nursing
2007;83(5):48-56. Hjaltadottir I, Asgeirsdottir AE, Arnadottir B, Ottosdóttir H,
Hermannsdottir GJ, Ramel A, Thorsdottir I.
Impact of fish intake on oxidative stress when included into a moderate energy-restricted
program to treat obesity. European Journal of Nutrition 2007;46(8):460-467. Parra D,
Bandarra NM, Kiely M, Thorsdottir I, Martinéz JA.
Is high consumption of fatty fish during pregnancy a risk factor for fetal growth retardation?
A study of 44,824 Danish pregnant women. American Journal of Epidemiology 2007 Sep
15;166(6):687-696. Halldorsson TI, Meltzer HM, Thorsdottir I, Knudsen V, Olsen SF.
Infant feeding patterns and midlife erythrocyte sedimentation rate. Acta Pædiatrica 2007
Jun;96(6):852-856. Gunnarsdottir I, Aspelund T, Birgisdottir BE, Benediktsson R,
Gudnason V, Thorsdottir I.
Randomized trial of weight-loss-diets for young adults varying in fish and fish oil content.
International Journal of Obesity 2007;31(10):1560-6. Thorsdottir I, Tomasson H,
Gunnarsdottir I, Gisladottir E, Kiely M, Parra MD, Bandarra NM, Schaafsma G, Martinéz
JA.
Challenges in harmonizing energy and nutrient recommendations in Europe. Annals of
Nutrition & Metabolism 2007;51(2):108-14.Pavlovic M, Prentice A, Thorsdottir I,
Wolfram G, Branca F.
Birth weight and systolic blood pressure in adolescence and adulthood: meta-regression
analysis of sex- and age-specific results from 20 Nordic studies. American Journal of
Epidemiology 2007 Sep 15;166(6):634-45. Gamborg M, Byberg L, Rasmussen F,
Andersen PK, Baker JL, Bengtsson C, Canoy D, Drøyvold W, Eriksson JG, Forsén T,
404
Gunnarsdottir I, Järvelin MR, Koupil I, Lapidus L, Nilsen TI, Olsen SF, Schack-Nielsen
L, Thorsdottir I, Tuomainen TP, Sørensen TI; NordNet Study Group.
Iron status at 1 and 6 years versus developmental scores at 6 years in a well-nourished
affluent population. Acta Pædiatrica 2007 Mar;96(3):391-5. Gunnarsson BS, Thorsdottir I,
Palsson G, Gretarsson SJ.
Patterns in sedentary and exercise behaviors and associations with overweight in 9-14-yearold boys and girls--a cross-sectional study. BMC Public Health 2007 Jan 31;7:16. Velde
SJ t, De Bourdeaudhuij I, Thorsdottir I, Rasmussen M, Hagströmer M, Klepp KI, Brug J.
Erythrocyte membrane fatty acid incorporation as a marker of fish diet in young overweight
Europeans. Journal of Aquatic Food Product Technology 2007;16(4):3-11. Bandarra NM,
Monteiro M, Martinéz JA, Kiely M, Thorsdottir I.
Associations of iron status with dietary and other factors in 6-year-old children. European
Journal of Clinical Nutrition. 2007 Mar;61(3):398-403. Gunnarsson BS, Thorsdottir I,
Palsson G.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Hvað borða íslensk börn og unglingar? Könnun á mataræði 9 og 15 ára barna og unglinga
2003-2004.2006. Rannsóknastofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og LandspítlaHáskólasjúkrahús. 59 bls. Inga Þórsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Fyrirlestrar
Health Effects of Cod, Salmon or Fish Oil vs Control in Weight-loss diets given in Young
Overweight Adults in a Cross-European Randomized Intervention Trial. (SEAFOODplus:
YOUNG). 37th WEFTA Annual Meeting, Lisbon, Portugal, 24 -27 October 2007. Inga
Thorsdottir, Narcisa M. Bandarra, Mairead Kiely, J. Alfredo Martinéz, Gertjan
Schaafsma.
Hverjir borða ráðlagða skammta af fiski. Viðhorf og fiskneysla ungs fólks á aldrinum 17-26
ára. Verkefni styrkt af AVS-rannsóknasjóði sjávarútvegsráðuneytisins. Matís, Reykjavík
16.Mars 2007. Inga Þórsdóttir.
Public Health Nutrition Research in Europe. Public Health Nutrition in Europe and globally.
Karolinska Institutet, January 24th 2007. Inga Thorsdottir.
Fish consumption in weight management. 10th European Nutrition Conference, Paris, France,
10 -13 July 2007. Inga Thorsdottir.
Næring ungbarna og heilsa breytingar með nýjum ráðleggingum Haustráðstefna Miðstöðvar
heilsuverndar barna. Grand hótel, Reykjavík 2. nóvember 2007. Inga Þórsdóttir, Ása Vala
Þórisdóttir, Guðrún Linda Guðmundsdóttir, Ragnheiður Guðjónsdóttir, Gestur Pálsson.
Differences in children and parental views on fruit and vegetable consumption in the country
of the lowest European consumption of fruits and vegetables. Sixth Annual Conference of
the ISBNPA, Oslo, 20.-23. June 2007. Kristjansdottir AG, Thorsdottir I, De Bourdeauhuij
I.
Energy balance and body composition in 9 and 15 years-old children in Iceland. 12th Annual
congress of the ECSS, Jyväskylå, Finland, 11-14 july 2007. Torarinn Sveinsson, Erlingur
Johannson, Sigurbjorn A Arngrimsson, Ingibjörg Gunnarsdottir, Inga Thorsdottir.
405
Fish or fish oil consumption: effect on fatty acid composition of erythrocyte phospholipids.
3rd Symposium Dietary Fatty Acids, Frankfurt, Germany, 3-4 May 2007. Narcisa M.
Bandarra, Margarida Monteiro, J. Alfredo Martinez, Mairead Kelly and Inga Thorsdottir.
Áhrif fisk- og fiskolíu neyslu á blóðfitu í SEAFOODplus YOUNG: Íhlutandi rannsókn á
þyngdartapi meðal of þungra einstaklinga. Vísindaráðstefna í Háskóla Íslands um
rannsóknirí líf- og heilbrigðisvísindum. Reykjavík, Öskju HÍ, 4. og 5. janúar 2007.
Ingibjörg Gunnarsdottir, Helgi Tomasson, Mairead Kiely, J. Alfredo Martinéz, Narcisa M.
Bandarra, Maria G. Morais, Inga Thorsdottir.
Objectively measured physical activity is independently associated with insulin resistance in
children after adjusting for epidemiological estimates of body composition. FASEB
JOURNAL 2007;21(5): A167-A168. Arngrimsson SA, Sveinsson T, Gunnarsdottir I,
Palsson G, Thorsdottir I, Johannson E.
Veggspjöld
Effects of weight loss and sea food consumption on circulating leptin levels in overweight
individuals from three European countries. SEAFOODplus – YOUNG. Poster, 15th
European Congress on Obesity, Budapest, 22-25th April 2007. Alfons Ramel, Mairead
Kiely, J. Alfredo Martinéz, Inga Thorsdottir.
Næring íslenskra ungbarna. Vísindavaka Rannís í Reykjavík. 28 september 2007 í Listasafni
Reykjavíkur, Reykjavík 2007. Ása Vala Þórsdóttir, Gestur Pálsson, Inga Þórsdóttir.
Randomized trial of weight-loss-diets of young adults varying in fish and fish oil content.
SEAFOODplus – YOUNG. Poster, 15th European Congress on Obesity, Budapest, 2225th April 2007. Inga Thorsdottir, Helgi Tómasson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Elva
Gísladóttir, Mairead Kiely, Dolores M Parra, Narcisa M Bandarra, Gertjan Schaafsma,
Alfredo J Martinéz.
Inclusion of fish or fish oil to weight-loss-diets for young adults; effects on blood
lipids.SEAFOODplus – YOUNG. 15th European Congress on Obesity, Budapest, 22-25th
April 2007. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Helgi Tómasson, Mairead Kiely, Alfredo J Martinéz,
Narcisa M Bandarra, Maria G Morais, Inga Thorsdottir.
Prevalence of overweight and obesity in 11-year old in 9 European countries (The Pro
Children Study). 10th European Nutrition Conference, Paris, France, 10 -13 July 2007.
Agneta Yngve, Ilse De Bourdeaudhuij, Alexandra Wolf, Andrej Grjibovski, Johannes
Brug, Pernille Due, Bettina Ehrenblad, Ibrahim Elmadfa, Bela Franchini, Carmen Perez
Rodrigo, Eric Poortvliert, Mette Rasmussen,Inga Thorsdottir, Knut-Inge Klepp.
Workforce development for public health nutritionists-The JOBNUT project. 10th European
Nutrition Conference, Paris, France, 10 -13 July 2007. Susanna Thulin, Christel Bjarnholt,
Carmen Perez Rodrigo, Nick Kennedy, Barrie Margetts, Inga Thorsdottir, Agneta Yngve.
Fish consumption among young overweight European adults and compliance to varying
seafood content in four weight loss intervention diets. 10th European Nutrition
Conference, Paris, France, 10 -13 July 2007. Inga Thorsdottir, Bryndis E Birgisdottir,
Mairead Kiely, J. Alfredo Martinéz, Narcisa M Bandarra.
Infant nutrition, iron fortified formula and iron status in 1 year old Icelandic children. 10th
European Nutrition Conference, Paris, France, 10 -13 July 2007. Inga Thorsdottir, Asa
Vala Thorisdottir, Alfons Ramel, Gestur Palsson.
406
Harmonizing energy and nutrient recommdendations in Europe. 10th European Nutrition
Conference, Paris, France, 10 -13 July 2007. M Pavlovic, A Prentice, Inga Thorsdottir,
Francesco Branca, Gunther Wolfram, Lisette de Groot, Maria Glibetic, Loek Pijls,
Danijela Ristic Medic, Gordana Petrovic.
Training in public health nutrition in Europe results from the EUNUTNET project. 10th
European Nutrition Conference, Paris, France, 10 -13 July 2007. Agneta Yngve, Susanna
Thulin, Nick Kennedy, Barrie Margetts, Inga Thorsdottir, Ingrid-Ute Leonhause.
Ritstjórn
Í ritstjórn vísindatímaritsins Acta Pædiatrica.
Í ritstjórn vísindatímaritsins Public Health Nutrition.
Fræðsluefni
Hversu margir fylgja ráðleggingum um mataræði? Rotary ávarp, hádegisfundur. Reykjavík
19.09.2007. Inga Þórsdóttir.
Fundarstjóri Matvæladags Matvæla og næringafræðafélags Íslands, 16. október 2007 á Grand
Hótel, Reykjavík.
Ingibjörg Gunnarsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Infant feeding patterns and midlife erythrocyte sedimentation rate. Acta Pædiatrica 2007
Jun;96(6):852-856. Gunnarsdottir I, Aspelund T, Birgisdottir BE, Benediktsson R,
Gudnason V, Thorsdottir I.
Randomized trial of weight-loss-diets for young adults varying in fish and fish oil content.
International Journal of Obesity 2007;31(10):1560-6. Thorsdottir I, Tomasson H,
Gunnarsdottir I, Gisladottir E, Kiely M, Parra MD, Bandarra NM, Schaafsma G, Martinéz
JA.
Birth weight and systolic blood pressure in adolescence and adulthood: meta-regression
analysis of sex- and age-specific results from 20 Nordic studies. American Journal of
Epidemiology 2007 Sep 15;166(6):634-45. Gamborg M, Byberg L, Rasmussen F,
Andersen PK, Baker JL, Bengtsson C, Canoy D, Drøyvold W, Eriksson JG, Forsén T,
Gunnarsdottir I, Järvelin MR, Koupil I, Lapidus L, Nilsen TI, Olsen SF, Schack-Nielsen
L, Thorsdottir I, Tuomainen TP, Sørensen TI; NordNet Study Group.
Fyrirlestrar
Áhrif fisk- og fiskolíuneyslu á blóðfitur. Íhlutandi rannsókn á þyngdartapi meðal of þungra
einstaklinga. Vísindaráðstefna í Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum. Reykjavík, Öskju HÍ, 4. og 5. janúar 2007. Ingibjörg Gunnarsdottir,
Helgi Tomasson, Mairead Kiely, J. Alfredo Martinéz, Narcisa M. Bandarra, Maria G.
Morais, Inga Thorsdottir.
Næring og heilsa barna. Vornámskeið Greiningarstöðvar Íslands. Grand hótel, Reykjavík 3-4.
maí 2007. Ingibjörg Gunnarsdóttir.
407
Borðaðu hollan mat og haltu kjörþyngd. Hjartadagurinn Hjartavernd., Salurinn, Kópavogur
27. september 2007. Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Energy balance and body composition in 9 and 15 years-old children in Iceland. 12th Annual
congress of the ECSS, Jyväskylå, Finland, 11-14 july 2007. Torarinn Sveinsson, Erlingur
Johannson, Sigurbjorn A Arngrimsson, Ingibjörg Gunnarsdottir, Inga Thorsdottir.
Objectively measured physical activity is independently associated with insulin resistance in
children after adjusting for epidemiological estimates of body composition. FASEB
JOURNAL 2007;21(5): A167-A168. Arngrimsson SA, Sveinsson T, Gunnarsdottir I,
Palsson G, Thorsdottir I, Johannson E.
Veggspjöld
Randomized trial of weight-loss-diets of young adults varying in fish and fish oil content.
SEAFOODplus – YOUNG. Poster, 15th European Congress on Obesity, Budapest, 2225th April 2007. Inga Thorsdottir, Helgi Tómasson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Elva
Gísladóttir, Mairead Kiely, Dolores M Parra, Narcisa M Bandarra, Gertjan Schaafsma,
Alfredo J Martinéz.
Inclusion of fish or fish oil to weight-loss-diets for young adults; effects on blood
lipids.SEAFOODplus – YOUNG. 15th European Congress on Obesity, Budapest, 22-25th
April 2007. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Helgi Tómasson, Mairead Kiely, Alfredo J Martinéz,
Narcisa M Bandarra, Maria G Morais, Inga Thorsdottir.
Nutritional status of spinal cord injured patients. The 8th Quadrennial Congress of the
European Association of Neuroscience Nursing, EANN. Reykjavik, Iceland, May 30th to
June 2nd 2007. Ólöf Sigríður Indriðadóttir, Dóróthea Bergs, Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Fræðsluefni
Undur Veraldar. Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Fyrirlestraröð í tilefni árs jarðarinnar.
Askja, Reykjavík 6.október 2007. Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Borðaðu hollan mat og haltu kjörþyngd. Fræðslu- og skemmtifundur Hjartaheilla á
höfuðborgarsvæðinu verður haldinn miðvikudaginn 5. desember n.k. kl. 20.00 á Hótel
Sögu.
Kennsla í einkaþjálfaranámi Íþróttaakademíunnar í Reykjanesbæ. Fjölmörg erindi um
næringu og heilsu bæði á vormisseri og haustmisseri 2007.
Kristberg Kristbergsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
The effect of Seasonal Changes on the Processing of Fish Sauce from Capelin (Mallotus
villosus). Food Chem. 2007. 103 495–504. Hjálmarsson Gustaf Helgi Hjalmarsson, Jae
W. Park og Kristberg Kristbergsson.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
408
Utilization of by-products in the fish industry. In: Ed. Oreopoulou, V.and Russ, W. Utilization
of by products and treatment of waste in the food industry. Vol 3 ISEKI-Food Series.
Springer, NY, NY. pp 233-259. Kristberg Kristbersson og Sigurjón Arason.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Fisksósa: Samanburður á vinnslu fisksósu úr loðnu (Mallotus villosus) af vetrarvertíð og
sumarvertíð. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, 2000. 25 bls. Verkefnaskýrsla 19-00.
Höfundar: Kristberg Kristbergsson og Gústaf Helgi Hjálmarsson.
(http://www.rf.is/media/utgafa//Skyrsla_19-00.pdf).
Fyrirlestrar
Mechanism of gelation in solid lipid nanoparticles (SLN) of tripalmitin. Delivery of
functionality in complex food systems. Physically-inspired approaches from nanoscale to
microscale.Sem haldin var í Amherst, MA, USA, 8-10 október, 2007. Book of Abstracts;
bls 69. Flytjendur: Tarek. S. Awad, Þrándur Helgason, Erick A. Decker, D. Julian
McClements, Kristberg. Kristbergsson og Jochen Weiss.
Bioavailability of dietary fat in the presence of chitosan using a model digestion system.
Fyrirlestur haldinn á alþjóða ráðstefnu Matvælafræðinga “Institute of Food Technologists
Annual Meeting haldið í Chicago, IL, BNA. 28-31 júlí. Book of Abstracts; 2007. (22303). Thrandur Helgason, Johannes Gislason; David J. McClements, Kristberg
Kristbergsson,; Jochen Weiss. Erindið var flutt af Þrándi Helgasyni.
Integrating research into teaching - results from the ISEKI seminar on Integrating Research
into Teaching.. Fyrirlestur á ráðstefnu um “IT development, e-learning and integrating
research in teaching” sem haldin var í Valencia á Spáni, þann 3 mars 2007 sem hluti af
árlegri ráðstefnu ISEKI.
Veggspjöld
Gelation in solid lipid nanoparticles at isothermal conditions. Veggspjald birt á ráðstefnunni:
Delivery of functionality in complex food systems: Physically-inspired approaches from
nanoscale to microscale.Sem haldin var í Amherst, MA, USA, 8-10 október, 2007. Book
of Abstracts; bls 93. Flytjendur: Þrándur . Helgason Tarek. S. Awad, Kristberg.
Kristbergsson, D. Julian McClements og Jochen Weiss.
Effects of cooling and heating rates on polumorphic transformation inducing gelation of solid
lipid nanoparticles (SLN) of tripalmitin. Veggspjald birt á r´ðstefnunni: Delivery of
functionality in complex food systems: Physically-inspired approaches from nanoscale to
microscale. Sem haldin var í Amherst, MA, USA, 8-10 október, 2007. Book of Abstracts;
bls 94. Flytjendur: Tarek. S. Awad, Þrándur Helgason, Kristberg. Kristbergsson, Erick A.
Decker, Jochen Weiss og D. Julian McClements.
Comparison of short and long term high intensity ultrasonication to improve efficiency of
chitin-tochitosan conversion. Birt á alþjóða ráðstefnu Matvælafræðinga “Institute of Food
Technologists Annual Meeting haldið í Chicago, IL, BNA. 28-31 júlí. Book of Abstracts;
2007. (096-30).. Gunnar . Kjartansson, Jochen Weiss,Kristberg Kristbergsson og Svetlana
Zivanovic.
Production and Characterization of Carotenoid-Carrying Solid-Lipid Nanoparticls.
Veggspjald birt á 98 ársþingi American Oil Chemists Society (AOCS) sem haldið var í
409
Québec City í Kanada 13-16 maí 2007. Flytjendur Þrándur Helgason, Erick A. Decker,
D.Julian McCleements, Kristberg Kristbergsson og Jochen Weiss.
Delivering Bioactive Materials Using Solid –Lipid Nanoparticles. Veggspjald birt á
ráðstefnunni The Future of Food and Nutrition: A Multidiciplinary Graduate Research
Conference sem haldin var í Boston , MA, BNA þann 10. Mars, 2007. Þrándur Helgason,
D.Julian McCleements, Erick A. Decker, Kristberg Kristbergsson og Jochen Weiss.
Ritstjórn
Food Safety: A Practical And Case Study Approach. Vol 1 ISEKI-Food Series. 2007.
Útgefandi er Springer, NY, NY. 311 bls Ritstjórar. Anna McElhatton og Richard
Marshall, ritstjóri ritraðar Kristberg Kristbergsson.
Utilization Of By Products And Treatment Of Waste In The Food Industry. Vol 3 ISEKIFood Series. 2007. Útgefandi er Springer, NY, NY. 316 bls. Ritstjórar Vasso Oreopoulou
og Winfried Russ, ritstjóri ritraðar Kristberg Kristbergsson.
Case Studies In Food Safety And Environmental Health. Vol 6 Iseki-Food Series. 2007.
Ritstjórar Peter Ho og Maria Margarida Cortez Vieira, ritstjóri ritraðar Kristberg
Kristbergsson.
Kennslurit
Matvæælavinnsla 2, 2007. Námskeiðið var endurskipulagt, birt á Uglunni og gefið út sem
fjölrit í Bindi 1 og 2. Höfundur: Kristberg Kristbergsson
Magnús M. Kristjánsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Kristjánsson, M. M. (2006) Forsendur kuldaaðlögunar próteina- Nokkrar staðreyndir og
vangaveltur. Raust. Tímarit um raunvísindi og stærðfræði.(4.árg.) 1. Hefti 2007.
Arnórsdóttir, J., Helgadóttir, S., Þorbjarnardóttir, S. H., Eggertsson, G. & Kristjánsson, M. M.
(2007) Effect of selected Ser/Ala and Xaa/Pro mutations on the stability and catalytic
properties of a cold adapted subtilisin-like serine proteinase. Biochim. Biophys. Acta
1774, 749-755.
Kristjánsson, M. M. & Magnússon, Ó. Þ. (2007) Rannsóknir á stöðugleika subtilísín-líks serín
próteinasa (VPR) úr kuldakærri Vibrio sjávarbakteríu. Samanburður við samstofna
ensímin, próteinasa K og aqualysin I. RH-skýrsla (RH-11-2007) 56 bls.
Sigurðardóttir, A. G., Thorbjarnardóttir, S. H., Eggertsson, G., Suhre, K. & Kristjánsson, M.
M. (2007) Characteristics og two mutants designed to incorporate a new salt-bridge into
the structure of VPR, a subtilisin-like serine proteinase from a psychrotrophic Vibrio
species. Veggspjald á 7th International Conference on Protein Stabilization, sem haldin
var í Exeter, Englandi 11-14. apríl 2007.
410
Sigurjón Arason dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Margeirsson, S., Hrafnkelsson, B., Jónsson, G.R., Jensson, P., Arason, S. (2007). Decision
making in the cod industry based on recording and analysis of value chain data. Journal of
Food Engineering. Submitted 27.7.2007.
Margeirsson, S., Jónsson, G.R., Arason, S. Thorkelsson, G. (2007). Processing forecast of cod
- Influencing factors on yield, gaping, bruises and nematodes in cod (Gadus morhua)
fillets. Journal of Food Engineering 80 (2007). 503-508.
Margeirsson S., Gudmundsson R., Jensson R., Jonsson G.R., Arason S. 2007. A Planning
Model for a Fisheries Company. European Journal of Operations Research, submitted
28.8.2007.
Margeirsson S., Jonsson G. R., Arason S., Thorkelsson G., Sigurgisladottir S., Hrafnkelsson
B., Jensson P. Food Engineering Trends – Icelandic view. Journal of Food Engineering.
Submitted 26.5.2007.
Huynh Nguyen Duy Bao, Sigurjón Arason, Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2007. Effects of Dry
Ice and Superchilling on Quality and Shelf Life of Arctic Charr (Salvelinus alpinus)
Fillets. International Journal of Food Engineering, Vol 3, Issue 3, 2007: Article 7.
Margrét Bragadóttir, Eyjólfur Reynisson, Kristín A. Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason. 2007.
Stability of Fish Powder Made from Saithe (Pollachius virens) as Measured by Lipid
Oxidation and Functional Properties. Journal of Aquatic Food Product Technology, Vol.
16(1) 2007: 115-136.
Fræðileg grein
Sigurjón Arason, Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2007. Nýjar aðferðir í saltfiskverkun efla
markaðsstöðu erlendis. Ægir 100 (6): 36-39.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Kristbersson K and Arason S. 2007. Utilization of by-products in the fish industry. In: Ed.
Oreopoulou, V.and Russ, W. Utilization of by products and treatment of waste in the food
industry. Vol 3 ISEKI-Food Series. Springer, NY, NY. pp 233-259.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
María Guðjónsdóttir, Hannes Magnússon, Sigurjón Arason, Guðrún Ólafsdóttir, Sigurður
Bogason, 2007. Geymsluþolstilraunir á þorskbitum: Áhrif ofurkælingar, pæklunar og
gaspökkunar á eðlis- og efnaeiginleika þorskvöðva. Skýrsla Matís 50-07, 29, bls.
María Guðjónsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Hannes Magnússon og Sigurjón Arason, 2007.
Geymsluþolstilraunir á þorskbitum: Áhrif ofurkælingar á salt- og próteinsprautaðan
þorskvöðva. Skýrsla Matís 49-07, 43 bls.
Ásbjörn Jónsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Guðjón Þorkelsson, Hannes Magnússon,
Ólafur Reykdal, Sigurjón Arason, 2007. Dried fish as health food. Skýrsla Matís 32-07, 22
bls.
411
Lárus Þorvaldsson, Þóra Valsdóttir, Sigurjón Arason, Kristín Anna Þórarinsdóttir.
Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif hráefnisbreyta á nýtingu og gæði
saltfisks. Skýrsla Matís 26-07, 20 bls.
Kristín A. Þórarinsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Þóra Valsdóttir, María Guðjónsdóttir,
Ragnhildur Einarsdóttir, Sigurjón Arason. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Kældar og
frystar þorskafurðir. Skýrsla Matís 25-07, 67 bls.
Ásbjörn Jónsson, Sveinn Margeirsson, Irek Klonowski, Þóra Valsdóttir, Krístín A.
Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason. Verkunarspá - Tengsl hráefnisgæða við vinnslu- og
verkunarnýtingu þorskafurða. Skýrsla Matís 23-07, 65 bls.
Kristín Anna Þórarinsdóttir, Þóra Valsdóttir, María Guðjónsdóttir, Sigurjón Arason, 2007.
Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif mismunandi söltunaraðferða við
verkun á flöttum fiski. Skýrsla Matís 22-07: 1-41.
Þóra Valsdóttir, Karl Rúnar Róbertsson, Egill Þorbergsson, Sigurjón Arason, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, 2007. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar
eftir veiði á nýtingu og gæði 2. Skýrsla Matís 21-07:.
María Guðjónsdóttir, Þóra Valsdóttir, Ása Þorkelsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Hannes
Magnússon, Sigurjón Arason, Kristín A. Þórarinsdóttir, 2007. Ferlastýring við veiði,
vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif mismunandi söltunaraðferða á verkun þorskflaka.
Skýrsla Matís 20-07: 1-60.
Ásbjörn Jónsson, Irek Klonowski, Sindri Sigurðsson, Sigurjón Arason, 2007. Flæðisöltun
síldarafurða-Sprautusöltun síldarflaka. Skýrsla Matís 15-07: 1-17.
Hannes Magnússon,Hélène L. Lauzon,Kolbrún Sveinsdóttir,Ása Þorkelsdóttir,Birna
Guðbjörnsdóttir, Emilía Martinsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, María Guðjónsdóttir,Sigurður
Bogason,Sigurjón Arason, 2007. Geymsluþolstilraunir á þorskbitum: Áhrif ofurkælingar,
pæklunar og gaspökkunar á gæðabreytingar og geymsluþol. Skýrsla Matís 12-07: 1-44.
Sigurjón Arason, Ragnhildur Einarsdóttir og Irek Klonowski, 2007. Notkun proteinmix,
Carnals 346 og salts við framleiðslu á léttsöltuðum þorskflökum og við vökvaaukningu í
ferskum flökum. Skýrsla Matís 04-07: 1-14.
Fyrirlestrar
Sigurjón Arason. “Biproduktenes betydning for fiskerinæringen i Island og Færøyene”. Sats
på torsk: Oppdrett av torsk - i alle markeder! Norsk konference i Bergen febrúar 2007.
Sigurjón Arason. “Samspil hráefnis og þurrkara á mjölgæði”. Vorráðstefnu Félag Íslenskra
Fiskmjölsframleiðenda haldin 13. apríl 2007.
Sigurjón Arason. “How does the fish industry see logistic to improve the sustainability of the
value chain?”. Workshop on sustainability in seafood production. Sauðárkrókur, Iceland,
June 2007.
412
Stærðfræði
Eggert Briem prófessor
prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Approximation i endelig dimensionale rum, Nordisk Matematisk Tidskrift 49:1, 131-135
(2007)
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
A Stone-Weierstrass Theorem for Banach functioon spaces satisfying a separation property,
Ritröð Raunvísindastofnunar Háskólans, RH-23-07.bls.
When is a real Banach algebra a C(K)-space? Ritröð Raunvísindastofnunar Háskólans, RH24-07. 3. bls.
Fyrirlestrar
When is a real Banach algebra C(X)?, Università degli Studi di Palermo, 23. mars 2007.
When is a rela function space C(X)? Università degli Studi di Palermo, 30. mars 2007.
A characterization of C(X), Freie Universitat, Berlin, 14. maí 2007.
Lýsing á C(K), Háskóli Íslands, 17. desember 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri Mathematica Scandinavica.
Elínborg Ingunn Ólafsdóttir lektor
Fyrirlestrar
Frontogenesis and frontal fluctuations, málstofa, UCLA, Los Angeles.
Unbalanced instabilities of rapidly rotating stratified shear flows, málstofa, UCLA, Los
Angeles.
Gunnar Stefánsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Taylor, L., Begley, J., Kupca, V. and Stefansson, G. 2007. A simple implementation of the
statistical modelling framework Gadget for cod in Icelandic waters. Afr. J. Mar. Sci.
29(2): 223-245.
Fyrirlestrar
413
Samspil manns og náttúru ~ sjálfbær nýting náttúruauðlinda. Nafn ráðstefnu: Vísindaþing
Rannís í Reykjavík. Dagsetning flutnings: 6. júní 2007 Nöfn höfunda: Áslaug Helgadóttir
og Gunnar Stefánsson. Nafn flytjanda: Áslaug Helgadóttir.
Multiple regression in the "learning" context. Málstofu HÍ um tölfræði, Reykjavík. 26. jan
2007. Gunnar Stefánsson.
Um áhrif svæðalokana. Málstofa Hafrannsóknastofnunarinnar.Reykjavík. 16. mars 2007.
Gunnar Stefánsson
Introduction to sampling and experimental design. Málstofa HÍ um tölfræði. Reykjavík. 7. sep
2007. Gunnar Stefánsson.
Line transect marine surveys using divers and AUVs. Málstofa um HÍ tölfræði. Reykjavík. 5.
okt. 2007. Gunnar Stefánsson.
Fræðsluefni
Áslaug Helgadóttir og Gunnar Stefánsson. Samspil manns og náttúru ~ sjálfbær nýting
náttúruauðlinda. Birt í Lesbók Mbl, 7. júlí 2007.
Hermann Þórisson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
The Palm-duality for random subsets of d-dimensional grids Adv. Appl. Prob. 39, 318-325,
2007.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Invariant transports of stationary random measures and mass-stationarity. Univeristät
Karlsruhe, Fakultät für Mathematik, 07/23, 21 síða. Meðhöfundur Günter Last. 1
rannsóknarskýrsla í ritröð Karlsruhe-háskóla.
The Palm-duality of Lebesgue-equivalent random measures without background. RH-21-07, 4
síður. Rannsóknarskýrsla í ritröð Raunvísindastofnunar.
Construction of the stationary version of a mass-stationary random measure in R^d. RH-2607, 5 síður. Rannsóknarskýrsla í ritröð Raunvísindastofnunar.
The Poisson Process and the Poisson Tree. ICE-TCS Seminar, Háskólanum í Reykjavík, 24.
ágúst 2007. 1 boðsfyrirlestur á Íslandi.
Coupling and Convergence of Random Elements. Stærðfræðideild háskólans í Karlsruhe,
Þýskalandi, 19. september 2007.
Mass-Stationarity for Random Measures in d Dimensions. Stærðfræðideild háskólans í
Leiden, Hollandi, 4. október 2007.
Coupling. Stærfæðideild Parísarháskóla 11, París, Frakklandi, 11. október 2007.
Mass-Stationarity for Random Measures in R^d. Warwick University Probability Forum,
Englandi, 5. desember 2007.
Taboo-Stationarity. Indian Statistical Institute, Delhi, Indlandi, 6. desember 2007.
414
Taboo-Stationarity. Department of Mathematics, Cochin University of Science and
Technology, Indlandi, 17. desember 2007.
Mass-Stationarity for Lebesgue-Equivalent Random Measures. Conference on Stochastic
Networks and Related Topics, Stefan Banach International Mathematical Center. og
Mathematical Committee of the Polish Academy of Science. Bedlewo, Póllandi, 27/5-1/7,
2007.
Mass-Stationarity for Random Measures in R^d. Stochastic Networks Workshop, Heriot-Watt
háskóla Edinborg, Skotlandi, 4.-6. júlí 2007.
Mass-Stationarity for Random Measures in R^d. 14th Workshop on Stochastic Geometry,
Stereology and Immage Analysis, Neudietendorf, Þýskalandi, 23.-28. september 2007.
Mass-Stationarity for Random Measures in R^d. The Midlands Probability Seminar,
Warwickháskóla, Englandi, 4. desember 2007.
Mass-Stationarity for Random Measures in R^d. Conference on Recent Advances in
Probability. Platinum Jubilee Celebration, Indian Institute of Statistics. Kolkata, Indlandi,
11.-15. desember 2007.
Fræðsluefni
Grein á íslensku í tímariti stærð- og eðlisfræðinema við HÍ. Hljómandi stærðfræði. Verpill,
37-39, 2007.
Útdrættir
Mat á grein í ritrýndu alþjóðlegu ISI tímariti. (refereeing - næstmikilvægasta verkefni í
rannsóknum). Journal of Applied Probability.
Jón I. Magnússon prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jón Ingólfur Magnússon: A Global Morphism from the Douady Space to the Cycle Space.
Math. Scand. 101 (2007), 19-28.
Fyrirlestrar
Flutti fyrirlestur sem bar yfirskriftina Global Morphism from the Douady. Space to the Cycle
Space á alþjóðlegu ráðstefnunni Singularités et Géométrie. Complexe, sem haldin var
dagana dagana 24.-28. september við Institut Élie Cartan, Nancy, Frakklandi. Sjá
http://sigecom07.iecn.u-nancy.fr/.
Ritstjórn
Sat í ritnefnd tímaritsins Tímarit um raunvísindi og stærðfræði.
415
Jón Kr. Arason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jón Kr. Arason, R. Aravire, R.Baeza: On some invariants of fields of characteristic p > 0,
Journal of Algebra 311 (2007) 714-735.
Jón Kr. Arason, Ricardo Baeza: Relations in I^n and I^W_q in characteristic 2, Journal of
Algebra 314 (2007) 895-911.
Ragnar Sigurðsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Finnur Lárusson og Ragnar Sigurðsson, Siciak-Zahariuta extremal functions and polynomial
hulls, Annales Polonici Mathematici, 91.2-3 (2007), 235-239.
Benedikt Steinar Magnússon og Ragnar Sigurðsson, Disc formulas for the weighted SiciakZahariuta extremal functions, Annales Polonici Mathematici, 91.2-3 (2007), 241-247.
Math. Colloquium, Syracuse University, 25. október 2007, (boðið af Evgeny Poletsky)
Pluricomplex Green Functions, (60 mín.).
Stærðfræði á Íslandi 2007, Borgarnesi, 17. nóvember, 2007. Alhæfða Riemann heildið.
Ritstjórn
Fulltrúi Íslands í ritstjórn Normat (Nordisk matematisk tidskrift).
Reynir Axelsson dósent
Kennslurit
Reynir Axelsson: Línuleg algebra yfir bauga. 252 bls. Reykjavík, 2007.
Robert J. Magnus prófessor
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Robert Magnus and Olivier Moschetta. Non-degeneracy of perturbed solutions of semilinear
partial differential equations. Science Institute preprint RH-06-2007, 17pp.
Robert Magnus and Olivier Moschetta. Partial differential equations of non-linear
Schrödinger type in Hölder spaces: non-degeneracy and multibumps. Science Institute
preprint RH-18-2007, 18pp.
Ritdómar
416
Ritdómur fyrir tímaritið Mathematical Reviews um greinina: Entire solutions of sublinear
elliptic equations in anisotropic media, höf. T-L. Dinu, J. Math. Anal. Appl. 322.
Ritdómurinn birtist 2007, tilvísun MR2239246.
Ritstjóri tímaritsins Mathematica Scandinavica frá 1.1.2007. Tímaritið er gefið út af
stærðfræðifélögum norrænu landanna fimm og kemur út fjórum sinnum á ári samtals 640
bl. Það birtir ritrýndar rannsóknargreinar um stærðfræði.
Fræðsluefni
Grein á Vísindavefnum: Hvernig er sagan af því þegar Perelman leysti Poincaré-tilgátuna?
(Meðhöfundur Heiða María Sigurðardóttir ritstjóri Vísindavefsins). Birtist 29.1.2007.
(http://visindavefur.hi.is/?id=6481).
Rögnvaldur G Möller prófessor
Fyrirlestrar
Graphs and topological groups. Ráðstefnan "Totally disconnected groups, graphs and
geometry" í Blaubeuren, Þýskalandi, 7.-12. maí 2007.
Dynamics of graph automorphsims and metric ends. Ráðstefnan "Combinatorics of arctransitive graphs and partial orders" Leeds, Englandi, 2.-3. ágúst 2007.
Infinite graphs. ICE-TCS málsstofa, Háskólinn í Reykjavík, 5. október 2007.
Graphs and topological groups. Málstofa, Háskólanum í Hamborg, 7. desember 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri Raust - tímarit um raunvísindi og stærðfræði. Á árinu kom út eitt hefti.
Thor Aspelund dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Estimation of 10-year risk of fatal cardiovascular disease and coronary heart disease in
Iceland with results comparable with those of the Systematic Coronary Risk Evaluation
project. Author(s): Aspelund T, Thorgeirsson G, Sigurdsson G, Gudnason V. Source:
European Journal of Cardiovascular Prevention & Rehabilitation Volume: 14 Issue: 6
Pages: 761-768 Published: ~2007.
Increasing glucose levels and BMI predict future heart failure Experience from the Reykjavik
Study. Author(s): Thrainsdottir IS (Thrainsdottir, I. S.), Aspelund T (Aspelund, T.),
Gudnason V (Gudnason, V.), Malmberg K (Malmberg, K.), Sigurdsson G (Sigurdsson,
G.), Thorgeirsson G (Thorgeirsson, G.), Hardarson T (Hardarson, T.), Ryden L (Ryden,
L.). Source: European Journal of Heart Failure Volume: 9 Issue: 10 Pages: 1051-1057
Published: ~2007.
Inaccuracy in self-report of fractures may underestimate association with health outcomes
when compared with medical record based fracture registry. Author(s): Siggeirsdottir K
417
(Siggeirsdottir, Kristin), Aspelund T (Aspelund, Thor), Sigurdsson G (Sigurdsson,
Gunnar), Mogensen B (Mogensen, Brynjolfur), Chang M (Chang, Milan), Jonsdottir B
(Jonsdottir, Birna), Eiriksdottir G (Eiriksdottir, Gudny), Launer LJ (Launer, Lenore J.),
Harris TB (Harris, Tamara B.), Jonsson BY (Jonsson, Brynjolfur Y.), Gudnason V
(Gudnason, Vilmundur). Source: European Journal of Epidemiology Volume: 22 Issue: 9
Pages: 631-639 Published: ~2007.
Clinical features in secondary and cryptogenic organising pneumonia. Author(s): Sveinsson
OA (Sveinsson, O. A.), Isaksson HJ (Isaksson, H. J.), Sigvaldason A (Sigvaldason, A.),
Yngvason F (Yngvason, F.), Aspelund T (Aspelund, T.), Gudmundsson G
(Gudmundsson, G.). Source: International Journal of Tuberculosis and Lung Disease
Volume: 11 Issue: 6 Pages: 689-694 Published: ~2007.
Infant feeding patterns and midlife erythrocyte sedimentation rate. Author(s): Gunnarsdottir I
(Gunnarsdottir, Ingibjorg), Aspelund T (Aspelund, Thor), Birgisdottir BE (Birgisdottir,
Bryndis E.), Benediktsson R (Benediktsson, Rafn), Gudnason V (Gudnason, Vilmundur),
Thorsdottir I (Thorsdottir, Inga). Source: Acta Paediatrica Volume: 96 Issue: 6 Pages:
852-856 Published: ~2007.
Age, Gene/Environment Susceptibility-Reykjavik Study: Multidisciplinary applied phenomics
Author(s): Harris TB (Harris, Tamara B.), Launer LJ (Launer, Lenore J.), Eiriksdottir G
(Eiriksdottir, Gudny), Kjartansson O (Kjartansson, Olafur), Jonsson PV (Jonsson, Palmi
V.), Sigurdsson G (Sigurdsson, Gunnar), Thorgeirsson G (Thorgeirsson, Gudmundur),
Aspelund T (Aspelund, Thor), Garcia ME (Garcia, Melissa E.), Cotch MF (Cotch, Mary
Frances), Hoffman HJ (Hoffman, Howard J.), Gudnason V (Gudnason, Vilmundur).
Source: American Journal of Epidemiology Volume: 165 Issue: 9 Pages: 1076-1087
Published: ~2007. Times Cited: 1.
Optimum expression of adult lung function based on all-cause mortality: Results from the
Reykjavik study Author(s): Chinn S (Chinn, S.), Gislason T (Gislason, T.), Aspelund T
(Aspelund, T.), Gudnason V (Gudnason, V.) Source: Respiratory Medicine Volume: 101
Issue: 3 Pages: 601-609 Published: ~2007.
Thordardottir S, Aspelund T, Sigurdsson AG, Gudnason V, Hardarson T. [The relationship
between QRS voltage on ECG (the Minnesota code) and cardiac mortality amongst males.
The Reykjavik Study]. Laeknabladid. 2007 Nov;93(11):743-9. Icelandic.
Bergsveinsson J, Aspelund T, Gudnason V, Benediktsson R. [Prevalence of type 2 diabetes
mellitus in Iceland 1967-2002]. Laeknabladid. 2007 May;93(5):397-402. Icelandic.
PMID: 17502682.
Fyrirlestrar
Invited speaker Europrevent Madrid Spain 19-21 April 2007: Specialist Symposium –
Cardiovascular risk prediction I. Aspelund T. Predicting fatal or non-fatal end-points in
cardiovascular risk prediction.
C-reactive protein levels in migraine patients is similar to that of controls Author(s):
Gudmundsson L, Aspelund T, Thorgeirsson G, et al.Source: Cephalalgia Volume: 27
Issue: 10 Pages: 1184-1184 Meeting Abstract: B085 Published: ~2007
The relationship between QRS voltage on ECG and cardiac mortality amongst males
Author(s): Thordardottir S, Aspelund T, Sigurdsson AG, et al.Source: International
418
Journal of Cardiology Volume: 119 Pages: S38-S38 Supplement: Suppl. S Published:
~2007.
Title: Bone mineral density in hip and spine by quantitative CT and previous history as
predictors of incidental low trauma fractures in elderly men and women Author(s):
Sigeirsdottir K, Aspelund T, Sigurdsson G, et al. Source: Journal of Bone and Mineral
Research Volume: 22 Pages: S78-S78 Supplement: Suppl. 1 Meeting Abstract: 1278
Published: ~2007.
Migraine in mid-life predicts brain Infarcts in old age: A longitudinal population-based MRI
study. Author(s): Scher AI (Scher, Ann I.), Sigursson S (Sigursson, Siggi), Gudmunasson
L (Gudmunasson, Larus), Eiriksdottir G (Eiriksdottir, Gudny), Aspelund T (Aspelund,
Thor), van Buchem M (van Buchem, Mark), Gudnason V (Gudnason, Vilmundur), Launer
LJ (Launer, Lenore J.). Source: Annals of Neurology Volume: 62 Pages: S32-S32
Supplement: Suppl. 11 Published: ~2007.
Gender comparison in muscle-bone relationship in mid-thigh in old age. Author(s):
Sigurdsson G, Chang M, Aspelund T, et al.Source: Bone Volume: 40 Issue: 6 Pages:
S138-S139 Supplement: Suppl. 2 Published: ~2007.
Umhverfis- og auðlindafræði
Brynhildur Davíðsdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Davidsdottir B., D. Basoli, S. Fredericks and C. Enterline, 2007, Measuring Sustainable
Energy Development with a three dimensional index, pages 303 – 331, in Gowdy and
Erickson, Frontiers and Ecological Economics Theory and Application, Edward Elgar.
Davidsdottir, B., Sustainable Energy Development: Iceland as a case study, Pages 3 – 26 –
3:38, 2007 ACEEE Summer study on Energy Efficiency in Industry, ACEEE, Washington
DC. USA.
Fyrirlestrar
Davidsdottir, B., Sustainable Energy Development: Iceland as a case study, 2007 ACEEE
Summer study on Energy Efficiency in Industry, American Council for an Energy
Efficient Economy (ACEEE), Washington DC. USA. July 24 – 27, New York, New York,
USA. Flytjandi Brynhildur Davíðsdóttir.
Davidsdottir, B., The relationship between changes in carbon economic intensity and state
economic performance: how do changes in carbon intensity affect economic growth?
International Society for Industrial Ecology, Fourth International Conference, June 17 –
20 2007, University of Toronto, Canada. Flytjandi Brynhildur Davíðsdóttir.
Davidsdottir, B., Industrial inertia and industrial change: opportunities and constraints for
environmental policy, International Society for Industrial Ecology, Fourth International
Conference, June 17 – 20 2007, University of Toronto, Canada. Flytjandi Brynhildur
Davíðsdóttir.
419
Davidsdottir, B., Náttúran og hið marþætta gildi hennar fyrir manninn, Umhverfisþing 2007,
12 – 13 október 2007. Flytjandi Brynhildur Davíðsdóttir.
Veggspjöld
Davidsdottir, B., Decomposition of the US economy: has the move to a service based
economy in the US reduced carbon intensity? International Society for Industrial Ecology,
Fourth International Conference, June 17 – 20 2007, University of Toronto, Canada.
Flytjandi Brynhildur Davíðsdóttir.
Davidsdottir, B., What is sustainable energy development and can we measure it?
International Society for Industrial Ecology, Fourth International Conference, June 17 –
20 2007, University of Toronto, Canada. Flytjandi Brynhildur Davíðsdóttir.
Ritstjórn
Book Review Editor for the journal Ecological Economics, Published by Elsevier Science.
Fræðsluefni
Davíðsdóttir Brynhildur, Sjálfbær Þróun; er íslenskt orkuumhverfi á leið til sjálfbærni, Undur
veraldar, Fyrirlestraröð Raunvísindadeildar HÍ, Apríl 2007.
Raunvísindastofnun
Eðlis- efna- og stærðfræðistofnun
Eðlisfræðistofa
Djelloul Seghier fræðimaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep defects in AlxGa1-xN structures. Physica B
401- 402 (2007) 335-338.
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep donors in n-type ZnO characterized by
admittance spectroscopy. Physica B 401- 402 (2007) 404-407.
D. Seghier and H.P. Gislason Characterization of donor states in ZnO Proceedings of the
IEEE-SIMC-XIII conference, (Arkansas 2007).
Fyrirlestrar
420
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep donors in n-type ZnO characterized by
admittance spectroscopy. IEEE- Semiconducting and Insulating Materials ConferenceSIMC-XIV (Fayetteville, Arkansas 15. - 20.5. 2007).
Veggspjöld
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep defects in AlxGa1-xN structures. 24th
International Conference on Defects in Semiconductors. Albuquerque, NM, USA 22.-27.
júlí 2007.
D. Seghier and H.P. Gislason, Shallow and deep donors in n-type ZnO characterized by
admittance spectroscopy. 24th International Conference on Defects in Semiconductors.
Albuquerque, NM, USA 22.-27. júlí 2007.
Gunnlaugur Björnsson
Björnsson vísindamaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
S. Courty, G. Björnsson & E. H. Gudmundsson, 2007, "Numerical counterparts of GRB host
galaxies", Monthly Notices of the Royal Astronomical Society, 376, 1375-1384.
G. Jóhannesson, G. Björnsson og E. H. Guðmundsson, 2007,"Luminosity fundtions of
gamma-ray burst afterglows", Astronomy & Astrophysics, 472, L29-L32.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
S. Courty, G. Björnsson og E. H. Guðmundsson, 2007, "GRB Host Galaxies and Galaxy
Evolution"Chemodynamics: From First Stars to Local Galaxies,E. Emmsellem, H.
Wozniak o. fl. (eds), EAS Publication Series, 24, 283-284.
G. Jóhannesson, G. Björnsson og E. H. Guðmundsson, 2007, "Luminosity Distribution of
GRB Afterglows: A Theoretical Study", The First GLAST Symposium,S. Ritz, P.
Michelson, & C. Meegan (eds),AIP Conf. Proc. Vol. 921, 456-457.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Leirvogur magnetic results 2006. Raunvísindastofnun Háskólans, 2007.
Veggspjöld
G. Jóhannesson, G. Björnsson og E. H. Guðmundsson "Luminosity Distribution of GRB
Afterglows: A Theoretical Study"kynnt af undirrituðum á ráðstefnunni"070228 - The
Next Decade of Gamma-ray Burst Afterglows", Amsterdam, 19-23. mars 2007.
S. Courty, B. K. Gibson og G. Björnsson, "High-Redshift Galaxies and Hosts of Gamma-Ray
Bursts" kynnt af undirrituðum á ráðstefnunni, "070228 - The Next Decade of Gamma-ray
Burst Afterglows", Amsterdam, 19-23. mars 2007.
Ritstjórn
Ritstjóri Tímarits um raunvísindi og stærðfræði.
421
Kristján Leósson vísindamaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Nanoimprinted reflecting gratings for long-range surface plasmon polaritons, Microelectronic
Engineering 84 (2007) 895–898, R.H. Pedersen, A. Boltasseva, D.M. Johansen, T.
Nielsen, K.B. Jørgensen, K. Leosson, J.E. Østergaard, A. Kristensen
Characterization of long-range surface plasmon-polariton in stripe waveguides using scanning
near-field optical microscopy,Journal of Applied Physics 102, 123110 (2007) 1-5, Ildar
Salakhutdinov, Jagdish S. Thakur, K. Leosson
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
6638-32 (INVITED): Fabrication of plasmonic waveguides for device applications. SPIE
Optics and Photonics, San Diego Convention Center, San Diego California USA, 26–30
August 2007, 12 pages. A Boltasseva, K Leosson, T Rosenzveig, RB Nielsen, RH
Pedersen, KB Jørgensen, I Fernandez-Cuesta, J Jung, T Søndergaard, SI Bozhevolnyi, A
Kristensen
Fyrirlestrar
WF3: Metal nanowires - a new class of plasmonic waveguides. European Conference on
Integrated Optics. Copenhagen, Denmark, April 25-27 2007.
NS12-Or4: Surface-bound optical excitation of biological specimens using symmetric planar
waveguides. International Conference on Nano Science and Technology, 2-6 July, 2007,
Stockholm, Sweden.
Veggspjöld
ThG01: Evanescent-wave fluorescence excitation in aqueous solutions using symmetric
planar waveguides. European Conference on Integrated Optics, Copenhagen, Denmark,
April 25-27 2007.
TuP12: Nanowire waveguides for integrated plasmonic devices. 3rd International Conference
on Surface Plasmon Photonic, Dijon June 17-22, 2007.
Einkaleyfi
Einkaleyfi: WO 2007/077218. Publication Date: 12.07.2007. Title: An Optical System; An
Optical Chip For an Optical System and a Method of Using an Optical Chip for an
Analytical Operation. Inventors: Bozhevolnyi, Sorensen, Thomsen, Hansen, Leosson,
Williams.
Útdrættir
QThG1: Metal Strips and Wires as Plasmonic Waveguides for Integrated-Optics Components.
Proceedings: Conference on Lasers and Electro-Optics /Quantum Electronics and Laser
Science Conference 2007, Baltimore, Maryland, USA, 2 pages. A Boltasseva, K Leosson,
SI Bozhevolnyi, T Søndergaard, KB Jørgensen, RH Pedersen, A Kristensen.
2C-4: Plasmonic Components Fabrication by Lithographic Patterning and Nanoimprint. 33rd
International Conference on Micro- and Nano-Engineering 2007, Copenhagen, Denmark.
422
A Boltasseva, KB Jørgensen, RH Pedersen, K Leosson, RB Nielsen, I Fernandez-Cuesta,
IP Radko, SI Bozhevolnyi, A. Kristensen, 2 pages.
Sigríður Jónsdóttir
Jónsdóttir fæðimaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Andras Bodi, Ágúst Kvaran, Sigridur Jonsdottir, Egill Antonsson, Sunna Ó. Wallevik, Ingvar
Arnason, Alexander, V. Belyakov, Alexander A. Baskakov, Margit Hölbling, and Heinz
Oberhammer, “Conformational Properties of 1-Fluoro-1-Silacyclohexane, C5H10SiHF:
Gas Electron Diffraction, Low Temperature NMR, Temperature Dependent Raman
Spectroscopy, and Quantum Chemical Calculations”, Organometallics 2007, 26, 65446550.
Georgiy V.Girichev, Nina I. Giricheva, Andras Bodi, Palmar I. Gudnason, Sigridur Jonsdottir,
Agust Kvaran, Ingvar Arnason, and Heinz Oberhammer, “Unexpected Conformational
Properties of 1-Trifluoromethyl-1-Silacyclohexane, C5H10SiHCF3: Gas Electron
Diffraction, Low Temperature NMR, and Quantum Chemical Calculations”,
CHEMISTRY - A European Journal, 2007, 13, 1776-1783.
Ögmundur Vidar Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainen, Martha Hjálmarsdóttir, Tomi
Järvinen, Thorsteinn Loftsson, Jón M. Einarsson, Sigrídur Jónsdóttir, Margrét
Valdimarsdóttir and Már Másson, Antibacterial activity of methylated chitosan and
chitooligomer derivatives: Synthesis and structure activity relationships, European
Polymer Journal, Volume 43, Issue 6, June 2007, 2660 – 2671.
Veggspjöld
Sunna Ólafsdóttir Wallevik, Ragnar Björnsson, Ágúst Kvaran, Sigríður Jónsdóttir, Ingvar
Árnason, Andras Bodi, Nina I. Giricheva, and Georgiy V. Girichev. “Conformational
properties of 1-fluoro-1-methyl-1-silacyclohexane. Are A values additive?”, The 12th
European Symposium on Gas Electron Diffraction” June 24 – June 28, 2007, Blaubeuren,
Germany.
Kennslurit
Efnafræði I og Almenn efnafræði L: fyrirlestrar aðgengilegir fyrir nemendur á kennsluvef
námskeiðs.
Kennslurit í efnagreiningatækni
Vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar í efnagreiningartækni.
Kennslurit vegna aðfaranáms í almennri efnafræði (200 blað